Tíminn - 20.08.1932, Blaðsíða 2

Tíminn - 20.08.1932, Blaðsíða 2
136 TlMINN Tapast hefír frá Kolviðarhóli rauðstjörnóttur reiðhestur, ættaður norðan úr Húna- vatnssýslu, 12 vetra gamall 53—54 þumlungar á hæð. Mark: vagn- skorað framan hægra og vagnskor- að aftan vinstra. Þeir, sem verða varir við hest þennan eru vinsam- lega beðnir að gera aðvart að Kol beinsstöðum á Seltjarnarnesi, sími 981, eða á Kolviðarhól. Með því hafa þeir sýnt samhug um málið, áhuga fyrir málinu og vilja í málinu sem er hvorttveggja í senn nokkuð einstakur, enda þó að líkt hafi komið fyrir áður, og til eftir- breytni fyrir alla sem vilja hrinda í framkvæmd fyrirtækjum sem eru bráðnauðsynleg en ekki komast á- fram annað hvort af skilningsleysi leiðandi manna eða getuleysi þess opinbera í bili. En þegar einum áfanga er náð blasir annar við. Svo hefir það altaf 'verið fyrir framfaramönnum. Svo hefir það yer- ið fyrir þjóðunum og svo hefir það verið fyrir mannkyninu í heild. Og hér ris nýr áfangi um leið og þess- um er náð. Rangæingar sjá hann, og allir kunnugir sjá hann. Nú er það Markarfljót sem þarf að brúa næst. Nú er það þ a ð, sem myndar þröskuldinn fyrir bílana að austan- verðu. Nú stranda þeir við það. En það má ekki vera lengi. Vonandi er nú að þeir menn sem með lands- fjárförráð fara, sjái að það er engin á til á öllu landinu sem nú er meiri þörf á að brúa en Markar- fljót. En ef það skyldi nú ekki sjást af öllum, eða ef það skyldi nú> ekki verða fé til þess fyrir hendi þá er þess að væúta að Rangæingar og Skaftfellingar taki höndum saman og láni ríkissjóði aftur féð svo að brúin geti komið sem ryrst. Að það sé hægt er vafalaust. pað veltur einungis á þvi hvort menn taka höndum saman um framkvæmd sjá þörfina nægilega ljóst og vilja verksins. Vilji mcnn það kemur brú á Markarfljót mjög fljótt, og þá næst enn einn cigurinn yfir móður nátt- úru, en hana átti mannkynið i önd- verðu að gera sér undirgefna, og að því er altaf verið að vinna. Og að því viljum við allir vinna. P. Z. ---------o--------- \ Utan af landi FerSaminningar o. fl. ----------- Frh. Ég minntist þess oft á leiðinni i sumar, er við fórum fimm skólapilt- ar norður fótgangandi úr Rvík fyrir 8 árum, í júnímánuði 1924. Akveg- urinn úr Borgarfirði náði þá ekki lengra en að Hraunsnefi. Húnavatns- sysla var allgreiðfær, en óbrúaðar ár slitu vegasambandið. Fáa held ég, að hafi þá órað fyrir bifreiðum á Holtavörðuheiði, Stóra Vatnsskarði, Öxnadalsheiði eða Vaðlaheiði. Síðan hafa verið byggðar 3 stórbrýr i Húna- vatnssýslu, hin mikla steinbrú á Héraðsvötn ofanverð og járnbrúin á Skjálfandafljót og fjölda minni brúa. Ég man sérstaklega eftir einni sveit, sem við fórum um þá, Langa- dal í Austur-Húnvatnssýslu. pá voru ibúðarhús úr torfi á öllum bæjum nema tveimur, Geitaskarði og Holta- stöðum. Holtastaðabúið er fyrsti sveitabærinn, sem byggður var hér & landi með tvöföldum steinveggjum, eftir fyrirsögn Jóhanns Kristjánsson- ar. Nú mun láta nærri, að í þessari sveit sé steinhús á öðrum hverjum bæ. Öll hafa þau verið byggð á 2—3 siðustu árum. pað er vafamál, að nokkur, sem ókunnugur er í sveitum landsins, hugsi út í það, hve lögin um Bygg- ingar- og landnémssjóð, þðtt