Tíminn - 18.11.1936, Blaðsíða 2

Tíminn - 18.11.1936, Blaðsíða 2
186 Er Morgunblaðið að brigsla togaraeig- enduin um sviksemi 1 Mbl. í gær er grein um það, að nú eigi að fara að „grafa imdan máttarstoðum þjóðfé- lagsins“ og leggja „togaraút- gerðina í rústir". Blaðið virðist með þessum ummælum eiga við það, að einhver togaraút- gerðarfyrirtæki muni verða „gerð upp“, sem kallað er, nú á næstunni. Enda er ekki mjög langt síðan sama blað skýrði frá því, að margir hefðu þá skoðun, að taka bæri h.f. Kveldúlf til gjaldþrotaskipta. Tímanum er ekki kunn- ugt um, hvort bankarnir iiafa afráðið að „ganga að“ Kveldúlfi eða einhverjum öðr- um togaraútgerðarfyrirtækj- um. En þó að svo væri, þá væri það auðvi'tað ekkert einstakt. Menn vita, að sumir af togur- unum hérna hafa verið að skipta um eigendur öðru hverju núna síðustu árin. Og það mun yfirleitt vera vegna þess, að hinir fyrri eigendur hafa verið „gerðir upp“ eða orðið gjald- þrota og skipin svo fengin nýj- um eigendum. Það er ákaflega undarlegt tal, að verið sé að grafa undan einhverjum „mátt- arstoðum“, þó að togarafyrir- tæki sé gert upp. Eða hvernig var, þegar h.f. Kveldúlfur fékk tvo síðustu togarana? Var það ekki vegna þess, að fyrirtækið, sem áður „átti“ þá, hafði verið gert upp? Voru bankarnir að „grafa undan máttarstoðum-' með því að gera þetta fyrir- tæki upp og afhenda Kveldúlfi togarana til umráða? Gjaldþrot í útgerðar- og fisk- verzlunarfyrirtækjum hér á landi eru svo sem ekki algerð nýlunda. Það má nefna Thor Jensen, Miljónafélagið, S'tefán Th., Gísla Johnsen, o. s. frv. Og það er ekki dregið í efa, að þessi gjaldþrot hafi verið alveg óhjákvæmileg, eins og fjáv- hagsástæður hlutaðeiganda voru orðnar. Þessi fyrirtæki voru komin á það stig, að bankarnir áttu meira í liættu með því að láta þau halda áfram en með því að „ganga I að“ þeim strax og taka því < ! tapi, sem verða vildi. Og þó að | slík fyrirtæki verði gjaldþrota, þá þýðir það auðvitað ekki, að sú starfsemi, sem þau ráku, sé þar með úr sögunni. Kveldúlfs- húsin myndu eklci hrynja né togararnir sökka í sæ, þó að hinir raunverulegu eigendur, hankarnir, gerðu ráðstafanir til að skipta um umráðamenn eða notkunaraðferð þessai'a eigna. Og vart mun það almennt ; verða álitið, að sá gæti fjárins ver, sem á það, en hinn, sem að- ; eins hefir það að láni'. En það er annað í áður- ! nefndri Morgunblaðsgrein, sem er mjög eftirtektarvert, og mætti raunar vekja furðu a. m. k. sumstaðar. Því að eftir að blaðið hefir rætt fram og aftur um yfirvofandi uppgerð- ir og gjaldþrot segir það full- um fetum, orðrétt á þessa leið: „Það á að fangelsa þá menn, sem lagt hafa fram fé í togara- útgerð á íslandi“. Þetta er furðulega þung asökun á hendur þeim mönnum, sein við togaraútgerðina eru ; riðnir. Því að með þessum orð- | um er Mbl. ótvírætt að gefa í j s.kyn, að svo framarlega sem togaraútgerðarfyrirtæki verði gjaldþrota, þá hljóti gjaldþrot- I ið að reynast sviksamlegt I gjaídþrot. Þetta má skýra nánar. Ef t. d. hlutafélagið Kveldúlfur yrði gjaldþrota, þá getur það vel hafa orðið það án þess, að for- ráðamenn þess verði sakaðir j um neitt sérstaklega ámælis-. j vert. Öviðráðanlegir örðugleik- i ar gætu þar hafa mestu eða cllu valdið. Og forráðamenn- irnir gætu hafa hagað rekstr- inum á alian hátt óaðfinnanlega og faiið réttlátlega með láns- Uni«ir fiiir3ia.il i. Það er sagt um enska skáld- ið Byron, að hann hafði vakn- að einn morgun, meðan hann var ungur maður með þá vit- und, að hann væri orðinn fræg- ur maður í sínu landi fyrir fyrstu ljóðin, er hann hafði birt. Það má segja nokkuð svipað um núverandi fjármálaráð- herra, ef