Tíminn - 12.05.1938, Blaðsíða 3

Tíminn - 12.05.1938, Blaðsíða 3
TíMINN 77 Séra Árnér Arnason I Það virðist hálfgert vonleysis- verk, að ríkið borgi árlega vissa í'úlgu, sem aö sjálfsögöu fer vaxandi, til að sjá þessum sjó- þorpum farborða, jafnframt því, sem búskapur í sveitunum fær- ist í þaö horf, að veröa ein- yrkjabúskapur, án þess að nokkur knýjandi nauðsyn sýn- ist fyrir hendi tii þeirrar þró- unar. Ég held að það sé til bölv- unax í þessu landi, að landbún- aður sé eingöngu stundaöur af einyrkjum, en um það kunna nú aö vera skiftar skoðanir. Hitt ættu allir að geta veriö sam- mála um: Ef svo er ástatt í kauptúnum, að fólk hefir ekki í sig og á, án framlags frá rík- inu, og ef svo er ástatt í sveit- um, að bændur geta tekið verkafólk, þá beri að flytja fólkið nauðugt eða viljugt úr kauptúnunum í sveitirnar. Og áður en næst verður úthlutað 60 þús. krónum á ári til fram- færis fólki í kauptúni með 600 —700 íbúum, vildi ég leggja til, að leitað yrði til bænda um það, hvað margt af þessu fólki þeir sæju sér fært að taka á heim- ili sín til framfæris, sem að minnsta kosti svaraði til ríkis- styrksins. Þá kem ég að atvinnubóta- fjárveitingunni. Ríkið hefir lagt fram hálfa milljón á ári gegn tvöföldu framlagi ann- arsstaðar frá. Með þessu hefir Alþingi í raun og veru pínt fram 1 millj. króna framlag til „atvinnubóta", hvort sem þörf er á eöa ekki. — Ég held að þetta sé vitleysa. Ríkinu kemur ekkert við atvinnumál hinna einstöku sveitarfélaga. Það eru þeirra sérmál. Hinsvegar verð- ur ríkið að sjá fyrir því, að þjóðfélagsþegnarnir svelti ekki. Því held ég að rétt væri, að Alþingi ákvæði, að leggja til hliðar ár hvert úr ríkissjóði einhverja fjárhæð, segjum x/2 millj. króna, til hjálpar þeim sveitarfélögum, sem ekki gætu séð sjálfum sér farboröa fjár- hagslega. Það yrði svo á valdi ríkisstjórnar og viðkomandi sveita- og bæjarfélaga á hverj- um tíma, hvernig fé þessu yrði varið. — Það er ekki alveg víst, að atvinnubótavinnan sé bezta formið, a. m. k. virðist um það allskiptar skoðanir í nágranna- löndum okkar, því sumstaðar þykir rétt að láta vinna fyrir Sr. Arnór í Hvammi var borinn til hvíldar í gær. Ég hafði þekkt hann lengi nokkuð mikið. Við höfðum oftast verið andstæðing- ar og andstaöa okkar oft skörp og ákveöin. En þeir, sem voru á öndverðum meið við sr. Arnór, þekktu líka aðra hlið í fari hans. Hann átti mikið af þeirri hlýju og drengskap, sem skapar vin- áttu, þar sem sá jarðvegur er til, en virðing í hugum andstæðinga. Þjóðin öll þekkti sr. Arnór í Hvammi í sjón. Hann var mikill og fyrirmannlegur á svip. Stór- skorinn í andlitsfalli. Augun skörp og snör. Á efri árum var andlitið markað djúpum drátt- um. í æsku mun hann hafa verið dökkur á brún og brá. En hann hærðist snemma og hið hvíta og mikla skegg minnti á höfuðskör- unga Gyðinga eða trúarlega bar- áttumenn frá siðabótatímanum, eins og John Knox, hinn enska lcirkjuskörung. í félagsmálum var það ein- kenni sr. Arnórs í Hvammi, að hann var í einu sanntrúaður og heitur Mbl.maður, en jafnframt þvi óbifandi í trú sinni á mátt fjárframlögin, en annarsstaðar þykir hollara að veita féð sem atvinnuleysisstyrk. En um það ættu allir íslend- ingar að geta orðið sammála: að þó það sé af öllum viður- kennt, að sjálfsagt sé, að láta engan líða skort í þessu landi, frjálsrar samvinnu. í augum annarra var þetta nokkuð und- arlegt. En honum veittist