Tíminn - 01.07.1936, Blaðsíða 1

Tíminn - 01.07.1936, Blaðsíða 1
^gteibðkt ®ð tnnfeelmta á tanðaoag !£„ öitnl 2353 - Póst^tj OÖJ 0íaíbbag! blaboine et I. Jáni i&tsattflutínn featat 7 ft. XX. árg. ■ 1 - 1 Reykjavík, 1. júlí 1936, 27. blað. íhaldið og skaífarnir Eitt af því, sem íhaldsblöðin beva á borð fyrir lesendur sína, er fullyrðingin um það, að hér á íslandi séu skattar og tollar til ríkissjóðs hærri en í nokkru öðru landi. Og vafalaust hafa ýmsir lagt trúnað á, að þetta væri satt. En þetta, að hér á landi séu skattar og tollar til ríkisins liærri en annarsstaðar gerist, eru hin herfilegustu ósannindi. Ýmsir þeir ihaldsmenn, sem bera þessi ósannindi fram, gera það vafalaust viljandi og gegn betri vitund. Aftur á móti má búa9t við, að sumir íhalds- menn, t. d. ritstjórar Morgun- blaðsins viti ekki betur, því að það er alkunna, að margt af því fólki, er alveg gersneytt allri þekkingu á málefnum annara þjóða, en fleiprar um þau það eitt sem „passar í kramið'* 1 á hverjum tíma — satt eða logið eftir því sem bézt hentar. Til þess í eitt skipti fyrir allt, að hnekkja þessu þvaðri íhaldsblaðanna, voru birt- ar hér í blaðinu niðurstöður úr skýrslu um samanburð á gjöld- um til ríkissjóðanna víðsvegar úm heim. En skýrsla þessi er gerð af Paul Studenski pro- fessor í hagfræði við verzlun- arháskóla í New York, og gef- in út af Skattrannsóknarstofn- uninni (The Tax Reserch Foundation) í Bandaríkjunum. Er skýrslan byggð á ná- kvæmri rannsókn amerískra visindamanna á reikningum hinna einstöku ríkja, og er þar sérstaklega reiknað út, hversu háir skattar og tollar séu að meðaltali á mann í hverju ríki. Til þess að fá algerlega hlið- stæðan samanburð, er öllum upphæðum breytt í ameríska mynt. Skýrsla þessi sýnir m. a. eftirfarandi staðreyndir: í Norðurálfunni allrí, að Rússlandi og Bretlandi undan- skildum, er meðalupphæð á íbúa 26,98 dollarar. í Noregi er meðalupphæðin á íbúa 25,82 dollarar. í Svíþjóð er meðalupphæðin á íbúa 26,67 dollarar. í Danmörku er meðalupphæð- in á íbúa 29,06 dollarar. En á íslandi er meðalupp- hæðin, samkvæmt landsreikn- ing og fjárlögum Árið 1934 28,25 dollarar — 1935 21,89 — — 1936 23,12 — — 1987 23,85 — Hvað sýnir þetta yfirlit? Það sýnir, að skattar og toll- ar pr. íbúa á Islandi eru lægri en í Danmörku, Noregi og Sví- þjóð. Og það sýnir, að skattar og tollar pr. íbúa á Islandi eru lika lægri en skattar og tollar pr. íbúa í Norðurálfunni, þegar tekið er meðaltal hinna ein- stöku ríkja. Síðan þessi gögn voru birt iiér í blaðinu, hafa íhaldsblöðin steinþagað um „háu skattana“ hér á landi. Þau hafa ekki treyst sér til að andmæla með einu orði, enda er hér urp ó- Hálf öld Kaupfélag Eyfirðinga á hálfrar aldar afmæli. Og þann 19. f. m. héldu eyfirzkir sám- J vinnumenn mikla hátíð, sem j sótt var úr öllum sveitum báðu megin Eyjafjarðar. Og þessi mikla samvinnuhátíð var raunar sótt úr öllum héröðum \ landsins. Því að 18. f. m. var aðafundur Sambands íslenzkra samvinnufélaga settur í höfuð- stað Norðurlands, og fulltrúar allra sambandsfélaganna tóku þátt í sigurgleði hinna ey- firzku