Tíminn - 04.11.1936, Blaðsíða 2

Tíminn - 04.11.1936, Blaðsíða 2
178 TlMiNM Árangur inn> flutningshaftanna Eftir Skúla Guðmundsson fiormann innfilutningsnefndar Tölurnar fyrir árin 1935 og 1936 eru teknar eftir bráða- birgðaskýrslum Hagstofunnar, og þó að reynslan hafi sýnt að Hr. Gunnar Viðar hagfræð- ingur hefir nýlega skrifað grein í Morgunblaðið um „innflutn- ingshöftin og gengismálin". 1 upphafi greinar sinnar heldur hr. G. V. því fram, að innflutn- ingshöftin, sem nú hafi staðið í hérumbil 5 ár, hafi ekkert bætt greiðslujöfnuð þjóðarinn- ar gagnvart öðrum þjóðum, heldur þvert á móti. Þó að nú séu liðin 5 ár síðan hafin var takmörkun á inn- ílutningi erlends varnings, þá eru innflutningshöftin í núver- andi mynd aðeins tæplega tveggja ára gömul. Á árunum 1931—1934 var aðeins tak- markaður innflutningur á nokkrum vörutegundum, sam- kvæmt þágildandi lögum um þessi efni, og kom það greini- lega í ljós á síðari stjórnarár- um samsteypustjórnarinnar, að m. a. vegna ófullnægjandi laga- ákvæða reyndist þáverandi inn- flutningsnefnd ókleift að halda innflutningnum innan nauðsyn- legra takmarka. Árið 1932 varð að vísu mikil lækkun á inn- fiutningi, en þess ber að gæta, að árin á undan, sérstaklega 1930, hafði vöruinnflutningur til landsins verið óvenjulega mikill, og mátti því telja, að allar sölubúðir og birgðaskemm- ur væru fullar af vörum í byrj- un ársins 1932. Næsta ár, 1933, er innflutningurinn aftur miklu meiri, eða fast að 50 milj. kr., og síðasta ár samsteypustjórn- arinnar, 1934, er verðmæti irin- ílutningsins 51,7 milj. kr. og ca. 4 millj. kr. meira en út- flutningsverðmætið. Þegar eftir stjórnarskiptin 1934 fór núverandi ríkisstjórn að undirbúa nýja löggjöf um þessi efni, og voru lögin um gjaldeyrisverzlun, innflutning o. fl. sett í ársbyrjun 1935. Þar var ákveðið að engar vörur mætti flytja til landsins án leyf- is gjaldeyris- og innflutnings- nefndar, og var þá fyrst hægt að beina viðskiptunum til á- kveðinna landa, með tilliti til sölumöguleika á íslenzkum af- urðum. Eldri viðskiptasamning- ar við einstök lönd gerðu þó erfiða takmörkun á innflutn- ingi ýmsra vörutegunda árið 1935. Þrátt fyrir það lækkaði innflutningurinn á því ári, frá næsta ári á undan, um ca. 6,7 milj. kr., eða nálægt 13%, og var nálægt 4,3 milj. kr. lægri en .1933. Og útlit er fyrir að innflutningurinn á yfirstand- andi ári lækki enn eitthvað frá því í fyrra. Takmörkun innflutningsins frá ársbyrjun 1935 er þó í raun og veru allmiklu meiri en þess- ar tölur sýna, þegar þess er gætt, að til þess að geta seít framleiðsluvörurnar hefir þjóð- in oft orðið að gera óhagstæð- ari kaup á erlendum vörum heldur en áður, meðan við- skiptin voru frjáls. Einnig má benda á í þessu sambandi, að vegna árlegrar fólksfjölgunar í landinu vex stöðugt þörf fyrir vörur og eftirspurn eftir þeim. Að áliti sænska hagfræðingsins Lundbergs vex innflutnings- þörfin um ca. 700 þús. kr. á ári. Engar líkur eru til þess, að vöruinnflutningurinn 1935 og I 936 hef ði orðið lægri en næstu ár á úndan, ef ekki hefði verið hert á höftunum eftir stjórnar- skiptin síðustu. Þvert á móti bendir ýmislegt á, að eftirspurn eftir útlendum vörum hafi auk- izt. Er auðsætt hver áhrif svo mikill innflutningur