Tíminn - 17.06.1938, Qupperneq 3

Tíminn - 17.06.1938, Qupperneq 3
TÍMINN 97 Gullbrúðkaup í um „ísmeygilegu" tiltektum í málinu. Ásgeir Ásgeirsson ætl- aöi aö tefja málið í mennta- málanefnd neðri deildar, en „bros“ okkar Jóns Auðuns máttu sín meira en yglibrún hans. Þessi málalok uröu Djúp- mönnum hiö mesta fagnaöar- efni, einkum þó skólastjóranum Aðalsteini Eiríkssyni. Sáu Djúpmenn nú ótal nýja vegi til að hrinda áfram þessu skóla- máli, eftir aö full réttindi voru fengin á Alþingi. Af tilviljun mun hafa slæðst inn í frv. okkar Jóns Auðuns, að styrkur til skólans fyrir þann vetur yrði ákveðinn af kennslumálastjórninni. Þar var því um að ræða „heimild“. — Skólastjóri skrifaöi kennslu- málaráðherra og bað um styrk- inn, en hann neitaöi að svara skriflega. Kom í ijós, að það voru ráö fræöslumálastjóra. Hann vildi hengja bakara fyrir smið og ekki útborga Reykja- nesskóla kennslustyrk fyrir unnin störf, nema Norður-ísa- fjarðarsýsla greiddi áður bygg- ingarstyrk í Núp. Nú átti Reykj anesskóli enga sök á van- greiðslu til Núps, og sýslan átti ekki skólann. Var því hér um fádæma „ísmeygilegheit" að ræða í garð Reykjaness. Með seiglu og hörku hefir Djúpverj- um tekizt að ná þessum styrk úr höndum Ásgeirs Ásgeirsson- ar, en þó er talið, að nokkur hundruð séu enn ógreidd. Kunna Djúpverjar því enn bet- ur að meta hinn fulla rétt Reykj anesskóla í samanburöi við loðna heimild til handa Ás- geiri Ásgeirssyni, af því þeir eru búnir að reyna hina „klóku“ leið hins mæta þingmanns, er þeir hafa nú. Næst kemur að þvi, að rétt fyrir kosningarnar í vor sem leið ganga Alþýöuflokksmenn á ísafirði vel og myndarlega frá framlagi til Reykjaness. Voru það bæði lönd og jarðhiti. Landlæknir telur að flokks- bræður Jóns Auðunns í bæjar- stjórn hafi þar verið tregir, en ekki kastar það skugga á gagn- stæða framkomu Jóns sjálfs á þingi. Má og vera.að Sjálfstæð- ismönnum hafi ekki verið með öllu ljúft, að gengið væri frá þessum málum áður en kosn- ingahríðin byrjaði. Stóðu í norðursýslunni nógu margir Framsóknarmenn á vegamót- um, ef andi fræðslumálastjóra og Sig. Einarssonar hefði ráðið athöfnum Alþýðuflokksmanna í garö Reykjanesskólans. En eins lausatök bættist svo það, að þegar kommúnistadrengir gerðu i samráði við flokk Rússa í höfuðstaðnum, uppsteit í ein- um héraðsskólanum, tók kennslumálaráðherrann svari kommúnistanna og leyfði sér að skrifa einskonar áminningar- bréf til mesta og reglusamasta stjórnandans í skólum lands- ins. Það bréf var að vísu að engu haft, en þessi framkoma sýndi þó hve sorgleg vöntun var á forstööu í uppeldismálum þjóöarinnar, meðan H. G. lét óábyrga flokksmenn sína leika þar lausum hala. Ég vil ljúka þessum þætti um skoðanamun ' okkar H. G. í fræöslumálum með því að segja frá mismunandi aögerðum okk- ar í viðbúð við tvo skóla. Ann- an í kjördæmi. þar sem Alþýðu- flokkurinn hefir meirihluta og hinn í Framsóknarkjördæmi. Þessir skólar eru Flensborg og Laugar. Þegar ég var kennslu- málaráöherra ofbauð mér hin aumu húsakynni Flensborgar- skólans, sem átti að mennta hina ungu borgara í Hafnar- firði. Ég boðaði almennan fund Hin nafnkunnu merkishj ón Magnús Jónsson og Sigríður Jónsdóttir í Klausturhólum í Grímsnesi áttu 50 ára hjúskap- arafmæli hinn 11. þ. m. Eru þau Klausturhólahj ón frænda- og vina mörg í Árnes- og Rangár- þingi, einnig í Vestur-Skafta- fellssýslu og víðar um landið. Magnús er fæddur í Eystri- Skógum undir Eyjafjöllum 18. maí 1861, en Sigríður kona hans er fædd að Eystri-Sólheimum í Mýrdal 30. desember 1860. Fað- ir Magnúsar var Jón Hjörleifs- son hreppstjóri og dbr.m. í Eystri-Skógum. Var Jón af merkum og góðum ættum kom- inn í báðar ættir, þó ekki verði hér rakið. Móðir Magnúsar í Klausturhólum var Guðrún Magnúsdóttir frá Kanastöðum, Magnússonar Einarssonar frá Leirum, síðast bónda að Núpa- koti, en kona hans var Ingi- björg Guðmundsdóttir bónda í Eystri-Skógum, Nikulássonar sýslumanns Magnússonar. Fað- ir Sigriðar í Klausturhólum var Jón Þorsteinsson bóndi á Eystri Sólheimum, og móðir, kona hans, Ingibjörg Magnúsdóttir frá Kanastöðum, eru þau Klausturhólahjón því systra- börn, og í móðurætt af hinni og á stóðð fór vel á að ísfirð- ingar studdu Reykjanes og Framsóknarmenn landlækni, þó að ekki væri þar neitt samn- ingslegt band á