Tíminn - 24.02.1938, Blaðsíða 2

Tíminn - 24.02.1938, Blaðsíða 2
32 TÍMINN Ábvrgðarlevsi Siálfstæðismanna i kaupAjaldsmáli toMaranna i. Um það er oft talað og það meðréttu, að verkafólk í þessu landi taki of lítið tillit til kring- umstæðna, þegar það gerir kaup- kröfur sínar á hendur atvinnu- vegunum. í þeim efnum hefir þó verkafólkið eitt sér til afsökunar. Það hefir sjaldnast veruleg tækifæri til að fylgjast með því af eigin raun, hversu rekstur at- vinnufyrirtækjanna gengur í raun og veru. En stórútgerðarmennirnir í Reykjavík, sem nú eiga ósamið við hásetana á skipum sínum, hafa ekki þessa afsökun. Þeir vita, hvernig hagur útgerðarinn- ar stendur. Þeir hafa aðstöðu til að kynna sér með fullum rök- um, að hverju leyti framfærslu- kostnaðurinn hefir breytzt frá ári til árs. Og þeir vita um getu þjóðfélagsins til að greiða fram úr málum útgerðarinnar. Það mætti að minnsta kosti ætla, að þeir hefðu sinnu og ábyrgðartilfinningu fyrir því að taka ekki sjálfir undir vafasam- ar kröfur á hendur útgerðinni. Því furðulegri er sú afstaða, sem aðalmálgagn stórútgerðar- innar, Morgunblaðið, hefir tekið í umræðum þeim, sem nú eiga sér stað um kaup sjómanna á togaraflotanum. Þessi afstaða kemur sérstaklega glöggt fram í einni grein í blaðinu, sem sér- taklega skal að vikið. Og þar , sem hiklaust verður að gera ráð fyrir að sú grein, sem um slíkt mál fjallar, sé birt með ráði og samþykki formanns Sjálf- stæðisflokksins eða jafnvel rituð af honum sjálfum, verður ekki hjá þvi komizt að veita henni sérstaka athygli. II. í greininni segir svo, meðal annars: „Við getúm fúslega viðurkennt að það er eðlilegt og skiljanlegt, að sjómenn geri kröfu um bætt kjör.“ Og orsökin til þess að kaup- hækkunarkrafan sé „eðlileg“ og „skiljanleg", segir blaðið, að sé (Þorsteinn M. Jónsson fyrv. alþm., sem síðustu tvö ár hefir verið fulltrúi Framsóknarflokksins í stjórn síldar- verksmiðjanna, hefir sent Tímanum eftirfarandi grein til birtingar) : Þar sem rekstur síldarverk- smiðja ríkisins hefir áhrif á af- komu fjölda manna og jafnvel heilla stétta og sjálfs ríkisins, þá tel ég sjálfsagt, að þjóðin fái að vita, í aðalatriðum um fjár- hag þeirra á hverjum tíma. Birti ég því hér nokkrar tölur, sem sýna afkomu verksmiðj- anna. Síldarverksmiðjur ríkisins eru 5 að tölu, ein á Raufarhöfn, ein á Sólbakka og þrjár á Siglu- firði. Tvæx af verksmiðjunum á Siglufirði lét ríkið byggja, en hinar þrjár voru keyptar og þurftu tvær þeirra mikilla end- urbóta við. Stofnkostnaður og kaupverð allra verksmiðjanna 5 til samans með öllu því sem þeim tilheyrir, lóðum og öðru, svo og þeim viðbótum og endur- bótum á þeim, sem ekki hefir reiknað verið til viðhalds, er samtals kr. 4,067,048,09. Þar af verksmiðjurnar: Á Siglufirði .... kr. 3,377,365,31 - Raufarhöfn .. — 207,128,06 „hin vaxandi dýrtíð“. Nú er það svo, að fyrir liggur opinberlega útreikningur Hag- stofunnar á dýrtíðinni í Reykja- vík, annarsvegar í árslok 1929 — en á þeirri dýrtíð sem þá var, byggjast sjómannakjör þau, er gilt hafa — og hinsvegar á síðastliðnu hausti. Þessir út- reikningar sýna, að meðalkostn- aður við kaup helztu lífsnauð- synja (þar með talin húsaleiga) er sem næst alveg sá sami nú og hann var í árslokin 1929. Enginn þarf í sjálfu sér að furða sig á því, þó að málgagn sjómanna geri sér ekki tíðrætt um þessar upplýsingar. En svo undarlega bregður