Tíminn - 10.12.1932, Blaðsíða 4

Tíminn - 10.12.1932, Blaðsíða 4
210 TlMINN Hmfræga AGA eldavél Eyðir ekki eldsneyti nema fyrir 95 aurum á viku og brennur þó stöðugt og geym- ir í sér 40 lítra af heitu vatni. Hin óviðjafnanlegu búsáhöld úr 5-6 m.m. aluminium sem framleidd eru í hinum frægu verkmiðjum »Sultuna Bruk« í Svíþjóð einnig ávalt fyrirliggjandi. Leitið upplýsinga hjá H.L ISAGA Reykjavík. — Sími 1905. Silfurrefir af verðlaunakyni, öruggu til undaneldia, eru til sölu. Hluta af andvirðinu má greiða í íslenzkum vörum. Nánari upplýsingar, ef óskað er. JOH. BASMUSSEN Símnefni: Rasmus. Aalesund — Norge. Erum ávalt birgir af kolum bæði til skipa og húsanotkunar. Sendum kol hvert á land sem er gegn eftirkröfu. Símnefni Kol. Talsími 1933. Kolaverzl. Sigurðar Ólafssonar Reykjavík. tslenzk málverk fjölbreytt úrval Sporðskjurammar af mörgum stærðum Veggmyndir í stóru úrvali. Mynda & Rammaverzlunin Freyjugötu 11 - Sími 2105 Sig Þorsteinsson. Borgarstjórasfaðan í Reykjavík er laus til umsóknar. Veitist frá 1. janúar 1933 til loka yfirstandandi kjörtímabils, þ. e. þar til að afstöðn- um bæjarstjórnarkosning'um í janúar 1934. Árslann 12000 krónur auk dýrtíðaruppbótar, eins og hún verður ákveðin í fjárhagsáætlun borgarinnar. Umsóknir sendist á skrifstofu borgarstjóra ekki síðar en 20. desember 1932. Fyrir bæjarstjórn Reykjavíkur. K. Zimsen !■ aindssmidja.ii Reykfavík Síminefni: Landssmiðjan. Símar 1699 & 2093. (Sfálfvirka stöðin) Símar 1680, 1681 1682, 4800 Járnsmídi: Eldsmíði, RennkmM, Trésmiði: KetilsmiðL Skipa og bátasmiði, Rennismíði, Modelsmíði. Járnsteypa: Mótorhlutir, Ketilristar, Legumálmur. Eöfnn: Skipaviðgerðir, Bryggjusmiði, Hafnarbætur. Vélar allar og áhöld, sem vér notum eru af nýjustu gerð. I Sérfródir menn í hverri iðngrein. Samvinnuíéiög, bæjariélög, sýslur og aðrir, fá hagkvæmust viðskipti hjá Landssmiðjunni. Lífsábyrgðarstofnun rikísíns (Statsanstalten for Liysforsikring Havnegade 23 Köbeukavn) Hlutaágóði (Bonus) fyrir fimm ára tímabilið 1926—1930 verður útborg áður í miðjum mars mánuði n.k. hjá umboðsmanni stofnunarinnar hér á landi, Eggert Olaessen hrm. í Reykjavík. Hlutaágóðinn verður greiddur þeim, sem eftir hér að lútandi reglum hafa rétt til hans, nema aðrir hafi fyrir 20. des. n.k. skriflega tilkynnt téðum umboðsmanni lifsáhyrgðarstofnunarinnar að þeir hafi í’ótt þess að fá hlutaágóðann útborgaðann til sín. Kaupmannahöfn 2. ágúst 1932. Stjórnin Vinsældir Bláa Borð ans aukasf með hverjum degi. Stand Boið Ferða Gramraófónar Grammófónsplðfur Mesta úrval landsins. Vörur sendar gegn póst* kröfu út um allt land. Katrín Viðar Hljóðíær&verzlun Lækjargötu 2. Sími 1815 & Alft með íslenskmn skipHin! >fi Þeir, sem kaupa trúlofunarhringa hjá Sigurþór verða alltaf ánægðir. Sendið nákvæmt mál, og við sendum gegn póstkröfu um land allt. Niður með kreppuna! Notið íslenzkar vörur! Styðjið íslenzkan iðnaðl Flytjið allt með fsL H.f.Smj örlikisgepðin Veghúsastig 5 Reykjavík. Ritstjóri: Gfsll Guðmundsson. Mímisveg 8. Síml 4245. Prentemiðjan Acta. Rsykjavík. Síml 1249 (3 línur). Slmnefnl: Sláturfélag. ÁAkurður (á brauð) ávalt fyrir- liggjandi: Hangibjúgu (Spegrep.) nr. 1, glld Do. — 2, — Do. ~ 2, m]ó Sauða-Hangibjúgu, gild, Do. mjó, Soðnar Svína-rullupylaur, Do. Kálfa-rullupylsur, Do. Sauða-rullupylaur, Do. Mosaikpylgur, Do. Malacoffpylsur, Do. Mortadelpylsur, Do. Skinkupylsur, Do. Hamborgarpylaur, Do. Kjötpylsur, Do. Lifrarpylaur, Do. Lyonpylsur, Do. Cervelatpylsur. Vörur þessar eru allar búnar ti! A etgin vlnnustofu, og stand- aat — að dóml neytenda — sam- anburð við sainskonar erlendar. Verðskrár sendar, og pantanlr tfgreiddar um allt land. FERÐAMENN sem koma til Rvíkur, fá her- bergi og rúm með lækkuðu verði á Hverfisgötu 82. er orðið þjóðfrægt fyrir gæði, og svo inniheldur það í uppbót 5% af ný- strokkuðu smjðri, sem þér fáið gcfins. SJálfs er hðndin hollust Kaupið innlenda framleiðalu þegar hún er jðfn erlexvdri og ekld dýrari. framlelðir: Kristalaápu, grænsápu, stanga- sápu, handsápu, rakaápu, þvotta- efni (Hreina hvítt), kerti alla- konar, skóavertu, akógulu, leður- feiti, gólf&burð, vagnáburð, fœgi- lög og kreólina-baðlög. Kauplð H R EIN S vðror, þmr eru löngu þjóðkunnar og fóat i flestum versdunum landaina. Hi. Hreinn Skúiagðto. Reykjavfk. Sími 4825.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.