Alþýðublaðið - 27.05.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.05.1927, Blaðsíða 1
Gefio út af Alþýouflokknum 1927. Föstudaginn 27. raaí. 121. tölublað. ðAMLA BÍP Yólanda. Sjónleikur sögulegs efnis í 8 þáttum. Eftir Charles Major. Aðalhlutverkið leikur Marlon Davies. Saga þessi. gerist á 15. öld, er hinn giimmi konungur Lúðvík XI. var við völd. Miklu hefír verið til kostað að gera myndina sem glæsi- legasta, pannig, að hvernig sem á haria er lítið, geti hún hlotið þann dóm, að hér sé um framúrskarandi listaverk að ræða. Listi A|þýðuflokksins vi§ alþingiskosningarnar i Reykjavik. Af Mlfu Alþýðuflokksins verða "þessir menn í þessari röð í kjöri liér í bæ við þingkosningarnar: Héðinn Valdimarsson, alþm. Sigturjón Á. Ölafsson, form. Sjó- mannafélags Reykjavíkur, Ágúst Jósefsson, heilbrigðisfuilrr. Kristófer Grímsson, búfræðingur. Var þetta samþykt á fundi full- Arúaráðsins á miðvikudaginn var. sím§lk©yii. Khöfn, FB., 25. maí. Atlandshafsflug mistekst. Frá Lundúnum er símað: Flug- maðurinn Pinedo hefir neyðst til þess að setjast á Atlantshafið ná- lægt Azor-eyjunum. Flugmannin- um var bjargað. , Ýfingar brezka ihaldsins við alþýðustjórnina rússnesku. Íhaldið reynir að breiða yfir þjóðarréttarbrot sitt með ákæru á Rússa um samníngsrof. Frá Lundúnum er símað: For- sætisráðherrann, Stanley Bald- win, hefir tilkynt í þinginu, að í- lialdsstjórnin brezká hafi ákveð- ið að segja upp brezk-rússneska verzlunarsamningnum, kalla heim sendisveit Bretlands úr Rússlandj og reká á burtu úr Bretlandi sendisveit Rússlands og sömuleið- is rússnesku verzlunarsendisyeit- iha, því að það, hafi sannast af skjölum, sem fundust, er húsrann- söknin fór fram í „Arcos"-foús- inu, að erindrekar Rússlands í byggingunni hefðu þar á hendi Jarðarföf konu mairaraar og dóttrar okkar, Kristfraar M. Jórasdéttur, fer fram -á morgura, iaugardag, og hefst ueð faáskveðjii á heitraili hiitraar látrau, Bergt>óriiglStra 20, kl. 1 e.h. Eteykjavfk, 27. maf 1927. Mmundur Jóussora. Ouðrfður Eyjölf sddííis*. Jóra Steiraasora. STYRRTARS JOflUR I. Fischers. Styrk úr styrktarsjóði W. Fischers verður úthlutað 13. dezember næstkomandi. Umsóknir sendist fyrir 16. júlí. Eyðublöð undir umsóknir fást á skrifstófu Nic. Bjarna- sonar, Hafnarstræti. Stjérvenduriiir. IJfboð. Tilboð óskast í skolpípur í hið nýja bamaskólahús. Uppdrættir og. lýsingar fást gegn 20 kr. íryggingu, meðan upplag endist, í teiknistofu B. Gröndals, verkfræðings» Bárugötu 2. Tilboðin. verða opnuð í viðurvist bjóðenda í skrifstofu borgarstjóra, hinn 30. þ. m. kl. 11 l/2 árd. Sig. Gnðmundsson. Þelr, sem œfla að lá sér tðt hjá mér fyrir hvítasunnu, eru vínsamlega beðnir, vegna mikilla anna, að koma sem fyrst. Stór sending af fataefnum í mörgum litum er nýkomin. Guðm. B. Yikar, klæðskeri, Laugavegi 5. Sími 658. yfirstjórn á faermálanjósnúm í Englandi og undirróðri byltingar gagnvart Englandi. Enn fremur sagði forsætisráðherrann, að Rúsb- ar hefðu brotið verzlunarsamning- inn, því að í honum væri ákvæði, er bannaði allan undirróður af Rússa hálfu í" brezkum löndum. Khöfn, FB., 26. maí. Frjálsiyndir Bretar óánægðir með sambandsslitin. Frá Lundúnum er símað: Á- kvörðun brezku stjórnarinnar um að slíta stjórnmálasambandinu á milli Bretlands og.Rússlands mæt- ir engri verulegri mótspyrnu. Þó líta margir innan frjálslynda flokksins og verkalýðsflokksins svo á, að ákvörðunin sé óhyggi- ieg. Sænska flatbrauðið (Knackebröd), inniheldur bætiefni (Vitamin) sem ekki eru í venjulegu rúgbrauði. Rússar verzla ekki við Breta framar. Frá Moskva er simað: Verzi- unarmálaráðherrann hefir ákveð- ið að hætta, verzluninni við "Bret- land. Tjitjerin hittir Briand. Frá París er símað: Tjitjerin hefir gengið á fund Briands í þeim tilgangi að reyna að koma því til vegar, að Frakkar taki ekki upp sömu stefnu gagnvart Sovfet-Rússlandi. og Bretar,; MYJA BIO larie Aetoffletíe Sjónleikur í 6 þáttum. Leikin af þýzkum leikurum. Aðalhlutverk leika: Marie Antoinette: Diana Karenne. Ludvig XVI konungur Frakklands: Victor Schovanneke. Maria Theresia drottning Austurrikis:. Marie Reisenhofen, o. fl. flljómleikarnir í dómkirkjnnni eru í kvoldt kl. 8. Aðgöngumiðar fást i hljóð- færaverzlunum og bókabúð- um.Frá kl. 7 í Good-templara- húsinu. Sjá götuauglýsingar. Sðgufélaglð heidur aðaifund i lestra- sal Þjóðskjalasafnsins í kvöld (föstudag 27. maí.) kl. 8V2 síðdegis. Allir peir, sem eitthvað þvo, oft og tíðum mæla svo: „Persil vil ég prisa mest, Persil hefir reynst mér bezt." Grasavatn er nýjasti og bezti KaMár-drykkurinn. Brjósts^kursgerQin NOI Sími 44lf Smiðjustig 11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.