Tíminn - 21.10.1936, Blaðsíða 3

Tíminn - 21.10.1936, Blaðsíða 3
TiatlSN 169 Föðurlandslaus stiéamannaflokkur Ég hefi nýlega drepið á það opinberlega hve ólík væri fram- koma íhaldsmanna í Noregi, Svíþjóð og Danmörku gagnvart hinum föðurlandslausu stiga- mönnum, nazistunum, eða við- horf nokkurs ihluta af íhalds- flokknum íslenzka. 1 hinum stóru grannlöndum okkar for- dæma íhaldsmenn nazistahreyf- inguna í heild sinni, og allt framferði nazis'ta. Hér á landi eru margir af þingmönnum í- lialdsflokksins riðnir við félags- skap nazista, íhaldsblöðin standa beint og óbeint með þeim í daglegu starfi og við síðustu bæjarstjórnarkosningar var íhaldsflokkurinn í opinberu kosningabandalagi við nazista, cg að loknum kosningum þakk- aði formaður íhaldsins óþjóða- lýðnum fyrir stuðninginn, og lýsti yfir að þessir nýju banda- menn hefðu „hreinar hugs- anir“. I Danmörku hefir foringi í- haldsmanna, Chrjstmas Möller, ár eftir ár og dag eftir dag í ræðum og í blaðagreinum lýst yfir fylgi sínu við lýðræðið, og þingræðisskipulagið, og um leið notað hvert tækifæri til að lýsa óbeit og andstyggð á nazisman- um. I Danmörku eiga nazistar sér engan griðastað í almenn- ingsálitipu. Allir fordæma þá. Allir fyrirlíta þá. Þeir hafa ekkert fylgi og koma hvergi manni að í trúnaðarstöðu hjá þjóðfélaginu. 1 Svíþjóð er aama sagan. Bagge, foringi íhaldsmanna, af- neitar nazistum, og þeir íá enga aðstöðu hjá flokki hans. Þvert á móti óttast hr. Bagge alveg sérstaklega að koma nærri sænsku nazistunum, sem eru að vísu fáir, auðvirði- legir til orðs og æðis eins og í öðrum löndum. Bagge veit að flokkur hans fengi stóran á- litshnekki og blett á sig, e-f hann kæmi nærri mönnum, sem vilja rífa niður þjóðskipulag landsins, með uppreisn og of- beldi og sem standa undir yfir- láðum erlendrar ríkisstjórnar. Við kosningarnar í haust reyndust sænskir nazistar al- gerlega fylgislausir í öllum hár- uðum landsins. í Noregi eru nazistar bitbein ailra þingræðisflokkanna. Aðal- foringjar íhaldsmanna, Lykke og iiambro, setja sig aldrei úr færi að lítilsvii'ða sinn óaldar- lýð. Nazistar gerðu fyrir sitt leyti gagnáhlaup á Hambro, íyrir að hann væri af Gyðinga- ætt, en það þarf meiri menn en norsku nazistana til að deila við Hambro, og varð útreið þeirra hin háðulegasta. Aften- posten, sem er Mbl. Norð- manna, tók nazistana 'tali dag eftir dag, fyrir hina lubbalegu i'ramkomu þeirra gagnvart Ny- gaardsvold forsætisráðherra og i sama streng tók allur íhalds- ílokkurinn í Noregi. Hvað setja þingræðisflokk- arnir á Norðurlöndum og þar á meðal íhaldsflokkar Danmerk- ur, Svíþjóðar og Noregs út á nazistana 'í löndum sínum? Iiversvegna eru þessi litlu flokksbrot í öllum þessum ríkj- um talin óalandi öllum bjarg- ráðum? 