Tíminn - 17.03.1938, Qupperneq 2

Tíminn - 17.03.1938, Qupperneq 2
44 TÍMIWN Framsóknarílokkiirinn kr fram frumvarp nm iansn kanpdeilnnnar Gerðardómur skipaður aí aðilum og hæstarétti Framsóknarflokkurinn lagði fram á Alþingi í gær frv. til laga um aff ágreiningur um kaup og kjör milli útgerðarmanna botn- vörpuskipa og sjómanna skuli lagffur í gerff. Frv. er flutt af for- sætisráffherra og er svohljóffandi: bankamanns, sem jafnframt var eigandi blaðsins „The Yorks- hire Post“. Það hafði mikla þýðingu fyrir pólitíska framtíð Edens, því Baldwin var nánar tengdur „The Yorkshire Post“, en nokkru öðru blaði og rit- stjórnargreinar blaðsins voru yfirleitt taldar bergmál af skoð- un Baldwins. Tengdafaðir Edens er nýlátinn og eru árleg- ar rentur af arfi þeim, sem Eden fær, taldar álíka miklar og ráð- herralaunin. Eden þarf því ekki að sakna embættisins þeirra vegna. Á þessum árum lagði Eden sig mikið eftir Austurlandamálum og með þeim árangri að hann getur talað bæði arabísku og persnesku auðveldlega. Enginn enskur stjórnmálamaður er tal- inn nákunnugri bókmenntum þessara þjóða en hann. Hann hefir einnig lagt mikla stund á franskar bókmenntir. Hann hef- mikinn áhuga fyrir forngripum og hefir aldrei vanrækt að sækja slík söfn á hinum pólitísku ferð- um sínum. Af núlifandi stjórn- málamönnum eru þeir Blum og Eden taldir einna fróðastir í bókmenntum og fagurfræði. Það er lika sagt, að þeim gangi illa að tala saman um stjórnmál, en gleymi bæði stund og stað, þegar þeir tala saman um bók- menntir. Ýmsir telja að glæsilegt yfir- bragð og snotur klæðaburður hafi átt ekki lítinn þátt í hin- um skyndilega frama Edens. En hann er oft kallaður „bezt klæddi maðurinn í Englandi“. SENDIMAÐUR OG RÁÐHERRA. Menntun Edens og framkoma gerðu það óhjákvæmilegt, að menn veittu þessum unga manni athygli. Eftir að íhalds- menn komu til valda 1931 byrj- aði vegur Edens að vaxa. Hann var látinn fara í þýðingarmikil ferðalög á vegum stjórnarinn- ar. Þannig heimsótti hann bæði Mussolini, Stalin og Hitler. Á fundum Þjóðabandalagsins var hann látinn mæta fyrir hönd ríkisstjórnarinnar. í júní 1935 var hann geröur að föstum Þjóðabandalagsráðherra. Fram- koma hans þar í sambandi við Abessiníudeiluna jók mjög álit hans í Englandi. Þegar Samuel Hoare var látinn fara frá, vegna samningsins við Laval, stóðu tveir menn næstir því að taka við af honum: Austen Chamber- lain og Anthony Eden. Cham- berlain sagðist vera of gamall og mælti með lærisveini sínum. Stefna Edens beið ósigur í Abessiníustríðinu. Frakkar vildu ekki standa fast með Bretum, þegar á herti, og mótstaða Ab- essiníumanna var skammvinn- ari en reiknað hafði verið með. Meðan Baldwin var forsætis- ráðherra réði Eden mestu um utanríkisstefnu stjórnarinnar. Hann hlaut mikla andúð ein- ræðisstjórnanna 1 Róm, Berlín og Tokio. Hvað eftir annað voru ítölsku blöðin látin flytja upp- spunnar fregnir um óvinsældir hans og að hann væri á förum úr stjórninni. í hinni miklu ræðu Hitlers 20. febr. síðastl. var yfirleitt minnzt hlýlega á Breta, en Eden fékk persónulega marg- ar hnútur. Einræðisherrunum þótti það auðsjáanlega miklu skipta að ryðja honum úr vegi. CHAMBERLAIN OG EDEN. Þegar Chamberlain varð for- sætisráðherra vildi hann einnig ráða mestu um utanríkismála- stefnu stjórnarinnar. Chamber- lain og Eden heyra til tveimur ólíkum kynslóðum. Chamber- lain