Alþýðublaðið - 25.05.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.05.1927, Blaðsíða 1
nMaðlð Gefið út af Alþýðuflokknum 1927. Miðvikudaginn 25. maí. 120. tölublað. GAMILA BÍO Yólanda. Sjónleikur sögulegs efnis í 8 páttum. Eftir Charles Major. Aðalhlutverkið leikur Marion Davies. Saga pessi gerist á 15. öld, er hinn giimmi konungur Lúðvík XI. var við völd. Miklu hefír verið til kostað að gera myndina sem glæsi- legasta, þannig, að hvernig sem á hana er lítið, geti hún hlotið pann dóm, að hér sé um framúrskarandi listaverk að ræða. Véla- verzlnn mm er 1 Hafnarstræti 18. Sími 27, heimasimi 2127. G. J. Fossberg. Erlend samskejti. Khöfn, FB., 24. maí. [Fjárhagsráðstefnunni lokið. Mælt með verzlunarsamvinnu við Rússa. Frá Genf er símað: Fjárkags- ráðstefnunni er nú lokið. Voru i gær samþyktar einum rómi 28 nefndartillögur. Rússar greiddu ekki atkvæði, en samkvæmt beiðni Rússa mælti fundurinn með frið- samlegri samvinnu i verzlunar- máiium milli landanna án tillits til fjárhagslegra fyrirkomuiaga. t»eir Byrd ætla að fijúga yfir Kyrrahafið. Frá New-York-borg er símað: Menn biiast við þvl, að Byrd heimskiautsferi og Chamberlain hætti við að gera tilraun til þess að fijúga yfir. Atlantshafið, heldur .ætli þeir að reyna að fljúga yfir Kyrrahafið. ,Ameta“ fundin aftur. Græniandsfarið „Ameta“, sem Stenti í hrakningunum, skaut upp til lands á Breiðafirði, en slitnaði nftur aftan úr á sunnudagsnótt- ina, hefir enn komist í höfn góðu LeiksMnpar fiuðmundar Rambans. Sendifierm frá Jiptter, leikinn annað kvöid kl. 8. Aðpngumiðar seldir með venju- lepu verði í dap frá kl. 1-5 og á morgun eftir kl. 1. Sími 1440. MIGNOT & DE BLOCK Eindh ove im Stærsta vindlaverksmiðja Hollands, býr til beztu hollenzku vindiana, svo sem: Fantasia, — Perfectos, — Fleur de Paris, Reinitas, — Jón Sigurðsson, — Fleur de Luxe, Polar, — Cabinet — o. fl. — o. fl. Tóbaksverzlun íslands h.f. 10 króna fallegu silkisvuntuefnin eru komin aftnr. Verzlun Augustu Svendsen. Hafnfirðingar! Blómstarpottar og skálar undir pottana. — Verð á pottun- unum 0,25 aurar — 2,00 krónur. Gunnl. Stefánsson. Sænska flatbrauðið (knackebröd) er bezta skipsbrauðið. heilli. . Vélbáturinn, sem leitaði hennar, kom hingað í gærkveldi með hana. Hafði hún legið við akkeri nálægt Pormóðsskeri og ekkert orðið mönnunum eða skip- inu að grandi. Persil Það hafa líka í þvottinn sínn þær, sem bera rós á kinn, með litlu, kliptu lokkunum, i Ijósu, bleiku sokkunum. Grasavatn er nýjasti og bezti Kaldár-drykkurinn. Brjóstsykursgerðin NOI Simi 444. Smiðjustig 11. NYJA BIO Hersklplð Pefemkin, kvikmynd i 6 þáttum, leik- in af rússneskum leikurum frá hinu fræga ,Moskva-Kunst- teater*. Mynd þessi hefir vakið ieikna-eftirtekt um allan heim fyrir það, að hún styðst við sannverulegan viðburð, sem sé fyrstu uppreisn, er rúss- neskir hermenn gerðu á her- skipinu ,Potemkim‘, ,er var í Svartahafsflotanum. Myndin hefir verið bönnuð viða, til dæmis í Þýzkalandi og Englandi, vegna þess, að hún hefir þótt ,agitation‘ fyrir rússneskri byitingastefnu. H.F. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS „Esi a“ fer héðan á laugardag 28. maí kl. 10 árdegis vestur og norður um land í 13 daga ferð. Aukahafnir: Ing- ólfsfjörður og Borðeyri. Vörur afhendist í dag og farseðlar sækist í dag eða fyrir hádegi á föstudag, verða annars seldir öðrum. „Hrúarfossu fer héðan 5. júní fljóta ferð vestur og norður um land til útlanda Ostar 5 teg. Sild, Sardinur, 6 teg., frá 35 aurum dósin.- Anchovis, Kæfa, 2 teg. 3» !*'*■*» mm m Sifurhólkur af göngustaf, merkt- ur J. B„ tapaðist i gær á Ingóifs- stræti eða Bankastræti. Afgreiðslan vísar á. Sænska flatbrauðið (Knáckebröd) er bragðbezta brauðið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.