Tíminn - 10.06.1936, Blaðsíða 2

Tíminn - 10.06.1936, Blaðsíða 2
92 TÍMINN Bræðslusíldarverðið h|a verksmidjum nkisms BréS verksmíðjustjórnarínnar og greinargerð um afurdasölu og rekstur verksmiðjanna Hin nýja stjórn síldai*verk- smiðja ríkisins, þeir Þorsteinn M. Jónsson, Finnur Jónson og’ Þórarinn Egilsson. kom saman til fundahalda í Reykjavík laust fyrir síðustu mánaðamót m. a. til þess, að gera tillögur til atvinnumálaráðuneytisins um bræðslusíldarkaup verk- smiðjanna nú í sumar. Sam- kvæmt tillögum meirahluta Átvinnumálaráðherrann, Reykjavík. Þau atriði, sem verksmiðju- stjórnin hefir sérstaklega tek- ið til athugunar við verðlagn- ingu á máli síldar fyrir kom- andi vertíð, eru: 1. Hvað er hæfilegt að áætla, að hver verksmiðja taki á móti mikilli sOd? 2. Hvað má gera ráð' fyrir, að fáist af mjöli og lýsi úr hverju máli síldar? 3. Hvaða verð fæst fyrir af- verksmiðjustjómarinnar hefir ráðuneytið ákveðið að verk- smiðjurnar kaupi síldina fyrir kr. 5,30 pr. mál. Hér fer á eftir bréf verk- smiðjustjórnarinnar til ráðu- neytisins og hin ýtarlega grein- argerð meirahlutans. Þykir Tímanum sjálfsagt að öll þjóð- in kynnist til hlýtar þessu þýð- ingarmikla máli. Reykjavík, 3. júní 1936. urðirnar ? 4. Hver eru útgjöld verk- smiðjanna? Þar sem gert er ráð fyrir, að Sólbakkaverksmiðjan verði tek- in eingöngu til karfavinnslu, ef karfaveiði helzt, þá hefir áætlunin, hvað síldina snertir, verið eingöngu gerð fyrir verk- smiðjurnar á Siglufirði og Raufarhöfn. Verður þá fyrst að athuga reynslu undanfar- inna ára um síldarmagn, af- urðaverð og reksturskostnað. Árið 1930 framleiddi síldar- verksmiðja ríkisins úr 63.664 málum síldar. Áætlunarverð var það ár kr. 7,00 pr. mál, en útborgað var aðeins kr. 4,50 fyrir mál. Það ár var lýsi selt í fötum fyrir £10:9:10 cif. pr. tonn, en mjöl fyrir £13:2:2 V%> tonnið. Árið 1931 var framleitt alls ur 123553 málum síldar. Meðal- verð á máli var kr. 3,35. Tankalýsið var selt fyrir £9:15:6 pr. tonn cif, fatalýsið fyrir £9:0:0 cif og mjöl fyrir £10:10:3 cif. Árið 1932 var framleitt alls úr 137458 málum. Fast síldar- verð var kr. 3,00 pr. mál. Mað- alsöluverð var fyrir tankalýsi £9:11:7 pr. tonn cif, en úr- gangslýsi í fötum N. kr. 0,171/2 pr. kg. cif. Mjölið var selt fyr- ir £8:10:0 cif tonnið. Árið 1933 var síldarmóttak- an alls 206928 mál. Voru verk- smiðjur ríkisins þá tvær, því að þá var búið að kaupa verk- smiðju Dr. Paul. Hafði verk- smiðjan frá 1930 tekið á móti 133693 málum, en dr. Paul- verksmiðjan 73235 málum. Fast sfldarverð var þetta ár kr. 3,00 pr. mál. Meðalsöluverð var á tankalýsi £9:18:2 cif, en á úrgangslýsi á fötum £9:10:0 cif. Mjölið var selt fyrir £9:6:11/2 cif. Árið 1934 var síldarmóttak- an alls 194455 mál og skiptist þannig á milli verksmiðjanna: S.R.’BO (verksmiðjan, sem byggð var 1930) . 