Tíminn - 04.06.1936, Blaðsíða 2

Tíminn - 04.06.1936, Blaðsíða 2
flllRN Feígðarmerkí íhaldsíns Stelnuleysi — Ábyfgðarleysi — Kjarkleysi &8 Varasjóðnr Öll fyrirtæki sem standa eiga á trygg'um grundvelli, verða að fylgja þeirri reglu að reyna að safna eigin fé til þess að mæta erfiðleikum þegar þá ber að garði. Er þetta sumpart gert á þann hátt, að reyna að verja reksturshagnaði til þess að auka verðmæti og borga niður skuldir og sumpart með því að safna sjóðum — vara- sjóðum — sem þó oftast ganga inn í reksturinn en verða þá eigið. fé í fyrirtækinu. En jafn sjálfsögð eins og þessi regla sýnist að vera, brestur þó mjög á um það, að henni hafi almennt verið fylgt eins vel og vera skyldi. íhalds- nienn, „núverandi sjálfstæðis- menn“, telja sig eina færa um að sjá fjármálum borgið. En einmitt fyrirtæki, sem stofnuð hafa verið af þessum mönnum munu tilfinnanlega hafa brotið þá reglu að safna eigin fé, sem fyrirtækið ráði yfir og sé þess eigið starfsfé. í þessu sambandi er vert að athuga hvernig stærsta fyrir- tæki íhaldsmanna, Kveldúlfur, hefir hagað sér. Allir hljóta að sjá, að fé það, sem Kveldúlfarnir hafa varið til þess að kaupa ýmsar eignir og lána út, getur ekki komið annarsstaðar frá, en frá afrakstrinum af fiskiveiðum og verzlun félagsins með fisk og annað. Hefir nú þessu fé verið varið þannig, að það sé til styrktar rekstrinum og tryggi afkomu félagsins? Kveldúlfarnir keyptu á sín- um tíma allar þær jarðir, sem voru í landnámi Björns aust- iæna í Helgafellssveit. Flestar jarðirnar voru lagðar í eyði og munu nú seldar. Hvað mikið happ var þetta fyrir bændurna ? Og hvað mikið munu Kveldúfl- arnir hafa fengið aftur af því feikna fé, sem til jarðakaup- anna og rekstursins gekk? Kv.eldúlfarnir keyptu á sín- um tíma einnig jarðirnar í kringum Haffjarðará, seldi svo rnest af þeim aftur, en tóku ána undan jörðunum, og stunda þar veiði, byggðu vegi og „villur“. Ifvað mikið fé er bundið í þessu ? Og ætli það sé til hagsbóta fyrir bændurna, sem búa á jörðunum við Haf- fjarðará að hafa misst veiði- ,,í skjólí mnfluin- íngshaftanna" Morgunbl. birtir nýlega frásögn um það, að þeir Pétur Guðmundsson kaupmaður og Trausti Ólafsson efnafræðing- ur hafi sett á stofn verk- smiðju, til að búa til málning- arvörur til notkunar hér í land- inu. í þessari nýju verksmiðju skapast nú þegar ný atvinna fyrir 14 manns, og með því að flytja þessa framleiðslu inn í landið (enda þótt hráefni sé að- keypt) sparast helmingur þeirrar upphæðar, sem hingað til hefir þurft að borga út úr landinu fyrir fullunnar máln- ingarvörur. Þetta eru góð tíðindi. Og Morgunblaðið birtir frásögn sína undir fyrirsögninni: „Hvernig nýju iðnfyrirtækin verða til í skjóli innflutnings- haftanna“. Sannleikanum ber að veita eftirtekt, hvaðan sem hann kemur. Og í þessari feitletruðu fyrirsögn í Mbl. felst ákaflega athyglisverð viðurkenning og játning af hálfu þess blaðs, sem sýnkt og heilagt hefir bar- izt á móti innflutningshöftun- Kveldúlls réttinn ? Kveldúlfamir hafa keypt, ræktað, byggt upp og reka stórbú á Korpúlfsstöðum og' Lágafelli og fleiri jörðum (Melshúsum og Arnarholti). Hvað hefir þetta kostað? Og er það til hagsbóta fyrir bænda- stéttina, að Kveldúlfarnir framleiði nú einir þá mjólk, sem 30 bændur gætu liíað af að framleiða? Kveldúlfarnir hafa að sögn lanað hjá sínu eigin félagi — Kveldúlfi — framt að '/2 millj. króna. Það ef