Tíminn - 26.03.1936, Blaðsíða 3

Tíminn - 26.03.1936, Blaðsíða 3
TÍMINN 47 er útlit fyrir, að takast megi að vinna markaði, sem um munar, fjunr hraðfrystan fisk, hefir Fiskimálanefnd hugsað sér, að í frystihúsum, sem þegar eru til á höfnum víðsvegar um land, t. d. kjötfrystihúsunum o, fl., verði bætt við hrað- frystitækjum. Síðar yrðu svo að koma ný frystihús, ef þörfin krefur. — En þá er að koma frysta fiskinum til markaðslandanna. Er það ekki örðugleikum bund- ið. með þeim skipakosti, sem nú er fyrir hendi? — Eins og nú standa sakir, er það mjög erfitt og hefir taf- ið verulega fyrir því að hægt væri að nota sölumöguleika, sem hafa verið og eru fyrir hendi, á meginlandi Evrópu. Það verða líka miklir erfiðleik- ar á að koma fiskinum til Ame- ríku. — Er ekki hægt að nota ís- lenzku skipin, sem nú eru til? — Brúarfoss er eina skipið, sem sérstaklega er byggt sem frystiskip. En auk þess er dá- lítill frystiklefi í Gullfossi, og svo í Súðinni. önnur íslenzk skip hafa ekki frystirúm. Ég býst við, segir Pálmi Loftsson, að vinna þurfi að því } náinni framtíð, að fá 100— 200 tonna frystirúm í öll milli- ferðaskipin, sem sigla til meg- inlandsins. Ennfremur þyrfti a. m. k. eitt fullkomið frystiskip, sem sigldi milli íslands og Ameríku yfir vetrarmánuðina. Eins og sjá má á þessum upplýsingum, er hér mikið og aðkallandi verk framundan í því efni að sjá svo um, að salan á frysta fiskinum strandi ekki á því, að landsmenn vanti skiprúm til að flytja hann á markaðinn, á þann hátt sem hentugast er. Þar þarf áreiðan- lega góða forsjá og e. t.v. skjót úrræði, hvaða leið sem farin verður. Því að eins og vænta mátti, hefir hina gömlu „forráða- menn“ fisksölunnar skort alla fyrirhyggju um þetta eins og annað, sem að breyttum fram- leiðsluháttum og framtíð þess- ara mála lýtur. Múlasýslu, þá mun vegur hans enn minni en fyr. 17. Fátt er andstyggilegra í fram- komu Sveins á Egilsstöðum en á- rás hans á Sigurð Jónsson á Arn- arvatni. Hann brigslar Sigurði um að hann muni hafa skuldað í Kaupfélagi þingeyinga, og þó ekki glatað trausti samsýslunga sinna. Hvorttveggja er rétt. Sigurður skuldar ekki nein 30 þús. í bönk- um fyrir utan kreppusjóð, eins og Sveinn á Egilsstöðum. Sigurður er dæmi um mann einmitt af því tægi, sem Kreppu- sjóður átti fyrst og fremst að hjálpa. Ég tel ekki það honum til kosta hér, þó að það sé mikilvægt atriði, að hann hefir gert ódauð- legan þjóðsöng íslenzkra byggða, heldur ekki að hann er einn hinn þroskaðasti og bezt rpennti bóndi á landinu. Ég tek þá hliðina, sem veit eingöngu að búnaðarstarfi hans. Sigurður á Amarvatni hefir aiið upp 11 börn og komið þeim vel til manns. Langvinnt heilsu- leysi hefir herjað heimili hans. Og skáldið í bóndanum hefir gert sínar kröfur. En varla mun sá bóndi vera til á landinu, sem lagt hefir á sig meiri eríiðisvinnu en Sigurður skáld á Amarvatni. Hann er sívinnandi eljumaður, allan tíma árs. Hann er enn einn af þeim Mývetningum, sem fer í eft- irleitir á Austurfjöll, eftir að kom- inn er vetur og býr marga daga í óbyggðum, í veðraham norðlenzkra Fólk í tötrum Fjórar bækur eftir Halldór Kiljan Laxness. [J. I. hefir ritað i Nýja dagblað- iim greinaflokk um síðustu bækur H. K. L. Greinaflokkurinn ber fyr- iisögnina: „Fólk i tötrum“, og