Tíminn - 07.05.1932, Blaðsíða 3

Tíminn - 07.05.1932, Blaðsíða 3
TÍMINN 73 Nyfar bækur gefnar út af Bókadeild Menningarsjóðs: Fuglinn í fjörunni eftir Halldór Kiljan Laxness. 362 bls. ..............................Verð ób. 9.00. Framhald og endir á bókinni „pú vínviður hreini", sem út kom í fyrra. Utvarpshlustendur þekkja nokkra kafla bókarinn- ar, eftir að hafa heyrt höfundinn lesa þá upp í vetur, og munu margir fagna þg að geta nú lesið söguna i heild... Urvalsgreinar, Guðm. Finnbogason íslenskaði 208 bls................................Verð ób. 6.0. í þessari bók hefir þýðandi valið 12 úrvalsgreinar (essays) að- allega eftir enska höfunda. Efnið er fjölbreytt: lýst þjóðum, andans skörungum og náttúrunni, og vikið að flestum grein- um bókmennta og lista........ .. ............... .. Þydd ljóö eftir Magnús Asgeirsson. ...............................II. hefti. Verð ób. 3.00. I. iiefti þessara ljóða kom út fyrir nokkrum árum og er nú þvi nœr uppselt. Hefir nokkuð verið bundið með II. hefti og kostar i shirting 8.00 en í alskinni 12.0................ Aðrar bækur Menningarsjóðs eru þessar: pÚ VÍNVIÐUR HRBINI eftir Halldór Kiljan Laxness. Verð ób. 8.00. VESTAN UM HAF, ritgerðir, sögur og ljóð eftir vestur-íslenzka höfunda, Guðm. Finnbogason og Einar H. Kvaran hafa safnað....................Verð ób. 15.00. Á ÍSLANDSMIÐUM eftir Pierre Loti, franska rithöfundinn íræga. Páll Sveinsson liefir þýtt bókina á íslenzku..............................Verð ób. 6.0. HAGFRÆÐI eftir Charles Gide, franskan hagfræðing. Fyri’a bindi. (Siðara bindi kem\# út í sumar) .. Verð ób. 5.00. pess skal yetið að lestrarfélög og bókasöfn (þar á rneðal bóka- söfn skóla) fá 10% afslátt á ofangreindum bókum, ef þær eru keyptar allar i einu lagi. (Samtals kr. 52.00 -r- 10% = krónur 46.80). — Ef andvirði íylgir pöntun, eru bækurnar sendar burð- argjaldsfrítt á næstu böfn.------------------------ Bækurnar eru einnig afgreiddar einstakar eða allar gegn póstkröfu. Bóksalar úti á landi, sem óska að fá bækumar í umboðssölu, eru beðnir að senda pantanir sínar til undirritaðs, er hefir á hendi aðalútsölu og afgreiðslu bóka þeirra, sem gefnar eru út af Bókadeild Menningarsjóðs IS-l'-KttllSM Austurstræti 1, Reykjavík. Simi 26. Símnefni: Epébé. Pósthólf 607. 5-6 herbergja íhúð með öllum nýtísku þægindum óskast til afnota fyrir Sultuverksmiðjuna. Tilboð merkt „Hreinlæti“ sendist afgreiðslu Tímans. Nagnús Guðmundsson Sem dæmi má nefna: 10 daga ferð frá Rvík til Gullfoss, Geysis og Heklu. Komið við á Hlíðarenda, gist tvær nætur í Garðsauka á heimleiðinni, eina nótt við þjórsár- brú og eina nótt á Kolviðarhóli o. s. frv. þessi ferð kostar frá Rvík til Rvíkur aftur £42,15,0, eða íslenzkar kr. 946,92 fyrir manninn. Önnur ferð er í riti þessu frá Rvík um Kal- manstungu og Arnarvatnsheiði til silungsveiða, og þaðan um Kaldadal til Gullfoss og Geysis og þaðan til Rvíkur. þessi ferð á að vara 15 daga og kosta £60,5,0 eða ísl. kr. 1334,54 fyrir einn mann. — Ritið er gefið út 1931. — Eins og sjá má, er það ekki heiglum hent að lieim- sækja land vort með slíkum ferða- kostnaði. Væri vel ef þeim Vigfúsi og Einari tækizt að firra þjóðina frekara vamms í þessu efni. En engan þarf að undra, þótt Mbl. lmfi tekið þessa manndómsviðleitni ilia upp. því mun þykja sæmst, að ís- lendingar niðist á gestum sínnm Iiátinn er i gær þorlákur Vil- hjálmsson Bjarnar bóndi á Rauðará við Reykjavík. Byggingu