þessu fé, sem ekki hefir orðið að eyðslueyri, stendur í lúxusbyggingum og öðru slíku. Mun þetta fé vera innheimtanlegt nú og' geta styrlct fjárhag Kveldúlfs í kreppunni ? Kveldúlfarnir munu einnig ciga ýmsar aðrar eignir víðs- vegar um landið, t. d. uppfyll- ingu í Hafnarfirði og' bryggju við ytri höfnina í Reykjavík, sem allir þekkja meðal annars af því að bryg'gjuhausinn kem- ur skakkt við sjálfa bryggjuna og hallar myndarlega á um fjöruna. Hvað mikið hafa þess- ar eignir kostað og er féð, sem í þeim er fólgið, handbært fyr- ir félagið nú? Kveldúlfarnir munu einnig hafa lagt fram ekki lítið fé í pólitískum tilgangi fyrir flokk sinn. Meðal annars myndarleg- ar fúlgur til þess að treysta aðstöðu þingmanna sinna í Gullbringu og Kjósarsýslu og á Snæfellsnesi. Hefir þetta fé farið til þess að bæta upp „eyður verðleikanna“ hjá Kveldúlf sþingmönnunum ? Og er þetta fé innheimtanlegt nú? Allt þetta fé er raunveru- lega komið frá Kveldúlfi og' ætti að vera varasjóður fyrir- tækisins. En allt þetta fé — allur þessi varasjóður — -hefir verið dreginn út úr rekstrin- um — og kemur félaginu nú að engu liði. Hvað þetta fé nemur miklu, er ekki lýðum ljóst. En al- menningur mun þó sjá að þetta er feikna fé — fé sem fyrir- tækið hefir eignast og mundi, ef það væri kyrrt í félaginu, hafa megnað að gera það starf- hæfara en það er nú. Það eru ekki skattarnir, sern liafa linekkt Kveldúlfi. — Fé- um og talið þau til skaða og skemmdar fyrir land og lýð. Alla tíð síðan kreppan hófst, hefir Framsóknarflokkurinn unnið að því í fullu trássi við íhaldsmenn og þrátt fyrir nokkra tregðu í Alþýðuflokkn- um, að koma í veg fyrir að út- flutningsverðmæti landsmanna væri eytt í það að kaupa er- lendan óþarfavarning eða vöru, sem hægt er að framleiða í landinu sjálfu. Baráttan um þessar ráðstafanir hefir verið mjög hörð. Sá hluti verzlunar- stéttarinnar, sem græðir á inn- ílutningi, hefir beitt sér af ai- efli gegn hverskonar innflutn- ingshöftum*). Og vegna sinna miklu áhrifa innan íhalds- fiokksins hefir þessi hluti verzlunarstéttarinnar fyrir því áorkað, að flokkurinn í heild og blöð hans hafa um langt skeið komið fram með fullum fjand- skap og skilningsleysi gagn- vart innflutningshöftunum og nauðsyn þeirra. En í ,,skjóli“ þessara inn- *) Skylt er þó að geta um heið- arlegar undantekningar í þessu c-fni, t. d. Bjcrn Ólafsson, sem sýnt hefir góðan skilning á nauðsyn innflutningshafta. Þrjú einkenni. Merkur stjórnmálamaður hef- ir látið svo um mælt, að þrjú séu höfuðeinkenni þess flokks, sem viti sig vera að missa fótfestu og’ sjái hið endanlega fall sitt nálgast. Þessi þrjú ein- kenni séu stefnuleysi, ábyrgð- arleysi og kjarleysi. Og þessi þrjú einkenni eru nú að koma glöggt fram hjá í- haldsflokknum hér á íslandi. Stefnuleysið. Sé litið yfir orð og athafnir íhaldsflokksins á seinni árum verður hvergi vart neinnar höf- uðstefnu í hinum þýðingar- mestu málum. Hann hefir að vísu oftast í orði kveðnu játað sig fylgjandi óbundnum at- vinnurekstri einstaklinga og frjálsri verzlun, en í fram- kvæmdum sínum iðulega oft gengið skrefi lengra í þjóðnýt- ingaráttina en sósíalistar. Iívað atvinnureksturinn snert- ir má þessu til sönnunar minn- ast á allra seinasta dæmið, síldarverksmiðjur ríkisins. — Flokkurinn heimtar þar ein- dregið hinn fullkomnasta ríkis- rekstur og ógnar með því að halda síldarflotanum í höfn, ef kröfum hans