Tíminn - 25.06.1932, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.06.1932, Blaðsíða 1
©jaíbferi o<j afgrciðshtmaour Cimans tt H a n nrci 9 p o rs t einsóótttr, £œfjargötu 6 a. &eYfjamt. 2ifaxeibsta Cimans er i £œtjaroöru 6 a. (Dpin baqleq,a* fl. 9—6 Siilli 2353 XVL árg. Reykjavík, 25. júní 1932. 27. blað. Efnahagsreiknmgur Sambands íslenzkra samvinnufélaga, 31. desember 1931. EIGNIR: 1. Fasteignir: Húseign í Reykjavík......... 2 skúrar 1600,00, Bílaskúr 7900,00. . . Lóð í Reykjavík 65,000,00, Girðing um lóðina 600.00.......... Vörugeymsluhús við Geirsgötu .... Fiskhús og lóð í Stykkishólmi .... 120.000.00 9.500.00 65.600.00 186.785.90 3.000.00 2. Áhöld: Verzlunar- og skrifstofuáhöld..... 28.756.20 Flutningabifreið með skúr...... 1.000.00 3. Verðbréf & hlutabréf: Bankavaxtabr. Landsb., kr. 1400.00 á 80% 1.120.00 Ríkisskuldabréf.......... 500.00 Hlutabréf í Sjóvátryggingarfél. íslands h.f. 12.500.00 Hiutabréf í Tóbaksverslun íslands h.f. . 22.000.00 4. Víxlar................. 5. Skuldabréf................ 6. Vörubirgðir •............... 7. Innieign í bönkum: Landsbankinn — hlaupareikningur. . . 212.275.36 Útvegsbankinn — hlaupareikningur . . 37.14 Landsb., útbú, Klpst. — hlaupareikningur 3.500.00 Búnaðarbankinn, bók 1078..... 188.10 B.D.L.B., Kbh., D.Kr. 188.607,72 á 122.38 230.818.13 Nordd. Bank, Hamb. RM. 4.361.42 á 156.03 6.805.12 Royal Bank, Leith, £ 483:0:5 á 22.15 . 10.698.91 Royal Bank London, £ 204:12:4 á 22.15 4.532.26 Hambr. Bank, London, £ 201: 10:1 á 22.15 4.463.32 384.885.90 29.756.20 36.120.00 10.133.07 60.584.85 157.922.75 473.31834 8. Ýmsir skuldunautar: Sambandsfélög ..........6.370.356.61 önnur samviniiiii'élög........361.258.03 Innlendir viðskiftamenn......172.438.65 Erlendir viðskiftnmeun....... 26.379.29 ---------------------6.930.432.58 9; Samvinnuskólinn: Áhöld og bókasnln....... . 6.923.22 Kostnaðiir V.o-3'/^........ 700.00 --------------------- 7.623.22 10. Garnastöðin: Húseign............. 40.000.00 Vélar og áhöld.......... 3.000.00 Kostnaður %—*»/„ . '• • . • • • • 9.965.26 ---------------------52.965.26 11. Gæruverksmiðjan: Húseign........... • 20.000.00 Vélar og áhöld.......... 10.000.00 Efnivörur............ 115.274.40 Kostnaður '/,0—31/,8........ 21.666.11 --------------------- 166.940.51 12. Gefjun, klæðaverksmiðja: Fasteignir........... 86.268.64 Vélar og áhöld.......... 71.000.00 Vöruleifar........... . 107.049.18 Viðskiftamenn . . . '......' . 120.537.95 Verðbréf............ 30.145.00 Inneign í bönkum ......... 1.552.21 Peningar í sjóði......... 7.969.53 --------------------- 424.522 51 13. Vatnsleiðsla að húseign í Reykjavík ...... 6.841.62 14. Fyrirfram greitt: Vextir af víxlum og lánt......120.965.28 Kostnaður við miðstöðvarhitun .... 1.164.39 ---------------------122.129.67 15. Greitt fyrir óseldar innlendar vörur...... 61.153.50 16. Peningar í sjóði: Köbenhavn D. krl: 10.553.59 á 122.38 . 12.915.48 Hamburg RM.: 15.67 - 156.03 . 24.45 Reykjavík............ 19.420.08 32.360.01 Samtals kr. 8.957.689.99 SKULDIR: Innstæða innlánsdeildar...... Bankar og sjóðir: Samþykktir víxlar........ önnur lán innlend ........ — erl. D. kr.: 945.786.77 á 122/38 50,728.00 3. Ýmsir lánardrottnar: Sambandsfélög.......... 38.916.02 önnur samvinnufélög . . ... . . . 105.837.39 Innlendir viðskiftamenn.......157.682.20 Erlendir —„— ....... 58.589.65 361.025.26 4. Gefjun, klæðaverksmiðja: Opinberir sjóðir......... 74.250.00 Viðskiftamenn..........v 139.581.36 --------------------- 213.831.36 5. Vextir til endurgreiðslu........... 49.838.80 6. Innlendar vörur: Eftirstöðvar söluverðs.......474.864.48 Ógreidd farmgjöld og ábyrgðargjöld . . 63.999.81 --------------------- 538.864.29 7. Sjóðir: Innstæða varasjóðs........ 284.318.73 stofnsjóðs........584.372.43 — fyrningarsjóðs....... 25.408.25 — sjótryggingasjóðs..... 156.119.89 — menningarsjóðs...... 