Tíminn - 09.09.1936, Page 3

Tíminn - 09.09.1936, Page 3
TÍMINN 145 Ihaldið „lensar66 í strandyarn arm álu nu m Jóhann Jósefsson frá Vest- mannaeyjum er nú, sem von- legt er, farinn að „lensa“ í varðskipsmálunum. Þykir þá rétt að sýna honum hinztu sæmd á undanhaldinu. Jóhann Jósefsson hafði í hinni fyrri grein sinni látið skína í það, að ég hefði auð- vitað af fjandskap við land- helgisgæzluna eins og hann myndi orða það, beitt mér fyiir að selja Óðinn og Þór og að allir hans ágætu samherjar hefðu verið því mótfallnir. Því að ef Jóhann hefði viljað segja satt, þá myndi hann hafa játað að allir samflokksmenn okkar í f járveitingarnefnd 1935 stóðu saman um að leggja til að þessi tvö skip yrðu seld, í því skyni að fá ódýrari og betri gæzlu. En hið sanna í málinu er það, að allir Framsóknarmenn í þinginu og þeir íhaldsmenn, sem í einu vilja gæta hófs í meðferð ríkisfjár, og líka halda landhelgisbrjótum burtu, stóðu saman um skipasöluna. Þessu leynir Jóhann. Hann vill þeirra einræði að skömminni til skárra. Þetta getur gengið einu sinni — en hjá upplýstu fólki eins og Islendingum, þar sem fólkið er ekki fleira en það er hér á landi og persónukunnugleikinn jafnmikill, þá er það ofætlun hjá moðhausunum að ætla sér að komast þessa leið. Islendingar eni jafnfrábitnir hvorutveggja, nazisma og kommúnisma. Gifta Framsóknarflokksins stendur of traustum fótum í umbótastörfum flokksins fyr og siðar, til þess að öskur- aparnir í Morgunblaðinu, eitt í dag og annað á morgun, þurfi að ætla sér að æra íslenzka kjósendur með sömu úrræðum og notuð hafa verið á múginn í miljónalöndunum, þar sem lýðræði aldrei hefir náð að festa rætur. bændur, sem vegna erfiðrar að- stöðu á einhvem hátt hafa lít- ið eða ekkert getað gert, sem styrks nýtur. Eins eru það ónot í þeirra garð, sem nú eru að byrja búskap á lítið styrkt- um jörðum. Ég veit ekki hvort einhleypi bóndinn, sem erfði gott bú og vel hýsta jörð, er hóti duglegri, þó að hann hafi fengið dálítinn styrk, heldur en hinn, sem situr uppi með þunga ómegð á niðumýddri jörð. En jafnvel þó að hér kæmi aldrei annað til greina en slóðaskap- urinn, — þó að Kolbeinn í Kollafirði væri ekki að dugn- aði á við hálfan Bjama Ás- geirsson o. s. frv., — þá er þó full ástæða til þess, að veita þeim meiri styrk, sem minnst hafa gert. Það er þjóðarnauð- syn og á þann eina hátt geta lögin náð tilgangi sínum. Þau eru sett til þess, að jarðir séu bættar og búskapurinn verði léttari og íífvænlegri í framtíð- inni. Þau eiga að vinna gegn því að sveitafólkið hópist svo ört í þorpin, til að berjast við atvinnuleysingjana sem fyrir eru um takmarkaða björg, að fólki haldi stöðugt áfram að fækka í sveitunum, hvað sem þjóðinni fjölgar. Þess vegna verða þeir, sem minnst hafa gert, hvort, sem það stafar af fátækt, erfiðleikum eða slóða- reyna að láta líta svo út, sem þeir félagar hans, M. Guðm., Ottesen, Jón á Reynistað og Þorsteinn sýslumaður hafi vilj- að eiga öll varðskipin og láta tvö af þeim liggja með ærnum kostnaði. En úr því Jóh. Jós. vill, er rétt að rifja upp aðstöðumun okkar Framsóknannanna og fylgifiska hans í landhelgis- málinu. „Vinir“ og samherjar Jóh. Jós. létu byggja Óðinn, eins og illa gerðan hlut. Skipið var ósjófært, þegar það kom til landsins. Emil Nielsen var þá spurður ráða og var þá klastrað í skipið, svo sem kunn- ugt er. En verkhyggni og fyr- irhyggja „vina“ Jóh. Jós. sást á því hvernig óðinn var eins og þeir gengu frá honum. Þegar