verkantannabústaðanna í Rvík er nú að mestu lokið og eru fyrstu fjölskyldurnar að ílytja í þá þessa dagana. Lögin um verka- mannabústaði voru samþykkt á Al- þingi 1929, með tilstyrk ríkisstjórn- arinnar og þingmanna úr Fram- sóknar- og Alþýðuflokkunum, en aðalverkið var unnið á síðastliðnu sumri. Verkamannabústaðirnir eru 54 ibúðir alls, helmingurinn 2ja herbergja og hinn helmingurinn 3ja herbergja, allar sambyggðar, og standa utariega í vesturbænum. Byggingarkostnaður alls tæpl. y2 milj. króna, og er hann lægri en á- ætlað var, sem fátítt er hér í Rvík og má vafalaust að miklu leyti þakka stjórn byggingarfélagsins. Verkamennimir kaupa hver sina i- búð og leggja fram þegar 15% af kostnaðarverði, en eignast siðan húsið smátt og smátt á 42 árum með því að greiða húsaleigu, sem þó er mun lægri en nú tíðkast í samskonar íbúðum. — Hverri íbúð fylgir eldhús og bað og aðgangur að geymslu og þvottahúsi. Loks er ætlað húsrúm fyrir matvörubúð og mjólkurbúð. — Er hér um að ræða stórmerka byrjun umbóta á lífs- kjörum fátæks fólks í Reykjavík. Dánariregn. Á föstudaginn 29. apr. síðastl. andaðist á heiinili sinu Flögu i Vatnsdal frú Ingibjörg Mar- grét Magnúsdóttir, 83 ára að aldri, móðir Magnúsar kaupmanns Stef- ánssonar bónda þar og þeirra syst- kina. Rússneska kvikmynd, sem heitir „Jörð“, á að fara að sýna í Nýja Bíó nú í næstu viku. Fyrir nokkr- um dögum var blaðamönnum boðið að sjá myndina. Fjallar hún um hefðu orðið þess varir, að kúga ætti þá af sannfæringu sinni við al- þingiskosningar, með skuldaklafa. það eru því ill og ómakleg orð er ísafold flytur um kaupfélags- stjórana, ef þeir eru yfirleitt svip- aðir þeim skagfirsku, sem ég gjöri fyllilega ráð fyrir að séu engar sér- stakar undantekningar. Ég held því, að nú sé kominn timi til þess, að bændur og búaliðar al- mennt, hvaða stjórnmálaflokki sem þeir tilheyra, setji nú hnefann í borðið og ávarpi ísafold á þessa leið: Hingað og ekki lengra, heillin góð, það er nóg komið af slíku tægi, og við látum ekki flá okkur lifandi. Ef þú hættir ekki þessum óhróðri nm bændastéttina og kaupfélögin, viljum við ekki sjá þig framar. þú getur þá lifað á stórútgerð, kaup- mönnum og lærðum mönnum. það eru hvort sem e r þínir elskulegu vinir og velunnarar. Öll þessi skrif þín um kaupfélög og bændur, þar með talinn mosinn, hafa ekki borið annan árangur en þann, að við það hefir Sjálfstæðis- flokkurinn, sem þú ert aðalmálgagn fyrir, stórtapað, en Framsókn fengið vopn í hönd, sem hún hefir kunnað að beita. það er allt gagnið. þá vil ég fara nokkrum orðum um skuldir almennt. Ég tel yfirleitt-stór- skuldir þjóðarböl hverju nafni sem þær nefnast, ekki sizt ef þær standa i stað eða fara vaxandi ár frá ári, og það þarf engar smátekjur til að geta borið háar vaxtagreiðslur auk alls annai’s, sem á tekjunum hvílir, ,en það er alt það er menn þurfa með, ef eignimar eiga ekki að landbúnaðarframkvæmdir síðustu ára í Rússlandi og er merkileg og eftirtektarverð á margan hátt, svo sem vænta mátti. Sultuverksmiðja er nýstofnuð hér í bænum. Eigandi hennar er Magn- ús Guðmundsson bökunarmeistari. Áheit til Hrunakirkju í Árnes- sýslu: Frá N. N. kr. 5.00, Ónefndum 5.00, J. J. 5.00, N. N. 5.00, G. G. 2.00, Tveim mönnum 10.00, Ónefndum 10.00. Samtals kr. 42.00. þakksam- lega meðtekið. — Guðm. Erlendsson. Prentvilla. í greininni um Einar Einarsson í Grindavík, í síðasta tbl., hefir misprentast á einum stað: Arnarstapa fyrir