Tíminn - 26.08.1936, Blaðsíða 4

Tíminn - 26.08.1936, Blaðsíða 4
188 TlMINN landinu hefir barizt á móti með hnúum og hnefum. Dettur liðhlaupunum í raun og veru í hug, að menn trúi því, að þeir hafi ýfirgefið Framsóknarflokkinn vegna þess, að þeir hafi í hjarta sínu verið á móti háum launa- greiðslum, en ekki komizt upp með þessa „sannfæringu" sína fyrir Framsóknarflokkn- um? Það er alkunnugt, að sá maður, sem liðhlauparnir um- fram allt þóttust vilja hafa fyrir formann, hafði 26 þús. kr. árslaun — og hefir sjálf- sagt átt það skilið ýmsum öðrum fremur. En enginn þeirra, sem liðhlauparnir þykj- ast hafa þurft að yfirgefa, hafði eða hefir þó svona há laun. Jón í Stóradal lét sér vel líka að skammta sjálfum sér 7200 kr. á ári á sama tíma, sem aðrir húnvetnskir bænd- ur urðu að „vinna 12—15 tíma í sólarhring fyrir 20 aura tíma- kaup“ — og þó líklega minna en það, ef kaupreikningur Waðsins er réttur og miðað er við afurðaverð þá og nú. Þó hafði Svafar Guðmunds- son helmingi hærri laun en Jón í Stóradal, þegar hann hljóp úr Framsóknarflokknum vegna á- greinings um launamál! Og hvað á að segja um Hall- dór Stefánsson og Þorstein Briem — eða Ilannes Jónsson, sem búinn var að ná sér í a. m. k. 3—4 svokallaða „bitlinga“ * um það leyti, sem hann varð að hlaupa frá samherjum sínum vegna andstyggðar á launa- greiðslum! Hér skal staðar numið. En þessi „skriftamál" 1 blaði lið- hlaupanna, ættu ef til vill að geta orðið til að hjálpa þeim til að átta sig á heilindum þess- ara pilta, sem ekki hafa áður gert það. 10 atriði hafa liðhlauparnir fram að færa til umkvörtunar við Framsóknarflokkinn. Vegna þessara 10 atriði þykjast þeir hafa orðið að hlaupa úr flokkn- um. Vegna þessara 10 atriða þykjast þeir nú þurfa að starfa í sambandi við íhaldið og berj- helmingur af 6V2 miljón. Loks kæmi lánin til síldarbræðsl- anna, símstöðvarinnar og allar þær miljónir, sem í tíð bræð- ingsstjórnarinnar frusu inni í Útvegsbankanum. Þegar menn ræða um það, hvort hagur sé að fella krón- una, t. d. um helming eins og sumir tala um, þá er ekki nóg að dæma um málið eins og ef strúturinn, sem felur höfuð sitt í sandinum, vildi í því ástandi lýsa heiminum þar sem sólin skín. Hvaða gagn væri það öll- um þeim bændum, sem fram- leiða til innanlandsmarkaðar, að fella krónuna, ef þunginn af erlendu lánunum yrði, eins og hlyti að vera stórfelld byrði fjair alla skattborgara og bændur auðvitað líka? Hvaða gagn væri að fella krónuna, ef afleiðingin yrði mikill sam- dráttur á kaupgetu við sjóinn, svo að innanlandssalan stór- minnkaði. Ég nefni hér nokkur dæmi, sem ekki verður móti mælt að koma til greina við gengislækkun. Og ég held að enginn af þeim skriffinnum, sem halda uppi máli þeirra, sem trúa á volæðið, hafi haft þroska til að átta sig á nokkr- um af þessum bersýnilegu erfið- leiðum. Það er a. m. k. alveg óhjákvæmilegt, að öll þjóðin viti með fullri vissu hve margar miljónir króna af lánum fyrir Húðir og skinn Ef bændur nota ekki til eigin þarfa allar hlíðÍP og skinn, sem falla til á heimilum þeirra ættu þeir að biðja kaupfélag sitt að koma þessum vörum í verð. — Samband ísl. samvinnufélaga seiur naulgpipahúðip, hposshúðíp, kálfskinn, lambskinn og selskinn tii út- landa og kaupíp þessap vöpup lil súlunnp. — Nauf- gpipahúðip, hposshúðip Og kálfskinn er bezt að salta, en gera verður það strax að lokinni slátrun. Fláningu verður að vanda sem bezt og þvu óhreinindi og blóð af skinnunum, bæði úr holdrosa og hári, áður en saltað er, Góð og hreinleg meðferð, á þessum vörum sem öðrum, borgar sig. B e z t a er frá Rrödrene Braun KAUPMANNAHÖFN Biðjið kaupmann yðar um BB. munntóbakið Fæst allsstaðar. atriði, hafi