ekki séu nema 4 ára, hafa haft mikil áhrif á líf margra manna. Engir nema þeir, sem sjálfir hafa alizt upp við baðstofukuldann og frost- bólguna, sem börn og konur höfðu (og hafa sumstaðar enn) nánust kynni af, skilja, hverja þyðingu nýju húsakynnin hafa í tilveru sveita- fólksins. Aldraður bóndi í Múlasýslu, sem fékk lán til að byggja á jörð sinni fyrir 3 árum, sagði við mig: „það getur verið, að húsið mitt ríði A víðavanyi. „Hið rétta hugarfar". Athygli skal - vakin á grein þeirri, sem forsætisráðherra samsteypu- stjórnarinnar, Ásgeir Ásgeirsson, rit- ar hér í blaðinu í dag. Ráðherrann bendir þar á ýms næsta eftirtektar- verð atriði. f fyrsta lagi það, að „með- an svo er, að enginn þingflqkkur hafi hreinan meirabluta í báðum deildum þingsins" sé einshverskonar samstarf milli þingflokka óhjá- kvæmilegt. petta mun nú almennt viðurkennt, þó að annað kvæði .við í íhaldsblöðunum, meðan ráðuneyti Tryggva pórhallssonar sat við stjórn með hlutleysi Alþýðuflokksins, unz skyndilega dofnaði yfir jafnaðar- mannagrýlunni, þegar íhaldið sjalft hóf samstarf við hín sama „skaðlega" Alþýðuflokk í kjördæmamálinu. En þetta mætti líka vekja til umhugsun- ar á því, hvern tilverurétt efri deild eigi í þinginu eftir framkomu sína nú undanfarið. Ráðherrann vekur ennfremur athygli á því, að blöðum, sern styðji samsteypustjórnina, sé „skylt að sýna alla sanngirhi, vanda aðfinnslurnar og sleppa öllum tylli- sökum". Vill Tíminn taka undir þessi orð, að því viðbættu, að þetta sé öllum blöðum skylt á ðllum tím- um, hvort sem þau styðja ríkisstjórn eða ekki. En ekki hefir þess orðið vart enn sem komið er, að samverka- maðurinn úr íhaldsflokknum, hafi ritað neinar slíkar bendingar í Mbl. eða ísafold, enda því miður ekki sýnilegt, að mikið af því „rétta hug- arfari" hafi verið til staðar í þeim herbúðum. Ólafur Thors fann ástæðu til að viðhafa þau ummæli á 2000 manna borgarafundi í barnaskóla- portinu í Reykjavík, daginn, sem samsteypustjórnin var mynduð, að Jónas Jónsson hefði verið „svívirtur" með því að setja Magnús Guðmunds- son í hans sæti í stjórnarráðinu. J>ótti mörgum þetta að visu vafa- samt lof um Magnús, en um „hugar- far" Ólafs var víst enginn í vafa. Síðan er eins og Mbl. hafi talið það skyldu sína, að, kasta, og það á áber- anda hátt, hnútum að þeim manni, sem stofnað liefir Framsóknarflokk- inn og mests persónulegs trausts nýt- ur meðal flokksmanna sinna i land- inu, sem landkjörinn þingmaður flokksins samfleytt um 10 ára skeið. En úr því að íhaldsmenn keyptu ráðherrastól Magnúsar Guðm. svo háu verði að ganga á bak orða mér að fullu fjárhagslega. En það hefir gefið mér nýja krafta á sjötugs aldri. Ég hefði aldrei trúað því, að nýi bærinn gæti aukið mér kjark og vinnuþrek eins og raun er a". Hitt er jafn satt, að vextir og af- borganir byggingarlánanna, þó að þar sé um að ræða langbeztu láns- kjör sem fáanleg eru í landinu — þegar frá eru talin lán þeirra, sem aldrei þurfa að greiða skuldir sín- ar — eru þung byrði eins og nú standa sakir. Og margt hafa menn lært af reynslunni. pað er alveg víst, að margir þeir, sem búnir eru að byggja, myndu byggja öðru vísi nú. Yfirleitt eru húsin of stór, miðað við fjárhagsgetu. Að