er heimsveldissinni af hin- um gamla skóla, maður, sem lætur hagsmuni enska heims- veldisins eins skipa öndvegi fyrir öllu öðru. Hann er því reiðubúinn til að gera sam- komulag við einræðisherrana, sem eykur valdsvið þeirra, án þess að það verði á kostnað enska heimsveldisins sjálfs. Eden telur þessa stefnu hættu- lega fyrir framtíðina, þó hún skerði ekki hagsmuni'Bretlands í bili og geti afstýrt ófriði um stund. Englendingar, segir hann, mega ekki láta eins og deilur milli annara þjóða séu þeim óviðkomandi. Við skulum ekki halda að hægt sé að lifa öruggur í einhverju glerhúsi af- skiptaleysisins. Við verðum að láta sjást, að við séum reiðu- búnir til að berjast fyrir lýðræð- ið og frelsið, alveg eins og fas- istar og kommúnistar eru reiðu- búnir að leggja sig í sölurnar fyrir sín stefnumál. Menn segja, að hin ólíku sjónarmið Edens og Chamber- lains stafi af aldursmun þeirra. Chamberlain sé fulltrúi hinnar gömlu kynslóðar, sem vilji ekki vera áhorfandi að nýrri heims- styrjöld. Eden sé fulltrúi hinn- ar ungu kynslóðar, sem vilji gera friðinn varanlegri en í nokkur ár. Chamberlain byrjaði að fylgja fram sinni stefnu, án vilja og vitundar Edens. Hann reyndi að ná samkomulagi við ein- ræöisríkin. Hann skrifaði Mus- solini hið fræga bréf og sendi Halifax til Berlínar. Það hlaut því fyr en seinna að draga að því, að annarhvor yrði aö víkja. Það var Eden, sem veik. KEMUR EDEN AFTUR? En það er ósennilegt að saga hans sé þar með búin. í grein, sem Nic. Blædel skrifaði í Ber- lingske Tidende um burtför hans, segir hann að lokum: „Síðan Anthony Eden féll, er gleði mikil í Rómaborg og Ber- lín. Heima í Englandi er og fögnuður rikjandi innan aðals- manna-klíkunnar, sem kennd er við Lady Astor. Maður getur gert sér í hugarlund kætina í veizlunum í höll Londonderry lávarðar. Þó er ekki ósennilegt, að ósigur liðinna daga leggi grundvöllinn að sigrum í náinni framtíð. Utanríkismálanefnd íhalds- flokksins enska hefir skýrt markað stefnu sína, allir hinir yngri þingmenn flokksins fylkja sér um stefnu Edens. Beztu ræðu menn neðri deildar, Winston Churchill og Lloyd George, verja hinn fallna utanríkismálaráð- herra. Úti um landið getur al- menningur ekki skilið, hvers- vegna það þótti svo óhjákvæmi- legt að gefast upp fyrir ítölum, þrátt fyrir óheilindi og tillits- leysi af þeirra hálfu að undan- förnu. Það er trúlegt, að Neville Chamberlain leiði hina næstu áraun yfir íhaldsflokkinn og skapast muni það ástand, sem leiði af sér þingrof mjög fljót- lega. Gerist þetta, þá er víst og áreiðanlegt, að Eden á aftur- kvæmt í Foreign Office. Anthony Eden er ef til vill enginn einsdæma gáfumaður. En hann er ungur maður, sem starfar í anda hinar nýju kyn- slóöar, og stjórnmálamaður, sem sér gerla hvert höfuðstraumar í stjórnmálum Evrópu stefna.“ Allt tneff Islenskmn skipnm! 1. gr. í gerff skal lagffur ágreiningur sá, sem nú er uppi milli Félags islenzkra botnvörpuskipaeigenda annars vegar og hinsvegar Sjó- mannafélags Reykjavíkur, Sjó- mannafélags Hafnarfjarffar og Sjómannafélags Patreksfjarffar um ráffningakjör á botnvörpu- skipum við fiskveiffar í salt og í ís, viff síldveiffar og karfaveiffar. 