Tíminn - 23.07.1932, Blaðsíða 4

Tíminn - 23.07.1932, Blaðsíða 4
122 TlMINN Leikfélag Reykjavíkur lék hið margumrædda leikrit E. H. Kvaran, „Jósafat", á Akureyri, frá 16—22 júní s. 1. undir stjórn Har. Björnssonar og með aðstoð frá Leik- félagi Akureyrar, sem lagði til 6 leikendur af 10, og þess utan leik- endur í stóru hópsýninguna í fjórða Haraldur Björasson. þætti.. Lætur Haraldur mjög vel yf- ir því, hvað Ieikendur nyrðra hafi verið fljótir að ná öllum leiðbein- ingum og að 611 samvinna við fé- lagið á Akureyri hafi verið hin á- kjósanlegasta. Frá Reykjavík fóru 4 leikendur, Gunnþórunn Halldórsdóttir, Dóra og Har. Björnsson, V. Pétursson, svo og ljósameistari félagsins Hallgr. Backmann og tjaldamálarinn Freym. Jóhannsson. Af þeim leikendum er æfðir voru á Akureyri, lf&ka. norðanblöðin mestu lofsorði á leik Regínu pórð- ardóttur (í hlutv. frú Finndal), og Jóns Norðfjörðs (í hlutv. Gríms). Munu þau efnilegust af yngri leik- endum Akureyrar og væntir Leikfé- lag Akureyrar mikils af þeim í framtíðinni. Leikurinn var sýndur í 4 kvöld við góða aðsókn, þrátt fyrir kreppuna. Sóttu menn leikinn víðs- vegar að. Er þetta önnur leikför L. R. til Akureyrar. Er það góðra gjalda vert að félagið skuli halda þeirri venju, að fara út um land með leikrit, sem boðskap hafa að ílytja til hugsandi manna. Mun það ekki þýðingarminnsti liðurinn í leik- slarfseminni, enda eiga þessar leik- í'erðir miklum vinsældum að fagna. Helfji Tómasson og Sveinn Benediktsson. Með tveggja ára millibili hefir í- haldsflokkurinn hafið sókn með svo miklu drengskaparleysi, að lengi mun minnst. í annað skiftið var Helgi Tómasson verkfæri, en í seinna skiftið Sveinn Benediktsson. í fyrra skiftið hækkaði sá stjórnmálamaður, sem ryðja átti úr vegi, atkvæðatöl- ur flokks síns um 118%, rétt eftir tilræðið. í siðara skiftið lánast á- rásin betur en malefni stóðu til. Heilsulítill maður brotnar undir þunga mannspillingar þeirrar, er við hann var beitt. Fjöldi báta og kafari úr fjarlægum landshluta hefir reynt að sækja niður á mararbotn síðustu leyfar þess manns, sem íhaldinu þótti svo miklu um vert að ryðja úr götu. Og^. niðurstaðan er hin sama í baðum tilfellunum. Dómur þjóðarinn- ar gekk um málin. Helgi Tómasson varð að fara úr þjónustu þess lands, sem hann hafði sett blett á með fáfræði sinni og framhleypni. Og nú hefir dómur þjóðarinnar gengið um mál Sveins Benediktssonar. Magnús Guðmundsson hefir i raun og veru rekið manninn, alveg eins og fyrirrennari M. G. rak H. Tóm^ asson frá Kleppi. B. P. Innlend fataefni, unnin af klæðaverksmiðjunum hér, hafa átt ótrúlega örðugt í sam- keppninni um smekk fólksins. En á þessu er að verða mikil breyting. Veldur því bætt framleiðsla í inn- lenda ullariðnaðinum og hið hag- kvæma verðlag sem orðið er hjá saumastofum þeim, sem úr inn- lendu dúkunum vinna. En þó mun- ar hvað mestu um það, að almenn- ingur er farinn að láta sér skiljast að það er ekki ófínt að klæðast föt- um sem þessum, og hafa menn m. a. komizt að raun um það, þeir sem KennarastaDa við barnaskólann á Akureyri er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur til 15. ágúst. Skólanefndin. Lausar kennarastöður við barnaskóla. 