Tíminn - 05.02.1936, Blaðsíða 2

Tíminn - 05.02.1936, Blaðsíða 2
18 TlMINN Benedikt Kristjánsson frá Einholti Bændaöldungurinn Benedikt Kristjánsson frá Einholti á Mýrum í Austur-Skaftafells- sýclu lést að heimili tengda- sonar síns Bjama Eyjólfssonar á Hólabrekku hinn 6. okt. síð- astliðinn. Benedikt var fæddur 26. apríl 1851 og var því á 85. ári, er hann andaðist. Hann var fædd- ur að Kálfafelli í Suðtirsveit þar sem foreldrar hans bjuggu þá, þau Kristján Jónsson Steinssonar og Guðrún Pálsdótt- ir Jónssonar frá Eskey. Með þeim fluttist hann að Viðfirði á Mýrum, 10 ára gamall. Um fermingaraldur fór Benedikt að Þinganesi í Nesjum, vinnupilt- ur; og var þar og víðar í Nesj- um næstu þrjú ár, en fór þá aftur heim til foreldra sinna. Árið 1876 giftist Benedikt eftirlifandi konu sinni, Álfheiði Sigurðardóttur Einarssonar frá Lambleiksstöðum og byrjaði búskap á Lambleiksstöðum árið eftir, að hálfu á móti tengdaföður sínum, en flutti að Viðborði 1882 og bjó þar þang- að til hann flutti að Einholti árið 1898, en þar bjó hann all- an sinn búskap eftir það til 1922, en brá þá búi, og var eftir það oftast hjá bömum sínum á vetrum, en vann löng- um í vegagerð á sumrum, eða við heyskap hjá bændum. En Álfheiður kona hans dvaldi mest hjá Kristjáni syni þeirra í Einholti. Benedikt var í ættir fram kominn af höfðingjum — sýslu- mönnum og prestum — Guðný föðuramma hans, kona Jóns Steinssonar, var dóttir Krist- jáns sýslumanns Vigfússonar prests að Einholti og Kálfa- fellsstað Öenediktssonar prests í Vestmannaeyjum, Jónssonar prests í Meðallandi, Vigfússon- ar prests að Sólheimum. Kona séra Vigfúsar á Kálfafellsstað, var hin nafnkunna Málmfríður Jónsdóttir frá Blikalóni á Mel- rakkasléttu, sem var talin margvís og fjölkunnug, og var jafnan á varðbergi að vemda séra Vigfús fyrir illum send- ingum frá óvinum hans fyrir norðan. Málmfríður hafði jafn- an. betur í þessum viðskiptum, aldrei sakaði séra Vigfús, og Lög um nýbýli og samvinnubyggðir. I. KAFLI. Almenn ákvæði. 1. gr. Ríkið vinnur að því, að skapa skilyrði til þess, að sem mest af árlegri fólksfjölgun þjóð- arinhar eigi kost á að fá býli í 'sTeitum til ábúðar, þar sem land- 'búnaður verði stundaður sem aðal- atvinnuvegur. Veitir rikið þann stuðning við stofnun býlanna, að stofnverð þeirra verði ekki meira en það, að meðalfjölskylda geti baft þar sæmileg afkomuskilyrði samkvæmt því, sem ákveðið er í lógum þessum. 2. gr. Nýbýli nefnist í lögum þessum hvert það býli, sem reist er hér á landi eftir að lög þessi öðlast gildi og þar sem landbún- aður er rekinn sem aðalatvinnu- giæin, enda fái hið nýja býli út- skipt land með ákveðnum landa- rnerkjum, eftir því sem við á og þörf krefur. Til nýbýla má stofna, hvort sem j vill með því að reisa það í órækt- uðu landi, eða skipta túni heima- jarðarinnar til beggja eða allra hýianna. þegar jörð er skípt í ný- býli, skal þess gætt, að hvert býl- ið um sig hafi svo mikið land- rými, að áliti nýbýlastjómar, að nægi meðalfjölskyldu til fram- dráttar, miðað við þann búrekst- gengu um þetta ýmsar munn- mælasagnir Mikið lífsmagn og frjósemi sýnist vera í ætt Benedikts. Talið var að afkomendur þeirra hjóna væru 86, er hann lézt. Þar af 75 á lífi, eru