Alþýðublaðið - 23.05.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.05.1927, Blaðsíða 3
 landi til Indlands, og er tilgang- ur þeirra að fljúga alla leiðina í einum áfanga. Meira flug. , . Frá Lundúnum er símað: Flug- maðurinn Pinedo er lagður af stað í flugferð milli Newfoundlands og Azore-eyja. Khöfn, FB., 22. maí. Liudbergh kominn til Parisar. Frá París er símað: Sænsk-am- íski flugmaðurinn Lindbergh lenti í flughöfn Parísarborgar kl. hálfellefu í gærkveldi eftir þrjá- tíu og þriggja stunda flug í einni striklotu.' Sencliherra Bandaríkj- anna í París og atvinnumálaráð- herra Frakklands voru í flughöfn- ánni, er hann lenti, til þess að taka á móti honum. Á annað hundrað Parísarbúa voru viðstaddir. Flug- ferð Lindberghs er talin einstætt 'afreksverk. Alþjóða-viðurkenning á skað- semi hárra tolla. Frá Genf er símað: Verzlunar- málanefndin á fjárhagsráðstefn- unni hefir samþykt miðlunartil- iögu í tollamálinu, sem felur í sér viðurkenning um, að háir tol'I- ar skaði almenningsheill. Nefnd- in lítur svo á, að veruleg tolla- ílækkun sé tæplega möguleg nú þegar, en Ieggur ti!,að tollarverði lækkaðir smám saman. „SeEtliJieíMim frá Jöpííer“ eftir Guðmund Kamban verður leikinn hér í fyrsta sinn á þriðjudagskvöldið kemur, og er það eigi að eins í fyrsta sinni hér, heldur í allra fyrsta sinni, sem leikurinn er sýndur, því að höf- undurinn hefir alveg nýlega lok- ið við leikritið. Höfundurinn sýn- ir föðurlandi sínu ræktarsemi með því að sýna leikinn fyrst hér og stjórna sjálfur sýningunni, þar sem hann á aðgang að arðvæn- 'legri leikhúsum. Væntanlega sjá Reykvíkingar það við hann með því að sækja Ieikinn svo, að hann bíði ekki verulegt tjón við sýning- una fjárhagslega, en það héfrr kostað bæði mikið fé og fyrirhöfn að koma leiknum upp hér. Þó er ekki svo að skilja, að neitt góð- verk sé að sækja leikinn, Áhorf- ALEÝÐUBLAÐI® £ Sparar f é tímaiig erfiéi. Véla- verzln mín er i Mafisarstrætl 1®. SímS 27, heimasiml 2127. G. J. Fossberg. kaupendur fá blaðið ókeypis til mánað- armóta, frá því sag- an byrjaði. Fylgist með sögunni frá upphafi. Fepsil kaupa konurnar, kurteisar og ráðsettar, sem hafa mikið hýjalín og hugsa vel um börnin sin. SveMamemí! ia S S Silunganet, allar stærðir. Silunganetjagarn, margar teg. Silungsönglar. Laxanetjagarn, margar teg. Netjagarn alls konar. Skógarn fínt. « Bambusstengur. Reipakaðail, allar stærðir. Olíuföt, stærst úrval, fín og gróf. Vinnuföt, margar tegundir. Vinnuvetlingar alls k. Peysur, margar teg. Gúmmístígvél, margar teg. Vagnábreiður, margar teg. Tjöld saumiið af öllum stærðum. AMar pessar vörssr kaispið plð keztar og ádýa'astaí* hfá ©kkraF. Veiðarfœraverzi. Geysir. MýkomlH; Þvottasteil frá kr. 10,00, — kaffi-stell 6 manna frá kr. 14,00. — Kökudiskar frá 50 aurum. — Blómstur- vasar frá 75 aurum. — Bollapör og ails konar ieir- og potsulíns-vörur. Édýrast Bigá H. Elaarsson & Björnsson, Baakastræíi 11. Fastákveðnar æfingar í sundi verða fyrst um sinn í sundlaug- unum á mánudagskvöldum frá kl. 8 og miðvikudagskvöldum frá kl. 8. Auk þess geta menn æft sig á öðrum dögum eftir vild. Félagar fá ókeypis sundkenslu, en verða að sýna kennara FÉ- LAGSSKÍRTEINI fyrir árið 1927 eða SUNDSKÍRTEINI, sem fá má hjá stjórn félagsins. Kennarar verða hr, JÓN og ÓLAFUR PÁLSSYNIR. STJÓRNIN. endur fá vafalaust fullgoldinn að- göngueyrinn, því að svo er AI- þýðublaðinu frá leiknum sagt, að hann sé öfiug ádeila, en þö skemtilegur og létt yfir honum, og beri mjög á þeirri fágun hugsun- arinnar, sem einkennir rit Guð- mundar Kambans. — Leikritið á og að koma út samtímis. 21. maí. Næturíæknir er í nótt Guðmundur Thorodd- sen, Fjólugötu 13, sími 231. Sildarvinnukaupið á Siglufirði. í samræmi við frétt hér í blað- inu á láugardaginn tiikynnir verkakvennafélagið „Óskar“ á Siglufirði, að það auglýsi kaup- taxía eftir 28. maí, ef ekki verði samið fyrir þann tíma. Verkakon- ur hér eru því varaðar við að ráða sig fyrir þann tíma og síðar eklti undir taxta félagsins. Nú er meiri nauðsyn en nokkru sinni fyrr á því, að verkalýðurinn haldi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.