ekkí erfitt að sameina þessar tvær stefnur í allri framkomu sinni og lífsbaráttu. Hann gaf kelsaran- um hvað keisarans var, en held- ur ekki meira. Prestssetrið Hvammur, þar sem sr. Arnór átti heima síðari hluta æfi sinnar, er á ströndinni vestan megín Skagafjarðar, þar sem Grettir leitaði til lands í hinni miklu sundför sinni. Sveit- in er talin nokkuð afskekkt, og er ekki langt síðan þangað kom akvegur frá Sauðárkróki. Þessi sveit var ríki sr. Arnórs. Þar var talið að trúarhiti hans í lands- málunum hefði ósjálfrátt þau á- hrif að allir vildu fylgja þessum stórskorna og aðsópsmikla kirkjuleiðtoga. Töldu Framsókn- armenn sr. Arnór einn hinn þýð- ingarmesta og harðvítugasta landvarnarmann í liði Magnúsar heitins Guðmundssonar í Skaga- firði, meðan heilsan entist. En þegar sr. Arnór kom á aðal- fund í Sambandi íslenzkra sam- vinnufélaga, sem aðalfulltrúí svo lengi sem hjá verðí komizt, þá beri fyrst og fremst að haga svo öllum aðgerðum, að þær dragi ekki úr viðleitni manna til að sjá sér og sinum farborða. Jón Árnason. fyrir samvinnufélag það, sem hann hafði stofnað, þá var hann jafn heill og einlægur í starfi með Frarnsóknarmönnum, eins og hann var skeleggur í hinni pólitísku baráttu. Sr. Arnór var einlægur samvinnumaður og starfaði að þeim málum með á- huga alla æfi. Studdi hann höf- | uðleiðtoga Sambandsins, þá Kristinssyni þrjá og Jón Árna- son, engu miður í öllu sem verða mátti Sambandinu til gagns og j fremdar, heldur en hann með ; hinni pólitísku liðsmennsku sinni veitti lið Magnúsi Guð- mundssyni. Hann var heill og heitur í hverju máli, sem hann lét til sín taka. En það var hlutverk okkar sr. Arnórs i Hvammi, að hittast oft um margra ára skeið á hinum viðu völlum þar sem landsmála- baráttan og samvinnuþróun eru nábúar. í mínum augum voru hinar heítu og skörpu andstæður í sál- arlífi hans undarlegar og tor- skildar. En hann átti sjálfur ekki við neina slíka efagirni aö strlöa. Trú hans í landsmálum og félags málum var traust og óbifanleg, og hann lagði hlklaust orku sina fram fyrir hvert það mál, sem honum þótti máli skipta að styðja. Og nú er þessi einkennilega kempa fallin í valinn. Vafalaust verður skarð hans fyllt. Æsku- menn með heíta trú og óbilandi starfsvilja munu feta i fótspor sr. Arnórs og hinna mörgu þýð- íngarmiklu jafnaldra hans, sem tóku við ættjörð sinni, þegar hún var hreppur í fjarlægu ríki og gerðu það að því sem það er nú. J. J. Borgarstj, biður um ríkísábyrgð iyrír hítaveítuláninu Nýlega var lagt fram i neðri deild frumvarp frá Pétri Hall- dórssyní, um heimild fyrir rikis- stjórnína til að ábyrgjast fyrir hönd ríkissjóðs lán íyrir Reykja- víkurkaupstað til hitaveitu, allt að 7 mílljónum króna, eða jafn- gildi þeirrar fjárhæðar i erlendri mynt. Það kemur engum á óvart, þó borgarstjóri hafi orðið að fara þessa leið, heldur mátti það telj - ast vitanlegt frá upphafi, að Reykjavikurbær myndi ekki geta fengið erlent lán án ábyrgðar ríkisins. Jóni Þorlákssyni heppn- aðist það ekki 1935, þegar fjár- hagur bæjarins var ólíkt betri en nú og minni örðugleikar með er- lendan gjaldeyri. Ef borgarstjóri og flokkur hans hefðu í upphafi viljað viður- kenna þessa staðreynd og t. d. leitað eftir samþykki seinasta Alþingis fyrir ríkisábyrgð, er mjög sennílegt að hitaveitumál- ið væri nú komið lengra á veg. En vegna bæjarstjórnarkosning- anna taldi Sjálfstæðisflokkurinn heppilegast