Tíminn - 14.04.1938, Blaðsíða 2

Tíminn - 14.04.1938, Blaðsíða 2
co _________________ stétt baráttu fyrir auknu lýð- ræöi. Þetta fannst Stalin sem ögrun gegn einræði hans. Það gat orðið valdi hans hættulegt, ef „lýðræðissinnuð stjórnarskrá" var sett meðan gömlu byltingar- foringjarnir skipuðu öll valda- mestu embættin. Þessir menn voru engan veginn ólíklegir til þess að nota hina nýju stjórnar- skrá gegn Stalin, þ.e.a.s. til að losa sig við hann fyrir fullt og allt. Um líkt leyti byrjaði ýmis- konar óánægja gegn stjórnar- stefnu Stalins, svo þessi afleiðing af lýðræðissinnaðri stjórnarskrá var alls ekki ósennileg. Lausn Stalins. Hvað gerði svo Stalin? Hann samþykkti hina „lýð- ræðissinnuðu stjórnarskrá" og byrjaði hin annáluðu Moskva- málaferli. Á einu ári hefir hon- um tekizt að brennimerkja alla elztu menn hinnar gömlu em- bættismannastéttar sem föður- landssvikara og afbrotamenn. Þeir hafa verið líflátnir eða • fangelsaðir sem glæpamenn, njósnarar og fasistar. Þetta eru engar ýkjur. Hér á eftir fara nöfn nokkurra þeirra manna, sem gegndu ráðherra- störfum og öðrum valdamestu embættum í ársbyrjun 1936, en nú hafa ýmist verið fangelsaðir eða líflátnir sem glæpamenn: . Dómsmálaráðherra K r y- lenko. Innanríkisráðherra Jagoda Fjármálaráðherra Grinko. Ráðherra stjórnardeildarinn- ar, sem sér um utanríkisverzl- unina, Rosengoltz, . (og eftirmaður hans, Wuzer). Ráðherra stjórnardeildarinn- ar, sem sér um þungavöruiðn- aðinn, M e z h I a u k. Ráðherra stjórnardeildarinn- ar, sem annast um annan iðnað, L u b i n o v. Ráðherra stjórnardeildarinn- ar, sem sér um hergagnafram- Ieíðsluna, Rukminovitsj. Póstmálaráðherra R y k o v. . . Vara-forsætisráðherra R u d- zu t ak. Landbúnaðarráðherra I v a n- o v. Ráðherra stjórnardeildarinn- ar, sem sér um jarðeignir ríkis- ins, K a 1 m a n o v i t s j. Heilbrigðismálaráðherra K a- m i n s k i. TÍMINN Ráðherra stjórnardeildarinn- ar fyrir skógarhögg, L o b o v. Vara-utanríkisráðherrarnir Karakhan og Krestinski. Vara-hermálaráðherra J u- r e n e v. Forsætisráðherra í TJkraine, Lubjenko. Forsætisráðherra í Hvít-- Rússlandi, G o 1 o ð e d. Forsætisráðherra f Stóra- Rússlandi, S u 1 i m o v. Forsætisráðherra í Kaukasus, Musabekov. Forsætisráðherra í Uzbekis- tan, Khodjajev. Forsætisráðherra í Tadjikis- tan, Rakimbajev. Yfirforingi sjóhersins, O r- lo v. Yfirf oringi lofthersins, A1- s k i n s. Yfirverkfræðingur loftflot- ans, Tupolev. . Aðalbankastjóri ríkisbankans. Forstjóri rússnesku frétta- stofunnar. Forstjóri ríkisútvarpsins. Forstjóri bókaútgáfu ríkisins. Forstjóri ríkishagstofunnar. Landkynnir (forstjóri) ferffa- skrifstofunnar. Aðalritstjóri „Iswestia", aðal- blaðs kommúnistaflokksins. Aðalritstjóri „Journal de M o s c o u", hins opinbera mál- gagns stjórnarinnar út á við. Auk þessara eru svo Tuchaks- jevski og hershöfðingjarnir, sem með honum voru drepnir, Bucharin, Zinovjev, Kamenev, Pjatakov, fjöldi af framkvæmd- arstjórum iðnaðarf yrirtækj a, verkfræðingar, blaðamenn, vís- indamenn, listamenn, sendi- herrar o. s. frv. Háttsettir