Tíminn - 24.09.1932, Blaðsíða 2

Tíminn - 24.09.1932, Blaðsíða 2
156 TlMINN lega áætlað, að sjóðeignir kaup- félaganna hafi um síðustu ára- mót numið fyllilega 6 miljónum króna. En hvernig eru þessir sjóðir orðnir til? Þeir eru orðnir til með því að leggja árlega fyrir nokkurn hluta af reksturshagnaði félaganna. Kaupfélögin fylgja yfirleitt þeirri reglu, að selja vörur sama verði og kaupmenn, reikna svo út hagn- aðinn af viðskiptunum í lok hvers árs, og ráðstafa honum þá að sumu leyti sem arði til félags- manna og að sumu leyti til sjóð- myndana. Þegar þetta er athugað, liggur í augum uppi, að ef kaupfélögin hefðu ekki verið, hefði ekkert af þessu fé komið bændunum til góða. Það hefði allt lent í vasa þeirra verzlunarfyrirtækja, sem viðskipti höfðu við kaupfélags- mennina. Hverjir hafa tapað? Ef kaupfélögin hefðu ekki verið, væri bændastéttin og sam- vinnumenn kauptúnanna 6 milj- ónum fátækari en nú er, og hefðu þar að auki aldrei fengið útborgaðan neinn arð af viöskipt- um sínum. Og eitt er þó enn að athuga, sem aldrei verður vitað með vissu, hvert kaupmannaverðið hefði verið, ef engin kaupfélög hefðu verið til. Þessar sex miljónir króna og miklu meira þó, hefðu óhjá- kvæmilega hlotið að lenda í vasa kaupsýslustéttarinnar, ef sam- vinnufélögin væru ekki til. Og bændastéttin myndi þrátt fyrir það skulda að minnsta kosti éins mikið og hún nú gjörir. Sjóðeignir samvinnumanna í landinu nú nema a. m. k. 700 þús- und dilksverðum. En eitt er víst og Æðlilegt í þessu sambandi. Það er engin furða, þó að milliliðastéttin sjái eftir þessum 6 miljónum, sem hún hefði eignast á kostnað smá- framleiðendanna í landinu, ef kaupfélögin hefðu ekki verið til. Það er brennandi hagsmuna- mál braskarastéttarinnar í land- inu að ganga af kaupfélögunum dauðum. Reynsla á síldarmjOli til fóðisrs. Ég undirritaður hefi fengið tilmæli um að skýra frá þeirri reynslu, sem ég hefi af notkun síldarmjöls til fóðrunar á sauðfé; og vil ég nú, með þessum línum segja frá henni, að svo miklu leyti sem ég get. þess er þá fyrst að geta, að sum- arið 1930 var mér sem öðrum erfitt mjög og óhagstætt til heyskapar, vegna óþurka. Úthey hraktist rneira og minna og varð oft að hirða illa þurt. þar við bættist, að allt var sleg- ið á sinu, þar af leiðandi urðu heyin úrgangssöm og óábyggileg. Mér var því ljóst, að ekki dyggði að treysta heyjunum eingöngu til að fóðra á eins og þau voru og þar að auki voru þau í minna lagi. Var þá eina leiðin að kaupa fóðurbæti. Mér datt því hug að reyna síldarmjölið, því ég hafði h.eyrt mjög vel af því látið, bæði í ræðu og riti. Var ég þó ekki eins öruggur eins og skylQi, með það; vegna þess, að her nærlendís hafði enginn reynslu fyrir því og það lá við að mér þætti hálf ótrúlegt sumt af því, sem ég hafði heyrt af kostum þess; og einnig hitt að verð- ið var mun hærra á því en öðrum fóðurbæti. Réði ég þó af að kaupa 500 kg. og ætlaði ég það aðallega til að fóðra á því lömb með illa hirtum og hröktum síðslaga, sem tæplega gat talist kindahey. Byrjaði ég að gefa það, þegar lömbin voru búin að læra átið. Gaf ég 80 gr. á lamb af mjölinu og ca. i/2 kg. af heyi þegar ég gaf fulla gjöf. Annars beitti ég lömbunum allt- af, þegar fært veður var og nokkur snöp var. Dró ég þó alltaf af hey- inu eftir því sem ég áleit að þau Skriftamál stórútgerðarinnar „Reykjavík er að missa fiskiskipaflota sinn" (P. Ó. í .Mbl.' 18. sept). pað