Tíminn - 18.03.1936, Síða 3

Tíminn - 18.03.1936, Síða 3
TIMINN 43 rakið ír-þessu- raáli. 4 stað. þ.ess hug'sunarháttar, sem greip um sig á fyrstu tveim áratugum aldarinnar, að landbúnaðurinn ætti að vera einskonar matar- hola á bak við nýbyggðina á ströndum landsins og til í- gripaverka eins og kálgarður á bak við bæinn, eru ræktunar- málin og landbúnaðarviðreisnin orðin eitt helzta þjóðmálið. A nokkrum árum voru gerðir lengri vegir og byggðar fleiri brýr en áður hafði verið gert samaniagt í allri sögu lands- ins. Símakerfi landsins hefir stóraukizt, þjóðin hefir eignazt útvarp, fjöldi skóla hafa verið reistir, sundlaugar styrktar til mikilla muna. Landspítalinn er kominn upp og Þjóðleikhúsið or komið vel á veg, verká- mannabústaðir hafa verið reist- ir í kaupstöðum, útgerðarsam- vinnufélög hafa risið upp, síld- arverksmiðjur hafa verið reist- ar o. s. frv. Af yfirliti því, sem birzt hefir í framanrituðum greinar- köflum, má það vera hverjum manni ljóst, að leiðin til alls- ■ herjar þjóðviðreisnar og al- mennrar hagsældar hlýtur að liggja að meira eða minna leyti yfir gröf þeirrar kald- rænu einstaklingshyggju, sem auðltenndi vélamenningu og auðsókn borgarastéttarinnar á síðari hluta 19. aldar. Þjóðvið- reisn í þess orðs eiginlegu merkingu getur aldrei orðið án hluttöku í almennum kjörum og allsherjar menningamauðsyn. Af þessum ástæðum hefir við- reisnarstarfið á síðustu árum jafnframt orðið einskonar hemaður á hendur þeirri hugs- unarstefnu, sem ríkti og réði hér á landi í gullæði íhaldsins og sem enn ríkir í heilabúum og draumum helztu forsprakka þess, en er hætt að ráða úr- lausnum mála og niðurstöðum. Það hefir ekki verið unnt að komast hjá því, að lama vem- lega óvitaráð þeirra manna, sem sópuðu innan fjárhirzlur Islandsbanka og álitu þó, að flakið af honum gæti flotið til einhverrar þráðrar hafnar með allar hinar löskuðu fleytur í eft- irdragi. Það hefir orðið með löggjafarframkvæmdum að ..yekja hastarlega þá menn, sem (lágu á meltunni í' fullu varaleysi um markaðsástæður fyrir íslenzkan sjávarútveg og það hefir orðið að leggja veru- legar hömlur á kaupsýslufarg- anið, sem í óhemjulegum vexti sínum og gróðaæði fárra ein- staklinga á kostnað fjöldans auðkenndi svo mjög vaxtar- skeið íslenzkra bæja. XIII. Á rekafjörum íhaldsins. Greinarlok. - Ihaldið íslenzka hefir í raun réttri beðið úrslitaósigur. Með hruninu árið 1921 skriðnaði grundvöllurinn undan fótum þess. Síðan hefir för þess verið vaxandi undanhald. Því hefir farið eins og hermönnum Karls XII. í orustunni við Poltava, sem sögðu: „Höggvum, höggv- um!“, meðan þeir runnu af vígvellinum. Ég hefi gefið þessum greina- flokki ofanskráða fyrirsögn vegna þess, að yfirlit um sögu íhaldsins 'og málstað er eins og útsýn um fjarlæga strönd, þar sem skipreikar deyjandi lífs- stefnu hafa skilað flökunum upp í föruna. Ofsóknir þess á hendur mönnum og málefnum umbótaflokkanna hafa jafnaðarlega orðið til þess að auka gengi þeirra og sigursæld. Vámir íhaldsins fyrir eigin hneyksli hefir orð- ið til þess að auka ósigra þess og ófremd. Lítum á Krossa- nes og Shellhneyksli Magnús- ar Guðmundssonar, Hesteyrar- síldarmál Thorsbræðra, land- helgisþjófnaðinn í Garðsjó, of- sóknirnar