em- bættismenn, sem hnepptir hafa verið í fangelsi, skipta orðið mörgum hundruðum, og þó eru þeir sakfelldu, sem gegnt hafa ábyrgðarminni stöðum, marg- fallt fleiri. Bylí iiiíí'iii nr. 2. Hverjir koma í staðinn? Það eru langmest nýir, áður óþekktir menn. Menn, sem voru á bernskuskeiði þegar byltingin hófst, og hafa talið hina gömlu yfirráðastétt þránd í vegi þeirra til frama og mann- Atvínnumál iönaðarins í R eykj avík Eítír Jörund Brynjólfsson, alpm. Mörgum mun vera áhyggju- efni hve margt ungra manna í kaupstöðum og reyndar líka i kauptúnum, hefir lítið að starfa. Vera má, að mest séu brögð að þessu í Reykjavík, en því miður á það sér stað líka all víða annarstaðar. Hvað Reykjavík snertir, eru auðsæjar orsakirnar til þessa ástands. Á síðustu 15—20 árunum hefir fólki í bænum fjölgað mikið, eða frá 1920 úr 17.679 upp í 35.300 1936. Sjáfarútvegurinn hefir verið frá fyrstu tíð höfuðatvinnu- vegur bæjarbúa. Hin síðari ár hefir þeirri atvinnugrein geng- ið erfiðlega og fiskiskipakostur bæjarins fremur gengið úr sér heldur en hitt, í stað þess að hann hefði þurft að aukast mikið frá því sem áður var, vegna fólksfjölgunarinnar í bænum. Ef eins væri ástatt'í öðrum atvinnugreinum bæjarins eins og í sjávarútgerðinni, myndi hafa ríkt hér í bæ hið versta á- stand og mikið verra heldur en það þó er, en í sumum at- vinnugreinum hafa störfin auk- izt mikið frá því sem áður var. Á það sérstaklega við hvað iðn- aðinn snertir. Af iðnaði hafa margir haft lífsframfæri sitt um margra ára skeið, en mikið hafa þau störf þó aukizt, síðan torveld- ara var að flytja unnar iðnað- arvörur inn í lándið. Hafa inn- flutningshöftin komið iðnað- inum til hjálpar á marga lund og gjört mönnum mögulegt að stofna og starfrækja ný iðn- aðarfyrirtæki. Og víst er um það, að án þess stuðnings, sem ýms þessara fyrirtækja hafa notið á beinan og«,óbeinan hátt að tilhlutun þess opinbera, hefðu þau tæpast komizt á fót, og alls ekki • náð, þeim vexti og viðgangi, sem þau hafa tekið. Starfsemi þessara fyrirtækja hefir nú þegar spar- að þjóðinni mikinn gjaldeyri, og þau veitt mikla atvinnu. Er gott eitt um þeta að segja, ef þannig verður á þessum málum haldið framvegis, af þeim sem þau hafa með höndum, að þau auki og efli heilbrigt at- vinnulíf. Reykjavík hefir eins og kunn- virðinga. Þessum mönnum get- ur Stalin treyst. Þeir eru al- rússneskir í eðli sínu eins og hann. Þessa ungu menn skort- ir þann hugsjónaeld og þá snertingu við evrópiska menn- ingu, sem hafði mótað gömlu byltingarforingjana að verulegu leyti og var þess valdandi, að þeir voru yfirleitt frábitnir for- ingjadýrkun, ofstækisfullri þjóðernisstefnu og harðstjórn í Austurlandastíl. Það er byltingin nr. 2, sem nú fer fram i Rússlandi. Ein- valdinn Stalin losar sig við Bojana og skapar nýja yfir- ráðastétt, sem er valin af hon- um sjálfur, alin upp í kenn- "ingum hans, há-rússnesk í öll- um hugsunarhætti. Þegar þess- ari byltingu er lokið, munu á- hrifin, sem gömlu byltingarfor- ingjarnir fluttu heim frá út- legð sinni í Vesturlöndum, verða orðin hverfandi lítil