Tíminn - 30.12.1936, Síða 2

Tíminn - 30.12.1936, Síða 2
208 TlMINN Nokkrir menn hafa valið sér það hlutskipti, að ganga erinda fyrir íhaldið. Þeir þora þó ekki að koma sem beinir sendimenn frá íhaldinu, heldur koma þeir grímuklæddir, og kalla sig sam- vínnumenn og bændavini. Að nafninu til gefa þeir út blað, sem meðal annars er sent end- urgjaldslaust á þau heimili, sem endursenda ísafold. Venju- lega kemur það með næstu póstíerð eftir - að ísafold er endursend. Jón Jónsson frá Stóradal er talinn ábyrgðar- maður og ritstjóri, og því verður að eigna honum nafn- lausar greinar í blaðinu. Ný- lega var þar grein um kjötsöl- una 1935, og verður hún að teljast afkvæmi Jóns. Hún er sýnilega skrifuð til þess að jeyna að spilla samtökum bænda, sem standa að Slátur- félagi Suðurlands (Sf. Sl.) og gera þá óánægða með skipulag kjötsölunnar. Eins og vænta mátti er greinin full af rang- færslum og ósannindum, og neyðist ég því til að skrifa grein þessa, og segja hið rétta. Þó er fjarri því, að ég leiðrétti öil öfugmæli greinarinnar, en ég vildi ekki að bændur sæju ómótmælt sum ummæli hennar. É’g víl, að þeir fái hið rétta að vita um málin, og myndi sér síðon sjálfir skctöanir um þau. Raunar lifir enginn málstaður lengi á rangfærslum og ósann- indum, þó svo, að fá megi ein- hvern til að trúa þeim í bili. Það er sérstaklega þrennt, sem ég vildi láta bændur vita og biðja þá svo að bera saman við áðurnefnda grein og aðrar svip'aðar greinar, sem eru að birtast öðru hverju í blöðum þeirra „sameinuðu“. 1. Framleiðsluverðið. Jón í Stóradal vitnar einu sinni enn í nefnd þá, er Búnaðarfélag Islands setti og átti meðal ana- ?rs að reyna að finna fram- ieiðsluverð landbú»aðarafurða. Þessi nefnd starfaði 1935 um sumarið. Hún komst að þeirri niðurstöðu, byggðri á árunum 1933 og 1934, að framleiðslu- verð kjöts væri kr. 1,27 pr. kg. Nú segir Jón, að þetta hafi verið fyrir árið 1935, eða að nefndin hafi rannsakað fram- leiðslukostnað við kjötið áður en hann varð til. Þetta er nú ut af fyrir sig, en sýnir hva vel Jón fer með sannleikann, Kjötverðid 1935 og“ rógbnrdur „litla. ihaldsins“ EStir Pál Zóphóniasson, Sormann Kjötverðlagsnefndar þar sem hann þó er öllum 1 kunnur og auðskilinn. Þessi nefnd byggði álit sitt fyrst og fremst á búreikning- um, sem Guðmundur Jónsson kennari á Hvanneyri hafði frá nokkrum bændum fyrir árin 1933 og 1934. Hann var ekki búinn að gera reikningana fyr- ir 1934 endanlega upp, en virt- ist þeir mundu benda á kr. 1,23 íramleiðsluverð. Á því byggði nefndin. Síðar gerði hann þessa i-eikninga upp, og hafa þeir verið gefnir út vélritaðir. Þá kom út kr. 1,12 eða 15 aurum lægri tala en nefndin var með. Jón mun hafa fengið eitt ein- tak, en ég hefi ekki heyrt, að bann hafi sagt frá niðurstöð- unum. Þetta framleiðsluverð var á- kveðið með því að finna fyrst tilkostnaðinn við framfærslu íjárins, draga þar frá verð ann- ara afurða, sem það gefur af sér en kjötsins, og deila svo með kjötþunganum í mismun- inn. Nú sér hver maður, að miklu skiptir, hvað dregið er frá fyr- ir ull, gærum, mör slátri o. s. frv. Því hærri, sem sú upphæð er, því minna verður fram- leiðsluverð kjötsins, þegar það er fundið á þennan hátt. Hitt skiptir líka miklu