Tíminn - 25.06.1932, Blaðsíða 2

Tíminn - 25.06.1932, Blaðsíða 2
106 TlMlWH Hvanneyrarskólinn Bóklegi skólinn hefst 15. október og er slitið 30. apríl. Nemendur geta valið um eins eða tveggja vetra búnaðarnám. Verkleg námsskeið í öllum störfum, er að jarðyrkju og garðrækt lúta, standa yflr í 6 vikur að vori og 3 vikur að hausti. Jafnframt verknáminu eiga nemendur kost á að læra sund í heitri laug skammt frá Hvanneyri. Hvanneyrarskólinn mun vera ódýrasti skóli á landinu. Síðastliðinn vetur var allur kostnaður að meðaltali á nemanda ca. 330 kr. Sendið inntökubeiðni til skólastjóra sem fyrst. Halldór Vilhjálmsson. Lðg frá Alþingi 1932 (Niðurl.) ----------- Um breyting á 11. gr. hafnarlaga fyrir Vestmannaeyjar, nr. 60, frá 10. nóv. 1913. Um útvarp og birtingu veður- fregna. Um breyting á lögum nr. 63, 7. maí 1928, um varðskip landsins og skipverja á þeim. Um veiting ríkisborgararéttar. Um sölu á Reykjatanga í Staðar- hreppi í Húnavatnssýslu. Um Jöfnunarsjóð. Um sölu á nokkrum hluta heima- lands Auðkúlu í Svínadal. Um bamavemd. Um skipun laeknishéraða, verksvið landlœknis og störf héraðslækni. Um afnám laga nr. 17 frá 1930, um stofnun flugmálasjóðs fslands. Um breyting á lögum nr. 60, 14. júní 1929, um varnir gegn berkla- veiki. Um lækningaleyfi, um réttindi og skyldur lækna og annara, er lækn- ingaleyfi liafa, og um skottulækn- ingar. Um framlenging á gildi laga nr. 33, 7. mai 1928, um skattgreiöslu h/f. Eimskipafélags íslands. Um breyting á hafnarlögum fyrir Reykjavíkurkaupstað, nr. 19, 11. júlí 1911. Um útflutning hrossa. Um hlunnindi fyrir annars veð- réttar fasteignalánafélög. Um heimiid fyrir ríkisstjómina að ábyrgjast lán til að koma upp frystihúsum á kjötútflutningshöfn- um. Um greiðslu andvirðis millisíldar úr búi Síldareinkasölu íslands. Um afnám laga nr. 33, 20. okt. 1905, um stofnun geðveikrahælis. Um viðauka við lög nr. 58, 14. júní 1929, um eftirlit með skipum og bátum og öryggi þeirra. Um ráðstafanir til öryggis við sigl- ingar. Um heimild fyrir rikisstjómina til þess að ábyrgjast rekstrarlán fyrir Landsbanka íslands. Um viðauka við lög nr. 75 1919, um skipun barnakennara og laun þeirra. Um breyting á lögum nr. 81, 28. nóv. 1919, um sjúkrasamlög. Um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að ábyrgjast rekstrarlán fyrir Útvegsbanka íslands. h/f. Um lax- og silungsveiði. Um breyting á lögum nr. 71, 28. nóv. 1919, um laun embættismanna. Um viðauka við og breyting á lög- um nr. 7, 15. júní 1926, um raforku- virki. Um kirkjugarða. Um breyting á lögum nr. 37, 8. sept. 1931, um heimild fyrir ríkis- stjórnina til ýmsra róðstafana vegna útflutnings á nýjmn fiski. Um heimild fyrir ríkisstjórnina til að leyfa erlendum manni eða fé- lagi að reisa og starfrækja síldar- bræðsluverksmiðju á Austurlandi. Um lántöku fyrir ríkissjóð. Um breyting á fótækralögum, nr. 43, 31. maí 1927. Um breyting á lögum nr. 55, 27. júni 1921, um skipulag kauptúna og sjóvarþorpa. Um gjaldfrest bænda. Um byggingarsamvinnufélög. Um framlenging á gildi laga um verðtoll. Um breyting á lögum nr. 36, 7. maí 1928 (Gengisviðauki). Fjáraukalög fyrir