Tíminn - 04.03.1936, Blaðsíða 4

Tíminn - 04.03.1936, Blaðsíða 4
TIMINN ee Á að borga blödín? Framh. af 1. síðu. ná stói'um og skilvísum kaup- endahóp út um allt land. Sam- vinnumenn gerðu það að metn- aðai-máli að kaupa og borga blaðið. Þannig liðu nokkur ár. Tíminn varð fjöllesnasta og fjölkeyptasta blað á Islandi, með mjög sæmilegum skilum. En eftir því sem Mbl. varð eindregnara málgagn spekú- lanta og þeirra verkfæri, varð forráðamönnum íhaldsins ljóst, að þeir myndu hætta að hafa áhrif í dreifbýlinu, nema með sérstökum úrræðum. Og þá fundu þeir upp það ráð að gefa sveitafólkinu ísafold. Síðan hafa þeir gefið út aðra Isafold, sem kennir sig við „bændui”‘ og „samvinnu", en er eins og ísafold miðuð við að senda bændum og samvinnumönnum. Vinnubrögð íhaldsins eru því þessi. Meginfylgi flokksins er hjá verzlunarstétt og kaup- skaparstétt bæjanna. Mbl. er selt þar og borgað þar. Gjafa- blöð lítil eða engin af því. Mbl. lifir af áskriftargjöldum sínum í bæjunum, og af auglýsingum kaupmanna. En almenningur borgar auglýsingarnar með vörukaupum sínum. En þessi grundvöllur Mbl. að lifa af áskriftargjöldum þeirra, sem vilja lesa blaðið og kaupa er fullkomlega réttur, og ef til vill það eina viðkomandi því blaði, sem er í réttu lagi. En næstu stig eigenda Mbl. er að taka hrafl af letri Mbl., prenta upp úr því einskonar vikublað, og senda það út um allt land, sum- staðar inn á hvert heimili, án vonar um að það sé borgað. Til- gangurinn sá einn að lauma því inn á heimilin í sveitinni og láta viðtakanda gleyma, að það er verið að leika á þá, sundra þeim, villa þeim sýn, fá þá til að hlýða á fagurgala þeirra, sem vilja niður af þeim skóinn. Verkefni það, sem liggur fyr- ir fólki i dreifbýlinu er þetta: Að fá þau blöð, sem fólkið vill lesa, og greiða þau skilvíslega eins og aðrar vörur. Þeir seni vilja lesa Tímann eiga að kaupa hann og borga árlega. Sama eiga þeir að gera, sem vilja hafa ísafold eða afkvæmi henn- ar. Það eru hrein skipti. tsa- l'old og fylgiblöð hennar eru að vísu andstæð stefnu þessa blaðs, en engu að síður er sjálf- sagt fyrir aðstandendur þessa blaðs, að álíta fullkomna skyldu íhaldsmanna að greiða flokks- blöð sín eins og vörur frá kaup- manninum sínum. En það sem Tíminn mun leggja áherzhi á er hvílík niðurlæging það er, og hvílík siðferðileg hætta fylg- ir því fyrir þjóðina, að and- stæðingar sveitanna geri byggðafólkinu minnkun með því að gefa því gjafir í því skyni að gjöfin verði viðtak- anda til tjóns. J. J. HAVNEMBLLEN KAUPMANNAH0FN mæJir m®ð tínu alviðurk«nnda RÚGMJÖLI 06 HTfilTI Meiri vörugæði ófáanleg S.I.S. skiptir eingöngu við okkur. ÁriO 1004 var 1 fyrsU sinn Þeltlagt i Dan- mOrku úi ICOPAL Bezta og ódýrasta efni í þök. Tíu ára ábjrrjfð & þökunum. Þurfa ekkert viðhald þann tíma. Létt. ------- Þétt. -------- Hlýtt. Batra en bárujárn og málmar. Endist eins v«l og akífuþök. Fsest aLstaðar á