Tíminn - 19.02.1936, Blaðsíða 4

Tíminn - 19.02.1936, Blaðsíða 4
28 TIMINN Hinn nýjí aigíldi áburður; Kalk-Niírophoska IG: 14°/0 köfnunarefni 14% fosforsýra 18% kaií og 8-10% kalk Helmingur kófnunarefnisins er hraðvirkt salt póturs-köfnunarefni og helmingurinn ammoníak mtá Oruggar víð alla ræktun Áburðarsala ríkísíns. OSRÁM Dekalumen (DLm.) ljóskúiur ©ru 20% Ijóesterkari en eldri gerðir. A hals hverrar Ijéskúhi er letrað 1 j 6 s- m&gnið (ÐLm.) og r&fstraums- lotkuQÍn ,(Watt). L í f tr y ggingardeil d Það er aðeins eiii ís« lenzki lijiryggingarfélag og það býðue beivikjör en nokkurt annað líf- iryggingafélag siarfandi hér á landi. Liftryggfngardeild Siátriiiarlg Istt ií Eimakip II hæð, herbergi nr. 21 Simi 1700 skulda í landinu. Þegar búið var að samþykkja nauðsynleg- ar umbætur á hæstarétti og nokkur önnur þýðingarmikil mál, yar Alþingi frestað þar til 10. október síðastliðinn. En íjárveitingamefhd kom saman hálfum mánuði áður og byrjaði að halda fundi og ræða um sparnað á öllum sviðum. Var það sett fram sem lágmarks- krafa, að freísta að spara eina milljón króna og helzt meira. Samkomulag var gott í nefnd- inni frá byrjun og hélzt allt þingið, að fráteknum einum á- rekstri, sem varð út af hinum samningsbundnu ákvæðum stjórnarflokkanna um að koma fram á því þingi löggjöf um samvinnubyggðir og almennar tryggingar. Auk þess, sem allir nefndarmenn unnu saman með góðum vilja til að spara, sat íjármálaráðherra meira og minna á hverjum fundi fyrstu vikurnar, til að hjálpa til við iiýsköpun þá, sem nú var verið að gera. Slíkt hefir aldrel þekkst áður og var jafnvel talið til hnjóðs nefndinni af þeim mönnum, sem staðið höfðu að reiðileysi fjármál- anna 1932—34. En nefndin íét þann goluþyt óráðsmannanna engin áhrif hafa. Nú átti að vinna af alvöru og alhug sam- an, gera tilraun til að bjarga f.lármálum þjóðarinnar gegnum óngþveiti kreppunnar. Nefndin gekk nú gegnum alla höfuðliði fjárlaganna og leitaði eftir sparnaðarmöguleikum. — Fyrst var tekinn fyrir kostnað- ur við starfræksluna. Var hver stofnun tekin til athugun- ar, gerð starfsmanna- og launaskrá, sem nær eftir því sem unnt er til allra starfs- manna ríkisins. Fylgir launa- skráin núgildandi fjárlögum, og mun væntanlega verða að fastri endurbót. Nefndin lagði mikla vinnu í að samræma launin, en þau voru mjög misjöfn og eru það enn, enda ritaði nefndin skömmu fyrir þinglok ríkisstjórninni ósk um \ það að samræmingarstarfinu j yrði haldið áfram. Þingið 1934 hafði fellt niður dýrtíðaruppbót á hærri launum, en lágt laun- aðir starfsmenn, eins og prest- ar, kennarar, póst- og síma- menn o. s. frv. héidu sinni upp- bót. ,Vinnutími var mjög mis- jafn í hinum ýmsu stofnunum og lagði nefndin til að hann yrði lengdur, þar sem þess var þörf, m. a. í stjórnarráðinu. Sumstaðar eru launagreiðslur afar flóknar. T. d. hjá landsím- anum hafði sumt starfsfólkið þrennar uppbætur, án þess þó að heildarlaunin væru há, held- ur hafði hvað eftir annað ver- ið bætt bót á gamalt fat. Launaskipulag landsins er eins og frumskógur, þar sem banka- stjórar og fisksölumenn gnæfa HAVNEM0LLEN KAUPMANNAH0FN nuaíir m«ð ifnu alviðnrkennda ROGMJÖLI OG H VBITI Meiri vörugæði óíáanleg S.I.S. skíptir eingöngu við okkur. P. W. Jacobsen & Timburverzlun Simn.: Granfuru. Stofnað*1824 Carl Lundsgade. — Köbenhavn Afgr. frá Kaupmannahöfn bæði stórar og litlar pantanir og skipsfarmá frá Sviþjóð. Sís og umboðssalar annastpantanir Eik og efni í þilfar til skípa ¦!