máli, hver kjötþunginn er. Nú hefir orðið sú breyting á. síðan 1933, en við það ár vav aðallega miðað, að ullin, gær- urnar og mörinn hefir hækkað í verði. Jafnframt hefir kjöt- þunginn eftir ána aukizt. Þetta livorttveggja gerir það að verkum, að þó það hefði verið íétt framleiðsluverð 1933, sem nefndin fann, eða sem búreikn- ingamir sýndu, þá gildir það ekki fyrir árið 1935. Ef miðað er við 13 kg. dilk eftir ána, þá er 1,27 aura verðið nú komið niður fyrir krónu, en 1,12 aura verðið komið niður fyrir 90 aura, ef framfærslukostnaður ærinnar hefir ekki aukizt. Deilan um Búnaðarféiag Islands x. Nú hefir verið rakinn blær- inn á vinnubrögðum Bún. Isl. undir áhrifum þess skipulags, sem Þórarinn á Hjaltabakka hafði komið á fyrir íhalds- t'lokkinn. Jafnhliða þessari neiltvæðu hlið stóð Framsókn- arflokkurinn á þingi fyrir margháttuðum fjárveitingum, sem félagið átti að fara með. Fjárráð þess fóru vaxandi. Árs- styrkur úr ríkissjóði varð að jafnaði um 200 þús. kr. Þetta fé fór að mjög miklu leyti út t il bændanna í margháttuðum siyrkjum og verðlaunum. All- mikið fór í hégóma og humbug og óþarft mannahald. En tölu- vert rann sem kaupgreiðsla til ýmsra manna, sem unnu að málefnum landbúnaðarins fyrir bændur, t. d. menn eins korn- ræktarmaðurinn, búfjárráðu- nauturinn, klakfræðingurinn o. s. frv. Jafnvel menn eins og Svavar Guðmundsson geta ekki varið 200/ þús. kr. ein- göngu í hégóma, þó að vitið og hagsýnin sé á lægsta þrepi. En um leið og vikið er að þeirri hlið málsins, þykir rétt að nefna meðferð fjármuna lands- ins í sambandi við innflutning skozku nautgripanna og „kara- kúl“-fjárins. Þ. Br. gekkst fyrir innflutningi nautpenings- ins og sýndi Bún. ísl. þá dæmafáu óvirðingu, að leita ekki til þess um val á skepn- unum, heldur voru menn i Englandi, sem ekki höfðu neina æfingu í þeim efnum. látnir kaupa stofninn. Enginn bú- fræðingur kom þar nærri. Þessi íramhjátaka Þ. Br., endaði líkt cg hún var byrjuð. En hún sýndi að Þ. Br. hafði ekki minnstu virðingu fyrir stjóm Bún. ísl. eða traust á stofnun- inni. Magnús á Blikastöðum sýndi um sama leyti, að þessi skoðun Þ. Br. var helzt til rétt. Bún- aðarfélagið ákvað að kaupa „karakúl“-kindur frá Þýzka- landi. Auðvitað var þetta hið mesta vandaverk. Hér þurfti búnaðarþekking og þekking á landbúnaðarsjúkdómum að vera til hjálpar, ef gifta átti að fylgja. En í stað þess að senda Engu síður notar Jón fram- leiðslukostnað nefndarinnar sem mælikvarða fyrir fram- 'leiðslukostnaði 1935. Annars er það undarlegt að geta ekki hugsað sér, að bænd- ur megi fá meira en fram- ieiðslukostnaðinn fyrir kjötið, ef möguleikar eru fyrir hendi til þess. Ég hefi eklci skilið þá, sem sífellt jóðla á framleiðslu- kostnaðinum einum, sem mæli- kvarða fyrir kjörverðinu. Hann er áreiðanlega geipilega mis- jafn, þó að innan sömu sveitar sé, og óhugsanlegt með öllu, að liver einstakur fái hann ná- kvæmlega. Markið á þá líka að vera það, að koma vörum bændanna, og öðrum vörum, sem við íslendingar framleið- um og seljum, í sem hæst verð að frekast er mögulegt á hverjum tíma, þó það svo sé hærra en framleiðsluverðið. 