Tíminn - 19.02.1936, Side 3

Tíminn - 19.02.1936, Side 3
TIMINN 27 sem á að vera nóg- til að reisa fyrir nýbýli og rækta land handa sjálfstæðu heimili. Og svo koma allir hinir, sem líka gefa. Nú er að vísu erfitt að neita því, ef litið er yfir fjár- gæzlu Sveins, að vel getur ver- ið að hann sé í vandræðum með reiðupeninga, og að hann verði það um mörg ókomin ár. En þegar þessi leiðtogi í barlómi er tekinn til meðferðar, sem sýnishora síns safnaðar, þá verður væntanlega öllum ljóst, að ekki er auðvelt að uppfylla óskir hans. Sveinn Jónsson situr nú sem óðalsbóndi á sínni fögru jörð. Á vorin svigna trén í lystigarði hans fyrir blænum, sem leikur um Snæfell og berst ofan eft- ir hinu breiða og lygna Lagar- fljóti. En til þess að skapa þessa fegurð hefir orðið að skattleggja fjölda manna um ailt Austurland, og víðar. Og | eí enn á að borga tekjuhalla : hans af óðalinu með árlegum í skatti, þá verður enn að jafna í árlega vænni fjárhæð á bænd- úrna á litlu jörðunum, á sjó- manninn á hafinu, á iðnaðar- manninn í verkstæði sínu. Þannig lítur út framtíð hins litla safnaðar, þar sem segja má að Sveinn Jónsson sé með- hjálpari en Þorsteinn Briem sálusorgarinn. Þessi söfnuður hefir drukkið sér til óheilinda, af lindum Kreppusjóðs. Drykkj- an er orðin að ástríðu. Söfnuð- urinn er þyrstur og heimtar meiri svölun, meiri gjafir, meira af öðrum, meira af af- rakstrinum af vinnu annara. Framtíðin sker úr hvemig þessari málaleitun verður tek- ið. Ef til vill verður henni ját- að, og haldið áfram að gefa. Ef til vill verður henni neitað. Þjóðfélagið segir þá við Svein Jónsson, að nú verði hann íramvegis að láta sér nægja það, sem hann hefir fengið. I-íonum sé hentast að yrkja sína ágætu jörð, og lifa af því. Njóta lystigarðsins, en hætta að berja barlómsbumbu þrota- mannanna. J. J. Kolaverzlun SIGURÐAR ÓLATSSOHAB Simxu: KOL. Beykjavik. Simi 1KB nálega ætíð á móti öllum skött- um og með hverskonar út- gjöldum fyrir kjördæmi sín. 1 ráðherratíð M. Kx. og E. Á. var nokkurnveginn staðið á móti þessu, og tókst öll stjórnarár þeirra að halda jafnvægi á þjóð- arbúskapnum, en eftir að Á. Á. tók við yfirstjórn fjármál- anna tók annað við, einkum eftir að hann varð stjómarfor- maður. Hann hafði ekkert vald yfir þinginu, þó að hann teldi sig hafa stuðning alls þingsins. thaldið svelti hann í sköttum, og samþykkti útgjöld og á- byrgðir eins og því sýndist. Og nánustu stúðningsmenn Á. Á. voru þá búnir að koma algerðu losi á samheldni Framsóknar- manna og voru auk þess svo háðir íhaldinu að þeir gátu ekki neitað því um neitt. Ásgeir Ásgeirsson sveif þannig í lausu lofti, vildi í orði spara og gæta hófs, en varð að taka hvert eyðslulánið af öðru erlendis, og sætta sig við að fá hvorki stuðning í þinginu til að afla tekna, er með þurfti, eða til að halda í hófi útgjöldum ríkis- sjóðs. En svo erfiðir sem íhalds- menn höfðu orðið Á. Á. um hóflega fjárstjórn þá var þó vitað að þeir voru hálfu ófús- ari til að veita stjóra hinna vinnandi stétta stuðning til góðrar fjárstjórnar. íhaldsmenn Ka ríöflu lögin Þar sem nú líður á seinna hiuta vetrar, þykir hlýða að vekja á ný athygli almenn- ings á hinni stórmerku löggjöf um framleiðslu og sölu garðá- vexta, sem að tilhlutun Fram- sóknarflokksins var fram bor- in og samþykkt á síðasta Al- þingi og kemur til framkvæmda síðar á þessu ári. 1 lögum þessum um „verzlun með kartöflur og aðra garðá- vexti“, eru gerðai' opinberar ráðstafanir til að auka garð- ræktina í landinu, í því skyni að hún geti orðið þess