¦ Allt með íslenskum skipum! *§%] Iþvóiianámskeið l fyrir kennara, bæði karla og konur, verður haldið í Reykja- vík í vor komandi frá 10. maí til Í5. júní, ef nægileg þátt- taka fæst. Kennt verður: í vetur auglýsti ég eftirfarandi rit fyrir II kr. (þar af 1 kr. burðargj.): Ljóðaþ. Stgr. Th. L—II., Sawitri, Sakúntölu, Æfintýrabókina, Sögu frá Sandhólabyggð og Alpaskyttuna eftir H. C. Ander- sen, Söguna af prinsinum Kalaf og keisaradótturinni kínversku, Glensbróður og Sankti-Pétur, Dótt- ur eðjukongsins, R. H. Rímu — allt framantalið rit Steingríms — og auk þess fimir. árg. gamla Rökkur og Heim er haustar, Æfintýri íslendings, Útlagaljóð, í leikslok, Greifann frá Monte Christo I.—II. Petta tilboð er nú endurnýjað til 1. apríl. í stað Rökkur IV. ígamla) og Sakúntölu, sem nú eru uppseldar, verður send bókin Dokað við 1 Hraunahreppi og Hannibal og Dúna, en það er dýr- ari bók og lesmálsmeiri, en báðar hinar til samans. Afgangar af upplagi nýja Rökkurs undangeng- in ár fylgja með I kjarakaupunum meðan upplag endist. Fyrir 11 krónur, ef menn panta bækurn- ar strax, fá menn þyí 3200—3300 bls. af skemmtilegum sögum og fræðandi lesmáli. Bækumar ekki sendar gegn póstkröfu. Eru nú þessar bækur peninganna virði? Hér eru fáein ummæli af mörgum úr bréfum pantendanna samkv. augl. i haust: „Mér líka bækurnar sérstaklega vel og ekki sízt Rokkur, sem er alveg sérstaklega gott blað". -(Rafnseyri, 5. dés.) — „......sem ég þakká fyrir, þar sem ég fókk óendanlega mikið lesmál fyrir litla peninga". (Bréf úr Hörgárdal). — „Jafn- framt óska ég að sjá sem mest frá yðar hendi af samskonar bókum og í leikslok. Slikar bækur myndu gera mennina betri, ef lesnar væru meira en aðrar, og væri ég pennafær, mundi ég skrifa um hana ritdóm —". (Flateyri, 18. des.) — Um „Dokað við41 skrifar bóndi i Mýrdal, 28. jan.: „Þar er safnað saman einhverjum þeim mestu lifssannindum, sem ég minnist að hafa séð í einni smá- sögu og stíllinn þessi einfaldi og angurblíði, sem helllar mann með ómótstæðilegu afli inn í heim sögunnar, svo maður lifir með persónunum og sér atburðina meðan maður les og endurminningrn- ar vara lengi". — Klippið augl. úr blaðinu og sendið með pöntun (ábyrgðarbréf eða póstávisun, á- samt heimilisfangi og póststöð). Virðingarfyllst AXEL THORSTEINSSON, ______________________________Kirkjustræti 4. — Reykjavík. — Afgreiðslutími 4—7 e. h. hátt eins og risafurur, en síð- an fer gróðurinn lækkandi ofan í smávaxið kjarr. Þar sem : þurfti lagabreytingar við, eða hjá hálfopinberum og hálfríkis- '. reknum fyrirtækjum eins og . Eimskipafélaginu, Sölusam- 'j bandinu og bönkunum, eru launin enn í fullu ósamræmi við fólk í eldri stöðum landsins. Þannig hafa ráðherrarnir að- eins 10 þús. krónur hver, en margir undirmenn þeirra miklu hærra. En þetta allt sézt í launaskránni með fjárlögunum eins og eggjun til þingsins að halda áfram á sömu braut. Með því að koma víða við, tókst að spara ríkinu allmikið fé með samræmingu launa. En þá koma önnur atriði og um þýð- ingarmikil skipulagsmál. — Nefndinni tókst í samráði við Pálma Loftsson að draga úr kostnaði við strandferðir og flóabáta, og hefir útgerð ríkis- skipa verið fyrirmynd í útsjón og framsýni. Lagt var til að selja vitabátinn Hermóð, sem kostar ríkið um 70 þús. á ári, en flytja til vitanna með strandferðaskipum og á hafn- lausu ströndina með Skaftfell- ing. Enn stórfelldari voru þó tillögur nefndarinnar um strandgæzluna. Vildi hún láta selja óðinn og Þór, en hafa Ægi eftir og vopnaða vélbáta til gæzlunnar. Ef öll þrjú skip- in eru að staríí, kostar það um 800 þús. kr. árlangt. Og með njósnarkerfi því, sem nú er uppvíst um, var þessu starfi mjög hnekkt. Vopnuðu bát- arnir gerðu mest gagn. En ekki er viðlit að rísa undir útgerð- arkostnaði bæði þriggja skipa og báta. Stjórnarflokkarnir og margir Mbl.