Tíminn - 25.11.1936, Blaðsíða 4

Tíminn - 25.11.1936, Blaðsíða 4
192 TÍMINN Borgfírzka Framh. af 1. síðu. pá hefi ég nýlega skrifað öllum bændum í 4 hreppum í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu og' sent þeim poka til að senda í sýnishorn af heyi, svo að við getum fengið sem bezt yfirlit yfir, hve mikið er af ormalirfum í heyjunum og livort ákveðið samband sjáist milJi ormalirfumergðarinnar og- sjúk- dómsins. Loks fara hér fram stöðugar samanburðarrannsóknir á heilbrigðum og sjúkum kindum iiK'ð tilliti til lungnaormaveiki. Sjúkdómurinn er sýnilega þess eölis, að ekki er að Jmast við skjótum árangri af rannsóknun- um og enn sem komið er getum við ekki ráölagt neitt til varnar nó lækninga á veikinni. J?ar sem möguleiki er til að íungnaormar sé valdir að veik- inni, liefi ég' þó ráðlagt öllum að forðast að gefa hey, sem líkindi eru til að mikiö sé í af ormalirf- um, en það er fyrst og fremst hey af túni, sem sauðatað hefir verið borið á, og af engjum, sem fé hefir gengið mildð á. El' ráðuiieytið æskir þess, er ég' fús til að gera því aðvart jafn- liarðan og við komumst að nokk- 'irum ákveðnum niðurstöðum. Níels Dungal. Til atvinnu- og samgöngumálaráðuneytisins.11 Um þetta leyti var það orðið að ráði, að Guðmundur Gísla- son læknir færi utan til sér- náms í sauðfjársjúkdómum al- mennt. Var veittur styrkur í fjárlögum í þessu skyni. Ræddi ég nú lauslega um það við hann, að hann færi þegar til námsins og annaðist þá þegar um það, að framkvæmd yrði í London framhaldsrannsókn á borgfirzku veikinni og þá jafn- íramt að útvega hingað hið fyrsta erlendan sérfræðing, því að mér var ljóst, að þessa mætti eigi láta ófreistað, úr því að ekki hafði orðið frekari á- rang'ur enn sem komið var. í samráði við próf. Dungal varð það þó úr að hann færi utan nú. Ritaði ég honum 20. þ. m. um þetta svohljóðandi bréf: „Samkvæmt samtali við yður, lierra prófessor, 18. þ. m., óskar íáðuneytið þess, að þér farið ut- an eins fljótt sem verða má, til að annast um að haldið verði á- fram þar rannsókn sauðfjárveiki |;eirrar, er gengið hefir í Borgar- firði og víðar. Jafnframt er yður fahð í þess- ari íerð yðar að vinna að því að útvega hingað erlendan sérfræð- ing, einn eða fleiri, til að taka íramhaldsrannsókn veikinnar boinna fyrir. Ráðuneytið vill ennfremur taka það fram, að það hefir á s.l. sumri átt tal við Halldór Pálsson, .suuðfjárræktarfræðing, sem nú dvelur í Bretlandi, um þessi efni og farið þess á leit við liann, að hann grennslaðist eftir, hvaða sérfræðingum í sauðfjársjúkdóm- um völ gæti verið á. Áleit ráðu- neytið, að vcl gæti svo farið, að slík erlend sérfræðiaðstoð reynd- ist nauðsynleg, þó að þér á fyrra stigi málsins telduð hana ekki tímabæra. Ráðuneytið mun nú íita Halldóri bréf, þar sem óskað verður eftir, að hann vinni með vður að útvegun sérfræðingsins. Jafnframt mun ráðuneytið rita sendiráðinu í London og óska þess, að það verði yður á aJlan liátt til aðstoðar í þessu máli. Ráðuneytið hafði fyrir nokkru síðan, eins og yður er kunnugt, gert í’áð fyrir, að Guðmundur Gislason læknir tækist á hendur svipaða ferð og yður er nú falin. En nú hefir það orðið að sam- koniúlagi, að hann fresti ferð sinni fyrst um sinn og vinni uð rahnsókn veikinnar hér í fjarvent yðar. Hermann Jónasson". fjárpestín Er próf. Dungal nú farinn utan í þessum erindagerðum. Jafnframt hefi ég ritað rannsóknarstofunni eftirfar- andi, 20. þ. m.: Ráðuneytið óskar þess, að þér takið þetta mál til rækilegrar i- hugunar svo fljótt sem verða má, og tilkynnið ráðuneytinu, hverjar tillögur þér hafið fram að bera um varnir eða annað í þessu máli. Herrnann Jónasson.