megnug að fullnægja neyzluþörfinni og þá um leið að auka atvinnuna í landinu. Skulu hérmeð rifjuð upp að- alatriði þessara nýju laga. Frá 1. maí 1936 hefir ríkið einkasölu á erlendum kartöfl- um. Svonefnd „Grænmetisverzl- uc ríkisins", sem heimilt er að fela Sambandi ísl. samvinnufé- laga, annazt eftir þann tíma allan innflutning kartaflna og alla heildsölu á erlendum kar- töflum, ennfremur heildsölu á innlendum garðávöxtum. Á inn- lendum garðávöxtum verður ekki einkasala, en Grænmetis- verzluninni verður skylt að kaupa fyrir gildandi verð allar þær kartöflur, sem framleiddar eru innanlands og boðnar eru fram á þeim stöðum, er hún ákveður, eftir því sem geymslu- rúm og markaðsþörf leyfir. Grænmetisverzlun ríkisins er heimilt að byggja eða leigja í Reykjavík kartöflugeymslu fyrir sex þúsund tunnur, enn- fremur minni geymslur annar- staðar á landinu, enda komi samþykki ríkisstjómarinnar til, ef um byggingu er að ræða. Fimm manna nefnd á að á- kveða innkaupsverð og heild- söluverð hjá Grænmetisverzl- uninni, og hámarks útsöluverð í smásölu. Landbúnaðarráð- herra skipar formann þessarar nefndar, en hinir fjórir verða tilnefndir af Búnaðarfélagi ls- lands, Sambandi ísl. samvinnu- félaga, Alþýðusambandi Is- lands og Verzlunarráði Islands. Gert er ráð fyrir mismunandi verði eftir áratíma. Framleið- endur, sem selja utan Græn- metisvei'zlunarinnar, eiga að halda sig við það verð, sem verðlagsnefndin ákveður. Þá ákveða lögin, að fram skuli fara opinbert mat á öllum garðávöxtum, sem Grænmetis- verzlunin selur. Skal ráðherra skipa matsmenn garðávaxta. Er þessu mati á komið vöru- gæðunum til tryggingar, enda þess mikil þörf, eins og neyt- endur vita af eigin raun. Til þess að komast. sem fyrst að því marki, að neyzlu- þörfinni geti orðið fullnægt með innlendri framleiðslu, verða á næstu þrem árum greidd úr ríkissjóði verðlaun fyrir aukning kai’töflufram- leiðslunnar frá því, sem nú er. Má verja í þessu skyni 80 þús. kr. árið 1986, 20 þús. kr. árið 1937 og 10 þús. kr. árið 1938. Eigi verða veitt verðlaun fyrir minni framleiðsluaukningu en þrjár tunnur hjá einstaklingum og hjá bæjar-, sveitar- eða samvinnufélögum eigi fyrir minni aukningu en 100 tunnur. Fyrsta árið mega verðlaunin vera allt að 3 kr. fyrir hverja tunnu, sem bætzt hefir við á árinu, næsta ár 2 kr. og þriðja árið 1 kr. Nægir þetta fé því til þess að verðlauna a. m. k. 30 þús. tunna framleiðsluaukn- ingu frá því, sem framleitt var sumarið 1935, og mætti þá gera ráð fyrir, að búið væri að auka uppskeruna um helming og vel á veg komið að fullnægja nú- verandi kartöfluneyzlu lands- manna. Á árinu, sem leið, voru fluttar inn erlendar kartöflur íyrir nál. 300 þús. kr. Þessi innflutningur verður að hverfa algerlega. Það er óþolandi skipulagsvöntun og þjóðar- smán, að flytja kartöflur inn í þetta land. Hér eru svo góð framleiðsluskilyrði fyrir kar- töflur og raunar marga aðra garðávexti, að þau gerast ekki almennt betri annarstaðar. En í þessum efnum verður lengra stefnt. Það verður stefnt að því, að auka sjálfa kartöflu- neyzluna frá því sem nú er. — Islendingar nota tiltölulega Grymsby-bladíð og Ární Óla Ólafur Thors og hans nán- ustu í íhaldsflokknum hafa átt erfiða daga síðan Ijóstað var upp hinum sviksamlegu dul- skeytasendingum landhelgis- brjótann. Þeir vissu að athæfi iiinna brotlegu manna var svo svívirðilegt í almenningsáliti, að ekkert þýddi að láta verja þá í Morgunblaðinu. Mbl. og Vísir reyndu því fyrsta daginn að gera svo lítið úr málinu, sem unnt var, en