við Sveinn í Firði komum með þingsályktun 1923, um að byggja varðskip lands- ins þannig, að það gæti bæði verið gæzlu og björgunarskip, þá ætluðu allir vinir Jóh. Jós. ag rifna, svo fjarstæð þótti þeim tillagan; enda feldu þeir hana og bygðu óðinn eins og þeir höfðu bezt vit á. Þegar ég átti að sjá um bygging varðskips 1928, tók ég þessa gömlu hugmynd upp. Ægir er bæði björgunar- og varðskip. Mikið af tekjum sín- um hefir hann af björgun. All- ir sjá nú, að við Sveinn í Firði höfðum á réttu að standa 1923, en Ottesen og aðrir íhalds- menn fóru villtir vegar, er þeir gengu móti tillögu okkar. Svo sjálfsögð þykir nú þessi leið, að það er í raun og veru ákveðið, af alþjóðarvilja, að björgunar- bátar þeir, sem byggðir verða í náinni framtíð, skuli líka vera varðbátar og þess vegna vopn- aðir. Þeir eru einskonar vasa- útgáfa af Ægi, og hann var byggður eins og við Framsókn- armenn vildum láta gera varð- skip 1923. Nú er meginhluti allra landsmanna kominn á skoðun okkar Sveins ólafsson- ar í þessu efni. skap, að fá mestan styrk og mesta vakningu, svo að þeir uppfylli köllun sína og sinni nauðsyn allrar framtíðar með því að bæta jarðir sínar. Fram- sýnir menn sjá það, að þeir sem nú búa og eru fátæklingar eða slóðar muni einhvemtíma hætta búskap, þó að deyjandi stjórnmálaflokkar sjái e. t. v. ekki svo langt. Þessum mönn- um þarf að hjálpa til að búa í liaginn fyrir eftirmenn sína. Það er réttlætismál barna þeirra, sem nú eru uppi. Það er nauðsyn framtíðarinnar, Það gæti verið viðfangsefni fyrir sálfræðing að skýra það, hvað íhaldsmönnum og íhalds- dindlum (sjá „Framsókn“ 8. ágúst) gengur til að kalla, að hér eigi að verðlauna slóða- skapinn, eftir að þeir hafa sagt, að styrkurinn væri til ills. Vildu þeir halda samkvæmni við sjálfa sig ættu þeir að nefna þetta að refsa fyrir slóðaskapinn. Annaðhvoi’t er hér rétt og slétt heimska, á fá- gætu stigi þó, og er það raun- ar heiðarlegast, eða þá að al- þýðufræðarar þeirra finna, að styrkurinn er hagstæður og eftirsóknarverður, þrátt fyrir öll þeirra skrif og skammir. Sé svo, fer mesti virðuleikinn af ádeilunum. Halldór Kristjánsson. Jóh. Jós. hlýtur að finna vanmátt sinn, er hann ber saman alla sögu óðins og Æg- is. Honum hlýtur að vera það Ijóst, að okkur Framsóknar- inönnum er það sérstök á- nægja að hafa líka í þeim efn- um orðið að bjarga íhaldinu af hættulegum vegum. Jóh. Jós. má enn minnast þess hve ólíkt okkur Fram- sóknannönnum fórst við Jó- hann skipstjóra á óðni og í- haldinu við Einar Einarsson á Ægi. Þrátt fyrir mai’ga kosti Jóhanns skipstjóra voru þó á ráði hans allmargar veilur, sem vel hefði mátt taka til athug- unar meir en gert var af mér og öðrum Framsóknarmönnum. Við létum hann fremur njóta kosta sinna heldur en gjalda þess, sem áfátt var. En ekki var íhaldið fyr bú- ið að ná tangarhaldi á lands- stjórninni 1932, en byrjað var með upplognum sökum að of- sækja Einar Einarsson. • Hann var rekinn í land, hver árásin annari svívirðilegri gerð á hann. En að lokum gafst hæstiréttur íhaldsins upp á of- sókninni 1934, þegar stjórnar- skipti voru fyrirsjáanleg. Ofsóknin á Einar Einarsson hjaðnaði eins og froða og nú vill enginn af vinum Jóh. Jós. kannast við tilræðið. En öll þjóðin veit af hverju ofsóknin stafaði. Hún kom af því að spilltir menn í liði íhaldsins vildu allt til vinna, að Einar vaéri ekki varðskipsstjóri. Þeir vissu að hann hylmaði ekki yf- ir með brotum. Þeir vissu að meðan hann stýrði