1 fyrsta iagi vilja menn í öllum þessum löndum halda uppi siðuðu mannfélagi, með persónufrelsi í öllum myndum, og frjálsmannlegri stjómar- skipun. Menntaðir meim í þess- um löndum vilja ekki afhenda sjálfir í böðla hendur, það frelsi, sem þeir sjáifir og for- feður þeirra eru búnir að vinna fyrir með margra alda baráttu. Auk þess fordæma menntaðir menn í lýðfrjálsum löndum vinnubrögð nazista, fyrirsátur og níðingsverk, og Iirottaskap og siðleysi í orðbragði og opin- berri framkomu, sem ekki á sinn líka í sögu menntaðra þjóða á síðari tímum. En fyrir utan allt þetta, fyr- ir utan hið opinbera eðli naz- ismans, þá hefir hann þar að auki eitt dulið átumein, sem eitt sér er nóg til að vera hans dauðamein í lýðfrjálsu og menntuðu landi. Þeir standa undir yfirstjóm sam- herja sinna í móðurlandi „hreyfingarinnar“. Nazistar á Norðurlöndum tóku upp merki utlendrar þjóðar, tóku upp stefnu hennar í einu og öllu, jafnvel Gyðingahatur í löndum, þar sem enginn Gyðingur er til. Danir, Svíar og Norðmenn vilja alls ekki viðurkenna póli- tískan yfirráðarétt ríkisstjóm- ar í öðru landi. Og hið sama hlýtur að gilda hér á Islandi, ef þjóðin ætlar ekki að glata frelsi sínu. Hér á.íslandi á ekki að þola þá tegund manna, sem gerast auðmjúkir og viljalausir þjónar erlends ríkis, falla jafn- vél svo lágt að bera fána ann- arar þjóðar sem sitt merki í sínu eigin föðurlandi. Allar frændþjóðir okkar á Norðurlöndum líta á sína lítil- fjörlegu nazistahópa, sem föð- urlandslausa stigamenn. Hið sama verður að gera hér á landi, ef þjóðin á að varð- veita frelsi sitt. Og íhalds- flokkurinn íslenzki mun verða undir sérstöku eftirliti í þessu efni frá hálfu lýðræðisflokk- anna. Ef íhaldsflokkurinn ber gæfu til að verða þjóðlegur lýðræðisflokkur, þá hefir hann hlutverk að vinna í landinu. En ef nokkur hluti af leið- togum flokksins eru svo lág- sigldir, að þeir halda áfram að lifa í leynilegUm ástum við nazista, þá verður flokkurinn að bíða eftir því að kjósendur venji íhaldsmenn. hér á landi jafnvel og búið er að gera í nágrannalöndunum. Fyrir síðustu kosningar varð íhaldsflokkurinn fyrír því óláni, að Magnús Jónsson, fyrrum docent, dreifði ú't um landið 15,000 eint. af kosningagrein eftir Knút Arngrímsson, þar sem lífsskoðun hinna föður- landslausu var prédikuð hrein og ómenguð. Mörgum íhalds- mönnum þótti skömm að þess- ari grein og kosningabandalag- inu við nazista rétt áður. Og eftir á kenna þeir kynningunni við nazista að miklu leyti um kosningaósigur sinn. Skyldu hinir ráðsettari í- haldsmenn vilja búa sér annan ósigur ennþá stærri með því að nota framvegis bardagaaðferð, sem er fordæmd af öllum sam- herjum þeirra í lýðræðislönd- um álfunnar? J. J. Kolaverzlun SIGURÐAR ÓLAFSSONAR Ssmn.: KOL. Reykjavík. Simi 1933 Allt með islenskmii skipum! við geta þess, að við vorum henni l'yllilega samþykkir og tökum á okkur fullkomna samábyrgð með stjóm S. í. F. um þessa ráðstöf- un. Við viljum jafnframt benda á, að þessi ákvörðun var einróma samþykkt af öllum stjórnenduin S. í. F., þar á meðal af fulltrúa ríkisstjómarinnar. Reykjavík, 15. október 1936. Virðingarfyllst. Ó. Proppé. Thor Thor«. Kr. Einarsson. Til ritstjóra „Nýja Dagblaðein«“, HI. Bréf forstjóranna staðfestir: 1. Að umboðsmenn S. I. F. í Lissabon hafa í símskeyti ráð- lagt S. I. F. að bjóða 80 þús. pakka af fiski fyrir 31 shill- ings pakkann. 