við, að for- maður Sjálfstæðisflokksins og aðalblað stórútgerðarinnar, virð- ast heldur ekki hafa heyrt þær. Morgunblaðið slær því sem sé alveg föstu í áðurnefndri grein, að dýrtíðin hafi vaxið svo mikið síðan áðurgildandi samningar voru gerðir (1929), að af þeim ástæðum hafi skapazt fastur grundvöllur fyrir hækkun á kaupinu. í þeim samanburði skýrir Mbl. ennfremur frá því, að ríkis- stjórnin hafi samkvæmt tilmæl- um frá S. í. F., skipað þriggja manna nefnd, sem í eiga sæti fulltrúar frá þrem aðalflokkum þingsins, til að athuga ýms vandamál útgerðarinnar og gera tillögur þar um. Og það kemur fram skýrt og ákveðið hjá blað- inu, að útgerðarmenn ætlist til, að þessi nefnd komi því til vegar, að ríkissjóður leggi fram það fé, sem til þess þurfi að verða við hinum „eðlilegu“ og „skiljan- legu‘ kauphækkunarkröfum tog- arasjómanna! Þannig eru í sjálfu aðalmál- gagni Sjálfstæðisflokksins og stórútgerðarinnar, sj ómennirnir beinlínis hvattir til þess að halda kröfum sínum til streitu. Sjó- mönnunum er hreint og beint boðið upp á ,.samfylkingu“ til þess að heimta þessa kauphækk- un greidda úr ríkissjóði. Þessi dæmalausa framkoma - Sólbakka .... — 482,554,72 Samtals kr. 4,067,048,09 í árslok 1935 var búið að borga í ríkisverksmiðjunum alls kr. 283,739,19 Fyrningarsjóður var þá ......... — 297,984,44 Samtals kr. 581,723,63 Ef dreginn er frá reksturshalli árs- ins ................ — 58,595,45 þá er eftir ....... kr. 523,128,18 sem var þá skuldlaus eign verk- smiðjanna. í ársbyrjun 1935 hafði varasjóður verksmiðj anna verið kr. 100,767,17. En það ár var svo mikill halli á rekstrin- um, að afskrifa varð allan vara- sjóðinn og að auk þess varð að taka allt það, sem átti að leggja í varasjóðinn það ár, upp í reksturshallann og enn voru eftir kr. 58,595,45, er færa varð, sem tekjuhalla yfir á árið 1936. Árið 1936 varð brúttó tekjuaf- gangur verksmiðj anna krónur 611.231,90, er skiptist þannig: Mbl. bendir ákveðið í þá átt, að sá orðrómur sé sannur, sem gengið hefir, að .uppsögn sjó- mannasamninganna sl. haust hafi verið komið af stað beinlín- is eða a. m. k. að verulegu leyti að undirlagi Sjálfstæðismanna, eftir að kröfur Ólafs Thors um að hækka bræðslusíldarverðið enn meir en gert var, höfðu reynzt árangurslausar. Hér virðist að því stefnt af fullkomlega ráðnum hug, að skapa algert öngþveiti í útgerð- armálunum. Og vandanum af öllu saman á svo að skella á rík- isstjórnina! III. Eins og kunnugt er, er svo á- statt um aðal stórútgerðarfyrir- tækin i Reykjavík, að þau skulda bönkum þjóðarinnar stórfé, sem fremur hefir farið vaxandi en minnkandi ár hvert nú um langt skeið. Ef bankarnir hefðu ekki gengið inn á að auka lánsfé þessara fyrirtækja jafnt og þétt, væru þau vitanlega kom- in í þrot og hinir hálaunuðu „fínu“ menn, sem teljast eigend- ur þeirra, löngu komnir út á al- menning hinnar „frjálsu sam- keppni“. Fyrirtækjum þessum og mönnunum sem þeim stjórna, hefir verið fengið þetta mikla fé í hendur í þeirri von að með því væri stuðlað að viðhaldi at- vinnureksturs í landinu og komið í veg fyrir hnignun framleiðsl- unnar. En þær lágmarkskröfur verður að gera til þeirra, sem fengin eru umráð yfir milljónum og tugum milljóna af starfsfé bankanna, að þeir geri sér ljóst, hver ábyrgð fylgir slíkum trúnaði: Að þeir gæti þess, að láta sem mest verða úr þeirri framleiðslu, sem til verður fyrir