Vogastapa. -----o—-— „Svindilbrask“ okraranna i Reykjavik. Einn liður dýrtíðarinnar hér í Reykjavík, og ekki sá veigaminnsti, eru okurvextir þeir og gífurleg af- föll af peningalánum, sem margur maðurinn neyðist til að taka hjá hinum samvizkulausu okrurum, er nota sér neyð manna til að féfletta þá, og eigi aðeins þá sjálfa, heldur fjölda annara manna, sem gengið hafa í ábyrgð. það kemur þvi miður þráfaldlega fyrir, að menn rekur upp á sker um fjárhaginn, þegar þeir eru t. d. að byggja hús yfir sig og sína. Eignir þeirra sjálfra, lán í verzlunum og hönkum, hrekkur ekki til þess að fullgera húsin. Og vegna þess að þá er fokið i öll skjól, neyðast menn þessir til að leita á náðir þeirra manna, sem hafa það fyrir atvinnu að Jána peninga. En hyernig eru svo lánskjörin, sem þeir verða að sæta? það er ekki nóg með það, að lánið þurfi að vera gjörtryggt, held- ur fæst það ekki nema með gífur- legum afföllum og okurvöxtum af allri upphæðinni. þess munu dæmi, að okrarar þessir hafi keypt 1—3ja mánaða víxla með 20—30% afföll- um og reikna þar að auki þá okur- vexti af allri upphæðinni, að afföll og vextir svara til þess að lántak- andi hefði greitt 100% eða meira á ári af þeirri upphæð, sem hann fékk útborgaða. þetta veit fjöldi manna, en samt sem áður helzt þessum okrurum uppi að halda áfram starfi sínu, sem ætti að varða við lög. Eru þeir jafnframt svo ósvífnir að kalla á lögin sér til aðstoðar, þegar þeir þurfa að ná blóðpeningum af auð- trúa ábyrgðarmönnum, sem oft hafa flækzt inn í ábyrgðir á þessum brasklánum sér óafvitandi. — Munu þess mýmörg dæmi, að maður, sem bráðvantar fé, kemur til kunningja síns og biður hann að skrifa á víxil fyrir sig, í þeirri von að hægt sé að ganga saman. Yfirleitt eru tekjur bænda litlar og þola því aðeins litl- ar greiðslur, enda er sjaldan um stórlán hjá þeim að ræða nema á þeirra eigin mælikvarða, sem eklci er hár. Helztu lántökur þeirra fyrir utan vöruúttekt, eru til jarðakaupa, húsabygginga og jarðabóta, en þá standa á bak við skuldina vaxandi eignir og getur þá allt verið í lagi, ef vel er á lialdið. Lökust eru lánin til húsabygginga, þvi hús i sveitum gefa fremur lítinn arð af sér og er ! það ólíkt því sem gjörist í kaupstöð- um. Lán til þeirra eru þvi oftast þungur skattur á bóndanum. Ég skal að vísu játa það, að oft getur það komið fyrir, að nauðsynlegt sé • að taka lán, ef eitthvað stórt þarf að framkvæma á mjög takmörkuð- um tíma, en hitt er líka eins nauð- synlegt að klífa til þess þritugan hamarinn, að standa vel í* * skilum með þau lán og lúka þeim svo fljótt, sem föng eru á, svo þau liggi ekki sem mara á lántakanda í mörg ár. Hér áður fyr forðuðust menn lán- tökur að nokkrum mun, enda voru skuldir þá fremur litlar, og alveg hverfandi við það sem nú er. Nú virðist það vera orðin nokkurskon- ar tízka, að taka lán. Allir vilja fá lán. Jafnvel ungir, duglegir ein- lileypir menn taka lán, þótt ekki sé hægt nð sjá að þeir hafi noldcra þörf fyrir það. Ríkið sjálft tekur hvert stórlánið á fætur öðru og vaxtagreiðsla þess er nú orðin um ein miljón króna, og er það sem næst tólfti hluti af öllum tekjum þess. Sýslurnar taka lán og hrepp- selja banka vixilinn. Ábyrgðina fær hann, því að ábyrgðarmaðurinn veit livað bankalán kosta, og treystir því að lántakandi geti greitt skuld- ina. En svo þegar lánþurfi kemur í banlcann með vixilinn, er honum synjað um lán. Út úr neyð snýr hann sér þá til okraranna og hugs- ar