Tíminn - 25.06.1932, Side 1

Tíminn - 25.06.1932, Side 1
©jaíbfeti og afgreiösluma&ur Cimaní et Hanuueig þorsteinsöótflr, Ccefjargötu 6 a. ^eyPjoDÍf. JAfgteibðía C í m a 11 s er i Ccefjar^ötu 6 a. ©pin ðaijlega- fl. 9 -6 Stmi 2353 XVI. árg. Reykjavík, 25. júní 1932, 28. blað. Ferill íhaldsins o g landsreikningurinn 1930 Síðan íhaldið missti völdin eftir kosningarnar 1927 hefir það hagað sér eins og óður maður. þaö liefir bókstaflega barizt á móti öllum mál- um sem Framsóldiarflokkurinn hef- ir flutt, jafnt hvort íhaldið gat að- hyllst þau eða ekki, aðeins til þess að geta skammast og geta gert and- stæðingunum erfitt fyrir. þegar Tryggvi þórhallsson flutti frumv. um rannsóknarstofu fyrir landbúnaðinn og atvinnuvegina, þá harðist auðvitað Valtýr Stefánsson, sem átti að vera sérfræðingur í- iialdsins í landhúnaðarmálum, en í framkvæmdinni varð það í vitleys- unni, á móti þessu máli og allt í- lialdsliðið með honum. Nú er þessi sami maður í blaði sínu hvað eftir annað að tala um, livað þessi stofn- un sé nauðsynleg og vitnar nú síð- ast í prófessor Weis, sem í Politilcen segir, að ef ísland eignist eigin vís- indarannsóknarstofnun fyrir land- búnaðinn, muni hann með litlum kostnaði ná miklum framförum. Og auðvitað endurtekur sama sagan sig, sem gerzt hefir í samþykkt og framkvæmd jarðræktarlaganna, Ræktunarsjóðsins og Byggingar- og landnámssjóðs, að eftir að íhaldið hefir barizt á móti öllum þessum málum, alveg eins og lögunum um rannsóknarstofuna, þá endar það með því, þegar málin hafa sigrað, að eigna sér þau og segjast sérstak- lega hafa barizt fyrir þeim. Einn liðurinn í þessari baráttu í- lialdsins á móti öllu sem Fram- sóknarfl. hefir bax'izt fyrir, eru skrif þess um landsreikninginn 1930. — íhaldsblöðin, með Moi'gunbl. i bi'oddi’ fylkingar, liafa eytt feikna rúmi til þess að ski-ifa um þetta mál og í- haldið á þingi með M. Guðrn. sem aðalframsögumann, hefir svo stöð- ugt lesið upp þessar greinir yfir þingmönnum og yfir þjóðinni í út- varpinu og kallað þingræðui’. Jafnvel þótt þessi blaða- og þing- vaðall ihaldsins um landsx-eikning- inn sé hinn ómerkilegasti, mun þó i nokki-um greinum, sem liér fara á eftir leitast við að svara þessu nokkru. Vei’ðux' þá lögð til grund- vallar langloka sú, sem birtist í nær tuttugu iblöðum af Morgunbl., með því, að þar mun í einni heild finn- ast enduitekning á öllum þeim staðleysum, sem ílialdið hefir látið í'igna yfir þjóðina i i-æðu og í'iti. En áður en vikið er að einstökum atriðum, skal i grein þessari bent á nokkur almenn ati’iði, sem nauðsyn- legt er að glöggva sig á. Landsi-eikningurinn 1930 sýnir að reksti'ai-reikningur ríkissjóðs hefir numið í'úml. 16,7 milj. kr. Fjói'laga- áætlunin fyrir þetta ár var 11,9 mijl. Greiðslur umfram ijárlöy hafa því numið 4,8 milj. oy tekjuafyangur var tæplega y2 milj. kr. Ætla mætti eftir skrifum íhalds- ins að dæma, að LR. 1930 sýndi al- veg séi’staklega liáa umframgreiðslu, en það er nú síður en svo. Ef um- framgi'eiðslur ríkissjóðs eru athug- aðar einmitt þau ár sem ílialdið iiafði stjórnartaumana, kemur í ijós, að þær nema: 1917 kr. 11,6 milj. 1918 - 7,5 - 1919 — 13,9 — 1920 — 10,9 — 1921 - 7,4 - 1924 — vl,54 — 1925 — 3,38 — 1926 — 2,48 — 1927 — 1,75 — Á ái'unum 1917—’21, jxegar um- framgreiðsluniar