Tíminn - 06.08.1932, Blaðsíða 4

Tíminn - 06.08.1932, Blaðsíða 4
TlMINN Saumakennsla við alþýðuskóla Þingeyinga á Laugum. Næstkomandi vetur byrjar saumastofa að starfa í sambandi við Laugaskóla í Þingeyjarsýslu. 4—6 stúlkur geta komizt þar að sem námsstúlkur. Kenndur verður bæði kjólasaumur og karl- mannafatasaumur. Nokkrar upplýsingar um kjör námsstúlkna eru í ritgerð um Laugaskóla, og sú ritgerð á öðrum stað hér í blað- inu. Ef fyllri upplýsinga er óskað, er þeirra að leita til undirrit- aðs eða Ragnhildar Halldórsdóttur, Ásvallagötu 2, Reykjavík, sem kennsluna annast. Umsóknir sendist til undirritaðs. Amór Sigurjónsson, Laugum. ;pli á Alþíngi. ) ----------- /örpin um jarð.eplakjallárann lutning jarðepia voru lögð fyr- ir .í_,/ing og tók iandbúnaðarneínd neðri deildar málin að sór tii fiutn- ings. Gangur málanna helir veriö þessi: 1. Frumvarp tii laga um jarðepia- kjaliara og markaðsskáia var sam- þykkt af neðri deild og laudbúnað- arnefnd eíri deildar iagði til, að það yrði samþykkt óbreytt þar i deild- inni. pau urðu samt málalok, að stjórninni var beimilað að taka á ieigu húsnteði i þessu augnamiði. 2) Frumvarp tii laga um innflutn- ing á jarðepium var lagt iyrir neðri deiid. það var rætt þar, eitir þvi sem næst verður komizt i y klukkustund- ir. Margar breytingartiiJögur komu fram, svo sem að tollur (2 kr. tn.) yrði lagður á jarðepli, að fandílutn- ingur yrði styrktur til söiustaða, að aliar greinar frumvarpsins yrðu felldar nema heimild handa rfkis- stjórninni að greiða að nokkru flutu- ingskostnað á jarðepium til sölu- staða, að frumvarpið yrði samþykkt sem heimildarlög o. fl. í umræðunum kenndi ýmsra grasa og v.erða þær eigi raktar hór, en frá aðalúrslitunum skal greint. Fiestar breytingartiilögurnar voru felidar við þriðju umræðu málsins í neðri deild, og írumvarpið sjálft meö 14 atkvæð- um gegn 12, að viðhöfðu nafnakalli. Frumvarp þetta virðtst ef til viil ekkert stórmál, en þingið eyddi samt miklum tima til að ræða það, og skilningur þingmanna á ástæðunum og möguleikunum kom glöggt í ljós. Frumvarpið er einn iiður i þeirri umbótaviöleitni sem nú þarf að gerast tii þess að vér gaturn hjálp- að oss sjálfir, framleitt til vorra eig- in þarfa og vemdað oss fyrir eriendri samkeppni og ágangi. Vér skuium að nokkru athuga . ástœður þeirra héraða, par sem hlui- aðeigandi þingmenn hafa greitt at- kvæði gegn frúmvarpinu. þá koma fyrst tii greina þmgmenn Suður- iandsundirl.endisins og Vestur-Skaíta- íellssýslu. þeir allir sem við voru staddir og áttu sæti í deiidinni greiddu atkvæði gegn frumvarpinu, þar eð búið var að f.ella breytingar- tiliögu um styrk til landílutninga. í þessum sveitum er mest jarðeplarækt á landi hér og framleiðslan er meira ,en 10.000 tnr. fram yfir meðaitals- notkun í landinu. Mikið er selt til Reykjavikur. þorpin Eyrarbakki og Stokkseyri selja um 1000 tnr. árlega. Skilyrðin eru ágæt til aukinnar rækt- unnar. Framteljendur í þessúm hér- uðum eru um 1600 og rækta flestir jarðepli. Ef hver þeirra yki jarð- eplarækt sína um 12 tunnur, þyrfti eigi að flytja jarðepli tii landsins. Er það einskis virði að tryggja söl- una til Reykjavikur? Svo virðast þessir þingmenn ætla. þá er þingmaður Barðstrendinga. Barðstrendingar eru nær sjálíbjarga með jarðeplarækt. Verið getur aö þorpin kaupi eitthvað af útlendum jarðeplum. En myndi Björn Halldórs- son hafa trúað því fyrir nær 2 öld- um síðan að Barðastrandarsýsla gæti eigi verið sjálfbjarga með jarðepli. Enda segir