Tíminn - 26.01.1938, Side 1

Tíminn - 26.01.1938, Side 1
.2^fgref?>©la cg tnnjjeimta ípafnarBti. 16 Simt 2353 - Póottjólf 96J (^jatbbagi blaB oin e tt I |óni Átgangartnn foetai 7 («. XXII. ár. Þolir íhaldið samanburð á stjórn ríkisins og Reykja- víkur? Núverandi bæjarstjórnar- meirihluti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurbæ kom til valda eftir kosningarnar í jan- úarmánuði 1934. Skuldir bæjar- sjóðs voru þá 3.366 þús. kr. og næsta ár á undan, 1933, höfðu útsvörin numið 2,4 millj. kr. Eftir þriggja ára stjórn íhalds- ins, í árslok 1936, voru skuldir bæjarsjóðs orðnar 5.174 þús. kr. og útsvörin höfðu numið á þvi ári 4,1 millj. kr. Þannig höfðu skuidir bæjarins á þessu tímabili aukizt um 55% og útsvörin hækkað um 70%. Á seinasta ári er vitanlegt að skuldir bæjarins hafa enn auk- izt og útsvörin hafa aldrei orðið hærri en þá. Hækkun skulda og útsvara á kjörtímabilinu hefir þvi orðið mun meir en þessar tölur sýna. Það er athyglisvert, að öll þessi skuldasöfnun stafar af aukinni eyðslu bæjarsjóðs, en ekki framlögum til sérstakra framkvæmda. Eyðslan hefir aukizt þetta miklu meira en hinar gífurlegu útsvarshækkan- ir og ihaldið unnið tekjuhallann upp með stöðugri aukningu lausaskulda. Núverandi stjórn ríkisins kom til valda selnt á árinu 1934. Hún gat því lítil áhrif haft á fjármálastjórn þess árs. Árið 1934 námu þær tekjur rlkisins, sem svara til útsvar- anna, en það eru skattar og tollar, alls 11.843 þús. kr. Árið 1936 námu þessir tekjustofnar rlkisins 12.379 þús. kr. Þeir hafa því hækkað um 4y2% á sama tima og útsvörin hjá Reykjavík- urbæ hækka um 70%. Á árunum 1934—37 hafa skuldir ríkissjóðs ekki hækkað um einn eyri vegna ríkisrekstr- arlns. En verulegur hluti þeirra hefir verið gerður hagkvæmari með því að tekið hefir verið stórt lán til að greiða með eldri lausa- skuldir. Þrátt fyrir þetta hefir ríkis- sjóðurinn varið meiru fé til verk- legra framkvæmda og atvinnu- veganna á þessum árum en nokkurri sinni fyr. Það er því meira en furðu- leg dirfska af Mbl. að þora að bera stjórn Péturs Halldórsson- ar á Reykjavík saman við stjórn Eysteins Jónssonar á fjármálum ríkisins. Sá samanburður sannar það betur en flest annað, hversu nauðsynlegt það er að hrinda meirihluta íhaldsins í bæjar- stjórnarkosningunum og fela Framsóknarflokknum úrslita- valdið. Reykjavík, 26. janúar 1937. 5. blað. Fátækramálín í Reykjavík Ég hefi alloft áður bent á þá staðreynd, að í Reykjavíkur- bæ ganga nú tvær krónur í fátækraframfærslu móti hverri einni, sem notað er til annarra útgjalda fyrir bæinn. Útsvörin eru í ár um hálf fimmta milljón. Fátækrastyrk- ur og atvinnubótavinna um 3 milljónir króna. Þessi upphæð fer hraðvax- andi ár frá ári. Bæjarstjórnin hefir ekkert eftirlit með því hverjir koma í bæinn. Hingað geta allir flutt hvaðan sem þeir koma. Þeir þurfa ekki að eiga neitt, og enn síður að hafa at- vinnuvon. En þegar þeir eru hingað komnir, byrjar neyðin að berja að dyrum. Jafnvel duglegustu menn ganga at- vinnulausir vikum og missirum saman, þó að þeir geri sitt ítr- asta til að vinna. En í kjölfar þeirra flæðir svo sem að sjálf- sögðu mikill hópur af fólki, sem ekki vill vinna neitt að ráði. Þetta fólk kemur til bæjarins í þeirri öruggu trú, að það fái, ef annað þrýtur, annaðhvort at- vinnubótavinnu eða sveitar- styrk. Og