sporin ým- iskonar, sem þessi fjölskylda markar í þjóðlífinu. Yfirleitt virðist það svo um börn Bene- dikts, að þau eru framsækin og una ekki í kyrrstöðufarvegi forfeðranna. Er fjör og áhugi fyrir umbótum og breyttú og bættu lífi, einkennandi fyrir þau. Er þetta sérstaklega á- berandi í fari 3ja bræðranna, þótt leiti þar að mismunandi farvegi. Kristján bóndi og odd- viti í Einholti er frjálslyndur framfaramaður, sem hefir mik- inn áhuga fyrir hverskonar umbótum og bættu lífi, en lítur á hlutina með augum hins gætna og hyggna bónda, sem getur beðið dálítið, eftir eðli- legri þróun þjóðlífsins, þótt hin þráðu umskipti komi elcki á einum degi. Hefir hann í þjóð- málum skipað sér undir merki samvinnumanna, og er þar framarlega í flokki og í farar- bi’oddi um öll framfaramál, þar sem hann nær til. Séra Gunnar og Guðjón eru þjóðkunnir vegna afskipta sinna af stjórnmálum, og séra Gunnar þar að auki sem prest- ur og rithöfundur. Hjá þeim báðum kemur fram rík skáld- hneigð og skáldeðli, og eins og oft vill verða um slíka menn. eru þeir óþolnir að bíða eftir þróuninni, en vilja taka stökkið í einu og gera gjörbyltingu í þjóðfélaginu og þjóðlífinu yfir höfuð, eins og komið hefir fram af starfsemi þeirra og baráttu fyrir kommúnisma. — öll eru þau systkini mennileg, og munu yfirleitt vera andstæð íhaldi í stjórnmálum, þótt séu misjafnlega langt til vinstri. Þau hjón eignuðust 12 börn, 6 pilta og 6 stúlkur, eru þau öll á lífi nema ein stúlka, sem dó í æsku. Talin eftir aldri eru þau þessi: Sigurður bóndi á Gljúfri í ölfusi, Guðrún, gift Magnúsi bónda Hallssyni, Holt- um, Kristján oddviti í Einholti, var giftur Steinunni Sigurðar- dóttur frá Miðskeri, sem ný- ur, sem fyrirhugaður er á hverj- um stað. Jörð, sem lagzt hefir í eyði áður en lög þessi öðlast gildi og ekki eru á nothæf hús fyrir fóllc cða fénað, telst nýbýli, sé hún tckin til endúrbyggingar og ræktunar. 3. gr. Heimilt er eiganda jarðar að stofna til nýbýia á þann hátt, að landnot séu að nokkru eða öllu l.eyti sameiginleg fyrir heimajörð- ina og nýbýlið, enda samþykki ný- l.ýlastjórn ríkisins að svo sé. því aðeins er þetta þó heimilt, að nægileg hús fyrir fólk og fénað séu til á jörðinni eða verði reist þar til afnota fyrir bæði býlin. Ó- heimilt er eigendum þessara jarða að sameina býlin aftur, en sé það þó gert, er styrkur ríkisins endur- kræfur, og er nýbýlið til trygging- nr þeirri greiðslu. 4. gr. Samvinnubyggðir nefnast í lögum þessum minnst 5 býli, sem rcist eru í sama hverfi, þar sem framkvæmdir allar við byggingu býlanna hafa verið gerðar eftir ákveðnu skipulagi. 5. gr. Ef nýbýlafélög eða ein- staklingar, sem ætla að gerast ábú- endur á nýbýlinu, vinna að því að koma þeim upp, skulu slík nýbýli aíhent væntanlegum ábúendum við kostnaðarverði, að frádregnum ríkissjóðsstyrknum. Ef slík nýbýli oru leigð um stundarsakir, skal leigan metin þannig, að ekki sé tekin leiga af framlagi ríkissjóðs lega er látin, Bergur, fór á unga aldri til Ameríku, Mar- grét, gift Bjama Eyjólfssyni bónda Hólabrekku, Jónína, gift Jóhanni Árnasyni búfræðing, Fáskrúðsfirði, Pálína, gift Ein- ari bónda Sigurðssyni að Helli í ölfusi, séra Gunnar, fyrv. prestur, Unnar bóndi á Hall- gilsstöðum í