samherja. Og vissulega mátti afmælis- hátíð Eyfii'ðinga heita sig- urhátíð. Því að Kaupfélag Eyfirðinga er í dag stærsta og glæsilegasta samvinnuf'élag landsins og stendur fullkom- lega á spoi'ði þeirn ei'lendum samvinnufélögum, sem rekin eru með beztum árangri og mestu nýtízku sniði. En hinir eldri samvinnu- menn við Eyjafjöi'ð mega rnuna tvenna tíma. Þeir mega muna þá tíma, þegar sam- vmnufélagið í Eyjafii’ði var lítið og vanmáttugt og smáum augum var á það litið. Þeir mega muna þann tíma, þegar verzlunarhús kaupfélagsins var lítið og lágt, og kaupmanna- verzlanirnar gnæfðu yfir það um allan bæinn. Þeir mega muna það, þegar andstæðing- ai' félagsins réðu einir öllu í bæjarstjórn, á Alþingi og í ríkisstjórn og ofsóttu það með sköttum eins og önnur sam- vinnufélög. I dag gnæfa hin nýju stói'hýsi Kaupfélags Ey- firðinga hátt yfir hin gömlu vígi hi'ömandi andstöðu. Og samvinnustefnan er oi’ðin vold- ugt afl í löggjöf og stjórn landsins og þjóðarinnar allrar. Sama dag sem samvinnuhá- tíðin var haldin í Eyjafirði safnaðist saman í kirkjugarð- inum í Reykjavík hópur sam- vinnumanna við gröf Hall- gríms Kristinssonar, til að leggja sveig á leiði hans. Sá sveigur var gjöf frá Kaupfélagi Eyfirðinga, og á- stúðai'vottur eyfirzkra sam- vinnumanna við minningu þess manns, sem þeir telja verið hafa mestan brautryðjanda félags síns, til þess manns, sem lífs og liðinn er tignaður sem höfðingi samvinnunnar á Is- landi. Megi sú athöfn og ómurinn af sigurgleðinni í Eyjafii'ði verða hvatning til samvinnu- manna í Reykjavík og í öllum byggðum landsins, um að verða eigi rninni fyrir sér í fxamtíðinni en samherjanxir í Eyjafirði og höfuðstað Noi'ð- urlands. hrekjanlegar staðreyndir að ræða. Hinsvegar hefir Thor Thors skrifað grein í Mbl. til að bera það af sér að hann hafi á norræna þingmannafundin- um tekið undir hinn gamla róg íhaldsblaðaixna. Hitt eiga íhaldsmenn eftir að gera grein fyrir, hveravegna þeir hafa skrökvað því, að þjóðinni, að skattar og tollar hér á landi væru hærx’i en al- mennt gerist í öðrunx löndum, Ivar Wennerström Hjalmar Lindroth Sven Tunberg Einar Raif Hér að ofan sjást fjórir af hinunx sænsku gestum „sænsku vikunnar“, senx nú stendur yfir í Reykjavík; Ivar Wenner- sti’öm ríkisþingsmaður, Hjalmar Lindroth prófessor í Gautaborg, fulltrúi Sænsk-ísl. félagsins í Svíþjóð, prófessor Sven Tunberg í’ektor háskólans í Stokkhólnxi og Einar Ralf söngstjóri sænska karlakórsins. A víðavangi Konungsheimsóknin. Eins og skýrt hefir vei’ið , fiá hér í blaðinu, konxu kon- ] ungur og di’ottning til Reykja- | víkur á konungsskipinu Danne- ; brog 18. f. nx., og' er þetta í , fjórða sinn, að þau koma hing- að til lands á ríkisstjórnarár- unx sínum. í för með þeim var að þessu sinni yngri sonur þeirra, Knútur pi'inz og kona hans, Matthildur prixxsessa, en hún er hróðurdóttir konungs. Fólk frá konungshirðinni var einnig með í förinni. Konungs- föi'inni var svo hagað, að fyi’st var farið frá Reykjavík til Geysis og gist á Laugar- vatni, en Sogsvirkjunin skoðuð í bakaleið. Að lokinni dvöl í Reykjavík var fai’ið