Tíminn - 29.04.1936, Blaðsíða 2

Tíminn - 29.04.1936, Blaðsíða 2
66 fXBlNH Hún v.ar fædd að Húsey í Hróarstungu á Fljótsdalshéraði 8. febrúar 1902, dóttir merkis- hjónanna Katrínar Björnsdóttur og Ásgríms Guðmundssonar, er bjuggju þar í sveit, fyrst á Brekku en síðar í Húsey. Var Ásgrímur af ætt Hafnarbræðra. Þegar Halldóra var fimm ára gömul, fluttust foreldrar hennar að Grund í Borgarfirði eystra. Höfðu þau þar, ásamt Halldóri syni sínum, 'forgöngu um stofn- un Kaupfélags Borgarfjarðar, en Halldór hefir veitt því félagi forstöðu frá byrjun. Halldóra var yngat sinna syst- kina. Olzt hún uþp á heimili foreldra sinna, og dvaldi þar að mestu til 24 ára aldurs. En ár- ið 1926 giftist hún Karli Hjálm- arssyni, er þá var starfsmaður hjá Kaupfélagi Borgarfjarðar. Attu þau heima á Borgarfirði næstu fimm árin. En árið 1931 fluttust þau til Þórshafnar á Langanesi, því að Karl hafði þá verið ráðinn framkvæmdastjóri Kaupfélags Langnesinga, og hefir verið það síðan. Hún andaðist þann 21. febrúar 8.1., hafði veikst hastarlega af skarlatssótt, að nýafstöðnum barnsburði, og dró það hana til bana svo sviplega sem verða má. Og þeim myndi það sízt hafa í hug komið, er hana þektu, að hún myndi verða brott kvödd, svo ung sem hún var, og líkleg til langrar æfi. Að fjölskyldu hennar og vanda- mönnum er nú óvænturogþung- ur harmur kveðinn. Þar hafa nú þung örlög að verki verið, að visu ekki ný, en þó jafn níst- andi sár hverjum þeim er reyn- ir. Og enn finnst mér það naum- Herra forseti! Eins og mál þau, sem lögð hafa verið fram í þessu máli, bera með sér, hefir nefndin Idofnað. Við sem erum í meiri hl., hv. þm. Mýr., liv. þm. Ilafnf. og ég, leggjum til, frv. verði samþ. eins og það liggur fyrir, en minni hl. legg- ur til, að það verði fellt. Það, sem gerir það að verk- um, að við þrír leggjum til, að frv. verði samþykkt, er sérstak- lega þrennt. I fyrsta lagi er það, að við viljum láta sern ílestar jarðir komast undir ákvæði laganna um erfðaábúð og óðalsrétt, sem gengið var frá á síðasta þingi. Okkur er ölium Ijóst, að með því fyrir- lcomulagi fær bóndinn, sem á jörðinni. býr allt aðra og betvi aðstöðu til að afla sér lífsþarfa og til að vinna að umbótum á jórðinni heldur en undir öllu öðru ábúðarfyrirkomulagi, sem þekkt er. ast geta verið veruleiki, að sproti dauðans hafi lostið þetta hlý- lega ög góða heimili, þar sem eg sjálfur dvaldi sem gestur fyrir nokkrum mánuðum. Þá var þar yfir öllu birta sumars, og starfsgleði. Nú tvö tregandi börn, og hið þriðja ómálga, er mist hafa svo snemma þess, sem mest var um vert, umhyggju ástúðlegrar móður. Og hinn ungi heimilisfaðir, þeirri návist sviftur, er honum mátti að mestu liði verða í áhyggjusömu og erf- iðu starfi. Halldóra Ásgrímsdóttir var hin gervilegasta kona og góð- um gáfum búiri, svo sem hún átti ætt til. Hún var ekki gjörn á að láta á sér bera utan heim- ilis, en fylgdi8t þó vel með því, er fram fór á mörgum sviðum. Hún var glaðvær og alúðleg heim að sækja og sameinaði í Framh. af 1. síðu. fyrir Alþingi miðar að því að- allega: 1. Að umbætur á bændabýl- um landsins verði almennari og jafnari en verið hefir. 