gegn Einari skip- herra fyrir ötullega landhelgis- gæzlu, Korpulfsstaðablönduna og Korpúlfsstaðaflöskumar, atkvæðafölsunina í Hnífsdal og Bolungarvíkurmálið, Stokkseyr- arbrennuna, lögreglumálið í Eeykjavík og baráttuna gegn bættri dómaskipun, ávísana- svikin í Landsbankanum, stóra hjartað í Bimi Gíslasyni, fisk- sölumútumar, baráttuna til þess að friða um föðurlands- svikarana, sem hafa ofurselt landhelgina veiðiþjófunum, 6- tryggðar skuldir Kveldúlfs, hamfarimar gegn gjaldeyris- Framh. af 1. síðu. ir þessi ráðstöfun oddvita þeirra því reynzt þeim mikils virði. Hinsvegar komu skýrslurnar bæði seint og illa, og eru ekki komnar enn úr öllum hreppum. Veturinn lagðist snemma að, einkanlega í Þingeyjarsýslum. Þar kom fé sumstaðar inn um vetumætur, og hefir staðið ffiikið til inni síðan. Annars- staðar kom það ekki inn fyr en á jólaföstu, en þá mátti heita að það kæmi inn almennt, og síðan hefir verið óslitin inni- staða, nema á örfáum stöðum, helzt við sjávarsíðuna, þar sem fjörubeit er, og þó hefir hún nýtzt illa sökum stöðugra ó- veðra. I hrossasveitunum á vestan- verðu harðindasvæðinu, hafa þó betri hross gengið, en yngri lxross og lélegri eru komin inn, og hafa þegar eytt allmiklu heyi. Þó er þetta misjafnt nokkuð, enda jarðir misjarð- sælar, þó í sömu sveit séu. I haust bað landbúnaðarráð- herra okkur Steingrím búnað- armálastjóra að fylgjast með fóðurþörfinni, og reyna að út- ráðstöfunum ríkisstjómarinn- ar pg afurðasölumálunum, að ógleymdum aðförunum að Jón- asi Jónssyni, Tryggva Þór- hallssyni í upphlaupinu 1931 og ofsóknunum gfegn Hermanni Jónassyni, svo að fátt eitt sé talið. I öllum þessum efnum liggur málstaður íhaldsins í rústum eins og brak í fjörunni eftir langvarandi fárviðri. Hér læt ég máli mínu lokið. Ég hefi leitazt við að gefa yf- irlit um stærstu drætti í stjómmálasögu síðustu áratuga þar sem menn og málefni ganga yfir sviðið eins og mynd- ir á tjaldi og er nú aftur kom- inn að upphafi máls míns: Skýringunni á vanmætti íhalds- ins og mannahraki. Ósigur þess er ómótstæðileg nið- urstaða sögulegrar þróunar. Um leið og skoðunarháttur 19. aldar um þjóðfélagsskipun og arðskiþtingu fjarar út úr land- vega þeim bændum fóðurbæti, sem þess þyrftu. Við vissum að heyin á Norð- ur og Austurlandi voru lítil og mikið af þeim þar að auki skemmd. Olli því bæði óhag- stæð heyskapartíð og miklar haustrigningar, svo öll hey, sem ekki voru í jámvörðum hlöðum, skemmdust eftir að þau komust í tóftimar. Sér- staklega gildir þetta um Norð- ur-Múlasýslu og hluta af Suð- ur-Múlasýslu, og er þetta ann- að árið í röð, sem þar kemur, sem vandræða heyskaparár. Vegna þessa voru verzlanir á svæðinu, svo og oddvitar þar sem það þótti hentara, spurðir um fóðurforða manna á ný um áramótin, og þeir þá beðnir að panta fóðurbæti, ef þeir þyrftu. Gerðu menn þetta og eftir áramótin var 170 tonnum af síldarmjöli skift á milli verzl- ana og hreppa á svæðinu, eftir því sem þeir höfðu þá beðið um, og var það síðasta síldar- mjölið frá sumrinu, sem til var. Þegar ekki breyttist með veður, heldur héldu áfram stöð- ug illviðri, var stöðvuð sala á 150 tonnum af karfamjöli, sem selja átti til Englands, og mönnum var í febrúar boðið