Alþýðublaðið - 24.05.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.05.1927, Blaðsíða 1
Albýðnblaðið Gefiö nt af iU|iýðuflokknuia« GAMLA BÍO Yélanda. Sjónleikur sögulegs efnis í 8 páttum. Eftir Charles Major. Aðaihlutverkið leikur Marion Davfes. Saga pessi gerist á 15. öld, er hinn giimmi konungur Lúðvik XI. var við völd. Miklu hefír verið til kostað að gera myndina sem glæsi- legasta, pannig, að hvernig sem á hana er lítið, geti hún hlotið þann döm, að hér sé um framúrskarandi listaverk að ræða. Grasavatn er nýjasti og bezti Kaldár-drykkurinn. Brjóstsykursgerðin NÓl Sími 444. Smiðjustig 11. Raunalegt slys. Bifreið grandar barni. Seinni partinri í gær, um kl. 7, vildi það raiunalega slys til, að bifreið ók ofan á barn á Lauga- vegi milli húsanna nr. 33 og 35. Kom barnið hlaupandi fyrir bif- reið, er á götunni stóð, og ienti undir bifreið, sem í pví ók fram hjá, því að hvorugt hafði til ann- ars getað séð, barnið eða bif- reiðarstjórinn á aðkomubifreiö- inni Bifreiðin fór yfir barnið, og aivdaöist það þegar. Var það lítil stúlka, dóttir Ólafs Th. Guð- mundssonar trésmiðs. Það virðist af öllum ástæðum, sem slysið háfi orðið af óviðráð- anlegum orsökum og engum manni verði hér neitt að sök gef- ið. Erlend simskeyti. Khöfn, FB., 23. maí. Fagnaðarlæti út af Atlants- hafsfiuginu. Frá París er símað: Coolidge Bandaríkjaforseti, konungur Svía og Bretlandskonungur hafa ósk- að Lindbergh hamingju með, hve vel Atlantshafsflug hans heppn- aðist. Mikill mannfjöldi er stöð- ugt fyrir framan bústað sendi- herra Bandaríkjanna í París, til Leiksýningar Giiðmimdar Kambans. Sendlherrani frá Júpiter, leikinn 1 kvðld og á iippstipinprdag kl. 8. Aðgöngumiðar til beggla kvöldanna seldir i Iðnó i dag frá kl. 1. Fulltrúaráð sfundur verður annað kvöld (miðvikudag) kl. 8 e. h. í kaupþingssalnumJ Stjórnin. Eundarboð. Allir, sem eiga hús á leigulóðum, halda fund i Kaupþingsalnum í Eimskipafélagshúsinu uppstigningardag, 26. maí, kl. 3: — Menn eru ámintir um að sækja fundinn. — Bæjarstjórnarfulltrúum er boðið. Stjémin. Kol. KoL Hefi nú fengið aftur ágætis skipa-og húsa-kol. - ¥ea*bii$ lœkkað* Hiaðmimdvir KrSst|ásissoii9 Hafnarstræti 17, uppi Síma 807 og 1009. Góð bók. Ódýr bók. »Frá Vestfjörðum til Vestribyggð- ar« heitir afarskemtileg bók (með mörgum myndum) eftir Ólaf Friðriksson, sem kemur út í þrem hefíum á 1 kr. og 50 aura hvert. þess að hyila flugmanninn. For- seti Frakklands hefir óskað Coo- lidge forseta til hamingju. 1 Bandaríkjunum var afskaplegur fö-gnubur, er það fréttist, að Lind- bergh hefði lent heilu og höldnu i París. Var kirkjuklukkum hringt í fagnaðarskyni um öll Banda- ríkin. Indlandsflugið mistókst. Frá Lundúnum er símað:,Flug- mennirnir Carr og Gilhnan hafa steypst 'nið'ur í Persíuflóa, én báð- um befir verið bjargað. verzlnn mm er 1 Hafnarstræti 18. Sími 27, heimasími 2127. G. J. Fossberg. Kjörum norskrar alþýðu spilt með valdboði. Frá Osló er símað: Gerðardóm- |ur I vinnudeilunni hefir úrskurð- að almenna launalækkun um 15.o/o'. Dánarfregn. Látin er nýlega að Skálabrekku í Þingvallasvéit eftir stutta legu Kristín Þorláksdóttir,' að eins 17 úra að aldri, vel gefin og efnileg stúlka. NYJA Blffi Herskiplð Potemkm, kvikmynd i 6 þáttum, leik- in af rússneskum Ieikurum frá hinu fræga.Moskva-Kunst- teater*. Mynd þessi hefir vakið feikna-eftirtekt um allan heim fyrir það, að hún styðst við sannveruiegan viðburð, sem sé fyrstu uppreisn, er rúss- neskir hermenn gerðu á her- skipinu ,Potemkim‘, er var í Svartahafsflotanum. Myndin hefir verið bönnuð viða, til dæmis í Þýzkalandi og Englandi, vegna þess, að hún hefir þótt ,agitation‘ fyrir rússneskri byltingastefnu. Hljómleikar í dómkirjunni föstud. 27. þ. m. kl. 8 siðdegis. Orgel-einleikur og -undir- leikur: |Páll ísólfsson. Einsöngur með kór: Fpu GúðrÚB Agústsdóttir. Einsöngur með orgeli: Ósk- ar Norðmann. Fiðluduett með orgeli: I»ór- arinn Guðmundsson og Einar Sigfússon. Bljómsveit Reykjavik- ur og blandaður kór (úrvalsfl.). Stjórnandi: Sig- fús Einarsson. Aðgongumiðar fást i bóka- verzl. Sigf. Eyraundss., ísa- foldar, Arinbjarnar og Ársæls, Hljóðfærahusinu, hjá K. Við- ar og Helga Hallgrímssonar. Verð 2 krónur. r iiiiii im | jyjargar tegundir af góð- I i wm I i i um og ódýrum Kjóla tauhm bæði úr Ull og Bóm- ™ ull. — Sömuleiðis svart I Klæði mjög fallegt, að eins J kr. 12,00 pr. ineter. Vörur sendar gegn póst- ” krðfu hvert á iand sem er. Verzl.Gunnpórunnar&Co. Eimskipafélagshúsinu. 1111 Sími 491. IIIIII I i llll

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.