“ Ég get, að endingu, lagt á- herzlu á það, segir ráðherrann, að ríkisstjórnin mun hér eftir sem hingað til, gera allt sem í hennar valdi stendur til að unnt verði að vinna bug á þess- um vágesti. Samanburður á styrk eftír g’ömlu og nýju jarðræktarlögunum Kafli úr útvarpserindi Steingr. Steinpúrssonar, búnaðarmálastjóra ---Þá skal ég með örfáum orðum minnast á styrk til einstakra jarðabóta og þær breytingar, sem gerðar hafa verið þar á í hinum nýju lögum. Reynt hefir verið aö telja bændum og öðrum jarðræktarmönnum trú um, að þær breytingar, sem gerðar voru um styrk til einstakra verka, yrðu 'til tjóns þeim er styrkinn hlytu, miðað við það, sem áður var. Hér er alrangt frá skýrt, eins og annarsstaðar þar sem stjórnarandstæðingar ræða þessa löggjöf. Skulu nefnd hér nokkur dæmi til þess að sýna þetta: ■ — Gömlu Nýju Hækkun lögin lögin 0/0 Styrkur til haughúsa, alsteypt, hver m’ 6,00 7,00 17 — — safnþróa — m3 7,50 8,50 13,5 — — votbeysgryfja — m3 1,67 2,50 50 — — matjurtagarða 100 m2 1,67 1,80 8 — — opinna skurða d. 1 — 1,5 m. 103 1,25 1,50 20 — — do. dýpri en 1,5 m. 10s 1,67 2,00 20 — — hnauaræsi 10 m. 0,55 0,70 27 — — pípuræsí 10 m, 1,67 2,00 20 Þá er veittur styrkur til umbóta, sem áðui voru ekki styrkhæfar: Opin haugstæði, steypt, eru nú styrkt með 3 kr. á hvern m2 í botnfleti, og ósteyptar þurheyshlöður með 50 aur- um á m3. Þessar nýju styrkhæfu umbætur koma þeim mest að gagni, sem minnsta fjárhagsgetu hafa og geta þess vegna ekki lagt í hinar dýrari steyptu byggingar. Hinsvegar hefir styrkur verið lækkaður til: „Ráðimeytimi ,er það kunnugt, að þér lierra prófessor, í sambandi við rannsókn sauðfjárveikinnar í Borgarfirði, oruð að byrja á því að gera tilraun til að láta nota með- al til hólusetningar til þess að reyna að draga úr áhrifum veiiv- innar, óg að Rannsóknastofa Há- skólans hefir selt viðkomandi bændum meðal þetta. Ráðuneytið lítur svo á, að eðli- legt sé, að notkun þessa meðals sé talinn einn þáttur í sjálfri rannsókninni og- að bændurnir cigi ekki að bera þann kostnað, sem af því leiðir, enda enn óvist um árangur af þassari tilraun. Ráðuneytið ætlazt því til, að 1 ændur fái meðalið ókeypis og að kostnaðurinn við að búa það til, foljist með öðrum kostnaði við ránnsóknina." Um útbreiðslu veikinnar eins og nú standa sakir, ihefir próf. Dungal gefið mér eftirfarandi skýrslu: „Reykjavík, 23/11. 1936. Út aí fyrirspum yðar með bréfi dags. 20. nóv. þ. á. um útbreiðslu sauöfjúrveikinnar í Borgarfirði, skal ég leyfa mér að 'tjá ráðu- neytinu, að eftir því sem ég' bezt v.eit, er veikin nú mjög útbreidd i Heykholtsdal, Hvítársíðu og Hálsa- sveit, einnig komin á mjög marga bæi í Stafhöltstungum, á minnsia kosti tvo hæi i Bæjarhreppi, enn- fremur A nokkrum hæjum i Norö- urárdal og þverárhlíð, og að minnsta kosti á einn bæ í Borgar- hreppi. Víst mun það vera, að veikin sé ekki komin suðurfyrir Grímsá og áreiðanlega ckki vestur fyrii' Langá. Áreiðanlegt er, að ckki hefii' borið á henni fvrir sunnan Skarðsheiði. Um út brciðslu