inu, þverr lífsmáttur íhaldsins cg mótstaða. Nú mun ýmsum lesendum virðast, að með lítilli vægð hafi verið deilt á íhaldsflokkinn. Ég vil því taka það fram, að á bak við grein þessa er eng- inn kali, heldur réttmætt og sjálfsagt hispursleysi raunsæ- isins. Mér er það ljóst, að þjóð- in á flokknum ýmislegt að þakka. Hann heflr orðið eins- konar fómardýr úreltrar lífs- stéfnu og þeírrar sögulegu þróunar, sem hlaut að ganga yfir landið. Og á starfi hans, þó á margan hátt hafi það ver- ið misheppnað, ósigrum hans og rústum, mun, við dögun nýrrar aldar í skipulags- og umbótamálum, rísa nýbyggð þroskaðrar og vel menntrar al- þýðu við sjó og í sveit, sem skilar framtíðinni betri þjóð í alnumdu landi. Svipdagur. það og með Esju og Brúarfossi er það nú á leið til manna. Jafnframt kom Lagarfoss, sem nú er fyrir Norðurlandi, frá Englandi, og með honum kom mikið af rúgmjöli og mais á allar hafnir á harðindasvæðinu. Það hefir því alltaf verið nægilegt til af fóðurbæti á höfnum, ýmist í verzlunum eða í höndum oddvitanna, svo menn hefir aldrei þurft að vanta hann þess vegna. En erfiðleikarnir hafa verið að ná honum úr kaupstaðnum. Ófærðin hefir verið svo mikil að þetta hefir verið ákaflega erfitt og tafsamt. Vegna þessa var Ægir nú nýlega sendur til Reyðai’- fjarðar með snjóbíl, og er ætl- unin að reyna að flytja á hon- um upp yfir Fagradal, og létta xar með undir með mönnum, og jafnvel gera þeim mögulegt að ná í fóðurbæti, sem ella xefði verið það ómögulegt. Því :>arna er víða um miklar vega- engdir að ræða, eða allt upp í 100 km. og að brjótast það í kafhlaupsófærð, er annað en létt verk, og óviðrin svo, að slóðir haldast ekki frá degi til dags. Kaupstaðimir og þorpin, sem setja kýr sínar á hey, sem eig- endur lcúnna eru vanir að kaupa að úr nágrenninu, eru nú heylaus, því nágrennið. sem heyið er vant að koma frá er nú síður en svo aflögufært. Því hefir nú orðið að útvega hey lengra að, og höfum við Stein- grímur þegar útvegað um 700 hesta, sem sumpart eru farnir og sumpart fara nú með næstu skipum til SiglUfjarðar, Seyðis- fjarðar, Norðfjarðar og Vopna- fjarðar. Mest af heyinu er frá Hvann- eyri, af Fitinni, en á henni gengur aldrei sauðfé, svo að hætta á lirfum í þvl er engin til, en við það eru menn að vonum hræddir, enda þó mikið til sömu ormarnir séu í fé um allt land. Þorsteinn Jónsson kaupfé- lagsstj. á Reyðarfirði hefir nú nýlokið umferð og fundahöld- um um allt verzlunarsvæði sitt. Hafa menn gert ráðstafanir til að allir gæfu fóturbæti, en þeir sem næg hey hefðu, og því þyrftu ekki að gefa hann, miðluðu til þeirra, sem ekki hefðu nægileg hey til að gefa með fóðurbætinum, ef harð- indin héldust lengi. Á Úthéraði eru heyin minnst og verst. Hjaltastaðahrepps- menn hafa þegar fyrir löngu íarið að spara þau með fóður- bæti. Aftur hafa bændur í Jökulsárhlíð og Jökuldal eltki náð í fóðurbæti enn svo neinu nemi, og veldur því ófærðin. M.s. Birkir hefir nú um langan tíma legið með 250 tunnur í sér af fóðurbæti, sem átti að reyna að koma sjóleiðis á „Ker- ið“, sem er lendingarstaður að norðanverðu við Héraðsflóa. Það tókst ekki, en farmurinn var settur upp á Unaós. I byrjun febrúar var talið að heyfóður manna mundi endast