miðað er við ástæður lítillar þjóðar. Eysteinn Jóns- son varð á íslenzkan mæli- kvarða frægur maður fyrir ræðu um fjármál, er hann ílutti í útvarpinu þingrofsvorið. Hann var þá enn eklci orð- inn nógu gamall til að hafa kosningarrétt til Alþingis. En ihann var nógu gamall til að hrekja af velli einn af helztu leiðtogum Mbl.manna um fjár- mál landsins, og raða þessa unga manns varð grundvöllur í fjármálabaráttu Framsóknar- flokksins eins og hún hefir verið háð síðan þá. II. Eysteinn Jónsson er fæddur á Ðjúpavogi 13. nóv. 1906. For- eldrar hans eru sr. Jón Finns- son og frú Sigríður Hansdóttir Beck. Sr. Jón hafði afburða- sterka minnisgáfu, og var orð- j lagður fyrir drengskap og j prúðmennsku, bæði í orði og verki. Móðir Eysteins var syst- ir Þórólfs Becks, skipstjóra á Esju. Er sú ætt bæði fjölmenn og áhrifamikil um allt Austur- land. Eru þeir frændur, jafnt könur sem karlar, nafnkendir skapfestumenn, er skipta lítt skapi, hvort sem byr er með eða móti. Frú Sigríður hef- ir líka í ríkum mæli þau ein- kenni ættar sinnar. Eysteinn sonur þeirra hjóna þótti at- crkumaður þegar á unga aldri. Stundaði hann jöfnum liöndum sjósókn og landvinnu sem aðrir jáfnaldrar hans á Djúpavogi. IJonum þótti gaman að vinn- unni og hugði ekki á langa skólagöngu. Um tvítugt hafði Eysteinn lokið prófi með ágætis einkunn i Samvinnuskólanum. Eftir það hvarf hann heim til foreldra sinna og vann í heimili þeirra, þegar íhaldið beið sinn mikla kosningaósigur sumarið 1927. fé. Þá færi að vísu fram rétt- arrannsókn á gjaldþrotinu, eins og lög mæla fyrir, en við bá rannsóltn ltæmi auðvitað eltki til mála að dæma nokkurn mann í fangelsi eða yfirleitt til neinnar hegningar. En ef það hinsvegar sannast ! við rannsóknina að gjaldþrotið j er á einhvern há'tt sviksamlegt, að fé hefir að áliti réttarins verið dregið óhæfilega út úr rekstrinum eða skuldaeigend- um mismunað o. s. frv. Þá koma hegningar og þar á með- al fangelsisrefsing til greina vegna hins sviksamlega at- liæfis. Orð Mbl. í gær verða því ekki skilin á annan veg en þann, að forráðamenn togara ú tgerðarf yri rfækj anna — ogþá líklega fyrst og fremst h.f. Kveldúlfs, þvi að um hann hefir blaðið sérstaklega talað — séu sekir um sviksamlegt athæfi í starfi sínu og búnir að vinna til fangelsisvistar sam- kvæmt gjaldþrotalögunum. Vonandi er hér of mælt hjá Mbl. En væri svo, að umrædd- a-r dylgjur þess um sviksamleg- an rekstur Kveldúlfs & Co. liefðu við eitthvað að styðjast, þá er sannarlega ástæða til þess fyrir bankana, að láta koma til „uppgerðar“ og það sem allra fyrst. Hainargeið á Sauðárkróki foyrjar næsta vor Fullráðið er nú að bygging hinnar fyrirhuguðu hafnargerð- ar á Sauðárkróki verði hafin næsta vor og er ætlazt tU þess að henni verði lokið að fullu á tveim árum. Hafnargerðin er tvímælalaust eitt langstærsta framfaramál Skagfirðinga. Ekki aðeins kauptúnið sjálft, heldur allt héraðið, mun njóta góðs af þessu mikla mannvirki, sem skapar aðstöðu fyrir stórum aukna atvinnu og bættar saingöngur. Meðan byggingin stendur yfir, verður hún líka mikil at- vinnuaukning fyrir þorpið, en atvinnuleysi hefir verið þar til- finnanlegt seinustu árin. Áætlað er að hafnargerðin muni kosta um 600 þús. kr. og' mun ríkið talía að sér rúml. 2/5 Hafnléysið á Sauðárkróki stend- ui -útgerð þar mjög fyrir þrifum. f'élbátar fást jafnvel ekki vá- j trvggðir þar af þeim ástæðum. Á : sumrum er fjörðurinn oft fullur af j sild, en þorpsbúar hafa, vegna | iinfnlcysisins, ekki aðstöðu til að : liagnýta sér þau auðæfi. Sama giidir auðvitað með þorskveiðarn- j ar. Ef góð liöfn væri á Sáuðár- j króki ætli útgcrð þar aö geta orð- ; ið arðvænleg atvinnugrein og a. m. > k, mjög mikíll stuðningur þorps- I Itúum, sem stunda töluVcrðati kmdbúimð, on þö ckki svo mikimi ; ð geta framfl'eýtt sér af honum i .. cmgongu. Fýrir héraðið hefir góð höfn á i Sáuðárkróki líka rnikla þýðingu. Sauðárkrókur er nú aðalviðskipla- j .