í So- vet-Rússlandi. Stjórnarhættir Rússlands verða aftur austur- lenzkir. Innilokunarstefnan og þjóðernisgorgeirinn mun stöð- ugt verða meir og meir hið ráð- andi afl, svo mikils ráðandi, að full ástæða er til að óttast, að Sovét-Rússland verði í þeim efnum jafnoki Nazi-Þýzka- lands. Tímamannabréf Vökumenn og áfengisbaráttan. Skömmu eftir að Pálmi Hannesson varð rektor við menntaskólann, vakti hann bindindishreyfingu skólanna. Margir nemendur hans tóku að sér forustu í þeirri sókn. Klemens sonur Tryggva Þór- hallssonar var einn af þeim, sem þar var fremstur í sveit. Bindindisaldan gekk frá menntaskólanum til nálega allra ungmennaskóla um land- ið. Mér tókst á Alþingi, að út- vega þessari hreyfingu nokk- urn styrk af almannafé, sem léttir starf forgöngumann- anna. íþróttahreyfingin og bindindishreyfingin hafa á síð- ustu árum farið 'sigurför um skóla landsins. Menntaskólinn ugt er, byggst mikið síðan 1920. Á þessu tímabili hefir margt manna haft atvinnu við bygg- ingu nýrra húsa. Eru nú orðn- ar allfjölmennar iðnstéttir í þeim iðngreinum, er störf hafa við húsasmíði og viðhald þeirra. Hafa þær komið á samtök- um hjá sér, málum sínu'm til styrktar og eflingar. Er sízt að slíku að finna á meðan starf- semi samtakanna er innan þeirra takmarka, sem heilbrigt getur talizt. Löggjöf um þessi efni, (um iðju og iðnað og iðnaðarnám) hefir verið sett og endurbætt á síðustu árum. Tilgangur þeirrar löggjafar var auðvitað sá að tryggja eftir föngum góð vinnubrögð, og að þeir er þeim störfum ætla að sinna, fengju sem bezta undirbúningsmenntun fyrir starfið. Löggjöfin hefir einnig veitt iðnstéttunum aukin réttindi miðað við það sem áður var, til að ráða og hafa íhlutun um framkvæmdir þessara mála. Var það gjört af löggjafar- valdsins - hálfu í fullu trausti þess, að iðnstéttirnar færu vel og skynsamlega með vald sitt. Síðasta löggjöfin um þessi efni var sett á þingi 1936. Eins og sjá má á þessu, á sú ^öggjöf ekki langan aldur að baki sér. En þó ekki sé lengra um liðið, hygg ég að það hafi þegar sýnt Bjarni Bjarnason Runólfur Sveinsson var áður fyrr mikið drykkju- heimili. Nú er meira en helm- ingur nemenda í bindindi og um hina ber lítið á, að þeir néyti áfengis. En eí'tir að slepp- ir bindindi skólanna, byrjar hin almenna og siðlausa ofdrykkja, sem nær til allra stétta og allra flokka í landinu að meira eða minna leyti. Á svokölluðum í- þróttamótum í hinum blómleg- ustu héruðum landsins eru menn ár eftir ár ölvaðir í tuga- ef ekki hundraðatali. Kvenfólk- ið er á slíkum samkomum sízt eftirbátar karlmannanna með slarkið. Vökumenn hafa sett sér að takmarki, að vinna á móti hin- um almenna opinbera drykkju- skap. í skólunum eru Vöku- menn fastir liðsmenn í bindind- ishreyfingunni. Sérverkefni þeirra byrjar utan skólanna. Ég kom nýlega á fjölmennan fund Vökumanna í Reykjavlk. sig, að sum þau auknu réttindi, sem iðnstéttunum voru veitt með þeim lögum, hafi verið mis- brúkuð, eins og t. d. þau ákvæði laganna, að það er bundið sam- þykki sveinafélags í iðn, að iðnfyrirtæki eða meistari í iðn- inni