sem svo, að það bitni mest á sér, að lánið verður dýrara, heldur en hann hefir gert ráð fyrir. En yfir dyrum okraranna mættu vel standa þessi orð: „þér, sem inn gangið, varpið frá yður allri von“. Lánskjör þeirra eru svo óskapleg, að lántak- endur geta ekki staðið í skilum þegar til kemur, og þá er gengið að ábyrgðarmönnunum, sem ekki vita hvaðan á sig stendur veðrið, því að þeir mundu aldrei hafa gengið í á- byrgð fyrir láni á þeim stöðum. Lántakendur, sem leitað hafa til, okraranna, liafa með því svikið á- liyrgðarmenn sína, en það er okrur- unum sjálfum og framferði þeirra engin afsökun, og til Jiiminsins hrópa þeir lilóðpeníngar, sem þeir þráfaldlega taka með valdi af heið- arlegum og efnalitlum mönnum, sem ekki vita sér neins ills von. En hér með er ekki sögð öll sag- an um svindilbrask okraranna. Einn þeii'ra auglýsti t. d. einu sinni 10 þús. króna lán til skamms tíma. Kjörin voru þessi, þegar til kom: Fvrst og fremst 2000 króna afföll, þvínæst átti lántakandi að taka upp í þessar 8000 kr., sem eftir voru, gamalt og lélegt hljóðfæri, reiknað á 1000 krónur, og ritvélargarm fyrir 500 krónur. Af þeim 6500 krónum sem þá voru eftir, átti lántakandi að greiða vexti af 10 þús. krónum. Mörg dæmi mætti finna þessu lik. þeir menn, sem þannig fara að ráði sínu, eru vargar í véum livers þjóðfélags. þeir eru jafnvel hættu- legri lieldur en yfirlýstir glæpa- menn þjóðfélagsins. En hvers vegna tekur réttvísin ekki í hnakkadramb- ið á þeim og lætur þá fá makleg málagjöld? Borgari. Ath. Frv. um bann við okri, flutt af tveim Framsóknai'mönnum í n. d. liggur nú fyrir Alþingi. Ritstj. ----O---- Samvinnisskólanum var sagt upp síðasta apríl. þessir nemendur útskrifuðust: Björn Stefánsson frá Höfðahúsum í Fáskrúðsfirði, Daníel Jónsson frá Keisbakka á Skógaströnd, Geirmundur Jónsson frá Grafar- gerði, Skagafirði, Guðm. Ingi Kristjánsson frá Kirkjubóli, Önundarfirði, Guðmundur Sveinhjömsson frá Akranesi. Hjálmtýr Pétursson frá Ytra-Leiti Hvammsfirði, amir líka. það er eins og það sé eitt af því allra nauðsynlegasta, að skulda. Verstar allra skulda eru þó verzlunarskuldir. það er hönn- ung að vera búinn að eta út fyrir- fram allar sínar árstekjur, greiða svo úttektina aldrei að fullu og safna þannig saman, eða auka skuldina ár frá ári. Að hverju stefnir það? það getur ekki stefnt að öðru en gjaldþroti með tímanum. Við þessu þarf að sporna, og það sem fyrst, en nú sem stendur er ekki hentugur tími vegna kreppunnar, þar sem nú livergi er hægt að fá peninga til að kaupa fyrir nauðsynjar eða hægt að selja nokkra skepnu sér til bjarg- ar. Verða menn þvi að lifa á lán- um, vörulánum, livort sem mönnum þykir það Ijúft eða leitt. En þegar kreppan er um garð gengin, og pen- ingastraumurinn byrjaðui' aftur, þarf að stemma stigu lánsverzlunar og er það hægðarleikur með því, að afnema hana með lögum. Ekki þarf annað en að Alþingi samþykki lög um það, að eftir ein- hvern ákveðinn dag, — segjum 20. júlí 1933, að þá sé kreppan gengin um garð — mœttu verzlanir ekki lána til lengri tima en þriggja mán- aða, og ef skuldii' greiddust ekki á þeim tíma, féllu þær niður sem ó- gildar. þetta myndi nægja. Kaupfé- lög og kaupmenn hættu að lána. En hvað á að gjöra við gömlu skuldirnar? Ég sé ekki að þar geti verið um nema einn veg að ræða, og liann er sá, að taka þær alveg út úr viðskiftunum og gjöra þær að afborgunarlánum. Jóhannes Brynjólfsson frá Vest- mannaeyjum, Jón