-tíiður þess og groiðari og hetri ; ;amgöngur þangað eru því mikils- vt'iðar fyrir það. F.ins eru mikil | kostnaðar. likindi til þess að fólk, sem flytt- ist nú alfarið úr héraðinu, myndi staðnæmast á Sauðárlaóki eftir að atvinna þar ykist. A Sauðár- króki búa nú um 900 manns. Hafnargerðinni á Sauðárltróki rnyncti ekki vera komið svo langt álciðis, ef tveir af þingfulltrúum Skagíirðinga hefðu ekki gerzt sér- ; Itikir brautryðjendur þess á Al- þingi. þaö eru þeir Steingrímur Stoinþórsson og Sigfús Jónsson. — Steingrímur átti á sínu fyrstg ISngi, sumarið 1931, manna mest- «i! þátt i.því, uð hafnarlög fyrir :-aiiðáiki'ók náðu síimþykki. Aður ha röi þnö mál legið fyrir mörgum i mi-.i og nidrei lilotið neina af- ■ iðslu. í .iii íiö Sigfús Jónsson verður j’i mm.'iðui' Skagfirð'inga, kcmst ..ýr'skriðtir á ntálið. Hánn fær það ; amþykkt á þingi 1935, að ríkið Eysteinn Jónsson fjármálaráðherra. Með kosningunum 1927 urðu j mikil straumhvörf í lífi Islend- ; inga. Fram að þeim 'tíma höfðu ! stofulærðir embættismenn alla ! íorystu um félagsmál þjóðar- j innar. Einkennisbúningar og nokkur embættisþótti höfðu venjulega einkennt helztu leið- togana. En hinar vinnandi stéttir, bændur, sjómenn og verkamenn, höfðu haft lítil völd greiði sem svari 2/5 af kostnaði j Ncrksins, þannig að það borgi til ; þess 25 þús. kr. árlega í 10 ár. ! Á seinasta þingi var líka fyrir lians atbeina stjórninni gefinheim- ild til þess í fjárlögum, að láta í'íkið ábyrgjast innlent lán, sem yrði tekið til hafnargerðarinnar. Lánsfé mun nú vera að það miklu leyti Iryggt, að verkið getur hafizt með fullum krafti næsta vor, þó þessir tveir mcnn hafi unnið rnest fyrir málið út á við, má nefna marga tiðra, sem þar hafa mikið við sögu og veitt hafa því mikilvægan stuðning. Heima í béraði liefir Friðrik Hansen odclviti og formaður hafnarnefnd- ar, verið einn öruggasti talsmað- ur þess. Fyrir þann áhuga, sem hann og fleiri góðir henn hafa vakið í þessu máli, ,má nokkurn- vtginn öruggt treysta því, að meginhluti allra Skagfirðinga standi nú sameinaður um fram- kvæmd þess. Friðrik Hansen og PétUr Hamt csson, sem báðir eiga sæti í hafn arnefndinni, eru nú staddir hér i bænum til að vinna að ýmsum undirbúningi í samfcandi við frarn- kvæmd verksins. Gróðar fréttir Meðal ályktana, sem gerðar voru á Alþýðusambandsþing- inu, fjallar einn kafli um verzl- unarmálin. Þar er meðal annars lýst yfir því, að Alþýðuflokk- urinn ákveði, að styðja sam- vinnufélagsskapinn í landinu og vilji stuðla að því að kaupfélög neytenda verði efld, að svo miklu leyti sem stjórn og þing getur þar átt hlut að máli. Ríkisverzlunarfyrirkomulagið, sem flokkurinn hefir talað mest um undanfarið, er þarna jafn- vel ekki nefnt fyr en í annari röð. Þessi nýja ákvörðun Alþýðu- fiokksins má vera samvinnu- mönnum landsins hið mesta á- nægjuefni. Fram að þessu hef- ir flokkur verkafólksins í bæj- um verið of tómlátur um verzlunarmálin og minna gert að. því en hliðstæðir flokkar í nágrannalöndunum að tryggja verkamanninum sannvirði lífs- nauðsynjanna. Hingað til hafa forystumenn Alþýðuflokksins hugsað meira um hitt, að hækka sem mest um nafnverð verkalaunanna, án þess að fyr- meðan svo var há'ttað málum. Það var ekki gert ráð fyrir, að úr þeim stéttum kæmu hús- bændur á þjóðarheimilið. En þessai’ kosningar brutu