hefði haft á. greiðslujöfnuð landsins og traust þess hjá viðskiptaþjóð- unum. Eftirfarandi skýrsla sýnir skiptingu innflutningsins í vöruflokka árin 1933, 1935 og fyrstu 8 mánuði ársins 1936. Kjötsalan og dr. Oddur Guðjónssoii Þegar Garðar Gíslason stór- kaupmaður hefir gefizt upp í ádeilum sínum á kjötverðlags- nefnd, rís upp dr. Oddur Guð- jónsson fulltrúi Verzlunarráðs íslands og reynir að taka upp ádeilurnar. í Morgunblaðinu í gær er heillar síðu grein eftir fulltrú- ann. Hann segir þar að kjötverð- lagsnefnd loki innlenda (kjöt)- markaðinum. Um helmingur af öllu kjöti, sem til fellst í land- inu og ætlað er til sölu, er selt á innlenda markaðinum, sem fulltrúinn telur nefndina hafa lokað. í ár er reiknað með, að á þeim markaði seljist um 2400 •tonn. Fyrir fám dögum var verið að skamma kjötverðlags- nefnd fyrir það, að hún leyfði að selja of mikið kjöt á inn- lenda markaðinum, með þeim afleiðingum að birgðirnar frá hverri sláturtíð entust of langt fram á sumarið. En svo kemur fulltrúi verzl- unarráðsins, og veit ný sann- indi. Hann veit, að nefndin hefir lokað markaðinum. Það er víst áreiðanlega efni í doktorsritgerð að sanna að að nefnd hafi lokaS mark- aði sem á er seldur helm- ingur af allri vörunni, sem á i boðstólum er, og sem allir, sem vöruna hafa til sölu, selja á. — Mér 'er spurn. Er hægt að j segja öllu meiri ósannindi? Tlafa kaupmenn og verzlunar- stétt landsins engum á að skipa sem íulltrúa sínum, sem sé of- j urlítið vandaðri að meðferð | mála? En doktorinn veit meira. Hann veit að atvinnumálaráðu- neytið hefir lokað erlenda j markaðinum. Saltkjöt okkar er | selt í fjórum löndum. í þrem i af þeim mega menn selja það ! óhindrað, og láta hina frjálsy ! samkeppni njóta sín í allri sinni : dýrð. Þessi þrjú lönd kaupa i venjulega milli 1600 og 2300 1 tunnur af saltkjöti. 1 fjórða landinu gildir sérstakur samn- ingur. Það má ekki selja nema 7000 tunnur í Noregi í ár. Þeg- ar norski samningurinn var þær taki nokkrum breytingum við endanlegt uppgjör, má gera ráð fyrir að hlutföllin raskist ekki svo nokkru verulegu nemi. Hundraðshluti af heildarlnnfiutn. 1938 Kornvörur . . ............ 6,4 Nýlenduvörur............ . . 4,1 Vörur til útgerðar.......... 25,4 Vörur til landbúnaðar........ 1,8 Byggingavörur og smíðaefni .... 13,6 Skip og vélar.............. 6,6 Efnivörur til iðnaðar ........ 3,4 Vefnaðarvörur og fatnaður .. .. 14,0 Skófatnaður ....'.......... 3,4 Verkfæri og búsáhöld........ 3,3 Pappír, bækur og ritföng •...... 2,6 Rafmagnsvörur ............ 1,6 Einkasöluvörur............ 5,2 Grænmeti og ávextir........ 2,6 Aðrar vörur.............. 6,5 1935 1936 lil 30/ 7,9 8,0 3,9 3,3 25,4 28,1 1,4 1,5 14,5 14,2 9,3 9,0 4,2 5,5 9,2 6,7 2,5 1,6 2,1 1,8 2,1 2,4 1,8 4,8*) 5,6 5,6 2,1 1,2 8,0 6,3 *) Efni til Sogsvirkjunar og'fí. rafstöðva meðtajið, Þetta yfirlit gefur hugmynd um þá breytingu, sem orðið hef- ir á innflutningnum síðustu 2 árin. Innflutningur á vélum og efnivörum til iðnaðar hefir auk. izt mikið. Með vörum til út- gerðar er talið allt benzín og oh'ur, kol og salt. Sá vöruflokk- ur hefir heldur hækkað í ár, vegna óvenjulega mikillar síld- arútgerðar. Byggingavörur og smíðaefni hefir að heita má staðið í stað. Innflutningur