ei'u mestar, voru fjármálaráðherrar þeir Bjöm Ki-ist- jánsson, Sig. Eggerz og Magnús Guðmundsson. Og á árunum 1924— ’27 var Jón þorláksson fjármálaráð- lierra. Ástæðan fyrir öllurn skrjfum og skrafi ihaldsins um LR. 1930 er því ekki sú, að þeir sýni neina óvenju- lega háa umframgreiðslu. Umfram- greiðslur íhaldsráðherranna voru öll árin 1917—1921 miklu hærri og auk þess var 1,5 milj. til 2,6 milj. kr. tekjuhalli öll árin nema 1919. Raun- verulega ástæðan fyrir öllum þcss- um skömmum íhaldsins um LR. er fyrst og fremst þeirra algilda regla, að skammast yfir höfuð um allt, sem Framsóknarfl. hefir gei't og gei'- ir, eins og bent liefir vei’ið á liér að framan. En auk þess hefir íhaldið alvcg séi-staka ástæðu til ]>ess að teygja lopann eins mikið um þetta efni og frekast er unnt, þar sem umframgreiðslur LR. 1930 kr. 4,8 miij., er óneitanlega allhó uppliæð. það vill mikla þessa upphæð sem mest í augum almennings, og reyna að gera hana hærri en hún raun- verulega er, í von um að geta falið sínar eigin fjármála- og óreiðusynd- ir á bak við LR. 1930, og á þann hátt fengið almenning til þess að gleyma þeim. Auðvitað er það, að íhaldið þarf að geta falið og fcngið almenning til að gleyma allri sinni fortíð, ef það á að hafa nokkra von um að geta náð völdum aftur, en ekki gildir það sízt um fjái-málafei'il flokksins. Ef almenningur á að Jíta við íhalds- flokknum, þarf flokkurinn að fela 14 milj. ki’. skuldasöfnun ríkissjóðs á árunum 1917—1921, hann þarf að fela 11 milj. kr. enska lánið 1921, sem Magnús Guðmundsson tók með aðstoð Kúlu-Andersen og lónaði svo íslandsbanka af því 7 milj., án þess að hafa nokkra heimild tii þess frá þinginu, hann þarf að fela alla sína hjólp og alla sína samúð með fjár- sukki og fjái'málaóreiðu íslands- banka, hann þárf að fela 8 milj. kr. sem Jón þoi’lóksson lét ííkissjóð taka til þess að lána að mestu veð- deildinni, tiJ þess að byggja villur í Reykjavík og til þess að Jána út á gömul hús og hækka þau þann veg vaianlega í verði, hann þarf að fela meir en hálfan fjórða tug milj- óna af bankatöpum, hann þarí að fela það þegar Jón þorláksson lét Landsbankann taka 1927 lón í Ame- ríku til þess að lóna aftur íslands- banka, hann þai’f að fela tekjulialla Jóns þoi'lókssonai’, liann þarf að fela gengishækkunai-fávizku sama manns, hann þarf að fela sjóðþurð Brunabótafélagsins, hann þai’f að fela Einar og Jóliannes, liann þarf að fela skattsvikin, aðferð sína við niðurjöfnun útsvara í Rvík og fríð- indi þau, sem flokkurinn veitir ýms- um af sínum mönnum, til þess að verzla við ríkisstofnanir, hann þai’f að fela kaupskap sinn við jafiiaðai- menn fyrir þingi’ofið 1931 um að láta ríkissjóð ganga í ábyrgðir og talca ný lán, sem námu 14 milj. kr. — þá var ílialdsflokkurinn ekki liræddur við fjái’hag í-íkissjóðs eða landsmanna. íhaldið þarf að fela ó- endanlega margt, svo margt, að það er ómögulegt að fela það með nokkr- um ráðum. Almenningur vei’ður að skilja þessa Jöngun og þörf íhaldsflokksins til þess að fegra sig á kostnað LR. 1930 og almenningur vei’ður einnig að gera sér það ljóst, að það voi-u alveg sérstakar ástæður fyrir liendi alþingishátíðarárið 1930, sem hlutu að auka útgjöld ríkissjóðs að mikl- um mun. Margt og mikið var það, sem menn. úr öllum