Ægi, var þeim hvergi öruggur griðastað- ur búinn við veiðar í landhelg- inni. En vel má Jóh. Jós finna til nokkurs kinnroða nú fyrir framkomu vina sinna í þessu máli. Og vel má hann minnast sinnar eigin framkomu, er sjó- menn í Vestmannaeyjum sendu Einari Einarssyni traust, eins og þeir vildu fúsir gera, þá lét hann ganga með lista í gagn- stæða átt, og fékk eins marga og kringumstæður leyfðu, til að eta ofan í sig það sem þeir höfðu fúsir viljað segja. Það er oft sem þess sjást glögg merki að gata hins snauða er þyrnum stráð. Sum af blöðum landsins hafa J birt skýrslu kjötverðlagsnefnd- ar, önnur hafa birt úr henni út- drætti meira og minna rang- færða, og enn önnur hafa ekkert um hana sagt. Hvernig stendur nú á þessu? það mætti ætla að það væri eitt af aðal- hlutverkum blaðanna að segja lesendum sínum rétt og satt frá staðreyndum, og á þann hátt styðja að því að þeir mynduðu sér sjálfstæðar skoð- anir, en þetta virðast íhalds- blöðin og fylgiblað þess „Fram- sókn“, ekki kæra sig um. — Þessi blöð reyna annarsvegar að styðja að því, að bændur sjái hana ekki, en hinsvegar skýra þau rang-t og villandi frá því litla, sem þau segja úr henni. Þau reyna með öðrum orðum að gefa bændum skakkar und- irstöður til að byggja sína eig- in dóma á. Er nú þetta blaða- mennska, sem er sæmandi heið- virðum mönnum? Kvað finnst bændum ? Blaðið Framsókn kallar sig bændablað og samvinnublað. Með því mun það eiga að gefa í skyn, að það vilji rita fyrir Þegar Þór eldri strandaði, kröfðust íhaldsmenn og sócia- listar þess með sameinuðu liði að þriðja varðskipið yrði keypt. Framsóknarmenn vildu bíða og sjá hvort unnt væi’i að kosta meir en tvö gæzluskip. En við urðum í minnihluta með þessa skoðun. Síðar reynd- ist að hún var rétt. Ég gekkst fyrir að Þór yrði keyptur. Jóh. Jós, man máske enn eftir þeim ósannindum og rógi sem beitt var gegn okkur Pálma Lofts- syni út af Þórskaupunum. Nú hafa andstæðingar okkar orðið að taka öll stóryrði sín aftur. Þór reynist hið bezta skip, svo góður, að Jóh. Jós., Mbl. og Jensenssynir mega ekki heyra nefnt að selja skipið. Saga Þórs er þá sú, að við Fram- sóknarmenn höfum keypt Þór, án þess að vilja það, fyrir í- haldið og socialista. íhaldið l'.efir í byrjun haldið fram ,að skipið væri ónýtt og „riðkláf- ur“, eins og skip ólafs Jensen, en nú er það orðið augasteinn þess, sem það má ekki sjá af. Undir eins og M. G. var tek- inn við stjórn, vorið 1932, lét hann að jafnaði tvö af þrem varðskipum liggja aðgerðalaus, en eitt á stjái. Sást þá, hvort réttara hafði verið að láta sér nægja með tvö varðskip, þegar varla varð risið undir kostnaði nema af einu. Þá má Jóh. Jós. vel minnast þess að í fimm ár barðist hann og allur þingflokkur sá, sem hann heyrir til, og öll blöð í- haldsins móti frv. mínu um eftirlit með skeytum til togara. Alir menn vissu að ég hafði á réttu að standa. Allir vissu að íhaldið hafði á röngu að standa. Enginn ef- aðist um að Ágúst Flygenring hafði sagt satt, er hann lýsti yfir á Alþingi, að eigendur tog- aranna skipuðu skipstjórum sínum í landhelgina til veiða, og að skipstjórarnir væru brotalaust reknir, ef þeir lilýddu ekki húsbændum sín- um. Jóhann Jósefsson getur vel kallað það „sigur“, að honum og liði hans tókst í 8 ár að lögvernda þá stórglæpamenn og föðurlandssvikara, sem störfuðu að þessum njósnum. Ég öfunda hann ekki af sigr- bændur um þeirra mál og fylgja þeirra félagsskap, sam- vinnufélögunum. Þó birtir það ekki