eftir lögum frá síð- asta Alþingi verður ríkissjóður að láta 700 þús. kr. að minnsta kosti til bæjar og sveitarfélaga, sem hafa þung gjöld vegna fá- tækraframfærslu. Það fer þess- vegna að verða fýsilegt að fá lifibrauð á þe' nan hátt hj/' höfuðstaðnum og ríkinu. Fátækramálin í bænum virð- ast ganga á þann hátt, að það er orðinn langstærsti atvinnu- vegur í bænum að fara á sveit- ina. Styrkþegarnir reyna með allskonar áróðri að fá sem hæst kaup hjá bænum. Fátækrafull- trúarnir standa í stöðugum erj- um við þennan fjölmenna hóp. Engin glögg lína er til að byggja á. Öll skipti fátækrafulltrúanna við styrkþegana er eins og reip- dráttur milli hrossakaupmanna. Skiptin gerast undir stöðugum og varanlegum bölbænum. í þessum reipdrætti gripa styrk- þegar til þess ráðs að mynda stéttarfélag. — Kommúnistar munu hafa verið leiðandi menn 1 því og ráðið mestu um kröfurn- ar. Og í samningi þeim, sem Ein- ar Olgeirsson og Héðinn hafa gert um málefnabaráttu sam- fylkingarinnar, er skýrt tekið fram, að fátækramálafram- kvæmdin á að vera undir valdi og eftirliti styrkþeganna sjálfra. Allur fátækrastyrkur á að vera greiddur þeim í peningum, og þeir þar af leiðandi að nota pen- ingana til hvers þess sem þeim dettur í hug. íhaldið er alveg samdóma Einari og Héðni um þetta, því að Bjarni Benedikts- son telur það að ganga á helg- ustu réttindi styrkþeganna, ef þeir hafi ekki fullkomið verzlun- arfrelsi. Sitt gengur hverjum til. Einn vill með þessari vitleysu leggja enn eitt tundurdufl undir mannfélagið. B. Ben. vill tryggja það að styrkþegarnir verzli við tilteknu kaupmenn, sem sérstak- lega styðja flokk hans. Á þann hátt mótast þessar tvær and- stæður. Fyrir nokkrum árum reyndi einn ráðdeildarsamur fátækra- fulltrúi að koma því til leiðar að birt yrðu opinberlega nöfn allra þeirra sem þiggja sveitarstyrk. Fulltrúar Alþýðufl. risu gegn þessu og kölluðu þetta hlna mestu grimmd. Kommúnistar hafa vitanlega hallazt á sömu sveif. íhaldið gat vitanlega birt styrkþegalistann, þvi að nóg hafði það völdin. En sá flokkur þorði heldur ekki að gera það. Mikill hluti af styrkþegunum kaus með þeim flokki, og máttl raunar kallast varalið íhaldsins, til að halda meirihlutanum í bæjarstjóri. Þar að auki hafði Mbl.liðið ýmsar auðvirðilegar verzlunarsyndir á sinni sam- vizku, eins og sést af skrifum Bjarna Benediktssonar. Þess vegna eru kommúnistar, Alþýðu- fl. og Mbl.liðið sammála um að halda leyndu hverjir séu styrk- þegar. Og hræðslan við styrk- þegana á kjördegi veldur þessu hættulega kjarkleysi allra þriggja flokkanna. Meginkjarni málslns er sá, að hér eru miklu fleiri á sveit held- ur en þyrftu að vera. Hér er mikill fjöldi fólks á Íramíæri í höfuðstaðnum, sem gæti fengið vinnu annarstaðar á landinu en xeitar hingað, í hið auðfengna iðjuleysi. Styrkþegarnir finna fljótt vald sitt yfir leiðtogum þriggja flokka í bænum og haga sér eftir því. Rétta leiöin í þessu máli er sú, að bærinn hafi aögæzlu á þvl, hverjir flytjast hingað inn, og hvort þeir hafa atvinnuskilyrði. Þar seu vm er að ræða röskt fólk og u; ~ egt, þá harf að veita því hjálp til sjáiícjr. .gar. Mikið af dugandl aðkcm. . 