Jökulsárhlíð, Guð- jón, múrari í Reykjavík og Þor- björg, gift • Sigurjóni bónda Einarssyni hreppstjóra, Þor- varðssonar á Brunnhól. — Bræðumir eru allir kvæntir, en Kristján er ekkjumaður, eins og áður er sagt. Aðallífsstarf Benedikts var búskapurinn, verður ekki annað sagt en að það hafi famast honum vel. Bjó hann á gamla vísu, sem mest að sínu, og við- hafði forsjá og sparsemi um allt. Skepnur sínar fóðraði hann vel, en átti þó oftast hey af- lögum. Veiðimaður var hann mikill og sjósóknari. Var hann formaður á róðrarbát á vetrum, þótti gætinn og forsjáll, og afl- aði manna bezt. Veðurglöggur var hann svo, að hann fór stundum ekki á sjó þótt aðrir réru, er hann þóttist sjá fyrir að veður versnaði, og brást það þá varla, að þeir kæmust í hann krappan er á sjó réru. — í æsku naut Benedikt lítillar tilsagnar, sem þá var títt um bændabörn, þó var honum kennt að lesa, en skrift lærði hann sjálfur eftir sendibréfum og prentletri. Ýmsum trúnað- arstörfum gegndi Benedikt fyr- ir sveit sína; t. d. var hann lengst af í hreppsnefnd og sýslunefndarmaður um langt skeið. Einnig í fræðslunefnd, eftir að fræðslulögin gengu í gildi, hafði hann áhuga fyrir fræðslumálum, og kappkostaði að uppfræða börnin eftir föng- um, og hélt kennara til að kenna þeim áður en fræðslu- lögin gengu í gildi. Einnig hafði hann mikinn áhuga fyrir stjórnmálum, og fylgdist þar vel með. Las hann jafnan óll alþingistíðindin. I upphafi fylgdi hann heimastjórnar- flokknum, en snérist öndverður gegn uppkastinu 1908, og fylgdi eftir það sjálfstæðis- mönnum að málum; en síðan Framsóknarflokknum eftir að liann var stofnaður. Benedikt var jafnan fastur fyrir og á- kveðinn og lét ekki af sannfæringu sinni, var hann til býlisins. Verði ágreiningur um leigumála, skal leigan metin af út- tektarmönnum viðkomandi hrepps. 6. gr. Heimilt er hverjum jarðar- ciganda að byggja flciri en eitt nýbýli á landi jarðar sinnar, ef ákvæðum 2. gr. um lágmarksstærð hýlanna er fylgt. þó getur enginn, er reisa vill nýbýli, notið þess stuðnings, sem ríkið veitir, nema nýbýlastjórn samþykki hið nýja býli og fram hafi farið sú rann- sókn, sem um getur í 7. gr. 7. gr. Áður en ráðizt er 1 fram- kvæmdir til stofnunar nýbýla eða samvinnubyggða, fari fram rann- sókn á allri aðstöðu, og sérstaklega á eftirtöldum atriðum: 1. Að náttúruskilyrði og aðstaða tii markaðs og samgangna sé svo hagstæð, að líklegt sé, að fram- leiðslan beri sig. 2. Að land til býlanna geti feng- izt með hæfilegu verði. 3. Á efni til húsagerðar o. fl. 4. Hvort skilyrði séu til nýtingar jarðhita eða virkjunar vatnsorku. II. KAFLI Stjóm nýbýlamála. 6. gr. Atvinnumálaráðuneytið (landbúnaðarráðhcrra) skal hafa með höndum yfirstjórn allra ný- býlamála í landinu. 