um ríkisrekstur á þeim verður ekki fullnægt. Ól- afur Thors hótar með verk- falli! Á sviði verzlunarinnar er þessi tvískiptingur íhaldsina milli einkarekstrar og ríkis- rekstrar ekki síður greinilegur. Gleggsta dæmið þaðan er frá þeim eina mánaðartíma, sem íhaldsmenn trúðu Ólafi Thors til að gegna ráðherrastöi*fum. lagið hefir safnað geysifé, en það hefir verið dregið út úr rekstrinum. Mikið af því er tapað, Hitt bundið í lítt selj- anlegum eignum. Þannig hefir varasjóðum Kveldúlfs verið varið. Og þetta er „stóri skatt- ur“ félagsins, sem nú hnekkir því og lánsstofnunum. Og það eru stjórnendur þessa félags, sem nú veita íhalds- flokknum forstöðu, og það eru þessir menn og þessi flokkur, sem telja sig hafa fengið þá vöggugjöf að kunna að fara með fé! flutningshafta, sem Framsókn- arflokkurinn hefir beitt sér fyrir, hefir hinn ungi íslenzki iðnaður vaxið og dafnað meir en nokkru sinni fyr, og meir en nokkrir möguleikar hefðu verið á, ef innflutningshöftin hefðu ekki verið. Vegna innflutningshaftanna er nú svo komið, að iðnaðinn má telja meðal aðalatvinnu- vega íslendinga a. m. k. hér í höfuðstað landsins og á Akur- eyri. Og þó að ýmislegt megi, sem von er, að hinum nýja ís- lenzka iðnaði finna, þá hefir hann ómótmælanlega haft stór- bætandi áhrif á þjóðarafkom- una og veitt fjölda manns at- vinnu. Og sú álitlega byrjun, sem innflutningshöftin hafa skapað, — í þessu efni, verður áreiðanlega ekki kæfð niður, svo framarlega, sem sjónai’mið Framsóknarflokksins í þessum málum fær að verða áframráð- andi. Og nú er líka svo komið, að hugsunarháttur Framsóknar- manna er að sigra í meðvitund alls almennings, hvað sem æst- ustu samkeppnismenn íhalds- ins segja. Menn eru almennt famir að viðurkenna, að Fram- sóknarflokkurinn hafi haft rétt Þá notaði hann vald sitt til að fyrirskipa einkasölu á saltfiski og batt með því enda á frjálsu samkeppnina, sem þá hafði full- mettað hina sterktrúuðu Kveld- úlfsmenn. Jarðeignamálið er líka skýr vottur um stefnuleysi íhaldsins í skipulagsmálum. Það hefir alla jafnan haldið því fram, að rík- ið ætti engar jarðeignir að eiga. En á næst seinasta þingi fylgdu íhaldsmenn því með tölu að banna sölu á þjóðjörðum og koma á því skipulagi, sem mun ijölga jörðum í ríkiseign. Hinar stöðugu kröfur íhalds- flokksins um að ríkið leggi fram stórfé til atvinnubóta 0g veiti deyjandi fyrirtækjum spekulantanna stórfellda hjálp, er líka fullkomið brot á þeirri stefnu að ríkið eigi ekki að blanda sér inn í atvinnurekst- ur, heldur eigi að láta hann al- gerlega einstaklingunum eftir. Eitt dæmið, sem sannar áber- andi stefnuleysi íhaldsflokks- ins, eru innflutningshöftin. Hann segist vera þeim andvíg- ur, en vilja þó greiðslujöfnuð. Hann hefir enn ekki, þegar innflutningshöftum og lands- verzlun sleppir, bent á neina leið til þess að ná því marki. Skoðanahringl og stefnuleysi íhaldsins kemur þó ef til vill hvergi betur í ljós en í fjármál- um. Það hefir talið sig fylgj- andi hallalausum ríkisbúskap, en á seinustu þingum greitt at- kvæði með fjölmörgum, stór- felldum útgjaldahækkunum, án þess að koma með tillögur um lækkun á öði’um útgjaldaliðum eða nýja tekjustofna. Það hef- ix' lagt til að afnema allar einkasölur ríkisins, án þess þó að benda á nýja tekjuöflun eða lækkun útgjalda til að vega þar á móti. Það hefir stunduin látist vera fjandsamlegt toll- um, en hefir þó aldrei bent á