2. Að tryggja það betur en verið hefir, að umbæturnar verði vandaðar og komi að sem beztum notum. V. Um styrk til einstakra býla kveður frumv. svo á, að hækk- aður skuli styrkur til þeirra býla, sem minnst hafa fengið (samtals), en lækkaður til þeirra, sem mest hafa fengið, og ennfremur að samanlagður styrkur til einstaks býlis megi ekki fara fram úr tilteknu há- marki. I frumv. eru ákvæðin þessi: Býli, sem fengið hefir sam- tals minna en 1000 kr. fái styrk sinn hækkaðan um 20%. Býli, sem hafa fengið meira en 1000 kr. og minna en 3000 kr. samtals fái venjulegan styi'k að frádregnum 25%, þ. e. þrjá íjórðu hluta styrks. Býli, sem fengið hafa sam- tals 4000—5000 kr. styi’k. fái venjulegan styrk að frádregn- um 50%, þ. e. hálfan styrk. Býli, sem fengið hafa yfir 5000 kr. st.vrk fá engan styrk eftir það. Samkvæmt skýrslu þeirri, er birt var hér að framan, ættu Hér á landi er það svo, að landverð allra jarða í sveit er milli 27 og 28 millj. kr., en land- verð jarða, sem eru í sjálfs- ábúð, er í kringum 15 millj. kr. ábúðarjörðunum er, en gera má íáð fyrir, að það sé að minnsta kosti eins mikið og landverðið. Þessar jarðir eru alltaf öðru hverju að skipta um eigendur, en ekki liggja gögn fyrir um, liversu oft það er, Þó er ó- hætt að slá því föstu, að með liverri kynslóð skipti allar jarð- ir um eiganda, annaðhvort með fölu eða þá með arftöku. Sú kynslóð, sern við tekur, þarf þá oftast að verja miklu fé og löng um tíma — oft allri æfinni — til að endurborga jörðina. Svo tekur næsta kynslóð við á sama hátt, og svona gengur það koll af kolli. Ef aftur á móti erfðafestu- fyrirkomulagið Læmist á, mundi viðræðu og viðmóti marga þá kosti, sem einkenna menntaða nútimakonu úr sveit á íslandi. í viðbúð við fjölskyldu sína var hún hin umhyggjusama hús- freyja og móðir, og reyndi á það eigi alllítið í veikindum, er heimili þeirra hjóna átti við að stríða um langt skeið. Dvaldi hún lengi hér syðra yfir elzta barni þeirra Bjúku, og sýndi hinn mesta kjark í þeirri raun. Og það veit eg, að eftir hana er nú almennur söknuður í hér- aði, þótt eigi hefði hún þar langa dvöl, og Bkemrari en margur hefði kosið. Áreiðanlega fylgdu henni margir klökkir hugir norðan að á hinni síðustu för þaðan til æskustöðvanna. En þangað er hún nú aftur komin, og hvílir þar meðal áBt- vina sinna, þeirra, er farnir voru á undan henni. 6. G. ! eins og nú standa sakir um ! 4500 býli að geta fengið 20% uppbótina á styrkinn. Hins vegar myndi ekki nema eitt- hvað á annað hundrað býla geta orðið fyrir lækkuninni fyrst í stað, en það eru þau, sem kom- in eru yfir 3000 kr. Þau býli skiptast svo eftir héruðum: Borgarfjarðarsýsla 4 býli Mýrasýsla 1 — Dalasýsla 1 — Norður-ísaíjarðarsýsla 4 — Skagafjarðarsýsla 21 — Eyjafjarðarsýsla 11 — Suður-Þingeyjarsýsla 3 — Suður-Múlasýsla 2 — Austur-Skaptafellssýsla 2 — \'estur-Skaptafellssýsla 1 — Rangárvallasýsla 18 — Ámessýsla 24 — Gullbringusýsla 6 — Kjósarsýsla 17 — Aðrar sýslur 0 — Af þessum býlum eru rúml. 2ð, þar af fullur þriðjungur í Kjósarsýslu, nú kominn yfir há- markið, 5000 kr. Langhæstir eru þar Korpúlfsstaðir í Mos- fellssveit með kr. 41246,10. VI. Breytingarnar, sem gert er ráð fyrir á styrk til einstakra búnaðarframkvæmda eru aðal- lega þessar, samkv. samanburði á giidandi jarðræktarlögum og frumvarpi því, er fyrir liggur: þetta hverfa, og í staðinn fyrir að þurfa að verja miklu af af- rakstri búsins til afborgunar á jarðarverðinu, gæti bóndinn not að það