á vefnaðarvörum, skófatnaði og ýmsum fleiri iðnaðarv.rum, hef- ir minnkað hlutfallslega mjög mikið. Þessar tölur gefa glögga hug- niynd um að gagnið af innflutn- ingshöftunum er mun meira en fram kemur af lækkun heildar- innflutnings, þar sem miklu meira af innflutningnum en áð- ur eru nú nauðsynlegar vörur | — til útgerðar og nýs iðnaðai'. Þá er ekki síður vert að at- huga þær breytingar, sem orð- ið hafa á viðskiptunum við ein- I stök lönd síðustu tvö árin. Er | því hér á eftir birt yfirlit um I vörukaup í einstökum við- ! skiptalöndum síðustu 4 árin. | Eins og áður eru tölurnar fyr- ir árið 1935 og fyrstu 8 mán- uði ársins 1936 teknar eftir bráðabirgðaskýrslum Hagstof- unnar. Hundrað8hluti af heildarinnflutningnum 1933 Danmörk.......... 23,5 Noregur . . .... . . .. 11,8 Svíþjóð.......... 4,3 Bretland.......... 32,5 Italía............ 0,8 Spánn............ 4,9 Portúgal.......... 0,3 Pólland............ 0,9 Þýzkaland......... 18,0 önnur lönd........ 8,0 19:54 1 935 1936 til 80/g 28,5 20,6 15,4 11,9 9,9 8,0 5,3 7,1 11,6 30,8 29,1 22,8 2,8 5,0 5,8 3,2 5,9 4,4 0,5 0,8 1,0 1,3 1,4 1,6 12,1 14,8 23,6 9,6 5,9 6,3 Þessi skýrsla sýnir mikla til- íærslu á viðskiptunum 1935 og J936, sérstaklega á yfirstand- andi ári. Vörukaupin hafa auk- izt mikið í Svíþjóð, Þýzkalandi og Suðurlöndum, að því undan- skildu, að vegna ástandsins á Spáni eru vörukaupin þar hlut- gerður var samið um, að salt- kjötssalan skyldi minnka smámsaman. Alþingi taldi þá sjálfsagt, að salan minnkaði hlutfallslega jafn hjá öllum, miðað við það, sem hver einn hafði selt þangað árin áður en samningurinn var gerður. Um þetta voru samþykkt lög, sem allir voru meðt* Þau hafa síðan verið framlengd, og síðast á þingi í vetur, ekki einn ein- asti þingmaður hreyft andmæl- um og enginn verið móti þeim við atkvæðagreiðslur. Þessum lögum hefir ráðuneytið hlýtt. Það hefir skipt milli þeirra, sem fluttu saltkjöt til Noregs árin áður en norsku samning- arnir voru gerðir, þeim 7000 tunnum, sem þangað má flytja nú. En þá rís upp fulltrúi verzl- unarráðs, og segir að ráðuneyt- ið loki erlenda markaðinum. Hvað meinar maðurinn? Veit hann ekki að saltkjöt er selt víðar en í Noregi? Eða ætlast hann til að ráðuneytið haldi ekki gerða samninga við önnur ríki, og hlýði ekki landslögum. Á það að úthluta 7000 tunn- unum, sem selja má til Noregs, eftir einhverjum öðrum reglum en lög mæla fyrir um, eða átti hver að selja það, sem hann vildi, og hirða ekki um gerða verzlunarstéttin hefir verið ötul að afla sér nýrra viðskiptasam- banda, þegar breyttar ástæður hafa gert það nauðsynlegt, en sú mikla tilfærsla á viðskiptun- um, sem hér hefir átt sér stað, ei- þó að mestu leyti vegna ákvarðana gjaldeyris- og inn- flutningsnefndar. Hér hefir þá verið sýndur, í stórum dráttum, árangurinn af starfi gjaldeyris- og innflutn- ingsnefndar, síðan núgildandi lög um gjaldeyrisverzlun, inn- ílutning o. fl. komu til fram- kvæmda í ársbyrjun 1935: í fyrsta lagi bein lækkun inn- flutningsins, sem nemur ca. 12 —13 milj. kr. síðan árið 1934. I öðru lagi breyting á inn- flutningnum að því er snertir vörutegundir, þar sem hlufc- f'allslega meira en áður af þeim gjaldeyri, sem notaður hefir verið til vörukaupa erlendis, hefir