Hermann Jónasson, að á Barðaströnd séu ágæt skilyrði til jarð- eplaræktar, og víðar í Barðastrandar- sýslu. þá kemur þingmaður Akureyringa. Baldvin Einarsson taldi garða þá, sem Lever kaúpmaður á Akureyrl ræktayJSi þar í gilbrekkunni skömmu eftir aldamótin 1800, hinn fegursta blett á landinu. Jarðeplarækt liefir þar heppnast ágætlega í heilaöld. Nú þarf þingmaður Akureyringa að horfa á brekkuna njóla-vaxna. þetta gerir vonleysi, enda má nú áætla að Akur- eyringa vanti eða þurfi að kaupa um 1800 tunnur af jarðeplum árlega, enda þótt skilyrði til jarðeplaræktar séu hin ákjósanlegustu og margu- gangi þar auðum höndum. þá er þingmaður Vestmannaeyinga. Já, áætla má, að Vestmannaeyinga vanti eða þurfi að kaupa um 900 tnr. af jarðeplum árlega. En nú er svo kornið að fjöldi manns hefir þar um- ráð á landi og á auðvelt með að rækta til sinna eigin þarfa, og svo liggur stórt svæði rétt við bæinn, þai sem allir aðrir gætu fengið nægilega stóra bletti til grænmetisræktunar. Nú er að minnast á þingmann Norður-ísfirðinga. Vart mú með sanngirni ætlast til að hann styddi frumvarp þetta, því á fáum stöðum á landinu er erfiðara með garð- yrkju en í Norður-ísafjarðarsýslu, enda þótt mikið megi þar umbæta, t. d. á Reykjanesi við ísafjarðar djúp er jarðhiti mikill, og mætti þar rækta öll jarðepli og grænmeti sem sýslan þarfnast. Nú er að minnast á þingmann Dalamanna. Sem sakir standa eru Dalamenn nær sjálfbjarga með jarð-‘ epli, en auðvelt að auka ræktunina yfir þarfir. þingmaðurinn er sjálfur mikill jarðeplaræktarmaður, eða svo var hann nyrðra. En eigi myndi Magnús Ketilsson eða Torfi Bjarna- son lofa frammistöðu hans í þessu máli, ef þeir mættu nú mæia. þá er hann Olafur Thors. Vart er að vænta að hann viti að Gullbringu- og Kjósarsýsla rækta um 1100 tunn- ur fram yfir þarfir af jarðeplum, og að þessi sýsla á auðveldast með að fullnægja Reykjavíkurmarkaðijum. Um kjósendadekur er hér eigi að ræða. Að síðustu má minnast á fóstbræð- urna, þingmenn Reykjavíkur, Isa- fjarðar og Seyðisfjarðar. þeim skilst að þetta frumvarp sé fjörráð við kaupstaðina. því fylgi verðhækkun á jarðeplum. Um þá má segja: Sjáandi sjá þeir eigi og- heyrandi heyra þeir eigi. Vitanlegt er, að í kringum alla bæl og þorp á landinu liggur nægilegt land til garðyrkju, .til að fullnægja þörfum- hlutaðeigenda. Með því að koma upp smágarðahverfum er jafri- auðvelt fyrir verkamanninn og prö- fessorinn að fá nægilega stóran blctt til ræktunar, sem fullnægt geti til eigin þarfa. það er verið að lækka laun embættismanna og virinulýðs- ins. Atvinnuleysingjum fjölgar með degi hverjum. Á þá að styðja að því að fleiri og fieiri sitji auðum hönd- um? Nei, allir verða að lijálpast að sem b.ezt þeir geta, og að því er stefnt með frumvarpi þessu og fieiri líkum ráðstöfunum. 3) Búnaðarfélag íslands hefir sent áskoru'n til allra búnaðarsambanda og búnaðarfélaga á landinu, að liefj- ast nú handa með að auka jarðepla- rækt og annara matjurta í landinu, þetta hefir leitt til mikils umtals og undirbúnings. Frá fjöldamörgum stöðum berast Búnaðarfélaginu óskir um leiðbeiningar í þessum efnum og óskir um útvegun útsœðis. Væntan- iega ber þetta þann árangur að hver keppist við annan um að auka sína jarðeplarækt og ræktun annara garð- jurta, svo á þann hátt verði innan- lands þörfinni fullnægt. Innflutning- ur jarðepla og annars grænmetis á að liverfa úr sögunni, en notkun á að aukast í landinu. þessu takmarki er auðvelt að ná, ef vilji og dugur er til. Að síðustu