Tíminn - 02.04.1932, Blaðsíða 2

Tíminn - 02.04.1932, Blaðsíða 2
02 TlMllfN P.W.Jacobseit&Söit Timburverzlun. Símnefni: Granfuru. Carl Lundsgade Stofnað 1824. Köbenhavn. Afgreiðum frá Kaupmannahöfn bæði stórar og litlar pantanir og heila skipsfarma frá Svíþjóð. Sís og umboðssalar annast pantanir. :: :: :: EIK OG EFNI í ÞILFAR TIL SKIPA. :: :: :: Og eftir þeirra tillögum má líka umhverfa allri kjördæma- skipuninni eftir á með einföldum lögum, taka upp stór kjördæmi með hlutfallskosningum eða jafn- vel gjöra landið allt að einu kjör- dæmi án þess að þjóðin sé að spurð. Ber þá jafnframt að minna á það, að Jón Þorláksson hefir sjálfur á fundi í kjördæmanefnd- inni lýst yfir því, að hann myndi til samkomulags, ef svo byði við að horfa, geta fallizt á veratillögu jafnaðarmanna um sex kjördæmi með hlutfallskosningu, enda er það einmitt sama og fólst í samn- ingunum frá síðastliðnu vori. Um þau miklu og áberandi van- smíði, sem að öðru leyti eru á tillögum íhaldsmannanna hefir áður verið ritað hér í blaðinu. Alveldi flokksstjórnanna. Tillögur stjómarandstöðuflokk- anna eru við það miðaðar fyrst og fremst, að hinir pólitísku flokkar hafi vald á skipun Al- þingis. íhaldsflokkurinn hefir gengið svo langt í þessari um- hyggju sinni fyrir flokksveldinu, að sætta sig við, að Reykjavík sem kjördæmi eigi ekki nema fjóra fulltrúa á Alþingi eins og nú er. Framsóknarmenn eru þeirrar skoðunar, að alveldi flokkanna í kosningum geti verið á ýmsan hátt varhugavert og að fráleitt sé að ganga út frá því í stjórn- skipunarlögum landsins. Fram- sóknarmenn líta svo á, að vilji kjósendanna í hinum einstöku bæjum og landshlutum eigi að vera flokkunum æðri og að var- lega beri að fara í þvi að skerða frumkvæði þeirra um framboð og val fulltrúa og leggja slíkt í hendur flokksstjómanna. Það er vitanlegt mál, að svo framarlega, sem landið yrði gjört að einu kjördæmi eða fáum stór- um með hlutfallskosningu, yrði valdið yfir framboðum að miklu eða öllu leyti lagt í hendur flokksstjómanna í Reykjavík. Og hver sem ofan á yrði af þeim þrem tillögum stjórnarand- stöðuflokkanna, sem fram hafa komið yrði í garð utanflokkafram- bjóðenda, hvemig sém á stæði, beitt hinni frekustu ósanngimi, Verzfunar- kostnaðurinn i Reykjavík. Svar til Verzlunarráðslns írá Eysteini Jónssyni skattstjóra. [Eftirfaranda svar til Verzlunar- ráös íslands hefir skattstjórinn í Reykjavík sent atvinnumálaráðu- neytinu, og hefir því verðir útbýtt til alþingismanna nú í vikunni]. „Verzlunarráðið byrjar athuga- semdir sínar með því að reyna að gera það tortryggilegt, að eigi hafi verið gerðar skýrslur um verzlunar- kostnað á þeim vörum, sem kaupfé- lögin, Samb. ísl. samvinnufélaga og ríkið verzla með. í athugasemdum við skýrslu mína tók ég það fram, að eigi hefðu verið nein gögn fyrir hendi um verziunarkostnað utan Reykjavikur, og því eigi unnt að gefa skýrslu um það efni, en kaup- félögin reka starfsemi sina aðallega utan Reykjíivikur. Einnig var það tekið fram, að eigi þótti rétt að blanda Sis inn í þessa skýrslugei'ð vegna þess, að mest allar erlendar vörur, sem það annast um kaup á, eru notaðar utan Reykjavíkur, og þar sem ^igi var unnt að ná upp verzlunarkostnaði á öllu landinu var villandi að bæta verzlunarkostnaði Sis inn á skýrsluna. Reikningar ríkisverzlana eru birtir opinberlega og því þegar af þeirri ástæðu góð aðstaða fyrir Verzlunar- ráðið og aðra, sem þá vilja athuga, að bera saman verzlunarkostnað