atbeina lánsfjárins, en noti hana ekki til hættusamra „spekulationa", og að þeir hafi ekki í frammi ábyrgðarlaust hjal og ábyrgðarlausar athafnir, sem til þess eru fallnar að stofna fjármálum þjóðarinnar í voða. Að þeir að minnsta kosti stuðli ekki að því með framkomu sinni, 1. Greiddur reksturshalli frá fyrra ári kr. 58,595,45 2. Fyrningarsjóðs- gjald ......... — 65,322,06 3. Varasjóðsgjald — 116,060,99 4. Afborganir .. — 137,073,78 5. Tekjuafgangur yfirfærður til næsta árs .. — 234,179,62 Samtals kr. 611,231,90 Árið 1937 mun brúttótekjuaf- gangur nálgast kr. 310,077,66 og er þá ekkert reiknuð síld, sem enn liggur óbrædd í þrónum á Siglufirði, en sem þó má gera ráð fyrir að eitthvað verðmæti fáist úr, ef hún verður brædd með nýrri síld. Með tekjuaf- gangi þeim, sem færður var frá árinu 1936, kr. 234,179,62, verður brúttótekjuafgangur krónur 544,257,28, sem ráðstafað mun verða þannig: 1. Lagt í fyrningar- sjóð ........ kr. 58,893,93 2. Lagt í varasjóð — 233.230,85 3. Afborganir ... — 138.967,88 4. Tekjuafgangur — 113.164,62 Samtals kr. 544.257,28 Eg vil taka fram, að þar sem enn ekki er fullbúið að ganga frá reikningum verksmiðjanna fyrir s. 1. ár, þá getur einhverju munað á brúttótekjuafgangi þeirra frá því sem hér er talið, en miklu getur það varla mun- að skapa öngþveiti í fjármála- og atvinnulífi landsins. Um fyrra atriðið, meðferð a. m. k. sumra þessara manna á þeirri framleiðslu, sem skapazt hefir í þeirra höndum, fyrir þann trúnað, sem þeim hefir sýndur verið af fjármálastofn- unum þjóðarinnar, skal eigi rætt um að þessu sinni, enda þótt efni mætti til þykja. En hitt er ástæða til að undirstrika ein- mitt' nú, sem að var vikið hér að framan, um framkomu þessara manna eða málsvara þeirra í garð þjóðfélagsins nú síðustu vikur og síðustu daga. Því hefir verið slegiö föstu af hálfu þessara manna, með ýmis- konar útreikningum, að líklegt sé að reksturshalli á togara á þessu ári muni verða allt að 110 þúsundum króna. En samhliða því sem þau gögn eru fram lögð, bjóða þeir sjómönnum á togur- unum upp á einskonar „samfylk- ingu“ til að koma fxam kaup- hækkun nú í byrjun saltisksver- tíðar. Ásamt talsmönnum sjó- manna, undirstrika þeir það, sem ekki er rétt, að hækkun á verði lífsnauðsynja síðan gild- andi samningar voru gerðir, skapi grundvöll undir þæT kaup- kröfur, sem nú eru fram bornar. Útreikninga Hagstofunnar, sem birtir hafa verið opinberlega, lát ast þeir ekki sjá. í stað þess að rökræða rétt- mæti kaupkrafnanna við um- boðsmenn sjómanna og leggja staðreyndirnar á borðið, segir Morgunblaðið við sjómennina: Takið höndum saman við okkur um að heimta að ríkissjóður greiði kauphækkunina, og þá skulum við semja! IV. En hvar á ríkissjóður að taka nýjar tekjur til að greiða kaup- hækkun sjómanna á togaraflot- anum? Og hvað á þá að verða um 110 þús. króna rekstrarhall- ann, sem áætlaður hefir verið af þessum sömu mönnum? Ætla þeir að ávísa honum á bankana, um leið og þeir ávísa kauphækk- uninni á ríkissjóðinn? Síðasta Alþingi hefir þegar veitt stórútgerðinni fjárhagsleg- ar ívilnanir, sem nema a. m. k. 6 þús. kr. á hvern togara. Það er meiri beinn stuðningur við út- gerðina, en dæmi eru til á nokkru þingi áður. Það kann að vera, að sá stuðningur hrökkvi að. Fjárhagsafkoma verksmiðj- anna eftir hin tvö síðustu ár 1936 og 1937 er þá þannig: 1. Halli greiddur á árinu 1935 ... kr. 58.595,45 2. Lagt í fyrning- arsjóð .......