Tíminn - 10.06.1936, Blaðsíða 4

Tíminn - 10.06.1936, Blaðsíða 4
94 TlMINN Enn nm sildarverðið Ríkistjóniinni barst 6. þ. m. svolátandi bréf: . „Funtiur útgerðarmanna, sem setlar að gera skip út á herpinóta- veiðar íyrir Norðurtandi í sumar, haldinn á Hótal Borg 3. ]óní, sam.þykkir að ganga inn á að greiða hásetum kauptryggingu á síldveiðum meö herpinót í sumar á sildveiðiskipum ylir 40 imálest- ir, gegn því að atvinnumálaráð berra ákveði innan tveggja dagn að Síldarverksmiðjur rlkisins greiði kr. 6,00 verð fyrir hvert síld- armál. Fundurinn telur nefnd sunnienzkra síldarútgerðarmanna að titkynna tafarlaust atvinnu- málaráðherra, stjórn síldarverk- smiðja ríkisins, bönkunum og sjó- mannaíélögunum sunnanlands, Guðmundsson, ölafur Þórðar- son, Sveinbjörn Einarsson og Sveinn Benediktsson (sem eng- inn veit til að geri út nokkurt skip). Menn veita því athygli, að það er enginn félagsskapur útgerðarmanna, sem sendir þetta bréf, það er „fundur út- gerðarmanna, sem ætlar að gera skip út á herpinótaveiðar fyrir Norðurlandi í sumar“. Síðar er það upplýst, að ekki fékkst nema minnihluti fund- armanna til að greiða atkvæði með tillögunni. Hinir fóru af f'.mdi, sátu hjá eða greiddu at- kvæði á móti. En þessi sam- þykkt er nú aðalbaráttugrund- völlurinn fyrir „samfylkingu“ Ólafs Thors. RETEIÐ J. GRUNO’S ágæta holienzka reyktóbak VERÐ: AROMATISCHER SHAG koatar lcr. 1,05 Vm kg. PEINRIECHENDER SHAG — — 1,15--- íæst í öllum verzlunum. Héraðsskólinn að Lauéum þtssa samþykkl og ganga tilaamn- inga þar «m“. Undir þetta skjal voru rituð þessi mannanöfn. Bjarni ólafsson, Guðm. Þ. „Atvinnumálaráðuneytið, Reykjavík. En sama dag barst ríkís- stjórninni eftirfarandi skeyti frá stjórn félags þess, sem hefir á leigu Goos-verksmiðjumar tvær á Siglufirði: hefst í haust komandi að forfallalausu / 12. okt. I fjarveru minni fyrst um sinn tekur Konráð Erlendsson, Laugum, við umsóknum og veitir upplýsingar. Pósthús: Einarsstaðir. Símasamband um Breiðumýri, Út af framkominni kröfu isunnlenzkra úfgerðarmanna um 8 króna Leifur Asgeirsson. er viðurkennt að fullnsegi hinum ströng- nstu kröfum, YOUNG’S baðduft: Drepur algerlega lú» og annan óþrifnað. YOUNG’S »Red Label Pa»te«-baðlyf: Auk þess að lækna kláða og drepa öll snýkjudyr, hefir það þann mikla kost, að að útrýma algerlega nit (færilúsaeggjum) YOUNG’S „Springboku-baðlyf: Er fram- úrskarandi gott til allra venjul. notkuaar. Allar nánari upplýsingar gefur Samband Isl. samvlnnufélaga Búið til hjá: Robert Young & Company Limited, Glasgow, Scotland. HAVNEM0LLEN verð á máii síldar til bræðslu leyfum við okkur að halda því fram, að með þeim fyrirframsamningum, er gerðir hafa verlð um sölu bræðslusíldarafurða og eftfr því útliti, sem er um sölu á þvi, sem enn er þselt, er 6 króna verð a. m. k. 70—100 aurum of hátt, vlð sjáum okkur þvl ekki fært að reka verksmiðjur þær, er vlð höfum á leigu, nema ríkisstjórnin taki á sig að greiða þann hluta sildarverðsins, sem sannanlega reynist ofborgaður miðað við rekstrarafkomu rikísverk Mulðjanna. Ef rikisstjómin óskar emm við iúsir til að leigja rikinu verk- smiðjumar til sildarvinnslu, með sömu kjörum, og við höfum þær leigð- er, að því tllskildu, að ríktð yfirlaki kolaforða verksmiðjanna með kostnaðarverði að við fáum endurgreiddan þann kostnað, er við höfum haít við standsetntngu verksmíðjanna og að þeir verkatnenn, er við hötum ráðið vlð verksmiðjumar, fái vinnu áfram. Heiðrað svar ríkisstjómarinnar óskast hlð fyrsta. 