Tíminn - 03.12.1932, Blaðsíða 4

Tíminn - 03.12.1932, Blaðsíða 4
206 TlMINN Úr minningarsjóði Eggerts Ólafssonar og Gjöf dr. Ilelga Jónssonar, verður úthlutað fé nokkuru til útgáfu vísindalegra rita náttúrufræðilegs efnis. Um- •ækjendur sendi umsóknir sínar fyrir þann 28. desember næstk. til próf. Guðmundar G. Bárðarsonar, Laugarnesi, Reykjavík. KÉIiætisverlfSiiiiðiaii £c rreyja, Akureyri framleiðir kaffibæti í stöngum og kafíí- bætisduft, sem selt er í smápökkum. — Kaffibætir þessi hefir náð ótrúlegum vín- sældum og útbreiðslu á þeim skamma tíma, sem liðinn er síðan hann kom á markaðinn, enda eingöngu búinn til úr beztu hráefnum. Fæst hjá öllum kaupfélögum landsins og mörgum kaupmönnum. Samband ísl, samvíniiuíél. Vatiistíi^foíiiiiv StálgriiiclaJtíis Smíðum allar tegundir af vatnstúrbínum. Útvegum síálgrindahús hentug fyrirheyhlöður og fjarhús o.fl. Pyrirspurnum svarað greiðlega. Vélsmiðtan „HÉÐINN" Reykjavík. Símnefni: Héðinn. „Góða frú Sigriður, hvernig ferð þú að*búa^til. svona góðar kökur?" ÍjrS „Eg skal kenna þér þér galdurinn, Olöf mln Not- aðu að eins Lillu-gerið og Liílu-eggjaduftið og hina makalaust góðu bökunardropa, alit frá Efnagerð Reykjayíkur. — En gæta verður þú þess, að telpan Lilla só á öllum umbáðum. Þessar ágætu vörur fást hjá öllum helztu kaupmönnum og kaupfélögum á landinu, en taktu það ákveðið fram, ólöf min, að þetta sé frá Efnagerð Reykjavíkur." „Þakka, góða frú Sigríður greiðann, þó galdur sé ei, því gott er að muna hana Lillu mey.u Idur! Mtmið ad brunatryggja. nú þe^ar bjá Vátrygg- ingarhlutaíélaginu „Nye Danske aí 1864". Aðalumbodsmadur: Sigfús Sighvatsson Amtmannsstíg' 2. Reyk>vík. aem kaupa trúlofunarhringa hjá Sigurþór verða alltaf ánægðir. Sendið ^nákvæmt mál, og við sendum gegn póstkröfu um land allt. Munið að árvalsrikling, — harðfisk og hákarl er alltaf bezt að kaupa hjá mér. — PÁLL HALLBJÖRNSSON (Von). — Sími 3448. Tapast hefir brúnn hestur, vak- ur, 10 v., mark sennilega stýft vinstra. — Finnandi beðinn að gjöra að- vart að Hjarðarholti í Borgar- fírði. :^G A $fa Reykjavik. Sími 1249 (3 línur). Simnefni: Sláturfélag. Á«kurður (á brauö) ávalt íyrir- llggjandi: Hangibjúgu (Spegep.) nr. 1, gttd Do. — 2, — Do. — 2, mjó Sauða-Hangibjúgu, gild, Do. mjó, Soðnar Svína-rullupyleur, Do. Kálfa-rullupylsur, Do. Sauða-rulIupyÍBur, Do. Mosaikpylour, Do. Malacoffpylsur, Do. Mortadelpylsur, Do. Skinkupylaur, Do. Hamborgarpylaur, Do. Kjðtpylaur, Do. Lifrarpylsur, Do. Lyonpylsur, Do.. CervelatpylBur. Vörur þeasar eru allar búnar til á eigin vinnustofu, og stand- ast — að dómi neytenda — aam- anburð við samskonar erlendar. Verðskrár sendar, og pantanlr afgreiddar um allt land. SJálfs er hMúln hollust Kaupið innlenda framleiðslu þegar hún er jðfn erlendri og ekki dýrari. franddðir: KristalsÁpu, grænsápu, stanga- sápu, handsápu, raksápu, þvotta- efni (Hreins hvitt), kertá alla- konar, skóevertu, akógulu, leður- feiti, gólfáburð, vagnáburð, ftegi- lög og kreólins-baðlðf. Kaupið HREINS