flokkum höfðu miðað við 1930 og mörg voru þau verlc sem lokið var við á þessu ári og ákaflega margbi'otinn og kostn- aðarsamur undirbúningur ó öllum sviðum, som ríkið varð að standa straunx af. Meðal annars huggaði í- lialdið sig um stund við það, að engin stjórn mundi geta varið þann kostnað, sem hlyti að vera samfai’a Alþingishátíðinni. það hafði reynslu frá tveimur lvonungsJieimsóknum, 1921 og 1926. Við báðar þessar lieim- sóknir sóaði ihaldið of fjár, þótt um enga þjóðhátið væi'i að ræða. Kostn- aðurinn var fólginn i því að metta fómenna íhaldsklíku, sem notaði sér t.ækifæiið að vanda og lifði í „vel- Jystingum praktuglega". Ekkert fé var áætlað á fjárlögum til þess að standast straum af Al- þingishótíðarkostnaðinum, sem nam nál. 1 milj. ki’., og auk þess voru umframgreiðslur til vegagerða meir en 1 milj. kr., sein að miklu leyti stöfuðu af því, að nauðsynlegt var að hraða þeim framkvæmdum, til þess að létta allar samgöngur og greiða fyrir mönnum. Vegirnir eru varanleg endurbót, som eykur sjálf- bjargarmöguleikana og verðmæti landsins. Og Alþingishátíðin liefir sleapað vakningu inn ó við og aukið hróður okkar mjög út á við þannig, að okkur er nú slcipað varanlega á liekk með menningarþjóðum. Er- lendar þjóðir sæmdu okleur gjöfum, peningúm sem skifta hundruðum þúsunda og um leið er viðurkenn- ing á menningarstarfi okkar eins og t. d. Snorrasjóðurinn, sem Norð- menn gáfu, listaverkum eins og myndastyttu Leifs lieppna, sem um leið er viðurkening fyrir því, að við höfum fundið Ameríku og hinum fullkomnustu áhöldum í væntanlega íannsóknarstofu í þágu atvinnuveg- anna og nemur sú gjöf fleiri liundr- uðum þúsunda króna að verðmæti. það liggja þvi mjög eðlilegar á- stæður til þess að umframgreiðslur rikissjóðs 1930 hlutu að verða ó- venjulega háar, liversu sparlega sem haldið var á fé hans. En þessa að- stöðu reynir nú íhaldið að • nota lil þess að brigsla Framsóknarstjórn- inni um óhófseyðslu í von um að geta með því falið sina eigin óhófs- eyðslu. Nú skrifar og ræðir íhaldið um það, að það vilji fara sparlega með landsfé, styðja gætilega fjór- máJastjórn og ekki hleypa landinu í skuldir; allt saman blekkingar, sem einlcenna ílialdsflokkana og sem Jón þorláksson lýsti svo vel í Lög- réttugreininni frægu 1908. ---O---- Sög'ufölsun Magnúsar prcslakennara Snemma á sl. vetri barst ritstjóra Tímans eftirfaranda plagg- liá Magn- úsi prestakennara Jónssyni: „Lciðrétting”. í síðasta tbl. Tímans (28. nóv.) er sagt, að ég hafi „orðið uppvís að því að falsa ummæli úr Alþingis- tíðindunum til pólitískra órása, (eins og t. d. Sigfús Halldórs hefir sann- að á M. J.)“. þessa umræddu sönn- un“ Sigfúsar rak ég jafnskjótt ofan í hann aftur, eftir að grein lians var komin út, með því einfalda móti, að tilgreina stað í Alþingistíðindun- um, þar sem nefnd ummæli eru prentuð (sjá ísafold 30. júní 1931). Fer þá að verða minna úr „fölsun- inni“ af minni hendi, en hættara við að hún festist á einhverjum öðrum. Ilvort ummælin eru rétt liöfð eftir J. J. í Alþingistíðindunum get ég á hinn bóginn ekki borið ábyrgð á. Leiðrétting þessi krefst ég, sam- kvæmt tilsk. 