116,773 mál S.R.P. (dr. Paul verksmiðjan) 66,379 mál S.R.S. (Sólbakkaverksmiðjan) 11,323 mál Síldarverðið var á Siglufirði kr. 3,00 pr. mál, en á Sólbakka kr. 3,50. Meðalsöluverð á tanka- Undirrituð stjórn sfldarverksmiðja ríkisins leyfir sér hér- með að leggja til við hið háa ráðuneyti, að sfldarverksmiðjur ríkisins á Siglufirði og Raufarhöfn verði allar starfræktar í sumar og hefir einróma samþykkt að leita leyfis yðar að kaupa síldina föstu verði. Finnur Jónsson og Þorsteinn M. Jónsson leggja til, að síldarvejðið verði ákveðið fast kr. 5,30 pr. mál, 135 kg., yfir allan síldartímann, fyrir skip, sem leggja upp alia bræðslusíld sína í verksmiðjurnar, en Þórarinn Egilsson leggur til, að borgaðar verði kr. 6,00 pr. mál fyrir fyrstu 180000 málin, sem verksmiðjurnar taka á móti til bræðslu, en þar eftir lægra ídutfallslega, ef síldarlýsi fer niður úr £17:10:0 pr. smálest og sfldarmjöl niður úr £8:5:0 pr. smálest. Ráðuneytið hefir sent verksmiðjustjórninni áskoranir frá útgerðarmönnum um að greiða rninnst kr. 6,00 pr. mál allan síldveiðitímann, en verk- smiðjusíjórnin er samkvæmt framanskráðu á einu máli um það, uð ekki sé unnt að verða við þessum kröfum með núverandi markaðsútliti, eigi verksmiðjurnar að standa í skilum með lög- boðin gjöld. Virðingarfyllst Stjórn Sfldarverksmiðja ríkisins Finnur Jónsson. Þorst. M. Jónsson. Þórarinn Egilson. Greanargerð meírihluta verksmiðjustjórnarínn- ar fyrirtíllögunum um síldarverðíð: lýsi £9:9:4,7 cif. Úrgangslýsi á fötum kr. 0,22 pr. kg. fob. Mjölið var selt fyrir £10:0:5 cif tonnið. Árið 1935 var síldarmóttak- an sem hér segir: S.R/30 .... 67,515 mál S.R.N...... 48,806 — *) S.RP....... 40,022 — S.R.S. .... 20,298 — Raufarh.veiksm , 22.588 — Samtals 199,229 — Sfldarverð á Siglufirði og Raufarhöfn var fyrir 168,527 mál á kr. 4,00 og fyrir 10.404 mál kr. 4,30 (öll veiðin til 20. ágúst). Meðalverð var því í þessum verksmiðjum ca. kr. 4,02. Á Sólbakka var verðið: 15,926 mál á 4,50 3,974 - - 4,20 388 — - 4,00 Meðálsöluverð var á tanka- lýsi £10:0:0 cif. Fatalýsi var selt frá £15:10:0 upp í £20:0:0 pr. tonn cif. Mjöl fyr- ir N. kr. 180,00 pr. tonn cif. Sfldarmóttakan á þessu ári hefir verið áætluð: S.R/30 .... 125,000 mál S.R.N............. 125,000 — S.R.P...............70,000 - S.R.R. (Raufarh.) . 35,000 — Samtals: 355,000 mál Þau 6 ár, sem S. R. ’30 hefir starfað hefir hún að meðaltali tekið á móti 107106 málum á ári. Árið 1930 tók verksmiðjan svo seint til starfa, að rétt þykir að taka ekki það ár með, þegar reiknað er meðaltal sfld- armóttökunnar. Hækkar þá meðaltal þeirrar sfldar, sem verksmiðjan hefir unnið úr á ári upp í 115794 mál. En þar sem svo óvenjulega lítið veidd- ist s. 1. ár, þá þykir okkur sennilegt að óhætt sé að áætla, að verksmiðjan taki á móti 125000 málum sfldar til vinnslu. S. R. N. á að geta tekið á móti álíka miklu, en hefir aðeins verið rekin eitt ár. Þau þrjú ár, sem ríkið hefir haft dr. ‘) Nýja verksmlðjan á Sigluí. Paul-verlcsmiðju hefir hún að meðaltali tekið á móti 60216 málum, en síðasta ár setur meðaltal þeirrar verksmiðju svo mikið niður, að okkur sýn- ist rétt að áætla síldarvinnsiu þeirrar verksmiðju 70000 mál. Mjölútkoma verksmiðjanna hefir farið batnandi hin síðari ár, vegna umbóta, sem gerðar hafa verið á verksmiðjunum og er í áætlun þeirri, sem gerð hefir verið þetta ár, talið að tvær nýrri verksmiðjurnar framleiði 15,5% af mjöli úr síldinni, en Raufarhafnarverk- smiðjan