megi taka nýjan nem- anda. Sum iðnfélaganna í húsabyggingum (sveinafélög) hafa nú um skeiö sumpart al- veg neitað að taka mætti nokk- urn nýjan nemanda í iðnina (múrarar) eða þá takmarkað svo mikið tölu nemenda, að engri átt nær (rafvirkjar). Gjöra stéttirnar þetta til þess að tryggja hagsmuni sína og atvinnu. Væri ekkert um það að segja, ef í hófi væri"1 stillt. Þá hafa sumar þessara iðnstétta gjört ýmiskonar sam- þyktir fyrir félagsmenn sína, sem þeir mega ekki hvika frá. Þannig hafa t. d. húsasmið- ir samþykkt, að félagsmenn vinni ekki í húsi, ef eigandi hefir aflað t. d. glugga, hurða eða einhvers þessháttar í húsið utan bæjar, t. d. frá Hafnar- firði. Smiður, sem flytur til bæjar- ins, þó hann sé prýðilega að sér í sinni mennt, fær ekki ár- langt, frá því hann flytur í bæinn, að vinna að húsasmíði í bænum. Að ári liðnu má hann fyrst vinna og auðvitað þó að- eins með því móti, að hann gangi í félagið. Þar voru aðallega nemendur úr 4—5 af skólum bæjarins. Hvítbláinn, fáni þeirra úr silki prýddi einn vegginn í fundar- salnum. Pundurinn hófst með því, að félagsmenn sungu fána- ljóð Einars Benediktssonar. Varðmenn, með fánalitina um handlegg gættu þess að ekki kæmu óboðnir gestir, og að allri reglu, þar á meðal að skemmtun dansins næði jafnt til allra, sem vildu dansa. Síðar meir er sennilegt að sjálfboðaliðar úr hópi Vökumanna hafi megin- áhrif á það, að þurka drykkju- skaparblettinn af samkomum bæði í byggð og bæ. Vökumannafélagið í Reykja- vik hefir alveg nýlega á al- mennum fundi vottað tveim skólastjórum þakklæti og við- urkenningu fyrir sterka forustu í þessu máli. Bjarni á Laugar- vatni fær ungu stúlkurnar í skólanum til að bindast sam- tökum um að dansa ekki við karlmann, sem er undir áhrif- um víns. Og þetta hefir þau á- hrif, að enginn karlmaður þor- ir að koma með vín á skemmt- un í Laugarvatnsskóla. Run- ólfur Sveinsson fékk pilta sfrna, 50 að tölu og samkennara, til að bindast samtökum um að hrinda burtu, með valdi, ef á þyrfti að halda, ölvuðum mönnum, sem leyfðu sér að koma á samkomur á Hvann- eyri. Það var spáð illa fyrir þessu af drykkhneigðu og slark- gefnu fólki, sem frétti um þessa ákvörðun. En bæði Bjarni og Runólfur hafa sigrað. Vínið er útlægt af báðum stöðunum. Annar skólastjórinn hefir valið ungum konum áhrifamikið verkefni við þeirra hæfi. Run- ólfur hefir á sama hátt bent karlmönnunum á þeirra verk- efni. Vökumennirnir nota báð- ar aðferðirnar saman. Þeir taka við af bindindisfélögum Pálma Hannessonar. Unga kyn- slóðin í landinu mun í skólum landsins bindast samtökum og læra þau vinnubrögð, sem þarf til að breyta almenningsálit- inu þannig, að smán ofdrykkj- unnar verði máð burt af ís- lendingum. J. J. Stefna Framsóknar- flokksins sigrar Rekstur iogaraútgerðarinnar verdur rann- sakaður Prumvarp það, er þeir Gísli Guðmundsson og Skúli Guð- mundsson lögðu fram á Alþingi fyrir hönd Pramsóknarflokks- ins, um kosningu 5 manna nefndar til að rannsaka hag og rekstur togaraútgerðarinnar og gera tillögur um það mál, er nú komið gegnum neðri deild og hafa