Tíminn - 30.12.1936, Blaðsíða 3

Tíminn - 30.12.1936, Blaðsíða 3
TlMINN 209 verði, sem hún selst fyrir eða upp úr því fæst. Þetta er ekki gert í Sf. Sl. Þar er á hverju hausti ákveðið innkaupsverð á kjötinu og það borgað félags- mönnum eftir því. Stundum er þetta of hátt, stundum of lágt, og er þá ýmist, að félagið græðir eða verður fyrir tapi, sem svo færist milli ára. Við hvers árs uppgjör hjá Sf. Sl. kemur hluti af tveggja ára kjöti, og aldrei kemur því fram í reikningum, hvað kjötið frá einu hausti hefir selst fyr- ir raunverulega. Því verður aldrei til hjá því verð, sem er sambærilegt við verðið hjá hin- um félögunum. Ég tel, að þetta sé miður farið, og að réttara væri að greiða að haustinu áætlað verð til félagsmanna, láta hvers árs kjöt síðan koma út með sínu verði, og borga þá uppbót eins og hún yrði að sölu endaðri. En vitanlega er þetta mál félagsins, og félags- mönnunum gerir að minnsta kosti lítið til, hvor aðferðin er notuð. Annað er það, að fyrir utan þenna 81 eyri, er bæði lagt í séreignarsjóð kjöteiganda og sameignarsjóð félagsins, <>g má bæta því við verðið. Þriðja er það, áð Sf. Sl. borgar allt kjötið út að haust- inu í peningum, en það gera fæstar aðrar kjötverzlanir. — Þetta gerir það að verkum, að félagið verður að fá lán að haustinu, og því borga vexti af hinu útborgaða kjötverði, þar til verð þess kemur aftur inn gegnum söluna. Þessi tvö síðasttöldu atriði gera það að vérkum, að til þess að fá sambærilegt verð við meðalverðin, sem nefnd eru hér á undan, þá á að bæta við verðið hjá Sf. Sl. 5—7 aurum pr. kg. og verðið til bænda 1985 verður þá ca. 87 aurar. En hvað er það þá, sem hægt er að segja að kjötverðlags- nefnd hafi gert, til að lækka verðið á þessum svokallaða bezta markaði í landinu? Þar getur ekki verið nema um eitt að ræða, sem sé það að verð- jöfnunargjaldið 1935 var hækk- upp i 10 aura pr. kg. eða um 4 aura á kg. frá því, sem það var, árinu áður. Það er fyrirgefanlegt, þó að maður, sem ekki er vel heima í þessum málum, dragi þá ályktun af hækkun verðjöfnun- um þingið, og stýrir nú land- námsverkinu, gæti átt sæti á Alþingi. Með þessu höfðu liðsmenn Þ. Br. endanlega afhjúpað sinn innri mann fyrir allri þjóðinni. xm. Yngri búnaðarmálastjórinn, Metúsalem Stefánsson, hafði komizt lífs af vorið 1984 úr hinni miklu sprengimannasókn Þ. Br. í húsi Bún. ísl. En ekki varð lán hans langgætt. Eftir að Framsóknarflokkurinn hafði höggvið viðjar Þórarins af fé- laginu á þingi 1935 og gert þá skilyrðislausu kröfu, að búnað- armálastjóri yrði ekki nema einn, var skilið vel og mildi- lega við Sigurð Sigurðsson og honum greiddur heiðarlegur lífeyrir S notum þess, sem hann hafði tekið höndum vel og myndarlega til gagns fyr á æfinni, en Metúsalem var gef- inn kostur á að gefa út bænda- biað undir umsjón stjórnar Bún. Isl. Forsætisráðherra gekk inn á að tryggja fé í blað þetta fyrsta árið. Nú reyndi á meirahlutann í stjóm félagsins, þá Magnús á Blikastöðum og Svavar útibús- stjóra. Metúsalem var flokks- argjaldsins, að innanlands- verðið til