Tíminn - 19.02.1936, Blaðsíða 2

Tíminn - 19.02.1936, Blaðsíða 2
26 TIMINN AJLþingi sett Alþingi var sett 15. þ. m, Hófst athöfnin með guðsþjónustu í dómkirkjunni, eins og venja er til. Sr. Garðar Þorsteinsson í Hafnarfirði prédikaði, og gerði að umtalsefni hversu mikils virði þjóðinni væri þing sitt og lýðræði, og hver hætta henni stafaði af einræðis- og ofbeldis- faraldri þeim, er nú gengur víða um lönd. Að henni lokinni gengu 'þingm. í þinghúsið. For- sætisráðh., Hermann Jónasson, íais .upp konungsbréf um setn- ingu Álþingis, og kvaddi ald— ursíorseta Sigfús Jónsson til að stjórna fundi. Minntist hánn tveggja nýlátinna þing- mánna, sr. Sigurðar Gunnars- sonar og Sigurðar H. Kvaran. Forsetar voru kosnir hinir söihu og áður: Jón Baldvinsson í sameinuðu þingi, Jörundur Brynjólfsson í neðri deild og Einar Árnason í efrideild. Vara- fofsetar eru eins og áður: 1 sámeinuðu þingi: Bjarni Ás- géirsson og Emil Jónsson. 1 neðri deild: Stefán Jóh. Stef- ánsson og Páll Zophoniasson. 1 efri deild: Sigurjón Ólafsson og Ingvar Pálmason. Skrifarar í sameinuðu þingi: Bjarni Bjarriason, Jón A. Jóns- sqn. I neðri deild: Jónas Guð- muhdsson, Eiríkur Einarsson. 1 éfri deild: Páll Hermannsson, Jón'A. Jónsson, Kosning fastanefnda í sam- einuðu þingi og í báðum deild- um för fram 17. þ. m. Kosning í f járveitinga- nefnd. Á fundi í sameinuðu þingi var kosið í fjárveitinganefnd og hlutu kosningu: Bjarni BJarnason, Bernharð Stefáns- son, Þorbergur Þorleifsson, Jónas Guðmundsson, Sigurður Einarsson, Jón Sigurðsson, Pétur Ottesen, Þorsteinn Þor- steinsson, Jakob Möller. Kosningu utanrikismála- neíridar var frestað. Nefndarkosningar í neðri deild. 1 neðri deild féllu kosning- arnar þannig: Fjárhagsnefnd: Sigfús Jóns- son, Stefán Jóh. Stefánsson, Ásgeir Ásgeirsson, ölafur Thors, Guðbrandur Isberg. Samgöngumálanef nd: Gísli Guðmundsson, Þorbergur Þor- leifsson, Finnur Jónsson, Gísli Sveinsson, Jón Ólafsson. Landbúnaðarnef nd: Bjarni Ásgeirsson, Páll Zóphóníasson, Emil Jónsson,: Jón Pálmason, Pétur Ottesen. Sjávarútvegsnefnd-. Gísli Guð- mundsson, Finnur Jónsson, Páll Þorbjörnsson, Jóhann Jósefs- son, Sigurður Kristjánsson. Iðnaðarnefnd: Bjarni Ás- geirsson, Páll Zóphóníasson, Emil Jónsson, Guðbrandur Is- berg, Sigurður Kristjánsson. Menntamálanefnd: Bjarni Bjarnason, Ásgeir Ásgeirsson, Sigurður Einarsson, Pétur Halldórsson, Eiríkur Einarsson. Allsherjarnefnd: Bergur Jónsson, Héðinn Valdimarsson, Stefán Jóh. Stefánsson, Garðar Þorsteinsson, Thor Thors. Nefndarkosningar í efri deild. Þar féllu kosningar þannig: Fjárhagsnefnd: Bernharð Stefánsson, Jón Baldvinsson, Magnús Jónsson. Samgöngumálanef nd: Jónas Jónsson, Sigurjón Ólafsson, Jón Auðunn Jónsson. Landbúnaðarnefnd: Páll Her- mannsson, Jón Baldvinsson, Pétur Magnússon. Sjávarútvegsnefnd: Ingvar Pálmason, Sigurjón Ólafsson, Jón Auðunn Jónsson. Iðnaðarnefnd: Jónás Jóns- son, Ingvar Pálmason, Guðrún Lárusdóttir. Menntamálanef nd: Jónas Jónsson, Páll Hermannsson, Guðrún Lárusdóttir. Allsherjarnef nd: Ingvar Pálmason, Páll Hermannsson, Sigurjón Ólafsson, Magnús Guðmundsson, Þorst. Briem. Jónas Jónsson hafði beðist undan því í Framsóknarflokkn- um, að hann yrði áfram kjör- inn í fjárveitinganefnd. Er það vegna annríkis við mikilsvarð- andi störf önnur, sem hann hefir með höndum fyrir flokk- Frá undírbúníngí fjárlaga Fjárlögin hafa í tvö síðustu skiftin