þegar þau sáu, að slíkt myndi einnig geta verið varhugavert, byrjuðu þau að á- fellast athæfið með svipuðu orðalagi og aðstandendur þeirra heyrðu almennt viðhaft í þess- um efnum. En undir niðri sauð gremjan við dómsmálaráðherrann og löngunin til að stöðva málið eða koma fram hefndum. og það leið heldur ekki langur tíma þangað til þetta sanna hjarta- lag íhaldsms fór að bera á- vöxt. Einn góðan veðurdag vai' sú gróusaga komin á gang um all- an bæinn, að ríkisstjórnin væri búin að stöðva rannsóknina í málinu og ástæðan væri sú, að allmargir mikilsvirtir stuðnings menn stjórnarinaar væru óþæg- ilega við það riðnir. Og svo gerist ógeðslegasti þáttur þessa máls: Einn af starfsmönnum Mbl., Árni Óla, er látinn sím- senda þessa lygasögu sem fréttaskeyti til „Berlingske Tid- mjög lítið nú af garðávöxtum, samanborið við það, sem ýms- ar aðrar þjóðir nota. Garðræktin á, þegar á allra næstu árum, að verða stór at- vinnugrein innan landbúnaðar- ins hér á landi. Á henni munu nýbýlin og samvinnubyggðimar reisa tilveru sína að verulegu leyti. Og aukning hennar á jafnframt að þýða minnkun innflutnings á sumum öðrum matvælum, og hollara matar- æði en nú er. Þetta er eitt af hinum stóru aðkallandi málum líðandi stundar — eitt af því, sem nú- verandi ríkisstjórn mun leggja áherzlu á að framkvæma. I ende“ í Kaupmannahöfií. Auð- ! vitað vissi bæði Árai óla og j þeir, sem skipuðu honum að j senda skeytið, að efni þess var j ósatt. Rannsókn dulskeytamáls- ! ins var í fullum gangi. Og ef | þeir hefði eitt augnablik verið svo langt leiddir, að vera farn- ii' að trúa slúðursögum, sem Mbl.-liðið hafði sjálft búið til, þurftu þeir ekki annað en að hringja tii rannsóknardómar- ans og spyrja. Það var einnar mínútu fyrirhöfn í þjónustu sannleikans. Varla gátu þeir Árni Óla & co búist við að þessi lygasögu- burður til Danmerkur hefði nein áhrif á gang sakamálsins. Tilgangurinn virðist því aðal- lega hafa verið sá, að þjóna lund sinni með því að korna af stað í öðra landi illu umtali um andstæðingana í ríkisstjóminni hér. Það er að vísu lítilmann- legt að hafa ánægju af slíku, en ekki óþekkt fyrirbrigði áður í þessUm herbúðum, sbr. t. >i. níðgrein þá, er Kristján Al- bertsson skrifaði í norskt blað um Framsóknarflokkinn árið 1934. Lyktir urðu þær, eins og kunnugt er, að hið erlenda bíað ómerkti opinberlega þenn- an fréttaburð, og af þessu hef- ir því enginn vanvirðu hlotið nema Árni óla og húsbændur hans. Nú hefir það gerzt alveg ný- lega að þeklct blað í Grimsby á Englandi hefir birt ósannar fréttir og áberandi fullyrðing- ar um þetta mál. En frétta- burður þessi og fullyrðingar voru þess eðlis og það alvar- legar, að íslenzka ríkisstjórnin taldi óhjákvæmilegt að mót- mæla þeim tafarlaust. Það er meðal annars svo frá aagt í Grimsby-blaðinu, að rannsóknardómarinn í dul- skeytamálinu hafi kúgað menn til að gefa (falskar?) játning- ar með því að beita þvingunar- aðferðum, sem ekki þekkist í siðuðu réttarfari. Það er líka sagt, að rann- sókninni sé aðeins beitt gegn enskum togurum. Frá þessu er sagt rétt um sama leyti, og lögreglan í Grimsby hefir feng- ið tilmæli um það héðan, að gera rannsókn í tveim íslenzk- um togurum, sem þangað lcomu. Grimsby er einn aðalútgerð- bæi- brezkra togara. Slíkar fregnir sem þessar í víðlesnu blaði á þessum stað, berast til eyrna allra togaraútgerðar- manna í Bretlandi. Birting á þessari frétt er því beinlínis í þeim tilgangi gerð að koma brezkum útgerðarmönnum til að fara þess á leit við brezku stjórnina, að