og S. R. P. nokkru lægra. Úr sfldarþunganum hafa verksmiðjurnar fengið að með- altali 14,2% lýsi. En þar sem S. R. N. er með fullkomnum skilvinduútbúnaði, og auk þess verður bætt við 2 skilvindum í hinar verksmiðjurnar, þá telur efnafræðingur verksmiðjunnar, hr. Trausti ólafsson, fært að reikna allt að 14,75% lýsis úr síldinni, en óvarlegt að reikna hærra, og hefir verksmiðju- stjórnin byggt sína útreikninga á þessari tillögu efnafræðings- ins. S. 1. ár var sfldin óvenju- lega feit og fékkst þá nokkru meira lýsi úr henni. Eftir þessari áætlun fæst úr 355000 málum síldar 7350 tonn af síldarmjöli og 6958 tonn (þ. e. 1016 kflóatonn) af lýsi. Af mjölinu er búið að selja 1000 tonn fyrir £8:5:0 og af lýsi 2900 tonn fyrir £17:10:0. S. 1. ár seldu verksmiðjurnar innan- lands ca. 1500 tonn af síldar- mjöli, en þar sem bannaður er innflutningur á útlendum fóð- urbæti, má búast við mun meiri sölu innanlands á sfldar- rnjöli, en áður hefir verið. Hef- ir verksmiðjustjórnin því áætl- að innanlandssöluna á síldar- mjöli 2000 tonn fyrir kr. 160,00 pr. tonn. Nú sem stendur er síldarmjöl ekki seljanlegt fyrir meira en £8:0:0 tonnið cif. og hefir stjómin því áætlað það verð á því, sem óselt er og selja má á erlendan markað. Eins og sjá má af því, sem að framan er skráð um lýsis- verð undanfarandi ára, þá hef- ii það verið 9—10 £, nema á fatalýsi s. 1. ár, en seinni hluta þess árs hækkaði verðið á lýs- inu mjög mikið, og gat þá verk- smiðjustjómin, sem þá sat, selt fyrirfram, ef hún hefði viljað, alla framleiðslu þessa árs (1936) fyrir £17:10:0, en seldi þá aðeins 2900 tonn. Hefir hún sennilega haldið, að verðið myndi enn hækka, og því ekki þorað að selja meira. Þetta háa verð mun aðallega hafa komið af stríðshættunni hér í Ev- rópu í sambandi við Abessiníu- stríðið, því að um leið og því lauk, læklcaði lýsisverðið aftur. Nú er svo talið, að verð á sfld- arlýsi sé £15:0:0, en það er það þó ekki í raun og veru, því að fyrir það verð er það óselj- anlegt eins og sakir standa. En sölutregðan kemur af því, með- al annars, að nýlega er búið að selja mest af því hvallýsi, sem kemur á heimsmarkaðinn þetta ár. Þar sem síldarlýsið er nú talið að standa í 15 £ tonnið, þá hefir verksmiðjustjómin áætlað það verð á því, sem óselt er. Verður þó að viður- kenna, að þetta verð er óvar- lega áætlað, þar sem meðalverð á lýsi, samkvæmt reynslu und- anfarinna ára, er aðeins £ 10:0:0 og stundum lægra. En þar sem ófriðarblika er enn all- mikil og hervæðing þjóðanna heldur áfram, þá þykir okkur sennilegt, að þetta verð geti haldist. Samkvæmt þessari á- ætlun geta verksmiðjumar selt síldarmjöl og síldarlýsi fyrir samtals kr. 3738.207,00. Allur kostnaður við rekstur verk- smiðjanna, þar með taldar vaxtagreiðslur, lögboðnar af- borganir og sjóðagjöld, sam- kvæmt áætlun, sem byggð er á reynslu undanfarandi ára og upplýsingum verksmiðjustjór- ans, eru kr. 1.795.925,00 eða kr. 5,06 pr. mál sfldar, þegar reiknað er með 355000 málum. Verði 355000 mál keypt fyrir kr. 5,30 pr. mál, þá eru eftir til óvissra útgjalda 60782 kr., eða sem nemur 17 aurum á hvert síldarmál, er