Tíminn - 09.04.1932, Blaðsíða 3

Tíminn - 09.04.1932, Blaðsíða 3
TlMINN 57 Losendurnir geta iialdið saman- burðinum áfram. Meðferð flokka og ríkisstjórna A fjármunum þjóðarinnar geta og hljóta alltaf að orka tvímælis í ein- liverjum atriðum. Um >að þarf ekki að dcila. En óskar þjóðin að stjórnar- hættir íslandsbanka færist inn yfir ríkissjóðinn. Ef svo væri ætti ihaldið að taka völdin. ----------O--------- Ný ósannindi um Sambaudið. I Morgunbl. þann 3. þ. m. birtist grein með yfirskriftinni „Jósafat". A hún að vera svar við grein í Tíman- um þann 17. f. m., er nefndist „Jósa- fat og þjóðin". Hefir Tímagrein þessi auðsjáanlega komið mjög við kaun" v Morgunblaðsritstjóranna, og reyna þeir eftir mætti afí þvo af ser og flokksbræðrum sínum .Tósafats- nafnið. Fer þá sem oftar fyrir þcssum heiðursmönnum, að rök þeirra verða upplognar sögusagnir óhlutvahdra manna um menn og stofnanir. Skal ég nú færa þessum orðum rnínum stað. í áminstri Morgunblaðsgrein- er meðal annars komizt svo að orði: — — — „Jafnvél Sambandið sjálft sem reisti sér stórhýsi á hafnarbakk- anum í sumar som leið, hafði sömu aðferð. Megnið af efnum þeim, sem fóru í þnð hús, var keypt hjá verzl- un hér í bænum, sem er því öldung- is óháð. Hvaða lærdóm má nú draga út af þessu? Getur það verið, að Sjálfstæðisokrararnir — Jósafatarnir — sem Tíminn er alltaf að tala um, geti þegar allt kemur til alls, undir- boðið Sambandið sjálft með efni í þess eigið hús? Önnur skýring verð- ur sennilega ekki gefin á þessu. Og það kemur líka alveg heim við það, að þegar útboð fór fram í verka- mannabústaðina, hreppti Sambandið ekki nema lítinn hluta þeirrar verzl- unar við þá byggingu, sem það sótti eftir að ná í". það dylst nú víst engum í hvaða tilgangi þetta er skrifað. Vitanlega A þeim! tilgangi einum, að rýra álit Sambandsins í augum viðskipta- . manna þess og annara velunnara, jafnframt því, sem það á að vera pólitiskt herbragð. Um byggingu vörugeymsluhúss Sambandsins á hafnarbakkanum er það að segja, að Sambandið keypti \ sjái'ft inn allt efni, sem í það fór, svo sem cement og steypujárn það, sem samkvæmt útreikningi hr. Geirs Zoéga verkfræðings átti að nægja i húsið. Sömuleiðis hurðir og glugga. En timbui' það, sem notað vnr við steypuna, kom, samkvæmt verk- sámningi, i hlut byggingarmeislar- ans, og var því Sambandinu óvið- komandi. Cementið var í rauninni einni'g Sambandinu óviðkomandi, þar sem um ákvæðisvinnu var að ræða. En með þvi að Sambandið gat boðið það með betri kjörum en völ var á ann- arsstaðar, sá byggingarmeistarinn sér auðvitað hag í því að kaupa það hjá S. í. S. Til þess að taka af öl! tvímæli i þessu efni, fylgir hér með voftorð byggingarmeistarans: „Ég undirritaður, sem tók að méi' byggingu á vörugeymsluhúsi Sam- bands ísl. samvinnufélaga í Rvík, votta hér með, að Sambandið keypti sjálft inn frá útlöndum allt efni til byggingarinnar, svo sem: Cement, steypujárn, hurðir og glugga. — \>ó skal tekið fram, að vegna ónákvæms útreiknings, varð steypujárnið of lít- ið, og varð því að kaupa það sem til vantaði hjá heildsöluverzlunum liér í bænum. Cementið átti ég, sanikyeemt verk- samningi, að leggja til sjálfur. En með því að ég gat fengið það ódýr- ara hjá Sambandinu en öðrum, kcypti ég það þar. ¦* ¦ Reykjavík 7. apríl 1932. Kornelíus Sigmundsson byggingarmeistari." Ég sagði hér að framan, að Sam- bandið hefði keypt inn steypustyrkt- arjárn það, scm samkvæmt útreikn- ingi verkfræðingsins hefði átt að nægja í búsið. En vegna ónákvæmni í útreikningnum ruegði járnið okki. Var því það sem til vantaði keypt hér í bænum. Skal ég fræða Mbl. á þvi, að eftir að óg hafði fengið þessar verzlanir, sem járnið var keypt af, til aö lækka' verðið urn 10—12%, þá var jarnið þó um 28% dýrara en það, er Sambandið sjálft keypti inn. — Munu þessar verzlanir þó vera full- komiega