Islandi. Jens Viiladsens Fabriker • K&lvebodbrygge 2. Köbenhavn V. Biðjið um verðskrá vóra og sýnishorn. kið B e z t a Munntéb er frá Brödrene Braun KAUPMANNAHÖFN Bíðjið kaupmann yðar nm B.B. niurmtóbakið Fæst allsstaðar. Það er aðeins eitt sem gctur komíð mér í gott skap þegar ílla líggur á mér, og það er að Sá mér kaffísopa ££ kaffið á að vera regluleg’a goti og hressandi, pá verð- ur ekkí h|á pví komist að kaupa og nota himi góða - . j ■ . •■ v ■ »■ •' . :'j Sfl ■ * : ■■ Hítar, ilmar, heíilar drótt hressír, styrkír, kætir. Fegrar, yngír, færir jsrótt Freyu kaffíbætir. Tilfaoð um bókakaup, sem Axel Thorsteinsson aug- lýsti í Tímanum í s. 1. viku, giídir fyrst um sinn, en ekki íiðeins til 1. apríl, eins og af vangá stóð í auglýsingarhand- ritinu. Trlllubátaútvegur. Nýlega lét fiuimlaugur Stefánsson kaupmað- ur flytja allstóran opinn vélbát austur á Eyrarbakka og verður bau.ii gerður út frá porlákshöfn i \etur og munu nú vera gerðir út þaðan 5 slíkir bátar. Gunniaugur Stefánsson kaupm. gerir út 1 op- inn vélbát í Hafnarfirði og er hon- iim æilað að fiska á heimamið- iini og liefii' slíkt tekizt allvel nndanfarið. Ennfremur gerir sami maður út tvo opna vélbáta í Grindavik í vetur. — Hásetar á j (illum þessiim bátum fá helming afln og leggja til salt i hann, en báfseigandi leggur til veiðitæki öli. BETKIÐ J. GRUHO’S ágæta hollenzka reyktóbak VBBÐ: ARQMATISCHER SHAG kostar kr. 1,05 VM kff. FEINRIECHENDER SHAG — — 1,15---- Fæst í ölhim verzlunum Húðir og skinn Samband ísl. samvinnufólaga selur árlega til útlanda mikið af húðum og skínnum. Iiin nýja sútunarverksmiðja S. í. S. á Akureyri er tekin til starfa og mun hún eingöngu nota ís- lenzk skinn og húðir til sútunar. Ef bændur nota ekki húðir og skinn til heimilisþarfa, ættu þeir að biðja kaupfélag sitt að koma þessum vörum í peninga Nauígripahúðir og Hrosshúðir er bezt að salta strax að lokinni slátrun. Kálfskinn má salta eða herða eftir því sem bezt hentar. Fláninglá verður að vanda sem bezt, séistaklega þarf að varast, að skera ekki skinnið í fláningunni, og þvo óhreinindi og blóð bæði úr holdrosa og hári, strax að lokinni fláningu. — Góð og hreinleg meðferð á þessum vörum sem öðrum borgar sig. Líftryggingardeild Það er aðeins eUi ís» lenzki lifiryjngingarfélag og það býður beiri kjör en nokkurt annað líf- tryggingafélag siarfandi hér á landi. Liftryggingardeild Siíuátrjiiiirfélðg Isliás li.f. Eimskip II hæð, herbergi nr. 21 Sími 1700 Kolaverzlun SIGURÐAH ÓLATBSOHAR Sirnn.: KOL. Reykjavlk. Siml 1S3S Ferðamenn ættu aS skipta viö KaupfAaff Reykjavíkur. — Þar hafa þatr trygginffU fyrir góOum off ó- Ritatjóri: Gísli Guðmundsson. Prentsm. Acta. dýrmn vörmn. OSRAM Dekalumen (DLm.) ljóskúlur eru 2O°/0 Ijóssterkarí en eldri gerðár. Á háls hverrar Ijóskúlu er letrað Ijós- magnið (DLm.) og rafstraums- notkunin (Watt).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.