sjóleiðina til Akrariess, þaðan 1 bifreiðum um Borgarfjörð og Norðurland, austur til Mývatns. Þó fór konungsfylgdin með skipinu frá Sauðái’króki til Akureyrar, af því að brú hafði skemmst af vatnavöxtum. Frá Akureyri var lagt í haf og kom konungs- skipið hvergi við á leið austur með landi. En foi’sætisi’áðherra lxefir nú borizt skeyti frá kon- ungi, þar sem þakkaðar eru nxóttökur og landi og þjóð árn- að heilla. „Sænsk vika“ var opnuð í Reykjavík í gær, af Hei’manni Jónassyni for- sætisi'áðherra. Er „vikan“ hald- in til að kynna sænska menn- ingu hér á landi og efla kynn- ingu milli Isleridinga og Svía. Eru hingað komnir margir á- gætir menn úr Svíþjóð, sem þátt taka í vikuixni, og flytja ýmsir þeirra fyrirlestra. Þá er hér nú mættur einn bezti söng- flokkur Svía, og opnuð hefir verið sýning sænskra lista- verka í Reykjavík. Sænska í'ík- isstjórnin hefir seixt sérstakan fulltrúa fyrir sína hönd. Er það Ivar Wennex’sti'önx fyrv. i’áð- hei’ra, senx nxörgum er góð- kunnur hér á landi og kvæntur íslenzkri konu. Þetta er fyrsta „sænslca vikan“, senx hér er haldin, en „íslenzk vika“ vai’ lxaldin í Stokkhólmi haustið 1982, fyrir forgöngu sænskra íslandsvina. „Fehxnöfnin“. Ihaldsblöðin megja, að á ,.landsfundi“ þeirra, sem hald- inn var á dögunum, hafi nxætt , um 300 fullti’úar. Nýja dag- | Ixlaðið hefir skorað á miðstjórn ! íhaldsflokksins að birta nöfn þessara 300 maixna, svo að al- : nxenningur geti séð, hverskon- | ai’ söfnuður þai-na hefir verið J saman kominn. En nú er liðinn ; hálfur mánuður, og exxn hafa i nöfnin ekki verið birt. Hvað veldur? Finnst flokksstjórn- j inni þessir fulltrúar vera „ó- hrein börn“, sem ekki sé ráð- legt að flagga með í sveitum landsiixs ? Menningarstarf Kaupfélags Eyfirðinga. Á framhaldsaðalfundi Kaup- félagsins, sem haldinn var í sambandi við 50 ára afmælis- : hátíðina á Hrafnagili, var ein- 1 um i’ómi samþykkt eftirfarandi ■ ályktun: „Fimmtugasti aðalfundur Kaupfélags Eyfirðinga, haldinn að Hrafnagilsþingstað 19. júní 1936 samþykkir að varið sé 50,000 — fimmtíu þúsund — krónum úr Menningarsjóði og félagssjóði til styrktar bygg- ingu heimavistarskóla fyrir börn í sveitum umhverfis Eyjafjörð. - Stjórn Menningarsjóðs út- hlutar fé þessu eftir reglum, sem hún setur þar um“. Vorhátíð samvinnumanna í Rangárþingi. Samvinnumenn í Rangáx-þingi efndu til vorhátxðar að Gunn- arsholti síðastliðinn laugardag, 27. júní. Þangað sóttu um 600 manns víðsvegar úr héi’aðinu. Veður var hagstætt, sólskin og logn og hlýindi lengst af dags- ins. Helgi Jónasson héi’aðslæknir setti samkomuna og stjórnaði lxenni. Sjö nxenn fluttu í-æður. önnur skemmtan var kapp- xeiðar, reipdráttur, söngur og danz. Hátíðahöld þessi höfðu yfir sér ánægjulegan blæ og fóru hið bezta fram. Nokkurn þátt í því hefir sjálfur skemmti- staðux’inn átt, þanxa voi'u að kalla einvöi'ðungu innanhéraðs- menn í umhverfi, senx í senn er fagurt og sögulegt. Þennan sama dag fyrir 10 árunx, var byi’jað að mæla fyrir girðing- um sandgi’æðslunnar á þessunx slað, þá voi'u lxinir víðu vellir, sem nú blöstu við auga, um- vafðir gróðri, svöi’t