bænda hafi yfirleitt lækkað. Það hlaut að gera það á stöku stað, en það þurfti ekki að gera það í Reykjavík og víð- ar og gerði það heldur ekki hjá þeim, sem gerðu hvers árs kjöt upp sér þessu til sönnun- má benda á það, að t. d. Kaup- félag Borgfirðinga, sem selur á sama markaði og Sláturfé- lagið, borgaði þessi ár til fé- lagsmanna: Árið 1933 70 aura — 1934 82 — — 1935 84 — Af þessu sést, að K. B. getur þrátt fyrir hækkað verðjöfn- unargjald 1935, borgað 2 aur- um hærra pr. kg. til bænda 1935 en 1934. Sama var líka hjá Kaupfélagi ísfirðinga, nema verðið hærra í heild. Og sama hefði komið út hjá Sf. Sl., hefði það gert sér upp kjöt hvers árs. Þá I.efði það sýnt sig, að það gat borgað kjötið frá 1935 hærra en kjötið frá árinu 1934. Til þess að sanna þetta, skal ég benda á það, að hið hækk- aða verðjöfnunargjald á dilka- kjöti Sf. Sl. nam um kr. 20000. Það voru hin auknu úfc- gjöld þess vegna hækkunar verðjöfnunargjaldsins (af dilka- kjöti). Móti þessu fékk það aftur auknar tekjur samanborið við árið 1934. Fyrst fékk það 5 aura a£ hverju kg., sem það seldi í heil- ura skrokkum, beint til einstak- linga í sláturtíð. 1 öðru lagi fékk það meiri hækkun á freðkjöti. í nóvem- ber 1934 var freðkjötið hækk- að um 7 aura pr. kg. af I. fl.f en 17 aura af n. fl. kjöti. 1 nóvember 1935 var það aftur hækkað um 15 aura pr. kg. af I. fl., og 25 pr. kg. af II. fl. Eftir áramótin yar J?að_syo aft- ur hækkað, fyrra árið um 8 aura, en síðara um 10 aura. Þegar aðgætt er, hvað Sf. Sl. seldi af kjöti eftir að verðið var hækkað bæði árin, þá kem- ur í ljós, að þessi meiri hækk- un á freðkjötinu frá haustinu 1935 gefur því nokkru meiri tekjur en kr. 20000, eða svo mikið meiri, að það eru um 6 aurar pr. kg. af dilkakjötinu, sem það tók á móti að haust- inu. Hefði það því gert hvert ár upp út af fyrir sig, þá gat það að minnsta kosti haft verð- bróðir þeirra „sameinuðu". Þessir þrír menn höfðu ráð yf- ir blaði, sem sent var til bænda út um allt land. Ef hér hefði verið um að ræða menn fulla af brennandi hugsjónum, gædda skapandi afli, og löng- un til að lyfta landbúnaðinum, þá - var hér glæsilegt tækifæri. Hér gátu hinir „sameinuðu" sýnt mátt sinn í verki. Bændur landsins þekkja Frey síðan hann varð spegiu af getu þeirra manna, sem nú hafa völd í Bún. Isl. Það er allra inanna mál, að ekki geti blað, sem er í dýpri svefni algerðs andvaraleysis um líf og hag sveitamanna. Einu átök blaðs- ins, ef gefa ætti það nafn, er rógur þess um jarðræktarlögin nýju og vanmáttugar tilraunir að þjóna málstað Mbl. á þeim vettvangi. Að öðru leyti hefir Freyr verið augljós viðurkenn- ing á því, ,að ríki Svavars og Magnúsar er „sofandi félag með sofandi blað". Ef með hefði þurft sérstakra sannana fyrir því að lyfta þurfi stjórn búnaðarmálanna úr því feni, sem þau hafa verið dreg- in í af íhaldinu og varaliði þess, þá sýnir Freyr hvers bændastéttin hefir að vænta ið til bænda 2 aurum hærra 1935 en 1934. Hitt er svo ann- að mál, hvort það hafi staðið sig við að borga 86 aura verðið 1934. Með þessu ætla ég