9. maí 1855, að birt verði í fyrsta eða öðru tölublaði af Tímanum eftir að hún berst ritstjórn- inni í liendur. Reykjavík, 30. nóv. 1931 Magnús Jónsson. Af því að ritstjóri Tímans fór i fcrðalag vestur á Snæfellsnes rétt eftir að „leiðrétting" þessi kom, gleymdist í bili að birta iiana og liefir dregizt siðan. En af því að M. J. alveg nýlega hefir gefið tilefni til er sjálfsagt að Játa liana koma fyr- ir almennings sjónir, til þess að op- inbert verði, þó að í litlu sé, liversu samvizkusamur prestalcennarinn er í heimildum. Sigfús Halldói;s, skólastjóri á Ak- ureyri, liélt því fram í opinbcru blaði fyrir nokkuð löngu síðan, að M. J. hefði haft eftir Jónasi Jónssyni, þáv, ráðherra, ummæli, sem J. J. átti að liafa látið falla í þingræðu, en væru ranglega eftir liöfð og þvi íölsun á þingtíðundunuin. M. J. svaraði greininni þegar og tilgreindi með tilvitnun i ákveðna blaðsíðu í þingtíðundunum, hvar þessi ummæli væri að finna. Líklega hefir prestakennarinn treyst því, að enginn myndi nenna að hafa fyrir því að íletta upp í þingtíðind- unum til að athuga, hvort tilvitn- unin væri rétt, enda myndi enginn trúa manni í slikri stöðu til þeirrar bíræfni, að falsa tilvitnun í prentaða heimild, sem almenningur á aðgang að. En af því að M. J. er áður kunn- ur að miður vandaðri þingsöguritun, datt manni einum -hér í bænum í hug, rétt eftir að svar M. J. kom út, að leita af sór gruninn i þessu efni. Samvizkusemi prestakennarans reyndist þá á þessa leið: pingræðan, sem M. J. vitnar í i Alþtíð., til að sanna það, að hann haíi farið rétt með orð J. J., er alls ekki eftir J. J. Ummælin, ef þau væru rétt höfð eftir, lilytu þó að vera prentuð i ræðu J. J. í þingtíðindunum. En ræð- an, sem M. J. vitnar í, er eftir Ólaf Thors! En það er svo sem ekkert undar- legt, þó að hann falsi ummæli úr Alþingistiðindunum, maðuiinn, sem / skrifaði „Reykjavíkurbréfið" um veik indi Tryggva þórhallssonar, og sem birt var i Morgunbl. % ----o---- r A víðavangi. Bændur og kaupkröfur. Mbl. og Vísir lialda því fram á degi hverjum, að samvinnumenn í landinu séu kommúnistar og ger- byltingamenn. Ekki færa blöðin rök fyrir þessu, enda myndi það erfitt, og fáir samvinnumenn liafa tekið þátt í byltingum Jóns þorl. bæði i fyrra og nú, er hann og lið lians vildi setja þjóðskipulagið í hættu með skattaneitun. þá vilja þessi blöð miklast yfir því, að samvinnubænd- ur hafi ekki lialdið lilut sínum í kaupdeilum á útflutningshöfnum Húnvetninga. En þar hafa ilialds- menn af litlu að státa. þeir hafa undanfarin ár látið Héðinn Valdi- marsson setja sér kaupið möglunar- laust. þótt 3ja þús. kr. tekjúlialli eða meira sé til jafnaðar á hverj- um togara í Rvík, þá liafa Ólafur Thors og lið lians livergi reynt að spara, hvorki á stóreyðslu eigenda í landi, né á öðru. þeir liaía lnildið sania háa kaupinu. þeir tóku við 10% liækkun orðalaust vorið 1930. í vetur sagði Mbl. að útvegsmenn væru svo brostnir að kjarki, að socialistar virtu þá eklti svars út af kaupdeilum, og Mbl. ráðlagði þeim að beygja sig í auðmýkt. Tvennt liefir komið íhaldsmönnum til að sýna þessa lítilmennsku, að reyna ekki til að láta atvinnuna bera sig. Fyrst að þeir vildu ekki hafa kaup- deilur við Héðinn til að geta haft hann sem Jmndamann við að brjóta niður sjálfræði bygðanna í kjör- dæmamálinu. Og i öðru lagi er mörgum útgerðai'mönnum nærri sama á hverju veltur. Allt sem þeir liafá handa milli, er