að halda þessu leyndu og gekk svo langt í þeim efnum, að hann fullyrti að feng- ið væri erlent lán til hitaveit- unnar, enda þótt fyrir lægi synj - un hlutaðeigandi stjórnarvalda fyrir slíkri lánveitingu. Munu þess ekki dæmi, að svo óskamm- feilnum blekkingum hafi verið beitt í kosníngabaráttu hér á landi, enda þótt íhaldið hafi oft gengið langt í þeim efnum. En fyrlr hitaveitumáliö sjálft var þó enn hœttulegra aö í- haldsblööin beinlinis notuðu þessar lygar um enska láníð til að spilla fyrir þeirri leið, sem vitanlegt var að fyrr en seinna varð að fara, ef lánið átti að fást. Blöðin notuðu þessa skröksögu borgarstjórans til nýs rógburðar um lánstraust ríkisins erlendis, enda þótt líklegustu afleiðingar þess gætu orðið þær, að erfiðara yrði síðar að fá lán með ríkis- ábyrgð. Fyrsta daginn, sem Morgunbl. sagði frá falsláni borgarstjórans, 7. desember, var strax farið að bollaleggja um þetta í ritstjórn- argrein blaðsins. Tveim dögum síðar er haldið áfram og sagt: „Það eru ekki nema 3 ár síðan erlendír fjármálamenn kváðu upp dóm um fjárstjórn núver- andi rlkísstjórnar. Sá dómur var á þann veg, að allir lánsmögu- leíkar ríkisins erlendis eru iok- aðir. En Reykjavíkurbœr á nú kost á milljónaláni erlendis, án minnstu íhlutunar rlkisins. Enga ríkisábyrgð þarf með lán- inu til hitaveitunnar. Það er traust hinna erlendu fjármála- manna á fjárstjórn bœjarins, sem veldur því, að Reykjavikur- bœr fær þessi kostakjör.“ Á þessa leið vaf tónninn í Morgunblaðinu og Visi alla kosn- ingabaráttuna. Borgarstjóri hefir nú með frv. sínu fullkomlega ómerkt þessi ó- sannindi og rógskrif ihaldsblað- anna Frv. sker svo greinlega úr um það, hvort erlendir fjár- málamenn hafi meira traust á fjárhag ríkisins en bæjarins, að um þaö er ekki þörf frekari um- ræðna. En þrátt íyrir það er enginn kominn til að segja, hversu mik- inn skaða Morgunblaðið er búið að vinna lánstrausti landslns með rógskrifunum um fjárhag þess, því útlendir menn hljóta að taka meira tillit til þess sem að- almálgagn fjölmennasta stjórn- málaflokksins hefir um þau mál að segja, heldur en ef í hlut ætti óbreytt kommúnistablað. Við því hefði niátt búast, að vegna hitaveitulánsins, ef ein- hver áhugi væri um framkvœmd þess, hefðu íhaldsblöðin heldur dreglð úr slíkum skrifum, þegar sá tími nálgaðist, að borgarstjóri þyrfti að biðja um ríkisábyrgð Fyrir framgang lánsins er nauð- synlegt að erlendir fjármála- menn geri sér ekki verri hug- myndir um ábyrgð ríkisins en raun er á. En þessi hefir ekki orðiö reyndin. Rógskrlf íhalds- blaðanna um fjárhag rikisins og erlendar skuldir þjóðarinnar hafa aldrei verið ófyrirleitnari en nú. Viðleitni íhaldsblaðanna til að sverta pólitíska andstœðinga innanlands gengur þannnig það langt, að ekki er skirrzt við, þó lánstrausti landsins sé jafn- framt unnið stórfellt tjón og spillt sé fyrir máli, sem Sjálf- stæðisflokkurinn þykist sjálfur vera fylgjandi. Meira ábyrgðarleysi er naum- ast hægt að hugsa sér. Bændur! Bókin Sauðfé og sauðfjár- sjúkdómar hefir inni að halda margar leiðbeiningar gegn sauðfjárpestinni, sem nú geis- ar. Skriíið eftir bökinni sem fyrst. Sendi gegn póstkröfu hvert á land sem er. Bókin kostar kr. 5. Bókabúðin Skélavörðnstíg 3, Reykjavik. vinnurekenda árið 1899. Er þar fyrst og fremst um að ræða viðurkenning aðila á hvor öðrum sem samningsaðíla. í þessari „septembersætt“ er einnig ákvæði er snertir þá