fer siðnsta greinin hér á eftir]. Niðurl. Viðvaningar í listum geta haft þá afsökun, að þeir verði að beita öfgum til að vekja eft- irtekt daufheyrðrar veraldar. En þetta á ekki við um H. K. L. Hann er sannarlega ekki við- vaningur, og hann vekur eftir- tekt og aðdáun, ekki með öfg- um sínum, ekki með tötrum þeim, sem hann klæðir fólk sitt í, heldur vegna sannra yfir- burða, vegna sálarlífs persón- anna. og vegna alls þess and- lega lífs, sem hann sýnir með svo mikilli rithöfundargáfu. Deilan milli skáldsins og lesandi manna í landinu, er ekki útkljáð enn. Og hún verður aldrei útkljáð með sæmd fyrir báða aðila nema með því, að sltáldið byrji að gleðjast með samlöndum sínum yfir þeirri merltilegu baráttu, sem háð er á íslandi, þar sem stigið er á sjö mílna skóm yfir vanrækslu margra alda. Takist skáldinu að sjá fegurð í verkum Islend- inga, eins og í sálarlífi þeirra og í náttúru landsins, þá munu skáldverk hans verða sönn mynd af íslenzku þjóðlífi, án þess að nokkuð sé misst af því, sem nú gefur þeim gildi. En auk þeirrar bölsýni, sem nú hefir verið lýst, á H. K. L. í stríði við annað enn hættulegra andlegt mein, og það er bylt- ingarstefna Rússa. I Sölku Völku er H. K. L. hlutlaus í þeim efnum. Hann gagnrýnir allt hlífðarlaust, kommúnism- ann líka, og á þann hátt, að engin mannfélagsstefna skygg- ir á í hinni skáldlegu efnismeð- ferð. En eftir að H. K. L. hafði lokið þeirri sögu, brá hann sér til Rússlands og ritaði bók um þá för sína. Mun hann hafa orðið þar fyrir allsterkum áhrifum. Gætir þess mjög mik- íð í „Sjálfstætt fólk“, bæði í hinum almenna undirstraum bókarinnar, sem er einkar vel fallinn til að skapa ótrú á nú- verandi þjóðskipulagi. En þegar vetra. þennan mann, sem elur upp stóran og myndarlegan bamahóp handa þjóð sinni, og sem er fremstur i baráttu bændanna, bæði í áreynslu búskaparins, í listum, og i félagsmálastefnum stéttar sinnar, þennan mann leyfir ver- feði’ungurinn og ættarskömmin á Egilsstöðum sér að svívirða fyrir lífsbaráttu, sem kastar ljóma á hann sjálfan, byggð hans, stétt hans og þjóð. 18. Aður en nokkur Framsóknar- maður minntist á einstakar skuld- ir „varaliðsmanna", hafði íhaldið ráðist á Bjarna Ásgeirsson alþm. á Reykjum fyrir skuldaskipti við Kreppulánasjóð. En kjósendur Bjarna tóku þessari sókn á þm. þeirra á þann veg, að hvorki þ. Br. né Jón Jónsson mun fýsa að taka þann leik upp að nýju. Jón Jónsson mun hafa vísvitandi gefið Sveini rangar tölur bæði um Bjarna Ásgeirsson og Jörund Bryn- jólfsson. En þó að Sveini þylci sér gagn að því að skrökva um fjár- rr.iður þessara manna, þá má vel nota glópsku hans til að skýra satt frá þeirra ástæðum. Jörundur Brynjólfsson kom úr bæ í sveit, rétt áður en verðfall byrjaði eftir slríðið. Hann keypti dýran bústofn, sem féll skjótt í verði. Hann bjó á tveim leigujörðum og varð að kaupa dýr hús á hinni síðari, en hafði eins árs byggingu i senn, og réttlaus með hús sín, ef upp var sagt. Jörundur var á þessum kemur aftur í síðara bindið, verður þessi undirstraumur al- ráðandi; og nokkrir káflar eru alls ekki skáldskapur eða list, heldur laglegar kommúnistarit- gerðir. Þar hættir H. K. L. að láta atburðina tala, en gefur liversdagslegt vfirlit um hversu Lundúnabankar stjóma land- inu, um kúgun bankanna