rík- isfyrirtækja við verzlunarkostnað al- mennt. Ég áleit, að slíkur saman- burður ætti ekki við í skýrslu, sem 4tti að sýna verzlunarkostnað í sem óviðunanda er í lýðfrjálsu landi. Úrslitin. Um viðtökur þær, sem tillögur Framsóknarmanna muni fá hjá f ulltrúum stj ómarandstöðuflokk- anna á Álþingi, skal að svo komnu máli engn spáð. Því hefir verið haldið fram hér í blaðinu, áð stjórnarskrár- breyting og þar af leiðandi kosn- ingar, væri ekki heppilegar fyrir þjóðina á þessu ári, meðan við- skiptakreppan þjakar landið og allra krafta þarf að neyta til að ráða fram úr vandkvæðum krepp- unnar. Eigi að síður hefir Framsókn- arflokkurinn talið sjálfsagt að birta Alþingi og alþjóð manna það fyrirkomulag í öllum aðal- atriðum, sem hann er reiðubú- inn að fylgja fram hvenær sem er í þessu mikilvæga máli. Það er á valdi stjórnarand- stöðuflokkanna, hvort þeir vilja stuðla að því, að þingrof og nýjar kosningar verði á þessu vori i miðj um kreppuvandræðunum. Það er líka ef til kemur þeirra að ákveða, hvort þeir vilja fallast á sanngjarnar umbætur á kjör- dæmaskipuninni, á þeim grund- velli, sem bezt tryggir öryggi og jafnvægi í þjóðfélaginu eða hvort þeir ætla að setja kröfuna um al- veldi flokksstjórnanna ofar en hagsmuni þjóðarinnar. Framsóknarflokkurinn hefir sniðið tillögur sínar við hóf. Hann hefir litið svo á, að byggð- um landsins væri það á engan hátt til ófarnaðar, þó farið sé að þeim óskum Reykvíkinga, sem sanngjamar mega teljast. Sveita- fólkið ber engan kala til Reykja- víkur og hefir enga ástæðu til þess, þó ýms gífuryrði hafi hrot- ið þaðan af hálfu sinnulausra of- stopamanna, sem sjalflr þykjast vera öll Reykjavík. Og Reykvík- ingum er það líka sjálfum fyrir beztu, að ekki sé svo þrengt kosti sveitanna, að þær verði ó- færar til að inna af hendi það hlutverk, sem þær einar geta af hendi leyst í atvinnu- og menn- ingarbaráttu þjóðarinnar. Framsóknarflokkurinn er þeirr- ar skoðunar, að þetta mikilsverða mál verði að leysa með fyllstu heild, en vel má vera, að bráðlega verði hægt að sýna samanburð um þetta efni. Eins og þeim er kunnugt, sem hafa kynnt sér skýrslu mína og athuga- semdir, gerði ég rökstuddar ályktan- ir um það hve kostnaður við inn- kaup og dreifingu þeirra erlendu vara, sem notaðar eru í Reykjavík, mundi vera mikill og studdist þá við niðurstöður skýrslunnar. En skýrsl- an sjálf sýnir verzlunarkostnað þann á erlendum vörum, sem Reykvíking- ar verzla með, er fram kemur á skattaframtölum. Komst ég að þeirri niðurstöðu, að verzlunarlcostnaður á allar þær erlendar vörur, sem not- aðar eru í Reykjavík (þ. e. fram- leiðslu- og neyzluvörur) væri sem svaraði 485 kr. á mann í bænum. Leggur Verzlunarráðið aðaláherzl- una á, að þessi áætlun sé of há, og færir til þess þau aðalrök er hér greinir: 1. Að eigi sé neitt gert f.vrir því í áætlunum mínum, að ýmsar verzl- anir í Reykjavík selji innlendar vör- ur innanlands og utan, enda þótt þær starfi aðallega að sölu erlertdra af- urða, og sé því allur kostnaður þeirra og gróði talinn í skýrslunni. 2. Að eigi sé nægilega dregið frá fyrii' iðnaðarkostnaði hjá þeim fyrir- tækjum, sem iðnað reka jafnframt, og sjáist það á álagningar „prosentu" þeirri, sem fram kemru í skýrslunm hjá þessum fyrirtækjum. 3. Að eigi sé nægilegt að ætla á- lagningu þeirri, sem ekki kemur fram í skýrslunni að mæta öllum kostnaði við þær vörur, sem seldar eru út um land af Reykvíkingum, enda sé of lítið að áætla aðeins V3 af sölu heildsala utan Reykjavíkur, og ekkert af sölu smásala. 