allir flokkar tjáð sig því fylgjandi. Við fyrstu umræðu málsins gerði fyrri flutningsmaður, Gísli Guðmundsson, grein fyrir efni frumvarpsins og á- stæðum þeim, er til þess lægju að Framsóknarflokkurinn nú beitti sér fyrir því að þessi leið yrði farin í vandamálum stór- útgerðarinnar. Útgerðarmenn hefðu borið fram óskir um opin- bera hjálp, sagði hann. Með til- •liti til þess, hvílíka þýðingu togaraútgerðin hefði haft og hefði í íslenzku atvinnulífi yrði Þess eru dæmi, að smiðir, sem flutt hafa til Reykjavikur, hafa orðið að flýja bæinn, af því að þeim var fyrirmunað að vinna að húsasmíði, þó verk- efni væri nóg. Það mun nú meir en hæpið fyrir reykvíska smiði, að fara þannig að. Pjöldi þeirra leitar atvinnu að vor og sumarlagi víðsvegar um land. Haldi þeir áfram þessari innilokunar- stefnu, sem þeir hafa upp tek- ið, mega þeir búast við að þeim verði áður en varir endurgoldið það í sömu mynt. Þetta gæti því auðveldlega leitt til hins mesta ófarnaðar. Á það ber einnig að líta, að ef ein stétt beitir slíkum að- förum í sinni atvinnugrein, má gjöra ráð fyrir að aðrar stéttir finni upp á hinu sama. Til hvers slík háttsemi í at- vinnumálum þjóðarinnar leiðir, getur enginn séð fyrirfram. Um kaup og kjör iðnaöar- manna hafa verið skiftar skoð- ir, hve réttmæt væru, en um það skal ekki fjölyrt. Til yfirlits skal hér drepa á, hvað margt manna er starf- andi í nokkrum iðngreinum í bænum og kaup þeirra um klukkustund. Eru þessar upplýsingar fengnar frá mönnum úr ýms- um iðngreinum bæjarins. Má vera að tala mannanna í hinum einstöku iðngreinum sé ekki al- ekki hjá því komizt að taka slíkar málaleitanir til athugun- ar og fyrirgreiðslu eftir mála- vöxtum. En skilyrði til þess að slíkt mætti verða, væri óhjá- kvæmilega þau, að ríkisvaldið fengi aðstöðu til að vita full- komlega og óvéfengjanlega skil á því, hversu hag og rekstri þessara fyrirtækja væri raun- verulega háttað, og hverjar leið- ir með eða án raunverulegra fjárframlaga eða ívilnana, þar kæmu til greina til úrbóta. Afstatfa andstæðinganna Ólafur Thors talaði næstur og lýsti yfir því að Sjálfstæðisflokk- urinn myndi fallast á, að frum- varp þetta yrði að lögum. Hann kvaðst viðurkenna, að krafa Framsóknarflokksins um að rannsókn yrði látin fram fara af hálfu ríkisvaldsins, væri eðli- veg nákvæm, en miklu mun það þó tæpast muna frá því rétta. Veggfóðrarar: Meistarar og sveinar 325. Kaup meistara kr. 2,20 á klst. Kaup sveina kr. 1,95 á klst. Húsgagnasmiðir: Meistarar ca. 20. Sveinar ca. 60. Nemendur 19. Kaup sveina kr. 1,56 á klst. Bólstrarar: Meistarar Sveinar 16. Nemendur 5. Kaup sveina kr. 1,56 á klst. Rafvirkjaiðriaður: Meistarar 12. Sveinar 70. Nemandi 1, sem útskrifast í sumar. (Svo eru 4 nemendur ó- löglegir, og hafa risið málaferli út af þeim, sem ekki er út- kljáð). Inntaka nýrra nem- enda hefir ekki verið leyfð í 4 ár. Kaup meistara er kr. 2,30— 2,75 á klst.. - ' Kaup sveina kr. 1,80 á klst. Kaup nemenda kr. 80—100 á mánuði fyrsta ár, en kr. 170— 225 síðasta námsárið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.