Tíminn - 09.07.1936, Blaðsíða 3

Tíminn - 09.07.1936, Blaðsíða 3
TlMINN 109 Hvenær læra blöð tog- aranjósnaranna að þegja um landhelgismál? að starfsemi félaganna vex iafnt og þétt um allt landið, en stærstu félögin eru vitan- lega í borgunum. Stokkhólms- félagið selur nú vörur fyrir 50 milj. kr. árlega. Sænsku kaup- félögin hafa nú 105 milj. kr. eigin fé í rekstrinum og Sam- bandið 65 milj. kr. — En hvað er um fram- leiðslufélögin ? — Samvinna neytenda og framleiðenda er algerlega að- greind í Svíþjóð. En samvinn- an um sölu framleiðsluvara landbúnaðarins hefir náð mjög miklum vexti. Ber þar fyrst og fremst að nefna samvinnu- nijólkurbúin og samvinnuslát- urhúsin, sem sín á milli mynda tvö samvinnusambönd. Sam- band samvinnumjólkurbúanna ræður yfir 80% af mjólkur- framleiðslu landsins og sam- band. samvinnusláturhúsanna 70% af allri kjötframleiðsl- unni. — Er ekkert samstarf milli neytendasamvinnunnar annars- vegar og framleiðslusamvinn- tmnar hinsvegar? — Jú, slíkt samstarf er nú alveg nýskeð hafið, eða fyrir nálega mánuði síðan. Þessar tvær aðalgreinar félagsskapar- ins hafa hvor um sig tilnefnt fulltrúa í samvinnunefnd, sem á að hafa yfirlit um ‘starfsemi hvorratveggja og samræma starfið, eftir því sem unnt er og henta þykir. I þessari nefnd eru m. a. Albin Johansson for- stjóri „Kooperativa“ fyrir hönd neytendafélaganna og Axel Pehrson núv. forsætisráðherra Svía fyrir hönd framleiðslufé- laganna. — Fá ekki sænsku samvinnu- félögin margar heimsóknir samvinnumanna úr öðrum lönd- um, sem koma til að kynna sér starfsemina? — öðru hverju. Ég get nefnt það, að nú á næstunni er vænt- anleg til Svíþjóðar sendinefnd frá Roosevelt, sem meðal ann- ars á að kynna sér sænska samvinnu.------- Lengra var samtalið ekki að þessu sinni. — En Tíminn væntir þess að fá síðar tæki- færi til að fræðast nánar af þessum góða gesti um hið sænska stórveldi í samvinnu- málum heimsins. samvinnufélögin íslenzku fóru að flytja það þangað. Á fáum árum hefir tekizt að vinna þar markað fyrir allt að 400 tonn- um af kjöti á ári, þó þessi lönd séu bæði mikil kjötframleiðslu- lönd, auk þess sem kjötmeð- ferðin innanlands hefir stórum batnað á þessu tímabili. Og ég get fullvissað þig um það, að ég og samverkamenn mínir munum halda áfram ótrauðir við að vinna markað fyrir ís- lenzkar landbúnaðarvörur, þrátt fyrir bakbit þitt og annara samherja þinna, ef einhverjir eru. Þá þykist þú hafa uppgötvað einhverja aðferð til að „hrað- frysta“ kjöt, sem geri það að íyrsta flokks vöru í stað þess að það sé annars flokks vara nú. Þú hefir verið seinheppinn, að láta ekki þessa vitneskju í ljósi fyr og ert um það mjög ámælisverður. Þér til glöggv- unar skal ég þó upplýsa það, að í frystihúsum hér á landi, er íylgt alveg sömu reglum um frystingu á kjöti, sem meira en 50 ára reynsla og margvísleg- ar rannsóknir hafa leitt í ljós, að verja kjötið lengst og bezt skemmdum, og breyta útliti I. Hingað eru væntanlegir nú á næstunni Stauning forsætisráð- herra Dana og Alsing-Ander- sen landvarnarráðherra, og bafa hér nokkra dvöl. Erindi þeirra er sérstaklega að ræða við íslenzku stjórnina um verzlunarviðskipti Dana og íslendinga. En eins og alkunna er, kaupum við íslendingar miklu meiri vörur af Dönum en þeir af okkur. Er naumast hægt að hugsa sér, eins og er- lendur gjaldeyrir er takmark- aður hér, að hægt sé að halda áfram svo ójöfnum viðskiptum. t fyrra var af hálfu dansk-ís- lenzku lögjafnaðarnefndarinnar i gerð tilraun til samninga um j þessi efni. Sú tilraun hefir því miður enn ekki borið tilætlaðan árangur. En fyrir okkur ts- lendinga er full ástæða til að taka því með ánægju, að ráð- herrar úr dönsku stjóminni skuli nú koma hingað til að ræða þessi mál. II. En svo