Tíminn - 26.03.1936, Qupperneq 4

Tíminn - 26.03.1936, Qupperneq 4
48 TIHINN Happdrætti Háskóla Islands Ðregíð verður í 2. fl. 11. apríl. Athugið að í 1. flokk var aðeins dreg- ið út 7,o af vinningaupphæðinni. Eftir eru í 2.—10. flokki vinningar að upphæð meira en eín míljón krónur. Það er ekkí of seint að verða með. SJAFNAR-MATTKREM ver húðina sprungum og gerír hana mjúka og fagra. Notið Sjafnar Mattkrem í kuldanum. Ágætt undirlag fyrír púður og ómissandi á eftir rakstri. GLEYMIÐ EKKI Iað hreinsa I tennur yðar | Sjafnar tannkrem hefir pægilegt og hressandi bragð, pað hreinsar tennurnar mjög vel og gerir pær blæfagrar Notið ávalt SJAFNAR TANNKREM segir nú, að þessir togarar séu „flestir eða allir aflóga fé og tæplega til að fara á sjó“. Síð- ar í greininni virðist hann þó ganga út frá, að þeir geti enzt 10 ár í viðbót. Eins og eðlilegt er kemst J. S. að þeirri niðurstöðu, að þetta sé talsvert alvarlegt ástand og að eitthvað þurfi að gera til að endumýja togaraflotann. Og þessi nauðsyn á endumýjun togaraflotans er höfuðröksemd hans og annara flokksmanna hans fyrir því, að tillögumar um útgerð ríkis og bæja eigi rétt á sér. En hér er blandað saman tveim málum og rökvillur í frammi hafðar. Því að menn geta vel séð nauðsyn þess að endumýja togaraflotann, og það jafnvel með einhverri fyr- irgreiðslu af hálfu hins opin- bera, án þess að þeir þar með telji nokkurt vit í að láta ríkið og bæina fara að fást við út- gerðina á hinum nýju skipum. Einnig að öðru leyti virðist „agitation“ J. S. og félaga hans fyrir frumvarpinu um „útgerð j'íkis og bæja“ vera rekin með fremur óvönduðum rökum og takmörkuðum trúnaði við stór- an hluta af fiskimannastétt landsins. J. S. lætur í grein sinni ó- tvírætt skína í það, að ef mál þetta næði fram að ganga, myndi verða að því mikill feng- ur fyrir smáþorpin víðsvegar um land. Og þetta hefir hann og fleiri einmitt verið að tala um í fiskiþorpunum nú undan- farið. En þetta er því miður ósatt. Frv. um útgerð ríkis og bæja er algerlega og eingöngu miðað við kaupstaðina og þá sérstak- lega Reykjavík. Það er gert ráð fyrir, að kaupa eingöngu tog- ara. Kaupstaðirnir (ekki kaup- túnin) eiga að leggja fram fé á móti ríkinu til kaupanna. Allir 20. Sveinn á Egilsstöðum hyggur sig þess umkominn að veita mér fræðslu í áfengismálum. Mér skilst að ég hafi þar allmikið meira fram að leggja en nokltur maður í hinni aumu sveit hans. Eg átti um mörg ár mjög veruleg- an þátt i baráttu ungmennafélag anna fyrir hindindi og banni. Ég átti aðalþátt í áfengislöggjöfinni 1928, hinni einu alvarlegu tilraun, sem gerð hefir verið til að halda áfenginu í skefjum síðan bannið var sett á. Mér tókst að þurka skipin með ströndum fram af á- fengi, þótt þau væru áður fljótandi vinbúðir. Mér tókst að þurka upp læknabrennivinið, sem áður var talin óstöðvandi elfa. Mér tókst að stemma stigu fyrir skemmilegri vínnautn á þingvöilum á hátíðinni 1930. Eg veit að heimskan og reið- in gefa Sveini kjark til að tala um vínmál við mig í ásökimartón. Ef iiann væri betur gefinn og betur menntur, myndi hann sjá að í fyrsta leik yrði hann spurður um hvað lægi eftir hans lið í áfengis- málunum, hvort það væri sú stað- reynd, að helmingurinn af „vara- liðinu" á þingi hefir um mörg ár legið við brunninn hjá Ólafi Thors, og svalað þar sárum þorsta til stórminnkunar fyrir þingið. Fram- sóknarflokkurinn hefir mest gert allra flokka í baráttunni við á- fengið, og í þeim flokki er bezt farið með þann eld. En meðan vínnautn er til skaða útbreidd í ilokkum nábúanna, og mest í „varaliðinu" og þar næst hjá Mbl.