skal þess getið að aðr- ar þjóðir gera mikið tii að vernda sína framleiðslu. þetta er gert á þann hátt, að á þær vörur sem hægt ei að íramleiða í hlutaðeigandi löndun, er lagt innfiutningsbann eða inn- flutningstollur. Sem dæmi þcssu til sönnunar má nefna, að innflutnings- tollur á 100 kg. af jarðeplum er: í þýzkalandi, venjulegur tollur kr. 6,00 í þýzkalandi, af snemm- vöxnum jarðeplum, 15/2. —15/4 — 30,00 í Finnlandi — 8,00 í Noregi — 2,00 í Sviss — 1,50 í Sviþjóð — 3,50 Vér látum nú staðar numið að sinni. Atvinnulíf vort er að lcomast i öngþveiti. Framkvæmdir og starf að lamast. Hreyfingar í starfslífi þjóð- arinnar að stirðna. Af þessu leiðir atvinnuleysi, eymd og volæði. Hlutverk valdhafanna er að sam- eina og hvetja alla krafta til starfa og nota sem bezt gæði lands vors og möguleika. þá mun oss vel borgið og vér getum lifað sem sjálistœð þjóð. Að öðrum kosti er allt á förum. S. Sigurðsson. Póstsamgöngur 1. Innanlands samgöngur vorar hafa frá öndverðu verið eitt af mestu vandamálum viðskipta- og atvinnu- lífs íslenzku þjóðarinnar. Margvísleg- ir örðugleikar hafa tafið fyrir eðli- legum framförum samgöngumálanna, svo sem skortur góðra þjóðvega og vöntun á nægum skipastól til strand- ferða. Aðstaða vor íslendinga til mikilvægra umbóta á þessu sviði er því á engan hátt sambærileg við ná- grannaþjóðir vorar og þau skilyrði sem þar eru fyrir hendi. Með auknu viðskiptalífi fara kröfurnar stöðugt vaxandi frá ári til árs, og því nauð- synlegt að yfirstjórn samgöngumál- anna láta þau til sin taka eins ræki- lega og frekast verður á kosið. Al- þýða manna hefir venjulega litið svo á, sem liinar slæmu póstsamgöngur vorar, ættu rót sína að rekja til framtaksleysis af hálfu póststjórnar- innar, en þetta er ekki alls kostar rétt, því að stjórn póstmálanna hefir aðeins haft tillögurétt — og hefir enn — um hin ýmsu mál og fram- kvæmdir starfinu viðkomandi. Fram farir á sviði póstmálanna hér á landi, frá því um aldamót, hafa því eðlilega verið sniðnar eftir hinu al- kunna örlæti íhaldsins, sem haft hef- ir fjárveitingarvaldið í höndum sér mestan hluta þess tímabils, er nú- verandi póstmálastjóii hefir haft stjórn póstmálapna á hendi. þó er ekki þar með sagt, að póststjórnin hefði ekki getað komið meiru í fram- kvæmd, en hún hefir gjört, ef hún hefði haft sérstakan vilja á því, nn um þá hlið málsins læt ég almenn- ing, að mestu, um að dæma. þó þyk- ir mér hlýða að benda þeim á til fróðleiks, er telja framfarirnar engar cða hverfándi á liðnum 30 árum, að lengd póstferðanna á landi og með ströndum fram' var 1929 röskir 500 þús. kílómetrar, eða um 5 km. á hvem íbúa þjóðarinnar. — Til sam- anburðar má geta þgss, að lengd póstlínanna var hér 1921 um 104 metrar á hvem ibúa. það sama ár var hún í Danmörku 2,8 metrar á íbúa, en í Noregi 3,7 á hvern íbúa. Að þessu athuguðu verður Ijóst, að lengd póstlínanna hér á landi, frá því um aldamót, hefir aukizt meira en í nokkru öðru hinna nærliggj- andi landa, hlutfallslega við fólks- fjölda. Samt sem áður hafa póstsam- göngur vorar hvergi verið viðunandi, og stöðugt heyrast raddir um slæm- ar samgöngur og seinlæti til réttra og skipulegra úrlausna á ýmsu, því er starfinu viðkemur. Stjórn póst- málanna hefir því oft verið legið á hálsi fyrir ódugnað og framtaksleysi í þessu efni, en þó mun hún hafa reynt að bæta úr samgönguvandræð- unum, þar sem hún taldi helzt þörf slíkra umbóta. 