vakti mikla eftirtekt í fyrra- vetur, þegar Ólafur Thórs lýsti yfir þvi í eldhúsdagsumræðum á Alþingi, að meirihluti togaraútgerðarmanna í Reykjavík ætti minna en ekki neitt" og að atvinnuvegurinn í heild væri „mergsoginn og máttvana". Hér í blaðinu hefir oft undanfar- ið verið ritað um þá hættu, sem yfir bænum vofi og raunar landinu öllu, ef þessi lýsing framkvæmda- stjórans í Kveldúlfi væri rétt, og eft- ir því sem fyrir lægi, væri engin ástæða til að efast um, að hún væri rétt. það hefir verið bent á það hér í blaðinu, að svo framarlega sem Ól- afur Thórs segi rétt frá, sé meiri- hluti togaraflotans raunverulega í eign bankanna, sem féð hafa lánað í útgerðina, eða ríkisins, sem á- byrgðina ber á bönkunum, og hér væri þá jafnframt um að ræða verstu tegund ríkisrekstrar, þar sem hið opinbera ber alla áhættuna en er um leið vondilega útilokað frá hagnaði, ef nokkur er. Annað íhaldsdagblaðið hér í bæn- um hefir viljað gjöra lítið úr hinni alvarlegu hlið þessa máls. þetta vísa ílialdsblað heldur því fram, að þjóðin megi vera óhrædd, því að mennirnir, sem eiga „minna en okki neitt", eigi togarana samt, og þeim megi treysta til, að sjá atvinnuveg- inum borgið. En nú er kominn nýr yithisburð- ur. Stórútgeröin í . Reykjavík hefir skriftað i annað sinn. Páll Olafsson framkvæmdastjóri, núvorandi formaður Félags ísl. botn- vörpuskipaeigenda, ritar 18. þ. m. í éitt af bæjarblöðunum hér, langa grein um togaraútgeröina og at- vinnulífið í bænum yfirleitt. Fyrir- sögn greinarinnar er (með stórum stöfum): „Reykjavík er að missa fiskiskipaflota sinn". Tíminn leyfir sér hérmeð að birta orðrétta nokkra kafla úr þossari um- Þessvegna mega kaupfélögin ekki láta tala máli sínu opinber- lega! Þessvegna eiga kaupfélög- in að halda frið, á meðan grafin er*gröf þeirra, til hagsmuna fyr- ir þá, sem vilja neyta síns brauðs í annara manna sveita! hefðu haft af jörðinni þann og þann daginn, oft allt að helming, og þegar bezt var, gaf ég aðeins lítið hár. Heyeyðslan yfir veturinn — sem var með mestu gjafavetrum hér um slóð- ir — mun hafa orðið tæplega ka'pall á lamb af sumarbandi, af heyi, sem alls ekki hefði verið hægt að fóðra á, hve mikið, sem gefið hefði verið af því eintómu, og útkoman varð sú, að lömbin voru ágætlega fóðruð; mátti næstum heita að þau væru í eldisfóðri, bæði hvað framför og haldgæði snerti. þá reyndi ég það einnig að nokkru hvernig ær fóðruðust af síldarmjöli. þó æskilegt hefði verið að sú reynsla hefði verið víðtækari, þá tel ég þó að ég hafi fengið sönnun fyrir því að annar fóðurbætir kæmist ekki til jafns við það að gæðum og áreiðan- leik, þegar um vond og litil hey er að hæða. Ég var ekki það birgur af mjöli, að ég mætti byrja með að gefa það ám líka þegar þær voru teknar, þvi lömbin máttu ekki án þess vera. Ég hafði ærnar í tveim beitarhúsum og gaf þeim tómt heytil aðbyrjameð við annað húsið og hafði 6 um kýr- laupinn eins og ég var vanur að gefa'; þegar ég gaf fulla gjöf. Við hitt húsið gaf ég sömu heygjöf og lýsi að auki sem uppbót, því heyið við það húsið var misjafnara til að byrja með. A meðan jörð var uppi, beitti ég ánum og dró þá af, eftir þvi sem ég taldi óhætt ,enda má oftast treysta beitinni, þegar til hennar næst. þegar kom fram um nýár tók fyrir alla beit að heita mátti og varð úr því að gefa fulla gjöf. þegar leið að þorra sá ég að ærnar við það húsið, sem tómt hey var gefið myndu ekki ætla