- niönnum, þótti mér einsýnt, að vonja kögursveina úr þeim flolck- um, sem sjaldan höfðu tekið vask- lega á í áfengismálunum, þegar nokkurrar karlmennsku þurfti með, af allri drýldni og yfirlæti í sambandi við áfengisbaráttu. En allra sízt situr slíkt tal á Sveini á Egilsstöðum, meðan hann krýpur í Rvík, við fætur fjandmanna bænda í Kveldúlfi, og biður um þá náð, að mega um næstu kosningar vera sjómennirnir á þessum togur- um eiga, samkv. frumvarpinu, að vera úr kaupstöðunum í hlutfalli við fjárframlögin, og í hlutfalli við þessi fjárfram- lög kaupstaðanna á líka að leggja allan aflann þar á land. Mál útgerðarinnar í þorpun- um, yrðu því á engan hátt leyst þótt þetta frv. næði fram að ganga. En þorpunum er það þó nokkuð viðkomandi eigi að síður. Því að ef hið opinbera ætti að fara að ábyrgjast rekst- ur togaraútgerðarinnar og greiða þann halla, sem verða kynni, er vélbátaútgerðinni vitaskuld stefnt í voða eða jafnvel eyðileggingu — nema þá að J. S. og félagar hans vildu stíga næsta skrefið, og gera alla útgerð landsmanna, smáa og stóra, að opinberum rekstri. J. S. og félagar hans virðast þannig gersamlega hafa gleymt þorpunum 1 tillögum sín- um. Og meira en það. Þeir hafa hingað til sýnt tillögum Framsóknarmanna um útgerð- arsamvinnufélög, sem eru raun- ar eina ráðið til hjálpar á þess- um stöðum, hið mesta fálæti. Reykjavíkurdeild Alþýðuflokks- ins virðist fram til þessa hafa ráðið meira um afstöðu hans í þessu efni en farsælt ná telj- ast fyrir þá af fiskimönnum smáþorpanna, sem léð hafa flokknum fylgi. En þetta stendur til bóta, því að Alþýðufl. á marga mæta menn, sem sjá lengra en út fyr- ir bæjarlóðir kaupstaðanna — menn, sem líka vita það, og viðurkenna að salá sjávarafurð- anna er nú meir aðkallandi en auking útgerðarinnar og að það er meira en lítið vafasamt (m. a. með tilliti til Ameríku- markaðarins) að ætla að fara að koma hér á ríkisrekinni tog- araútgerð á kostnað vélbátaút- vegsins. i kjöri fyrir ílialdið, sem auðmjúk- ur þjónn hins aumasta hneykslis- inanns og ólánsgarms, sem saga ís- lenzkrar vinnautnar hermir um í annálum sínum. 21. Að iokum endar Sveinn með þvi að bera mér á brýn, að ég sé kommúnisti, starfi fyrir Rússa hér á landi, viiji eyðileggja frelsi og sjálfstæði bænda o. s. frv., alveg eins og Mbl. hefir þúsund sinnum talið sér hag í að fræða lesendur sína um. Margt er slæmt fyrir Svein í grein hans, en ekki er þessi þátt- urinn beztur fyrir hann, er hann þarf að standa við orð sín. pað er ég sem einn landa minna hefi lirakið íræðilega rölc kommún- ista, í þrem greinum, sem lesnar iiafa verið i þúsundum heimila á íslandi, uns sá maður, sem kom- múnistar völdu sér til varnar í eins og Sveinn á Egilsstöðum í fyrstu atrennu. pað er enníremur þjóð- kunnugt, að ég er eini skólastjór- inn á- landinu, sem tilkynni læri- sveinúnum hispurslaust á hverju hausti, um leið og kennsla byrjar, að ef einhver þeirra hallist að