vinnulöggjafaraðferð, sem er fóigin í bráðabirgðafrestun vinnustöðvunar. Ákvæði „sætt- arinnar11 er á þá leið, að fyr- irskipuð er tilkynning vinnu- stöðvunar með 14 daga fyrir- vara. í Svíþjóð var árið 1935 samþykkt að tilkynna skuli vinnustöðvun með viku fyrir- vara, að viðlagðri sekt, og í Nor- egi hefir sáttasemjari vald til þess, að banna vinnustöðvun, þar til sáttatilraun er lokið, en aðiljar geta krafizt að banni skuli aflétt innan 14 daga frá þvi það var útgefið. í sambandi við vinnudeilur verður að gera skýran greinar- mun á milli réttarágreinings og hagsmunaágreinings. Réttar- ágreiningur er deila um skiln- ing á samningl og gildi hans og hvort hann hafi verið rofinn- eða eigi. Hagsmunaágreining- ur er hinsvegar beinlínis deilan sjálf um kaup og kjör. Dómstól- ar um réttarágreining eins og félagsdómur sá, sem gert ei/ ráð fyrir að lögleiða hér, eru mjög algengir í öðrum löndum. Á öllum Norðurlöndum eru auk þess er oft samið um slíka dómstóla, eins og t. d. er aðilar Sogsdeilunnar 1935 sömdu um að 5 manna gerðardómur skyldi dæma um ágreining er verða kynni um skilning á vinnu- samningnum. Dómstólar í hagsmunaá- greiningi eru hinsvegar fátiðir sem fastir dómstólar, enda illa séðir yfirleitt af aðiljum vinnu- deilna. Munu þeir aðeins tíðk- aðir í einræðisríkjum, Rúss- landi, Ítalíu og Þýzkalandi. Hinsvegar er oft grípið til þeirra í lýðræðislöndum í ein- stöku tilfellum, sem neyðar- úrræðl, og má nefna mörg dæmi til þess t. d. frá Norður- löndum. Ríkisþing Dana heíir árin 1933, 1934, 1936 og 1937 ráðið til lykta alvarlegum vinnudeilum með lagafyrirmæl- um um að bannað var að hefja eða halda áfram vinnustöðvun og ákveðið kaup með skipun gerðardóms. Hefir þetta í öll skiptin verið gert undir stjórn jafnaðarmanna. Samskonar aðferð hefir iíka verið beitt í Noregi. Ennfremur ákvað stjórn Leon Blum í Frakklandi, með stuðningi jafnaðarmanna, kom- múnista og frj álslyndra, árið 1936, með lögum og stjórnar- skipun frá forseta, að hætta skyldi öllum vinnustöðvunum og leggja deilumál undir sátta- nefnd, en gerðardómur skyldi ákveða kaupið, ef eigi næðust sættir. Bretar og Hollendingar nota mikið þá aðferð, að reyna að vekja almenningsálitið til þess að hafa áhrif á vinnustöðvanir, og leiða deilumál til friðsam- legra lykta. Er það gert á þann hátt, að láta rannsaka deilu- málin sem bezt og birta um það áreiðanlegar skýrslur, sem ætlazt er til að myndi sterkt al- menningsállt, sem hafi bæt- andi áhrif á þann deiluaðilja, sem almenningsálitið telur hafa rangt fyrir sér. Er gripið á þessari lelð í 34. gr. frv., sem hér er til umræðu, rneð því að veita ríkissátta- semjara vald til þess að birta skýrslu um málavexti í mikil- vægri deilu, sem eigi hefir náðst sátt 1, og skal hann gera það á þann hátt, sem hann tel- ur heppilegastan, til þess að al- menningur fái rétta hugmynd um málavexti. Þá ætla ég að fara nokkrum orðum almennt um frumvarp það um stéttarfélög og vinnu- deilur, sem hér er til 3. umræðu. Frumvarpið er samið og und- irbúið af milliþinganefnd, sem var skipuð 15. des. 1936 af at- vinnumálaráðherra, og í áttu sæti 2 Framsóknarmenn, þeir Gísli alþingismaður Guðmunds- son og Ragnar lögfræðingur Ólafsson og 2 Alþýðuflokks- menn, þeir Guðm. Guðmunds- son lögfræðingur og Sigurjón Ólafsson alþm. Að enginn Sjálf- stæðismaður var í nefndinni, stafaði af því, að sá flokkur hafðí lagt fram frumvarp