verið afgreidd í sam- dnuðu þingi og undirbúin af 9 manna nefnd úr öllum þrem þingflokkunum. Bæði árin hafa verið sömu menn í nefndinni, en nú í byrjun hins þriðja þings , verða nokkur manna- skifti en tæplega nokkur vinnu- bragðabreyting. Og þar sem með hinu nýja skipulagi hefir verið byrjað nýtt vinnulag, sem yfirleitt hefir borið góðan á- rangur, má telja viðeigandi að skýra þjóðinni frá þeirri reynzlu, sem hefir fengist. Nefndarmenn voru þessir: Úr Framsóknarfl. Bjarni á Laugarvatni, Þorbergur í Hól- um og sá sem þetta ritar. Úr Alþýðufl. Jónas Guðmundsson og sr. Sigurður Einarsson. En frá Mbl.-mönnum Jón á Reyiii- stað, Magnús Guðmundsson, Pétur Ottesen og Þorsteinn Þorsteinsson. Strax á haustþinginu eftir Itosningarnar 1934 var sam- komulag í báðum stjórnarflokk- unum um að freista að gera gætileg fjárlög og rétt fjárlög. Var þetta atriði meginþáttur í samningi stjórnarflokkanna og frá hálfu Eysteing ráðherra var ltfgð megináherzla á að þetta yrði gert. Ein af þeim nýjung- ' um sem fjármálaráðherrann , hafði boðað var sú, að hann j vildi stöðva ábyrgðafargan rík- issjóðs, sem var orðið afarmik- ið. Meðan verið var að semja f járlögin fyrir 1935 sátu þeir í Stokkhólmi Jón Krabbe, Jón Þorlákssori og Sigurður Jónas- son til að reyna að útvega ' Reykjavíkurbæ miljónalán í raf veituna með áður f enginni á- ; byrgð ríkissjóðs. Þetta tókst að | lokum, en Jón heitinn Þorláks- , son mun hafa fundið æðiglöggt, j bæði að ekki var viðlit að fá lánið nema gegn ríkisábyrgð, og að skuldasöfnun bræðingsstjórn arinnar, í Englandi, lá þungt á trausti landsins og var oft til þess vitnað af Svíum í þess- um umræðum, að fjármála- stjórn íslands hefði verið veik á undangengnum missirum. Minntu þeir á ógætilega af- greiðslu f járlaganna og mikinn tekjuhalla á fjárlögum, mikinn og vaxandi halla á verzlun við útlönd óhagstæðan Islandi, og loks hin miklu skyndilán sem Á. A. hafði tekið erlendis vegna bánkanna og ríkisins. Þessi lán höfðu „frosið" og nú þurfti að íara að afborga þau. Eysteinn Jónsson hafði haft Lystigarður og barlómsbumba Sveinn Jónsson á Egilsstöð- um er einna mannvænlegastur af þeim bændum sem lemja barlómsbumbuna, þeirra, sem sífellt eru kvartandi, sífellt heimtándi allt áf öðrum, og stefna beint að því, að gera ís- lenzkan sveitabúskap að von- lausu tekjuhallafyrirtæki á rík- issjóði. Fyrir þá menn, sem vilja skilja hugsunarhátt þess- ara manna, er tæplega unnt að fá betra dæmi en Svein á Eg- ilsstöðum. Hann litur á sig sem útvörð í barlómnum. Hann er einn hinn drýldnasti meðal hinna drýldnu innan þess safn- aðar, sem kennir sig við bar- lóminn. Auk þess er Sveinn staddur í höfuðstaðnum um þessar mundir við að reikna út grundvöllinn fyrir því að gera íslenzkan landbúnað hliðsettan atvinnurekstri kommúnista austanlands. Hann mun eiga aðgang að öllum blaðakosti í- haldsins, til að gera alþjóð manna grein fyrir búskapar- háttum sínum, sem leitt hafa hann út í kröfugöngu sem lík- ist engu meir en atferli kom- múnista. Sveinn Jónsson hefir nýlega staðið fyrir fundarsamþykkt í sveit sinni, sem beinlínis heimt- ar að f ramleiðslu bænda sé korriið á ríkið. Þetta e'r hýstár- leg kenning fyrir bæridur, ög mjög í ósamræmi ýið hugsun- arhátt bændastéttarinnar eins og hún hefir starfað hingað til, ekki sízt eins og samvinnu- bændur landsins hafa komið fram við að byggja upp hið nýja