verið fram borin af ast á móti Framsóknarflokkn- um eftir sinni .litlu getu. Þessum 10 atriðum hefir hér verið svarað í stuttu máli. Tíminn leggur það óhikað í dóm bænda og alls sveitafólks í landinu, hvort þessi 10 ádeilu- „villur“ o. fl. leggjast á slcatt- borgarana við gengisfalll, sem eitthvað munar um. Ég hefi áður bent á, að eftir því sem reikningar kaupfélag- anna sýna, hefir hagur bænda, sem búa í sveitum stórlega batnað síðan Hermann Jónas- son myndaði stjórn og kom skipulagi á afurðasöluna innan- lands, eftir þeim línum, sem Jón Árnason og kaupfélags- stjórafundurinn hafði lagt. Langflest þessi félög eru nú 1 íarin að eiga inni hjá Sam- bandinu í stað þess að skulda. : Aftnr á móti er hagur sjávar- ' bænda mikið lakari, sem von er j þar sem þeir hafa skyndilega I misst sína gömlu markaði, og verið að finna nýjar leiðir. Án þess að um sé að kenna ódugn- aði eða ráðleysu hjá þessum útvegsmönnum, þá eiga þeir nú sem stendur miklu erfiðara en sveitabændur yfirleitt. En tak- mark núverandi þingmeirihluta er að rétta líka við þeirra hlut. Framsóknarflokkurinn missti 5 kjördæmi í hendur andstæð- inga sinna í kosningum 1933 og 1934 fyrir flokkssvik þau, sem Jón Jónsson, Þorsteinn Briem og Ásgeir Ásgeirsson stóðu að, og hefir íhaldið fengið þar augnabliksgróða. Samt sigraði Framsóknarflokkurinn. Samt gat hann myndað stjóm. Samt hefir hann getað beitt meiri mönnum, sem þess séu um- komnir að deila á Framsóknar- flokkinn eða líklegir væru til að verða sveitunum þarfari en hann, ef þeir kæmu yfirboðara sínum, íhaldinu, í meirahluta á Alþingi. yfirburðum en nokkurn tíma hafa verið sýndir áður í fjár- málastjórn ríkisins. Samt hefir flokkurinn með skipulagi á vörusölunni komið svo ár sinni fyrir borð, að ár sem í eðli sínu voru hörð, hafa orðið að góð- æri. Framsóknarmenn hafa unnið þessa sigra fyrir kjark sinn og festu, og fyrir að styðj- ast við þær lífsskoðanir, sem kaupfélögin hafa innrætt sín- um mönnum í hálfa öld. En í nánd við Framsóknar- flokkinn eru skipulagslausar leifar af flóttaher Þ. Br. Þeir menn lemja sífelt barlóms- bumbuna. í sólskini kvíða þeir ókomnu regni. Allt þeirra skraf er um undanhald sitt og vesal- dóm, og þá langar til að gefa sem flestum mönnum það við- horf. En þetta gengur erfið- lega. Bændur sem stórauka mjólkurframleiðsluna og fá til samans í haust mörg hundruð smálestum meira af ágætu kjöti á markaðinn en áður, finnst trúin á volæðið vera sú lítilfjörlegasta lífsskoðun, sem þeir hafa nokkurn tíma kynnzt. Og þá er að sumu leyti fjöl- breytni að hafa þennan litla söfnuð. Það væri ekki fullkom- lega hægt að meta þrótt og karlmennsku þeirra manna, sem eru að reisa við hag landsins, ef andstæðan væri ekki til sam- anburðar. J. J. Gargöyle firb. „Gargo;l« Framleidd með Clearosol-aðferð. Olíuverzlun íslands h.f. Aðalsalar á íslandi fyrír Vacuum Oíl Company. Hanu veit hvað það er að fara í ferð með hina nýju soralausu Gargoyle Mobiloil á vélinni. Hann var einn af þeim fyrstu, sem fékk þá olíu og myndin sýnir hvað hann er ánægður, því hann veit að soralaus olía merkir: 0 Mitmi olíueyðslu. 0 Soralausa vél. 9 Að olían þynnist siður í hitum. 0 Auðveldari gangsetningu. Olíueyðsla lians heflr minkað, viðgerðakostnaður hans er smávægilegur og hann þekbir enga erfiðleika á gang- setningu. Ef þér lítið inn í vélina þá munuð þér sjá hvað hún er skínandi hrein, án þess að sjáist nokkur snefill af hiki eða kolun. Breytið sjálfir um til hins betra og látið undir eins í dag fylla á vélina yðar NÝJU SORA- LAUSU GARGOYLE MOBIL- OLlUNNI. Verðið er óbreytt. Fæst allsstaðar við „B.P.“- henzíngeyma.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.