veikinna r i Húnavatns- sýslu er mér minna kunnugt, en víst er um það, að hún hefir gert þar vart við sig á tveim bæjurn, nl. á Hvoli í Vesturhópi og Stóra- ósi í Miðfirði. í Húnavatnssýslu hefir lungnapest gert mikið vart við sig, og- er mér nær að halda, að mestiir hluti þeirrar veiki, sem' þar gengur, sé iungnapest en ekki hin svonefnda Deildartunguveiki. Úr Skagafirði iiafa okkur engin lungu verið send ennþá, en að þvi er ég hefi getað kornizt næst af lýsingum, býst ég helzt við að þar sé aðeins ura lungnapest að ræða, en ekki Deildartunguveiki. Níeis Dungal." Styrkur til græðisléttu í túni — sáðsléttu í túni — — græðisléttu í órækt Gömlu Nýju Lækkun lögin lögin 0/o 100 m2 1,67 1,25 25 100 m2 2,50 2,00 20 100 m2 1,67 1,40 16 Óbreyttur er styrkur til sáðsléttu í nýrækt, steyptra þur- heyshlaða og nokkurra fleiri umbóta. Fyrir liggur útreikningur á því fyrii' árið 1934 hver jarð- ræktarstyrkurinn þá hefði verið, reiknaður út eftir hinum nýju lögum. Sá útreikningur leiddi í ljós, að styrkurinn hefði orðið hærri það ár, samkvæmt nýju lögunum, en þeim gömlu. Og' þó var ekkert tillit tekið til 20% viðbótar fyrir öll þau býli, sem ekki hafa náð 1000 króna upphæð alls. — Þegar þessar stað- reyndir liggja fyrir, er það heimska ein að stangast svo við staðreyndir, að halda því fram, að styrkurinn, sem heild, lækki. Það rétta er, að hann er miklu hagstæðari nú en hann var áð- ur og mun betra samræmi á styrk til hinna ýmsu umbóta. Til þess að skýra þetta enn betur, vil ég taka dæmi. Bóndi byggir áburðargeymslur fyrir 10 kýr, hlöður er rúma 350 m3 af heyi. Sléttar 2 ha. í túni, græðisléttu, og 2 ha. í óræktuðu, sáð- sléttu og ræsir þá fram: Um þetta mál skal ég að lokum taka það fram — segir ráðherrann — að ég hefi nú í dag (25. nóv.) ritað öllum sýslunefndum landsins svo- hljóðandi bréf: „Vegna þeirrar alvarlcgu hættu, sem vofii' yfir sauðfjárframleiðsiu landsins í sambandi við útbreiðsiu sauðfjárveikinnar í Borgarfirði, vill ráðuneytið snúa sér til yðar viðvíkjandi samstarfi í þessu rnáli. Rannsókn veikinnar stendur nú yfii' og- verður henni haldið áfram bæði héi’ á landi og erlendis. Mun ríltið greiða þann kostnað, i r af þcssu leiðir, og yfii’leitt gera allt, sem í þess valdi stendur, til að tryggja það, að rannsóknin geti borið árangur. Ennþá er þó ckkert vist um orsölc veikinnar, en sjálfsagt er, unz annað sann- ast, að gera ráð fyrir, að hún kunni að vera smitandi. Urn vetrartímann, meðan fé r.r i húsi að meira eða minna leyti, er smitunarhættan milli héraða sjálfsagt fremur lítil. En á næsta lori, þegar samganga sauðfjár milli héraða hefst á ný, getur smitunin verið yfirvofandi um allt lalrdið. Þvaggryfja 20 m3 atyrkur áður 150 kr. nú 170 kr. Haughús, alsteypt, 8o m3 — — 480 — 560 — Votheyshlaða 50 m3 — — 83 — 125 — Þurheyshlaða, steypt 300 m3 — — 300 — 300 - Græðislétta í túni 2 ha. — - 332 — 250 - Sáðalétta í nýrækt 2 ha. — 500 — 500 — Framræsla: Opnir skurðir 950 m3 — — 118 — 142 — — Hnausræsi 2000 m — — 110 — 140 — Samtals styrkur áður 2070 kr. nú 2187 kr. Þegar allar ‘þessar umbætur eru teknar saman, verður styrkurinn samkvæmt nýju lögunum 117 krónum hærri en sam- kvæmt þeim eldri. Sé um byrjanda að ræða, fær hann 20% við- bót á fyrstu þúsund krónurnar eða 200 krónur. Svo að hann fær þá 317 krónum meira alls til þessara umbóta