fé til sinna lífsþarfa og jarðir komast undir þetta ábúð- arfyrirkomul. Það liggur í hlut- arins eðli og ætti að vera öllum ljóst mál, að með þessu getur . bóndinn búið betur í haginn fyr- j ir sig og komandi kynslóðir, en j með því að vera stöðugt að rembast við að borga jörðina. í öðru lagi er það ljóst, að hin mikla sala sem verið hefir á jörðum, hefir orðið til þess, að mikið fé hefir runnið úr sveitunum til kaupstaðanna. Eg geri ráð fyrir að ekki þurfi að verja mörgum orðum til að út- skýra það, það er svo alkunn- ugt, enda ekki skiftar skoðanir um það hér í háttv. deild í fyrra, þegar lögin um erfðaá- búð og óðalsrétt voru samþykt. 1 lögum um erfðaábúð og óðals- rétt er lagður grundvöllurinn að því, að sá fjárflótti úr sveit- unum stöðvist, hvað snertir þær jarðir, eða verð þeirra jarða, sem byggðar verða eftir lógunum. Og með þessu frumv. Lækkanir: Nýrækt og þaksléttur. Styrk- . .ur fyrir 100 fermetra nú kr. 2,00, eftir frv. kr. 1,40. Nýrækt, græðisléttur. Styrk- ur fyrir 100 fermetra nú kr. 1,66, en eftir frv. kr. 1,25. Ób.vlt nýrækt fær nú kr. 0,25 styrk fyrir 100 fermetra, en eftir frv. engan, og þykir ekki æskilegt að styrkja slíka rækt- un. Þaksléttur í túni nú kr. 2,00 fyrir 100 fermetra, en eftir frv. kr. 1,40. Græðisléttur í túni nú kr. l, 66 fyrir 100 fermetra, en eft- ir frv. kr. 1,25. Sáðsléttur í túni nú kr. 2,50 fyrir 100 fermetra, en eftir frv. lcr. 2,00. Sáðsléttur í nýrækt haldi ó- breyttum styrk, kr. 2,50 fyrir j 100 fermetra. Hækkanir: Þvaggryfjur, alsteyptar nú kr. 7,50 fyrir rúmmetra, en eft- ir frv. kr. 8,50. Áburðarhús, alsteypt nú 6 kr. fyrir rúmmetra, en eftir frv. 7 kr. Haugstæði, steypt með steyptu undirlagi fá nú ekki styrlc, en eftir frv. 3 kr. fyrir rúmmetra. Fi'amræsluskurðir, allt að 1 m. djúpir nú kr. 1,11 fyrir 10 rúmmetra, en eftir frv. kr. 1,20. Framræsluskurðir 1—1,8 m. djúpir nú kr. 1,25 fyrír 10 rúm- metra, en eftir frv. kr. 1,50. Framræsluskurðir dýpri nú kr. 1,66 fyrir 10 rúmmetra, en eftir frv. kr. 2,00. Lokræsi, grjótræsi, nú kr. 1,66 fyrir 10 m., en eftir frv. kr. 1,70. Lokræsi, viðan-æsi, nú kr. 3,11 fyrir 10 m., en eftir frv. kr. 1,20. Lokræsi, hnausaræsi, nú kr. 0.55 fyrir 10 m., en eftir frv. kr. 0,70. Lokræsi, pípuræsi, nú kr. 1,66 íyrir 10 m., en eftir frv. kr. 2,00. Matjurtagarðar og sáðreitir úr óræktuðu landi og þýfðu túni nú kr. 1,66 fyrir 100 fer- metra, en eftir frv. kr. 1,80. Þurheyshlöður með veggjum úr öðru efni en steini eru nú ekki styrkhæfar, en fyrir þær á að fást, eftir frv., kr. 0,50 fyr- ir hvern rúmmetra, enda séu er skapaður möguleiki til þess, að enn fleiri jarðir geti komizt undir erfðaábúðarfyrirkomulag- ið, og þar með verið teknar úr braskinu. hluti af þeim bændum sem nú búa á jörðunum, sem taldar eru í sjálfsábúð,geti ekki risið sjálf- ir undir þeim skuldum, sem á þeim hvíla, og jarðirnar verði því seldar undan þeim. Mundu þær lánstofnanir, sem veð hafa í jörðunum, verða þar fyrir töp- um og skakkaföllum, en á láns- stofnunum ber ríkissjóður á- byrgð, og lentu töpin því á hon- um á endanum. Eina leiðin til þess að menn þessir geti búið áfram á jörðunum, er að koma jörðunum undir þá ábúðarlög- gjöf, sem er heildinni fyrir beztu og hjálpa bændunum þar með til að búa á þeim áfram. Þetta er þriðja ástæðan fyrir þvi, að við