frá 50 til 80 daga að meðaltali í hreppnum. Nú hefir víða náðzt í fóðurbæti, og vonandi næst í hann allsstaðar, því nóg er til af honum, og því má vona að það takist með honum að spara svo heyið, að það heppnist að láta það endast fram á vorið. Allt er þó undir því komið að menn geti dregið fóðurbætinn að sér, og að vor- ið láti ekki bíða of lengi eftir sér. En ég held að enn sé að minnsta kosti engin ástæða til að æðrast. Útlitið er ískyggi- legt, það er satt, en komi still- ur og akfæri, þá næst í föður- bætinn, og jörðin verður góð þegar hún kemur, og vonandi verður það fyr en þá svartsýn- ustu grunar. En þetta ætti að sýna þeim, sem enn hafa ekki fengið opin . augu fyrir nauðsyn þess, að til sé varaforði handa mönnum og , skepnum að haustinu, hve þörf þess er brýn, sérstaklega þar sem ís getur lokað höfnum og snjór og ótíð teppt allar sam- göngur og aðdrætti. Og verði nú þessi vetur næg áminning í þessa átt, þá getur verið að hann verði að því leyti „góð- ur“, þrátt fyrir sína hörku, og þá feikna erfiðleika og á- hyggjur, sem hann skapar mönnum. Páll Zophoníasson. í Firði á þingi. Ilélt hann því íast fram, að ósvinna væri, að þing- maður væri búsettur utan kjör- dæmis. .Sú speki var þó gleymd vorið 1934, er hann bauð sig fram í Suður-Múlasýslu með nazista úr Reykjavilc, og nú biður hann íhald- ið um að mega vera með mann- garmi frá því, búsettum í Reykja- vík, þegar næst er kosið. Sveinn í Firði ákvað er hann kom af þingi 1933 að bjóða sig ekki fram. Hnigu hugir Framsókn- annanna að því að fá í hans stað Rystein Jónsson skattstjóra. Sveinn vildi líka fara. Eysteinn bað um að prófkosning færi fram, en Sveinn treystist ekki til að stand- ast hana, því hann vissi fylgisleysi sitt. En flokksmenn í kjördæminu skoruðu almennt á Eystein. Varð hann við því. Sýndu Sunnmýling- ar þ4 og vorið 1933, að þeir vildu hafá í sæti Sveins í Firði, mann, sem væri honum likur um afburöi og fylktu sér vel um þann mann ér þeir höfðu mætur á, og treystu vel til mikilla afreka fyrir aimenn- ing. Ég átti engan þátt í þessum að- gei'ðum. Ég gat ekki gefið Ey- steirii yfirburði sína og vinsældir. Ég átti heldur ekki sök á hæfi- leikavöntun Sveins, og tiltrúarleysi hans hjá þeim, sem þekktu hann bezt. Sveinn á Egilsstöðum hefði orðið eftirmaður Sveins i Firði, ef hann í ofanálag á aðstöðu ætt- ar sinnar í héraði, hefði haft góð- an þriðjung eða me'ra af hæfileik- um Sveins í Firði eða Eysteins Jónssonar. 3. Ekki er þaö ekenuntilegur kafli hjá Sveini er hann gerir sem minnst úr Egilstöðum og lætur sem jörðin hafi verið í fremur lítil- fjörlegu ástandi frá forcldrum hans. Allir, sem til þekkja, vita, að þetta eru tvöföld ósannindi, og situr illa á honum að kasta rýrð á þá, sem gert hafa garð hans frægan. 