2. Kjötverðið. Því er stöðugt haldið fram, að kjötverðið til bænda hafi lítið hækkað síðan kjötverðlagsnefndin tók til starfa, og hækkunin, sem orðið hafi, stafi af hækkun á er- lenda markaðinum. Vegna þess- ara margendurteknu ósann- inda, þykir mér hlýða að skýra þetta mál út frá staðreyndum. Til þess að fá þetta full upp- lýst, hefi ég fengið upplýsing- ar um, hvaða verð bændur hafi fengið fyrir kjötið hvert árið um sig 1933, 1934 og 1935. Frá öllum kaupfélögunum og nokkrum kaupmannaverzlunum hefi ég slíkar upplýsingar. Ég hefi kjötmagnið, sem hver ’.erzlun fékk 1934 og 1985, en verð að áætla það 1933, og æt!a það þá hið sama hjá hverri verzlun og það varð 1934. Ég hefi síðan margfaldað saman kjötmagnið og verðið hjá hverri verzlun, og úr því fund- ið meðalverðið til bænda hvert árið um sig. Við þetta er þó það að athuga, að mig vantar að vita um verð hjá nokkrum kaupmannaverzlunum, sem bónda eða búfræðing eða bún- aðarráðunaut, þá velur stjóm íélagsins til Þýzkalandsferðar Ásgeir L. Jónsson. Enginn af starfsmönnum félagsins var lengra frá en Á. L. J. að hafa nokkurt minnsta vit á skepn- um. Það eina, sem búizt var við að hann bæri eitthvert skyn á, voru vissar tegundir landmæl- inga. Þessi maður fór til Þýzkalands og keypti skepnum- ar. Þær voru sendar út um landið, og a. m. k. ein þeirra kom í Borgarfjörðinn litlu áð- ur en hin skæða drepsótt byrj- aði þar. Sennilega sannast aldrei með vissu, hversu sýkin barst hingað til lands. En um hitt verða ekki skiftar skoðan- ir, að aldrei hefir nein búnað- arstofnun sýnt meiri fávísi en sú, sem sendi landmælinga- mann til að kaupa kynbóta- dýr úr landi með margháttuð- um húsdýrasjúkdómum, sem ekki eru hér til. XII. Enn var þó ekki liðið að hinu mikla skapadægri Bún. ísL, vorinu 1934. Þ. Br. var þá enn yfirmaður félagsins og vemdari þess. Hann hafði þá brugðizt Framsóknarflokknum höfðu alls um 18% af öllum kjötþunganum, og verð að reikna með því, sem Garðar Gíslason segir, að kaupmenn á hverjum stað neyðist til að gefa sama verð fyrir kjötið og kaupfélögin, enda mun þetta líka vera rétt. Sé það rétt, þá er meðalverðið til bænda um allt land 14 aur- um hærra 1935 en það var 1933. Til þess að láta þetta koma enn skýrara fram, hef ég líka tekið þá sér, sem ekki hafa af- stöðu til annars en selja salt- kjöt, annaðhvort spaðkjöt á innlendum markaði, eða stór- höggið úr landi. Enn er það svo, að fullur fjörði hluti af öllu kjötmagninu verður að verkast þannig. Ég set hér á eftir meðalverð á saltkjöti seldu úr landi, eins og það gat orðið til bænda, og svo líka það, sem bændur á þessum stöðum fengu að meðaltali fyrir kjöt sitt. Útflutningssaltkjöt gaf með- alverð til bænda: Árið 1933 58 — 1934 54 — 1935 67,5 Bændum var greitt að meðal- tali netto frá saltkjötsfélögum: Árið 1933 65,4 — 1934 77,2 — 1935 81,6 1933 greiðir ríkissjóður 10 aura uppbót á útflutningssalt- V.jötiS og Viseklcaic þaS meðnl- verðið. Til þessa var ætluð sér- s'tök fjárveiting. 1934 greiðir ríkissjóður 175 þús. kj'. í verðjöfnunarsjóð, sem fór til þess að hækka bæði iveðkjöt og saltkjöt. 