4. Að inn á skýrslurnar hafi verið færður kostnaður við vátryggingar- gætni og á þann hótt, að íbúam- ir hvar sem er á landinu, megi svo vel við una, sem frekast er kostur á. Flokkurinn mun. hvenær sem er óhræddur leggja þá aðstöðu sína undir dóm þjóðarinnar. ----o---- Æfintýrið um „kylfurnar“. íhaldsfélaginu „Vörður" í peykjavík, sem verið hefir í andarslitrunum í allan vetur, hefir fyrir skömmu síð- an tekizt að koma á fundi og velja sér nýjan formann. þessi nýi formað- ur er Gústav Sveinsson lögfræðing- ur og hefir hann jafnframt verið settur yfir sparisjóðskrýli uppi á Hverfisgötu. Um þann sparisjóð sagði Jón þorláksson á fundi, að hann ætti j ekki að draga fé frá bönkunum, sem ekki verður öðruvísi skilið en svo, að hann eigi ekkert fé að hafa undir höndum! Hinn nýi formaður mun hafa hugs- að sér að skapa frægðarljóma um dánarbeð hins þjáða íhaldsfélags. því til sönnunar er eftirfarandi saga, sem gjörðist á miðvikudaginn var. Einhver glettinn náungi hefir kom- ið þeirri trú inn hjá aðal „byltingar- hetjum" íhaldsins, að ríkisstjórnin hafi haft meiraháttar viðbúnað til að v.erjast yfirvofandi uppreisn Jóns þorlákssonar og Magnúsar Guð- mundssonar. í því skyni hafi hún látið gjöra nokkur hundruð ba-.'efli, til að slá berserkina niður. Kylfurn- ar áttu að vera smiðaðar hjá Guð- laugi Hinrikssyni trésmið á Vatns- stig — og jámslegnar(l) í Lands- smiðjunni. Skólastjóri iðnskólans, sem er áhugamaður mikill um bæjarslúður, spurði nemanda sinn, sem vinnur á verkstæði G. H„ hvort það væri satt, að Guðlaugur vekti við kylfusmíð á nóttunni- Má af því ráða, að ýmsir íhaldsmenn hafi haft óblíðar svefn- farir um það leyti. Nú bar svo til, að nefndur Guð- laugur Hinriksson var skuldugur lög- fræðingafirmanu Gústav Sveinason og Ólafur þorgrímsson um 100 kr., en jafnframt hafði íirmað innheimtu fyr- ír hann á rúml. 2 þús. kr., sem búið var að fá tildæmdar og áttu þessar 100 kr. að greiðast af þeirri upphæð. þegar lögfræðingafirma þetta upp- leystist fyrir nokkrum dögum, virðist Gústav Sveinsson hafa áskilið sér starfsemi, miðlarastarfsemi og ýmis- konar erindrekstur, sem ekkert eigi skylt við vörusölu. Með tilliti til þessa áætlar Verzlun- arráðið, að rétt muni að draga V3 frá þeim kostnaði við sölu erlendra vara í Reykjavík, er ég áætlaði. þrátt fyrir þau rök, sem Verzlunarráðið færir þessari áætlun sinni til stuðn- ings, get ég eigi séð, að áætlun þessi eigi rétt á sér, og mun ég færa rök fyrir því og taka hvem ágreinings- lið fyrir sig í sömu röð og að ofan. 1. Verzlun með innlendar vörur fer að langmestu leyti fram i sérverzl- unum. Svo er t. d. um kjöt, fisk og flestar mjólkurafurðir. þó eu það rétt hjá Verzlunarráðinu, að nokkuð af innlendum vörum er á boðstólum í verzlunum þeim, sem i skýrsluna eru teknar. Á móti þessu ætla ég að vegi þó fullkomlega, að í skýrslu minni em eigi tekin með ýms iðnaðarfyrirtæki, er mikinn innkaupskostnað hafa á erlendum varningi, og ennfremur ýmsum sleppt, er hafa með höndum þó nokkra sölu erlends vamings jafn- framt. það skal þó viðurkennt, að' þessi athugasemd Verzlunarráðsins á frekast rétt á sér af athugasemdum þess, en ef á kann að skorta, að þessi liður jafnist með því, sem að ofan getur, þá munu aðrir kostnaðarliðir, sem áreiðanlega eru vantaldir, og síð- ar verður getið, vega upp mismuinn. 