verksmiðj- urnar kaupa. Viðurkennum við, að það er í raun og veru óvar- legt, að áætla ekki meira, en hér er gert, fyrir óhöppum og ófyrirsjáanlegum útgjöldum verksmiðjanna. Rekstrarhalli verksmiðjanna s. 1. ár var kr. 207667,20, eða Mjólkursalan 1935 EStír sr. Sveinbjörn Högnason iormann Mjólkursölunefndar Eftir uppgjör mjólkurbúanna fyrir síðastliðið ár, fer nú margt að skýrast betur í bar- áttu þeirri, sem staðið hefir íillt árið um mjólkursöluna. Tel ég víst að margan fýsi að sjá stutt yfirlit um það, hvað þessi þöglu vitnj, tölurnar, hafa frá að skýra, og færa skoðanir sínar í samræmi við þær stað- reyndir, sem þar koma fram. Því að enn mun, sem betur fer, mörgum íslenzkum bónda vera þannig farið, að hann vfll heldur vita rétt en hyggja rangt. Látlausar blekkingai' og of- sóknir hafa torveldað mörgum að mynda sér rétta yfirsýn í þessu hitamáli, — og þá sér- staklega þeim, sem fjær eru, og hafa ekki uppskorið beinan í'járhagslegan hagnað af mál- inu. Fyrir þá eru tölurnar hin einu tákn staðreyndanna, sem rísa upp úr mistri blekkinga og baráttu, — enda er öllum, sem mesta hneigð hafa til blekkinganna, hin mesta skap- raun að tölum, — nota þær með mikilli ónákvæmni og án þess að reyna að fá neina und- irstöðu fyrir þær. Það verður því nú að teljast hinn rétti tími, til að birta slíkt yfirlit, — og jafnframt að draga fram stærstu drætt- ina, frá því, sem á undan er gengið, til samanburðar. 1. Það, sem á undan er gengið. Ástand mjólkursölunnar áður. Mjólkursalan, eins og hún var rekin áður í Reykjavík, er eitt ljósasta og jafnframt ljótasta dæmi þess hvert skefjalaus samkeppni í við- skiptum getur leitt. Mjólkurbúin 5 kepptu um markaðinn og auk þess margir einstaklingar, sem stóðu utan við mjólkurbúin og undirbuðu þau í verði. Þetta leiddi til þess, að enda þótt almenningur í Reykjavík yrði að sæta hærra mjólkurverði, en flestir eða allir neytendúr í öðrum bæjum landsins, þá voru flest- ir bændanna, sem að markaðn- um bjuggu, ver settir um verð fyrir framleiðslu sína en bændur annarsstaðar á landinu. Þeir, sem bezta markaðinn höfðu, — sölu neyzlumjólkur, — gi'eiddu sextán aura á hvem mjólkurlítra í kostnað við með- ferð og sölu hans, — auk flutningskostnaðar til markaðs- staðar, skv. því, sem forstjóri Mjólkurfél. Reykjavíkur birti skömmu áður en mjólkurlögin voru sett. Og er þó þar með hvorki talinn skrifstofukostn- aður né skattar. Á annað hundrað búðir voru reknar af mjólkurbúunum og mjólkursölunum 1 Reykjavík, og það var enganveginn sjald- gæft að sjá 3—4 búðir sam- liggjandi í sömu götu eða jafn- vel við sama götuhom. Msð vaxandi framleiðslu mjólkur og þarafleiðandi vaxandi markaðs- örðugleikum fyrir hana, harðn- aði samkeppni þessi ár frá ári og búðum fjölgaði að sama skapi, — undirboðin urðu sí- fellt meiri og meiri. Þeir, sem vissastir voru taldir um greiðslu, fengu jafnvel þriðj- ungsafslátt og útlánin voru svo takmarkalaus, að hvert rnjólkurbú tapaði álitlegum fjárupphæðum árlega á þeim. Sem dæmi um undirboð á markaðinum, má benda á bréf frá Bakarameistarafélagi Reykjavíkur, þar sem þeir kvarta una að mjólk hafi hækk- að um 20% og rjómi um 25— Taflá um mjólkurmagn og mjólkurverð til bænda 1930—33. 