að fóðrast, nema einhver uppbót kæmi við þa gjöf, sem þær höfðu. Var auðséð að eitthvað vant- aði á, að heyið hefði fullt næringar- gildi, og var þaö þó það skársta, sem ræddu grein formannsins í félagi „togaraeigendanna" og vekja á þeim cftirtekt: P. Ó. tekur fram réttilega: „Ef maður spyr Reykvíking um það, á b.verju höfuðstaðurinn lifi fyrst og fremst, myndi hann verða fljótur til svars og segja: sjávarutyegi". En, bætir P. Ó. við: „fiskifloti Reykvík- inga" hefir „á þrem síðustu árum minnkað um þriðjung". pessari hraðfara hnignun reyk- víska togaraflotans lýsir fram- kvæmdastjórinn á þessa leið: „Arið 1929 voru gerð héðan út 41 fiskigufuskip, en nú í ár eru þau ekki orðin nema 27 talsins. Nær dag- lega minnkar flotinn, aðallega er burtflutningur skipanna orsök fækk- unarinnar"*). Lýsingin heldur áfram: „— — Ekkert skip kemur nýtt, leifarnar af fiskiflotanum eru nær undantekningarlaust gömul skip, riðskófir, sem eigendur ekki einu sinni hafa efsii á að halda við"*). Og ennfremur: „— — Með þriðjungs rýrnun á fiskiflotanum hér í bænum siðustu árin hafa að minnsta kosti 500—600 f jölskyldur misst atvinnu sína og lífsframfæri"). Fólkinu fjölgar hér að sama skapi sem framleiðslutæk- in hverfa. Atvinnuleysið eykst og gjaldþol borgaranna þverrar, því bústofninn — skipin — eru að hverfa. Hvert stefnir fyrir slíkan stað? Hvað myndi sagt um einn bónda, sem þannig væri ástatt um?"*) það er formaður Félags ísl. botn- vörpuskipaeigenda, sem svona spyr í aðalmálgagni Reykjavíkuríhaldsins sjálfs. Og svo er gripið á kýlinu: „-------prátt fyrir þetta er þó vafa- laust stærsta þjóðartapið, að láta ekki skipin ganga". En hver á að láta skipin ganga, þegar fyrirtækin bafa engum sjóð- um safnað og útgerðarmennirnir oiga minna en ekki neitt? P. Ó. talar um fleira, sem athuga- vert sé í Rvik um þessar mundir. Hann cr t. d. ekki frá því, að það sé óþarfi, að „... innrétta hvert í- búðarhús með 2—3 búðum til þess *) Leturbr. Tímans. ég hafði. Tók ég sérstaklega eftir að ein ær gömul var að því komin að gefa frá sér, orðin bæði kviðdregin og mögur átaks, og sjáanlegt að ég yrði að taka hana frá, nema bráð- lega væri bætt úr með fóðurbæti, sem gagn væri að. Um aukna heygjöf var ekki að ræða, því bæði var sjá- anlegt að þær myndu ekki geta étið eins mikið og þær þyrftu til þess að batna og eins hitt, að ég sá fram á heyþrot, nema hægt væri að spara það með einhverjum ráðum. Ég gat misst handa ánum ca. P/2 seik af síldarmjö.li án þess ab spara við lömbin, og með því að gefa 40 gr. lianda hverri á, gat það du'gað til sumars handa ánum í þessu húsi. Fyrsta sunnudag í þorra byrjaði ég svo á að gefa þessum ám mjölið og gaf 40 gr. á kind. Lét ég verstu ána vera kyrra og hugsaði mér að sjá hvernig hún hefðist við fyrstu vik- una þegar hún fengi þess uppbót. En ég þurfti ekki að bíða í viku, hvað þá lengur, til þess að sjá áhrifin. Strax á fjórða degi fór hún að kviða sig og verða frísklegri, og eftir fyrstu vikuna var hún farin að na sér svo, að mér datt ekki í hug að taka hana frá. þegar ég sá þessi. áhrif svona góð, langaði mig til að spara hey- gjöfina, þrátt fyrir það, þó að jarð- bann væri algerlega. Dró ég því af þeim Vs heygjafarinar og hafði eftir það 9 um kýrlaupinn, og þeirri gjöf hélt ég áfram í 6 vikur samfleytt á innistöðu. Var ekki annað að sjá en ærnar hefðu beztu þrif, og héldu vel við af þessari gjöf. Uppúr mið- góðu