2. Að íS. I. F. hefir neitað að fara að ráðum umboðs- mannanna og ekki viljað bjóða fyrir lægra en 33 shillings pakkann. Útkoman verður svo þessi: S. I. F. tekst að koma út helmingi þessa fiskmagns eða 40 þús. pökkum fyrir 29 shil- lings í stað 38 shillinga, sem forstjórarnir höfðu hugsað sér og 31 shillings sem um- boðsmennimir höfðu ráðlagt. Og nú er verið að reyna að koma út fiskinum fyrir 27V3 shillings í stað þess að bjóða hann um miðjan júlí fyrir 31 shillings, eins og umboðsmenn- irnir höfðu ráðlagt. Þessi verðmismunur nemur „hundruðum þúsunda“. Það er eftirtektarvert, að forstjórarnir forðast að ræða um ráðleggingu umboðsmann- anna um „gagnboð", en virð- ast vilja slá því föstu, að ekki hafi verið hægt að fá hærra tilboð en 29 shillings. S. I. F. hafi því átt um það tvennt að velja, að ganga að 29 shillings verðinu eða halda sig við 33 shillings. En mistökin eru einmitt í því fólgin, að hafnað er ráðum umboðsmannanna um að fara millileiðina.um verð og bjóða 80 þús. pakka fyrir það verð, sem umboðsmennirnir álitu, að hægt væri að fá, þó að „inn- flytjendur" hefðu ekki viljað „fastbjóða“ það. Sýnilega hafa umboðsmenn- irnir fylgst miklu betur með ástandinu á Spáni og Portu- gal, en forstjórar S. 1. F„ sem aldrei virðast hafa hugmynd um neitt fyr en í ótíma, sbr. seinlæti þeirra um að leita fyrir sér um markaði í Suður-Ame- ríku, þegar Spánarmarkaðurinn var að þuerra fyrir 2—3 árum. Ennþá sýnast forstjórarnir ekki vita með vissu, hvenær uppreisnin hafi brotizt út á Spáni! Þeir segja í bréfinu, að hún hafi brotizt út „nokkru eftir að umdeild ákvörðun um verðlag í Portúgal var tek- in“. Bréfið ber þó með sér, að ákvörðunin hafi verið tekin 16. júli. En fyrstu blaðaskeyti og útvarpsfregnir af uppreisninni bárust hingað til lands 18. júlí, og eftir því sem síðar kom í ljós, hafa bardagarnir í Mar- okko verið að hefjast þegar S. I. F. tók ákvörðunina. Það var því vissulega komin full ástæða til að „óttast", og það var umboðsmönnunum í Portúgal vitanlega ljóst. Forstjórarnir segja að verð- ið, sem þeir ákváðu, 83 shil- lings, hafi verið um 10% hærra en á fyrsta nýja fiskinum, sem seldur var árið áður, þ. e. að verðið hafi þá verið 80 nhil- Tilkynnmg. trá tlngmálaráðnnant rikisiss. Bændur og yfirleitt allir sem hafa áhuga fyrir að flug komist aftur á hér á landi, eru hér með vinsamlega beðnir að tilkynna um svæði þau er þeir telja heppileg fyrir lendingu flugvéla. hvort heldur er á þeirra eigin landi eða annar- staðar. Svæðin þuffa að vera minst 600 x 600 metra st.