9lg. Krlstjánsson. Steindór HJaltalín. Snorrl Steiánsson." Og frá stjóni síldarverk- barst ennfremur svolátandi smiðjunnar á Dagvérðar&yri símskeyti: Atvinnumálaráðuneytið, Reykjavík. „Að gefnu tilefni tilkynnist að alhæsta verð, sem síldarbræðslu- stöðin á Dagvarðareyri telur sér iært að greiða fyrir fersksíld tll bræðslu næstu vertfð er kr. 5,30 málið. Eina leiðin til að greiða 6 ikrónur málið er að rikisstjórnin ábyrgist verksmiðjunni allt að 70 aumm málið ef halli rekstrinum, Ákveði ríkisstjómin 6 krónur veið bjóðumst vér tll að leigja rikisstjóminni verksmiðjuna sumar. Jón Araesen. Jakob Frimannsson, Jón Kristjánsson. Stefán Jónasson." Flestir mennirnir, sem undir skeytin skrifa, eru kunnir Sjálfstæðismenn. Þeir Sigurður Kristjánsson og Jón Arnesen eru fulltrúar Sjálfstæðisflokks- ins í síldarútvegsnefnd. brand Carborundum Brand Nia- gara Grinders hafa alla þá kosti og gæði til að bera, sem aðeins fást með margra ára tilraunum og reynslu. Hver brýnsluvél er útbúin með hinum heimsfrægu, hreinu Car- borundum smérgelskífum. Notið eingöngu Carbo- rundum brýnslutækil KAUPMANNAH0FN ooHlir m«ð slnu alviðurkcnnda RÚGMJÖLI OG HTBITI Meiri vörugæði óíáanleg S.I.S. skíptir eingöngu við okkur. Lí f try ggingardeild Það er aðeins eitt ís» lenzkt liftrypginsarfélag og það býður betri kjör en nokkurt annað lij- iryggingafélag starfandi hér á landi. Lfftryggingardeild Eimskip II hæð, herbergi nr. 21 Sími 1700 samkvæmt fyrri skýrslunni, árin áður en lögin komu til framkvæmda, lækkaði mjólkur- verð búanna um 2,82 au. á lítra að meðaltali fyrir hverja miljón lítra mjólkuraukningu. — Nú er mjólkuraukningin frá 1983 til 1935 ca. 3,29 milj. lítra, og getur því hver meðal- greindur maður séð, að það er æðimikið meira en þessi rúm /2 miljón, sem bjargað hefir verið á einu ári með mjólkur- lógunum. Þrátt fyrir 3,29 milj. lítra mjólkuraukningu og 2,67 mjólkurlækkun á hvem mjólk- urlítra í útsölu, hækkar mjólk- urverðið til framleiðenda um 2,9 au. á hvern lítra að meðal- tali. Dreifingarkostnaður. Mestur hefir þessi árangur náðst við lækkun dreifingar- og sölukostnaðar, og þá sérstak- lega við neyzlumjólkina. Ef vér tökum þann kostnað og berum saman bæði árin, verð- ur útkoman þessi: 1933: Seld neytendum 40 au. lítri Framleiðendur fá 20 ---- Dreifingarkostn. og stöðvarkostn. 16 au. á lítra 1935: Seld neytendum 87.33 Framleiðendur fá: a) greiðslu f. mjólk 26.8 b) verðjöfn.magn 3.04 ---------29.84 Dreifingarkostn. og stöðvarkostnaður 7.49 Hér hefir dreifingar- og stöðv- kostnaður farið úr 16 niður í 7,49 au. á lítra eða lækkað um 8,51 eyrir á lítra. Nú hefir neyzlumjólk verið seld sem næst 5 milj. lítra á árinu og. nemur því lækkun þessi um 425 þús. krónum. Hér ber þess og að gæta, að f.iarliggjandi búin hafa sparað sér æði mikið fé í flutningum, við að fl.vtja vörur sínar næst- um allar unnar á markaðinn. Vöruvöndun og eftirlit. Annað höfuðviðfangsefni og jafnframt það erfiðara, við framkvæmd mjólkurlaganna, hefir verið eftirlit og umbætur ' ið ' örumeðferð mjólkurbú- anna og mjólkurframleiðenda. — Var þar tvennt, sem eink- um olli erfiðleikum, eftirlits- leysi áður og ill aðstaða mjólk- urstöðvarinnar í Reykjavík. Strax í byrjun ársins 1935 var gefin út ítarleg reglugerð um meðferð og fvamleiðslu mjólk- ur, sem engin var áður til. Sér- stakur gerlafræðingnr var ráð- inn til að hafa eftirlit með vör- unum og mat á þeim áður en þær voru sendar út á markað- inn, umbætur knúðar fram á fjósum þeim, sem fengu leyfi til að selja mjólk beint til neyt- enda og heilbrigðiseftirlit sett bæði um hreysti kúnna og fólksins, sem hirðir þær. Það má líka fullyrða, að töluvert hefir unnizt á í vöru- meðferð, þótt betur megi enn, ef gott lag á að komast á — Efast ég ekki um það, að andstaðan gegn umbótunum i þessu efni, er horfin að fullu, og neytendur sjá nú hve mildð er í húfi, um að hér sé vel ver- ið á verði, — og má furðu g'egna hve lítið hefir verið gert til að fræða fólk undanfarið um nauðsyn strangs eftirlits