hún geri tilraunir til þess að hafa áhrif á rann- sókn þá, er fram fer hér á Is- landi út af dulskeytunum til 1 andhelgisþ j óf anna. Þessi fréttaburður Grimsby- blaðsins er því í eðli sínu tals- vert alvarlegri en lygasagan, sem Árni óla sendi tii Kaup- mannahafnar. En það er fullkomin ástæða til að ætla — enda mun það verðá almennt álit — að hvort- tveggja sé undan sömu rótum runnið. Það er ekki þar með sagt, að hin síðari lygasagan — sag- an í Grimsby-blaðinu — sé símuð eða skrifuð út af Áraa Óla. — En slúðrið um „þving- unaraðferðir“ rannsóknardóm- arans sver sig alveg í ætt- ina við gróusöguna um að búið væri að stöðva rann- sóknina af því að stuðnings- menn stjói'narinnar væru við málið riðnir. — Hvorttveggja er upprunnið í þeim bágstadda hópi íhaldsmanna, sem þorir ekki annað en að afneita hin- um ákæi’ðu, en brennur í skinn- inu eftir því að hefna sín á rík- isstjórninni, og vill fyrir hvem mun að sem allra minnst verði aðhafst landhelgisþjófunum til óþui’ftar. Það er þá heldur ekki í fyrsta sinn, sem þessir kumpánar láta pólitískt ofstæki og fíflslegan hefndarhug leiða sig út í þá óvissu að spilla fyrir íslenzkum málstað og íslenzkum mönnum meðal erlendra þjóða. Ferðamenn ættu að akipta við Kaupfél&g Reykjavíkur. — Þar hafa >«ir tryggingu fyrir góðnxn og 6- dýrum vönnn. hafa á liðnum þingum 1934 og 1935 staðið á móti hvei’ri ein- ustu tekjuöflun í ríkissjóð, og á þinginu 1934 sér í lagi komið með fjöldamai’gar útgjaldatil- lögur sem sett hefðu jafnvægi íjárlaganna í voða ef samþykkt ar hefðu verið. En á þinginu 1935 var allt öðru máli að gegna um fjárveitinganefndar- menn íhaldsins og suma aðra fiokksbræður þeirra viðvíkjandi ýmsum útgjöldum sem and- stæðingar stjómarinnar vildu fá fram. Þó var þessi stuðning- ur svo laus að ekki mátti á honurn byg’gja, og hafði stjóx’n- in raunverulega ekki á annað að treysta en þingfylgi sitt. Það var þess vegna eitt af höfuð verkefnum okkar fimm stuðningsmanna stjóraai’innar í fjárveitinganefnd 1934 að und- ii'búa sem bezt afgreiðslu fjár- laganna, að allir stjómarstuðn- ingsmenn styddu það sem stjói-nin treystist til að veita til útgjalda og standa á móti öllum klofningstilraunum. Á þann hátt greiddu Bemhai’ð og Einar Árnason atkvæði móti kxöfu íhaldsmanna um óeðlileg framlög i veg á Siglufjarðai'- skarði, Jón Baldvinsson og Ár- nesingaþingmenn móti sams- konar fleygum vegna Snæfells- ness og Ámessýslu. Þetta köll- uðu íhaldsmenn nú „handjám" en hin sörnu handjám hafði Jón Þorláksson notað eftir því sem hann gat meðan hann var ráðherra og íhaldsmeirihlutinn í bæjarstjórn Reykjavíkur allt af beitt í hverju einasta máli. Samkomulagið í fjárveitinga- nefnd 1934 var að sumu leyti all gott, en þó var hiti mikill í þinginu út af óvild íhalds- manna út af kjötsölu- og mjólk- urskipulaginu, og átti það sinn þátt í að íhaldsmenn klufu sig að síðustu frá, án nokkurs sýnilegs tilefnis. Fyrir stjórnina og stuðnings- lið hennar var atkvæðagreiðsl- an um fjárlögin 1935 ánægju- legir atbui’ðir. Stuðningslið stjóraarinnai' stóð eins og múr- veggur gegn um allar atkvæða- greiðslurnar, og hafði and- stæðingunum hvergi tekist að fleyga þessa samheldni með hrossakaupum, hinum gamla sjúkdómi bræðingsáranna. Þjóðin fekk gegn unx út- varpið, er sagt var frá ein- stökum atkvæðagreiðslum, al- veg ljósa hugmynd unx hve stei’k samheldnin var um rík- isstjórnina og málefni hennar. Ef til vill var það ein raerk- asta nýungin á þinginu 1934, að einstakir stuðningsmenn stjóx-narinar fluttu