Alþýðublaðið - 24.05.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.05.1927, Blaðsíða 1
JJpýðublaðið Gefið út af Altjýduflokknum 1927. Þriðjudaginn 24. maí. 119. tölubla$. GAMLA BÍO Yólanda. Sjönleikur sögulegs efnis í 8 þáttum. Eftir Gharles Major. Aðalhlutverkið leikur Marion Davies. Saga pessi gerist á 15. öld, er hinn giimmi konungur Lúðvík XI. var við völd. Miklu hefír verið til kostað að gera myndina sem glæsi- legasta, þannig, að hvernig sem á hana er lítið, geti hún' hlotið pann dóm, að hér sé um framúrskarandi listaverk að ræða. Grásavatn er nýjasti og bezti Kaldár-drykkurinn. Brjóstsykursflerðin NÓI Sími 444. Smiðjustíg 11. Raunalegt slys. Bifreið grandar barni. Seinni partinri í gær, um kl. 7, •vildi pað raunalega slys til, að bifreið ók ofan á barn á Lauga- vegi milli húsanna nr. 33 og 35. Kom barnið hlauþandi íyrir bií- reið, er á götunni stóð, og lenti undir bifreið, sem í því ók fram hjá, pví að hvorugt hafði til ann- árs getað séð, barnið eða bif- reiðarstjórinn á aðkomubifreið- irini Bifreiðin fór yfir barnið, og .angj&ðist það þegar. Var það lítil stúlka, dóttir Ólafs Th. Guð- raundssonar trésmiðs. Það viíðist af öllum ástæðum, sem slysið háfi orðið af óviðráð- anlegum örsökum og engum manni verði hér neitt að sök gef- ið. Erlend simskeyti. Khöfn, FB., 23. maí. Pagnaðarlæti út af Atlants- hafsfluginu. Frá París er símað: Coolidge Bandarikjaforseti, konungur Svía og Bretlandskonungur hafa ósk- að Lindbergh hahiingju með, hve vel Atlantshafsflug hans heppn- aðist. Mikill mannfjöldi er stöð- ugt fyrir framan bústað sendi- .herra Bandáríkjanna í París, til Lejksýnínflar Snðmundar Kambans. Sendiherrann M Jíptter, leikinn í kvold og á uppstigningardag kl. 8. Aðgongumiðar til beggja kvöldanna seldir i Iðnö í dag frá kl. 1. Fulltrúaráðsfundur verður annað kvöld (miðvikudag) kl. 8 e. h. í kaupþingssalmimJ Stjómin. Fundarboð^ Allir, sem eiga hús á leigulóðum, halda fund í Kauppingsalnum í Eimskipafélagshúsinu uppstigningardag, 26. maí, kl. 3: — Menn eru ámintir um að sækja fundinn. — Bæjarstjórnarfulltrúum er böðið. StjÓFBBÍBB. KoL KOie Hefi nú fengið aftur ágætis skipa- og húsa-kol. Verðið lækkað. Gaðnanndnr Kri.stJámsson, nyja nio Herskipið Poteflnkin, kvikmynd i 6 þáttum, leik- in af rússneskum Ieikurum f rá hinu f ræga ,Moskva-Kunst- teater'. Mynd þessi hefir vakið feikna-eftirtekt um allan heim fyrir það, að hún styðst við sannverulegan viðburð, sem sé fyrstu uppreisn, er rúss- neskir hermenn gerðu á her- skipinu .Potemkim', er var í Svartahafsflotanum. Myndin hefir verið bönnuð viða, til dæmis í Þýzkalandi og Englandi, vegna þess, að hún hefir þótt .agitation' fyrirrússneskri byltingastefnu. ¦BnnnHHB Hafnarstræti 17, uppi Síma 807 og 1009. Góð bók. Ódýr bók. >Frá Vestfjörðum til Vestribyggð- ar« ríeitir afarskemtileg bók (með mörgum myndum) eftir Ólaf Friðriksson, sem kemur út í þrem heftum á 1 kr. og 50 aura hvert. þess að hylla flugmanninn. For- seti Frakklands hefir óskað Coo- lidge' forseta til hamingju. I Bandaríkjunum var afskaplegur fögnuður, er það fréttist, að Lind- bergh hefði lent heilu og höldnu í París. Var kirkjuklukkum hringt í fagnaðarskyni um öll Banda- ríkin. Indlandsflugið mistókst. Frá Lundúnum er simaðr^Flug- taennirnir Carr og Gillman hafa steýpst 'niður í Persíuflóa, én báð- ubi hefir verið bjargað. ¦¦¦¦-,-'', •¦- i Ijoraleikar i dómkirjunni föstud. 27. p. m. kl. 8 síðdegis. Orgel-einleikur og -undir- leikur: ÍPáll ísólfsson. Einsöngur með kór: Frú Guðrún Agústsdóttir. Einsöngur með orgeli: Osk~ ai» Norðmann. Fiðludúett með orgeli: Þór- arinn Onðmundsson og Einar Sigfússon. Mljómsveit Reykjavík* ur og blandaður kór (úrvalsfl.). Stjórnandi: Sig- fús Einarsson. t verzlnn min er i Hafinapstræti 1S. Sími 27, heimasfmí 2127. G. J. Fossberg. Kjörum norskrar alþýðu spilt með valdboði. Frá Osló er símað: Gerðardóm- |ur í vinnudeilunni hefir úrskurð- að almenna\ launalækkun um I5.o/o'. Aðgongumiðar fást í bóka- verzl. Sigf. Eymundss., ísa- foldar, Arinbjarnar og Ársæls, Hljóðfærahúsinu, hjá K. Við- ar og Helga Hallgrímssonar. Verð 2 krónur. p<#t><KW>W#>W<<#tON<#>W>«»f$»0 IIIIII llll Dánarfregn. Látin er nýlega að Skálabrekku í Þingvailasveit eftir stutta legu Kristin Þorláksdóttir, að eins 17 dra að aldri, vel gefin og efnileg stúlka. ¦ T\Æargar te§undir aí s°ð" ¦*•"•*• um og ódýrum Kjóla- tautim bæði úr UII og Bóm- ull. — Sömuleiðis svari ;; Klæði mjög fallegt, að eins ( kr. 12,00 pr. meter, Vörur sendar gegn pösí- \ Ikrðfu hvert á Jand semer. ¦ , Verzl. GunnÞórnnnar & Co. ¦ IEimskipafélagshúsinu. ¦ Simi 491. i I IIIIII llll

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.