-menn gengu inn á að selja Óðinn, en Framsóknar- menn einir voru óskiptir um að vilja líka láta selja eða leigja Þór, og náði sú heimild ekki fram að ganga. En nú lítur út fyrir að Svíastjórn muni kaupa óðinn, og verður andvirði hans við hentugt tækifæri þá notað til að koma upp vopnuðum gæzlu- og björgunarbátum. Með því skipulagi sparast mörg hundruð þúsund kr. árlega frá því sem - ella myndi ganga til bjórgunar og gæzlu. Berklakostnaðurinn fer stöð- ugt vaxandi þar til nú í ár. Vil- mundur Jónsson landlæknir lagði til við fjárveitingarnefnd í fyrravetur að taka mætti laun handa sérstökum berkla- lækni til að hafa yfirumsjón þeirra mála. Nefndin gekk inn á rök hans. Ríkisstjórnin réði þá með ráði landlæknis Sigurð Sigurðsson til starfsins. Virð- ist starf hans þegar í stað hafa borið mikinn árangur á þann hátt, að fá hagsýni og ráðdeild í berlavörninni meir en verið hefir. Virðast útgjöld til berklavarna hafa stórum minnkað vegna hagsýni hans. Landhelgismálin og berklavarn- irnar eru hér tekin' sem sýnis- horn um það, hversu Alþingi þarf að koma hagsýnni nýskip- un svo að segja á alla þætti ríkisstarfrækslunnar. Nefndin lagði til að spara skyldi 10% á rekstri ríkisspít- alanna, og hafa landlæknir og Guðmundur Gestsson forstöðu- maður spítalaskrifstofunnar unnið mikið í því máli það sem af er þessu ári. Að lokum var samþykkt að byggja ekki nýj- ar símalínur eða dýrar brýr, og veita sem minnst til opinberra bygginga, reyna að spara út- lendan gjaldeyri. En í stað þess lagði nefndin til, sem líka var samþykkt, að leggja miklu meira til vegamála heldur en vant er, til að auka atvinnu, án þess að kaupa til muna útlent efni. Til samræmis við beinan sparnað í ríkisstofnunum, var dregið úr framlagi til einstakra íélaga, Eimskipafél. Búnaðarfé- lagsins og Fiskifélagsins.Sömu- leiðis var dregið úr framlagi til bygginga, bæði í sveitum og kaupstöðiim. Á þann hátt nálg- aðist sparnaðurinn um eina milljón króna. En það er ekki vandalaust né sársaukalaust, og þeir sem halda að auðvelt sé að spara margar milljónir með fjárlagavinnu, tala af lítilli þekkingu eða reynslu um mál- in. 1. Leikfimi. 2. Fimleikafræði og fimleika- kennsla. 3. Sund og sundkennsla. 4. Leikir, bæði úti og inni. 5. Hjálp í viðlögum. Umsóknir sendist fyrir 15. apríl 1936, að Egilsgötu 22, Reykjavík, sími 2240, til undir- ritaðs, sem veitir allar nánari upplýsingar. ÉIÍllllÍ (fimleikakennari). Ritatjóri: Gísli Guðmundsson. Prentsm. Aeta. Nefndin reyndi eftir megni, að veita vegafé í kjördæmin til að skapa þar atvinnu. Sum- ir af sýslumönnum landsins halda því fram, að f jöldi manna eigi mjög erfitt með að hafa fé handbært í opinber gjöld, ef ekki sé nein vinna hjá rík- issjóði. 1 þau kjördæmi, sem hafa bezta vegi, voru veittar 6000 kr. til nýlagninga. Önnur sem eru nokkru lakar sett, fengu 8000, og þriðji flokkur 10,500. Loks komu héruð, þar sem verið er að leggja höfuð- vegi milli f jórðunga, sem fengu nokkru hærra. Var um þetta fullkomið samkomulag í nefnd- inni og þinginu. Fjárveitingar- nefndin stóð þannig að heita mátti óskift um flest hin meiri atriði, þau sem hafa varanlega þýðingu. Fjárlögin voru að heita mátti afgreidd eins og hún lagði til. Nefndin hafði starfað lengur og haldið fleiri fundi en nokkur fjárveitingar- nefnd áður. Stjórnin og nefnd- in höfðu unnið óvenju mikið saman. Tillögur einstakra manna breyttu ekki útliti f jár- laganna. Allir flokkar þingsins höfðu sent fulltrúa sína í þessa nefnd til að móta þar hinar nýju stefnur ríkisstjómarinn- ar. Með þessu samstarfi hefir verið freistað að leggja grund- völl að sterkri og heilbrigðri fjármálapólitík, sem byggð er á kringumstæðum þeim, sem þjóðin á nú við að búa. J. J.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.