Tíminn - 11.02.1936, Blaðsíða 2

Tíminn - 11.02.1936, Blaðsíða 2
22 YXMXNN Lýðrœðið og vinnu brögðin á Alþingi L A Alþingi hafa komið fram tillögur um að hætta að prenta ræður þingmanna. Það hafa líka komið fram tillögur um að hætta alveg að skrifa ræðurnar. Hefir þetta vakið nokkurt umtal, en hvorugt náð fram að ganga, En í þessu máli liggja þrjár epurn- ingar fyrir: Á að hætta að geyma ræður þingmanna? Á aðeins að geyma þær í skrifuðu handriti? Eða á að halda áfram að prenta þær og gefa út í bókarformi eins og nú er? Prentun þingræðanna kostar rikissjóð árlega álíka mikið og að leggja 10 kilómetra i meðal þjóðvegi og vinna þingskrifar- anna kostar helminginn af þeirri upphæð. En það, sem á að vinn- ast við að skrifa og gefa út ræðurnar, er að gera þjóðinni auðveldara að fylgjast með gerð- um fulltrúa sinna. Um það má deila, hvort sú fræðsla sem í ræðuútgáfunni felst, avari kostn- aði. En um hitt verður ekki deilt, að möguleikar almennings til að fylgjast með gerðum þings- ina án þess að lesa alþingistíð- indi, hafa gerbreyzt. Politisku blöðin hafa stækkað og berast nú miklu örar út um lands- byggðina en áður. Og sérstak- lega innir útvarpið af hendi áð- ur óþekkt hlutverk í þessum efnum, þar sem það bæði flytur lýsingar á frumvörpum og til- lögum og öðru hverju rökræður, sem fram fara milli stjórnmála- flokkanna. Það má óhætt full- yrða, að útvarpið hafi gert meira að því en nokkuð annað að o p n a þ i n g i ð og það stór- um betur en hið litla og fálesna upplag alþingístíðindanna1 nokk- urntíma gat gert. Tillagan um að hætta útgáfu þingræðanna hefir verið borin 1) Það ber llka að taka fram, að það er aðeins ræöupartur þingtiðind- anna, sem koinið hefir til inála að fella niður, Skjalaparturinn, þ, e. frumvörp, tillögur og greinagerðir dettur engum i hug að hætta að gefa út. Þegar Halldór Kiljan Laxness fyrir skömmu síðan tók sér fyrir hendur að bjarga heil- brigðri skynsemi þjóðarinnar frá lækningafaraldri og fyrir- bænum miðla, þótti mörgum hann sverja sig meira í ætt Þorleifs Kortssonar lögmanns, sem stóð fyrir galdraofsóknum 17. aldar og brenndi marga menn lifandi, séra Jóns „þuml- ungs“ og Páls í Selárdal, held- ur en menntaðs heimsborgara á tuttugustu öld, sem hefði átt ríkulegan kost á því að kynnast andlegum stefnum og hugðar- efnum samtíðar sinnar. — Jlræðsla við ltukl og drauga er sannarlega nýstárleg í fari gáf- aðra manna á þessari öld. Hitt er, sem betur fer, algengt, að raenn af öllum stéttum og stig- um líta á slík hugtök eins og fræðilega skýringu á andlegum sjúkdómseinkennum fyrri alda. Þessi ótímabæra og alda- gamla hræðsla er svo furðuleg í fari nútíðarmanna, að því líkast er, sem einhverjar eftir- legukindur frá 17. öld hafi gerst sýkilberar fram til þessa dags og að þetta andlega pest- næmi grípi nú um sig þar sem sízt mætti ætla. Eftir lestur greinar H. K. L. í Alþ.bl. 26. þ. m. mun flestum fram fy.rst og fremst til sparn aðar á ríkisfé. En þessi tillaga hefir lika aðra hlið, sem er engu síður alvarleg. Það er sem sé býsna mikið álitamál, hvort það sé 8amboðið almennu velsæmi og virðingu alþingis að gefa út sumt af þeim umræðum, sem fram hefir farið á tveim síðustu þingúm. Það er á hvers manns vitorði í þinginu og á áheyrendabekkj- um þess og það er líka orðið nokkuð kunnugt úti um landið, að þingmenn úr flokkum stjórn- arandstæðinga hafa tekið upp þann sið að flytja margar og langar ræður, sem eingöngu eru haldnar í þeim tilgangi að lengja þingtímann. ef verða mætti