Tíminn - 30.09.1936, Síða 1

Tíminn - 30.09.1936, Síða 1
2^.fgret£>sla og inní)eimta ^afnatött. 1Ö öími ‘2353 — &Ó9tt)ölf 961 ©jaíbbagi 6 I a 6 9 1 n o er 1 jání JStgaitgurino fostai 7 ft. XX. ár. Reykjavík, 30. sept. 1936. 41. blað. Núpsskólinn 30 ára Brot úr sögu skólaus Ilaustið 1906 hóf séra Sig'- tryggur Guðlaugsson unglinga- kennsiu að Núpi í Dýrafirði. l.r það upphaf héraðsskóla Vestfjarða. Skólinn á því þrí- tugsafmæli nú, þann 30. sept. Hkki hafði skóii séra Sig- tryggs lengi starfað, er orð fór að berast af honum vítt um land fyrir ágæti, og aðsóknin jókst. Plestir vöru nemendurn- ir ur nærsveitunum, en oft bar við, að nemendui' kæmu alla leið austan úr Þingeyjarsýslu og sunnan af landi. Síðan hefir skólinn starfað, að tveim vetrum á stríðsárunum undan- teknum. Skólinn starfar í tveim deildum og voru oftast nálægt 30 nemendur í honum. Húsrúm var ekki fyrir fleiri. Skólinn var einkaskóli séra Sig- tryggs, allt þar til hin nýju iög um héraðsskóla gengu 1 gildi og Núpsskólinn var gerð- ur að héraðsskóla Vestfjarða. Lítilsháttar styrks naut skól- inn, meðan séra Sig'tryggur átti hann, en allur rekstur var á á- byrgð eigandans og oft mun hann hafa átt fullerfitt með að geta haldið skólanum áfram, sökum fjárskorts. Ekki mun séra Sigtryggur heldur hafa íengið m'ikið í aðra hönd fyrir hið mikla, erfiða og óeigin- gjarna starf sitt í þágu skól- ans. En slíkt latti hann ekki til starfs, áhuginn fyrir fram- gangi skólans og velferð var alltaf sá sami. Meðkennari séra Sigtryggs hefir verið. frá byrjun núver- andi skólastjóri, Björn Guð- mundsson. Hefir Björn jafnan \ erið mjög dáður af nemendum sínum, bæði sem kennari og fé- lagi. I stjórn skólans eru nú Örn- ólfur Valdimarsson kaupm. í Súgandafirði (form.), Jens Iíólmgeirsson bæjarstjóri á Isa- firði, Jóhannes Davíðsson bóndi í Hjarðar-Dal, Ólafur Ólafsson skólastj. Þingeyri og sr. Sig- tryggur Guðlaugsson. Árið 1929 lét séra Sigtrygg- ur af skólastjóm, en Björn Guðmundsson tók við. Þegar skólinn var tekinn í tölu hér- aðsskólanna, var hafizt handa um stækkun skólans og ný- byggingar. Enginn gekk þar öt- ular fram en séra Sigtryggur og gaf hann skólanum þann hluta af gamla skólahúsinu, sem hann átti. Ungmennasam- band Vestfjarða, með þá Björn skólastjóra og Jóhannes Da- íðsson bónda í Neðri-Hjarðar- dal, í broddi fylkingar, beitti sér öfluglega fyrir fjársöfnun innan héraðsins til skóla- byggingarinnar, og Kristinn Guðlaugsson bóndi á Núpi mun ei heidur hafa látið sinn hlut eftir liggja. Hafizt var handa 'jm byggingu nýs skólahúss i 931. Ekki er þó búinn nema lítiil hluti þeirrar byggingar, sem upphaflega, var gert ráð fyrir að reisa. í þeim hluta byggingarinnar eru tvær skóla- stofur, 12 2ja manna herbergi, herbergi fyrir kennara og lítil íbúð, sundlaug og gufubað í kjallara. I gamla skólahúsinu er svefnskáli fyrir nokkra nem- það fyrir, að allir nemendur yngri deildar ha.fi komið að hausti í eldri deild. Mjög er skólinn vinsæll af nemendum og hafa margir sýnt honum raikla tryggð og \ináttu. Þegar skól- inn varð 10 ára, gáfu nemend- ur skólanum stórt orgel, þegai’ lann varð '20 ára, stórt og . andað útvarpstæki og á 25 ára afmælinu brjóstmynd af sr. Sigtryggi Guðlaugssyni, í bronce. Ki-istján Bergsson, forseti Fiskifélags Islands, gaf skólan- um 1000 kr. gjöf til minningar um föður sinn. Nokkru af vöxt- um sjóðsins á að verja til verð- launa fyrir beztu ritgerð nem- enda um atvinnulíf Islendinga. Erfingjar Sighvats