árið 1931. Um breytingar á lögum nr. 58 1931, um einkasölu ríkisins á tóbaki. Um bráðabirgðabreytingu nokk- urra laga. Fjóraukalög fyrir árið 1930. Um samþykkt á landsreikningn- um 1930. Um bifreiðaskatt o. íl. Um heimild fyrir ríkisstjómina til Hér með leyfi eg mér að færa „Kvenfélagi Skeiðahrepps14 hjart- anlegustu þakkir, fyrir hjálp þá er það veitti heimili mínu, í fjar- veru og veikindum konu minnar; sömuleiðis fyrir höfðinglega pen- ingagjöf, og yfirleitt fyrir alt það góða sem eg og heimili mitt hefi notið frá því. Fylgja þessu þakk- læti og blessunaróskir mínar tif félagsins, að framtíð þess megi verða sem björtust og farsælust, og einnig til allra þeirra Skeiða- manna er á einn eða annan hátt hafa veitt mér hjálp og sýnt mér vinarhug. Húsatóftum í maí 1932 Eyólfur Gestsson. að leggja á tekju- og eignarskatts- auka. Fjárlög fyrir árið 1933. Um heimild handa ríkisstjórninni til að ábyrgjast lán fyrir dráttar- braut í Reykjavik. (Alls 74 lög). pingsályktanir: Um breyting á erfðalögunum. Um Hinn almenna menntaskóla í Reykjavík. Um ákvörðun á tölu starfsmanna við starfrækslugreinir og stofnanir ríkisins. Um fækkun prestsembætta. Um strandferðir. Um skipun milliþinganefndar til þess að íhuga og koma fram með tillögur um mál iðju og iðnaðar. Um leigu á landi Garðakirkju á Alftanesi. Um greiðslu fyrir ljóslækningar styrkhæfra berklasjúklinga. Um verzlunarsamninga við Noreg. Um skipun nefndar til að gera til- lögur um niðurfærslu ó útgjöldum ríkisins. (Alls 10 þingsólyktanir). En alls voru mól til meðferðar í þinginu 189 samtals. -----o—— Hvanneyrarskólinn. Hið bóklega nám skólans hefst 15. október og er lokið 30. apríl. Nemendur geta valið um ein.s vetr- ar nám — í Bændadeild — eða tveggja vetra nám í — Bútræði- deild. — II. bekk búfræðideildar eru þessar námsgreinar helstar: Is- lenzka, reikningur, efnafræði og líffærafræði, en í II. bekk: Búfjár- fræði, jarðræktarfræði, búfjársjúk- dómar, arfgengisfræði, mjólkur- fræði, búnaðarlöggjöf, rúmmáls- fræði og landsuppdráttur. Þessar námsgreinar eru sameiginlegar fyr- ir báða bekki: Búnaðarhagfræði, búreikningur, búnaðarsaga, steina- og jarðfræði, grasafræði, eðlisfræði, leikfimi og söngur. — I bænda- deild verða kenndar flestar hinar sömu námsgreinar og í búfræði- deild, en í styttra formi. Aðaláherzla verður þó lögð á búfjárfræði og jarðræktarfræði. Verkleg kennsla í land- og lialla- mælingum fer fram fyrri hluta októbermánaðar. — Verkleg náms- skeið í jarðyrkjustörfum standa yfir í 6 vikur að vori og 3 að hausti. Kennd eru með nýjustu og beztu aðferðum, öll störf er lúta að jarðyrkju og garðrækt svo sem framræsla, girðingar, plæing, herf- ing, jöfnun, völtun, dreiflng sáð- vöru og áburðar, flóðgarðahleðsla, niðursetning kartafla, sáning rófna- fræs, hreinsun illgresis, uppskera kartafla og rófna. Ennfremur með- ferð heyvinnuvéla og dráttarvéla. Mikið úrval af nýtízku-áhöldum er notað við kennsiuna. Meðan Með hinni gömlu, viðurkenndu og ágætu geeðavöru, Herkules þakpappa sem framleidd er á verksmiðju vorri „Dorthetsminde" frá því 1896 — þ. e í 80 ór — hirfii nú verið þaktar í Danmörku og íslandi. njargar milj. fermetra þaka. CD Hlutafélagið }m Iðta fÉlttir Fæst alstaðar 6 íslandi. Kalvebodsbrygge 2. Reykjavík. 