að taka vexti, um kaupfélögin sem okurstofnanir, um stjóm- málamennina sem samvizku- lausa lýðskrumara, um eymd sveitafólksins í torfkofum sín- um og um enn meiri eymd þess i steinhúsum. Að lokum er því slegið föstu, að þýðingarlaust sé fyrir vinnandi stéttir lands- ins að ætla að hafa þolanleg skýli yfir höfuðið. Það hæðsta sem fólkið má 4iugsa til, er að hafa skýli fyrir skepnurnar o. s. frv. Ekkert er eins hættulegt fyr- ir skáld eins og að vera prédik- ari og ætla að festa vissa lífs- skoðun í huga lesenda. Þá em markmiðin orðin tvö, og ósam- rýnanleg. Hið eina hlutverk skáldsins er að sýna lífið, sýna bylgjur sálarlífsins, sýna hin eilífu sannindi um mannssálina. Þau skáld, sem með mestri snilld lýsa hinum óbreytanlegu eðlisþáttum í mannlífinu, lifa lengst. En sá skáldskapur, sem er bundinn við tízkuöldur eða stjómmálaáróður, lifir. stytzt. Hver metur nú lýsingar „veru- leika“-skáldanna frá 1880 um hinar „blautu“ og „blóðrauðu" varir konunnar? Hver hefir nú sérstaklega gaman af ádeilu Þorst. Erlingssonar á presta og kirkju? Hve lengi munu menn lesa sér til ánægju leikritið ,,Straumrof“, sem virðist vera i'itað sem stuðningur við vafa- samar kenningar um úrslita- vald ástríðanna? Ef menn bera saman sögur Einars Kvarans, t. d. „Vonir“ og „Litla Hvamm“, þar sem hann lætur sér nægja að lýsa mannlífinu á skáldlegan hátt, cg verður sígildur höfundur, við síðari bækur hans, sem end- urspegla trú skáldsins á spírit- isma, en eru nálega þýðingar- lausar fyrir íslenzkar bók- menntir, þá sézt í hvílíkri hættu H. K. L. er með sína trú á kommúnismanum. Hvaða fólk hér á landi kærir sig um kommúnista áróður í skáldsög- um? Þeir, sem þrá slíka and- tima 5 ár frá verkum í einu, þar af hálft annað ár með gipssteypu við bakið heima í Skálholti. Börn hans voru þá ung, og allt starfs- fólk vandalaust. Halda menn að líí slíks bónda sé leikur, t. d. sambærilegt við málfærslu prang- arans, sem tekur 30 þús. fyrri eitt rnál, bankastjóralaun, 7000 kr. fyr- ir að vera i Kreppusjóði og gefa Sveini á Egilsstöðum, Bergsteini 1 Kaupangi og Stefánl í Fagraskógi gjafir af fé annara manna? Ár- nesingar vita að Jörundur er hraustmenni og djarfur maður í fylkingarbrjósti í málum þeirra. j’eir meta það, að hann kom til þeirra á erfiðasta tíma, að hann hefir barizt með þeim, og hvergi dregið af sér, að margir af mestu sigrum bænda í Árnessýslu eru unnir undir hans forustu og vegna orku hans og manndóms. Sveinn á Egilsstöðum sendir Bjarna Ásgcirssyni hnútur fyrir aö liafa tapað á búskap. En hvers- vegna nefnir hann ekki flokks- bróður sinn, Halldór á Hvanneyri. Halldóri hafa verið gefin upp mörg hundruð þús. krónur í bönk- um landsins, tap hans á fram- leiðslunni. Samt hefir Halldór hetri kjör en nokkur bóndi á ís- landi. Hann hefir að jafnaði grætt um 20 þús. kr. á aðstöðu þeirri, sem ríkið veitir honum. Og samt varð að gefa honum, að því er virðist, án tilefnis. Halldór hefir engu fórnað sjálfur fyrir íslenzkan lega fæðu, lesa „Verklýðsblað- ið“ sér til hugarhægðar. Og í öðrum löndum, Skandinaviu, Englandi og Ameríku, er ekki sýnilegt, að þörf sé fyrir slík- ar hugleiðingar héðan úr norð- urátt. Allt og sumt, sem H. K. L. getur orkað með því að ger- ast í skáldskap boðberi hinna austrænu hugmynda, er