samkeppnisfærar við aðrar slíkar heildsöluverzlanir bæjarins. þá kem ég að þeirri fullyrðirrgu Morgunblaðsins,' að Sambandið hafi ekki hreppt nema lítinn hlula þeirrr ar verzlunar við verkamannabústað- ina, sem það hafi sótt um. þarna er aftur farið með aigerlcga rangt mál. Tilboð Sambandsins í mcginhluta þeirra vara, er það bauð í, voru lægst og' þessvegna tekin fi'am yfir önnur. Skal þetta sannað með eftir- farandi vottorði formanns Bygging arfélags verkamanna: „Að- gefnu tilefni vottast liéi- með, að þegar byrjað var, á byggingu vcrkamannabústaðanna síðastliðið sumar, var leitað tiiboða í állt steypumótatimbur, sem þurfti til bygginganna, kringum hciming ¦ af cemcnti og þakiárni ásamt fleiru. Samband isl. samvinnufélaga gorði lægsta tilboð í framannefnt efiri, og var því tekið. Næst þegar út var boðið byggingarefni, gerði S. í. S. ekki tilboð. Reykjavik 7. april 1932. Héðirrn Valdimarsson, form. Byggingarfél. Verkamanna í Reykjavík." Ég vona nú að þetta nægi til þess' að hnekkja áðurnefndu atvinnurógs- skrifi Morgunblaðsins, og vænti jafn- framt að ritstjórarnir vorði framveg- is vandari að vali heimildarmanna sinna, þegar þeir gera Sambandið að umræðuefni. Aðalsteinn Kristinsson. Karlakór Reykjavilciir iiéit fyrsta samsöng sinn á þessum vctri síðastliðið • miðvikudagskvöld. Kveffaraldur hefir mjög hamlað árangri af æfingum karlakórarma i vetur. Samt sem áður er kórinn í íramför og ber meðferð hans á við- íangsefnunum jafnan vott um mikla einlægni í viðleitni söngmannanna og óþreytandi elju og samvizkusamlega vandvirkni söngstjórans, Sigurðar pórðarsonar. Á söngskránni voru nokkur ný lög eftir íslenzka höfunda og meðal þeirra hið þróttmikla lag Sigurðar pórðarsonar: „þér landnem- ar". „íslands lág" eftir Björgvin Guð- mundsson, „Hóladans" oftir Friðrik Bjarnason, „í Svanahlíð", eftir Emil Tboroddsen eru allt gullfalleg lög. „ísland, vort land" cftir Árna Tbor- steinssou or einkar viðfeldið iag. Meðfei'ð viðfangseínamra var yfirleitt góð óg ágai m'eð köflum. Höfuðein- kenni flokksins hefir frá upphafi ver- iö mjúkleiki og ríkuleg tilbrigði. Síð- ustu samsöngvar hans og ekki sízt þessi síðasti hafa einnig sýnt, að flokkui'inn á til mikimi þrótt og rösk- leg tilþrif. Má enn vænta aukinna framfara í þá átt. — Einsöngvarar flokksins cru þeir Eriing Ólafsson og bræðurnir Daníel og Sveinn porkels- synir og eru allir, hver með sínum hætti ágætir raddmenn og söngmenn. — Ágætasta skemmtun sem völ er á, eru samsöngvar okkar ágætu kaiia- kóra. Söngskemmtrm þessi var. endur- tekin i gærkvold og verður enn end- urtekin a morgun. Áheyrandi. Athugasemd Hr. ritstjóri. í 14. tölubl. „Tímans", sem új, kom í gær, er birt tillaga minnihl. stjórn- arskrárnefndar efri deildar Alþingis til breytinga á frumvarpi því til breytinga á stjórnarskránni, sem fyr- ir þinginu liggur. í ummælum blaðsins ýmsum, sem tillögunum fylgdu, er svo um mælt, að skilja má sem Framsóknarflokk- urinn, utan þings og innan, standi óskiptur að þessum tillögum minnihl, stjórnars'krárn. e. d. Út af þcssum ummælum blaðsins óska ég að taka fram, að ég hefi ekki fallizt á þessar tillögur í einstökurn atriðum, né vil bera hokkra ábyrgð I á þoinr. — Aðrir segi fyrir sig. þessi athugasemd ,óska ég að birt ; sé i næsta töluhl. blaðsins, sem út cemur, Virðingarfyllst, 3. apríl 1932. Halldór Stefánsson 1. þm. N.