þá, að öll- um sé ljóst, að því fer fjarri, að kjötverðlagsnefnd hafi gert þennan bezta markað í landinu að versta markaðinum, enda gat henni ekkert gengið til þess. Hitt er svo aftur annað mál, sem menn eiga að hugsa um og ræða í bróðemi, hvað sé hægt að gera til að minnka kostn- aðinn við kjötsöluna hjá Sf. Sl. líann er mikill, og hann þarf að minnka. En það er mál, sera fyrst og fremst'snertir félags- mennina, og sem kjötverðlags- nefnd hefir engin bein áhrif á. Ég vil vona það fastlega, að bændur á Suðurlandsundirlend- inu hafi þann félagsmála- þroska, að þeir láti ekki flugu- menn, sem sendir eru til höf- uðs félagsskap þeirra, koma inn hjá sér klofningi og sundr- ung. Hitt er aftur sjálfsagt, að laga félagsskapinn eftir tím- unum, og breyta því, sem fé- lagsmönnum kemur saman um, að betur má fara, svo þeir geti haft hans sem fyllst og bezt not. Með þessu hefi ég þá viljað sýna bændum um allt land sannleikann í máli þessu. Ég ætla þeim svo sjálfum að dæma. Ég er aldrei í vaf a um það, að ósannindin og blekk- ingarnar halda ekki velli hjá fjöldanum, þegar þeir sjá og beyra sannleikann. Og svo mun fara hér. öðrum atriðum í grein þess- ari og öðrum svipuðum grein- um mun ég ekki svara. Það er ofið miklu um gengismál inn í þessa grein. Um það skal ég ekkert segja, en aðeins benda á það, að gengisbreytingar hafa mjög margþættar breyt- ingar í för með sér á atvinnu manna og kaupgetu, og auk þess gera þær eignaf ærslu milli manna, og allar hliðar þess máls þurfa því að ræðast og athugast rækilega áður en horfið er að því ráði, sem sum- ir þykjast telja bót allra f jár- hagserfiðleika, að lækka gengið. Jón í Stóradal hef ir nokkrum sinnum mætt á fundum bænda á Suðurlandsundirlendinu. — Hann hefir reynt að tortryggja af þessum sjálfskipuðu leiðtog- um. XIV. Það Bún. ísl., sem íhaldið og vinir þess berjast nú fyrir á fundum út um allt land, er ekki einungis það fyrirtæki, sem ritar og gefur út Frey. Það er líka það fyrirtæki, sem þeir Magnús á Blikastöðum og Svavar Guðmundsson stjórna saman, og þar sem beir berjast um upp á líf og dauða hvor eigi að vera undir hinum. Bún. ísl. er fallið svo djupt, að við borð hefir legið, að Svavar væri formaður þess, og að hann stýrði því norðan frá Akureyri, og kæmi við og við á vinnustöðvar félagsins, eins og selstöðukaupmaður í sinui útlegðartíð. Sem betur fer, á Magnús á Blikastöðum að heita formaður í félaginu. Hann er þó bóndi og á um vissa hluti ræktunarmála laglega sögu, þó að hann sé um öll félagsmál skammsýnn og eigingjarn. En hinu verður ekki neitað, að Svavar Guðmundsson er í stjórn félags, sem á að hafa forstöðu allra ræktunarmála í landinu. Með þeirri ráðstöfun hefir íhaldið og varalið þess sýnt, að það lítur á starfsemi ráðstafanir þær, sem gerðar hafa verið til að reyna að hækka mjólkurverðið, en feng- ið lélegar undirtektir. Nú velur hann sér það hlutskipti að reyna að gera þessa bændur óánægða með verðjöfnunar- gjaldið, kjötverðlagsnefnd, Sláturfélag Suðurlands og stjórn þess, og þó sérstaklega forstjórann, sem