8ími 249 (8 línur). Simnefnl: Sláturfólag. Askuröur (á brauð) áv&lt fyrir- liggjandl: Hangibjúgu (Spegep.) nr. 1, glid Da — *, — Do. — ft, mjö Sauða-Hangibjúgu, gild, Da mjó, SoOnar Svlna-rullupylaur, Do. Kálfa-rullupylsur, Do. Sauöa-rullupylsur, Do. Mosaikpylsur, Do. Malacoffpylsur, Do. Mortadelpylsur, Do. Skinkupylsur, Do. Hamborgarpylflur, Do. Kjötpylsur, Do. Lifrarpylaur, Do. Lyonpylsur, Do. Cervelatpylflur. Vörur þeuar eru allar búnar til á eigin vinnuetofu, og stand- ast — að dómi neytenda — s&m- anburð viS samskonar erlendar. VerBskrár sendar, og pantanlr afgreiddar um allt land. verknámið stendur yfir eiga nem- endur kost á að læra sund, í heitri laug, skammt frá Hvanneyri. Hvanneyrarskólinn mun vera ódýrasti skóli á landinu. Síðastlið- inn vetur var allur kostnaður (fæði, þjónusta, bækur,) að meðal- tali á nemanda ca. 330 kr. Inntökubeiðnir skal senda til skólastjóra. Halldór Vilhjáimsaon. Tónlistarskólinn tekur til starfa 1. október næstkomandi, með svipuðu fyrirkomulagi og síðasta vetur. Umsóknir séu komnar fyrir miðjan september. Nánari upplýsingar gefur undirritaður. Páll ísólfsson skólastjóri Námskeið hefst 1. okt n. k. Nemendur skulu ekki vera yngri en 20 ára og ekki eldri en 30 ára, heilsuhraustar (heilbrigðisástand verður nánar athugað á Landspítalanum) Konur, sem lokið hafa héraðsskólaprófi eða gagnfræðaprófi ganga fyrir öðrum. Eiginhandar umsókn sendist stjórn skól- ans á Landspítalanum fyrir 15. ágúst, Umsókninni fylgi ald- ursvottorð, heilbrigðisvottorð og prófvottorð frá skóla, ef fyrir hendi er. Umsækjendur, sem hafa skuldbundið sig til að gegna ljósmóðurumdæmi að námi loknu, skulu senda vottorð um það frá viðkomandi oddvita. Landspítalinn 20. júní 1932. Guðm. Thoroddsen 5S5SS5F KaffibætisYerksmiðj a------- Gunnlaugs Stefánssonar, simi 129~ói Reykjavík isimi 12ínn Stærsta kaffibætisgerð , Islands .. hefir sýningu á framleiðsluvöru sinni í stofu nr. 2 á ærstu iðnsýningu íslendinga sem haldin hefir verið. Eins og menn vita, er svo að segja enginn annar kaffibætir notaður eins almennt og G-S-kaffi.bætirinn nn íslenzkur kaffibætir hefir náð eins mikilli út- breiðslu og hylli eins og G-S-kaffibætir. Hann er búinn til úr úrvalsefnum. Fyrirtækið er al-íslenzkt með íslenzkt verkafólk. Vegna alls er G-S-kaffibætirfnn \ sjáifsagðastur : P.W.Jacobsen&Sön Timburverzlun. Símnefni: Granfuru. Carl Lundsgade Stofnað 1824. Köbenhavn. Afgreiðum frá Kaupmannahöfn bæði stórar og litlar pantanir og heila skipsfarma frá Svíþjóð. Sís og umboðssalar annast pantanir. tímmsss.m' -.. :: :: :: EIK OG EFNI I ÞILFAR TIL SKIPA. Prentsm. A C T A er flutt á Laugaveg 1 (bverZLðví«). ijfi Alít ínej islmiskum sKipm! Ritstjóri: Glsli Guðmundsson Mímisveg 8. Sími 1245. Prentsmiðjan Acta. Voss Folkehuegskule byrjar 7. október og stendur yf- ir í 6 mánuði. Fjárstyrkur til þeirra, sem þurfa. Skrifið eftir upplýsingum og sendið umsóknir til 0ystein Eskeland, Voss.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.