til vinnulöggjafar, sem skoða varð, sem tillögur hans i málinu. Nefndin hefir undirbúið frum- varpið alveg óvenjulega vel og rækilega, aflað sér heimilda um vinnulöggjöf í öllum þeim lönd- um, sem hún gat til náð og hef- ir samið rækilegt nefndarálit, þar sem miklu og merkilegu efni um þetta mál er saman safnað og úr þvl unnið. Það er þvl hin hraklegustu öfugmæli, er andstæðingar frumvarpsins hafa talað um flaustursundir- búning í málinu. Er það ráðlegt fyrir þá, sem kynnast vilja máli þessu til hlítar, að kynna sér nefndarálitið. Nefndin hefir við samsetningu frumvarpsins haft fyrst og fremst fyrir augum for- dæmi Norðurlandaþjóðanna, því næst annara lýðræðisþjóða. En jafnframt hefir hún reynt að taka sem mest tillit til ís- lenzkra staðhátta og aðstöðu hérlendis. Frumvaiplð er i 5 köflum. I. kafii „um réttindi stéttar- félaga og afstöðu þeirra til at- vinnurekenda“, hefir að geyma lögfestingu á stéttarfélögum og stéttarfélagasamböndum, sem löglegum samningsaðilj um í vinnudeilum fyrir meðlimi slna. Þá er með ákvæðum 4. gr. reynt að hindra það, að atvinnurek- endur eða fulltrúar þeirra láti verkamenn gjalda stjórnmála- skoðana sinna, t. d. með hótun- um um uppsögn eða brott- rekstri, loforðum um fjár- greiðslur og hagnað eða neitun um réttmætar greiðslur. Þá er félögunum veitt heimild til þess að hafa trúnaðarmenn á vinnustöðvum til þess að gæta réttar verkamanna og ákvæði sett um að einstakir verka- menn geti eigi rofið samtaka- heildina, með því að semja út af fyrir sig við atvinnurekanda, án leyfis stéttarfélags. Enn- fremur eru ákvæði um að samn- ingar skuli skriflegir vera og um uppsagnarfrest, um ábyrgð á samningsroíum, sem þó tak- markast við almennar eignir stéttarfélags en nær t. d. ekki til styrktarsjóða og sjúkra- sjóða, samkvæmt tillögu sem ég hefi borið fram ásamt hv. þm. Norður-ísf., Vilmundi Jónssyni. Sett eru ákvæði um það hvern- ig trúnaðarmaður stéttarfélags skuli haga sér og reynt aö tryggj a að atvinnurekandi láti trúnaðarmenn eigi gjalda starfs slns. Er kaflinn tvímælalaust að mörgu réttarbót fyrir verklýðs- og stéttarfélögin. í II. kafla eru verkföll og verkbönn heimiluð að lögum, en jafnframt sett öryggisá- kvæði til þess að reyna að draga úr, að til vinnustöðvana þurfi að koma. Þannig verður eigi löglega hafin vinnustöðvum, nema með almennri atkvæða- greiðslu í félagi, skriflegri og leynilegri, er standi í 24 klst. minnst, eða ef trúnaðarmanna- ráð hefir vald frá félagi til þess að hefja vinnustöðvun, þarf % hluta atkvæða á fundi ráðs- ins til samþykktar á löglegri vinnustöðvun. Er það hliðstætt ákvæði við „Septembersættina" dönsku. Ákvörðun um vimnustöðvun verður að tílkynna sáttasemj- ara og gagnaðila með 7 daga fyrirvara, til þess að sáttatil- raunir geti hafizt og unt sé að bjarga verðmætum, sem eru í bráðri hættu. Þá eru bönnuð þau verkföll og verkbönn, sem eru aðeins um á- greining, sem félagsdómur skal dæma um, ennfremur má eigi beita vinnustöðvun til þess að neyða stjórnarvöld tii þess að framkvæma ólöglegar athafnir eða til þess að þvinga þau til þess að framfylgja eigi lögum. í 18. gr. eru ákvæði sem banna verkíallsbrjótum úr félagi eða sambandi, að aðstoða við að af- stýra vinnustöðvun. Gæti shkt annars í ýmsum tiifellum haft í för með sér óeirðir, barsmíðar og meiðsli. III. kafli „um sáttattlraunir í

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.