furðulega ber við, að Morgunblaðið hefir undanfama daga hleypt í sig hinni mestu fólsku og blásið sig út með gífuryrðum í sambandi við komu hinna dönsku ráðherra hingað. Gæti maður haldið, að blaðið væri vitandi vits að í'eyna að spilla fyrir því, að á- rangur geti orðið af komu þeirra. Mbl. finnur sér það nú til á- steytingar, að til orða hafi komið, að danska stjómin sendi hingað flugvél til aðstoð- ar við landhelgisgæzlu. Með þessu telur blaðið, að íslenzku þjóðinni sé gerð „skömm“. Og nýlega flytur það afar feitletr- aða fyrirsögn svohljóðandi: „Stærstu svikin: Afsal land- lielgisvamanna í hendur Dana“. Þessi gífurmæli em óneitan- lega nokkuð hjákátleg þegar þau birtast í aðalmálgagni tog- aranjósnaranna. Og blað, sem getur sætt sig við, að Thor Thors lýsi yfir því við Ber- linske Tidende, að Islendingar megi vera harðánægðir með þess og bragði minnst, frá því sem það er nýslátrað. En það er annað, sem ég oft hefði bent á og sem ekki má gleymast. Mjög mikið af kjöti olckar er rýrt og á því eru útlitsgallar, sem gera það lakari markaðs- vöru en sumt annað kjöt, sera selt er á brezkum markaði. Á þessu má ráða bót með bættri meðferð fjárins, með meiri kynbótum, með því að gelda hrútlömbin á vorin, og með því að vanda svo sem Ibezt má verða alla meðferð og verkun kjötsins í sláturhúsum og frystihúsum. Til þess að ná þessu marki, hafa margir sér- fj'óðir menn um kjötverkun verið fengnir hingað til lands til leiðbeininga. Þrír íslending- ar hafa verið sendir út til að læra slátrun og kjötmeðferð, og nú er í undirbúningi námskeið 5 haust, þar sem kenna á slátr- un og kjötmeðferð og ráðgert er að a. m. k. öll félög, sem reka frystihús taki þátt í, með því að senda þangað menn til að læra þessi störf sem allra bezt. Fyrir þessu hefir S. I. S. beitt sér og á sama hátt gert far um það, að koma öðrum framleiðsluvörum landbúnaðar- meðferð Dana á íslenzku ut- anríkismálunum, ætti ekki að vera svo afar viðkvæmt fyrir því, þó að við njótum aðstoð- ar Dana á einhverju öðru sviði. III. Eins og kunnugt er, var hér fyrir nokkrum árum notuð fiugvél til síldarieitar við Norð- urland. Vai’ð sú starfsemi að talsverðu gagni, en lagðist þó niður vegna þess, að of dýrt reyndist þá að halda hér uppi flugferðum. En talsverðai' óskir hafa verið uppi um það meðal út- gerðarmanna, að reynt yrði að taka þessa starfsemi upp aftur. Þá var það, að mönnum kom í hug, að möguleikar kynnu að vera á því, að fá danska ríkið til að senda hingað eina af ílugvélum sínum, með það fyrir augum, að hún þá gæti annazt landhelgisgæzlu jafn- framt síldarleitinni. Var þessu máli hreyft við dönsku stjórn- ina í fyrra, en fékkst þá ekki framgengt. Samkvæmt sambandslögun- um eru Danir skyldir til að leggja fram aðstoð við land- helgisgæzlu hér, svo lengi sem þau lög eru í gildi og íslend- ingar óska. Mun þessi kvöð á Dönum hafa verið hugsuð sem einskonar endurgreiðsla fyrir það, að fæi-eyskir fiskimenn fá að stunda veiðar í land- helginni. Engin skynsamleg ástæða virðist vera til þess af hálfu íslendinga, að hafa á móti því, að Danir standi við þessa skyldu, sem þeim er á herðar lögð í sambandslögunum, að að- stoða við landhelgisgæzluna. Þeir hafa jafnan lagt til gæzlu- skip hér við land, jafnframt því, sem íslendingar sjálfih hafa komið sér upp sínum eig- in landhelgisvömum og tekið stjórn landhelgisgæzlunnar í sínar hendur. Nú má það vera óskiljanlegt venjulegum mennskum mönn- um.hversvegna ekki má fara fram á það við Dani, að þeir láti okkur aðstoð sína í té á ins í sem bezt verð, og að sem beztum notum fyrir framleið- endur. Vil ég í því sambandi minna á gæruverksmiðjuna, sútunarverksmiðjuna, gama- hreinsunarstöðina og ldæða- verksmiðjuna Gefjun, sem hef- ir tvöfaldað