Island, með frjálsri sam- hjálp, með eigin atorku, með miklum framlogum frá sjálfum sér og mikiili óbeit á betli og fjárprettum. Sveinn Jónsson er þannig boðberi frumlegrar nýjungar, og sú trú sem hann boðar, er ný og framandi öllum mönnum með heilbrigða og þroskaða sjálfbjargarviðleitni. En þar sem hér er að ræða um svo frumlega nýjung, verður ekki komizt hjá að athuga þann jarðveg, sem þessi hin undar- lega og nýstárlega jurt dafnar í með ágætum. Kröfur Sveins á ríkissjóðinn eru ekki litlar, fyrir hönd trú- arbræðra sinna. En ef Sveinn þarf við mikilla fríðinda árlega, til að jafna hallann á fram- leiðslu sinni, þá mun mikils þurfa við handa öðrum bænd- um, sem setið hafa í skuggan- um meðan sólin skein á hann. Sveinn á Egilsstöðum er sann- arlegt lukkubarn í búskapar- legu tilliti. Foreldrar hans höfðu gert garðinn frægan. Þau áttu Egilsstaði, bjuggu þar glæsilegu rausnarbúi, húsuðu bæinn stórmannlega og gerðu miklar umbætur á jörðinni á allan hátt. Jón, faðir Sveins, bjargaði algerlega við sam- inn. Var Bernharð Stefánsson kosinn í hans stað. Fjárveitinganefnd hélt fyrsta fund sinn sama dag. Var Bjami Bjarnason kosinn formaður og Sigurður Einarsson ritari. Tvær breytingar, sem íhalds- flokkurinn hefir gðrt á fulltrú- um sínum í nefndum, eru eftir- tektarverðar. Magnús Guð- mundsson fer úr fjárveitinga- nefnd og Guðbrandur Isberg úr landbúnaðarnefnd neðrí deildar. afar stuttan tíma til að undir- búa fjárlögin fyrir 1935, en hann hafði lagt í það mikla vinnu og nákvæmni. Hann hafði betra yfirlit um f járhag landsins en nokkur annar mað- ur, frá starfi sínu í stjórnar- ráðinu hjá hinni íyrri Fram- sóknarstjórn, og sem skatt- stjóri í Reykjavík. — Sjálfur hafði hann undirbúið hið nýja bókhald ríkisins meðan hann var svo ungur að hann hafði ekki kosningarrétt, og komið á það mál föstu, nýtísku skipu- lagi, sem reynzt hefir ágætlega og Reykjavíkurbær hefir síð- an reynt að líkja eftir fyrir sitt leyti. Eysteinn Jónsson tók nú upp þá reglu að freista að setja alt á fjárlög sem búast mætti við að þyrfti að greiða, en oft áður hafði Alþingi svo að segja viljandi áætlað bæði tekjur og gjöld lægra en menn vissu að þau myndu reynast. Þannig höfðu tekjurnar eitt ár orðið helmingi hærri en gert var ráð fyrir og greiðslur jafnframt far ið langt fram úr áætlun. Hin fyrsta vinnubragðabreyt- iug, sem tekin var upp í f jár- veitinganefnd, var að spara nefndinni óþarfa gestkomur og lestur þýðingarlítilla skjala. * Það var gamall siður að alls- konar menn með f járbænir þótt ust eiga rétt á að skýra mál. Skýring á þessum manna- | skiptum er fyrir hendi. M. G. ! gaf á síðasta þingi opinbera yf- irlýsingu um það, að fjárlögin . 1936 væru varlega áætluð. Og j ísberg gekk í landbúnaðar- ! r.efnd inn á stefnu Framsókn- ] armanna í jarðamálinu og hjálpaði til að sálga „óðals- véttar" frumvarpi ölafs Thors & Co., svo að ekkert stóð eftir nema nafnið. Þetta gerði Jón á Akri raunar líka, og er Isberg krossfestur fyrir báða. Kveldúlfur agar sína! sitt fyrir nefndinni auk hins skriflega erindis. Tafði þetta stórlega störf nefndarinnar og var þannig eytt fyrir henni miklum tíma til lítils gagns. Nú hélt nefndin sig að því að taka tæplega á móti öðrum gestum en forstöðumönnum ríkisstofn- ana. Næsta skrefið var að spara lestur f járbeiðna sem lít- ið eða ekkert fylgi var með í þinginu. Um langan aldur var