á að vera með í því að éyðileggja markaðinn íyrir vöruna, sem hahn sjálfur er að selja. Énginn mun öf- unda hann af þessu hlutverki. Það er ekki gott að láta hafa sig til slíks. Norðanlands hefir hann og hans félagar reynt að gera menn óánægða yfir þvi, hve verðjöfnunargjaldið væii lágt. Sunnanlands er það of hátt! Vafasamt er nú, hvort Jón þorir að sýna sig enn á Suðurlandsundirlendinu. Geri hann það, verði hann sendur þangað, þá gæti ég trúað, að hann yrði undirleitur. Ég gæti trúað að hann yrði lúpulegur, þegar Ágúst í Birtingaholti færi að spyrja hann um, hvert verðjöfnunargjaldið ætti nú að vera, sérstaklega ef t. d. Run- ólfur á Kornsá eða Sveinn á Egilstöðum væri við. Ég hefi heyrt það, að óhreinlyndir menn geti stundum komið 3ér í mjúkinn hjá hinum og þess- um með óhreinlyndi sínu. Ég hefi aldrei trúað því. Og ég held, að það væri hyggilegra fyrir Jón að segja það sama á fundum norðan- og sunnan- lands. Og ég held, að það væri bezt að reyna yfirleitt að segja satt frá málunum. Ég vildi biðja Jón í Dal að hugsa um þetta, og vita, hvort hann fyndi ekki ástæðu til þess að reyna að lifa eftir því. Með þessu tel ég mig þá hafa sýnt það, að framleiðsluverð á kjöti er annað nú en 1933. Hafi lcc. 1,12 verið rétt framleiðslu- verð 1984, og hafi tilkostnað- urinn við framfærslu ærinnar ekki aukizt síðan; þá er kjöt- verðið nú það hátt, að þegar tillit er tekið til hækkaðs gæru- Cg ullarverðs, þá fæst fram- leiðslukostnaður ærinnar mjög víða greiddur með afurðum hennar. Með þessu vil ég ennfremur hafa sýnt það, að kjötverðið til bænda hefir hækkað stórum meir en sem nemur verðhækk- uninni á erlenda markaðinum. Menn geta hugleitt af hverju félagsins eins og skopleik um bændastétt landsins. XV. Lesendur Tímans munu nú skilja, að það er ekki neitt smá- mál, sem um er að ræða í sam- bandi við hin breyttu jarðrækt- arlög. Síðan 1923 hefir Bún. Isl. verið í meira eða minna ólagi af sundrung og innri tví- drægni. Framsóknarflokkurinn hefir útvegað félaginu meiri- hlutann af því fé, sem það hef- ir til umráða. Framsóknar- flokknum ber skylda til að sjá um, að þetta f é komi landbúnað- inum að sem mestu gagni. En sofandi félag með sofandi blað uppfyllir ekki þessi skilyrði. Það er jafnmikil þörf að endur- skapa yfirstjórn jarðræktar- málanna, eins og það var að kveða niður njósnarstarfsemi í landhelgismálum, og að hafa sæmilega gæzlu, eða hæstarétt skipaðan greindum og vel menntuðum mönnum. Framsóknarflokkurinn hefir undir forustu núverandi stjórn- sr byrjað á þessari endurbót. Búnaðarmálastjórinn er ekki nema einn, og í starfinu er mað- ur, sem hefir miklar gáfur, góða menntun og mikinn vilja Líftryggingardeild Það er a&eins eiH ís* lenzkt lifiryegingarfélag og það býður beirikjóv en nokkurí annað lif- Íryggingafélag siarfandi hér á landi. Líftryggíngardeild isiiisirtiss Eimakip II hæð, herbergi nr. 21 Sími 1700 B ezta Munntóbakið er frá Brödrene Braun KAUPMANN AHÖ FN kaupmann yðar um B.B. munntóbakið Fæst allsstaðar. ^ Allt með íslensknni skipnni! *pj' það