eyðimöi’k. Vorhugur samvinnunxanna hlýtur að njóta sín á slíkum stað. Vorhátíð samvinnumanna að Reykjaskóla í Hrútafíi’Si. Hún var haldin s.l. sunnudag 28. f. íxx. fyrir Vestur-IIúna- vatnssýslu og Strandasýslu. Hátt á þriðja hundrað inanns tók þátt í hátíðinni. Hún hófst með guðsþjón- ustu, og prédikaði sr. Jón Guðnason á Pi'estsbakka, síðan fóru fram ræðuhöld, söngur og loks dans. — Ræður fluttu Hernxann Jónasson forsætisráð- herx’a, Skúli Guðmundsson kaupfélagsstjóri og Jón Sig- ui'ðsson skólastjóri, Hátíðin stóð til miðnættis og fór hið bezta fram. Og hún bar ótvíiæðaix vott um vaxandi fylgi samvinnunnar í þeim tveim héröðum, er þarna áttu hlut að máli. Ihaldið boðar landsmálafundi í Eyjafirði. Garðar Þorsteinsson fyrv. fi'ambjóðandi íhaldsins í Eyja- firði hefir auglýst í útvarpinu, að hann boði til landsmála- funda á ýmsum stöðum þar í héraði um þessar nxundir. Skýi’- ir hann frá því jafnframt, að Sigurður „mosaskeggur“ fari með honum á fundi þessa. Má það furðulegt heita, að Garðar skuli telja það viðeig- andi, að sýna sig í Eyjafirði nú, að nýafstaðinni hinni veg- legu afmælishátíð Kaupfélags Eyfii’ðinga. Því að á Alþingi hefir Garðar sýnt alveg furðu- legan fjandskap í gai'ð þessa félags, þar sem hann hefir róg- borið samvinnumenn héraðsins fyrir okur, og lagt fram frum- varp til laga um, að tekinn yi'ði af félaginu að nokkru leyti um- ráðaréttur yfir eignunx þesa (sbr. fi'umvarp lxans um frysti- gjald beitusíldar). En þetta frunxvarp gefur nokki’a hug- mynd um það, hvemig sunxir í- haldsmenn hugsa sér að fara að gagnvart samvinnufélögun- um, ef þeir fengju nxeirahluta- aðstöðu á Alþingi. Segja má, að Garðari hæfi föruneyti það, er hann hefir valið sér. Og fá nú eyfirzkir bændur tækifæri til að þakka Torsten Ohde ritstjóri frá Stokkhólmi er væntanlegur hingað áður en sænsku vikunni lýkui', og flyt- ur hér erindi. Hann er einn af Þekktustu sanxvinnumönnum Svía. Sigui'ði „mosagreinina“ og aðr- ar svívirðingar hans í garð bændastéttarinnai’. Sneypuför. Tveir þessara fuixda voru haldnir sl. sunnudag á Hi’afna- gili og í þinghúsi Glæsibæjar- hrepps. Á fundinum á Hrafnagili mætti Einar Árnason alþm. af hálfu Fi’amsóknarflokksins, Sigui’ður Kristjánsson fyrir í- haldið og Svafar Guðmundsson úr „varaliðinu“. Samþykkt var með 32 atkv. gegn 12 fundai'ályktun um að lýsa trausti á núvei’andi ríkis- stjórn og þingmönnum kjöi'- dæmisins. Á fundinum í Glæsibæjar- lireppi mætti Bemharð Stef- ánsson alþm. af hálfu Fram- sóknarflokksins, Gai’ðar Þor- steinsson fyi'ir íhaldið og Stef- án í Fagraskógi úr ,vax-aliðinu‘. I framsöguræðu ræddi Garðar nxest um nýju jai'ðræktarlögin og vildi nota þau til ádeilu á Framsóknarflokkinn. En lyktir urðu þær, að sam- þykkt var nxeð 81:14 atkv. tillaga um að lýsa trausti á ríkisstjórninni og þingmönnum Eyfix'ðinga og að lýsa yfir á- nægju fundarins með jarð- ræktarlögin. I Glæsibæjarhreppi hefir í- haldið og varalið þess áður tal- ið sig eiga mikið fylgi. Er för þeirra Garðars og „mosaskeggs“ hin sneypuleg- asta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.