frá bönkunum og töp þeirra vaxa með liverju ári. Friður og svefndauðl. Margir dugandi menn, og sumir Jitið dugandi predika nú frið. þeir segja að minsta kosti megi Fram- sókn til með að vera góð við íliald- ið meðan viðskiptakreppan sé hörð. Framsókn hefir jafnan sýnt friðar- hug sinn á lcrepputímum, að því leyt.i sem við á. þegar íhaldið tók við stjórn 1924 gerðu Framsóknar- þingmenn allt sem þeir gátu til að hjálpa stjórninni bæði til að spara og fá nýja skatta. Sama hafa þeir gert nú, þótt íhaldið sé með í stjórn. Framsókn álítur að hver lands- stjórn eigi að íó þann stuðning seöi skynsamlega má veita, til þess að hún geti fyrir landsins hönd staðið við samninga fyrir ríkið og innt af hendi lögboðin gjöld. En íhaldsmenn Jieimta meiri „frið“ en þetta. þeir vilja að samvinnuflokkurinn haldi að sér höndum meðan verið er að rífa niður vald bygðanna í pólitísk- um efnum. þeir vilja að Framsókn leyfi þeim að leika lausum hala í viðskiptamálunum, meðan verið er að freista að rífa niður og eyðileggja samyinnufélögin. Og íhaldsmenn vilja um fram allt að liótekjumenn- irnir og eyðslulýður landsins megi áfram halda uppi sömu liínaðar- háttum og fyr, þó að bændur lands- ins liafi svo þrönga afkomu sem mest má verða, ef ekki er bein liungursneyð. í vetur báru Fram- sóknarmenn í efri deild fram frv. um að fella niður dýrtíðaruppbót af hærri embættislaunum. íhaldsmenn felldu það við fyrstu umræðu. Fram- sóknarmenn komu með frv. um að lækka húsaleiguokrið, leggja skatt á stóríbúðir og verðhækkun húsa, sein stafaði af dýrtíðinni, svo og að hækka til muna skatt af liáum tekj- um (þegar komið var á 6. þús. kr.). Ihaklið reis á móti öllum þessum frv. og eyddi þeim. það vill hafa frið þar, til að eyða eins og óður, þó að tekjur almennings hrapi niður með verðfalli afurðanna. þeir vilja að bankamir taki ný lán erlendis, sem þeir geti lifað á þótt útgerðin tapi. Seinni kynslóðir eiga að borga bnisann, þeir sem vinna. En i þessu efni eru samvinnumenn ekki líklegir til að sofna á verðinum. þeir vita að eyðslulýður landsins ætlar að nota kreppuna til að vega að fólk- inu í hinum dreifðu bygðum, til að ræna af þeim pólitíska valdinu, til að láta það bera byrðai' skatt- anna, og á meðan ætla þeir að lifa sania glaða óhófslífinu og áður, í dýru villunum, sem landið stendur í ábyrgð fyrir. K. F. Iðnsýning liin fjórða í röðiimi, sem lialdin hefir verið í Reykjavík, var opnuð 17. júní. Er þetta tvímælalaust veg- legasta iðnsýningin af þessum fjór- um og auðsæjar framfarirnar sem orðið hafa á siðustu árum. þá hefir orðið umbót í því, hversu sýnis- gripunum er nú komið smekklegar fyrir en áður. Liðlega 100 einstakl- ingar og iðnfyrirtæki sýna þarna framleiðslu sína. Er sýningunni komið fyrir í skólagarði, leikfimis- liúsi og öllum 22 kennslustofum gamla Barnaskólans. Ýmsar nýjung- ar koma þarna fram, sem almenn- ingi mun ókunnugt um að fram- leiddar séu hér á landi og umbæt- ur i .eldri iðngreinum. Hefir aðsókn verið æði mikiJ að sýningunni og vildi Timinn livetja sem flesta til þess að láta sýningu þessa eigi fara fram hjá sér. ----_o---- Gunnar Jóhannesson frá Fagradal í Norður-þingeyjarsýslu lauk em- bættisprófi í guðfræði við háskólann 15. þ. m.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.