1 staða í Reykjavík. 2 stöður á Siglufirði, a. m. k. annar kennarinn sé 'vel að sér um smábarnakennslu. 1 staða á Seyðisfirði, aðal- kennslugrein: söngur. 1 staða á Akranesi. 1 staða á Sandi, kennari hafi söngpróf. 2 stöður (1. og 2.) í Súðavík, annar kennarinn hafi söngpróf. 1 staða á Húsavík. Umsóknarfrestur á öllum þess- um stöðum er til 1. september. Umsóknir skulu sendar hlutað- eigandi skólanefndum. Lausar IlítaiFlStÍÍIf Umsóknarfrestur til 1. septemb.: 1. I Staðarsveitarskólahéraði, Snæfellsnessýslu. 2. 1 Breiðuvíkurskólahéraði, Snæfellsnessýslu. 3. 1 Fróðárskólahéraði, Snæ- fellsnessýslu. 4. í Múlaskólahéraði, Barða- strandarsýslu. 5. I Hálsaskólahéraði í Borg- arfirði. 6. í Hvítársíðuskólahéraði í Mýrasýslu. Umsóknirskulu sendar viðkom- andi skólanefndum. ferðast hafa um framandi lönd. — Enskum hefðarmönnum t. d., sem hér hafa verið á ferð, mun hafa þótt það kynlegt, að sjá bílstjórana sína, sem oft þurfa að vinna ó- hreinleg vei'k, þar sem vegir eru vondir, búna fatnaði úr dýrustu er- lendum sparifataefnum, tvöfalt dýr- ari en ferðafötin þeirra sjálfra, sem einmitt eru hliðstæð vara við inn- lendu fatadúkana okkar. — Klæða- verksmiðjan Gefjun hefir á fyrra hálfa árinu unnið 50% meir af fata- dúkum en á sama tíma í fyrra. Á saumastofum verksmiðjunnar á Ak- ureyri og í Reykjavík vinnur nú margt manna og þar er mikið ann- ríki. pá mun einnig hafa aukist framleiðsla og annríki Álafossverk- smiðjunnar. p& er það góðs viti að nú hafa margar helztu álnavöruverzl anir og saumastofur þessar vörur á boðstólum. og loks má geta þess, kvenfólkinu til verðugs hróss, að notkun þeirra á innlendum fatadúk- um til sportfata og sumaryfirhafna er orðin svo mikil að þvi er útbú Gefjunar hér í Reykjavík skýrir frá, að líklega nota þær orðið meira af þessum vörum en karlmennirnir. Til vissrar hughreystingar og varningn- um til verðugs hróss, má láta þess getið, að margur karlmaöurinn heíði svarið fyrir að þessu lífsvenjubreyt- ing hefði þegar átt sér stað hjá ís- lenzku kvenþjóðinni. Skemmtiför og skarlatssótt. Félög svokallaðra ungra sjálfstæð- ismanna úr Vestmannaeyjum og Reykjavík (hér mun það bera nafn- ið Heimdallur) mæltu, sér nýlega mót austanfjalls og efndu til sam- eiginlegrar skemmtifarar austur um Suðurláglendið. Hafði víðar en á einum stað verið stofnað til dans- skemmtana af þessu ferðafólki, enda virðist sú íþrótt aðaláhugamál þess- konar félaga. Eitthvað hafði dreg- ist að úr nágrenninu af ungu fólki á danssamkomur þessar. Bóndi einn að austan skýrir Tímanum svo frá, að þetta muni hafa reynzt öllu af- drifaríkari útbreiðslustarfsemi en til var stofnað, því nú megi rekja skar- Hpífurnar frá okkur eru með aluminiumtindum og alúminium- stýfuðum haus, einungis smíðaðár úr góðu efni og vandaðar að- öll- um frágangi. Þœr eru orðnar þekt- ar um alt land fyrir gæði og nú eru þær miklu ódýrari en í fyrra. Höfum líka orf og orfefni úr fyrsta flokks furu og eaki. Tx*ósmiðjan Fjölnir, Kirkjustræti 