Tíminn - 24.09.1932, Qupperneq 4

Tíminn - 24.09.1932, Qupperneq 4
158 TIMINN Ný verðlækkun hjá Gyldendal, svipuð hinni miklu útsölu í fyrra, er nýlega gengin í gildi. Ég er ný- búinn að íá stóra og fjölbreytta sendingu af hinum niðursettu bókum. Auk J>ess útvega ég eftir pöntun þær bækur, sem ég hefi ekki hér. ítar- lega skrá yfir niðursettu bækurnar gela menn fengið gegn því að senda 35 aura í frímerkjum. Pantanir út um land afgreiði ég gegn póstkröfu. A útsölunni er meðal annars hið fræga og ágæta rit Bruuns FOR- TIDSMINDER og NUTIDSHJEM PAA ISLAND, áður 16 nú 6 krónur. pá bók ættu menn að panta strax, því gera má ráð fyrir, að hún seljist upp mjög fljótlega. Minna má á það, að enn er hægt að fá hjá mér hinar ágætu sögur FÓSTBRÆÐUR eftir Gunnar Gunn-arsson, áður kr. 11,35 nú 1,50, og MARÍU GRUBBE, þýðingu Jónasar Guðlaugsonar, áður kr. 5,00 nú kr. 1,50 eða í skrautbandi áður kr. 8,75 nú kr. 3,75. — Rit Bjömsons fást enn við upprunalega lága verðinu, öll 12 bindin fyrir kr. 52,20, innbundin í skinnband. Útgáfunni á að verða lokið fyrir jól. SNÆBJÖRN JÓNSSON, Austurstræti 4. Reykjavík. en METALLFIX stóðst raunina. Styrkleiki undi-alímsins METALLFIX þýddi lif eða dauða fyrir hr. Arnold Waldau. Þegar hann hinn 6. febrúar s. 1. hékk undir flugvélinni yfir Eyrar- sund í leðurreim er fyrst var skorin í sundur og síðan saman límd með METALLFIX. METALLFIX METALLFIX límir: postulín, gler, leir, tré, leður o. m. fl. lóðar án lóðbolta og sýru: alumin- ium, blikk, járn, tin, kopar o. fl. Með METALLFIX er hægt að gera við ýmsa hluti, sem annars væru ónýtir. er hjálp húsmóðurinnar við öllu er brotnar í eldhúsinu. fæst í flestum kaupstöðum og kaup- túnum á landinu. límir ekki nema rétt sé farið með það, athugið því að fara nákvæm- lega eftir notkunarreglunum, sem eru á íslenzku og límdar á hvert glas. þolir hita og raka. kostar í smásölu kr. 2,00 pr. glas. METALLFIX * METALLFIX METALLFIX METALLFIX METALLFIX Umboðsmaður á íslandi fyrir METALLFIX er: Bjarni Guðjónsson, Pósthólf 912, Reykjavík Og með því landi geta þá bændur borgað. það geta þeir sér að slcað- lausu látið upp í skuidirnar. En með þvi að taka sinn snepilinn af hverri jörð er afar hætt við að óviða feng- izt svo mikið land að hægt væri að reisa þar býli, og enn síður að það væri hægt að skipuleggja nýja sam- vinnubyggð á landinu. En það þyrfti að vera. Milli nefndarinar og bænda á svæðinu sem land vildu og gætu látið upp skuldir, þarf að myndast góð samvinna þannig að landinu sé jafnað til svo að mikið land fáist samstætt. Enginn vafi er á því, að þetta er hægt, ef samvinna og vilji er góður. í þessu sambandi er það lika takanda með til athugunar að til eru á svæðinu svo hrörlegir bæir, að þeir verða að byggjast upp á næstu árum, og væri hægt að sameina marga landparta, sem teknir væru i skuldir við land slíkra jarða, þá eru sterkar líkur til að land þeirra gæti runnið inn í þá skipulegu sam- byggð, sem upp þarf að rísa á land- inu. það var á sinum tíma gerð áætlun og teikningar af væntanlegum nýbýí- um í Flóanum. þær voru svo dýrar, þessar byggingar, sem hugsaðar vox-u á íxýbýlin, að engri átt náðu, ogauð- séð var að aldrei yrðu framkvæmd- ar. En þær voru