venja að nefndin las slík skjöl líkt og húslestur. Einn las og hinir hlustuðu. Fjárbeiðnir fara sívaxandi og minnstu hægt að sinna og var þetta aðeins tímatöf Nefndin tók nú upp það vinnulag að fá skrifara sinn til að ganga í gegn um öll erindi, gera úr örstuttan út- drátt og fá það síðan fjölritað til afnota fyrir alla þingmenn. Á þennan hátt hafði allt þing- ið stutt og glöggt yfirlit yfir öll erindi sem fyrir Alþingi lágu og gat hver þingmaður kynnt sér það sem hann þóttist með þurfa. En mestu allra fjárbæna hlýtur jafnan að verða ósvar- að, ekki síst á krepputíma. Á þennan hátt var girt fyrir mikla og óþarfa tímaeyðslu, gestagang og fánýtan lestur skjala. Nefndin sneri sér í þess stað að megin . viðfangsefninu, að reyna að áætla tekjurnar sem vinnufélagsskap Héraðsbúa, þegar aðrir menn voru að leggja hann í rústir. Jörðin var mikið og glæsilegt höfuðból og lá betur við samgöngum en nokkur jörð á Austurlandi. Þegar foreldrar Sveins bregða búi, fær hann til ábúðar og eigi^ar meirihlutann af þess- ari prýðilegu eign. Fáir bænd- ur í landinu hafa fengið lagt upp í hendur sér betri aðstöðu til að vera efnalega sjálfstæðir og þurfa ekki að berja barlóms- bumbuna til að gera óðal feðra sinna að tekjuhallafyrirtæki á ríkissjóði. Vinir og trúarbræður Svejns stóðu mjög að útlánum í Kreppusjóði. Jón í Stóradal og Pétur Magnússon voru brjóst- vinir hans, og þangað leitaði hann skjóls árið sem leið. Sé litið yfir skifti hans við Kreppusjóð, sézt nokkuð um grundvöllinn undir lífsskoðun bai-lómssafnaðarins. Á þessum plöggum kreppu- sjóðs sézt að undireins og Ás- geir Ásgeirsson og Þorsteinn Briem tÓku sæti í ríkisstjórn- inni, steinhætti Sveinn að borga vexti og afborganir af lánum sínum í Búnaðarbank- anum, og hann lætur þessi van- skil þróast með þvílíkum fá- dæmum, að um það bil sem Briem flutti til Akraness, voru vanskilin á þessum eina stað orðin 9180 kr., en það hafa sennilega verið hæstu vanskil hjá búandi manni, að frátöldum nokkrum skoðanabræðrum Briems í nánd við Reykjavík. Sveinn virðist hafa tekið hina hýju trú hér um bil sam- hliða valdatöku Þorsteins Briem. En stórhugur hans er óbilaður heima fyrir. Samhliða því að hann hættir að borga af lánum ,sínum, gerir hann lystigarð framan við bæ sinn á Egilsstöðum og leggur til þess að minnsta kosti 8000 kr. Eng- in fyrirmynd er til að svo vold- ugum steinsteypuveggjum eins og þeim, er umlykja hin stóru aðfluttu tré í garði Sveins, nema múrgirðingarnar utan um plöntur Jensenssona í Reykja- vík. Að sjálfsögðu leitaði Sveinn í- Kreppusjóð, enda átti hann sínum bezta og hjálpsamasta vini að mæta þar sem Jón Jóns- nákvæmlegast og taka hin föstu, áhjákvæmilegu útgjöld til ná- kvæmrar rannsóknar. Var um þetta algerð samvinna milli stjórnar og stjórnarandstæð- ijiga á þingi 1984. Jafnhliða og unnið var að f járlögunum var af stuðnings- mönnum stjórnarinnar undir- búið fast skipulag um af- greiðslu fjárlaganna. Stjórnin hafði aðeins eins atkvæðis meirihluta í sjálfum stjórnar- flokkunum og auk þess stuðn- ing um ýms mál, en engan- veginn altaf, frá tveim öðrum þingmönnum. Ef stjórnarliðið skiftist eitthvað í atkvæða- greiðslunni um fjárlögin mátti búast við að hún missti alla stjórn á fjárlögunum og þar með á fjármálunum. Sá siður hafði lengi viðgengist að þingmenn sem studdu stjórn reyndu að koma einstökum á- hugamálum fram með