vðrur, þœr eru löngru þjóðkmmar og fáat i flestum versdunum landains. Hi. Hreínn Skúlagötu. Reykjavflc. Sími 4325. FERÐAMENN sem koma til Rvíkur, fá her- bergi og rúm með lækkuðu verði á Hverfisgötu 32. Ritstjóri: Gísli GuSmvindsson. Mímisyeg 8. Sími 4245. Pr«ntsmiBjan Acta. &***mP^iamia^^**i*t»^***m^m****a^****m*^*mii^**t** Viðtækj averzlun ríkisins Heíldsalan: Lækjargötu 10 B. Sími 3823. Útsölustaðir: Reykjavík: Raftæk]averzlun íslands h.f., Vesturgötu 3. Simi 4510 Reykjavík: Verzlunin Fálkinn, Laugaveg 24. Síml 3670 Haínaríjörður: Valdimar Long, kaupm. Sími 9288 Keílavík: Karl Guðjónsson, rafstöSvarstjóri Grindavik: Einar Einarsson, kaupm. Sími 5 Eyrarbakki: Kristinn Jónasson, rafsíöðvarstjóri Hallgeírsey: Kaupfélag Hallgeirseyjar Vík i Mýrdal: Kaupfélag Skaftfellinga. Sími 4A Vestmannaeyjar: Haraldur Eiriksson. raffræðingm; Simi 66 Hornafjörður: Kaupfélag Austur-Skaftfellinga. Simi 7 Djúpivogur: Kaupfélag Berufjarðar. Sími 4 Breiðdalsvík: Einar B]örnsson, kaupfélagssjóri. Sími 3 Stöðvarfjörður: Benedikt Guttormsson, kaupfélagsstjóri Fáskrúðsfjörður: Björgvin porsteinsson, kaupmaðui Reyðarfjörður: Kaupfélag Héraðsbúa. Sími 7 Eskiljöröur: Öskar Tómasson, kaupfélagssjóri. Sími 22 Norðijörður: Páll G. pormar, kaupm. Sími 10 Seyðisfjörður: Kaupfélag Austfjarða. Sími 16. Borgarfjörður: Kaupfélag Borgarfjarðar. Sími 6. Vopnafjörður: Óiafur Maíúsalemsson, kaupfólagsstjóri. Sími 4 pórshöfn: Kaupfélag Langnesinga. Sími 7 Raufarhöfn: Einar B. Jónsson, kaupmaður Kópasker: Kaupfélag Norður-pingeyingá. Síníi 4 Húsavík: Kaupfélag pingeyinga. Simi 3 Akureyri: Kaupfélag Eyfirðinga Siglufjörður: Andrés Haíiiðason, kaupm. Sími 59 Hofsós: Páll Sigurðsson, læknir. Sími 4 Sauðárkrókur: Kaupfélag Skagfirðinga. Simi 2 Biönduós: Kaupfélag Húnvetninga. Sími 10 Hvammstangi: Kaupfélag Vestur-Húnvetninga. Sími 5 Hólmavík: Hjálmar Halldórsson, stöðvarstjóri. Simi 7 Arngerðareyri: Sigurður pórðarson, kaupfélagsstjóri. Simi 4 ísafjörður: Kaupfélag ísfirðinga. Sími 106. Bolnngarvík: Gísli Sigurðsson, stöðvarstjóri Flateyri: Kaupfélag Önfirðinga. Sími 14. pingeyri: Edward Proppé, verzlunarmaður Bíldudalur: Ágúst Sigurðsson, kaupm. Simi 14 Paireksfjörður: Aðaisteinn Ólafsson, kaupm. Sími 12 Búðardalur: Kaupfélag Hvammsfjarðar. Sími 8 Flatey: Magnús Benjamínsson, verzlunarmaður -j Stykkishólmur: W. Th. Möller, stöðvarstjóri Ólafsvík: Magnús Guðmundsson, prestur. Simi 7 Borgarnes: Kaupfélag Borgíirðinga. Sími 5 Akranes: pjóðleifur Gunnlaugsson, rafstöðvarst]6ri Biðjið næsta útsölumann vorn um hina nýprentuðu verðskrá. ^^A^^^^^Jk^^^Jk^A^Jk^k *^ Tryggig aðeins hjá islensku fjelajgi. Póathólf: 718 ' Simnef ui: Iacurance BRUNATRYGGINOAR (háe, innbú, vörur o.fl.). Sími 1700 SJÓVATKYGGINGAR (skip, vörur, annar flutningur o.fl.). Sími 1700 FramkTæiudastjöri: Símí 1700 Snúið yður til Sjóvátryggingafjelags Islands hi. Eimekipafjelagshúeinu, Beykjavík »*?¦*• ¦fi Allt með íslenskum skipiim! *§*

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.