stíflu- garð hinnar innbyrgðu, hálfsof- andi embættisværðar. í styrj- öldum, þar sem þjóðir berjast i'yrir frelsi sínu eða varpa af sér oki gamallar kúgunar, koma venjulega fram áhrifamiklir leiðtogar úr sjálfri baráttunni. II ér á landi skapaðis't ný fylk- ing djarfra forystumanna. Allir sem höfðu til að bera dug og kjark fengu verkefni. Þar var ekki spurt um aldur, heldur um hæfileika. Stundum komu gaml- ir menn eins og Björn Þorláks- son á Dvergasteini til vanda- samra trúnaðarstarfa. En oftar orðu ungir menn fyrir valinu í baráttulínuna. Síðan þá hef- ir Framsóknarflokkurinn trúað fleiri ungum mönnum fyrir trúnaðarstörfum, heldur en all- ir aðrir flokkar síðan um alda- mót. En í þeim margmenna hóp er Eysteinn Jónsson einn af þeim, sem fengið hefir alveg óvenjulega erfið hlutverk, á þeim aldri, þegar margir jafn- aldrar hans sitja enn á skóla- bekk. IV. Eysteinn Jónsson byrjaði sem aðs'toðarmaður í stjórnar- ir því væri séð, á nokkui-n hátt, að kaupmáttur þeirra ykist að sama skapi. Framsóknarflokkurinn hefir frá fyrstu tíð barizt fyrir því, og beitt til þess áhrifum sínum að efla samvinnufélagsskapinn í landinu. Hann hefir litið á samvinnuna sem hinn eina faunverulega heilbrigða grund- völl í verzlunarmálum. Meðal annars í sambandi við framkvæmd innflutningshaft- anna, hefir Framsóknarflokk- urinn nú á síðustu tímum, þurft að leggja sig fram til þess að hindra það, að skipting innflu'tningsleyfanna kæmu ó- eðiilega niður gagnvart hinum ! nýstofnuðu og vaxandi neyt- 1 endafélögum bæjanna. Með j reglum þeim, er fjármálaráð- herra hefir sett um það, að við úthlutun leyfa skuli auk fyrra innflutnings, taka tillit til fé- lagatölu kaupfélaganna, hefir þessum samtökum almennings í bæjunum verið gert það kleift að auka starfsemi sína. En hjá óðrum flokkum eða fulltrúum þeirra hefir þessi nauðsyn allt of litlum skilningi mætt lengst af. Það er því næsta gleðilegt, að Alþýðuflokkurinn skuli nú hafa látið verða úr því að fall- ast opinberlega á stefnu Fram- sóknarmanna í verzlunarmál- um og heita henni stuðningi sínum. Og ef Alþýðuflokkurinn sýn- it hina yfirlýstu stefnu í verki — þá er hér áreiðanlega um að ræða giftudrýgs'ta spor fyr- ir flokkinn sjálfan og verka- mannastétt landsins. Ferðameim ættu að skipta við Kaupfélag Reykjavdkur. — Þar hafa þeir tryggingu fyrir góðum og ð- dýrum vörum. Ágæt herbergi til leigu á Hverfisgötu 32 yfir lengri eða skemmri tíma. — Hentugt fyrir ferðafólk. — Sími 3454. ráðinu haustið 1927. Fyrsta verk hans var að koma lagi á reikningshald og rekstur varð- f kipanna, sem áður var mjög ábótavant. Hugur hans hneigð- ist brátt að fjármálum og skattamálum. Ilann dvaldi á þessum árum af og til erlend- is, bæði í Englandi og Norður- löndum og kynnti sér margt um fyrirkomulag í skattamál- um og bókhaldi bæja og ríkja. Ilann var síðar aðalráðunautur Einars Árnasonar, er hann ger- breytti í nútímahorf öllu bók- haldi fjármálaráðuneytisins og sýslumanna landsins. Andstæð- ingar Framsóknarmanna tóku þessari umbót mjög illa, en brátt þögnuðu þær raddir og íhaldið í Reykjavík sá sér hag í að breyta bókhaldi bæjarins eftir þeirri fyrirmynd, sem rík- ið hafði gefið. Þegar Helgi Briem lét af skattstjórastöðu 1930, og varð bankastjóri í Út- vegsbankanum, fól Einar Árna- son fjármálaráðherra Eysteini Jónssyni skattstjórastöðuna. Vorið 1933 varð hann þing- maður Sunnmýlinga eftir Svein Ólafsson í Firði, og ári síðar fjármálaráðherra í ráðuneyti Hermanns Jónassonar. Síðan þá hefir hann borið hita og þunga af fjármálastjórn landsins á hinurn erfiðustu verzlunarár-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.