-M. Wj Beztu cigaretturnar í 20 stykkja pökkum sem kosta kr. 1,10, eru Commander Westminster Virginia cigarettur I hverjum pakka er gullfalleg íslenzk eimskipamynd. Sem verðlaun fyrir að safna sem flestum smámyndum gefum vér skínandi falleg albúm og framúrskarandi vel gerðar, stækkaðar eimskipamyndir út á þær. Þessar ágætu eigarettutegundir fást ávalt í heildsölu hjá Tóbakseinkasölu ríkisins Búnar til af Westminster Tobacco Co. Ltd London Samúðarverkfallið á Alþingi í eldhúsdagsumræðunum á Alþingi lét Héðinn Valdemarsson á sér skilja, að hann og flokksmenn hans myndu neita að afgreiða fjárlögin og neita að framlengja núgildandi tekjur rík- issjóðs, • ef Framsóknarmenn gæfu ekki upp rétt kjördæmanna úti um landið. Jafnframt skoraði hann á íhaldsflokkinn að fylgja sér og sinum mönnum fast í þessu máli og neita að afgreiða fjárlögin. Tryggvi þórhallsson forsætisréð- herra benti á, að slíka ákvörðun sern þessa bffiri að skoða sem verkfall meðal þingmannanna um að inna aí' hendi slnár fi'umlægustu þingmanns- skyldur. petta væri ekki í fyrsta sinn sem formaður verkamálaráðsins, Héðimr lýsti yfh', verkfalli hér á landi. Eh hér væri nýlunda á ferð- um, því nú færi formaður verkamála- ráðsins fram á samúðarverkfall frá íhaldsflokknum á Alþingi. Beindi for- rætisráðherr-a þeirri fyrirspurn til ihaldsmannanna, hvort þeir ætluðu sér að lilýða og lýsa yfir samúðar- verkfallinu við Héðin Valdemarsson. pær mörgu þúsundir manna, um iand allt, sem á umræður þessar hlýddu hafa áreiða*ilega beðið með mikilli éftirvæntingu eftir svörunum frá ilialdsmönnunum. Og svörin komu, hikandi og óskýr frá Magnúsi Guðmundssyni. íhaldið vill leggja niður gömlu kjöi'dæmin, en M. G. er hræddur við Skagfirð- inga. Hvað verður? Ætlar Héðinn full- trúi vei'kamanna að neita að afgreiða fjárlög og hindra með því alla opin- bera vinnu í landinu — og ætlar íhaldið að gjöra samúðarveikfall m^ð Héðni? Allar tegundír af tilbúnum áburði eru komnar. Menn eru beönir eö vitja pantana sinna. pr. Áburðargala ríkisins Samband ísl. samvinnuféiaga. Húsgögn 2. umr. um stjórnarskrárfrv. fór fram í efri deild á mánudag og var útvarpað. Forsætisráðherra, sem tal- aði af hálfu Framsóknarflokksins, sannaði með tilvitnun í Alþingistíð- indin, að Jón porláksson hefði snar- snúizt í kjördæmamálinu síðan 1930. pá taldi J. p. höfðatöluregluna „einstr'engingslega". Kom þessi upp- lestur^Jóni á óvart, og var frammi- staða hans hin aumlegasta. Breytingartillögur Framsóknar- manna voru felldar með sameinuðum atkvæðum íhalds- og jafnaðarmanna. Sömuleiðis voru felldar tillögur fra Magnúsi Torfasyni, um sérstakan þingmann fyrir Siglufjörð og tvo þingmenn i Gullbringu- og Kjósar- sýslu. ,. a . allskonar, mikið úryal. pósttröfu ut um íand Ennfremur smíðuð eftir BarnaYagnar pöntnn Vlð allra hœfl- ftí. Vatnsstíg. Sími 1940. HúsgagnaYerzlun ReykjaYíkur. —mmmmmm^—mmmmm———¦ m ¦¦¦...... —————«p——^mm M>| Lin i iwihih——————i mmmm w —— ¦ Framtóknarfélig Reykjavíkur heldur fund í Sjambandshúsinu mánud. 11. þ. m. kl. 8VÍJ e. h. DAGSKRÁ: Umræður um kjördæmamálið. Félagar sýni skírteini við innganginn. Þeir, sem inntöku óska í félagið, gjöri aðvart á afgreiðslu Tímans eða skrifstofu Framv sóknarflokksins. Félagsstjórnin. . Athygli skal vakin á hinum fjöl- breyttu framleiðsluvörum Slátur- félags Suðurlands, sem auglýstar eru á öðrum stað hér í blaðinu. petta stærsta og myndarlegasta samvinnu- félag sunnlenzku bændanna gjörir ís- lenzku vikunni mikinn sðma. Framsóknarfélag Reykjavíkur held ur fund á mánudagskvöldið. Sjá aug- lýsingu á 3. síðu. Eitt af þvi nýstárlegasta, sem sést hefir í Reykjavík í íslenzku vikunni er sýningin á verkum skólabarnanna í Austurbæjarskólanum síðasta mán- uðinn áður en ísienzka vikan hófst. pau eru til sýnis í dag og á morgun, og gefa góða hugmynd um þá ný- breytni í kennsluaðferðum, sem tekin hefir verið upp í þeim skóla og allir íoreldrar þurfa aö vita um. SKRIFSTOFA FRAMSÓKN ARFLOKKSINS er á Amtmannsstíg 4 (niðri). Sími 1121. jjji Hllt með islenskmn skipnrH! »fi| porkell Jóhannesson magister frá Fjalli kom hingað frá útlöndum með Gullfossi í gær. Hann hefir dvalið i pýzkalandi og Danmörku síöan i júnímánuði í fyrra. AtkvæðagreiSsla við 2. umrœðu fjarlaganna í neðri deild fer íram í dag. ----o-----

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.