ríkisstjórninni til álitshnekkís, og tefja eða hindra framgang einstakra mála, sem vitað er að hafa lögmætaii þingmeirihluta að baki sér. Þessi ræðuhöld hinna svokölluðu „þófara“ eru, eins og gefur að skilja, langoft- ast alveg innihaldslaus eða end- urtekning ein á því, sem áður er búið að segja. Þess eru jafn- vel dæmi að „þófari“, sem ekki vildi leggja of mikið á sig, hafi fengið uppkast að áður fluttri ræðu lánað hjá öðrum „þófara“ og flutt það með nokkrum orða- breytingum!2) Það er því full ástæða til að spyrja: Hefir þingið ekki nógan skaða og skapraun af því að þurfa að ætla viðbótar starfs- tíma til þessarar fábjánaiðju, þó að ekki sé verið að kasta fé til þess að gefa slíkt út sem bók- menntir um þjóðmál? II. Það er ekki óalgengt að heyra ámæli í garð Alþingis nú á síðustu tímum. Það er talað um, að þingið sé dýrt, að það haldi sig illa að störfum, fundir séu stuttir, þingtíminn 2) Sbr. Þegar Óiafur Thors sagði upp úr miðri ræðu: „Hvar var eg nú í Dósa?' Hann hafði fengið lánað ræðuuppkast hjá Magnúsi Jónssyni „dósent“! virðast að þessi vel meinta björgunarviðleitni hans hefði átt að byrja heima fyrir. Þeir menn, sem þekkja hann per- sónulega og hafa án hleypi- dóma lesið og notið skáldrita hans, munu furða sig á því, að svo lítið hugsuð grein og lak- lega gerð skuli geta komið úr penna hans. Meginefni greinar hans er sem hér segir: 1. Að öll „tímabær“ sálfræði sé bundin tveimur vísindaleg- um höfuðstefnum: „Psyehoan- lyse“ eða sálargreining Freuds og „reflexology" eða viðbrigða- fræði þeirra Pavlovs og Bekta- revs. 2. Að ekki geti verið um sál- fræðilegar athuganir að ræða í félagi, sem hafi trúariðkanir um hönd og hafi með sér sálmabækur á fund, þar sem prestur ætlar að flytja ræðu. 3. Að miðilshæfileikar sé „vel þekkt tegund af móður- sýki“. 4. Að slík félög, sem kenna sig við sálarfræði, en taka þó ef til vill með sér sálmabók á einstakar samkomur sínar, séu óþekkt fyrirbrigði annarstaðar en á íslandi. 5. Að einhverjir ónafngreind- ir menn játi í dagblöðunum trú sína á drauga og galdra- sé of langur. Það er líka talað um, að þingmenn séu ókyrrir á fundum. Og það er sömuleið- is fundið að því,' að svipur þingsins í heild sé ekki með þeim alvörublæ og eigi svo virðulegur, sem vænta mætti um þá stofnun, sem fer með æðsta vald í landinu og setur þjóðinni lög. Sumt af þessum ásökunum í garð þingsins er byggt á ó- kunnugleika. Við það er t. d. ekkert að athuga, þó að opin- berir þingfundir séu stuttir. Svo að segja öll þau þingstörf, sem bera árangur, fara fram á fundum þeirra nefnda, sem taka málin til meðferðar á milli umræðna og á fundum flokk- anna, þar sem tekin er hin póli- tíska afstaða til málanna. Um- ræður þær sem fram fara á hinum opinberu fundum, hafa með örfáum undantekningum, engin áhrif á úrslit málanna. Áður en þingmenn koma á þessa fundi, eru þeir yfirleitt búnir að mynda sér skoðun á málunum, sem til umræðu eru. Sem betur fer eiga þeir oftast völ á betri og ýtarlegri gögn- um til að byggja ályktanir sínar á, en fram koma í ræðu- höldunum. Ber þá fyrst að nefna hinar prentuðu greinar- gerðir frumvai’panna og nefnd- arálitin," sem einnig er útbýtt meðal þingmanna fyrir 2. um~ ræðu hvers máls. Það eru þessi gögn, sem prentuð eru í hinum svokallaða skjalaparti eða A- deild alþingistíðindanna. Og fyrir utanþingsmenn, sem fá alþingistíðindin, er líka mun meira á þessum gögnum að græða en ræðunum. En þegar þetta er athugað, má það ljóst vera hverjum manni, að bezt fer á því, að umræður á hinum opnu þing- fundum séu fremur stuttar um hvert mál, og að lengd um- ræðufundana er síður en svo réttur mælikvarði á gagnsemi þingsins. í þingum nágranna- þjóðanna tíðkast það heldur ekki eins og hér, að hafa þing- fundi á hverjum degi. Þess er ekki talin þörf, heldur er talið nægja að hafa umræður tvisv- ar eða þrisvar í viku. Er þá þeim mun meiri tími ætlaður verk og „haldi, að með þessu séu þeir að miðla mönnum nið- urstöðum í sálarfræði!