Gr. Borg- íirðings gáfu 200 kr. til minn- ingar um foreldra sína. Skal nokkru af vöxtunum varið til •\ iðurkenningar fyrir beztu rit- endur, eldhús, borðstofa og leikfimissalur. Skólinn getur nú eins og hann er, tekið 30— 40 nemendur. Allmikil þörf '/æri á því að bæta nokkrum húsakynnum við. Ennþá vantar álíka mörg nemendaherbergi og þegar eru til, og íbúðir fyrir skólastjóra og kennara, þótt gert sé ráð fyrir að nota eldhús, borðstofu og leikfimis- salinn í gamla skólahúsinu. Auk venjulegra bóklegra framhaldsnámsfræða, er þar kennd leikfimi, sund, bókband, smíði og önnur handavinna. Kennarar eru, auk skólastjói- ans, Björns Guðmundssonar, cand. theol. Eiríkur J. Eiríks- son, ungfrú Hólmfríður Krist- insdóttir, er kennir stúlkum handavinnu, og Viggó Natana- eisson, er kennir leikfimi, sund og smíðar. Síðan skólinn tók til starfa, hafa 450 nemendur verið þár \ið nám. Flestir þeirra hafa verið 2 vetur og komið hefir Sr. Sigtryggur Guðlaugsson fyrv. skólastjóri Björn Guðmundsson skólastjóri Nýja og gamla skólahús ið að Núpt gerð um sögu og bókmenntir þjóðarinnar. Sýslubókasafn V.-ísafjarðar- sýslu er geymt í skólanum, á- samt safni Sighvats Borgfirð- ings, og er það allt um 3000 bindi. Er safn þetta frjálst til afnota fyrir skólar.n. Auk þess á skólinn allstórt bókasafn. Jafnframt skólanum hefir séra Sigtryggur komið upp ein- um fegursta trjá- og blóma- garði, sem til er á landinu. Garðinn kallar hann Skrúð, og á vel við. Er hann í hvammi skammt frá skólanum og að sjálfsögðu nátengdur honum. Eru þarna mörg og stór tré og mikið blómaskrúð. öllu er þar mjög smekklega fyrirkomið og garðurinn einkar fagur. Núpsskólinn hefir verið og er sannkölluð menningarmið- stöð vestfirzkra sveita. Skólinn hefir jafnframt því, sem hann hefir verið góð fræðslustofn- un, gert sér mjög mikið far um að glæða alla hina beztu eigin- !eika nemendanna, svo sem skyldurækni og trúmennsku við :jálfa sig og aðra, prúð- tnennsku, hreinlyndi, dug og drengskap í hverju einu. Hann hefir kappkostað að efla jafnt menntun sem manndóm nem- enda sinna og gera þá að sönn- um mönnum. Sú bezta ósk, sem ég á til handa skólanum á þessum tímamótum er, að honum megi í framtíðinni ruðnast að halda starfi sínu á- íram í sama anda og hingað t 1, og jafnframt vaxa og efl- ast að ágætum öllum. Guðlaugur Rósinkranz. „Skrúður", blóma- og trjágarður sr. Sigtryggs Guðíaugssonar Þrír Núpverjar 1906. — Það ár er talið stofnár Núpsskóla. Minnist sá, er þetta ritar þess, að tíðind- um þótti það sæta, þegar það fréttist yfir fjörðinn, að fátæk og fámenn sveitarstúka, Gyða að Núpi, hefði reisa látið mynd- arlegt samkomu- og fundarhús þar á staðnum. Áætlaður bygg- ingarkostnaður var sagður vera 6000 krónur og þótti gíf- urlegur þá. Menn undruðust framtakið og spáðu félaginu ó- frrnaðar. Nýr prestur, séra Sigtrygg- ur Guðlaugsson, hafði þá fyrir skömmu hlotið veitingu fyrir Mýraþingum, bróðir Kristins Guðlaugssonar oddvita að Núpi, og settist liann þar að. Kunnugt varð, að séra Sig- tryggur tæki að sér að kenna unglingum í hinu nýja húsi. sína, heldur deilt lífskjörum I sínum með alþýðu manna. Þeir, sem skildu hlutverk sín bezt, lifðu með henni í blíðu jg stríðu, miðluðu henni af efn- um sínum og anda, — voru menningarfrömuðir í orðsins beztu og eiginlegustu merk- ingu. Einn af þessum fágætu mönn- um var próf. séra Sigtryggur Guðlaugsson. Hann hafði í sér efni brautryðjandans: mennt- un, • áhuga, fórnfýsi, þraut- seigju og óbilandi trú á gróð- urmagni