vísu eru ýms- ar frásagnir, sem birzt hafa í Reykja- vikurblöðunum um stærð og kostn- aðarverð þessara húsa, stórlega orð- .um auknar. Meða] lánsupphæð á hús, nemur samkv. skýrslu Búnaðar- bankans um 7 þús. kr. J>að svarar til þess, að húsin hafi kostað um 10 þús. kr. að meðaltali. En afborgun og vextir af 7 -þús. kr. láni er 350 kr. á ári, og það er of há húsaleiga fyrir meðalbónda. Orsökin er sú, að þeir, sem byggðu, hafa gjört tvær kröfur, þar sem ástæðurnar leyfðu ekki að gjöra nema eina: Um betri aðbúð en i gömlu bæjunum og líka meira hús- rými. Fyrri kröfunni höfðu menn ráð a að fullnægja en þeirri síðari ekki fyr en síðar. Talsvert algengt er, að kjallari undir hellu húsi, sé ekki notaður til annars en geymslu, og hann er 2/s-hlutar af rúmmáli hússins. petta er að vísu ákjósanlegt, ef kleift væri. En víða mætti notast við gömul hús til geymslu fyrst eða bæta við eftir á, þegar heimamenn hafa lært að fara með steinsteypu Ékki er ólíklegt, að litlu kjallara- lausu húsin ryðji sér til rúms, þegar aftur verður hægt að hefjast handa eftir kreppuna. Algeng íbúðarhús í sveit mega ekki kosta meira en 5—6 sinna og virða að vettugi „vilja 20 þús. kjósenda", sýnist ekki illa við- ciganda, þó að þeir legðu frekari stund á „hið rétta hugarfar", meðan sá dýri stóll er í þeirra eigu. Enn um 'arðræktarlögin. I grein, sem Magnús Jónsson ritar í Mbl. í fyrradag ber hann enn einu sinni á borð hina margendurteknu og marghröktu skröksögu flokks- manna sinna um, að jarðræktarlög- in og undirbúningur þeirra sé fyrst og fremst ihaldsflokknum að þakka. Er M. J. furðu djarfur, að hreyfa þessu málí nú, þar sem hann sjálf- ur veit, að fjöldi flokksmanna hans í Rvík er staðráðinn í því að heimta afnám jarðabótastyrksins undir eins og sú kjördæmaskipun sé gengin í gildi, sem íhaldsflokkurinn og Al- þýðuflokkurinn hafa heimtað undan- farið. pó að mál þetta sé margrætt og ætti að vera þrautrætt verður ekki hjá því komizt að rifja upp upphaf þess í fáum dráttum. Fyrsti formlegi undirbúningur laganna fór fram a stjórnarfundi Búnaðarfélags íslands 26. des. 1921. í stjóminnl áttu þá sæti Sig. Sigurðsson búnaðar- málastjóri, Hallgrímur heitinn Krist- insson og Guðjón Guðlaugsson fyrv. alþm. Samkv. tillögu, sem borin var fram af Framsóknarflokksmanni á þingi 1922, fól Klemenz Jónsson þáv. ráðherra Framsóknarfl. Búnaðar- félagssjórninni frekara undirbúning málsins. Vann Sig. Sigurðsson mest að undirbúningi frv. en tók sér til aðstoðar áveitufræðing félagslns, sern þá var V. St. og Magnús Guðmunds- son sem lögfræðilegan ráðunaut. Hef- ir Sig. Sigurðsson sjálfur sagt, „að M. G. hafi ekkert lagt til í frv. nema dagsverkafrádráttinn" þ. e. ákvæðið um, að engin skyldi fá styrk á fyrstu 10 dagsverkin. Lögin voru samþykkt á Alþingi 1923. Næsta ár, 1924, kom svo til kasta þingsins að veita fé til framkvæmdar lögunum. Hafði Tryggvi pórhallsson þá haustið áð- ur verið kosinn inn á Alþingi og gekk hann þá fastast fram í því, að lögin kemur til framkvæmda, sem auðvitað var því aðeins mögulegt, að fé væri veitt til þess a fjárlögum. Jóni porlákssyni, sem þa var orðinn fjár- málaráðherra, þótti þá „óforsvaran- l.egt" að taka upp fjárveitinguna, nema