1935 er ekkert greitt úr rik- ffesjóði til þessa. Munurinn á útflutningsverð- inu og því, sem bændur fá, stafar sumpart af spaðkjöts- sölu innanlands, en verði á því var haldið mikið hærra 1934 og 1935 en nam útflutnings- verðinu, og sumpart af verð- opinberlega og ódulið gengið í þjónustu íhaldsins, á þann hátt, að hann og hans lið skyldi koma fram sem „bænd- ur“, ganga hvarvetna að bald Framsóknarflokknum, reyna með stuðningi af kreppusjóði, Pétri Magnússyni í Búnaðar- bankanum og valdi sínu yfir Búnaðarfél. íslands, að sundra bændum landsins nógu mikið til þess að íhaldið, með Hann- esi á Hvammstanga og því sem á honum kynni að hanga, gæti náð stjórn landsins og sett á stofn nazistaríki það, sem Knútur Arngrír.’sson hafði boðað þá urn veturinn. Þ. Br. gerði nú þá skilyrðis- lausu kröfu til undirmanna sinna í Búnaðarfél., að þeir yrðu hans pólitíska handbendi og sprengikandidatar, þar sem með þyrfti. Magnús á Blika- stöðum átti að fara í Vestur- Húnavatnssýslu,' en féll þar við prófkosningu hjá íhaldinu. En auðvitað átti að svíkja Magnús engu síður en dr. Bjöm, til að koma „móður- skipinu" inn á íhaldsatkvæð- um. Næsti maður var Pálmi Einarsson. Hann átti í miklum ijárhagsörðugleikum út af húsbyggingu og ræktun, og uppbót, bæði frá ríkissjóði (1933 og að nokkru 1934) og svo úr verðjöfnunarsjóði 1934 og 1935. Menn sjá að meðalverðið á útflutta saltkjötinu hækkar um 9,5 aura, en verðið til bænda aftur um 16,2, og þó meira, ef tekið er tilKt til ríkisuppbótarinnar 1933. (Þ1 23,6). Og svo leyfa menn sér að segja, að verðið hafi ekkert lrækkað. Á sama hátt hefi ég fundið meðalverðið á hverju ári hjá þeim félögum, sem hafa frysti- hús og flytja út freðkjöt. Sá samanburður lítur þannig út. Meðalverð á útflutnings freð- kjöti til bænda gaf: Árið 1933 78 — 1934 71,5 — 1935 82 Útborgað meðalverð til bænda netto var: Árið 1933 79,8 — 1934 85,9 — 1935 92,1 Munurinn á því verði, sem útflutningskjötið raunverulega gaf, og því, sem félögin hafa greitt bændum, stafar fyrst og íremst af verðuppbót 1934 og 1935, en líka af því að öll freð- kjöthúsafélögin hafa innan- lands sölu á freðkjöti, og hafa fengið fyrir það yfir krónu pr. kg. frá SlS, sem sér um söluna á því, og hefir það hækkað meðalverðið til bænda. Aftur sést að hækkunin á erlenda markaðinum eru 4 aur- ar pr. kg., en hækkunin til bænda 12,8. Hækkunin á kjötverðinu tii bænda, sem skipta við þau fé- lög eða verzlanir, er selja kjöt- iö mestmegnis eða eingöngu á innlendum markaði, hefir ver- ið misjöfn eða frá 13 til 25 aurar pr. kg. 3. Hefir nefndin eyðilagt bezta innlenda markaðinn, og gert hann að versta kjötmark- markaðinum? Jón í Stóradal skin og skuggar í þeim málum voru mjög á þeim tíma komnir undir Þ. Br. Það er alkunnugt að Pálmi var sárnauðugur að fara, en lét þó til leiðast um síðir, að vera sprengimaður í Iíornafirði eystra. Mun einnig hafa veríð hampað auknum mannvirðingum í félaginu,. eí framgangan væri þolanleg. Sigurður búnaðarmálastjóri fór í Árnessýslu, en glotti við tönn að sigurvonum sínum. Ásgeir L. Jónsson var viður- kendur nazisti á hreinræktuð- um íhaldsstofni. Nú var hann skírður bóndi og sendur til höfuðs Eysteini austur á firði. Fékk hann um 30 atkvæði og var sú för litlu giftumeiri en Þýzkalandsförin eftir „kara- kúl“ hrútunum. Að lokum var Hallgrímur Þorbergsson á Hall- dórsstöðum í Þingeyjarsýslu látinn gjalda þess, að hann bafði skozku kindurnar á fóðri, og skipað út á vígvöllinn. Lét