að láta þær stýfa vængi af skáldfák sínum og missa marks um sitt íramtíðarland, eins og ein af söguhetjum hans gerir af miklu skiljanlegri ástæðum í „Sjálfstætt fólk“. Þannig er H. K. L. nú. Hann stendur í blóma lífs síns, betur búinn til að vinna sér frægð í mörgum löndum en nokkurt annað íslenzkt skáld, síðan Eg- ill Skallagrímsson dró „djarf- hött“ yfir sína „dökku skör“. Honum hefir til þessa gengið flest til vegs og frama. íslend- ingar hafa ríkulega ástæðu til að gera sér miklar vonir um framtíð hans. Þeir óska einkis fremur en að á ókomnum árum megi jafnan fara saman frægð hans og sæmd lands og þjóðar. J. J. Úr Rangárvailasýsln er skrifað 15/2. þ. á.: Tíðarfar hefir verið hér einmuna gott, það sem af er vetrar. Um mánaðamótin nóv. og des. gerði nokkurn umhleyping og snjókom- ur, en síðan hafa staðið hrein- viðri og snjólaust með öllu. Á beit- arjörðum hefir fé lítið eða ekkert 'erið gefið enn. Og hross ganga víða gjafarlaus til þessa. í félags- lífi gerist fátt markvert og póli- tíkin, sem annars fjörgar til- breytingarleysið öðru hvoru^ hefir verið óvanalega liflítil um. skeið. Höfðu menn almennt búist við, að þingmenn kjördæmisins mundu tala og ráðgast við kjósendur með fundarhöldum fyrir þingbyrjun, eins og venja er til, eldti sízt þeg- ar vegir eru eins og að sumri til, liæði um héraðið allt og frá Reykjavík, og er það sjaldgæft um þctta leyti árs. — þá höfðu menn og fremur vænst þessa, þar sem fjölmcnni var heima fyrir, svo að segja engir farnir til vers af yngra fólkinu, vegna verkfalls- ins í Vestmannaeyjum. Menn leiða hér ýmsum getum að hvers- vegna þingmenn okkar áræddu búskap. Fórnir þjóðfélagsins hafa allar verið honum í vil. En Bjarni á Reykjum hefir verið algerlega brautryðjandi í að nota jarðhitann til ræktunar á íslandi. Allir vita að bændastéttin á eftir að læra niikið af þeirri forgöngu. En fyrstu 10 árin hafði Bjarni ekkert ncma tap, alveg stórkostlegt tap á ]>essum tilraunum og á því að i'.vggja stærstu gróðurskálana, sem enn eru reistir hér á landi. Sum árin eyddi skaðleg jurtasýki ná- lega öllum gróðrinum, sem stórfé ! var lagt í að rækta. Nú eru þeir j erfiðleikar yfirunnir, og allir sem rækta í gróðurskálum hér á landi, geta héreítir byggt á þeirri reynslu sem kostaði fyrsta brautryðjand- ann marga tugi þúsunda. Mýra- menn vita þetta vel. þcir vita hvað Bjarni hefir gert fyrir íslenzkan landbúnað, og fyrir það kjördæmi, sem hann liefir verið fulltrúi fyrir um langa stund með svo glæsileg- um árangri. Vill Sveinn athuga ]>að hvernig stendur á því að „varalið íhaldsins" eins og hann og Halldór á Hvanneyri hafa ekki þá félagslegu tiltrú, að þeir geti orfiðislítið náð kosningu í sóknar- nefnd í átthögum sínum, en að þeir þingmenn Framsóknarmanna, sem íhaldið hyggst að óvirða í sambandi við búskap, njóta trausts og halds ár eftir ár í stór- um, vel menntuðum héröðum. Áð- ur en lýkur mun eg gefa Sveini skýringu á þessu, að því er hann ekki að þessu sinni, að rœöa mál- efni sín og áhugamál við kjós- cndur sína áður en þeir legðu sin lóð á metaskálamar um afdrif mála á Alþingi. Eins og gengur finna menu þar til hæði ásakanir og afsakanir, um slik mál. En þó mun það vera almennt álit manna, .einnig meðal kjósenda þingm., að eitthvað, og það ekki