samþykktir væru um leið nýir skattar. Sagði J. p. þá í þinginu, „að þessari nýjung í fjárveitingum ætti að fylgja sú athugasemd, að hún kæmi því aðeins til framkvæmda, að þús. kr., þótt miðað sé við það verð- lag, sem var áður en hið mikla verð- fall varð á landbúnaðarafurðum. Við það verðlag, sem nú er, er ekkert hægt að miða, því að það þolir hvorki húsabætur, ræktun eða önnur útgjöld fram yfir óhjákvæmilegustu lífsnauðsynjar. En þetta vandamál, um fyrirkomu- lag syeitabæjanna, krefst nýrrar og alvarlegrar umhugsunar tafarlaust af öllum aðilum, því aðeins verður líf- vænlegt í sveitunum framvegis, að það mál verði leyst á viðunanda hátt. Um það er engum blöðum að fletta. Við hliðina á steinbæjunum og vegunum, vekja nýju túnin mesta athygli, þess sem um landið fer. Dráttarvélarnar og hestverkfærin, sem landbúnaðarlöggjöf síðustu ára hefir innleitt, hafa unnið stórvirki. Hávaxna sáðgresið, sem ber annan lit en gömlu túnin, minnir á erlenda akra. Jarðræktarlögin og lögin um tilbúinn aburð eru letruð á landið í hverri sveit svo glöggt að enginn maður gleymir. Nitrophoska, salt- pétur og grasfræ má eiginlega telja til nauðsynjavöru á mörgum bæjum nú, svipað og salt eða steinlíu. I ár hafa áburðarkaupin minnkað stór- lega sem vonlegt er. Og ég held, að mörgum atorkubóndanum, þyki fátt sárara núna, en að hýræktin skuli svelta. Margir hafa varið jarðræktar- styrknum frá síðasta ári til áburðar- kaupa. En það hrekkur auðvitað skammt, sérstaklega þar sem drátt- arvélarnar unnu mest í fyrra. Ný- plægðu flögin eru allviða ógróin í sumar og bíða betri tíma. En ekkart borgar sig eins vel fyrir bóndann og nýræktin. Norðlending- ui', sem plægðí 10 dagsláttur í fyrra, og sáði í þær í vor, sagði mér um síðustu mánaðamót, að taðan í sum- ar, sem þá var nýhirt, hefði borgað stofnkostnaðinn að fullu, þar með talinn áburð og fræ í vor, ef miðað nægilegt fé væri til í ríkissjóði". Sbr. Alþingistío. B 389—390). Er lítill vafi, að fjárveitíngin hefði átt örð- ugt uppdráttar þá, ef Tr. p. og flokksmanna hans hefði ekki notið við. — En þetta er ekki í fyrsta sinn sem prestakennarinn falsar sögulegar staðreyndir. Hæstiréttur og háskólinn M.- G. hefir nú skipað Einar Arn- órsson dómara í hæstarétt. Ber yeit- ing þessi með sér, hvílík alvara hef- ir legið bak við ummæli íhalds- manna á Alþingi og í blöðum, þegar þeir hafa látið hæzt um það, að dómurinn mætti með engu móti vera pólitískur. pví var að vísu yf- ir lýst af lögfræðingi á Alþingi í vetur, að hæstaréttardómararnir, sem setið hafa í embættum nú um skeið, hafi mjög ákveðnar skoðanir og a'- stöðu í stjórhmálum, enda vissu all- ir að svo var. Nú um stundarsakir hafði Tjerið settur hæstaréttardómari, sem ekki er vitað um, að sé „póli- tiskur" eða tilheyri ákveðnum flokki. í þetta dómarasæti er Einar Arnórsson nú skipaður, og hefir víst verið leitun á pólitískara manni til starfans. Eins og menn muna, hefir E. A. tvisvar verið þingmaður og einu sinni ráðherra og í bæði skiptin átt í mjög hörðum deilum. Enginn maður, sem fullnægði forms- skilyrðum, á eins marga pölitíska andstæðinga og Einar Arnórsson, nema ef vera skyldi M. G. sjálfur. Um hæfileika E. A. til starfsins