“ Ýmsar fleiri kátlegar stað- hæfingar eru í grein H. K. L., en þessar nægja, sem ástæða til þess að skifta við hann nokkrum orðum um málefni það, sem hér um ræðir. Fyrsta staðhæfing H. K. L. sú, að öll „tímabær“ sálfræði sé bundin þeim tveimur vís- indastefnum, sem hann nefnir, er yfirlýsíng hans sjálfs um það, að hann lítur á sálarfræð- ina og rannsóknirnar á sviði ; hennar út frá sjónarmiði efn- ishyggjumanna einvörðungu. Það, út af fyrir sig, er ekkei’t athugavert. Aftur á móti er at- hugaverð sú vanmáttka drýldni, sem hann slær á sig, þegar hann tekur að fordæma hvers- konar aðra viðleitni á sviði sál- vísindanna en þessar tvær greinir. Ég hygg að heilbrigð skyn- semi, sem H. K. L. lætur sér réttilega vera mjög annt um í fari annarra manna, líti svo á, að rannsóknir um sálræn efni eins og svo mörg önnur við- fangsefni mannsandans, falli í tvær megingreinir; annarsveg- ar athuganir og niðurstöður sálarlegra fyrirbæra, hinsvegar upphaf og orsakir fyrirbær- anna. Og það virðist ekki vera fjarri skynsemi, að telja það vera yzta takmark sálfræði- fyrir störf nefndanna og flokk- anna. Sumir þingmenn, sem eru mjög gamaldags í hugsunar- hætti eða vita betur en þeir segja, þykjast vilja halda dauðahaldi í umræðurnar af því að þær séu skilyrði þess, að þjóðin geti fylgst með mál- unum, og tryggi þingmönnum, minnahlutans „frelsi“ til að láta skoðun sína í ljós. í þess- ari trú standa þeir þingmenn, sem „tala fyrir þingtíðindin", sem kallað er, þ. e. flytja óra- langar ræður, jafnvel að næt- urlagi yfir hálftómum sal, í þeim tilgangi einum að láta prenta þær í Alþingistíðindun- um. Þessir þingmenn lifa í þeirri von, að ræðurnar muni verða lesnar af kjósendum þeirra heima fyrir, og muni þeir þá þykja hafa staðið vel cg rækilega fyrir máli sínu*). En eins og áður er vikið að, er litbreiðsla þingtíðindanna svo lítil, og hinar prentuðu ræður svo fálesnar, að þær af þeim ástæðum koma að litlum not- um, jafnvel þótt nokkuð kynni að vera á þeim að græða fram yfir almennan málaflutning blaða eða mannfunda. Áheyr- endasvæði Alþingis er eins og allir vita, svo takmarkað, að útbreiðsla umræðnanna til á- heyrenda, kemur ekki til greina svo að teljandi sé. — Og sú á- stæðan, að ótakmarkaðar um- ræður séu nauðsynlegar til þess, að minnahlutamenn fái „frelsi“ til að láta í ljós skoðun sína, er við minnstu athugun, beinlínis hlægileg. Sérhver stjórnmálaflokkur hefir yfir að ráða fleiri eða færri blöðum tií að útbreiða skoðanir og sjónai'- *) Eitt átakanlegasta dæmið um þessa tegund þingmennsku, var síðasta ræða porsteins Briem i í iárlagaumræðunum í fyrra. Sú rrcða stóð nál. tveim klukkustund- um um lágnættið, og voru að lok- um ekki aðrir i fundarsalnum en ræðumaðúr, forseti og einn ræðu- skrifari. Jafnvel Hannes á Hvammstanga hrökklaðist burt að lokum, af því að ræðan var svo leiðinleg, enda svaraði lienni eng- inn. legra rannsókna, að fá skorið úr því, hvort sálin sé í raun og veru til, sem sjálfstæð vera, í sambandi við líkamann og eftir líkamsdauðann.