er, o'g það er sérstaklega hollt fyrir þá og hugleiða þetta, sem á sínum tíma klufu Fram- sóknarflokkinn, af því að þeir vildu ekki vinna með jafnaðar- mönnum, að þessari hækkun. Ég hefi ennfremur sýnt það, að við verðlag Sf. Sl. á kjöti er ekki hægt að miða, því það er ekki sambærilegt við verð annara félaga, og að það gat gefið hærra verð fyrir kjöt árið 1935 en 1934. Þetta eru staðreyndirnar. — Flugumennirnir vilja ekki sjá þær, og rangflytja þær. Varizt þá, bændur góðir! Þeir hafa mörgum óhappaverkum komið af stað flugumennirnir í ís- lenzka þjóðlífinu. Látið þá ekki til að vinna landbúnaðinum gagn. Hlekkir Þórarins voru höggnir sundur á Alþingi 1935. Jarðræktarlögunum er breytt í vil öllum venjulegum bænd- um, en þrengt að kosti speku- lanta og braskara. Enn er óséð hvort núverandi Búnaðarþing vill afsala sér rétti og skyldum til að hafa forstöðu búnaðarmála, undir yfirstjórn ráðherra. Ef félagið gerir það, þá sleppir það öllu umstangi fyrir ríkið. Það verð- ur félag áhugasamra manna um landbúnað. Það verður fé- lag hugsjónamanna, sem vilja lyfta landi og þjóð. Mig grun- ar að menn eins og Pétur Otte- sen og Þ. Briem telji sig þá ekki eiga heima í félaginu, en eftir yrðu þá hinir vakandi menn. Þá færu að koma frá stéttarfélagi bænda djarfar hugmyndir um mál sveita og landbúnaðar. En færi svo, að félagið gefist ekki upp í vetur, og vilji vinna fyrir þing og stjórn, þá kemur vakningin samt. Áhugi er vaknaður í fé- lagsdeildunum úti um allt land. Umbótamennirnir velja full- trúa sér að skapi, og á Bún- aðarþingi verða átök um kyr- stöðu og fi-amffirir. Þá er Bún- aundra félagsskap ykkar, en látið heldur tilraunir þeirra í þá átt verða til þess, að þið tryggið hann og eflið. Árið er að enda. Það hefir fært bændunum erfiðleika, og sigra, sorg og gleði, eins og gengur. Við glímuna við erfið- leikana þroskast menn. Mætti nýja árið, sem fer í hönd, færa bændum landsins þá eina erf iö- leika, sem þeir þroskast á að glíma við, og geta sigrast á. 20. des. 1936. Páll Zóphóniasson. Kolaverzlun SIGURÐAR ÓLAFSSONAB Símn.: EOL. Rcykjavík. Siml 1933 aðarþing rétt myndað af bændastéttinni Margir bændur vilja framfarir, þróun og bætt kjör almennin'js. Aðrir vilja hið gagnstæða. En þessi átök verða fyrir opnum tjöldum. Þeir, sem vilja láta Kveldúlf fá 48 þús. í jarðræktarverðlaun, en 80% af öllum bændum minna en 1000 kr. verða að standa fyrir máli sínu opinber- lega, og taka afleiðingum þess, hverjar, sem þær verða. Upp úr deilunni um jarð- læktarlögin kemur stórlega endurbætt Bún. Isl., hvort sem það fer með framkvæmd jarð- ræktannála eða verður hug- gjónafélag. Og bændastéttin fær dugandi menn til að vinna að forstöðu búnaðarmálanna og verðlaun til jarðabóta, sera miðast ekki við þarfir fépúka og braskara, heldur við lífs- kjör og aðstæður þeirra mörgu þúsunda af heiðarlegum bænd- um, sem byggja landið. J. J. Ferðamenn ættu að skipta við Kaupfélag Reykjavfkur. — Þar hafa þeir tryggingu tyrir góðum og 6- dýrum vörura.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.