að öðru leyti verður ekki rætt nú. Hitt mætti þykja undarlegt, að M. G., sem sjálfur flutti á þingi í vetur áskorun til stjórnarinnar um að veita Lársui II. Bjarnasyni aftur em- bættið, skuli hafa gengið fram hjá honum nú. Um leið og sjálfsagt hefir þótt að benda á, hversu íhalds- ráðherranum hefir tekizt að velja „ó- pólitískan" dómara í hæstarétt, er rétt að minna a, hvernig ráðstafað hefir verið lagakennaraembætti E. A. við háskólann. í það hefir verið settur Bjarni Benediktsson, mjög ungur maður (25 ara), nýkominn frá prófborðinu, sem ekkert hefir fengist við lögfræðistörf og enga sjálfsreynzlu hefir í þeirri þýðingar- miklu fræðigrein, sem hér er um að ræða, róttarfarinu. Maður sá, sem í hlut á, hefir að vísu hátt próf og að sjálfsögðu alls ekki útilokað, að hann geti reynzt vel hæfur til starfsins. Og víst ráðstöfun þessi miklu sóma- samlegri en framferði háskólans væri við gangverð á töðu s. 1. ár, þar í sveit. Og við nýræktina eru tengdar nýjar skoðanir og nýjar vonir. í hverri sveit hðyrir maður einhverja tala um, að útengjaheyskapurinn verði að leggjast alveg niður. pað sýnir sig hér sem oftar, að islenzku bændurnir, sem sumir fávísir menn álíta íhaldssama, eru fljótari til en flestir aðrir að skilja nauðsyn breytinganna og tileinka sér ný við- horf. Ósjálfrátt verður manni, þegar lit- ið er á hina stórfelldu .ræktun síð- ustu ára, að hvarfla huganum að hinni fyrstu viðleitni til jarðabóta á íslandi. Til er konungleg tilskipun um túnastléttun frá því á síðara hluta 18. aldar. Er þar greinilega fyrir mælt, hversu skuli að fara, að breyta „drottins handaverkum", að skera skuli kollana af stærstu þúf- unum og leggja í næstu laut, og sé'r- staklega tekið fram, að upp skuli snúa grassvörðurinn! Hans hátign hefir víst álitið, sem rétt var í þá daga, að Islendingar bæru ekki mik- ið skyn á jarðrækt. J>ær fyrstu fregn- ir, sem ég hafði af jarðabótúm á Norðausturlandi, voru um túnaslétt- ur alþýðufræðarans þjóðkunna, Guð- mundar Hjaltasonar, er hann var á unga aldri. Hafði hann reku eina áhalda og stakk upp grassvórðinn í hnausum, pjakkaði svo moldina neð- an úr hnausunum, jafnaði með því flagið og lagði niður grassvörðinn. Sléttaði hann að jafnaði 12 faðma á dag með Jjessari aðferð og bera ýms tún þess minjar. Einn myndarlegasti bóndinn í Norður-þingeyjarsýslu, sem byrjaði búskap rétt eftir aldamótin, kom ein- yrki að alþýfðu túni, sem mun hafa gefið af sér ríflega tveggja kúa fóð- ur. Eitt fyrsta verk hans var að gjöra sléttar „öldur" í kross á fjóra vegu gegnum þýfið út frá bænum. Við það fékkst sléttur þurkvöllur fyrir töðuna úr þýfinu. Fyrst var sjálfs viðvíkjandi sögukennaraem- bættinu í íslenzkum fræðum í fyrra. J>að eftirtektarverðasta við setaing Bjarna Benediktssonar er, að gamla ihaldsreglan um embættisaldur virð- izt nú hafa verið léttvæg fundin af Krossanesráðherranum sjálfum. Nýtt bjargráð. Ekki liggur M. G. á liði sínu að íinna ný ráð til að bjarga íslenzku þjóðinni út úr kreppuvandræðunum. nú nýskeð hefir umhyggjan fyrir iöðurlandinu sérstaklega komið í ljós i þvi, að Luðvík C. Magnússon hefir verið ráðinn til þess aö end- urskoða gamla reikninga pórsút- gerðarinnar, en endurskoðun á þess- um reikningum voru þeir Vigfús Einarsson, skrifstofustjóri, og Jón Grímsson, bankaritari, á'ður búnir að framkvæma. Hefir M. G. gjört þetta samkvæmt vilja pg kröfu Jóns J>or- lákssonar, sem eins og kunnugt er notaði aðstöðu sína i ríkisgjalda- nefnd þingsins til að fará með dylgj- ur um ríkisstofnanirnar, á bak við meðneíndarmenn sína, og lesa upp Mbl.