2. gr. Gerðardóminn skipa formaffur og fjórir meffdómendur. Skulu þeir nefndir til starfans sem hér segir: Hæstiréttur skipar for- mann dómsins. Ennfremur til- nefnir Hæstiréttur fjóra menn, en af þeim ryffja deiluaffiljar hvor sínum manni. Hina tvo skipar Hæstiréttur síffan til að taka sæti í dóminum. Loks til- nefna deilu affiljar hvor sinn mann í dóminn. Nú ryffja deiluaffiljar, annar- hvor effa báffir, ekki dóminn inn- an þess tíma, sem dómsformaffur tiltekur, og ryffur þá dómsmála- ráffherra dóminn í þess stað. Nefni deiluaffiljar, annarhvor effa báðir, ekki mann í dóminn af sinni hálfu innan þess tíma, sem dómsformaffur tiltekur, skal Hæstiréttur nefna í dóminn í þess staff. Skal hann, eftir því sem viff verður komiff, tilnefnd- ur með þaff fyrir augum, aff lík- Iegt megi telja, að hann líti á deiluna frá sama sjónarmiði og dómari tilnefndur af aðilanum myndi hafa gert. Nú verffur laust sæti í dómin- um, og skal þá um tilnefningu manns í þaff sæti fara svo sem um val þess manns, sem forfall- azt hefir. 3. gr. Hver lögráffur íslenzkur rík- mega elcki verða til þess að grip- ið sé til óyndisúrræða, sem komið gæti til mála að menn iðruðust sárlega eftir, svo sem ef veikin færi rénandi, útrým- ing misheppnaðist, eða varnar- lyf fyndist við henni. Og hvað þaö snertir, sýnist ekki sam- ræmilegt að verja mörgum tug- um þúsunda í rannsóknarskyni árlega, en gjöra sér þó enga von um neinn árangur af því starfi. Að vísu er allur dráttur á niðurskurði — ef úr honum yrði — kostnaðarauki. En í hann veröur ekki hægt að horfa, þegar svona mikið er í húfi. Enda þarf áreiðanlega langan tíma til að sannfæra fjölda af bændum um að niðurskurður sé eina rétta úrræðið. En án slíks undirbúnings er fram- kvæmdin óhugsandi. Flestum bændum er svo annt um fjárstofn sinn, að þeim, einkum þar sem vænleiki fjárins er í beztu lagi, myndi finnast „kröpp kaup“, að eyða honum með öllu, og fá í staðinn óvalin lömb úr öðrum rýrari fjárstofn- um. Myndu flestir kjósa miklum mun færra fé af eigin stofni, en mæta þeim viðsjárverðu van- höldum, sem jafnan fylgja ó- hagvönu fé. Og þótt nokkuð mætti fá af góðu fé úr land- kostasveitum, svo sem Þing- isborgari er skyldur aff taka sæti í dóminum samkvæmt löglegri kvaffningu. Dómendur eru í starfi sínu opinberir sýslunar- menn og njóta réttinda og bera skyldur samkvæmt því. 4. gr. Dómsformaður kveffur dóminn saman og annast um, aff störf- um dómsins sé hraffaff svo sem verffa má. Skyldir eru affiljar aff láta dóminum í té skýrslur og upplýsingar, sem dómurinn kann aff æskja og affiljar geta í té látiff, og getur dómurinn kveff- iff upp úrskurff, þótt annarhvor effa báðir affiljar mæti ekki. Ráffningarkjör þau, sem dómur- inn úrskurffar aff gilda skuli milli aðilja, skulu vera bindandi fyrir þá báða á sama hátt og hefðu þau veriff ákveðin meff samningi þeirra á milli. Kjör þessi skulu gilda til ársloka 1938. Kjörin skulu einnig vera bindandi fyrir þá eigendur íslenzkra botn- vörpuskipa, sem ekki eru félags- menn í Félagi íslenzka botn- vörpuskipaeigenda. Þó er sam- vinnuútgerff undanskilin. 5. gr. Samningar þeir, sem í gildi voru milli deiluaðilja til ársloka 1937, skulu gilda framvegis til bráffabirgffa þangaff til úrskurff- ur gerffardómsins fellur. Dómur- inn skal ákveffa aff ráffningar- kjör þau, sem hann úrskurðar, skulu gilda frá áramótum 1937. Dómurinn skal afla sér upplýs- inga hjá sáttasemjara ríkisins í vinnudeilum um kröfur og tilboff deiluaffilja. Hvorugum affilja má dómurinn dæma frekari rétt en hann hefir gert kröfur til fyrir sáttasemjara, þó þannig, aff skipverjar sæti ekki lakari kjör- um en samkvæmt samningi þeim, er gilti til ársloka 1937. 