aðra leið til nýrrar tekjuöflun- ar en þá að hækka alla tolla um 10%. Þannig mætti lengi telja og niðurstaðan yrði jafnan hin sama. Orð og vei’k íhaldsins seinustu árin sanna það ómót- mælanlega, að það heldur sig ekki að neinni ákveðinni stefnu um úrlausnir hinna fyrir sér, þegar hann byrjaði að halda því fram, að innflutn- ingshöft væi’u óhjákvæmileg og nauðsynleg. — Og nú er meira að segja svo langt komið, að jafnvel Morgunblaðið er komið i hóp þeiri’a, sem láta í ljós á- nægju sína yfir því, „hvernig nýju iðnfyrirtækin verða til í skjóli innflutnings- haftanna“. Þessi viðui’kenning er eftir- tektarverð. Hún sýnir, að góð- ur málstaður beygir jafnvel hina harðsvíi’uðustu andstæð- inga. Hér fer á eftir all-ítai’legt yfirlit um áhrif innflutnings- haftanna, að því er snertir aukna notkun innlendrar fram- leiðslu, sem áður var til í land- inu, og jafnframt um það skjól, sem innflutningshöftin hafa orðið iðnaðinum í land- inu. Samkvæmt verzlunarskýrsl- unum 1929 nam innflutningur á landbúnaðarvörum, sem nú er alveg tekið fyrir innflutning á, því sem hér segir: krónur Pylsur og kjöt........119.000 Svínafeiti og tólg. .. 98.000 Niðursoðin mjólk vandasömustu mála, að það fylgir engri ákveðinni stefnu í atvinnumálum, vei’zlun og fjár- málum, heldur hringlar á milli hinna mestu andstæða, þjóð- nýtingar og einstaklingsrekst- urs eftir því sem vei’kast vill í það og það sinn. Ábyrgöarleysið. Það verður stöðugt meira á- bei’andi einkenni á íhaldinu að reyna að losna við alla ábyrgð, þegar um vandasöm mál er að ræða, jafnframt því að leitast við að gera andstæðingana ábyrga fyrir þeim verkum þess, sem vekja réttláta reiði og andúð almennings. Þessu til sönnunar má nefna það, að þegar vandi utanríkis- málanna eykst vegna vaxandi markaðsörðugleika, þá hlaup- ast allir íhaldsmennirnir úr nefndinni til að losna við ábyrgðina. Sama skeður, þeg- ar íhaldsforkólfarnir æsa út- gerðarmenn og sjómenn til að gera hóflausar ki’öfur til síld- arverksmiðjanna, þá draga þeir fulltrúa sinn úr stjórn verlc- smiðjanna til að komast hjá allri ábyrgð. Þegar íhalds- meirihlutinn í bæjarstjórn Reykjavíkur hefir á örfáum ár- unx hækkað útsvörin um 160%, þá ’áta íhaldsforkólfarnir eins og [ f im sé stjórn Reykjavíkur- bæjar óviðkomandi og stjórn- ai’flokkai’nir beri ábyrgðina. Þegar íhaldsmenn binda togar- ana við hafnargarðana og reyna ótal aði’ar leiðir til að auka atvinnuleysið, þykjast þeir hvergi nærri koma, en öll sökin sé hjá stjórninni, sem hafi lofað að vinna gegn at- vinnuleysinu, en svo séu efnd- irnar oi’ðnar þessar! Kjarkleysið. Þriðja hnignunarmerkið, kjarkleysið, einkennir íhaldið þó ef til vill greinilegar en tvö hin áðurnefndu. Kjarkleysi íhaldsins birtist á margan hátt. Það birtist í megnri vantrú á landi og þjóð. Það birtist í illgjömu 0g jafn- vel hlakkandi nöldri um það, að sveitabúskapur beri sig ekki á íslandi. Það kemur fram í nýj- um og nýjum myndum, sem það dregur upp til þess að sýna, að ástandið sé alltaf að versna. Það kemur fram í klökkum og angurværum lýs- ingum íhaldsforkólfanna á þeirri afleiðingu stjórnar sinnar og rjómi............. 846.000 Ostar og smjör . . . . 168.000 Egg................... 136.000 Samtals kr. 858.000 Viðvíkjandi þessum vörum hafa innflutningshöftin þýtt mai’kaðsaukningu innanlands fyrir íslenzkan landbúnað. IÐNAÐARVÖRUFLOKKAR sem ekki er leyfður innflutn* ingur á og nú eru unnir í Iand- inu, námu, samkvæmt verzlun- arskýrslunum 1929: krónur Kaffibætir............ 