en samkvæmt gömlu lögunum. Auk þess veita nýju lögin þau mikiu hlunníndi, umfrarn þau gömlu, að þeir sem ekki hafa ráð á að reisa alsteypt haug- hús og þurheyshlöður úr steinsteypu geta fengið styrk út á cpin haugstæði og ósteyptar hlöður. Út á haugstæði, er svarar til áburðarhúss fyrir 10 kýr, getur hann fengið 240 krónur ag fyrir 300 m3 ósteypta hlöðu 150 krónur. Þeir, sem þannig haga fvamkvæmdum, fá þá 707 krónum meira samkvæmt nýju lögun- um en þeim var mögulegt að fá s-amkvæmt þeim gömlu. Hér hafa á þrjá vegu verið færð rök að því, að sem heild eru styrkgreiðslur hærri samkvæmt nýju lögunum, en þeim eldri. — Rltatjóri: Gíalí Guðmundason. Prentsm. Edda h.f. Alll með islBnskum skipum! P. W. Jacobsen & Son Timburverzlun Símn.: Giranfuru. Stofnað 1824 Carl Lundsgade. — Köbenhavn Afgr. frá Kaupmannahöfn bœði stórar og litlar pantanir og skipsfarma trá Svíþjóð. Sís og umboðssalar annastpantanir Eik og efni í þilfar til skipa HAVNEMBUEN Kaupmannahöfn mælir með sínu alviðurkennda RtJGMJÖLI OG H V EITI Meiri vörugœðí ófáanleg S.I.S. skíptir eingöngu við okkur. Seljið silfiirrefaskinn og tóuskinn þar sem verðið er hæst. — Ég hefi samband við: Paria, London, og Þýzkaland. Tek á móti skinn- um á Hótel Island frá 6.—16. des. kl. 10—1 og 4—7. Herbergi nr. 3. Sími 1450. Einar Farestveíi, Hvammstanga. Frá búnaðar- félögfum Meirihl. búnaðarpings víttur lyrlr „ábyrgðar- leysi“ Auk þeirra hreppabúnaðarfélaga, sem talin eru á öðrum stað hér i blaðinu, hefir Búnaðarfélag Svarf- dæla í Eyjafirði með 47:24 atkv. íýst sig þvi fylgjandi að Búnaðar- félag íslands taki að sér fram- kvœrnd jarðræktarlaganna. Nái. tielmingur þeirra, er greiddi atkv. gcgn tillögunni, voru þorpsbúar á Dalvík. % Á íundinum í Búnaðarfélagi Hrafnagilshr. var samþykkt til- lagn sem gekk i þá átt að fund- urinn teldi jarðræktarlögin nýju framför frá þvf, sem áður var, skorabi á Búnaðarfélag íslands að taka að sér framkvæmd laganna og breyta lögum sínum í samræmi \ ið það, og vítti meirihluta bún- aðarþings fyrir framkomu sína í málinu. Samþ. með 23:4 atkv. pá var samþykkt tillaga um að skora á Ólaf Jónsson fulltrúa fé- '.agsins á búnaðarþingi að fylgjfi þar fram þessari tillögu eða ef hann treysti sér ekki' til þess, þá að segja aí sér fulltrúastörhim nú þegar. Síðastliðið haust var mér dregið lamb með míuu marki sýlt bæði, biti fr. h. Þetta lamb á ég ekki. Eigandi vitji andvirðis þess til mín og semji við mig um markið og borgi þessa aug- lýsingu. Ásgarði á Stokkseyri 15/11 1936 Þorgeir Ásgelrsson Síðastliðið haust hafa mór verið dreginn 2 lömb með mínu mark. Sneitt fr. h. tvær stand- fjaörir fr. v. Réttur eigandi vitji andvirði lambanna til mín, semji við mig um markið og greiði áfallinn kostnað. Brekku á Stokkseyri 15/11 1936 Jón Eiríksson A íundinum í Búnaðarfélagi Fljótshlíðai’ i Rangárvallasýslu voru gerðar svohljóðandi álykt- anir: 1. Fundui’inn telur sjálfsagt að Búnaðarfélag íslands fari með framkvæmd jarðrœktarlaganna nýju og breyti lögurn sínum sam- kvæmt því. — Samþykktmeð 35:16 atkv. 2. Fundui’inn útelur það ábyrgð- arleysi Búnaðax’þings, að tefia tilverui'étti Búnaðarfélags íslands i hættu vegna pólitískra æsinga og flokkadrátta og telur jarðræktar- lögin í heild mjög til bóta. — Samþykkt með 28:12 atkv,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.