sam- komulagi við andstæðingana. Ef andstöðuflokkurinn var stór og notaði hvert slíkt tækifæri, að greiða atkvæði með sem flestum útgjaldaliðum þá var allt skynsamlegt aðhald dauða- dæmt. Þegar Jón Þorláksson var f jármálaráðherra 1924—27, reyndi hann að hafa harðan aga og handjárn í ihaldsliðinu og tókst það oftast. Reyndi hann að binda flokksmenn sína son réði húsum. Fóru svo leik- ar, að Sveini voru gefin eftir 82% af skuldum sínum við banka, sjóði og einstaka hjálp- armenn austanlands. Honum virðast hafa verið gefnar eftir allar afborganir og vextir, sem hann hafði vanrækt að borga í Búnaðarbankann í stjórnartíð samherja sinna. Hér fylgir listi yfir þá sem lánuðu Sveini og misstu 82%: krónur Fyrsta lánsstofnun . . 9553,42 önnur lánsstofnun . . 2242,84 Fyrsti Austfirðingur . 9126,60 Annar Austfirðingur . 3000,00 Þriðji Austfirðingur . 1075,00 Þriðja lánsstofnun . . 740,00 Fjórða lánsstofnun .. 132,33 Fimmta lánsstofnun . 236,97 Samtals kr. 26,106,66 Á þennan hátt gefur þjóð- félagið og nokkrir sérstakir Múlsýslungar Sveini Jónssyni í einu lagi ca. 21,330 kr. Auk þess hafði ríkissjóður á undan- gengnum 10 árum gefið honum tæp 4000 kr. til að leggja í umbætur á jörð sinni. Aðstaða Sveins til fram- leiðslu er þá sú, að honum eru af ætt sinni fengin ein hin bezt setta, bezt meðfarna og bezt husaða jörð á Islandi. Ríkið leggur í lófa hans allt að 4000 kr. til að bæta þessa jörð, og að lokum fær hann fyrir at- beina trúai'bróður síns, Jóns Jónssonar, gefin rúmlega 21 þús. kr. af annara fé. Og þrátt fyrir allt þetta, og allt sem núverandi stjórnar- flokkar eru búnir að gera til að bæta fjárhagsstöðu þessa manns með kjötsöluskipulaginu, þá lemur hann enn barlóms- bambuna og heimtar meira ár ríkissjóði, meiri gjafir handa sér. Athugum nú hvar þj óðarbú- skapurinn lendir, ef þessi mað- ur hefir á réttu að standa? Hvað á að segja um smábænd- urna, sem tóku við litlum býl- um, lítt húsuðum, oft í veg- lausum sveitum? Margir þessir menn eru af fátækt sinni búnir að gefa Sveini 82% af því sem þeir unnu fyrir og hann eyddi. Einn Austfirðingur, sem sýnist hafa miklu verri aðstöðu, gefur honum yfir 2000 kr. í einu lagi. Annar gefur Sveini upphæð, á flokksfundum til að fylgja sér um allt í fjármálunum, og var það rétt stefna. Þó brást honum stundum bogalistin, t. d. um fjárveitingu til Eiða- skólans. Stjórnarandstæðingar settu það mál inn í neðri deild, 56 þúsund krónur, að Jóni nauðugum, og misti hann einn af sínu liði, þingmann að aust- an, út úr handjárnunum. I efri deild gat hann tekið þenn- an lið út, en þar var þá annar íhaldsmaður að austan, sem ekki vildi vera með í því að vinna á móti kjördæmi sínu og varð Jón að láta við það sitja. Fjárveitingin til að byggja Eiðaskóla gekk fram fyrir at- fylgi stjórnarandstæðinga, móti vilja þáverandi fjármálaráð- herra. En á tímabilinu 1924—27 kom slíkt sjaldan fyrir. Ihaldið handjárnaði lið sitt í nálega öll- um málum og á hinn bóginn gerði Framsóknarflokkurinn allt sem hann gat yfirleitt til að hjálpa íhaldinu með fjár- lögin. Framsóknarmenn fluttu sjálfir frv. um tekjustofn handa ríkinu og lögðu hina mestu áherzlu á gætilega f jár- stjórn. En eftir stjórnarskiftin 1927 kom annað hljóð í strokk- inn. Menn Mbl. gerðu yfirleitt allt sem þeir gátu til að auka f jármálaerfiðleikana Þeir voru

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.