hann að vilja yfirmanna sinna og bauð sig fram, en kom fram sem heiðursmaður í baráttunni, og sýndi á margan hátt að hann var maður meiri en þeir sem kölluðu sig hús- bændur hans. Bjami Ásgeirsson og Páll segir það í grein sinni, og ef til vill gæti hann fengið einhvem, sem lítið er inni í málunum, ti! að trúa því, ef sannleikurinn væri eklti sagður líka. Ég vil fyrst benda Jóni á það, að hætt er við því, að hann eigi dálítið erfitt með að fá bændur, sem við Sláturfélag Suðurlands skipta . til að trúa því, að Helgi Bergs forstjóri Sláturfélagsins, hafi vitandi vits breytt ágætum markaði í þann versta, sérstaklega þegar það er nú sá markaðurinn sem hann selur mest á áf:kjöti fé- lagsmanna. Jón. vill vafalaust láta okkur hina hafa borið Helga ofurliði í nefndinni, en það hefir bara ekki verið gert, af þeirri einföldu ástæðu, að ágreiningur hefir enginn risið um þessi mál. Þá vildi ég benda á það, að Reykjavíkurmarkaðurinn er mesti innanlandsmarkaðurinn, en fjarri því að vera sá bezti. Síðan þeir, sem slátruðu á Siglufii’ði, á árunum 1928 og 1929, skipulögðu slátrunina þar, hefir kjötmarkaðurinn í sláturtíðinni alltaf verið lang- beztur á Siglufirði. Sláturfélag Suðurlands hefir borgað bændum út pr. kg. af fyrsta og annars flokks dilka- kjöti, sem hér segir þessi ár: Árið 1933 68 aura — 1934 86 — — 1935 81 — Það borgar því lægra verð lil bænda 1935 en 1934, og það hefir villt Jóni sýn, og narrað hann út í það, að skrifa grein sina. Hefir haldið að þama væri tækifæri til að koma inn óánægju með kjötverðlags- nefndina og Sf. Sl., sem hann er að reyna að kljúfa. Líklega hefir það þó ekki verið frá lionum runnið, að kaupfélagið á Hellu, sem Guðmundur Þor- bjamarson stjómamefndar- maður í Sf. Sl. er formaður fyrir, sótti um sláturleyfi í haust, er leið og gerði þanníg tilraun til að kljúfa Sf. Sl. Sannleikurinn í þessu máli er sá, að verðlag á kjötinu hjá Sf. Sl. er ekki sambærilegt við verðlag hjá hinum samvinnu- félögunum (nema þá einu). Þetta stafar af þrennu. Því fyrst, að hvers árs kjöt- framleiðsla er í hinum félögun- um gerð upp útaf fyrir sig, og greidd til bændanna með því Zophoníasson buðu sig fram fyrir Framsóknarflokkinn og unnu sigur, hinir einu af þeim stóra her, sém boðið var út úr Bún. Isl. Bændumir vissu að þessir tveir menn höfðu ekki villst í Akranessþokunni og sýndu þeim traust. En gengi þeirra var ekki hátt um þessar mundir hjá landbúnaðarráð- herranum. Það hafði verið mikil yfir- sjón og misnotkun að krefjast þess af mönnum eins og Sig- urði Sigurðssyni, Ásgeiri L. og Pálma Einarssyni að þeir gæfu sig að pólitískri baráttu fyrir spekúlanta Reykjavíkur. For- ráðamenn félagsins höfðu með vanhyggju sinni gert sjálfa sig og félagið hlægilegt. I þessum efnum áttu þeir elcki nema eitt spor eftir að stíga niður á við: Að bæta hræsni ofan á ó- skammfeilna framhleypni. En þeir stigu þetta spor, og aug- lýstu búnaðarmálastjórastöð- una lausa með þeim skilyrðum, að búnaðarmálastjórinn mætti ekki taka þátt í landsmálum. Og þessi krafa var gerð til að reyna að hindra það, að sá maður, sem mest og bezt hefir unnið fyrir nýbýlamálið, átti meginþátt í að koma því gegn-

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.