skýrsluna, en gefur í þess stað rangar og villandi upplýs- ingar um það sem í henni stendur. Hversvegna vill það ekki lofa bændum að sjá hana? Er það af því, að móðurblöð þess birtu hana ekki? Er það af því að húsbændurnir á í- haldsheimilinu lögðu svo fyrir við hjáleigublaðið? Eða var þessa krafizt sem greiða af þeim, sem hjálpuðu til að koma Hannesi Jónssyni að við síð- ustu kosningar? Eða var þetta bara af því, að mennirnir sem að blaðinu standa, hafi á sér yfirskynbændavinsemdar, en meini ekkert með henni? Blaðið, sem segir að það sé bændablað og samvinnublað, heldur því fram, að nú hafi slátrun byrjað „mikið“ seinna en venjulega. Sumarmarkaður- inn hafi því verið „eyðilagð- ur“. Jafnframt er því svo haldið fram, að kjötverðið 1935 hafi verið ákveðið of lágt af nefndinni, því „bændur þurfi helzt að fá íramleiðsluverð“, inum. Því að upp úr baráttu minni kom svo að síðustu af- hjúpun þessara landráða síð- astliðið haust. Jóhann Jósefs- son hlýtur að skilja nú hvernig aðstaða hans er í málinu. Þeir menn, sem ég hafði valið til löggæzlu á vandasömum stöð- um, bæði á sjó og landi, lögðu fyrir tæpu ári á borðið ótví- ræð sönnunargögn fyrir föður- landsvikum þeirra, sem stýrðu veiðiþjófum inn í landhelgina. Hver uppljóstrunin rak aðra. Hver flokksbróðir Jóhanns eft- eftir annan varð ber að stór- svikum í þessu efni. Einn af þeim var yfirmaður í flolcks- félagi hans í Vestmannaeyjum. Ég hefi ekkert um það sagt, og geri alls ekki ráð fyrir, að Jóhann Jósefsson hafi starfað að þessum njósnum. En hitt dettur engum í hug að neita, að Jóhann hafi vitað um hið óleyfilega og hneykslanlega samband Georgs samherja síns í Vestmannaeyjum við hin er- lendu skip. Allir menn í Vest- mannaeyjum höfðu heyrt um þau skipti og margir séð hin dulrænu merki, sem formaður íhaldsdeildarinnar í Eyjum hafði uppi við hátíðleg tæki- færi. Sú ásökun, sem blátt áfram og hlífðarlaust verður jafnan borin á Jóhann Jósefsson og flokksbræður hans er það, að þeir hafi vitandi vits staðið móti eftirliti með loftskeytum, og að þeir ólánssömu mann- garmar úr þeirra flokki, sem framkvæmdu njósnirnar, höfðu ástæðu til að halda, að þeir væru í því efni alveg sérstak- lega verndaðir af Mbl.-flokkn- um. Nú er fangaskyrtan reyrð fast að brjósti hinna seku. Ömmufrumvarpið reis upp úr gröf sinni, þakkaði Jóhanni i Eyjum kærlega fyrir síðast, varð að lögum, að sérstöku boði konungs með undirskrift þess ráðherra, sem „vinir“ Jóhanns Jósefssonar höfðu ætlað að svifta æru og embætti með ljúgvitnum. Síðar var ömmu- frumvarpið endursamþykkt ná- lega umræðulaust í báðum deildum þingsins. Jóhann Jós- efsson og allir hans samherjar voru svo bugaðir undir þunga þeirrar svívirðingar, er þeir en það hafi þeir ekki fengið. Ilvað er nú satt í þessu, sem blaðið segir bændum ? Sumarslátrun byrjaði nú í sumar 5 dögum seinna en í íyrra, og um hálfum mánuði seinna en 1931, 1932 og 1934. Þetta er nú tímamunurinn sem blaðið kallar mikinn. 