9. gr. Landbúnaðarráðherra skip- ar nýbýlastjóra og getur falið bún- Sidiistit vidb^röi s? í dulskeyt^inálinu 30-40 dulmálslyklar fundust I brezka togaraimm 9VInur* sem Ægir tók í landhelgi við Snæfellsnes 30. jan. s.l. Varðskipið Ægir tók togar- ann „Vin“ frá Grimsby að veið- um í landhelgi undir Svörtu- loftum og kom með hann hing- að til Reykjavíkur 30. f. m. Tilkynnti Ægir með skeyti, að hann væri á leiðinni með togarann. Þegar lögreglan vissi um töku skipsins, var af Jónatan Hallvarðssyni kveðinn upp úr- skurður um, að tekið skyldi fyrir skeytasendingar til skips- ins gegnum loftskeytastöðvarn- ar í Reykjavík eða Vestmanna- eyjum. Og samstundis og skip- ið kom hér til hafnar, voru sendir sjö lögregluþjónar út í það, til þess að gera leit í skip- inu. Var leitin framk.væmd við- stöðulaust hjá skipstjóranum, Edward Little. En loftskeyta- maðurinn mótmælti leitinni, og óskaði eftir, að hann fengi að hafa tal af brezka ræðismann- inum áður en frekara væri að _ gert. Var það heimilað. Én eftir að hann hafði átt tal við ræðismanninn, Sig- urð B. Sigurðsson, og lögfræð- öruggur til fylgis og fram-* göngu, þar sem hann var í flokki. Trúmaður var hann mikill og hugsaði mikið um þau mál; einkum á seinni ár- um. Benedikt var fjörmaður og gleðimaður mikill, og hrókur alls fagnaðar á samkomum og mannfundum. Hann hafði og gaman af íþróttum og var fim- ur glímumaður. Að vallarsýn var Benedikt tæplega meðalmaður á hæð, og fremur grannur, kvikur á fæti, og snar í hreyfingum. Hann var ljósskolleitur á hár og skegg, með mikið loðnar auga- brúnir. Augun voru ljósgrá og snör og skein út úr þeim fjör og glettni. Benedikt var jarðsunginn að Brunnhólskirkju 18. október, að viðstöddu miklu fjölmenni. I desember 1935. Þorbergur Þorleifsson. aðarmálastjóra það starí, Nýbýlastjóri sér um og hefir mcð höndum allar framkvæmdir í ný- býlamálum. Verði skipaður sérstakur nýbýla- stjóri, skulu laun hans ákveðin af ráöherra, þar til þau verða ákveðin í launalögum. 10. gr. Landbúnaðarráðherra skipar þriggja manna nýbýlanefnd til þriggja ára í senn, og skal einn þeirra skipaður formaður. Hún skal vera ráðgefandi um allar framkvæmdir og gera tillögur um, hvaða nýbýli njóta styrks ár hvert. Nefndarmenn fá þóknun fyrir starf sitt, 10 kr. fyrir hvern fund, er þeir sitja, og þó ekki yfir 300 lti’. á ári hver. 11. gr. Skylt er Búnaðarfélagi ís- lands að láta starfsmenn sína að- stoða nýbýlastjóra í störfum hans eftir því sem þörf krefur og um semst milli þess og landbúnaðar- ráðherra. III. KAFLI Um réttindi og skyldur ábúenda. 12. gr. Hver sá, sem vill reisa nýbýli í landi jarðar sinnar, eða vill láta af höndum iand til ný- býlastofnunar, sendir nýbýlastjóra rikisins tillögur sínar .Nýbýla- stjórn lætur athuga alla aðstöðu til nýbýlastofnunar á þessum stað, Jónatan HallvarSsson rannsóknardómari í dulskeyta- málinu. ing hans, Lárus Fjeldsted, sem báðir komu út í skipið, fór leitin fram. Fundust hjá Ioftskeytamanni miUi 30—40 dulmálslyklar og ýms önnur skjöl, sem virðast munu geta haft þýðingu til þess að varpa ljósi frekar en orðið er yfir hina umfangsmiklu njósnarstarfsemi í þágu land- helgisþjófa. Einar M. Einarsson, sldpherra á Ægi, sem tók brezka togarann „Vinur“ með 30—40 dul- málslykla. ef það hefir ekki verið gert áður, og úrskurðar síðan hvort hann sé hæfur fyrir nýbýli. 