4. Sveinn játar, áð hann hafi tek- ið stórlán og samið um að af þeim féllu 82%. En hann telur ekki að neinn skaðist á sér nema Búnað- arbankinn og kaupfélag það, sem faðir hans stofnaði og bróðir hans stýrir. Ilonum finnst auðsjáanlega að þessir lánardrottnar megi tapa. Sveinn játar með þögninni, að hann hafi látið safnast vanskil í Búnaðarbankanum á 10. þús. kr. í stjórnartíð þ. Br. — Einhvemveg- inn bjó íhaldið og varaliðið ekki betur en þetta að Sveini, hvað áhrærir kjötvcrðið. Hann játar með þögninni, að á þessum árum byggði hann lystigarð, eftir fyriiTOynd Jensenssona fyrir 3000 kr. Sveinn stendur sakfelldur um það, að á sama tírna, sem hann er stórfelld- ur vanskilamaður við banka bænd- anna, þá eyðir hann fé, som nem- ur mörgum þúsundum í skreytingu á jörð sinni, som góður drcngur mvndi gera með sínu eigin fé. Ilitt mun áreiðanlega orka tvímælis, að gcra slíka framkvæmd fyrir van- goldna vexti af eldri umbótalán- um á jörðinhi. þessi hlið á málinu bendir á, að Sveini muni tæplega henta að vinna fyrir aðra, eða fara með fé annarra, svo að i bezta lagi sé. En auk allg annars verður honum á sú undarlega fljótfærni að játa á sig meiriháttar sviksemi gagn- vart Kreppusjóði. Hann játar á sig að hann ætli að mismuna lánar- drotnum sínum. Sumir eiga að fá 18%, aðrir allt. Og hánn hefir hin stærstu áfellisorð málsins um þá menn, sem loyfa sér að halda, að hann ætli elcki að hafa í frammi neina pretti eða rangsleitni í þessu efni. Mér var að vísu allvel kunnugt um þessa sviksemi, en ég þagði um • hana. Ég vildi heldur lofa Sveini að lýsa viðskiptasiðgæði sínu. Allir sem til þekktu, Vissu að sumir lánardrottnar hans vildu alls ekki gefa honum' eftir 82%. En allt í einu komu nógu margir skuldunautar fram, sem buðu slíka gjöf. * Nú er játningin komin. Um afleiðingar slíkrar framkomu má ræða í þriðju eða fjórðu umferð. En sekt Jóns Jónssonar sést á því, að h’ann hefir ekki vit á að strika jtennan kafla út úr greinirini. 5. yaraliðið er hissa á því, að ég gcf yfirlit um skuldaskil Sveins á Egilsstöðum. Hann virðist ekki vita, að Kreppulánasjóður hefir verið rekirin á þann hátt, af Jóni og Pétri, að hvert hneykslið rekur annað. í starfsemi sj'óðsins liefir hver yfirsjónin og hlutdrægnin fætt aðra. þarinig er t. d. alveg sérstök regla um útlán í tveim sýslum, ólik öðrum. Jarðir, sem eru í eign sérstakra „vinsælla" manna, cru metnár upp, til að geta lánað meira út á þáír en lögin leyfa. íhaídinu og varaliðinu er svo ljós þörfin á að opna umræður um mál sjóðsina, að þeir byrjuðu að ráðast á einstaka Framsóknarmenn á pólitískum fundum fyrir að slculda sjóðnum undir eins og þeir höfðu vissu um að gengið var frá láni. Sveinn cr líka viss um að honum sé leyfilegt að íá lijá Pétri og Jóni tölur úr sjóðnum viðvikjandi and- stæðingum á Austurlandi. 6. þá á það að vera sök okkar Framsóknarmanna að felia ekki gengi krónurinar. Ef krónan er nú oi' há fyrir bændur, þá var hún það sannarlega 1932—34. þá voru menn varaliðsins og togaraeigcnda í stjórn. Bóndinn fékk 52 aura fyr- ir kg. af bczta lcjöti, samskonar úrvali og aðrir bændur fengu * * * 4 * 6 7/o meira fyrir undir núverandi skipu. lagi. því felldu ekki Ásgeir, þor- stoinn og M. G. krónuna? því knúðu fyigismenn þeirra í vara- liðinu þá ekki til að gera það, vcgna neyðarástands kjötsölunnar, sem þeir réðu ekki við? Hér ‘skal iikkert sagt um það, hvert eigi að vera gildi krónunnar. Um það eru skiptár skoðanir í öllum ílokkum. 1 varaliðinu eru mjólkurframleið- endur, scm ekki mega heyra nefnt að breyta gildi krónunnar. En Sveinn vcrður að geta gefið skýr- , ingu á því, hversvegna íhaldið og varaliðið lækkaði ekki krónuna, þegar það hafði saman stjórnar- valdið, þingvaldið, og meirihluta í báðum bankaráðum. 