með sölu mjólkur og mjólkuraf- urða. III. Hvað er framundan? Það, sem fyrst blasir við, er litið er til hinnar næstu fram- tíðar í þessu máli, er sú gífur- lega mjólkuraukning, sem stöð- ngt heldur áfram og með vax- andi hraða. Árið 1933 var lagt til grundvallar framkvæmdum laganna, bæði hvað verðjöfn- unargjald o. fl. snerti. Síðan hefir til ársloka 1935 magnið aukizt um 3,29 milj. lítra og á þessu ári heldur sama áfram. Fyrstu 31/2 mánuð yfirstand- andi árs hefir framleiðslan vestan heiðar vaxið um ca. 200 þ&s. lítra og sama er sennilega hjá hinum búunum. Markaður er þegar orðinn of þröngur, svo að nokkuð varð að selja af ostum út úr landinu á síðastliðnu ári. — Hinsvegar er erlendur markaður, eins og kunnugt er, ekki glæsilegur fyrir mjólkurafurðir vorar, — þar sem þeir framleiðendur er- lendis, sem hann nota, t. d. Danir og Hollendingar búa að 9—10 au. mjólkurverði á lítra. Á síðastliðnu ári vantaði um 50 þús. kr. til að verðjöfnunar- sjóður gæti bætt svo upp vinnsluvörur búanna sem til var ætlast, til að ná þeim hlut- föllum milli framleiðenda í verði, sem áætlað var. Er því sjáanlegt, að mismunurinn eykst enn meir á milli þeirra, við mjólkuraukninguna, ef aðr- ir fá að halda forgangsrétti til beztu sölunnar, — en magn vinnsluvaranna eykst, og nota verður mjög lágan erlendan markað fyrir aukninguna. Aðaláhættan vegna aukning- arinnar er því yfir vinnslubú- unum, meðan verðjöfnunar- gjaldið er ekki hækkað, eða markaðinum skipt á annan hátt. Aukning innanlands markaðar. Það, sem nú ríður mest á, er að auka neyzluna innan- lands svo sem unnt er, hvaða meðul, sem reynast bezt til þess. Er þar um tvennt að ræða, að lækka verðið og fá þannig aukinn markað, og að auglýsa cg fræða betur um hollustu og nauðsyn þessara vara. Þá þarf og vel að gæta þess, að fram- leiðendur séu ekki sjálfir í mjólkursvelti. En það orð leik- ur á að svo muni vera, a. m. k. í grend við kaupstaðina, þar sem verðið er hæst, og enda víðar. Slíkt mega bændur ekki láta henda. Aukinn erlendur markaður fyrir mjólkurvörur hlýtur að draga niður heildar- verðið til framleiðenda, og áð- ur en það verður í stórum stíl, verður að athuga það vel, hver áhrif innlend verðlækkun muni hafa til að vega á móti því, með því að auka neyzluna. Þá er það einnig hugsanlegt, að sporna megi við aukning- unni með því að takmarka það magn á einhvern hátt, sem senda má til sölu. Hvað sem bezt reynist, er það víst að hér er viðfangs- efni framundan, sem taka verð- ur á með fullri festu, ef ekki á verra af að hljótast, og er gott að menn velti fyrir sér þeim úrræðum, sem fyrir hendi kunna að vera og láti þau koma fram. Niðurlagsorð. Enda þótt þáð, sem á hefir verið minnzt, hafi kostað mörg orð og mikla fyrirhöfn, gert mörgum gramt í geði og vakið tortryggni og leiðindi allvíða, þótt sleppt sé hinum pólitísku blekkingum og gífuryrðum, — þá hygg ég, að enginn sem lagt hefir hönd á plóginn til að koma þessu mikla hagsmuna- og heilbrigðismáli áleiðis, muni sjá eftir því erfiði og ónotum, sem þeir hafa af því haft. Þegar litið er til erfiðleik- anna, sem við hefir verið að etja, hygg ég að hverjum sanngjörnum manni, sem at- hugar hlutlaust það, sem fram- angreindar tölur skýra frá, muni vera það ljóst, að hér er verið á réttri leið. Enda hygg ég að óhætt sé að fullyrða það, að engum aðila, sem að þessum framkvæmdum býr, komi til hugar að óska afnáms laganna. — Þeir einir, sem þeim var stefnt að, milli- Liðirnir og aðrir, sem höfðu persónulegan hag af sleifar- laginu, óska að hverfa aftur tú kjötkatlanna, — hinum, bænd- um og neytendum, er að verða ljóst hvar framtíðin er. Sveinbjörn Högnason. Ritstjóri: Gísli Guðmundsson. Prentsm. Acta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.