Einarsson, Reykjavík, Jónatan Guðmundsson, Reykjavík, Karl Hjálmarsson frá Seyðisfirði, Kristín Hannesdóttir, Siglufirði, Oli Hallgrímsson, Seyðisfirði, Páll Jónasson, Hróarsdal, Skaga- firði, Sigríður Stefánsdóttir, Völlum, Svarfaðardal, Sigurður Ó. Ólafsson frá Vest- mannaeyjum, Sjálfsagt verður afborgunartíminn að vera mjög misjafn, og fer það eftir efnum og ástæðum skuldu- nauta, og sumar skuldir verður að lækka, eða jafnvel strika út með öllu sem ófáanlegar. Fyrirkomulagið getur maður liugsað sér þannig: Hjá efnamönnum og einhleypum mönnum. væri afborgunartími fjög- ur ár og fullir vextir. Hjá miðlungs- mönnum 8 ár og liálfir vextir. Hjá fátækum fjölskyldumönnum helm- ingur skuldar félli burt en helm- ingur greiðist á 12 árum vaxtalaust. Hjá þessum síðasttöldu verður ef- laust hjá nokkrum að strika skuld- ina alveg út. þannig þarf að skifta skuldum niður í að minnsta kosti 3 flokka. Væri ef til vill rétt að hafa þá fleiri. En svo kemur sú spurning: Hverjir eiga að skifta niður í flokk- ana og ákveða vexti og afborganir lijá skuldunautum? Til þess þarf að liafa kunnuga menn og ólilut- dræga. Skattanefndir lireppanna eru allra manna kunnugastar í sínum hreppi, hvð svo sem liinu atriðinu viðkemur. þær ættu því að vera einna færastar til þess að ákveða hvað hv.er og einn myndi þola mikla árlega greiðslu af skuldum þessum. Ef ágreiningur yrði um mat undir- skattanefnda, gæti yfirskattanefnd hverrar sýslu komið til greina, sem úrskurðarvald í þeim deilumálum. Áður en ég lýk alveg máli mínu langar mig til að minnast ögn á skuldir ríkissjóðs og hvernig helzt væri hægt að ganga á milli liols og höfuðs á þeim, eða að minnsta Sigurður Snædal Júlíusson frá Hrappsey, Snorri Friðleifsson frá Siglufirði, Steingrímur Níelsson frá Æsustöð- um, Eyjafirði, Svavar Marteinsson frá Skálateigi, Norðfirði, Sverrir Guðmundsson frá ísafirði, Vilhjálmur S. Heiðdal frá Eyrar- bakka, þórarinn Pétursson frá Sandi á Snæfellsnesi. kosti grynna á þeim til muna. í fyrsta lagi, til þess að hægt sé að greiða mikið af skuldunum þarf að takmarka til muna önnur útgjöld ríkissjóðsins, en það álít ég vel hægt og skal þar til nefna: afnám dýr- tíðaruppbótar og allra bitlinga. Af- nám eftirlauna, að öðru en því, að þeim fátækustu sem nú fá eftirlaun, sé veittur hæfilegur lífeyrir fyrir sig og sína. Fækkun embættis- og starfs- manna ríkisins og laun þeirra hæst- launuðu færð niður að mun. Varið allt að helmingi minna til fræðslu- mála úr ríkissjóði en nú er. Jafnvel gæti ég gengið inn á það, að stöðvaðar væru allar verklegar framkvæmdii' um 2ja éra skeið. Við höfum haft svo miklar verk- legar framkvæmdir með höndum nú undanfarin ár, að við ættum að geta komizt af með þær nú í næstu 2 ár, að undanskildu viðhaldi, sem ætíð er sjálfsagt. Eflaust mætti finna fleira sem spara mætti, en ég legg ekki út í þá leit. Ef til vill mætti lika finna eitthvað til að auka tekj- ur rikissjóðs, t. d. einkasölu, á viss- um vörutegundum, en ég sleppi því. Ef nú öllu því fé, er þannig spar- aðist í’íkinu, væri, eingöngu varið til skuldagreiðslu, trúi ég ekki öðru en að mikið mætti grynna á skuldum yfir tvö ár, hvað þá heldur lengri tima. Að svo komnu læt ég máli mínu lokið með þessum orðum: Skuldlaus þjóð er sjálfstæð og lienni vegnar vel, en stórskuldir eru drápsklyfj- ar á hverri þjóð. Vöglum i Blönduhlíð 22. febr. 1932. Gisli Björnsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.