73.263.84 — tryggingarsjóðs......274.719.63 — verksmiðjusjóðs...... 44.074.25 — reksturstryggingarsj. garnastöðvar 42.394.06 — —„— gæruverksm. . 3.538.38 — sjóða klæðaverksmiðjunnar . . 79.800.00 8. Tekjuafgangur 1.568.009.46 64.631.87 Samtals kr. 8.957.689.99 Agrip af ræðu Sigurðar Eristinnssonar forstjóra, er hann lagSi reiknings- skilin fyrir aðalfund Sambandsins 7. júní síðastl. 4.253.307.10 700.000.00 1.157.453.85 6.110.760.95 Svo sem kunnugt cr, varð geysi- legt verðfall á íslonzkum vörum ár- ið 1ÍK50. Hefir mér talizt svo til, að verðfall á vörum þeim, er Samband- ið hafði. til sölumeðferðar það ár, hafi numið að minnsta kosti 3 milj- ónum króna. Sumar íslenzkar vörur, svo sem ull og gærur, voru fallnar svo í verði í árslok 1930, að vonast var eftir að þær mundu ekki lækka meira. Hinsvegar var auðséð, þegar siðasti aðalfundur Sambandsins kom saman, í marzlok 1931, að kjöt mundi falla mikið í verði, frá því sem verið hafði árið áður, og allar líkur bentu og til, að fiskur mundi lækka talsvert líka.. En svo fór, eins og kunnugt er, að flestallar íslenzk- ar vörur hafa fallið mjög í verði árið sem leið, ekki einasta kjöt og fiskur, sem lækkað hafa miklu meira en gert var ráð fyrir, heklur og líka gærur, skinn og ull og aðr- ar yörur, sem áður voru stórfallnar í verði. Má óhætt segja, að verðfall á íslenzkum afurðum hafi verið svo stórfellt síðastliðið ár, að engin tök hafi verið á að atvinnuvegirnir gætu borið sig. Eftir því sem óg kemst næst hefir verðfallið á vörum þeim, er Sambandið hafði til sölu- meðferðar síðastl. ár, numið um tveim milj. króna, miðað við verð- lag á þeim árið 1930. Vegna hinna miklu skuldahækk- ana félaganna við Sambandið árið 1930, yoru á síðasta aðalfundi gerð- ar sérstakar ráðstafanir til þess að skuldirnar ekki hækkuðu meira, eins og flestum fulltrúunum mun vera kunnugt. Voru þessar ráðstaf- anir aðallega í því fólgnar, að fé- lögin fengju ekki meira út, en borg- unareyrir þeirra nam næsta ár á undan, og að það félag, sem mynd- aði nýja skuld á árinu, fengi ekki nýtt viðskiptalán fyr en sú skuld væri að fullu greidd, nema alveg sérstaklega stæði á. þessar reglur komust ekki í fram- kvæmd sl. ár. Og þó að ég verði að játa, að það geti verið i meira lagi athugavert, að ekki sé farið eftir samþykktum aðalfunda, og þá ekki sízt í svona mikilvægu máli, þá verð ég þó að líta svo á, að þetta hafi ekki gert eins mikinn skaða eins og í fljótu bragði mætti virð- ast. pess ber að gæta, að þó að út- tekt félaganna hefði verið miðuð við gjaldeyri þeirra næsta ár á und- an og tekið hefði verið tillit til þess verðfalls, sem þá var gert ráð fyrir á kjöti og íiski, þá er þó nálega víst, að flest félögin hefðu myndað nýja skuld á árinu, vegna hins mikla verðfalls, sem enn varð á ís- lenzkum vörum. Hefði því orðið strax á fyrsta ári að brjóta flestar þær viðskiptareglur, sem samþykkt- ar voru á síðasta aðalfundi, og tel ég mjög vafasamt, að það hefði verið liagkvæmara en að fresta framkvæmd þeirra um eitt ár, eins og gert hefir verið. pað er líka síð- ur en svo, að ekkert hafi verið gert árið sem leið, til þess að reyna að halda skuldunum i skefjum. Auk þess, sem reynt hefir verið að fara sem varlegast í útlánum allt árið, til þeirra félaga sem lakast eru stödd fjárhagslcga, eins og undan- farin ár, var innflutningur til allra íélaganna minnkaður að miklum mun síðari hluta ársins. pegar kom fram í júlí, var lán það er Sam- l)andið fékk í Danmörku til vöru- kaupa, komið að þrotum, og auðséð að verðfall á íslenzkum vör- um mundi verða miklu meira en búist hafði verið við í byijun árs- ins. pað var því ekki um annað að gera en að minnka innflutninginn að miklum mun, ef nokkur von átti að vera um að fá nauðsynlcgustu vörur, það sem eftir var ársins, og geta staðið nokkumveginn í skil- um við lánardrottna Sambandsins um áramótin. Hinn 29. júlí var því öllum Sam- bandsfélögunum tilkynnt, að ekki yrði hægt að