— 124.215,99 3. Lagt í varasjóð — 349.291,84 4. Afborganir .... — 276,041,66 5. Tekjuafgangur — 113.164,62 Samtals kr. 921.309,56 Níu hundruð tuttugu og eitt þúsund þrjú hundruð og níu krónur og 56 aurar er það, sem verksmiðjurnar hafa borgaö af skuldum og lagt í sjóði hin tvö seinustu ár. Er þetta 22y2% af öllu því fé, sem í þær hefir verið lagt. Skuldlaus eign verksmiðjanna er nú 1.444.437,74 kr. að með- töldum fyrningarsjóði. Ef rekst- ur verksmiðjanna skilar ekki minni tekjum næstu 6 ár, en hann hefir gert tvö s. 1. ár, þá verða þær búnar að borga allt það fé, sem nú er búið að leggja í þær. Árlega hefir verið varið tals- verðu fé til viðhalds verksmiðj- unum, sem vitanlega hefir ekki verið talið til eignar. Árin 1931 —1935 nam það fé 120.938,00 kr., eða að meðaltali á ári 24.187,60 kr. Árið 1936 var reikn- að til viðhalds af fé því, sem lagt var það ár til endurbóta verk- skammt í árum þegar ekki veið- ist nema einn fiskur fyrir hverj a tvo sem venjulegt er. En enginn sannsýnn maður mun þó það mæla, að slíkri viðleitni beri að mæta með fullum fjandskap og illkvittni einni. Og hve lengi getur þjóðfélagið Burtvikningu H é ð i n s Valdemarssonar úr Alþýðu- flokknum hefir verið tekið með mikilli gremju í blöðum íhaldsmanna. Morgunblaðið segir t. d. að margir aðrir af forystumönn- um Alþýðuflokksins hafi frekar I unnið til þess að vera reknir en Héðinn, og í raun og veru hafi honum verið fórnað, sökum þess að hann hafi metið meira stefnu og sjálfstæði flokksins en há laun og bitlinga! Fljótt á litið mun mörgum þykja þessi afstaða Morgun- blaðsins í æði miklu ósamræmi við skrif þess um Alþýðuflokkinn undanfarna mánuði. Það hefir skammaö hann daglega fyrir samningamakkið við kommún- ista, sem Héðinn veitti forstöðu. Það hefir talið, að með því væri flokkurinn að hverfa af lýðræö- isgrundvellinum. Nú, er flokkur- inn sýnir að svo er ekki, hefði því mátt búast við, að Morgun- blaöiö léti ánægju sína í ljósi. Það hefði verið í samræmi við þá umhyggju, sem það hefir þótzt bera fyrir lýðræðishollustu Alþýðuflokksins! Skýrfngin En þegar betur er að gætt, verður gremjan yfir brottrekstri Héðins vel skiljanleg. Morgun- blaðið hefir alltaf raunverulega óskað eftir því, að byltingar- mennirnir mættu sín meira í Al- þýðuflokknum. Það veit, að stefna þeirra er aukinn styrkur fyrir íhaldið. Það veit að hin hófsama umbótastefna er íhald- inu hættulegust af öllu. Það hef- ir stjórnmálaþróunin á Norður- löndum sýnt svo greinilega að ekki verður um villzt. En aðal gremjan yfir brott- rekstri Héðins Valdemarssonar smiðjanna 68.322,00 kr. og árið 1937 um 130.000,00 kr., eða nær tvö hundruð þúsund krónur þessi tvö síðustu ár. Við athugun að framanskráð- um tölurn geta menn séð, hvern- ig fjárhagur síldarverksmiðj - anna er. Um það hefir talsvert verið deilt bæði í blöðum og í stjórn verksmiðjanna, hvort rétt muni vera að kaupa síldina föstu verði, eða að taka hana til vinnslu af útgerðarmönnum og borga þeim þá út við móttöku ekki nema nokkurn hluta af á- ætluðu sannvirði, svo sem 85%. Greiða þeim svo uppbót, éf ágóði verður, þegar búið er að taka allan lögboðinn kostnað og gjöld, þegar allar afurðirnar eru seldar. Oftast hefir síldin verið keypt föstu verði, en þar sem aldrei er mögulegt að áætla fyr- irfram, vegna mismunandi veiði og verðsveifla, hvað