gerði tveggja daga hláku, og komu þá snapir á hæstu börð fcg rima. Notaði ég þær eftir því, sem hægt var, og\ dró af heyinu x/z—% eftir því sem veður og ástöðutími var, en mjölgjöfinni hélt ég áfram hinni sömu fram í miðjan einmán- uð. Bætti þá 1 kg. af rúgmjöli við, Hjartans þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð og hluttekningu við hið sviplega fráfall okkar ástkæra eigin- manns, föður og tengdaföður, Sigurðar Þórðarsonar, Hafra- nesi, Fáskrúðsf jarðarhreppi. Hafranesi, 27. sept. 1932. Valgerður M. Eiríksdóttir, börn og tengdabörn. að sotja þar upp hárgreiðslustofur, voitingakrær, konfektbúðir, glingur- sölur og annan slíkan óþarfa". „Hafnarfjörður hefir nú 15 eða 16 fiskveiða gufuskip, eða eitt skip á hverja 200—300 manns. það svarar til þess, að Reykjavík ætti að eiga nærri 150 skip, en í þess stað eru þau aðeins 27", segir P. Ó. Og svona endar lýsingin: „— — Reykjavík er ekki lengur útgerðarbær, hún ætlar sér líklega i framtíð að lifa á glingursölu, bí- óum, kaffihúsum og útvarpi, að ó- gleymdri atvinnubótavinnunni". Svo mörg eru þau orð. þannig er forsjá „máttarstólp- anna". þannig er nú komið hinni reyk- vísku togaraútgerð. þannig er framtiðarútlitið i „para- dís íhaldsins". Og hin átakanlega lýsing, þó sönn sé, er frá formanni „togaraeigend- anna" og einum aðal styrktarmanni íhaldsins í bænum. það or okki „rógur Tímans um Reykjavík" eins og Mbl. er vant að komast að orði, þegar samskonar lýsingar hafa vorið gefnar hér í blaðinu. Eærurnar gegn Magnúsi Guðmundssyni Mbk skýrir fré því og þykist hafa oftir Guðm. Ólafssyni hæstaróttar- málaflm., að nefndur málaflutnings- maður hafi enga kæru sent lögreglu- stjóranum í Reykjavík, í gjald- þrotamáli því, sem Magnús Guð- mundsson dómsmálaráðherra er við riðinn. En frá því hefir verið skýrt hér í blaðinu, að Guðm. Ólafsson hafi kært M. G. fyrir hlutdeild hans í máli þessu. Tíminn leyfir sér hérmeð að beina þeirri fyrirspurn til hr. Guðm. Ólafs- sonar, hvort ummæli hans viðvíkj- en dró af heyinu, og gaf ekki nema aðeins hár. Uppúr sumarmálum sleppti ég anum, því þá var kominn alger bati. Útkoman með fóður á án- um varð í góðu meðallagi, þær skil- uðu allar fallegum lömbum og fóru vel -úr ull. þykist ég viss um það, að ef ég hefði ekki haft síldarmjöl til að gefa með þessum ám, þá hefði ég orðið heylaus við það húsið, ög ekki fengið ærnar jafngóðar, nema með meiri tilkostnaði. Við hitt ærhúsið gaf ég lýsi allan veturinn og sparaði ekkert heygjöf- ina fram yfir það, sem ég hefði gef- ið af góðu heyi eintómu. Ærnar voru mjög líkar að uplagi, og fóðruðust mjög líkt, gat ég engan mun gert á því. En fóðrið á þeim varð mér þeim mun dýrara, sem nam því heyi, er þær eyddu meira en síldarmi'öls- ærnar, því lýsið, sem var fyrsta flokks Iýsi, og því fullkomið að gæð- um, varð eins dýrt eins og það síld- armjöl, sem ég hefði þurft handa þeim, til jafns við hihar/Að síðustu skal ég geta þess" að mjölgjöfin á hvert lamb kostaði 3 kr. og má óhætt telja að það hafi sparað helming heygjafarinnar yfir allan veturinn. Verður það að teljast ódýrt á móti því að taka kaupafólk með því kaup- gjaldi, sem nú er, til að heyja á ónýt- um óræktarslægjum í rosasumri, þeg- ar mikið af tíma og heygæðum fer til ónýtis fyrir óhagstæða veðuráttu. Er jafnvel ekki ómögulegt að það borgi sig beinlínis að draga úr mannahajdi við heyskapinn og kaupa heldur síldarmjöl til