starfsemi sína síð- an S. í. S. keypti hana. Þú segir að ég „verðfesti kjöt bændanna á innlendum markaði 1/3 neðan við kostnað- arverð“ og gefur með þessu í skyn, að ég hefði átt að beita mér fyrir því, að setja kjöt- verðið í fyrrahaust og vetui' 1/3 hærra en það var. Nú er það vitanlegt, að öllu er til skila haldið, að búið verði að selja allt kjöt, sem seíja vei’ður innanlands, fyrir næstu kauptíð, og að útlendur mark- aður tæplega tekur á móti því kjöti, sem verkað var til út- flutnings síðasta haust. Er enn talsvert óselt af þessu kjöti. Ilvað hefði skeð, ef farið hefði verið að þínum ráðum og kjöt- verið sett eins og þú nú segir að það hefði átt að vera í íyrrahaust? Ég efast ekki um, að allt hefði lent í öngþveiti með söluna. Og að þú ekki kem- þann hátt, sem bezt má að gagni verða. Það er vandséð, hversvegna þessi aðstoð endi- lega þarf að fara fram á göml- um og þungfærum stríðsskip- um, sem ekki eru smíðuð til landhelgisgæzlu. Hversvegna má ekki óska þess af Dönum, að þeir — ef þeir eru fáanlegir til þess — uppfylli samningsskyldu sína á þann hátt, að gera fyrir okk- ur tilraun til nýrrar tegundar landhelgisgæzlu — landhelgis- gæzlu úr lofti? Danir geta gert þetta án til- finnanlegs kostnaðar, af því að þeir eiga landvarnai’flugvélar, sem þurfa að vera í æfingu hvort eð er. En okkur myndi slík tilraun kosta stórfé, áður en vitað yrði, hvemig hún gæfist. IV. Mbl. hefir hér sem oftar verið óheppið með málstað. AJmenningur er þess áreiðan- lega mjög fýsandi, að þessi tilraun verði gerð, ef hægt er að fá hana gerða þjóðinni að kostnaðariausu. Menn hafa því mestu fyrirlitningu á þessu fá- víslega skrafi þeirra Mbl.-pilta. En skyldi sú vera ástæðan, að málgagn togaranjósnaranna sjái fram á það, að starfsað- ferðum þess fólks megi fara mikið fram, til að ná tilgangi sínum, ef 'flugvél færi að ann- azt landhelgisgæzluna? Þar hefir hver sína skoðun. Iiitt er víst, að almenning- ur er fyrir löngu hættur að taka mark á nokkru orði, sem Kveldúlfsblöðin segja um land- helgismál, og það af skiljanleg- um ástæðum. En það hlálegasta við þetta uppþot Morgunblaðsins er þó það, að tillagan um að fá hing- að danska flugvél til landhelgi- gæzlu var fyrir rúmu ári síðan í dansk-ísl. lögjafnaðarnefnd- inni eindregið studd af Magn- úsi Guðmundssyni og bar hann hana fram af hálfu íslenzku nefndarmannanna. Magnús er nú norður í Skagafirði, 0g hef- ir sennilega ekki fylgst með þankagangi moðhausanna síð- ustu daga. TILBOÐ óskast í 200 kg1. bláber og 200 kg. krækiber. Aðeins góð ber koma til greina. Leíðarþíngín í Eyjafírði Þingmenn Eyfirðinga, þeir Bernharð Stefánsson og Einar Árnason, hafa undanfarið hald- ið leiðarþing á ýmsum stöðum í Eyjafirði. Garðar og „Mosa- skeggur“, sem verið hafa á flakki um héraðið, hafa mætt a sumum þessum leiðarþingum, og hefir þeim verið fálega tek- ið. Þann 30. júní var leiðarþing í þinghúsi Skriðuhrepps. Bem- harð þar mættur, og Pétur ur, og Svafar Guðmundsson frá einkafyrirtækinu. Fram- sóknarmenn voru í miklum meirahluta á fundinum. Laugardaginn 4. júlí var leiðarþing í Dalvík. Var Bern- harð þar mættur, og Pétur Eggerz fyrir einkafyrirtækið, en Sigurður nokkur Jónsson kvaðst þar tala af hálfu íhalds- manna. ' Traustsjriirlýsing til líkisstjórnarinnar og þing- manna kjördæmisins var sam- þykkt með yfirgnæfandi meira- hluta atkvæða, og var sú til- laga fram borin sem svar við vantrausti því, er Garðar hafði látið samþykkja á fámennum klíkufundi þar á staðnum rétt áður. Annarsstaðar voru ekki bornar fram tillögur á leiðar- þingum. Sama dag var leiðarþing í Ilrísey, og var Einar Árnason þar mættur. Garðar mætti þar fyrir íhaldið og Stefán í Fagra- skógi fyrir varaliðið. Enginn kjósandi mælti þeim