- Sálarrannsókn- ir efnishyggjumanna, þ. e. þeirra, sem ekki trúa á sjálf- stæða tilveru einstaklingsins eftir líkamsdauðann, fjallar einkum um hin sálarlegu fyrir- bæri í sambandi við líf og at- hafnir mannslíkamans. Það mun jafnvel vera öllu til skila haldið, að kalla viðbragðafræð- ina þessu nafni. En í þessu sambandi er ó- hjákvæmilegt, jafnvel fyrir lieilbrigða skynsemi, að taka það til greina, að þorri manna telur sálarrannsóknir efnis- hyggjumanna og niðurstöður allsendis ófullnægjandi svör við þessum spurningum, sem frá alda röðli hafa leitað á manns- hugann með meiri og minni ákefð, meiri og minni sársauka: Lifir sál mannsins vitundar- lífi eftir líkamsdauðann ? Hittast ástvinir aftur þegar jarðvistinni er lokið? Vöknum við til nýs lífs, nýrra starfa og ólokinna verka ? Af grein H. K. L. verður ekki annað ráðið, en að hann sé með öllu óvitandi um þá staðreynd að uppi eru og hafa verið víða um lönd ekki einung- is mannmörg félög heldur og heimsfrægir vísindamenn, sem mið þingmanna sinna* *), auk annara tækja, sem sízt eru á- hrifaminni en þingræðurnar. En hin miklu ræðuhöld spilla þingvinnunni á margan hátt. Allir þingmenn hafa það á til- finningunni, að hinar löngu og mörgu ræður séu tilgangslaus- ar, hafi ekki áhrif á endanleg úrslit málanna. Þess vegna finnst mörgum þingmanni þeim tíma illa varið, sem til þess fer að streitast við að sitja og hlusta á ræðuhöldin. Af þessu stafar að verulegu leyti þolleysi þingmanna í sætum sínum og sá glundroðabragur, sem því íylgir. Hin miklu ræðuhöld á Al- þingi eru því á allan hátt miklu fremur til ills en góðs, og í þeim felst alveg sérstaklega á- samt fleiri fyrirbrigðum, sem vikið verður að, ein af hættun- um, sem yfir lýðræðinu vofa fyrir aðgerðir sérstakra afla í stjórnmálalífi landsins. III. Það er svo sem gefið mál, að það eykur ekki álit þingsins, þegar út bei'zt, að einstakir þingmenn leiki sér að því að tefja þingtímann með ræðum, sem eru ekkert nema innantóm orð og þýðingarlausar endur- tekningar, og að ekki skuli vera hægt að hindra þvílíkt framferði. Við óhæfilega löngum um- ræðum eru að vísu nokkrar skorður reistar í 37. gr. núgild- andi þingskapa. Þar segir svo: „Ef umræður dragast úr hófi fram, getur forseti stungið upp á, að þeim sé hætt og sker þingdeildin úr því umræðulaust. Sömu- **) íhaldsflokkurinn t. d., sem nú þykist þurfa mest á því að halda að fá „freisi" til endalausra ræðuhalda, á kostnað Alþingis, liefir undanfarið haft 10—20 blöð- um og tímaritum é að skipa, auk þess sem liann, að sjálfsögðu hef- ii sama rétt og aðrir til að kynna „skoðanir" sínar í útvarpi og á fundum. Jafnframt nýtur þessi flokkur þeirra hlunninda, að hafa þriðjung kjósenda sinna saman- safnaðan á nokkrum vallardag- sláttum í Rvík, og geta talað við þá daglega. hafa gefið sig við rannsóknum á hæfileikum svonefndra miðla og þeim yfirvenjulegu fyrir- bærum, sem birtast í sambandi við þá. Sumir þessara vísinda- manna hafa náð heimsfrægð fyrir rannsóknir sínar einnig á öðrum vísindagreinum, eins og til dæmis að taka hinni svo- nefndu vísindalegu sálfræðí, eðlisfræði, lífeðlisfræði o. fl. Hinar spiritistisku rannsókn- ir hníga ekki eingöngu að því að athuga fyrirbrigðin, heldur einkum að því að leita upphafs þeirra og orsaka. Og hvað sem við H. K. L. hugsum og segj- um um þessar ráðgátur manns- andans og hverju sem við kunnum að trúa eða neita um þau efni, þá er það kunn stað- reynd, sem jafnvel sjálfsþótti hinna efnislegu vísinda beygir sig fyrir, að fyrirbrigði