1930 1931 1932 1933 Mjólkur- aukning Verð- lækkun Mjólkurbú Magn mjólkur Verð á kg. Magn mjólkur Verð & kg. Magn mjólkur Verð ú kg. Magn mjólknr Verð á lcg. Mjólkurbú Flóam. Mjólkurbú ölves. Mjólkursaml. Borgf. 3,3 mi]j. 0,57 - 19,4 au. 19,8 ~ 1.5 milj. 0,87 - 18,85 au. 10,5 - 1,8 milj. 0,76 - 0,3 - 16,8 av. 16,12 - 16,6 - 1,9 milj. 0,76 - 0,5 - 16.3 au. 15 16,5 - 0,0 milj. 0,19 - 0,2 - 3,1 eyrir 4,8 au. 0.1 eyrir 30%, eftir að mjólkurverðlags- r.efnd hafði lækkað útsöluverð mjólkur um 2 aura hvern lítra. Salan var þannig, að þeir fátæk- ustu greiddu hæst verð og hin- ir ríkustu Iægst. Tryggasti markaðurinn var þannig eyðilagður fyrir fram- leiðendum með undirboðum og sá lakasti með gegndarlausum útlánum. Hvert stefndi? öllum, sem að þessari sölu stóðu, eða þekktu eitthvað til hennar, var fyllilega ljóst, hvert þetta ástand myndi leiða. — Enda voru dæmin deginum ljósari um það í nágranna- löndunum öllum. Þar var að- eins framundan fullkomið verðhrun og mjólkurstríð, ef ekkert væri að gert. Og eins og síðar mun á bent, var þetta ekki langt framundan. Ég set hér töflu um mjólkurmagn og mjólkurverð fjarliggjandi mjólkurbúanna þriggja, frá stofnun þeirra, og þangað til mjólkurlögin voru setfc. Skýrslu samsvarandi frá Mjólkurfélagi : Reykjavíkur er ekki hægt að ' gefa, þar sem félagið er ekki ! við því búið að geta gefið ■ slíkar upplýsingar. En víst má ! telja, að sú skýrsla sé ekki gefin vegna þess, að hún sýni sízt betri stefnu en skýrsla hinna búanna. Taflan hér að ofan sýnir hvert stefndi, betur en nokkur orð fá lýst því. — Mjólkuraukn- ingin heldur áfram ár af ári, og hefir vaxið um ca 1 millj. lítra hjá þessum þremur mjólk- urbúum í árslok 1933. — Og jafnhliða fellur verðið stöðugt, eða um ca. 2,82 aura á hvem lítra þessi fáu ár, þrátt fyrir það þótt útsöluverðið haldist óbreytt að nafni til. Borgfirðingar byrja ekki með samlag sitt fyr en 1932, og þessi 2 ár, sem það starfar, áður en mjólkurlögin eru sett, virðist sveiflan niður á við í verði ekki vera eins skörp og hjá hinum búunum, og stafar það vitanlega af því, að bú þetta hefir sérstöðu með fram- leiðslu sína, þar sem allveruleg- ur hluti hennar fer til niður- suðu, sem gefur fast verð og sæmilegt miðað við aðrar mjólkurvörur. — Auk þess eru Borgfirðingar alveg einir um þennan markað. — Hin fáu samkeppnisstarfsár mjólkurbúanna lækkar mjólkur- verð þeirra um ca. 2,82 aura á lítra, fyrir hverja 1 millj. lítra aukningu. — Auk þess er vert að gefa því gaum að hrapið eykst með hverju ári, þannig að næsta milljón mjólkuraukn- ingar myndi sennilega hafa fært með sér ennþá meira verðfall en sú fyrsta. Er það enda al- veg eðlilegt, því að allt af harðnar samkeppnin eftir því sem markaðurinn þrengist. Þetta hlaut því að ieiða tíl fullkomins hruns og mjólkur- stríðs, eins og orðið hafði í Noregi, ef ekki væri breytt um stefnu og vinnubrögð. Þetta var svo augljóst mál, að jafn- vel hinir harðsvíruðustu sam- keppnismenn sáu, að við svo búið mátti ekki standa, og voru

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.