Alþýðublaðið - 25.03.1920, Síða 1

Alþýðublaðið - 25.03.1920, Síða 1
Geíiö út af ASþýðuíiokkuum. 1920 Fimtudaginn 25. marz 68. tölubl. -— ——z :—I— Monmlag í Pízkalandi. Ný stjórn. Alger sigur verkamanna. Khöfn, 22. mar?. Prá Berlín er símað, að álitið sé, að samkomulag sé komið á. Noske, Heine, Basser og Múller segja af sér, en verkamenn hafa i»ent á 'Wisse], áður málmsmið, *em forsetaefni. frestnr í aftopnnn? Kköfn, 22 marz. Símað frá París, að Þýzkaland tiafl farið fram á það við sendi- ^erraráðið (í París), að fá frest á afvopnun þýzka hersins. Færa þeir sÞartakistana sem orsök. Millerand (forsætisráðherra Frakka) er á móti frví að leyfa frestinn, en víll fara Qteð her manns inn í Ruhrhéraðið, Þar eð hann telur ríkisvarðliðið íara í bága við friðarsamningana. Bolsivismi í £onðon? Khöfn 23 marz Erá London er símað að áköf Eolsivíka-hreyfing iáti nú á sér ^era þar. Khöfn 23. marz. Erá Berlín er símað að Noske ^afi nú sagt af sér. Gefin hefir verið út skipun um taka Ludendoiíf" hershöfðingja fastan. Kosnmgarréiíur sjdmanna og tjarstaidra. Á síðasta bæjarstjórnarfundi voru reglur fyrir borgarstjórakosningu tíl umræðu. Komu þar fram nokkuð ólíkar skoðanir á ýmsum atriðum við- víkjandi borgarstjórakosningunni, og ekki mátti hafa tvær umræður um reglurnar — hefir borgarstjóra auðsjáanlega fundist óþarfi að bæjarstjórriin væri nokkuð frekar að fetta fingur út í það, hvernig núverandi borgarstjóri, K. Zimsen, útbyggi reglurnar, sem greiða á eftir atkvæði um tiivonandi fram- bjóðanda við borgarstjórnakosning- arnar, K. Zimsen. En það voru nú ekki allir bæj- arfulltrúar á sama máli. Tillaga frá Alþýðuflokknum (Jóni Baldv. og Þorv. Þorv.) um að borgar- stjórakosningar yrðu framvegis í janúarmánuði, var samþykt með 7 atkv. gegn 4 Má það inerkilegt ' teljast, að nokkur skyldi vera á móti því, að kosningarnar. færu fram í þeim mánuðinum, þar sem tækifæri væri fyrir fleiri til þess að taka þátt í kosningunum, en í maímánuði. En svona var það nú samt, fjórir Sjálfstjórnarfulltrúar höfðu geð til þess. En það má segja að enn þá furðulegra hafi verið, að bæjar- fulltrúarnir skyldu ekki allir vilja að kosningarrétturinn væri sem frjálslegastur við kosningarnar. Aliir vita það, að kosningarréttur- inn til bæjarstjórnar er 1íreltur, eins og hann nú er, þar eð kosn- ingarrétturinn til Alþingis, sam- kvæmt hinni nýju stjórnarskrá, er miklu frjálslyndari, og allir ættu að sjá hve öfugt það er, að kosn- ingarrétturinn til þeirrar stofnun- arinnar, sem óæðri er, sé fleiri skilyrðum bundinn. En nokkrir Sjálfstjórnarfulltrúarnir í bæjar- stjórn, með Knud Zimsen í broddi fylkingar, virtust ekki skilja það, eða öllu heldur vildu ekki skilja það, því virðingu þeirra og umhyggju fyrir almenningi er þannig varib, að þeir vilja helzt svifta sem flesta atkvæðisréttinum (sbr. tilraun K. Zimsen og þeirra félaga að svifta 600 kjósendur atkvæðisréttinum við næstsíðustu bæjarstjórnarkosn- ingar). Svo hljóðandi tillaga var borin fram af Ól. Friðr. fyrir Alþfl.: „Kosningarrétt eiga allir hinir sömu og koningarrétt eiga til Al- þingis samkvæmt stjórnarskrá landsins, þeirri, er Alþingi hefir síðast samþykt". Þessi tillaga var feld með 6 atkv. gegn 6. Þeir sex, sem þannig voru or- sök til til þess, að mörg hundr- uð alþýðumenn og konur eru svift kosningarréttinum við í hönd farandi kosningar, voru þessir: Knud Zimsen, Guðm. Ásbjörnsson, Jón Ólafsson, Þórður Bjarnason, Jón Þorláksson, Pétur Halldórsson. A]veg í samræmi við það, að fella þessa sjálfsögðu tillögu, var það, að vera á móti því að sjó- menn og aðrir, sem fjarstaddir eru kosningardaginn, gefist kostur á því að kjósa. Hr. Knud Zimsen færði fram þá ástæðu móti því, að þetta yrði sett í reglurnar, að hætt mundi á því að stjórnarráðið samþykti ekki reglugerðina, ef þetta stæði í þeim. Hann vildi því láta semja sérstakar reglur um þetta atriði, svo stjórnarráðið gæti eyðilagt þær, ef "það vildi, án þess að aðal- reglugerðinni sjálfri væri neitað staðfestingar. Þetta var vitanlega afar sniðugt, eins og flest það, sem hr. Knud Zimsen finnur upp á, til þess að koma af í hvellin- um þeim bæjarmálum, sem hann befir dregið þangað til þau eru komin í eindaga. In þetta var líka afbragðs tilraun til þess að-

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.