engar bi’eyt- ingatillögur við fjárlögin fyrir kjördæmi sín, heldur létu sér nægja það sem fjárveitingar- nefnd og ríkisstjóm treystu sér til að mæla með. Aldrei áð- ur í þingsögu Islendinga hefir verið komizt jafn nærri for- dæmi enska þingsins um fjár- lagaafgi’eiðslu, þar sem út- gjaldatillögur mega ekki koma frá einstökum þingmönnum. Þessi nýjung er svo þýðingai’- mikil og afleiðingarík, að hver einasti kjósandi á landinu þarf að fylgjast með í því, hve vel Alþingi tekst að grunnmúra þessa venju. . Fjái’lögin fyi'ir 1935 urðu þannig í fyrsta sinn í sögu Is- lendinga eins og stjórain og stuðningsmenn hennar höfðu reynt að nxáta þau. I þeim voru engir fleygar og’ engar tálgryfj- ur frá andstæðingum. Undii’búningur Eysteins ráð- hérra og stuðningur þing- meii’ahlutans við hann í með- ferð fjái’laganna, vakti leynda aðdáun allra stjórnai’andstæð- inga. Þeir fundu, að hér var myndað nýtt og áður óþekkt viðhoi’f í fjármálum landsins. Ekki liðu nema nokkrar vik- ur fi-á því að íjárveitingar- nefndai’menn skildu 1934 og þar til þeir tóku aftur til starfa 1935. Sömu menn voru þá allir í nefndinni. Nú var við- horfið á ýmsan hátt bi’eytt til nýrra erfiðleika. Spánverjar keyptu nxinna og minna af salt- fiski Islendinga og Italía gerði sig líklega til að minnka kaup sín stórlega. Eysteinn fjár- málaráðherra taldi ófram- kvæmanlegt að gera á útmán- uðum 1935 áætlun um afkomu þjóðai’innar 1936, undir svo ó- vissum ki’ingumstæðum. Lagði hann mikla áherslu á, að í þetta sinn yrði að fresta af- greiðslu fjárlaganna fram á haustið, þar til séð yrði, hvert stefndi með afurðasöluna. Var horfið að þessu ráði í það sinn, þó að bæði fjármálaráðheri’a og öllum samflokksmönnum hans væri þingfi’estunin að öðru leyti ógeðfelld, bæði vegna nokkurs aukins kostnað- ar og tínxaeyðslu. F j árveitingarnef nd by r j aði engu að síður að starfa, sömu menn og með sömu starfshátt- unx og áður. En nú konx nýr svipur á vinnubi’ögðin. And- stæðingar stjónxarimxar vissu, að hin sönxu, föstu tök, yrðu á afgreiðslu fjárlaganna. Þeir vissu að ekki var viðlit að „fleyga“ stjórnarliðið um af- greiðslu einstakra liða. Þeir tóku nú upp að nokkru leyti fordænxi Fi’anxsóknarmanna frá 1924—27, að reyna að vinna með stjóminni að viðunanlegri aígreiðslu fjárlaganna. Nefndin notaði tímann sem þingið sat á útnxánuðum 1985, til þess að rannsaka ýmiskonar spamaðar- möguleika til að búa sig undir ex’fiðleika þá, sem leiddi af nxarkaðstregðunni. Ein af nxei’kilegustu nýjungunum, sem þá komu fi’am í nefndinni, voru tillögur Framsóknai’- nxanna um úrræði til að hjálpa áfram nauðsynlegum íramfara- fyrirtækjum, án x’íkisábyrgðar. Flutti ég þá tillögu um að biðja ríkisstjórnina að leggja til hliðar þær 25 þús. kr., sem stóð á fjái’lögum 1935 til hafn- argei’ðar á Sauðárkróki, ef ekki yi’ði byrjað á verkinu það ár. Vildi ég nxeð því byrja að spai*a saman í verkið, móti franxlögum héraðsbúa, og á þann hátt freista að skapa fjármagix, sem bærinn réði yfir og gæti fremur fengið lán út á ábyrgð landsins, ef ríkið tryggði vissar tekjur um á- kveðið árabil. Við endanlega sanxþykkt fjárlaganna skömmu fyrir jól, var gengið iixn á þessa aðferð og Sauðárkróki tryggðar 25 þús. kr. í 10 ár, gegn framlagi héraðsbúa. Al- þingi tók upp sömu aðferð við- víkjandi hafnai’bótum í Vest- mannaeyjunx. Á þennan hátt á að vera unnt að hi’inda áfram ýmsunx góðunx fyi’irtækjum, án þess að ríkið verði allsherjar á- bekingur allra meirihátta

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.