ór, og annaðhvort renni- slétt eða mjög auðsléttuð. Bændur hafið hugfast hve mikið gagn flugvélar gtrta gert ykkur, hefjist handa áður en snjór fellur og mælið staði þá er þið teljið heppilega fyrir lendingu flugvéla, og sendið sem nákvæmastar upplýsingar um legu, stærð og ásigkomulag svæðisins til flugxnálaráðtrnauts rikislns Reykiavik Olafur Thors er orðinn hræddur I við stefnuleysi Sjálfstæðisfíokksins Mbl. flytur nýlega fréttir af Varðar-fundi, sem haldinn hafi verið daginn áður. Segir blaðið, að Ólafur Thors hafi flutt framsöguræðuna á fundi þess- um. Af því, sem Mbl. tilfærir úr ræðu Ólafs, er aðeins eitt eftir- tektarvert. ólafur vekur máls á því, að ýmsir séu farnir að halda því i'ram, að Sjálfstæðisflokkurinn sé „neikvæður flokkur“. Og formaður flokksins telur mikið liggja við, að þessari skoðun sé mótmælt sem allra kröftuglegast. Hvað er það að vera nei- kvæður flokkur“? Það er að vera flokkur, sem sjálfur hefir engin stefnumál og lifir á því einu að finna að því, sem aðrir gera og vekja óánægju án þess að geta sjálfur eða hafa vilja á að benda á nokkrar betri leiðir. Hjá slíkum flokki hlýtur að verða meira og minna ósam- ræmi í orðum og gerðum. Og ólafur Thors er hræddur um, að almenningur sé að kom- ast á þá skoðun, að Sjálfstæð- isflokkurinn, undir stjórn hans, sé einmitt orðinn svona flokk- ur, „neikvæður flokkur", sem ekkert vill, nema það eitt að vera á móti ríkisstjórninni! ólafur er hræddur við þetta lings. Þetta má telja talsvert villandi, því að megnið af Portúgalsfiskinum 1 fyrra var selt fyrir mun lægra, eða rúml. 27 shillings. Hækkunin upp 1 33 shillings mátti því út af fyrir sig teljast miður varleg. Forstjórunum virðist vera talsvert umhugað um að gera stjórnarnefnd S. I. F. ábyrga eða a. m. k. samábyrga sér um þetta óhappaverk, og er það út af fyrir sig nokkur sönnun þess, hversu þeir með sjálfum sér líta á málið nú eftir á. Það \erður raunar varla talið eðli- legt að stjómamefndin taki fram fyrir hendur forstjóranna við ákvörðun á verðlagi, enda tæplega við því að búast að menn eins og t. d. Sigurður Kristjánsson og Jón Kjartans- son, séu þess umkomnir. Og svo einkennilega vill til, að þrír af þeim mönnum í stjóminni, sem vit hafa á þessum málum, þeir Jón Árnason, Helgi Guð- mu'ndsson og ólafur Einarsson, hafa ekki verið mættir á fundi þessum. „öðruvísi mér áður brá“, þegar forstjórunum finnst, að Hóðinn Valdemarsson hafi átt almenningsálit. Hann veit, að það er Sjálfstæðisflokknum Iiættulegt. Því að svona flokki geta menn hvorki treyst né fylgt. j ! En af hverju er hún fram- komin með þjóðinni, þessi skoð- un, að Sjálfstæðisflokkurinn sé „neikvæður flokkur“, eins og ó. Th. talar um? Það er af því, að mönnum of- : Ijjóða hinar heimskulegu og tilefnislausu árásir á ríkis- stjórnina, eins og t. d. skrif Mbl. út af dönsku flugvélinni ! í sumar. I j Það er af því, að mönnum í blöskrar það ábyrgðarleysi, I sem flokkurinn sýnir í gjald- ; eyrismálum eða með því að vilja hækka útgjöld fjárlaga 1 um milljónir án þess að geta j bent á leið til að afla fjárins til að standast þessi útgjöld. Það er af því að menn furða sig á því, hvernig flokkur, sem alltaf hefir þózt vera á móti verkföllum, getur gengizt fyr- ir því að reyna að stöðva sfld- veiðar landsmanna og baka sjávarútveginum og þjóðinni allri milljónatap á hinum erfið- ustu