farið til kaupa á nauðsyn- legum neyzluvörum, vörum til framleiðslunnar og vélum og | efnivörum til nýmyndunar á- | sviði iðnaðaiins. Og í þriðja lagi mikil aukn- : ing á vörukaupum í þeim lönd- i um, þar sem markaðsskilyrði ! eru bezt fyrir íslenzkar fram- ' leiðsluvörur, en minnkandi kaup annarsstaðar, þar sem j viðskiptajöfnuður hefir verið okkur óhagstæður á undanföm- um árum. Að þessu athuguðu er það Ijóst, að sú kenning hr. Gunn- ars Viðar, að innflutningshöft- in hafi að engu gagni komið, hefir ekki við minnstu rök að styðjast. En skiljanlegt er, að stjórnarandstæðingar reyni að gera lítið úr árangri innflutn- ingshaftanna, af því að þeir óttast mjög, að hin al- menna viðurkenning á störfum núverandi f jármálaráðherra til þess að bæta aðstöðu landsins út á við muni styrkja ríkis- stjórnina meira en góðu hófi gegnir að þeirra dómi. Skúli Guðmundsson. SiniROiriiBrellg Viðtal við Jón Árnason faJlslega minni í ár en í fyrra. Þá hafa innkaupin minnkað að sama skapi í Danmörku, Nor- cgi og Bretlandi. Árið 1933 var 67,8% af innflutningnum frá þeim 3 löndum, en aðeins 16,2%. í ár. Það skal viðurkennt, að j i --------------------------------------------------------------------------------- í samninga við annað ríki? Það mætti hugsa sér, að til væri nú meira saltkjöt, verkað fyrir erlendan markað, en þang- að væri hægt að selja, og svo lítur út, sem doktorinn haldi að svo sé. En þetta er ekki tilfell- ið. Það hafa verið verkaðar milli 8600 og 8700 tunnur af útflutningssaltkjöti í landinu á þessu hausti. 1 Noregi má selja 7000, og vilji fulltrúinn líta í verzlunarskýrslur, þá getur hann séð, að venjulega er selt meira en 1600 til 1700 tunnur í öðrum löndum. Það eru því engar ástæður fyrir hendi til að álíta, að saltkjötið seljist ekki, enda þar að auki alltaf selt nokkuð af þannig verkuðu kjöti í íslenzk skip, þegar kem- ur fram á vor og sumar. Doktorinn spyr, hvort kaup- menn eigi að fleygja kjötinu í sjóinn. Ég hefi sýnt fram á, i að það er ekki til meira af \ stórhöggnu saltkjöti í landinu | en ætla má að seljist á venju- , legum saltkjötsmörkuðum. Séu kaupmenn ekki þess megnugir i að selja það, þá ættu þeir af j því að læra það, að vera ekki I að taka kjöt til sölu eða að fá I einhvern, sem fær er um það, j til að selja það fyrir sig. Með þessu er sýnt, hvílíkar ¦lón Ámáson l'ramkvœmdarstjóri kom heim síðastl. sunnudag með Brúarfossi, ásamt tveim öðrum aí samnihgamönnún'uin, sem fóru til Bretlands, þeim Magnúsi Sigurðs- syhi bankastjóra og' Stefáni poi'- varðssyni fulltrúa í stjórnarráðinu. Hefiv Timinn snúið sér til Jóns og beðið hann um frásögn a 1 samningaviðrœðunum. í utanferð sinni í sumar, seg- ii' Jón, hreyfði Haraldur Guð- mundsson >vi við stjórn Stóra- Rretlands, að endurskoðaðir yrðu verzlunarsamningar þeir, sem gerðir voru 1933, sérstaklega með tilliti til aukins innflutnings á liosnu kjöti og ísuðum fiski og annara umbóta á viðskiptaaðstöðu íslands við Stóra-Bretlands. Brezka •ítjómin lofaði að taka þetta mál til athugunar síðar i sumar eða haust og myndi hún þá tilkynna hvenœr slíkir samningar gætu byrjað. Snemma í október kom syo tilkynning frá stjórninni, þar sem hún óskaði að fslendingar ' sendu menn til London til þess