líka hugsaðar hver út af fyrir sig, hvert býli sjálfstætt og einangrað frá hinum. Nú hafa tímamir breytzt. Fáir hugsa sér að nýbýli rísi nú upp þannig, nema þeg- ar jarðir við arfaskipti skiptast milli bama. En þegar því er ekki til að dreifa, þá mættu vera sambygg- ingar fyrir fleiri fjölskyldur saman, og peningshús fyrir pening allrar byggðarinnar, þannig saman að bygg- ingarkostnaður sparist mjög, en þó sé hægt að hafa og hirða búpening hvers út af fyrir sig ef vill. Með því nundi byggingarkostnaður verða lítill, og vel viðráðanlegur. Ræktun mundi verða sameiginleg fyrir alla, sem á nýbyggðinni byggju, og hey- skapur sömuleiðis. Með því mundi hvorutveggja verða ódýrara en ella. Deila má um það, á hvem hátt það opinbera ætti að taka þátt i tilraun með fyrstu skipulagða samvinnu- byggð á landi hér, en um hitt verð- ur varla deilt, að það væri æskilegt að tiiraunin yrði gerð, og §em fyrst. Ég lit svo á, að það sé óvíst hvort beti'a tækifæri gefizt íil að gera siika tilraun í nálægri framtíð en nú i Flóanum, óvíst hvort hægt sé að íá inn áveitu- og mjólkurbúa- skuldii’nar á annan hátt, og óvíst hvort á annan hátt greiðist úr þeim íembihnút skulda og óreiðu sem myndast hefir austanfjalls vegna áveitunnai', mjólkurbúanna og annara ráðstafana, sem meira eða minna hafa verið knúðar áfram, að lítt hugsuðu og lélega í'annsökuðu máli, og án þess að bændurnir, sem hlut áttu að máli hafi fyllilega vitað hvað var að gerast. Sem einn á svæðinu, einn aðili í málinu, vildi ég því biðja nefndina að athuga, hvort ekki væri nú hægt að leysa öll þrjú spursmálin í einu: Að fá greiðslu upp í skuldirnar, í samliggjandi stói-um landsvæðum, Að fjölga býlum í sveitinni, — og Að reyna samvinnubyggðaskipulag. Bóndi úr Flóanum. Orðseuding' frá Dýravemdunarfélagi íslands. Hálf jörðín Kross í Beruneshreppi í Suðúi’-Múla- sýslu fæst til byggingar n. k. vor, og jafnvel til sölu. Túnið að heita má allt véltækt. Fjörubeit ágæt og útræði ágætt. Krossi 15. sept. 1932. Jón Eiríksson. Alþjóðafrétíastofa óskar eftir frétturitara á íslandi, lielst blaðamanni. Ljósmyndun nauðsynleg. Bureau Centrael Acliillesstr. 1071 Amsterdam Zuid. kaldur litur fæst í öllum regnbogans litum. Heildsölubirgðir: Olafur Oíslason & Co. Símar 137 & 994. Fallegt tryppí, úrvalsreiðhestakyn 2—3 vetra, ósk- ast keypt' nú þegar eða seinna í liaust. Nákvæm lýsing og verð sendist afgr. Tímans. Yirðingarfyllst Jóhann Reyndal. FERÐAMENN sem koma til Rvíkur, fá her- bergi og' rúm með lækkuðu verði á Ilverfisgötu 32. ÓSKILAHROSS. Steingrá hryssa, mark: tvíbit- að a. h., biti a. v., er í óskilum á Neðra Ilálsi í Kjós (símstöð). þar sem nú slátux-tíðin er byx-juð, vill Dýi-averndunai'félag íslands, að gefnu tilefni, brýna fyrir öllum, er sauðfé slátra á þessu hausti, að hafa í tíma tryggt sér nothæfar fjárbyss- i ur, til þess að aflífa féð með. Eins og kunnugt er, þá er bannað með lögum að aflíía nokltura skepnu án þess að skjóta hana. En á hverju ári berast Dýraverndunarfélaginu fieiri og færi’i kvartanir um, að mis- feilur eigi sér stað í framkvæmd þessai'a laga, einkaulega þó um af- lifan sauðfjár. Og er oftast kennt um, að nothæfar fjárbyssur séu ekki fyi’ir hendi, svo að þurft