afgreiða til þeirra nema allra nauðsyniegustu vörur. Var eftir það ekke.it flutt inn, svo að heitið geti, af þeim vörvjím sem nú er bannaður innflutningur á, og ýmsum fleiri, svo sem byggingar- efni, girðingarefni o. fl. Félögunum til verðugs hróss skal þess getið, að þau tóku öll þessum ráðstöfun- um vel. þrátt fyrir það, að félögin hafa yfirleitt farið varlegar í innflutn- ingi á erlendum vörum allt frá ársbyrjun 1931, en næsta ár á und- an, og hina miklu takmörkun, sem gerð var á innflutningnum síðara hluta ársins, þá hafa þó skuldir þeii'ra við Sambandið aukizt enn mikið árið sem leið. En viðskipta- kreppa sú, sem gengur yfir allan heim, er líka orðin lengri og ægi- legi'i en nokkur hafði búizt við og hefir valdið meira verðfaili e.n nokkurn hafði órað fyrir. Er sízt að furða þó að hún komi hart niður á atvinnuvegum íslendinga, eins og hjá öðrum þjóðum, og valdi þar auknum skuldum og eignatapi. I arsbyrjun 1931 voru 38 félög i Sambandinu, eitt bættist við á árinu, en tvö hættu störfum nú fyrir ára- mótin, svo að í lok ársins voru Sambandsfélögin 37. Tala félags- manna i Sambandsfélögunum var i árslok 1930 7970 og í lok síðasta árs eftir því sem næst verður komizt, um 8100. Síðastliðið ár hefir Sambandið skift við 39 Sambandsfélög og 18 samvinnufélög, sem ekki eru í Sam- bandinu, og hafa 7 af þeim félögum, sem standa utan Sambandsins byrjað starfsemi sína á arinu. Árið sem leið seldi Sambandið er- lendar vörur fyrir 5.712.053 kr. og er það 1.726.000 kr. minna en árið áður. Stafar þessi mikla lækkun að mestu leyti af minnkuðum innflutningi, en þó að nokkru af lægra vöruverði. Vörurnar til félaganna hafa verið afgreiddar þannig (talið í heilum krónum): Frá Hafnarskrifstofu. .. kr. 2.009.107 Frá Leithskrifstofu .... — 1.480.108 Frá Hamborgarskrif- stofu..........— 531.596 Frá heildsölu Sambands- ins í Reykjavík .. .. — 1.131.724 Frá innl. iðnrekendum (sjóklæði, hreinlætis- vörur, smjörlíki o.fl.) — 94.564 Frá innl. heildsölum .. — 464.954 Kr. 5.712.053 Innlendar vörur voru seldar árið sem leið fyrir 6.845.431 kr. og er það rúmum 400.000 kr. meira en árið áð- ur. það virðist i fljótu bragði undar- legt, að heldur meira hefir komið inn fyrir innlendar Vörur sl. ár en árið 1930, þrátt fyrir verðfallið, en það kemur af því, að miklu meira var óselt af innlendum vörum í árs- lok 1930 en um næstu áramót á undan. JJessar vörur voru seldar á árinu og auk þess var ársfram- leiðslan meiri. Aðalvörur þær, sem Sambandið seldi sl. ár, eru sem hér segir: 12.490 sekkir ull. 8.100 tn. saltkjöt. 83.376 skrokkar fryst dilkakjöt. 352.620 gærur. 3312 smálestir verkaður fiskur og 3111 smálestir óverkaður og þveg- inn og pressaður fiskur. Ástæða e.r til að láta þess getið, að þessi fiskur er um 10% af allri fiskframleiðslu landsins. Öll viðskiptavelta Sambandsins árið sem leið nam 12.557.484 kr. og er þá 1.324.000 kr. minni en næsta ár á undan. pá vil ég geta þess, að Sambandið hefir selt tilbúinn áburð fyrir Á- burðareinkasölu ríkisins síðastliðið ár fyrir kr. 833.171,00 og er það rúm- um 87.000 kr. meira en árið áður. Af áburðinum var selt til Sam- vinnufélaga fyrir 478.000 kr. Áburð- arsalan er ekki talin í viðskipta- veltu Sambandsins. Árið sem leið hafa peningaút- tektir samvinnufélaganna hjá Sam- bandinu numið 2.161.286 kr. Er það 1.497.700 kr. minna en næsta ar á undan. Aftur á móti hafa samvinnu- félögin greitt Sambandinu 1.580.032 kr. í peningum eða tæpum 654.000 kr. minna en árið 1930. Tekjur Sambandsins að fradregn- um starfskostnaði voru árið sem leið kr. 257.902,87. Af þeirri upphæð var greiddur kostnaður við Sam- vinnuskólann kr. 7.347,05, kostnaður við útgáfu tímai-its kr. 5.002,01 og tekið til afskrifta af skuldum kr. 180.921,94. Eru þá eftir kr. 64.631,87, sem tekjuafgangur, sem kemur til ráðstöfunar á fundinum. pá vil ég minnast á einstaka liði

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.