að rœða þessi mél. Jafnframt skýrði stjómin fra því að veitt fírrur doktorinn fer með. Hann telur að nefndin hafi lokað inn- lenda kjötmarkaðinum, en á honum eru þessa dagana allir, gem sláturleyfi hafa, að selja um helming af kjötframleiðsl- unni. Hann telur ráðuneytið hafa lokað erlenda markaðin- um, af því að það hlýðir lands- lögum, og gerðum samningi við annað ríki, og ákveður hverjir megi selja saltkjöt, og hve mik- ið hver, í einu landinu af þeim fjórum, sem við seljum kjötið í. Og hann gefur í skyn, að kaupmenn landsins séu svo ó- nýtir að selja vöru sína, að þeir muni þurfa að fleygja lienni í sjóinn. Meira vantraust á íslenzkum kaupmönnum hefi ég ekki séð á prenti. Með þessu mætti doktornum vera fullsvarað. En hann tekur eina verzlun sérstaklega sem dæmi, og fer þar miður rétt með, og verð ég því að leiðrétta þá frásögn hans nokkuð. 1934 fékk.þessi verzlun leyfi til að slátra 2100 f jár og selja 950 skrokka innanlands. Þá slátrar verzlunin 1803 kindum og fékk af þeim 22472,5 kg. af kjöti. Hún flutti út 6608 kg. eða kringum 550 skrokka. Hitt seldi i hún ihnanlands eða um niyiuli verÖH á seinasta ársfjórð- ungi þessa árs eða fyrsta árs- fjórðuhgi næsta árs innflutningur :í e'inuni fnnni (600 tonnum) af frosnu kjöti og 50 þús. vættum aí ísfiski, til viðbótar við umsamin leyfi', ef þjóðir þœr, sem nytu lyistu kjara samninga hjá Bret- nm, gœfu jáyrði sitt til þess. — Leýfin um aukinn hmflutning á ísliski, giltu fyrri mánuðina nóv- i mbfcr og desember. íslenzka stjórnin ákvað þegar ;ið senda sex menn til þessara viö- rséðna og var fyrsti sameiginlegur fundui- með samninganefndum heggja landanna haldinn 19. okt. Hunciman verzlunarmálaráðherra ••'tjórnaði fyrsta fundinum, en for- maður brezku samninganefndar- innar, Charles Innes, fyrv. land- stjóri í Birmá, stjómaði fundum upp frá því. Fundir voru haldnir daglega og stundum tvisvar a dag, þangað ti) 24. okt. að samninga- viðrœðum lauk og skiptust nefnd- irnar þá á bréfum um þau atriði, sem rædd höfðu verið, og gildir það samkomulag, er í bréfunum l'elast, sem viðbótarsamningur við 1250 skrokka í stað 950, sem henni var leyft. 1935 fékk hún sláturieyfi fyrir 2400 fjár, og mátti selja 30% af kjötþunganum, sem hún fengi, innanlands. Þá fékk hún 1806 kindur með 23287 kg. af kjöti. Út flutti hún 9538 kg. eða minna en henni bar eftir leyfinu. Því var borið við, að tunnur vantaði til að salta í. Vera má að það hafi verið rétt. En þá var verzluninni boðinn aðgangur að frystihúsi á staðn- um til að frysta í til útflutn- ings. En hún afþakkaði. Taldi sig ekki geta það,því þá yrði að vanda svo mikið fláningu og slátrun að henni væri ofvaxið að verða við þeim kröfum, sem i gerðar væru um það. Verzlun- I arstjóranum farast svo orð: í „Það var algerlega óhugsandi i að sinna þessu boði, vegna í kostnaðar við verkun kjötsins ! þannig". Og svo kemur fulltrúi verzlunarráðs, og segir, að kaupmenn fái ekki aðgang að frystihúsum, og nefnir sem dæmi verzlun, sem í fyrrahaust var boðinn aðgangur að frysti- húsi, en þáði ekki, vegna þess, að hún treystist ekki að hafa frágang kjötsins eins vandað- an og þurfti til að fullnægja enskum kröfum. Hvað finnst

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.