'ki, sem ekki fær hér atvir _u, myndi hverfa burtu, ef það rnætti >kyn- samlegu og framsýnu aðhaldi, og velviljuðum leiðbeiningum. — Næsta atriði er að láta hjálpa þeim, sem ekki komast burtu 1 atvinnu. Framsóknarmaður utan Rvíkur, sem stundar vélbátaút- gerð, hefir lagt til við félags- bræður sína, að skipta á milli sin styrkþegum til vinnu á bát- unum og við verkun i landi, og létta þannig á bæjarsjóði. Fram- sýn bæjarstjórn í Rvlk gæti gert það sama, en nú dettur engum slíkt í hug. Loks er komið að styrkþegum, sem ekki geta feng- ið vinnu á þann hátt. Handa þeim verður að koma upp mötu- neyti, eftir þvi sem við verður komið. Á Akureyri var eitt sinn samþykkt að koma upp slíku samlagi, og þá vildi enginn fara á sveit um tíma, og tóku að vinna fyrir sér sjálfir. í slíkum mötuneytum ætti að hafa sem mest einfaldan og hollan inn- lendan mat, en spara útlend nautnameðul, svo sem mest mætti verða. Styrkþegar gætu unnið að garðrækt í bæjarland- Tryggvi Guðnason bóndi í Víðikerl í Bárðardal andaðist 29. okt. sl. Sjá greln Pálma Hannessonar á öðrum stað 1 blaðinu. inu sér til framfærslu, og að sinni eigin matreiðslu, fatasaum fyrlr fjölskyldur sínar, skóvið- gerð o. s. frv. Allar vörur til styrkþega ættu að vera keyptar inn sameiginlega og eftir útboði, til að sigla fram hjá skerjum kunningsskaparins. Styrkþegarnir eiga að hafa sómasamlegt framfærl, en þó einfaldara og minna eftirsókn- arvert heldur en hið sjálf- bjarga fólk í bænum. Styrkþeg- arnir eiga undir öllum kringum- stæðum að vinna fyrir sig sjálfa og bæjarfélagið eftir því sem kraftarnir leyfa. Styrkþegarnir eiga að finna að þeir myndi enga Fyrir nokkrum dögum var auglýst í „Morgunblaðinu", að „Félag sjálfstæðra drengja" yrði endurreist i Varðarhús- lnu á tilteknum tíma. Næstu daga varð þess vart í bænum, að smádrengir æptu utanaðlærðar pólitískar glósur að frið- sömum vegfarendum. í gær (25. jan.) stóð svohljóðandl auglýsing á íorsíðu Morgunblaðsins: „SJÁLFSTÆÐISDRENGIR. Allir Sjálfstæðisdrengir, 11—16 ára, sem hjálpa vilja til á kosningadaginn, komi 1 dag kl. 1—4 síðd. í Varðarhúsið og láti rita sig þar; einnig félagar í F. S. D. Einnig verður tekið á móti nýjum íélögum í F. S. D. þar. Stjórnin." Alllr hugsandi menn með ábyrgðar- tilfinningu eru á einu máli um það, að börnum sé stórlega skaðsamlegt að vera dregln inn í æsingar stjórnmál- Ö ..... < . » Sr. Gísli Einarsson áður prestur að Hvammi og Stafholti, faðir Sverris bónda i Hvammi og þeirra systkina, átti áttræðísafmæli 20. þ. m. varanlega stétt i landinu, heldur sé ástand þeirra líkast sjúkra- vist, sem á að ljúka sem fyrst og komast að nýju út í starfslífið. Þegar ég tók við umsjón varð- skipanna 1927, kostaði fæði hvers manns á skipunum 4.50 kr. á dag. Með skipulagsbreytingu tókst að fá ágætt fæði fyrir 2.50 kr. á dag. Ríkið sparaði um 700 kr. árlega á hverjum föstum manni á skipunum. Þetta var mikil breyting. En ennþá meiri breytingu mætti gera á fátækra- kostnaðinum í Reykjavík, ef Framsóknarflokkurinn hefði tvo fulltrúa í bæjarstjórn. anna. Þau hafa engin skilyrðl tll að skilja stjórnmál og mynda sér skoð- anir á þeim, en hinsvegar er hægt að koma inn hjá þeim pólitískri trú og æsa með þeim pólitískt hatur. En slíkt er níðingsverk, og alþjóð manna er ljós skaðsemd þess, og hún fordæmir slíkt athæfi. Framanprentuð auglýsing er það ljótasta og andstyggilegasta, sem enn hefir sézt í kosningastríði því, sem nú stendur yfir. Hér á að sá eitri pólitísks haturs í hugskot saklausra barna og senda þau varnarlaus og ósjálístæð er- inda pólitískra loddara, undir því yfír- skynl, að þau séu „sjálfstæðir drengir!