byltingarstarfsemi nazista eða kommúnista, þá verði sá maður cða sú stúika að hverfa úr skólan- um. Allt starf skólans sé fyrir hina friðsömu þróun i andstöðu viö byltingar og ofbeldi. í þriðja lagi er það kunnugt, að sam- vinnustefnan er megin andstæða kommúnismans. þar, sem er sterk' samvinnuhreyfing eins og í Dari- mörku, Svíþjóð, Noregi, Englandi, Sviss og íslandi, er enginn kom-- múnismi. Auk alls annars er starf mitt að samvinnumálum, þáttur í þýðingarmesta starfinu gegn bylt- ingarstarfsemi kommúnista. En Sveinn á Egilsstöðum getur okki sagt sömu sögu af sér, því að hann er sannarlegur faðir kom- múnismans á Austurlandi. Fyrir nokkrum árum kom kommúnisti á almenna héraðssamkomu á Eið um, og fékk að tala þar. Enginn maður á öllu Héraði var þá fylgj- andi kommúnisma, og spjall hins nðkomna manns var gersamlega þýðingarlaust. En þá brýzt Sveinn a Egilsstöðum fram á leikvöllinn :i svo grófan og ómannlegan hátt, að byltingarmaðurinn fékk nokkra saniúá ýmsra manna, sem annars voru ú móti honum. Síðan er kommúnistáslæðingur á Héraði, máttlaus að vísu, en þó myndaður og haldið við af skapgöllum og greindarleysi þeirrar persónu, sem hér hefir verið lögð á skurðarborð- j ið, sem sýnishorn af sinni mann- togund. 22. pað má skilja á Sveini á F.gilsstöðum, að hann hyggur mig mjög fvigisvana hjá bændum landsins, en sig allgildan og mik- inn fyrir sér í þeim reit. En reynsl- an bendir ekki á þetta. Ég var kosinn á þing 1922 af samvinnu- bændum. Ég hafði það umboð í 8 ár. Tuttugu blöð og ótal leigu- lygarar voru settir til að ófrægja mig hjá stuðningsmönnum mínum og samherjum. Eftir 8 ár var sið- ferðilegúr glæpamaður settur til að vega að mér, íhaldsstefnunni og ijársvikurum íslandsbanka til framdráttar. pá reis upp alda mér i i 1 stuðnings um allar byggðir Is- lands. þúsundir manna um allt Innd sendu mér árnaðaróskir. stétt. landsins.með fleiri atkvæðum sveitamanna heJdur en nokkur annar maður hefir fengið á ís- landi fyr eða síðar. Vorið 1934 gafst Sveini á Egilsstöðum tæki- færi að reyna hvorum okkar var betur trúað af bændum landsins. \ ið buðum okkur fram til þing- setu hvor í sínum átthögum, þar sem við vorum bezt þekktir. Sveinn fékk ekki meðmælendur í sinni sveit, og snáði sá er hann hafði sér til fylgdar frá naz- istum í Rvík, fékk 30 atkvæði í einu stærsta kjördæmi landsins, og Sveinn lítið eitt meira, helzt lausingja við sjóinn. Hafði hann þó Kreppusjóð og skugga bænda- bankans á bak við sig. Ég náði kosningu í héraði, þar sem ég bafði aðeins komið sem gestur síð- ustu 25 árin, þar sem svo var á- skipað um menn, að 1 hverjum breppi var svo að segja hver bóndi mikið fremri Sveini á Eg- ilsstöðum um skilyrði til manna- forráða. En hjá þessum ágætu bændum var mér það mikið betur trúað en Sveini á Egilsstöðum í sínuin átthögum, að ég fékk hæstu tölu bændaatkvæða, sem nokkur maður fékk við þær kosningar. Og svo lítt var ég tortryggður af bændum i þingeyjarsýslu, að sam- herjar mínir leyfðu mér að vera víðs fjarri meðan framboðshríðin stóð, til að vinna fyrir flokkinn annai'sstaðar á landinu. Fjórir mót- lrambjóðondur gegn Framsóknar- raönnum fóru um sýsluna. En samberjar vörðu mig og málstað fiokksins á fundum þar, á þann bátt, i;ð fjórmenningamir höfðu I:\ ergi