6. gr. Úrskurffur gerffardómsins vík- ur fyrir löglega gerffum samn- ingi milli deiluaffilja á hvaffa tfma sem er. 7. gr. Allur gerffardómskostnaffur greiðist úr ríkissjóði. 8. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. Greinargerð: Frv. þetta er flutt til lausnar kaupdeilu þeirri, sem verið hefir síðan um s. 1. áramót milli út- gerðarmanna botnvörpuskipa annarsvegar og sjómanna á þeim skipum hinsvegar. Sátta- semjari ríkisins hefir unnið að sáttatilraunum í deilu þessari í langan tíma og bar að lokum fram miðlunartillögu, en samn- inganefndir beggja aöila neit- uðu að mæla með henni við um- bjóðendur sína. Eftir ósk for- sætisráðherra af hálfu ríkis- stjórnarinnar og í samráði við sáttasemjara ríkisins tilnefndi þá hæstiréttur þriggja manna sáttanefnd til þess ásamt sátta- semjara að leita enn á ný um sættir með aðiljum. Eftir að nefndin hafði rannsakað málið og rætt það ýtarlega við báða aðila h. u. b. vikutíma, lagði sáttasemjari fram nýja miðlun- artillögu, er samin var af hon- um og nefndinni og var sú til- laga lögð fyrir báða aðila til at- kvæðagreiðslu mánudag 14. þ. m., en niðurstaða þeirrar at- kvæðagreiðslu varð sú, sem fram kemur í bréfi því til forsætisráð- herra, er hér fer á eftir: (Þar er lýst úrslitum atkvæða- greiðslunnar). Þar, sem nú svo er ástatt, að Fjárpestin I. Eftir Gunnar Þórðarson, bónda í Grænumýrartungu Það hefir oft verið á það minnst í sambandi við hina miklu fjárplágu, sem nú herjar hálft landið, að helzta úrræðið til að útrýma henni, væri að skera niður allt sýkt og grun- samt fé á þessum hluta lands- ins. Þetta væri svo stórfelld fram- kvæmd, — ef í væri ráðist, og hefði svo djúptæk áhrif á hag fjölda bænda, bæði andlega og efnalega, að nauðsynlegt er að athuga vel áður en föst ákvörð- un er tekin. hvað mælir með, og ekki síður móti, slíku örþrifa- ráði, sem ekki á sér fordæmi í sögu þjóðarinnar, því kláðanið- urskurðurinn illræmdi tók ekki yfir nema lítið svæði af því, sem nú ræðir um. Það sem fyrst og fremst mæl- ir með niðurskurði, er að á ann- an hátt megi naumast vænta útrýmingar á veikinni að fullu, en því miður veitir ekki niður- skurður nauðsynlegt öryggi fyrir þessu, meðan orsakir veik- innar eru óþekktar, og umdeilt nreðal sérfróðra manna, hvort hún ér innfluttur nýr sjúkdóm- ur, eða illkynjað afbrigöi eldri kvilla. Má í þessu sambandi benda á, að til skamms tíma þekktist ekki að minnsta kosti í mörgum héruðum, að sauðfé dræpist í hrönnum úr lungnabólgu, sem nú þykir ekki nein fádæmi.Enn- fremur var ormaveiki til skamms tíma mjög lítið áber- andi, að minnsta kosti þar sem ég þekkti bezt til. En nú fyrir nokkrum árum gýs hún upp með slíkum krafti, að horfði til stórkostlegra vandræða, þar til varnarlyf fékkst við henni. Ennfremur má nefna riðuveiki, sem er tiltölulega ný, er gerir sumstaðar allmikið tjón. Þá er og lítt hugsanlegt, að unnt sé að gjöra sauðlaust með öllu, svo óhemju víðáttumikil svæði og hér um ræðir, og útiloka að komið geti saman við hið aðfengna fé, einkum ef það er flutt inn samtímis, — eða því sem nær, — og hinu er fargað. Þá má ekki síður óttast að girð- ingar þær sem óumflýjanlegt yrði að setja í samband við þessa ráðstöfun, og ómögulegt væri að hafa án