-greinar í þingsalnum*). Starf endurskoðandans verður einkum það, að lesa yfir 1—2 kr. fisknótur í ann- að sinn og er slík ráðstöfun á vinnu- krafti sennilega lofsverð eins og nú er fjárhagur ríkissjóðs. Að þingið hafi samþykkt þessa endurskoðun eru tilhæfulaus ósannindi hjá Mbl., nema ei vilji J. J>. á að teljast þing- vilji. Annað bjargráð sem Tíminn hefir frétt um frá íhaldsdeild stjórnarráðsins, er ný fyiirskipun viðvíkjandi berklaveikra- hælinu á Vífilstöðum. Fyrverandi heilbrigðismálaráöherra haiði gjört staríaskii'tingu á hælinu. pannig að gjaldkeri hefði umsjón með fjárreið- um hælisins og ráðsmaöur með bú- inu. Er þetta auðvitað sjálfsagt, því að engar líkur eru til, að læknar, sem við hælið starfa, hafi neitt vit á þessuni efnum, enda ekki til þess að ætlast. Nú hefir M. G. breytt þessu og ætlast til, að yfirlæknirinn, *) J>ess skal jafnframt getið, að forstjóri ríkisútgerðarinnar, Pálmi Loftsson, lýsti yfir þvi á ráðherra- l'undi, í tilefni af dylgjum Jóns J>or- lákssonar, að hann óskaði eftir því fyrir útgerðarinnar hönd, að endur- skoðunin færi fram. En ekki verður annað sagt en að landið hafi" óþarfa kostnað af þessu frumhlaupi Jóns. unnið með reku, en síðar kom undirristuspaðinn til sögunnar, sem olli álíka tímamótum í jarðrækt- inn, og orfliólkarnir eða skozku Ijá- irnir i heyskapnum á sínum tíma. Nú á þessi bóndi 400 hesta tún, mestallt rennslétt. peir, sem slík handaverk hafa séð, eiga erfitt með að trúa því, að kreppan núna muni eyðileggja íslenzku bændastéttina. Mér þykir skylt í þessu sambandi að minnast á þá tegund af ræktun, sem sér í lagi verður að teljast kreppuráðstöfun, garðræktina. Sýni- lega hefir hún stóraukizt á hverju ári. I sumum sveitum norðanlands, þar sem garðrækt hefir varla þekkst og ekki verið álitin möguleg, er nú „garðhola" á flestum bœjum. J>ar sem ekki er trú á kartöflum, reyna menn gulrófur. pað er vel líklegt, að gai;ðræktin eigi eftir að vinna stórvirki í þvi að bæta viðskiptajöfnuð þjóðarinnar. Sigurður búnaðarmálastjóri skýnr frá því nýlega, samkvæmt rannsókn- um, að Danir noti 300 kg. af kart- öflum á mann til jafnaðar á ári, ::orðmenn 320 og pjóðverjar 620 kg„ enda eru þeir mesta kartöfluræktar- þjóð Norðurálfunnar. En á fslandi eru ekki notuð nema 5Í kg. á mann á ári, og talsvert af því eru inn- fluttar kartöflur fra öðrum lönd- um. Hér er mikilsvert verkefni fyrir hendi, að stöðva með öllu innfluttn- inginn og að láta heimaræktáðar kartöflur eða aðra garðávexti koma að meira eða minna leyti í staðinn fyrir aðfluttan kornmat. (Meira). G. G. Iðnsýningunni í Reykjavik lauk 3. þ. m. og hafði þá staðið 7 vikur. Sýninguna sóttu alls um 12 þúsund- ir manna. Um þennan stórmerka at- burð í íslenzku atvinnulífi verður nánar ritað síðar hér í blaðinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.