veigalít- ið, hljóti að liafa kyrs.ett þá í Reykjavik, að þessu sinni, frá íundarhöldum. — þegar allar að- stæður ytra séð voru svo óvenju- lega góðar, sennilega betri en ver- ið hefir um marga áratugi, og þó skyidi vera taliö nauðsynlegt af þeim i þetta sinn að brjóta hina æfagömlu venju. En sjálfsagt koina þ.eir sjálíir með hinar réttu skýringar siðar meir. Anhars fer okkur Rangæingum að þykja dauft yfír málefnum okkar á þessu sviði. Mál og fram- kvæmdir af liendi hins opin- bera heyrast vart nefndar á Al- þingi um margra ára bil, þrátt fyrir allt sem gert hefir verið síð- ustu áratugina. Undantekning eru aðeins árin 1931—1933, þegar hin miklu mannvirki voru gerð til - samgöngubóta á vatnasvæði þver- ár og Markarfljóts. Og heima i héraðinu sjálfu virðast þingmenn okkar nú vera að leiða inn sama svefninn og afskiptaleysið. þetta tala menn almennt um nú um. þessar mundir. Um kjötlögin ræða menn al- niennt hér með miklum velvilja, og íinna muninn nú, að fá 12—14 kr. íyrir hvern dilk móts við 6—8 kr. árin næstu áður en þau komu. Eru það víst undantekningar, ef menn nú óska afnáms þeirra laga. — Um árangur mjólkurlaganna er ekki séð ennþá, en almennt vænta menn einhvers árangurs, enda þótt menn skilji vel, að erf- iðleikarnir, sem við hefir verið að etja í byrjun, muni draga úr því, sem þau lög hefðu ella getað fært þeim. Bíða menn með mikilli óþreyju eftir að sjá hversu þeim málum reiðir af. Nýbýlalögin telja margir hér að sé hið merkasta, sem síðasta þing lét frá sér fara, og er almennur á- iiugi nieðai ungra manna um að kynna sér ákvæði þeirra til að geta hafizt handa til að færa sér þau i nyt og byrja hið nýja land- nám, sem þau gefa fyrirheiti um. Fýsir nú marga fremur, að freista gæfunnar í viðskiptum við gróður- mátt moldarinnar, en í óvissu og áhættu þeirra, sem leita sér at- vinnu við sjávarsíðuna. — þá er og almenn ánægja með hin nýju framfærslulög, sem eru hvort- tv.eggja i senn, mannúðlegri en hin fyrri og réttlátari gagnvart sveit- unum. snertir. 19. það er liægt að skilja, að bóndinn á Egilsstöðum, sem ekki fær meðmælendur til þings i sin- um eigin hreppi líti öfundaraug- um til vinsælla og þýðingarmikilla íiianna eins og Steingríms búnað- armálastjóra, Páls Zophoníassonar og Páls Hermannssonar. Engu að síður veit hann að báðir skóla- stjórarnir bjuggu ágætlega á Hól- um og Páll Hermannsson á Eiðum. Hann veit að búskapur þessara manna allra var þeim til sæmdar og hinn rausnarlegasti. Hann veit, að persónutraust þeirra hvers um sig er mikið, og traust lians lítið. Hann veit að á allan hátt er hann einc og dvergur í samanburði við þá, Gremja hans við þá er öfund- arstuna lxins vanmáttuga gagnvart þeim, sem mikið er gefið og fara vel með sitt pund. En það ei’ ástæða til að gefa Svcini nokkra ráðningu fyrir músarholueðli sitt í sambandi við Eiða. Páll Heraiannsson hafði rekið þar hið blómlegasta bú, að- allega fjárbú, og til þess háfði jörðin þótt bezt fallin. En á Eið- um var engin sérstök þörf, vegna skólans, að framleiða lcjöt. Sú vara var framleidd hjá öðrum bændum um alit héraðið, meir en nóg til að bæta úr þörf skólans. En með vaxandi blómgun Eiðaskóla, fyrir aðhlynningu Framsóknarmanna að stofnuninni, óx aðsókn þangað og þar þurfti meiri mjóllt, sem hent- Útg,erðar-„plaii“ Alpýðublaðsíns Jón Sig'urðsson skrifar nýl. í Alþýðubl. grein um tog- araútgerðarfrv. það, er nokkr- ir Alþýðuflokksmenn flytja nú á Alþingi. 