fótfestu. Finnst Sveini á Eg- itsstöðum líklegt, að hann verði tckinn trúanlegur um það, að ég sé óvinur islenzkra bænda? Ég hygg að Sveini muni í þeim sam- nbui’ði hljóta að koma í hug um sjálfan sig það, sem sagt er við sigraðan mann í Njálu: „Ekki þarf að að hyggja, af er fóturinn". Nú nýverið hefir Ólafur Thors játað opinberlega í þing- inu, að hann hafi hjálpað Iíannesi á Hvammstanga til að ná kosningu 1934, að hann hafi gert það móti ráðum Jóns Þorr lákssonar, og að þeir Kveldúlfs- menn hafi brugðist frambjóð- anda síns flokks til að bjarga Hannesi. ólafur hefir játað beinlínis að hann bæri ábyrgð á Hannesi og þar með á „vara- liðinu“ og starfsemi þess. Með þessari ómótmæltu yfir- lýsingu er það sannað, að ,,varaliðið“ er handbendi Kveld- úlfs. Ekki íhaldsins, eins og Jón Þorl. mótaði flokkinn. — „Varaliðið", sem seint og snemma lýsir yfir bændaást sinni, er ekkert annað en vika- piltur hjá gálausustu útgerðar- spekúlöntum landsins. Hannes Jónsson og lið hans voru vitanlega og eru nú sann- anlega flugumenn Jensenssona, sendir til að vega aftan að samvinnufélögunum og Fram- sóknarflokknum. Þessir flugumenn beita tveim aðferðum. Annarsvegar hrópa þeir hátt um bændaást sína og lofa gulli og grænum skógum. Einna tíðræddast er þeim um fast verð á hvert kg. af kjöti, sem þeir verðleggja frá 40 aur- um upp í kr. 1,27. En til upp- bótar þessum loforðum flytja þeir stöðug brigsl og ósann- indi um Framsóknarmenn, starf flokksins og einstaka menn. Ég hefi nú tekið einn úr hópnum, Svein bónda á Egils- stöðum, sem fulltrúa sinnar stefnu. Ég hefi rannsakað ítar- lega það sem áttu að vera rök, og það sem áttu að vera flokks- legar og persónulegar ádeilur, og gengið svo frá, að þar stendur ekki steinn yfir steiní. Nú var fyrir Svein og vara- liðið að duga. Hann var staddur í Rvík. Þ. Br. og Jón Jónsson hjálpuðu honum, og hinn síðar- nefndi þykist hafa lagað grein hans mikið. Auk þess hafði Sveinn starfsmenn Mbl. sér til hjálpar, a. m. k. einn þeirra. En þrátt fyrir þessa aðstöðu gefst Sveinn upp, eftir að búið er að kryfja málstað hans einu sínni. Þá hverfur af honum allt stærilæti. Hann játar að hann hafi ekki getu til að ræða áhugamál þau, er hann blaðrar sífellt um. Um þau verði að spyrja Þ. Br. og Jón Jónsson. Samhliða þessu vill Sveinn fá mannaforráð heima í byggð sinni. En eftir þessu verður hann jafnan að íýsa yfir heima, að ekki viti hann neitt, eklci geti hann sagt neitt. Það verði að hitta prest á Akranesi og mann í Svínadal, ef hægt eigi að vera að fá svarað vandasöm- um spurningum. 1 viðbót við þessa almennu og slcilyrðislausu uppgjöf vitn- ar hann í gremju, Tr. Þ. rétt eftir klofning Framsóknar- manna um áramótin 1933—34. Tr. Þ. sagði þá, að í grein eft- ir mig væru 70 ósannindi. Tr. Þ. reyndi ekki að sanna nema eitt atriðið, um nefndarskipun í þinginu, og það var líka rangt, eins og ég sannaði í næsta blaði á eftir. Tr. Þ. var mætur maður, með mikla fortíð, og mikla velvild l'jölda manna út um land. En þegar þessir menn sáu hann í sömu vandræðum og Svein á Egilsstöðum nú, sáu hann mæla ásökunarorð til gamalla sam- herja, og geta ekki rökstutt eitt einasta, og verða síðan að hætta ritdeilunni, sem alger- lega töpuðum leik, þá hrundi í einu ótrúlega mikið