fóðrunar með beit og léttum heyjum. Og víst er um það, að þar fær maður abyggilegt fóður, og styður að innlendri fram- leiðslu, en það er mikið skilyrði fyr- ir þjóðina á þessum tímum. Holtastöðum i Biskupstungum 15. des. 1931. Eiuar J. Helgason. andi bessu atriði séu rétt eftir höfð í Mbl. Er hérmeð skorað á hr. Guðmund Olafsson að svara því undandráttar- laust og tafarlaust, hvort það sé rangt, sem Tíminn hefir eftir sæmi- legum heimil'dum, að G. Ó. hafi, Oftir kröfu frá danska firmanu: „Brödrene Justesen" í Kaupmanna- böfn, heimtað lögregluréttarrann- sókn á framkomu Magnúsar Guð- mundssonar í umræddu gjaldþrota- rnáli. Svari málaflutningsmaðurinn ekki ' þessum spurningum, mun Tíminn líta svo á, að ummælin, sem Mbl. hefir eftir honum, séu rangfærð eða tilbúin af ritstjórum Mbl. pýzka ríkisþingið hefir verið rofið og ))oðað til nýrra kosninga, og var sá atburður mjög sögulegur. Forseti þingsms, Göring, scm er úr flokki Hitlors, neitaði ríkiskanzlaranum um orðið, þegar 'hann ætlaði að lesa upp þingrofsboðskapinn, gn bar í þess stað upp vantraust á stjórnina og var það samþykkt með 513 gegn 32 atkv. Papon-stjórnin er þvi svo að segja fylgislaus í þinginu. Én það hefir þó orðið ofan á, að þingrofið sé lögmætt. Hjónaband. í rlag verða gefin sam- an í hjónaband ungfrú Ingiríður Guðmundsdóttir og þórarinn Guð- mundsson bústjóri í Gunnarsholti. Nýr sjóður. Félag islenzkra hjúkr- unarkvenna hefir stofnað sjóð til minningar um Guðrúnu Gísladóttur Björns, hjúkrunarkonu, er lézt 30. fnai 1930. Tilgangur sjóðsins er að styrkja sjúkar og bógstaddar hjúkr- unarkonur. Stjóm sjóðsins skipa Ól- afía Jónsdóttir, forstöðukona Elli- heimilisins (formaður), María Maack, forstöðukona Farsóttarhússins og Vilborg Stefánsdóttir, yfirdeildar- hjúkrunarkona í Landsspítalanum, og taka þær allar á móti minningar- gjöfum. Framanrituð grein mun vera skrifuð fyrir tilmæli Magnúsar Lár- ussonar, sjómanns, — þess sama, er nú nýlega skrifaði í Vísi um áburðar- gildi síldarmjölsins — og hann sendi mér greinina s. 1. vetur, til birting- ar í Búnaðarritinu. þar var þó ekki hægt að birta greinina og vænti ég að hlutaðeigendur misvirði ekki þótt ég birti hana nú hér. Hefir Magnús með þessu og með Vísis-greinum sínum um áburðargildi síldarmjölsins sýnt lofsyerðan áhuga á því, að halda fram kostum sildar- mjölsins, og er það viðurkenningar- vert, enda þótt hann geri allt of mik- ið úr áburðargildi þess — eins og ég hefi sýnt fram á í svari mínu til hans í Vísi — og þótt hann með síð- ari Vísisgreininni sýni, að „tilraunir" þær, sem hann skýrir þar frá, eru engar tilraunir, og sanna ekkert um áburðargildi þeirra efna, er þar ræð- ir um í samanburði við önnur venju- leg áburðarefni, þótt þær að vísu sýni, að síld, lýsi og sildarmjöl hefir allt meira og minna áburðargildi, enda var mörgum það fullkunnugt áður. Búnaðarfélag fslands hefir nú í nokkru ár látið gera tilraunir um fóðurgildi síldarmjölsins, og hafa þær sýnt — eins og líka framanrituð grein — að síldarmjölið er ágætis fóður og ætti sem slíkt, að ná almennri út- breiðslu um allt land. Tilraunir þessar eru gerðar af þóri Guðmundssyni kennara á Hvanneyri, og niðurstöður þeirra birtar í „Skýrsl- ur Búnaðarfélags íslands" nr. 2 og 6, og í nr. 9, sem nú er verið að prenta. þessar skýrslur fást hjá félaginu og kosta eina krónu hver. m. S.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.