tímum. Það er af því, að Sjálfstæðis- flokkurinn hefir nei'tað að starfa í utanríkismálanefnd með öðrum flokkum þingsins. Og það er af því, að mönnum sýnist Sjálfstæðisflokkurinn vera reiðubúinn til að hjálpa nazistum til að eyðileggja þjóð- skipulagið. Það er engin furða þó að ól- afur Thors óttist, að almennt verði farið að líta á Sjálfstæð- isflokkinn sem „neikvæðan flokk“, stefnulausan, ábyrgðar- lausan og óhæfan til að taka nokkurntíma framar við stjórn landsins. að bera vit fyrir þeim í þessu máli. Má búast við, að íhaldstrúin á forsjá Iiinna „ráðkænu“ taki heldur að dvína, þegar þeir eru svo aðþrengdir orðnir, að þeir verða að skríða á bak við Héð- inn til að skýla sér fyrir al- menningsálitinu! Þetta mál er svo eftirtektar- J vert, að Tíminn hefir talið rétt að það yrði kynnt öllum al- , menningi, einnig í sveitum landsins. Frásögnin um það, ásamt bréfi forstjóranna, er því tekin hér í heilu lagi upp úr Nýja dagblaðinu. Garðar Gíslason klórar í bakkann Bændur munu minnast þess, að Garðar Gíslason stórkaup- maður fór að skrifa um kjöt- sóluna. Hann spurði: „Hvað vitið þér um kjötsöluna?“ og ætlaði svo sjálfur að vera fræð- arinn. Og um hvað fræddi hann svo? öll hans langa grein var saman ofinn blekkingavef- ur. Hann sagði að kjötverðlags- nefnd hefði útilokað kaupmenn frá slátrun. Hann sagði, að sláturleyfi þeirra hefðu verið svo takmörkuð, að þeir hefðu ekki getað tekið fé af við- skiptamönnum sínum. Haxm sagði, að meir hefði verið þrengt að kaupmönnum með sölu á innlendum markaði en félögum S. I. S. Og hann sagði margt fleira, sem enginn fótur var fyrir. I grein í Tímanum rak ég þetta allt ofan í hann af'tur. Ég skýrði m. a. frá því, að Garðar sjálfur hefði aldrei \ærið maður tfl að slátra eins mörgu fé og nefndin leyfði hon- um. Ég sýndi fram á það, að kaupmenn hefði fengið að selja meira á innanlandsmarkaðinum en Sambandsfélögin, ég sýndi hvernig hver einasti kaupmað- ur, sem sótt hefði um slátur- leyfi, og mátt hefði veita það að lögum, hefði fengið það 0. s. frv. Af fullyrðingum Garð- ars stóð ekkert eftir. Maður skyldi því halda, að Garðar hefði hætt. En nú fer hann aftur af stað, og reynir að klóra í bakann. Og nú biður liann mig um líkn. Biður mig að taka aftur greinar mínar, svo ekki verði eins bert, að hann fari með ósannindi. Ég vorkenni honum, það segi ég satt. En ég met það meira, að almenningur fái að vita sann- leikann í þessum efnum, en hitt, að hlífa Garðari við því, að verða ber að því, að fara með ósannindi. Garðar verður að þola það, að almenningur aumkvi hann fyrir greinar sín- ar, það er lögmál lífsins, að uppskeran komi eftir sáning- una. I þessu bakkaklóri Garðars er fátt sem svara er vert. Þó eru nokkur atriði, sem rétt er að vekja athygli á. Ég skal ekki að þeosu sinni fara að hrella Garðar með því að gera samanburð á því verð- lagi, sem hann greiðir bændum og félögin innan S. I. S. greiða, •nda þó hann gefi fullkomlega

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.