1 formála fyrir grein- inni segir blaðið um Jón þennan að hann hafi „undanfarið kom- ið svo að segja í hvern bæ og hvert þorp á landinu og hefir komizt að raun um það, hve djúp ítök þetta mál á í allri þjóðinni“! Svo er nú fyrir að þakka, að ekki er ennþá hægt að segja, að „öll þjóðin“ búi í „bæjum“ og þorpum“. Það mun því vanta ærið mikið á, að J. S. þekki hug „allrar þjóðarinnar“ til þessa máls, enda þótt geng- ið væri út frá því sem sönnu, að hann hefði farið um alla kaupstaði og kauptún og orðið þess vís, hver vilji manna þar er í útgerðarmálunum. Að þessu 'sinni sltal ekki far- ið út í það að gagnrýna ríkis- útgerð og bæjarútgerð yfir- leitt, aðeins tekið fram það, sem áður hefir verið yfirlýst, að Framsóknarflokkurinn er því yfirleitt andvígur, að fram- leiðsla landsmanna sé rekin af hinu opinbera. Hinsvegar hefir flokkurinn ekki verið því mót- fallinn, að veita stuðning ríkis- ins til að koma upp nauðsyn- legum framleiðslutækjum, þar sem það var óhjákvæmilegt, svo sem síldarverksmiðjunum. — Hinsvegar ætlaðist flokkurinn ekki til þess í upphafi, að rík- ið ræki þessar síldarverksmiðj- ur á venjulegan hátt, heldur að um reksturinn væri einskonar samvinnuíélagsskapur útgerð- armanna og sjómanna, og að síldin yrði ekki keypt ákvæðis- verði eins og hjá kaupmanni. Þetta hefir að vísu farið nokk- uð á annan veg, en þarf að breytast, ef vel á að vera. J. S. minnir á það, að hann hafi í vetur birt skýrslu um meðalaldur þeirra togara, sem nú eru í landinu og hafi hann reynzt 15 ár. Þessi skýrsla Jóns mun að vísu ekki hafa verið ný fyrir mönnum, því að hér í blaðinu var m. a. um þetta rit- að mjög ítarlega veturinn 1933 —34, og auk þess eru mönnum í fersku minni ummæli ólafs Thors um ,,ryðkláfana“. Jón ast var að framleiða á sjálfum skólastaðnum. Ennfremur hafði komið í 1 jós, með tilraunum, að ef mólendið á Eiðum var friðað fyrir sauðbeit, þá byrjaði skógur undir cins að vaxa um aila landareign- inn. Rætur skógarins lifðu í mold- inni, en var haldið niðri af sauð- beitinni. Hverjum heilskyggnum manni var ljóst, að engin ástæða var að ala upp sauðfé á skólajörð- inni Eiðum, eingöngu til að drepa skóginn, sem vildi umlykja mestu monntastofnun Austurlands. Nú- verandi ríkisstjórn ákvað þess- vegna i samráði við Pál Her- mannsson, að hætt skyldi við auðfjáreign á Eiðum, en að land- areignin skyldi að miklu leyti frið- uð, og þar gerð ein liin stórfelld- asta tilraun með skógrækt, sem gerð hefir verið liér á landi á síð- ari árum. það er fullvíst, að hver oinasti ærlegur Austfirðingur mun fagna þessari ráðstöfum, og telja liana samboðna stórhuga fram- tara og umbótamönnum. En það fer lika vel á að Sveinn á Egils- stöðum skuli fyllast gremju yfir þessari ráðstöfun um leið og hann legst niður til að glata manndómi sínum í vesalli flatsæng með klerkinum á Akranesi, sem læsti rollur sínar inn í alfriðaða skógar- girðingu ríkisins á Saurbæ á Iívalfjarðarströnd, og gerði þessa framkvæmd i notum þess, að hann var þá yfirmaður friðunarmála hinna niðurníddu, íslenzku skóga.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.