10 — Keykjavík. FERÐAMENN sem koma til Rvíkur, fé her- - bergi og ráin með lækkuðu verði á Hverfisgötu 82. SKRIFSTOPA FRAMSÖKNARFLOKE8INS er á Amtmannastíg 4 (niðri). Með hinni gömlu, viðurkenndu og ágætu gæðavöru, Herkules þakpappa sem framleidd er á verksmiðju vorri „Dorthetsminde" frá því 1896 — þ. e í 80 ár — hafa nú verið þaktar í Danmörku og Islandi. m.irgar milj. fermetra þaka. Hlutaiélagið lm HDéhr ísbrikicer Fæst alstaðar á lslandi. Kalvebodsbryjfge 2. Köbenhavn V. Skólastj ór astaðan við barnaskólann á Siglufirði er laus til uœsóknar. Umsókn- arfrestur til 15. ágúst n.k. Skólanefndin lísiillKkrlfsliii Reykjaufkur í húsi Búnaðarfélags Islands uppi, er opin alla virka daga kl. 11—1 og 6—9 e. b. Sími 2151. Þar er greitt fyrir skjótum og hagstæðum samböndum milli hús- eigenda og leigenda innanbæjar og utan. latssóttartilfelli i slóð þessara ferða- fél.aga. Útbreiðsla farsótta er jafnan skaðleg, en þó aldrei eins og um sjálfan sláttinn í sveitinni. En skar- lassótt hefir iegið í landi í Vest- mannaeyjum lengi undanfarið. Ritstjóri: Gísli Guðmundsson Mímisveg 8. Sími 1245. Prentsmiðjan Acta. coDsen&don Timburverzlu Símnefni: Granfuru. Stofnað 1824. Carl Lundsgade Köbenhavn. Afgreiðum frá Kaupmannahöfn bæði stórar og litlar pantanir og heila skipsfarma frá Svíþjóð. Sís og umboðssalar annast pantanir. :: :: :: EIK OG EFNI í ÞILFAR TIL SKIPA. :: :: :: >&£££&&* u ' ír 'iJ i öx*> 5^? 5a? 5*? 5^5; ¦ir Sr — *^.i ífc. "fc öfc -3r ¦ Tryggið aðeins hjá islenaku fjelagi. Pósthólf: 718 Simnefni: tsicn-rancí BRUNATRYGGINGAR (hús, innbú, v.örur o.fl.). Sími 254 SJÓVATRYGGINGAR (akip, vörur, annar flutuingur o.fi.). Sími 542 Framkværadastjóri: Sími 309 Snúið ybnv til Sjóvátryggingafjelags Islands h.f. Eimskipafjelagshúsinu, Reykjavík Voss Folkehegskule byrjar 7. október og stendur yf- ir í 6 mánuði. Fjárstyrkur til þeirra, sem þurfa. Skrifið eftir upplýsingum og sendið umsóknir til " 0ystein Eskeland, Voss. ;^g a $oö Reykjavík. Sími 249 (3 Iínur). Símnefni: Sláturfélag. Áskurður (á brauð).ávaJt fyrir- líggjandi: Hangibjúgu (Spegep.) nr. 1, gild Do. — 2, — Do. — 2, mjó Sauða-Hangibjúgu, giid, Do. mjó, » Soðnar Svina-rullupylsur, Do. Kálfa-rullupylsur, Do. Sáuða-rullupylaur, Do. Mosaikpylsur, Do. Malacoffpylsur, Do. Mortadelpylsur, Do. Skinkupylsur, Do. Hamborgarpylsur, Do. Kjötpylsur, Do. Lifrarpylsur, Do. Lyonpylsur, Do. Cervelatpylsur. Vörur þessar eru allar búnar til á eigin vinnustofu, og stand- ast — að dóini neytenda — sam- anburð við samskonar erlendar. Verðskrár sendar, og pantanlr afgreiddar um allt land. S|álfs er höndin hoilust Kaupið innlenda framleiðslu þegar hún er jöfn erlendri og ekki dýrari. f ramleiðir: Kristalsápu, grænsápu, stanga- sápu, handsápu, raksápu, þvotta- efni (Hreins hvítt), kerti alls- konar, skósvertu, skógulu, leður- feiti, gólfáburð, vagnáburð, fægi- lög og kreólins-baðlög. Kaupið HREINS vörur, þær eru löngu þjóðkunnar og fást í flestum verzlunum landsins. Hi. Hreinn Skúlagötu. Reykjavik. Sími 1325.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.