7. Sveirin heldur að áveituskurð- ur úr Skjálfandafljóti, sem ég lagði nokkurt fé í fyrir 18 árum með bónda í Ljósavatnshreppi, liáfi verið mjög óþarfur, og ekki komið í hann vatn. Bóndinn, sem iagði í verldð fyrir jörðiná Holta- kot, þurfti áður að sækja engi burtu ár hvert, síðan lítið eða ekki. Og á hverju voru er vatnið í þess- um skurði nógu djúpt til þess að hægt væri að skíra í honum eftir ítrustu kenningum Arthur Gooks raeð fulllcominni ídýfu, alla þá mcna í Múlasýslum báðum, sem trúa Sveini á Egilstöðum sem við- unanlogum fulltrúa almennra hagsmuna. 8. Varaliðið og íhaldið hafa í nærfelt 20 ár talið mér til höfuð- synda að hafa notað einn vorthna, þcgar ég var laus frá starfi mínu við Iíennaraskólann, þar sem ég var fastur starfsmaður, til að leggja í umiiætur á jörð í átthög- um mínum meira en árskaup mitt við skóla þann, cr ég starfaði við og álíka upphæð og Sveinn tók í afborgunum og vöxtum af umbóta- láni Sínu í Búnaðarbankanum og lagði í lystigarðinn. Ég get aldrei skilið, að það væri beinlínis sví- virðilegt af Sveini á Egilsstöðum, ei liarin hefði verið búsettur í Reykjavík, en hefði þá ræktarsemi til æskustöðva sinna, að hann hefði lagt afraksturinn af eins árs vinnu í að bæta jörð í annara eign. jJegar ég lagði fé i hinn fræga áveituskurð, átti bróðir minn Ilriflu. Síðar hefi ég kcypt hana og gefið hana Ljósavatnshreppi til ákveðinna almennra nota. Eg hefi átt heima og haft fast starf í Reykj- avík síðan 1909, starf sem var með öllu ósamrýmanlegt við að vera bóndi i þingeyjarsýslu. Allar hin- ar mörgu sögur um að eg hafi húið, flosnað upp og svo framv. aru góðlátlegur kosningamat- ur. AndstæðingUm mínum hefir fundist það hlægilegt, að maður i kaupstað skyldi geta haft áhuga á því að bæta jörð í sveit, án þess aö hafa nokkum minnsta mögu- leika til að hafa upp úr því ann- að en að sjá tvö strá vaxa, þar* sem áður var eitt. 9. Jón Jónsson virðist hafa sköt- ið að Sveini ýmsum miður áreið- anlegum heimildum um skóla- stjóralaun mín. Sveinn gizkar á að þau muni vera 18 þús. En raun- verulega eru þau og hafa verið 100 krónum lægri á mánuði, held- ur en þorst. Briem ákvað að borga Pétri Magnússyni fyrir hjáverk hans í Iíreppusjóði. — Briem vissi vel að Pétur hafði fyrst hankastjóralaun og auk þess fullar tekjur af málfærslu sinni, þar á mcðal fyrir eitt mál, sem litli Lárus útvegaði honum 30 þús. kr. þegar ég hugleiði það, hve gersam- lega þýðingarlaust starf Péturs er við málfærslu, bankann og kreppu- sjóðinn, og hve mitt skólastarf er þýðingarmikið í augum andstæð- inga minna, þá liggur við að mér d.etti í liug að ég ætti skilið launa- liækkun, þegar batnar í ári. Mér finnst það hljóta að vera skemmti- legt fyrir varaliðið að vita að ég vinn hjá samvinnumönnum með svo mikilli sanngirni í kaup- greiðsiu, að ég fæ fyrir lífsstarf initt 1200 kr. minna á ári heldur en hinn fésæli og féfasti þ. Briem ieggur i lófa Péturs Magnússonar fyrir þriðja eða fjórða flokks hjá- verkastarf hans. 10. íhaldinu hefir legni þótt þaö furðu sæta aö skólastjóri Samvinri-

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.