íslenzkrar æsku og moldar. Fræðarinn. — Með stuðningi og samvinnu þess manns, sem nú veitir skólanum forstöðu, tókst séra Sigtryggi að gera skóla sinn eftirsóttan og vin- sælan, ekki eingöngu með fræðslunni, sem þar fór fram, heldur og sakir menningará- Nemendur á svölum gamla skólahússins — Það var upphaf Núps- skóla, héraðsskóla Vestfjarða, sem nú er. Skólinn var einkaskóli séra Sigtryggs allan tímann til þess að héraðsskólalögin voru sam- þykkt. Naut hann lítilfjörlegs styrks frá sýslu og ríki, en að öðru leyti borinn uppi af einka- framtaki eigandans og áhuga. Má ljóslega sjá af því, að eigi var um arðvænlegt fyrirtæki að iæða — á veraldlega vísu mælt — og að fjárhagsleg áhætta var eigi svo lítil í för með starfrækslunni. Brautryðjandinn. — Vinnu- brögð mannanna eru misjöfn. Áhugamálin einnig. Islenzkir sveitaprestar hafa hvorki ver- ið utan né ofan við söfnuði lirifanna, sem nemendurnir urðu fyrir. Kennslan náði ekki eingöngu til þroskunar heila, heldur og hjartalags og vilja- þreks. Prúðmennska, kjarnmik- i’ og yfirlætislaus hæverska, læ.rist ekki af bókum, heldur umgengni. Að vita mikið og vilja vel, fer ekki ávalt saman. Menntun og fróðleikur eru ná- tengd hugtök, en þó einatt lítt samræmd. Vizkumeiðir mann- dóms verða að vökvast frá Mímisbrunni göfugs hjartalags og siðferðisþroska. Ég undirritaður, sem hefi jeiáð kosinn af sýslunefnd Vestur-ísafj arðarsýslu eftirlits- maður skólans og stjórnskipað- ur prófdómandi hans síðast- liðin 10 ár, get vel um það borið, að kunnátta nemenda í almennum fræðigreinum hefir verið í bezta lagi, en þó hefir mér meira fundizt til um menn- ingaráhrif þau, sem þeir hafa orðið fyrir í skólanum, hátt- erni þeirra og skyldurækni, löngun þeirra og áform í að vera „sjálíum sér trúir“ og síðar láta gott af sér leiða í lífinu. Þetta mótar dugmikla menn, góða drengi og batnandi. Skrúður. — Þeir, sem heim- sótt hafa Skrúð, munu haí'a veitt því eftirtekt, að það er ekki frjósamasti bletturinn í Núps-landareign, sem þar hefir verið tekinn tii ræktunar. Þetta vekur sérstakt íhugunarefni. Það er eins og garðyrkjumað- urinn hafi með því viljað sýna og sanna að „hver, sem brýtur sér braut, þarf að bisa við grjót“. Blómskrúð og bætiefni berast mönnum ekki í hendur fyrirhafnarlaust. Heimsækjendur dá þá elju, atorku og þolgæði, sem þurft hefir að leggja fram til þess að breyta grjóthvammi í fyrir- myndar skrúðgarð. Til þess út- heimtist og karlmennska sam- einuð dásamlega bjartsýnni trú á framleiðslumöguleika ís- lenzks jarðvegs. Fer vel á þeirri smekkvísi, að láta rækt jarðar lialdast í hendur við æskuleið- sögn og andans rækt. Og fyrir mínum huga er jarðvegur sa, sem Skrúður or upp úr vaxinn, táknmynd um vaxtarmöguleika hverrar mannssálar, er í hrjóstrum cr fædd, vanti ekki skilning, alúð og kærleika til þess að leysa hana úr læðingi. Slík lexía er öliúm kennurum holl: uppörv- un og aflgjafi til endurnýjaðr- ar starfsorku og framtaks. Ileill sé hverjum þeim, sem sem hana gefur með orðum og eftirdæmi. Bróðirinn. — Kristinn Guð- laugsson, oddviti að Núpi, ev tildurslaus maður. Hann hefir eigi haft þann sið, að miða dagsyerk sín við kröfu um full daglaun að kvöldum“. Fyrir því eru dagsverk hans stærri en flestra annara manna. Alla tíð hefir hann stútt bróður sinn með ráðum og dáð. Lagt skólanum til ókeypis skólalóð meðan fjáfhagurinn var þröngur, sýnt velvild og skilning á starfi hans og venð

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.