2. Eins og tekið er fram í athuga- semdum við skýrsluna er V3 dreginn frá hverjum lið hjá þeim fyrirtækj- um, sem á skýrsluna eru tekin og iðnað hafa með. Er því álagning sú, sem fram kemur í skýrslunni hjá þessum fyrirtækjum eigi hrein verzl- unarálagning. Ef aðeins er dreginn V3 frá verzlunarkostnaðinum og gróðanum, og siðan miðað við inn- keyptar vörur -+- vörubirgðir verður álagningar-„prósentan“ um 38%, og þessa 100 kr. kröfu á Guðlaug Hin- riksson, en eftirlátið félaga sínum stærri kröfuna, sem G. H. er eigandi að. Ber svo ekkert til tíðinda þangað til síðastliðinn miðvikudag, að Magn- ús Thorlacius lögfræðingur, félagi Sig. Eggerz og fyrv. varaforseti í Sambandi ungra „Sjálfstæðismanna" vindur sér inn á verkstæði Guðlaugs með fógetann í för með sér og kveðst kominn til að gjöra fjámám fyrir þessum 100 kr. Reyndist hann að vera sendur af Gústav Sveinssyni i þessum erindum. Eigi gjörði hann þó fjárnám á neinu, sem fyrir var á verkstæðinu, en svipaðist á þess stað sem vendi- legast um, sérstaklega þar sem skugga bar á í verkstæðinu. Guðlaug, sem heyrt hafði æfintýrið um kylfurnar, tók nú að gruna margt um ákefð G. S. í að heimta þessar 100 kr. endilega nú með fjárnámi, og spyr: „Eruð þið komnir til að leita að kylfunum?t‘ Fógetinn (Kristján Kristjásson), sem átti sér einskis ills von, tók þá að ókyrrast, en fjárnámsbeiðandi vildi þá uppvægur fara niður í Lands- smiðju, því að þar ætti G. H. áreið- anlega „einhverja hluti geymda“I Síðan var farið niður i Lands- smiðju, en þar fannst auðvitað ekki neitt. Guðlaugur átti þar ekkert geymt. Ekki var nein tilraun gjörð til að gjöra fjárnám í eignum Guðlaugs, þeim, sem sjáanlegar voru og hefir ekki verið gjört. En sagt er að ýmsum íhaldsmönn- um þyki lítið koma til þessarar síð- ustu sóknar á „vesturvígstöðvunum"! ——o------- Framhald 1. umr. fjárlaganna (eld- húsdagur) hefst kl. 5 á mánudag. Athygli skal vakin á auglýsingu um inntökuskilyrði Kennaraskólans, sem birtist í blaðinu í dag. er sú útkoma mjög sennileg þegar tillit er tekið til þess, að þar eru meðtaldar margar álagsmestu vörur. Hjá smásölum án iðnaðar lækka mat- vöruverzlanirnar aftur á móti meðal- álagninguna töluv.art þannig, að liún verður 29%. Eru því eigi líkur til, að of litið sé gert fyrir verzlunarkostn- aði hjá þeim, sem iðnað stunda ásamt verzlun. Hinsvegar þykir mér gott, að þessi athugasemd kom fram þar sem ég sé eftir á, að álagningar-„prósenta“ sú, sem fram kom hjá þessum fyrir- tækjum gat valdið misskilningi, sem útilokaður er eftir þessa skýringu. 3. Eigi vil ég neita því, að rétt sé frá skýrt hjá Verzlunarráðinu um söluhlutföll 9 heildverzlana til Reykjavíkur og út um land, og má vera að vart sé nægilega áætlað frá minni hálfu að áætla álagninu þá, sem eigi kernur fram í skýrslunni vegna vörurýrnunnar, vaxta og skuldatapa, nægilega til þess að mæta álagningu á þær vörur, sem seldar eru út á land, enda þótt það hljóti að vera á vitorði allra þeirra manna, sem kunnugir eru verzlunar- álagningu í Reykjavík, að álagninga- tölur þær, sem koma fram í skýrsl- unni eru svo lágar, að eindregið bendir í þá átt, að mjög mikið vanti á, að álagningin komi öll fram. En þótt svo væri nú, þá ber þess að gœta, að í skýrsluna vantar kostnað við innkaup á öllum þeim vörum, sem framleiðslufyrirtæki í Reykja- vík annast um innkaup á, og einnig veitingahús o. fl. stoínanir.. Ennfrem- ur er eigi með í skýrslu þessari verzlunarkostnaður Viðtækjaverzlun- ar ríkisins og Áfengisverzlunar rík- isins. En mjög