af þeirri glæsilegu byggingu, sem Tr. Þ. hafði reist, meðan hann var Framsóknarmaður og gekk allt til vegs og frama. En Sveini á Egilsstöðum má verða það til lærdóms, að hann, hinn vin- sældasnauði maður, með lítinn álitsforða að baki sér, muni komast skammt með stóryrðum og röksemdaflótta, úr því að hinum vinsælasta og mætasta manni gátu ekki haldizt uppi þau vinnubrögð einu sinni á æfinni Ósigur Sveins á Egilsstöðum er ekki aðeins persónulegur ó- sigur, og ég skal fúslega játa, að mér hefði þótt lítils um vert að sigra hann, ef ekki lægi meira á bak við. Sveinn er gott dæmi um þá lítilfjörlegu mann- tegund, sem þjónar undir Kveldúlf, en kalla sig sveita- menn. Þetta fólk kom verði á bezta kjöti í 52 aura kg. haust- ið 1932. Þetta fólk sat á geng- ismálinu, þegar það réð að nafni til landsstjóminni, og bændur voru í sem mestum nauðum. Þetta fólk gat engu skipulagi komið á verð á kjöti og mjólk, frá 1932—34. En síðan núverandi ríkisstjóm jók tekjur bænda um land allt um mörg hundruð þús. kr. til stéttarinnar, þá er öll sú starf- semi afflutt og rógborin af flugumannalýð ólafs Thors. Sveinn á Egilsstöðum bar fram sömu heimskulegu kröf- urnar um ríkistryggingu fyrir tekjuhalla á öllum búskap og kom með sömu persónulegu á- deilurnar, sömu fúkyrðin og sömu dylgurnar, eins og allt fylgilið Þorsteins Briem. En þegar Sveinn átti að standa við kröfur sínar, rök- styðja þær, gera þær eðlilegar og framkvæmanlegar, og þegar hann átti að finna stað per- sónulegum áróðri sínum um Framsóknarmenn, þá lagði hann á flótta og reyndi ekki að verjast. En flótti hans var um leið flótti flugumannanna allra. Hvar á landinu sem gyllingar flugumannanna eða ósannindi þeirra um menn og mál ber á góma, þá vita allir, að Sveinn á Egilsstöðum, sem málpípa síns fiokks, hefir etið ofan í sig hin fölsku boð og ósönnu árásir, fyrir sig og sína samherja, um leið og hann rann af hólmi. En hver borgar fyrir Svein og félaga hans ? Búnaðarbankinn og Kaupfélag Héraðsbúa borga mikið. En framtíðar tekjuhall- ann á búi Sveins virðist enginn vilja borga. Ólán Sveins eins og nálega allra samherja hans, er að, að hann langar of mikið í metnað og of mikið í fé. í stað þess að forfeður hans og frændur gerðu Egilsstaði að glæsilegri jörð og höfuðbóli Austurlands, í stað þess að l’rændur hans hafa í nálega öll- um efnum hafið á loft merki manndóms og framfara austan- lands, þá er Sveinn með sinni hlífðarlausu sjálfselsku búinn að fæla allan sæmilegan mann- fagnað burtu frá höfuðbóli ætt- ar sinnar. Þannig er Sveinn á Egils- stöðum. Og í skuggsjá lífsbók- ar hans getur þjóðin séð sam- herja hans, hvar sem er á land- inu. Sveini á Egilsstöðum hefir verið fómað. hér, á hinu póli- tiska rannsóknarborði, til þess að bændastétt landsins þurfi ekki lengur að vera í vafa um það, hverskonar fólk það er, sem Ólafur Thors gerði að flugumönnum sínum, en sem Jóni heitnum Þorlákssyni þótti minnkun að eiga skifti við. J. J. Rjtstjóri: Gíslí Guðmundsson. Prentsmiöjan Acta. þessu efni, var jafn gersamlega juotimi að vörnum í öðrum leik, Slik vinsemd hefir ekki auðnazt j neinum Mbl.manni, hvorki lífs eða liðnum. Fáum vetrum síðar var ég cndurkjörinn á þing af bænda-

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.