margra hliða, mundu ekki tryggja að fullu, að samgöngur fjárins séu útilok- aðar. Ennfremur hafa sumir þótzt taka eftir því, að músa- gangur væri óvenju lítill þar sem veikin er mögnuð, og getiö sér til, að þær tækju veikina. Reyndist þetta rétt, sjá allir, að girðingar verða ófullnægjandi. Þess utan væru tvöfaldar girð- ingar á slíkum vegalengdum feikna dýrar. En að fram- kvæma fjárskipti á einu til tveimur árum mun ófram- kvæmanlegt vegna markaðs- möguleika fyrir ærkjöt, og end- urnýjunarörðugleikum á fjár- stofninum. Að gjöra sér grein fyrir fjár- hagslegu tjóni mæðiveikinnar annarsvegar og af almennum niðurskurði hinsvegar, verður afar erfitt ef ekki ómögulegt. Er hvorttveggja, að enginn veit hve skæð veikin verður, frá ári til árs, og því er blandað mjög saman, sem fargað er, af ótta við hana, (svo sem lömbum og veturgömlu fé) og hinu sem drepst úr henni. Hinsvegar, hvað snertir niðurskurð, þá koma þar ótal mörg atriði til greina, sem ekki verður reikn- að út með tölum. Þær þungu búsifjar, sem veik- in hefir þegar valdið, og er lík- leg til að valda á næstu árum, eyjarsýslum, þá mun það hafa reynst misjafnlega í öðrum ó- líkum héruðum. Hefir einn glöggur þingeyskur bóndi ný- lega skrifað mér á þá leið, að þeirra fé myndi illa þola fjár- ræktaraðferðir vestanlands, og mælir hann þar um af fullum kunnugleika á aðferðarmun í fjárhirðingu, er stafar af ólík- um landsháttum og landsvenj- um. En við þessi ólíku skilyrði hef- ir féð verið að ræktast í marg- ar aldir. Og þar sem aldrei í sögu landsins hefir verið um slíka fjárflutninga að ræða, eru þeir áreiðanlega því varhuga- verðari, sem þeir eru stórfelld- ari, einkurn þar sem ekki er unnt að framkvæma þá með úr- vali. ■ Fjárhlutur sá, er ríkið þyrfti í þessu sambandi að leggja fram, yrði áreiðanlega afar- mikill, því margir mundu gjöra háar kröfur um skaðabætur, því vafasamt er hversu langt verður gengið í skerðingu eigna- réttarins hvað þetta snertir. Að vísu er þegar sýnt, að ríkið kemst ekki hjá aö verja stórfé á næstu árum í þessu sambandi. En við slíka framkvæmd mundu hóflegar óskir manna um stuðning til brýnustu lífsþarfa, snúast upp í skyldukröfui’. — Mundi vanþakklátt og erfitt að standa á móti slíkum kröfum fyrir forráðamenn þjóðarinnar, en fjárhagsgeta ríkislns hins- vegar mjög takmörkuð, sem kunnugt er. Þá er og hætt við, að sumir bændur mundu sýna allmikla tregöu eða fullan mótþróa við að hlýða slíkum fyrirmælum. Hlyti slíkt að valda mlklum örðugleikum við framkvæmd- ina. Mætti tilfæra dæmi frá síðasta ári þessu til sönnunar. Yrði í þessu sambandi að brjóta réttindi bænda um frjálsan um- ráðarétt yfir bústofni sínum. Sýnir reynslan í sambandi við fóðurtryggingarmálin, hve erf- itt er að framfylgja réttmætum ákvæðum hér að lútandi, vegna tilfinningar manna og viður- kenningar á friðhelgi eignar- réttar og búreksturs. Má búast við að margir hinna beztu manna vildu skorast undan að standa í slíkum stórræðum, sem í sumum tilfellum gætu valdið efnalegum og andlegum hvörf- um í lífi manna. Yrði þá að senda eftirlitsmenn í hverja sveit, til að framfylgja þessum málum. Einkum er hætta á erf- iðleikum í þessu efni, þar sem vafi leikur á að veikin sé komin. Mun og flestum hrjósa hugur við að gjöreyða fé, á sllkum svæðum. Þá mætti og gera ráð fyrir,

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.