Alþýðublaðið - 25.03.1920, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.03.1920, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ svifta nokkur hundruð sjómenn atkvæðisréttinum. Svo hijóðandi tiliaga, sem Ól. Fr. bar fram fyrir Alþfl., var sam- þykt með 7 atkv. gegn 6: „Kjósendur, sem ekki geta ver- ið viðstaddir á kjördegi, geta neytt atkvæðisréttar síns, eftir sömu xeglum og nú gilda undir sömu kringumstæðum við kosningar til Alþingis". Þeir, sem atkvæði greiddu á móti þessari tillögu, voru hinir sömu og áður voru taldir upp. En þeir, sem greiddu atkv. með, voru: Jón Baldvinsson, Ágúst Jósefsson, Þorv. Þorvarðsson, Jónína Jónatansdóttir, Ólafur Friðriksson, Inga L. Lárusdóttir, Gunnl. Claessen. Ekki hefir frézt enn þá um það, hvort stjórnarráðið samþykkir regl- urnar, en ótrúlegt er það, að þar séu menn, sem vilja svifta sjó- menn atkvæðisréttinum, þó svo sé í bæjarstjórn. Stór 'vex'ðla.un. I .jeiðiu Á að lig-g-ja yfir ísland. Tuttugu þúsund sterlingpundum, eða fram undir '400 þús. kr., hefir þeim manni verið heitið, sem yrði fyrstur til að fljúga „kringum" Atlantshaf, þá leið er hér er talin: Frá New-York til Florida. Þaðan til Cuba og svo þaðan til Caracas á meginlandi Suður-Ameríku. Frá Caracas til Cáyenne (þar sem pip- arinn grær). Þaðan til Para (þaðan sem gúmmíið góða kemur), en þaðan til Pernambuco á norðaust- urhorni Suður-Ameríku. Frá þess- ari síðastnefndu borg er haldið yfir Atíantshaf til norðausturs til vest- urstrandar Afríku og svo áfram yfir Mar.okkó til Gíbraltar og svo liggur leiðin yfir Lissabon, París, London og Edinborg. Er þar gerð lykkja á leiðina og flogið yfir 1 Norðursjóinn til Noregs. Þaðan yfir Svíþjóð til Khafnar. Þaðan til Hamborgar, en þaðan aftur yfir Norðursjó til Skotlands og þaðan yfir Færeyjar til Islands. Eiga þátt- takendur í fluginu að ráða því sjálfir, hvort þeir halda beint frá Reykjavík til St. Johs á New- Foundlandi, eða hvort þeir leggja leið sína yfir Grænland. Frá St. Johs liggur leiðin yfir Halifax aftur til New-Ýork. Öll leiðin, sem á að fljúga, et um 26,800 kílómetrar, eða 13 til 14 sinnum lengri en leiðin frá Reykjavík til Khafnar. Eftir því sem dönsk blöð segja, er þegar farið að undirbúa flug þetta. Frá Japan. Khöfn 23. marz. Japanska ráðaneytið hefir sagt af sér. JJ'riðarrá.öistefiiaii Khöfn 23. marz. Enska blaðið Daily Chronicle segir að friðarráðstefnam verði flutt til Ítalíu 21. apríl. „Landnám“. ■ Svar við svari Morgunblaðsins. Eg reit greinina í Alþýðublaðið á dögunam til að andmæla því í Morgunblaðsgreininni, er mér þótti ranglega mælt vera, bæði umjón Dúason og Grænlandsmál. Gerði eg það af engurn þjósti eða rosta, og fór hvergi geyst að neinu. Vildi eg feginn bera það undir alla sann- gjarna lesendur hvort ekki er rétt, Ekki er ritháttur minn svo, að eg þurfi að tala varlega um hæði- orð eða skaramir, og situr sízt á Morgunbl. að finna að rithætti manna. Stóri dómurion í grein minni, sem Mbl. talar um, á að vera það er eg segi að grein Mbl. sé rituð af Iítilli athugun o. s. frv. Hirði eg aldrei hvort sá dómur er stór eða lítill, en réttur var hann. Sýndi eg fram á það er eg hrakti Morg- unblaðsgreinina, enda hefir Mbl. ekki lagt út í þá óíæru að halda því sama fram aftur er það gerði þá. , Síðan biður þaðí mig að festa í minni öll hæðiorðin og skamnnirn- ar um Jón. Eg er búinn að því og skal nú festa það líka á papp- frinn. Skammir eru það að Ifkja Jóni við Vesturfararagenta, sem lugu flokka af fólki til Ameríku. Lftið hól er það um Jón að geta þess til, „að enginn hafi tekið mark á" greinum hans. Eigi þykir mér það heldur hól að Jón hafi „sýnt það með skrifum sínum" sð hann geti ekki dæmt um rétt Íslendinga til Grænlands. Hæðiorð eru það er Mbl. segir: „líklega ætiast hann þó ekki til þess að innflytjendur búi í tjöldum á sumrin og scjó- húsum á vetrum". Mun þá grein- arhöf. hafa glott illmannlega er hann ritaði þetta. Skammir eru þetta um Jón: „En Jón hleypur yfir þessa smámuni og er það mik- il hlutdrægni “ Skammir eru það að telja skoðanir og stefnu Jón& fíflsku. „Heyr undur mikið", hróp* ar Mbl. Ekki er það hól. Hól er það hvorki né lofsyrði að segja að „GrænSandssöngur" Jóns væri hjáróma. Annars hefi eg heyrt að menn væru hjáróma en ekki söng- ur. Eg htfi nú fært nokkur dæffli máli mínu til sönnunar um hæði" orðin og skammirnár, og enn má geta þess að andinn í greininni er keskina og stefnir það alt að Jóni- Finnur það hver maður er les. Ærið ófeimið finst mér Mbl. værí ef það neitar nú enn sökinni. Enn segi eg það, og er það líka mál margra er eg hefi átt tal við, að þvf hafi verið líkast sem Mbl. væri áður fremur hlynt Græ»" landsmálum. Langt er síðan Jó» tók að rita ura þau. Menn veitW máli hans þegar mikla athygfi- Stærsta blaðið á íslandi hefði, samvizkusamt væri, átt að taka málið þegar til umræðu, einkufl1 ef því hefði staöið svo mik$ stuggur af því, sem því virðist nu standa, og athugasemdalaust hefðt það ekki átt að birta greiaar et fóiu í sér .sama verkaað eins fortölur lyginna vesturfaraagenW' Það er raál raargra manna eftirhreytur Mbl. um Jón séu freM’ ur ódrengilegar, og kenna suifllf

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.