1 ágúst í sumar hefir verið slátrað 23 kindum færra en í ágúst í fyrra. Það er munurinn á fjár- tölunni. Af þessu fé,'sem slátr- að var í sumar í ágúst, hefir verið nokkuð á annað tonn meirá kjöt, en af fénu sem slátrað var í ágúst í fyrra. Þetta er þessi minkandi sumar- markaður. Finnst mönnum ekki að hann hafi verið alveg eyðilagður? Haustið 1935 var kjötverðið ákveðið eins hátt eins og nefndin taldi gjörlegt með til- liti til þess að það yrði allt selt; áður en slátrun byrjaði 1936. Líklega hefir nefndin þar hitt á hið rétta, að minnsta kosti seldist kjötið, og enginn mun óska þess að sala þess hefði dregizt lengur. Og illa situr það á þeim sem eru að á- lasa nefndinni fyrir það hve sumarslátrun byrjaði seint, að álasa henni líka fyrir það að verðið hafi verið of lágt. Sann- leikurinn í þessu máli er sá, að því lægra verð sem sett er höfðu til unnið, að þeir létu ekki á sér bæra við meðferð málsins. Meðan loftskeytasvikin stóðu í fullum blóma, mátti heita að varðskipin væru alveg gagns- laus. Njósnararnir voru alstað- ar á hælum þeirra. Veiðiskipin fengu stöðugt símleiðis fréttir og viðvaranir um ferðir skip- anna. Á þann hátt var nálega tilgangslaust að hafa 3 skip fyrir 800 þús. kr. við gæzluna. Veiðiþjófarnir vissu hvar þau voru og gátu alstaðar annars- staðar rænt landhelgina. En eftir að Hermann Jónasson hafði gefið út bráðabirgðalögin móti dulskeytum, var eins og landhelgin væri farin að verja sig sjálf. Um langa stund þorðu veiðiþjófarnir varla að líta upp á jöklana, hvað þá að kasta vörpu í landhelginni. Hið nýja skipulag, sem er að komast á, byggist á því, að ríkið eigi eitt vandað gæzlú- skip, fyrst um sinn Ægi, bæði til gæzlu og björgunar. Síðan verði 4—5 vopnaðir varðbátar, sem líka annast björgun sjó- manna, stöðugt á verði við ströndina. Jafnhliða þessu þarf að halda loftskeytunum undir járnhörðu eftirliti, svo að svik- in hefjist ekki aftur á þeim vettvangi. Þetta skipulag er langtum ódýrara en að hafa 3 stór gæzluskip, og það verður miklu meira öryggi bæði um landhelgina og líf sjómann- anna. Íhaldsílokkurinn skiptist í tvennt í málinu. Þeir sem eru hlutlausir eða vilja hafa ódýra en nothæfa gæzlu, standa með okkur Framsóknarmönn- um um hið nýja skipulag. En þeir, sem standa að tog- araútveginum eru á móti hin- um vopnuðu bátum, þar á meðal Jensenssynir. Alveg eins og þeir stóðu móti ömmu-frv. eins lengi og þeir gátu, þannig berjast þeir nú á móti hinum mörgu vopnuðu bátum. Þeim og öðrum togaraeigendum er það ljóst, að þegar það skipu- lag er komið á, hafa þeir aldrei friðland í landhelginni. Ég tel það ekki til lasts hæfi- leiltum Jóhanns Jósefssonar, sem eru í eðli sínu miklu betri heldur en þau not sem almenn- ingi verður að þeim, þó að á kjötið, því fyr selst það, og því fyr getur sumarslátrun byrjað. Því hærra verð sem kjötið er selt fyrir, því minni og þess dræmari verður salan, og því lengra ganga birgðirnar frá haustinu fram á sumarið. Þetta skilja allir og vita, nema þeir, sem annaðhvort þekkja ekkert til þessara mála, eða eru haldnir af þeim sjúkdómi sem kalla mætti pólitíska star- blindu. Og hvorug þessi tegund af mönnum, ætti að reyna að skrifa um þetta mál. Þá hafa blöðin verið að gefa í skyn, að verðið sem bændur nú fá fyrir kjötið, sem selt var á erlendum markaði, sé of hátt, samanborið við verðið á kjötinu, sem selt var á inn- lenda markaðinum. Og austur um sveitir eru snatar íhaldsins og þeirra fylgihnettir, látnir segja að það hefði átt að end- urgreiða verð j öfnunargj aldið, en ekki greiða uppbót á freð- kjötið, eins og gert var, eftir ákvörðun kjötverðlagsnefndar. Hér er um mikinn misskilning að ræða, ef ekki er að ræða um annað verra, sem sé venjulegar tilraunir þessara manna til að blekkja og reyna að koma af stað úlfúð milli bændanna innbyrðis. Á Siglufirði var kjötverðið til bænda 95 aurar pr. kg. og Skýrsla Kjötverðlags- neíndar og blöðin

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.