mikill hluti af kostn- aði þessara verzlana og ágóða staf- ar af viðskiptum við Reykjavík. Mun hér um að ræða hjá þessum 2 r A vfðavangi. M. G. og menningin. Magnús Guðmundsson flytur á AI- þingi frumvarp um að taka helming- inginn af tekjum menningarsjóðs á næsta ári og leggja í ríkissjóð til al- mennra útgjalda, þannig að ríkis- stjórnin fái þetta fé til ráðstöfunar en ekki menntamálaráðið. Einn af helztu stuðningsmönnum íhaldsins utan þings sagði, þegar hann frétti um frumvarpið, að það væri sönnun þess, að „Magnús hatar menninguna meira en Jónas“(!) og þótti langt gengið. Mbl. og ríkisútgerðin. Mbl. heldur áfram þrálátum árás- um á rikisútgerðina, þó að hún hafi löngu sýnt sig sem eitt hið allra þarf- asta af fyrirtækjum hins opinbera og sparað, landinu stórfé. Síðastliðið ár annaðist útgerðin rekstur tveggja strandferðaskipa, þriggja varðskipa og vitabátsins Hermóðs, auk þess sem liún hafði ineð höndum mikil inn- kaup fyrii' ríkisstofnanir og umsjón með útflutningi á nýjum fiski fyrir bátaútvegsmenn. þó varð allur skrif- stofukostnaður ekki nema fjórðungi liærri en sú upþhæð, sem rikið áður varð að borga fyrir útgerðarstjórn „Esju“ einnar hjá Eimskipafélaginu. Fróðlegt er að athuga framkomu Mbl. gagnvart ríkisútgerðinni annarsvegar og útlendu skipafélögunum hinsveg- ai'. Ferðir ríkisskipanna heita í dálk- um Mbl. „harðvítug samkeppni við Eimskipafélagið“(!), en þegar „Sam- einaða félagið" danska breytir ferða- áætlun og lætur skip sín þræða beztu hafnirnar rétt á undan íslenzku skip- unum, heitir það „vangá" á máli Mbl. Mbl.-menn vilja nú óðir og upp- vægir leggja útgerðarstjórn rikisskip- anna í liendur Eimskipafélagsins, og telja það muni verða mikinn sparnað fyrir rikissjóö! En óhætt er að segja Mbl. það, að kostnaður á skrifstofu verzlunum nærfellt 2 milj. króna alls árið 1930, en eigi verður vitað um það hversu miklu nemur inn- kaupskostnaður framleiðslufyrir- tækjanna, veitingahúsanna og ann- ara hliðstæðra fyrirtœkja. Er eigi annað sýnt, en að þessir liðir, ásamt þeirri álagningu, sem eigi kemur fram í skýrslunni, muni vega upp á móti þótt * 1 2/3 allrar verð- framfærslu heild- og umboðssala eða ca. 2. 268 þús. væri áætluð á þær vörur, sem út á land eru seldar. En þar sem slík áætlun hlyti að vera of há, get ég eigi annað séð, en að hér sé mn afgang að ræða, sem geti mætt því, sem oftalið kynni að reyn- ast af kostnaði við innlendar vörur samkvæmt 1. athugasemd hér að framan. 4. Miðlarastarfsemi og ýmiskonar erindarekstur er ekki tekinn inn á skýrsluna, þar sem séð varð að slík starfsemi var um hönd höfð. Eitt- hvað af kostnaði við vátryggingar- starfsemi mun þó meðtalinn á skýrsl- unni hjá einstöku heildsölufirmum, en sá -kostnaður nemur í heild í mesta lagi nokkrum tugum þúsunda, og gerir því enga verulega röskun, þar sem um er að ræða verzlunar- kostnað, sem nemur á milli 13—14 milj. króna. Hér á móti og vafalaust ríflega það, vegur og, að á nokkrum stöðum í reikningum fyrirtækja, er aðeins talinn liagnaðurinn af viss- um verzlunargreinum og kemur þá eigi fram kostnaðurinn. Mismunur sá í skýrslunum, kr. 215.000.00, sem fram kemur og Verzlunarráðið talar um, kemur að miklu leyti fram vegna þessara færslna. Stóryrði Verzlunarráðsins út af vátrygginga- og miðlunarkostn. og umboðslaun- um: „verður vægast sagt, að hann vit'i ekki hvað hann gerir“, falla því um sjálf sig. [Niðurl.].

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.