“ Þess verður að krefjast, að barna- verndarnefnd bœjarins taki hér í taurn- ana og stöðvi þessa ódrengilegu og sví- virðilegu misnotkun „Sjálfstœðisflokks- ins“ á saklausum og varnarlausum börnum. Uian úv heimi Eftirfarandi grein, eftir fréttaritara, sem dvalið hefir í Þýzkalandi birtist um síðustu áramót í danska blaðinu Ber- lingske Aftenavis: „Erfiðasti vetur Hitlers. Þýzka þjóðin lítur með nokkr- um ugg á hið komandi ár. í byrjun þessa árs eru liöin 5 ár síðan Hitler tók völdin, en það er útlit fyrir að seinni hluti þessa vetrar muni verða erfið- asti hjallinn, sem enn hefir orð- ið á leið hans. Kuldarnir, sem gengið hafa um gervallt Þýzkaland, hafa orðið til að auka drjúgum á erfiðleikana. Fólk er tekið að óttast skort á kolum; margir búast við, að sagan frá 1928—29, þegar fá- dæma vetrarhörkur kollvörpuSu öllum áætlunum um eldsneytis- þörfina, endurtaki sig. Frá landsetri Hitlers í fjalla- héraðinu i Efri-Bayern, kom nýárskveðja „foringjans“, sem fjallaði um allt það, sem naz- isminn hefir hrundið í framkv. í þriðja ríkinu. Henni lauk með skírskotun til þess styrks, sem Þýzkaland hefði öðlast innra og ytra, með öflugri skipulagningu ílokksins og föstum tökum á at- vinnumálunum annarsvegar og mjög miklum umbótum hersins hinsvegar. Hermann Göring, framkvæmandi fjögurra-ára-á- ætlunarinnar, bætti því við, að áætlanir nazistanna myndi standast út I æsar og Hitler tak- ast að koma því í framkvæmd, sem að áður var talið ómögu- legt. Það var íhyglis- Vitnisburður vert, að hvorki almennlngs. Hitler, Göring né neinn hinna ráð- herranna minnast einu orði á alla þá torsigTandi erfiðleika, sem steðja að þýzku þjóðinni. í nýárskveðjunum var ekki hið minnsta drepið á lágu launin, ríkisskattana, skortinn á mat- vælum og öðrum nauðsynjavör- um. Þetta hefir valdið óánægju meðal nokkurs hluta fólksins. „Þeir þekkja litið til lífskjara okkar“, er tíðheyrt svar hjá verkamönnunum. Hið sama verður vart við hjá húsmæðrun- um, sem gera örvæntingar- þrungnar tilraunir til að láta smjörið og smjörlíkið, eða ann- að feitmeti, sem þeim er út- hlutað, nægja hinn tilsetta tíma. Nýgift fólk kvartar um það, að skortur sé á ýmsu því, sem þarf til að setja saman bú. Enginn má selja sama mannl nema þrjú handklæði og tvenn- an sængurfatnað í einu og sam- svarandi af öðrum vefnaðarvör- um. Þýzka stjórnin vill, að hin ungu hjón njóti fyrstu náttanna 1 einni og sömu sæng. Baðmull- arvarningur og léreft er oft ófá- anlegt, en samt er síður en svo, að verksmiðjurnar séu örfaðar til að auka framleiðsluna, þvi að þrátt fyrir hækkandi verð- lag á hráefnum, er vefnaðar- vörum haldið við sama verði. Fjögurra ára á- Er 4 ára ætlunin mun áætlunin gegnumganga eld- framkvæm- raun sína á þess- anleg. um vetri. Jafnvel Adalfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Aðalfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins 1938 hefst í Rvík þriðjudaglnn 15. febrúar n. k. kl 5 síðdegis. Jónas Jónsson Eysteinn Jónsson formaður. ritari. Hnevkslanlegt athæfl thaldið æsir upp 11—16 ára börn og ætlar að nota þan sér til framdráttar í kosningunum.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.