13. gr. Hinu nýja landnámi sé komið í framkvæmd á þann hátt, sem hér segir: A. Nýbýli byggð i landi, sem ný- býlingur á sjálfur, eða trygging er fyrir, að hann eignist samkvæmt álcvæðum 5. gr. Býlin reisa eig- endur jarða eða nýbýlingar sjálf- ir, eftir því sem um semst við ný- býlanefnd og undir eftirliti ný- býlastjóra. B. Nýbýli reist i landi rílds, baijar- eða sveitarfélaga. þeir menn, sem hafa í hyggju að reisa slík nýbýli, senda nýbýlastjóra umsólcn um það. Uppfylli umsækjendur ákvæði 15. kr., gerir nýbýlastjóri samning við þá um framkvæmd verlcsins, og skal þar meðal annars ákveða, bvenær verlcinu skuli lokið og á hvern hátt það sé unnið. Fram- kvœmd þess hluta verksins, sem styrkur er miðaður við, má þó ekki standa lengur yfir en 3 ár. þegar ráðstafað er landi sveitar- eða bæjarfélags til nýbýla eða samvinnubyggða, og skipulagðar framkvæmdir við stofnun þeirra, verður nýbýlastjóri að fá sam- þykki hlutaðeigandi sveitar- eða Dulmálslyklar þessir eru ým- ist til notkunar við skeyta- skipti við einstaka menn í landi, eða til skeytaskipta við emstök veiðiskip. Þá voru í fórum skipsins dul- málslyklar dómsmálaráðuneyt- isins til varðskipanna íslenzku og danska sendiherrans til dönsku varðskipanna. Ennfrem- ur „viðbótarlykill“ Skipaútgerð- ar ríkisins, sem fólginn er í ,,stafskiptum“. Alla þessa dulmálslykla virð- ist skipið hafa fengið hjá ís- lenzkum loftskeytamanni, sem áður hefir verið f þjónustu landsímans. Gögn þau, sem lögreglunni bættust við töku togarans „Vin- ur“, hafa þegar leitt í ljós óyggjandi upplýsingar um njósnarstarfsemi þriggja ís- lenzkra manna, til viðbótar því, sem áður hefir verið upplýst. Einn þessara manna er Georg Gíslason -kaupmaður í V estmannaey jum. Georg er einn helzti leiðtogi Sjálfstæðisflokksins í Vest- mannaeyjum og í stjóm Sjálf- stæðisfélags Vestmannaeyja. Framan á einn lykilinn hefir loftskeytamaðurinn límt vélrit- að minnisblað með upplýsing- um um hina nýja lofskeytastöð í Seyðisfirði, sem tók til starfa 1934, og hvernig njósnaramir í landi geti notað hana til þess að senda sér og öðrum veiði- þjófum skeyti og lögð áherzla á hve þægilegt sé að nota þessa stöð fyrir skip, er toga fyrir Austurlandi. Þessi lykill hefir verið sam- inn fyrir innbyrðis samband „Vinar“ við þrjú skip. Hefir loftskeytamaðurinn skrifað nöfn þeirra greinilegu letri framan á hægra efra hom lyk- ilspjaldsins svo ritað: WARVICKSHIRE BERKSHIRE BELGAUM Eins og menn muna, sannað- ist landhelgisbrot á Warwick- bæjarstjómar fyrir ákvörðunum sinum. C. Samvinnubyggðir, reistar í landi ríkis, bæjar, sveitar eða ný- býlafélaga. Um undirbúning framkvæmd- anna gilda eftirfarandi ákvæði: 1. Allar nauðsynlegar rannsókn- ir til undirbúnings stofnunar sam- vinnubyggða hafi verið fram- kvæmdar samkv. 7. gr. 2. Áður en hafizt er handa um stofnun samvinnubyggða, skal ný- býlastjóri tryggja það, eftir því sem hann telur þurfa, að nægilega margir ábúendur í væntanlegri samvinnubyggð séu reiðubúnir að mynda félag og gera með sér samþykkt samkvæmt 26 gr. 3. Væntanlegir ábúendur í sam- vinnubyggðum skulu, eftir því sem um semst og unnt er, vinna að stofnun býlanna. Teljast slik vinnuframlög sem hluti af því, er þeim ber að leggja fram sem stofnverð. 4. Nýbýlastjóri og nýbýlaneínd ákveða býlafjölda í hverri sam- vinnubyggð, hversu mikið land skuli fylgja hverju býli, í sam- ráði við ábúendur, svo og hvers- konar búskapur skuli aðallega stundaður á býlunum. 5. Nýbýlanefnd og nýbýlastjóri ákveða gerð húsa og skipulag /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.