Garðari bót, og virtist fundurinn þeim lítt sinnandi. Sunnudag 5. júlí hélt Einar Ámason leiðarþing í ólafsfirði. Enginn var þar mættur til and- svara af hálfu stjórnarand- stæðinga. Sama dag hélt Bernharð leið- arþing í Árskógshreppi. Þar mætti Sigurður mosaskeggur og Stefán í Fagraskógi. Fóru þeir hina mestu hrakför fyrir Bemharð í rökræðum og undu illa sínum hlut. Garðar hafði þennan dag boðað fund í Saurbæ. Mun hann hafa hugsað sér að ná sér niðri út af því, að þar var í vor á almennum fundi samþykkt traust til stjómar og þing- manna kjördæmisins. Sendu íhaldsmenn á Akureyri bifreið til að smala Bændaflokksmönn- um í öngulsstaðahreppi og flytja þá á fund þennan. Þó fór svo, að Framsóknarmenn urðu í allstórum meirahluta. Ingimar Eydal og Árni Jó- hannsson mættu fyrir hönd Framsóknarflokksins og saum- uðu að spjörum Garðars. Var í ráði að bera fram trausts- vfirlýsingu, en Garðar lét þá skyndilega slíta fundi til að sleppa við atkvæðagreiðslu. Niðurstaðan er þá sú, þar sem atkvæðagreiðsla hefir fav- ið fram í Eyjafirði í vor, að A fjórum stöðum hefir verið sam- þykkt traust til ríkisstjómai’- innar og þingmanna kjördæm- isins, en á einum klíkufundi, þar sem hvorugur þingmaður kjördæmisins var mættur, hef- ir Garðar getað látið samþykkja vantraust með örfáum atkvæð- um. Það er almennt álit í Eyja- firði, að Garðar og Mosaskegg- | ur hafi á fundum þessum hlot- | ið þá afgreiðslu, sem þeir áttu j skilið. Alstaðar hafa þeir lotið j í lægra haldi í umræðum. Og I Garðar mun nú vera í talsverð- um vafa um, hvort tilvinnandi sé að falla í Eyjafirði í fjórða sinn. Um Mosaskegg segja Eyfirð- ingar, að hann sé bæði orðljót- ur og illa innrættur, og vilja aíbiðja sér slíka sendingu eftir- leiðis. starfar í 2 deildum í 6 mánuði frá 10. október. Allar algengar skólanámsgreinar keDndar. Tungumál: danska, enska eða sænska eftir frjálsu vali. Handavinna kennd SkríSstoSa Ríkisspítalanna. ur með ákveðna uppástungu um, hvað kjötverðið hefði átt að vera, fyr en nú, að sölu er langt komizt, virðist þó benda til, að þú hafir enn einhvern snefil af ábyrgðartilfinningu. En meira finnst mér þó skorta á um sómatilfinningu þína, þar sem þú leyfir þér að draga nafn Hallgríms Kristinssonar inn í ádeilu þína á starfsemi S. I. S. í áminnstri blaðagrein. Það er reyndar ekki nýtt að þú notir nöfn framliðinna manna sem skjöld fyrir þig. En lítið mun þér stoða að ætla að telja sam- vinnumönnum trú um, að fyr- verandi starfsmenn og sam- verkamenn Hallgríms Kristins- sonar, sem unnu með honum ár- um saman, hafi svikið hug- sjónir hans og stefnumál, en að þú og hin fámenna klíka, sem þér fylgir, haldi merki hans á lofti. í þessum litla hóp þínum getur að líta ýmsa af þeim, sem deigastir voru og óþarf- astir hinu merkilega hugsjóna- starfi hans, en ekki einn ein- asta mann, sem framarlega stóð í fylgi sínu við áhugamál hans. Jón Árnason. bæði piltum og stúlkum. íþróttir: sund, leikfimi og skíða- ferðir. Umsóknir óskast sendar fyrir 15. ágúst. Eldri- deildarnemendur tilkynni um skólavist sína fyrir sama tíma. Kostnaður allur, með sltólagjaid', um 300 krónur. Björn Guðmundsson. Bændaskólinn á Hólum, starfar í tveimur deildum næsta vetur. Kenndar ^erða aðalgreinar búfræðinnar og- að aukl söngur, smíðar og leikfimi. Dvalarkostnaður s.l. vetur tæpar þrjú hundruð krónur. Verklegt nám vor og haust. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir lok ágúst- mánaðar, sem gefur allar nánari upplýsingar. Kristján Karlsson, skólastjóri. Ferðamenn ættu að skipts viQ Kavpfálag Reykjavfkur. — Þ*r hafa þefcr tryggingu fyriy gðSvm og &- dýrum vðtnsn. Kolaverzlun SIOURÐAR ÓUUTSSONAR Slmn.i KOL. Reyfejavfk. Stml 1SS3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.