viljum láta samþ. frumvarpið óbreytt. Til þess að sýna fram á þetta ofurlítið öðruvísi, skal eg nefna það, að nú búa 1200—1300 bændur á jörðum, sem syo há þær með járnþaki. Er þetta helmings styrkur á við þann, sem veittur er fyrir steinhlöð- ur. Votheysgryfjur nú kr. 1,66 fyrir rúmmetra, en eftir frv. kr. 2,50, enda séu þær steyptar og með járnþaki. í aðalatriðunum eru þá breyt ingarnar á þá leið, að lækkaður er yfirleitt styrkur fyrir yfir- borð i'æktaðs lands, en hækkað- ur til framræslu, matjurtarækt- ar, áburðarhirðingar og fóður- geymslu, og er það í samræmi við þá reynslu, er fengizt hefir á jarðræktarlögunum, og getið er hér að. framan. VII. I frv. ér gert ráð fyrir að fela Búnaðarfélagi Islands umsjón með framkvæmd ræktunarmál- anna eins og verið hefir. Og jafníramt eru í frv. ákvæði þar sem settar eru nokkrar reglur um kosningar til Búnaðarþings, er miðast við það, að sem bezt sé tryggður almennur réttur bændastéttarinnar til áhrifa í félaginu. Frv. gerir ráð fyrir að hver sá, er styrks nýtur verði að vera félagi í hreppsbúnaðarfé- lagi og ársfélagi í Búnaðarfé- lagi Islands. Greiði hver ársfé- lagi 3 kr. árlega til Bf. ísl. sem félagsgjald, en fær hinsvegai' búnaðarblaðið ókeypis. Samkvæmt frumvarpinu kjósa búnaðarsamböndin fulltrúa til Búnaðarþings eins og verið hef- ir. Kjósa skal, eftir frv., einn fulltrúa fyrir hvex-ja 300 félags- menn eða færri. Kosning skal vera bein og fara fram á aðal- fundum hreppabúnaðarfélaga. Kosningari’étt hafa allir ársfé- lagar Bf. Isl. á sambandssvæð- inu, sem hafa a. m. k. 20 hekl- ara lands til umráða. Minnst 40 félagsmenn hafa rétt til að bei’a fram kjörlista og komi fram fleiri listar en einn, skal hlutfallskosning viðhöfð. Við þessa breytingu myndi fulltrúum á Búnaðax-þingi eitt- hvað f jölga, en þátttaka bænda- stéttarinnar í þessu allsherjar félagskap sínum yrði á þenn- an hátt meix’i og x’aunvei’ulegri en nú er með hinum óbeinu kosningum til Búnaðarþings, sem bændur almennt hafa lítil afskipti af eða áhuga fyrir. fasteignaveðlán hvíla á, að þeim væri beinn fjárhagslegur ávinn- ingur að því að jarðirnar væru keyptar eftir þessum lögum og þeir fengju þær bygðar í erfða- ábúð. Ég skal ennfi’. geta þess, að nú eru í kringum 700 bændur sem eiga eftir að boi’ga af þess- um fasteignaveðslánum fyrir síðasta ár, og er ekki annað sjáanlegt, en að jai’ðir þeiri’a verði seldai' ef þeir geta ekki greitt. Það kann að vei’a ,að þessi tala hafi breyzt, því að það er vei’ið að smáborga þetta, en svona var það um mánaða- mótin síðustu. Það sem hér er lagt til, er fyrst og fremst að ríkið fái heimild til að kaupa jarðir. — Til þess að fá fé til þessara kaupa, leggjum við til að til þessa sé varið afgjaldi af þjóð- og kirkjujöi’ðum, svo og sem keyptar verða eftir þessu frum- varpi ef að lögum verður. Það var vakið máls á því við 1. umræðu, og lögð á tals- verð áhei’zla, hvort þetta væri hægt, því að afgjaldið af þess- um jörðum ætta að renna til sérstakra sjóða, afgjald af þjóð- jörðum til rækt.unarsjóðs og af- gjald af kirkjujörðum til prest- {jörbrolin Eg hefi lesið grein til mín í 14. tölubl. „Fi’amsóknar“ þ. á., x'i’á Jóni á Laxamýi'i, sem á að vera svar við grein, er ég skrif - j aði í 8. tölubl. Tímans þ. á., I um fjöi’brot hans sem fori’áða- l manns á sviði