2. Nú á síðari árum hafa verið gjörð- ar allstórvægilegar breytingar á póst- göngum og þó einkum landpóstanna, sem nauðsynlegt var, þar eð hið eldra skipulag var á margan hátt óhentugt og kom landsmönnum hvergi nærri að tilætluðum notum. það var því eigi ófyrirsynju, þótt póstsamgöngur vorar væru teknar til athugunar og reynt að finna nýjar ieiðir er leitt gæti til varanlegrar úrlausnar á samgöngumálunum. Fyrsta skrefið á þessa átt sté fyrv. dómsmálaráðherra á Alþingi 1923, er hann í efri deild flutti þingsályktun- artillögu um, að skora á þáverandi landsstjórn að láta rannsaka og gjöra kostnaðaráætlun fyrir næsta þing (1924) um skipulagsbreytingu á póstflutningi hér á landi, þar seni hinar löngu landpóslferðir yrðu lagð- ar niður, en í þess stað yrði póstur- inn fluttur á hálfsmánaðarfresti frá hafnarstöðum um næstu byggðir. I Ums ó k xi i x* frá læknaekkjum um styrk fyrir 1932 af “Styrktarstóði ekkna og munaðarlausra barna íslenskra lækna“, sendist undirrit- uðum fyrir lok septembermánaðar. Þ. J. Thoroddsen Tungötu 12 P.W.jacobsen&Sön Timburverzlun. Símnefni: Granfuru. Carl Lundsgade Stofnað 1824. Köbenhavn. Afgreiðum frá Kaupmannahöfn bæði stórar og litlar pantanir og heila skipsfarma frá Svíþjóð. Sís og umboðssalar annast pantanir. :: :: :: EIK OG EFNI í ÞILFAR TIL SKIPA. :: :: :: Með hinrii gömlu, viðurkenndu og ágætu gæðavöru, Herkules þakpappa sém framleidd er á verksmiðju vorri „Dorthetsminde“ frá því 1846 — þ. e. rúm 80 ár — hafa nú verið þaktar í Danmörku og Islandi. margar milj. fermetra þaka. Hlutafélagið }m VÉta fÉfiir t Fæst alstaðar á Islandi. Kalvebodsbrygge 2. Köbenhavn V. greinargerð flutningsmanns tillög- unnar var svo að orði komizt, að hinar seinfæru póstgöngur hér á landi væru ein af meiriliáttar mein- semdum þjóðfélagsins. Svo hefði mátt virðast, sem hinum íhaldssam- ari þingmönnum hefði hér þótt noklc- uð langt geng'ið, þar eð tillagan fól í sér algjöra breytingu á páfstgöngum ; frá því er póstskipulag hófst hér á landi, fyrir alvöru, um og eítir 1§72. Sú hugmynd, er vakti fyrir flutn- ingsmanni tillögunnar, að þvi er snertir skipulagsbreytingu á póst- flutningnum, eins og gjört var ráð fyrir í þingsályktunartillögunni, var að flestra kunnugra manna dómi mjög viturleg og mun án efa verða varanlegasta lausnin á hinum erfiðu póstsamgöngum vorum í iramtíðinni. (Framh.). Sv. G. Björnsson. j iBI Reykjavík. Sími 249 (3 línur). Simnefni: Sláturfélag. Áskurður (á brauð) ávalt fyrir- liggjandi: Hangibjúgu (Spegep.) nr. 1, gild Do. — 2, — Do. — 2, mjó Sauða-Hangibjúgu, gild, Do. mjó, Soðnar Svína-rullupylsur, Do. Kálfa-rullupylsur, Do. Sauða-rullupylsur, Do. Mosaikpylsur, Do. Malacoffpylsur, Do. Mortadeluylsur, Do. Skinkupylsur, Do. Hamborgarpylsur, Do. Kjötpylsur, Do. Lifrarpylsur, Do. Lyonpylsur, Do. Cervelatpylsur. Vörur þessar eru allar búnar til á eigin vinnustofu, og stand- ast — að dómi neytenda — sam- anburð við samskonar erlendar. Verðskrár sendar, og pantanir afgreiddar um allt land. SJálfs er hBmlin hollust Kaupið innlenda framleiðslu þegar hún er jöfn erlendri og ekki dýrari. framleiðir: Kristalsápu, grænsápu, stanga- sápu, handsápu, raksápu, þvotta- efni (Hreins hvítt), kerti alls- konar, skósvertu, skógulu, leður- feiti, gólfáburð, vagnáburð, fægi- lög og kreólins-baðlög. Kaupið H R E I N S vörur, þær eru löngu þjóðkunnar og fást í flestum verzlunum landsins. H f. Hreínn Skiilagötu. Reykjavík. Sími 1325. Rítstjóri: Gísli Gnðmundsson Mímisveg 8. Sími 1245. Prentsmiðjan Acta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.