gerast, sem torvelt og óhugsanlegt er að skýra í ljósi þeirrar þekk- ingar, sem vísindin eiga yfir að ráða. Hitt er og jafnkunnugt, að mjög margar milljónir manna í heiminum telja sig hafa fengið óyggjandi sannanir fyrir því, að fyrirbrigðin stafi frá vitsmunaöflum, sem ekki geti verið þessa heims. Það er í mesta lagi furðu- legt, að gáfaður maður, víðför- ull, veðumæmur um andleg hugðarefni, geti ritað grein um sálarrannsóknir án þess að látast vita um spiritismann, leiðis geta 3 þingmenn í efri deild, 6 í neðri deild og 9 í sameinuðu þingi krafizt þess, að greidd séu atkvæði um, hvort umræð- um skuli lokið------- Þessu ákvæði þingskapanna mun hafa verið beitt 2—3 sinn- um á þinginu 1934 og einu sinni á þinginu 1935, þegar málalengingar stjómarand- siæðinga keyrðu úr hófi fram. Miklu oftar hefði verið greini- legt tilefni til að beita þessari aðferð. En til hennar er þó yf~ irleitt ekki gripið nema ör- sjaldan. Þess gerist ekki þörf hér að nefna mörg dæmi þess, þegar hið ósæmilega málþóf hefir gengið úr hófi fram. Hér í blað- inu hefir áður verið skýrt frá fyrirbrigðum eins og hinni makalausu ræðu Hannesar Jónssonar við aðra umræðu um frv. um nýbýli og samvinnu- byggðir, en Hannes hótaði að halda þeirri ræðu áfram alla nóttina, ef fundi yrði ekki slit- ið. Hafði hann þó ekki meira um málið að segja en það, að hann lauk því á 10 mínútum næsta dag. Sömuleiðis hefir verið skýrt frá ræðuhöldum þeirra Jakobs Möllers, Sigurðar Kristjánssonar og Thor Thors, í skólabókamálinu og Jóhanns Jósefssonar í ferðaskrifstofu- niálinu. öll minnti þessi ræðu- mennska fremur á bamaleiki þrákelkinna stráka en ábyrgð- arfullt löggjafarstarf á þingi þjóðarinnar. En óvinum lýðræðisins er kærkomið framferði „þófar- anna“. Því að skemmdir þær, sem þófararnir valda á vinnu- brögðum þingsins, og þann „skrípaleiks“-brag, sem þófið setur á fundina, má eftir á nota til árása á Alþingi og þingræðisfyrirkomulagið í heild. En til viðbótar við iðju „þóf- aranna“ hafa núverandi stjóm- arandstæðingar leitt annað nýtt fyrirbrigði inn í þingsalina. Það er svipur „skrílvikunnar“ frá árinu 1931. Það er sá andi ofbeldis og hótana samfara fáránlegu og ruddalegu látbragði, sem nú- verandi fomiaðui’ íhaldsflokks- viðfangsefni hans, rannsóknir hans og margvíslegan árangur rannsóknanna. Smaladrengur í afdal, sem varla hefði litið aðra bók en kverið sitt, væri afsök- unarverður í slíkri fáfræði, en H. K. L. ekki. Og þar sem ætla vei’ður af grein hans, að hann hafi rækilega sneitt hjá allri þekkingu u m málefni spirit- ismans, verður það vel skiljan- legt, að hann ekki aðhyllist skýringar hans. En hvatvísleg fordæming þeirra hluta, sem hann þekkir ekki og virðist ekki vilja þekkja, er mjög rík sönnun fyrir þessu sem að fram- an er sagt, að varnarstríð H. -K. L. í þágu heilbrigðrar skyn- semi hefði átt að byrja heima fyrir. Og eftir því sem þessi síðari grein hans gefur til kynna, virðist svo sem það hefði veríð skynsamlegt af honum að færa ekki varnarlín- una í þessu máli út fyrir sitt eígið heilabú. Ég vildi þessu næst leitast við að gera mér grein fyrir or- sökum þess, að sálmabækur og trúariðkanir 1 Sálarrannsóknar- félagi íslands hafa valdið svo úrigum viðbrigðum í rít- mennsku H. K. L. Til þess að stæla hneykslun sína yfir því líku athæfi í sambandi við sál- arrannsóknir, gerir hann sér það í hugarlund sem yztu fjar- Vísíndí eða vaaþekking’ Eftir Jónas Þorbergsson, útvarpsstíóra

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.