hafi sumstaðar, 2—3 skot á hi’úta og gamla sauði. Má undarlegt heita,' að til skuli vera svo blygðunarlausii' og tilfinningar- sljágir menn, að láta sér sæma að nota algerlega óhæfar byssur til þess að deyða með skepnur sínar, þegar vitað er, að ágætar fjárbyssur fást keyptar við mjög vægu verði. Dýraverndunarfélag íslands hefir um langt skeið beitt sér fyrir, að Fóðursíld Nokkur hundruð tunnur af ágætri fóðursíld til sölu fyrir kr. 7,50 tunnan komin kaupanda að kostnaðarlausu á hvaða höfn á landinu, sem strandferðaskip rík- isins hafa viðkomu á. Notið þetta sérstaka tækifæri til að tryggja yður ódýran og góðan fóðurbæti. Frekari upplýsingar hjá oss og umboðsmönnum vorum, herra Vilhjálmi Þór, Akureyri og Þor- móði Eyjólfssyni, Siglufirði. Skilanefnd Síidareínkasölu Isiands Reykjavík. Sími 1733 Trygglð aðeins hjé íslensku fjelagi. útvega slíkar byssur, og brýnt fyrir landsmönnum að afla sér þeirra. Geta menn pantað þér hjá Samúel Ólafssyni, söðlasmið í Reykjavík og Sportvöruhúsi Reykjavíkur. Er því skorð á alla þá, sem ekki hafa sinnt því til þessa, að verða sér út um þessar ágætu fjárbyssur, og tryggja sér þær nú þegar. Pósthólf: 718 Símnefni: Incuranoe BRUNATRYQGINGAR (hús, innbu, vörur o.fl.). Sími 254 SJÓVATRYGGINGAR (skip, vörur, annar flutningur o.fl.). Síml 542 FramkTæmdastjóri: Síml 309 Snúið yður til Sjóvátryggingafjelaás Islands hi. $§( Eimskipafjelagshúsinu, Reykjavík HAVNEM0LLEN KAUPMANHAHOFN mælir með sínu alviðurkennda RÚGMJÖLI og HVEITL Meiri vöruáœði ófáanleá 3.I.S. slsdLffcLr ©ixxg-özxgox yí'3 olclCLAr Seljum og mörgum öðrum íslenzkum verzh num. Notað um allan heim. Árið 1904 var í fyrsta sinn þaklagt í Dan- mörku úr ICOP AL rs Bezta og ódýrasta efni í þök. Tíu ára ábyrgð á þökunum. Þurfa ekkert viðhald þann tíma. Létt. ------- Þétt. -------- Hlýtt. Betra en bárujám og málmar. Endist eins vel og skífuþök. Fæst alstaðar á Islandi. |ens Vilíadsens Fabríker. Kalvebodbrygge 2. Köbenhavn V. Biðjið um verðskrá vora og sýnishorn. Sjálfs er httndin hollust Kaupið innlenda framleiðslu þegar hún er jöfn erlendri og ekki dýrari. framleiðir: Kristalsápu, grænsápu, stanga- sápu, handsápu, raksápu, þvotta- efni (Hreins hvítt), kerti alla- konar, skósvertu, skógulu, leður- feiti, gólfáburð, vagnáburð, fægi- lög og kreólins-baðlög. Kaupið H R E IN S TÖrur, þær eru löngu þjóðkunnar og fást 1 flestum verzltmum Iandains. Hi. Hreinn Reykjavík. Sími 249 (3 línur). Símnefni: Sláturíélag. Áskurður (á brauð) ávalt fyrir- liggjandi: Hangihjúgu (Spegep.) nr. 1, gild Do. — 2, — Do. — 2, mjó Sauða-Hangibjúgu, gild, Do. mjó, Skúiagotu. Reykjavík. Simi 1825. Soðnar Svina-rullupylsur, Do. Kálfa-rullupylsur, Do. Sauða-rullupylsur, Do. Mosaikpylsur, Do. Malacoffpylsur, Do. Mortadelpylsur, Do. Skinkupylsur, Do. Hamborgarpylsur, Do. Kjötpylsur, Do. Lifrarpylsur, Do. Lyonpylsur, Do. Cervelatpylsur. Vörur þessar eru allar búnar til á eigin vinnustofu, og stand- ast — að dómi neytenda — sam- anburð við samskonar erlendar. Verðskrár sendar, og pantanlr afgreiddar um allt land. Allt ineð íslenskmn skipmn! Ritstjóri: Gísli Guðmundsson. Mímisveg 8. Sími 1246. Prentsmiðjan Acta.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.