landbúnaðaríns j og aðallega sagði frá afskipt- I um hans af kosningu fulltrúa ! til Búnaðai’þings fyrir Búnaðar- samband Þingeyinga. En mikill hluti þessai’ar grein- ar Jóns, sem á að vera innlegg um málefni, er almenning varð- ar, er persónulegur skætingur til mín. Þessi persónulegi skætingur, sem er að mestu leyti heilaspuni. höfundarins, er skrifáður af al- veg óskiljanlegri óvild til mín, en svo auðsæri’i, að vax’t mun þöi’f andsvara. Þó hefði ég talið í’étt að leiði’étta hinar stæx’stu missagnir og dylgjur ef slíkt hefði komið frá merkai’i manni en Jóni. Hins vegar fæ eg ekki skilið að mínir persónulegu verð leikar hafi nokkra þýðingu við- víkjandi þeirri spurningu hvort Jón er sekur eða sýkn gagn- vai’t hinni umræddu fulltrúa- kosningu, og sé því ekki að hin persónulega árás á mig í þessu svari Jóns sé annað en eins- konar vafasamt „punt“ á rit- smíðinni, sem höfundinum hefir vix'zt helzt til fátækleg án þesa. Því í fám oi’ðum sagt hefir hon- um ekki tekist að hrekja neina af þeim sökum er ég hafði á hann borið vegna afsKipta hans af fulltrúakosningunni. Skal sýnt fram á að þetta er svo, með því að hrekja svartil- raunir hans lið fyrir lið. Jón segir að til fundai’ins í fyrra hafi ekki yerið boðað vegna kosningar fulltrúa á Bún- aðarþing, heldur vegna annara nauðsynlegra mála. ósennilegt er þetta a. m. k. komu engin mál fyrir þennan fund að und- anskilinni athugun kjörbréfa, önnur en kosningar og svo mjög ómerkileg leiðarþingsræða Jóns, er setið hafði á tveim Búnaðar- þingum frá því síðasti fundur var haldinn. I ræðu þessari var ekkert, sem ekki allir vissu áð- ur, og mun fulltrúunum hafa fundist að henni hefði mátt fresta um eitt ár að ósekju. Jón hefir það x’anglega eftir launasjóðs. Eg skal benda á það aö þegar jai’ðræktai’lögin voru sett, var leiguliðum á þessum jörðum leyft að vinna afgjöldin af sér í jarðabótum, en borga þau ekki í sjóðinn. Þannig var fé tekið úr sjóðunum. Það hefir vei’ið svo, að bændur á þessum jörðum hafa unnið af sér alls um helming afgjaldsins. Hér er því ekki um neitt nýtt að ræða, þó að afgjöldunum sé kippt burt úr sjóðunum. Það hefir verið gert öll þau ár, sem jarðræktarlögin hafa staðið, án þess að nokkur hafi haft neitt við það að at- huga. Til þess að tryggja það, að ekki geti komið fyrir tilfelli, fcins og háttvii’tur þingmaður Akureyrar minntist á við 1. um- í'æðu, að t. d. heiðarbóndi, sem vildi losna við kot sitt, sem væri að fara í eyði, gæti selt það x’íkissjóði og þar með feng- ið sitt, látið jöi’ðina fara í eyði og ríkið svo bíða skaðann, eru sett ákvæði í 4. gr. Þar er svo ákveðið að ríkið megi ekki kaupa þær jarðir, sem hoi’fur séu á að verði fyrir skemmd- um af völdum náttúrunnar eða ef líkur eru til að þær íeggist í eyði í náinni framtíð af öðr- Jarðakaup ríkisins Framsöguræða Páls Zophoníassonar aipm. við 2. umræðu í neðri deíld um frumvarp iil iaga um jarðakaup ríkísins að Eg hefi ekki aðgætt, hvei’SU mikið verð allra húsa á sjálfs- Ný javÓrækiavlög til endurbóta á jöi’ðinni. Þetta er fyrsta ástæðan til Þriðja meginstoðin, sem renn- ur undir þetta frumvarp, að á- þess að eg vil láta sem flestar [ liti okkar meirihlutamanna, sú, að nú er svo komið, að ekk: er annað sýnna.en að talsverðui

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.