í raun og veru er hægt að gefa fyrir síld- ina, þá sýnist þessi aðferð ekki vera heppileg, eins og áður hef- ir sýnt sig. Árið 1935 borguðu verksmiðjurnar einni krónu meira fyrir hvert mál sildar, en þær hefðu mátt borgða til að geta innt að hendi iögboðin sjóðagjöld og afborganir. Til að jafna halla þess árs varð að taka allan varasjóðinn, og hann hrökk ekki til, eins og aö fram- og bankarnir sætt sig við það, að þeir, sem notið hafa trúnað- ar og aðstoðar af hálfu hins op- inbera, launi með því einu að æsa kröfur á hendur þjóðfélag- inu og skapa glundroða og erfið- leika sér til pólitísks ávinnings á erfiðum tímum? stafar samt af því, að hann hefir verið sá maður í Alþýðuflokkn- um, sem var fjandsamlegastur samstarfi hinna vinnandi stétta. Frá honum gat íhaldið helzt vænzt hjálpar til að hindra nú- verandi stjórnarsamvinnu og skapa möguleika fyrir það til að eyðileggja þær umbætur, sem flokkar alþýðustéttanna hafa byggt upp á undanförnum árum. Þetta sést greinilega á eftir- farandi ummælum Mbl.: „Skýringin er auðfundin.... Það liggur fyrir að taka ákvörð- un um framhaldandi stjórnar- samvinnu.... Feitu embættin, stöðurnar og bitlingarnir voru í veði. Þeim urðu socialistar um fram allt að bjarga.... Vitað var, að Héðinn Valdemarsson var andvígur framhaldandi stjórn- arsamvinnu við Framsókn. Hann þurfti því að víkja. Þess vegna var hann rekinn." „Neyddur tiS sainstarfs við koiBiimaíiisl.i! “ í hinu íhaldsdagblaðinu, Vísi, segir á þessa leið: „Það er fyrst og fremst makk- ið við Framsóknarflokkinn, sem hefir eyðilagt Alþýðuflokkinn. .. Héðinn hefir aldrei verið fús til samvinnu við Framsóknarmenn- ina. Hann hefir viljað að flokk- urinn — flokkur alþýðunnar — væri óháður. Það hafa hinir ekki viljað, þeir hafa verzlað sig upp í allskonar stöður og embætti og hagur flokksins hefir æfinlega verið númer 2.... Hitt er nátt- úrlega vont, að hann skuli hafa tekið höndum saman við komm- únista.... Hann hefir gert það nauöugur og hvað átti hann að gera, þegar hinir vildu halda á- fram að vera undirtyllur hjá Framsóknarmönnum?“ an er skýrt frá. Á árinu 1936 voru hin föstu kaup á síldinni verksmiðj unum í vil, því að ef að síldin hefði þá verið tekin til vinnslu, en ekki keypt, þá hefðu sjómenn og' útgerðarmenn fengið einni krónu meira fyrir hvert mál en þeim var bórgað, enda gerðu þeir kröfu til að fá uppbót, þeg- ar þeir sáu hver útkoman varð, sem ekki gat náð neinni átt að greiða, þar sem síldin hafði ver- ið keypt föstu verði eftir ein- dreginni ósk útgerðarmann- anna. Síðastliðið ár hefir verið borgað 21 eyri of mikið fyrir hvert mál, til að standast lög- boðnar greiöslur, en þar barg tekjuafgangurinn frá árinu á undan. Þegar síldarverðið var ákveðið s. 1. vor, þá var öll verksmiðju- stjórnin sammála um, að senni- lega yrði hægt að borga átta krónur fyrir málið, en ég vildi hafa það aðeins áætlunarverð, taka síldina til vinnslu, en kaupa hana ekki, og borga út við móttöku síldarinnar 85% af áætlunarverði, eða 6,80 kr. Ef sú leið hefði verið farin hefði. sennilega verið borgaðir 95 aur- ar í viðbót, eða sem nemur 25 aurum undir áætlun. En þótt svona færi að útkoman yrði ekki eins góð fyrir verksmiðjurnar 1937, sem hún varð 1936, þá var Síldarverksmiðjur ríkisins Eftir Þorst. M. Jónsson Ihaldid harmar ‘b,aixBtföiB Médins

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.