257.000 I-Iart brauð, kex, kökur 482.000 Súkkulaði ............ 436.000 Brjóstsykur og annað sælgæti ........... 160.000 Öl, gosdrykkir......... 82.000 Burstar, sápur......... 98.000 Lóðabelgir............. 64.000 Húsgögn............... 523.000 Smjörlíki............. 170.000 Samtals kr. 2212.000 EÐNVÖRUFLOKKAR, sem að langmestu eru nú fram- lelddir 1 landinu Bjálfu. Árið 1929 nam innflutningur „að togararnir séu ryðkláfar, sem óðum týni tölunni og eng- inn bætist við“. Það kemur fram í vanti’austi á öllum nýj- ungum og fjandsamlegri mót- stöðu gegn öllum umbótuin, því trúna skortir á það, að þær verði að gagni. Það kemur fram í stefnuleysi flokksins, sem þorir ekki að halda fram neinu ákveðnu, og það opinber- ast í því ábyrgðarleysi hans, að þora ekki að standa reiknings- skap á verkum sínum, eða hafa þátttöku í vandasömum málum. Það kemui’ fram í smánarlegri uppgjöf, eftir nokkur stór og hreystileg orð í 2—3 daga, í svo að segja hverju einasta rnáli. Það kemur fram í þeirri leynd, sem foringjarnir reyna að hjúpa um sitt eina stóra takmark, að geta losað sig við stjórn bænda og verka- rnanna og grundvallað einveldi hinnar fámennu spekulanta- klíku, sem hefir komizt til ó- verðskuldaðra valda sökurn fyrirhyggjulítillar stjómar á bönkunum, en sér daga sína talda, ef fólkið fær að ráða. Hversvegna er íhaldið stefnu- laust, ábyrgðarlaust og kjarklaust? Þeir spurningu er fljótsvai'- að. Það er stefnulaust, vegna þess að. foringja þess skortir framsýni, skortir hugsjónir og vilja til þess að vinna fyrir þjóðina. Þeir hafa engin önnur markmið en að afla sjálfum sér auðs og valda, og það get- ur heppnast með taprekstri á síldarverksmiðjunum í dag og ríkishjálp til gjaldþrotafyrir- tækja á morgun. Þess vegna er ríkisrekstur þeim ekkert fjarri skapi og vel til vinn- andi að brjóta stefnu hins ó- háða einstaklingsframtaks, ef það þyngir buddur aflaklónna um stund. íhaldið vill vera ábyrgðar- laust í hinum viðkvæmustu málurn, því það vill ekki taka á sig óvild, sem leiðir af því að koma fram með ákveðnar til- lögur, eða svo orðaði Ólafur Thors það í sambandi við fjár- lögin á seinasta þingi. Það vill losna við ábyrgð á sínum eigin verkum, því hún fælir frá því fylgi. Og það stjórnar atvinnu- fyrirtækjum með óforsjá og ábyrgðarleysi, því það miðar rekstur þeirra við augnabliks- hagnað spekúlantsins, en ekki afkomu og vinnuöryggi al- þessara vöruflokka, sem hér segir: krónur Leikföng .............. 78.000 Ávaxtamauk............ 127.000 Sápa, Þvottaduft.. . . 450.000 Olíufatnaður......... 241.000 Vínnuföt ............. 526.000 Botnvörpugarn......... 375.000 Fiskilínur............1370.000 Samtals kr. 3167.000 Þá er vert að geta þess að upp eru risin ný iðnfyrirtæki, sem framleiða vörur sem ekki tilheyra framangreindum flokk- um. — Er blaðinu kunnugt um þessi fyrirtæki: 1. Glerslípun og speglagerð L. Storr, Reykjavík. 2. Axlabandagerðin Fönix, Reykjavík. 3. Skógerð Lárusar G. Lúð- vígssonar, Reykjavík. 4. Krómhúðun Björna Ei- ríkssonar, Reykjavík. 5. Húfugerð Áslaugar Gunn- arsdóttur, Reykjavík. 6. Gúmmílímgerð Þórarins Kjartanssonar,Reykjavík. 7. Málningarvöruframleiðsla h/f. Harpa, Reykjavík. 8. Hljóðfæragerð (orgel, pí- ano) Pálmars ísólfssonar,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.