milli. En hitt er vitað mál, að Framsóknar- menn við Djúp vildu hafa skýr og hrein svör 1 skólamálinu. Framh. J. J. i Hafnarfiröi um málið og eggj- aði Hafnfirðinga lögeggjan að byggja nýjan og glæsilegan skóla fyrir æskulýö sinn. Hreyf- ing kom á máliö. Gamlir nem- endur stofnuðu styrktarfélag. Ég undirbjó löggjöf um gagn- fræðaskóla í bæjum, sem var samþykkt 1930, þar sem Flens- borg fékk tryggðan byggingar- styrk frá bæ og ríki, og rekstr- arstyrk til kennslunnar. Ég gerði aðalmann Alþýðuflokks- ins í Hafnarfirði, EmU Jónsson, að formanni skólanefndar og kom því svo fyrir, að hann og Vilmundur Jónsson mynduðu meirihluta í stjórn gjafar Þór- arins Böðvarssonar, sem styð- ur Flensborgarskólann. Ég seldi fyrir landsins hönd Hafn- arfjarðarbæ hamarinn ofan við kaupstaðinn, þar sem nú er búið að byggja Flensborgarskól- ann. Og ég gerði það að skil- yrði, aö þessi klettahæð yröi af Hafnfirðingum eingöngu notuð fyrir skemmtigarð og til að reisa þar opinberar byggingar. Síðan tók Emil Jónsson og Al- þýðuflokksmenn í Hafnarfirði byggingarmálið upp með mikl- svonefndu Núpakotsætt, sem er all fjölmenn í Rangárþingi og víðar. Þau Magnús og Sigríður ólust bæði upp í foreldrahús- um og nutu betra uppeldis, en almennt gerðist á þeim tíma, án þess þó að vera til mennta sett að'öðru en því, er heimilin gátu veitt þeim. Þau dvöldu ó- slitið í föðurgarði til giftingar- dags, 11. júní 1888, og reistu þá bú í Steinum undir Eyjafjöll- um, þar bjuggu þau í 7 ár, eða til vorsins 1895, er þau fluttu búferlum að Klausturhólum og bjuggu þar til vorsins 1935, að Björgvin sonur þeirra tók við á- búð á allri jörðini; síðan hafa þau dvalið þar í innilegri sam- búð við nefndan son sinn og konu hans, Guðnýju Friðbjarn- ardóttur. Þeim hjónum, Magn- úsi og Sigríði, varð þriggja barna auðið. Björgvin, sem fyr er nefndur, f. 2. maí 1889, Guð- rún, f. 12. apríl 1891, dó á fyrsta ári, og Jón, f. 22. marz 1894, dá- inn 25. okt. 1934, ógiftur og barnlaus, hafði hann þá um 2— 3 ár verið bústjóri á búi for- eldra sinna A jörðinni á móti Björgvin, sem byrjaði búskap á hálfri jörðinni Klausturhólum, 1931. Jón var, svo sem bróðir hans, hinn bezti drengur og hvers manns hugljúfi, þeirra er honum kynntust, og hugðu for- eldrar hans gott til þess að lifa í skjóli hans og þeirra bræðra, það er eftir væri æfinnar. Aðalstarf þeirra hjóna, Magn- úsar og Sigríðar i Klausturhól- um hefir verið í Grímsneshreppi og Árnessýslu. Brátt eftir að þau komu í hreppinn, varð um myndarskap, eins og ég hafði vonazt eftri. Þeir byggðu á þeim grundvelli, sem ég hafði lagt með löggjöfinni um Gagn- fræðaskólana og sölunni á klettahæðinni. Ég fylgdist með starfi Guðjóns Samúelssonar ár frá ári meðan hann vann að hinum glæsilegu teikningum af Flensborg og birti myndir af þeim í tímariti, sem ég stýri. Að lokum beitti ég áhrifum mínum, sem formaður fjárveit- ingarnefndar 1934 og 1935 til að tryggj a fjárframlag til Flens- borgar við hlið Laugalands- skólans. Emil Jónsson og Kjart- an Ólafsson unnu með miklum áhuga að byggingu Flensborgar, svo að eigi varð betur stýrt því máli heima fyrir. En ég hygg að það muni líka teljast hafið yfir allan efa, að ég hafi stutt þá Hafnfirðingana og Alþýðu- flokkinn með miklum áhuga og engum bollaleggingum um flokkshagnað til handa Fram- sóknarmönnum. í átthögum mínum og því kjördæmi, sem ég er þingmaður fyrir, er Laugaskóli samskonar menntastofnun og Flensborg er Magnús mikið riðinn við öll sveitarmál; í hreppsnefnd var hann flest árin, sem hann bjó þar, að undanskildu einu kosn- ingatímabili og var oddviti í 19 ár. Sýslunefndarmaður hefir hann verið í 18 ár og endur- skoðandi hreppareikninga sýsl- unnar í nokkur síðastliðin ár. Sóknarnefndarmaður og safn- aðarfulltrúi hefir hann verið ó- slitið í 50 ár. í yfirmati fast- eigna hefir hann átt sæti, sem varamaður, og í sáttanefnd um allmörg ár. í skattanefnd hefir Magnús átt sæti síðan þau lög gengu í gildi, og í stjórn bún- aðarfélags hreppsins í mörg ár. Yfir höfuð mun hann hafa átt virkan þátt i flestum þeim vandamálum, sem fyrir hafa komiö í Grímsneshreppi í hans tið fram að þessu, ýmist kosinn eða skipaður, einnig til nokk- urra utanhreppsmála, svo sem virðinga o. fl.; og hefir hverju máli þótt vel borgiö í höndum hans fyrir prúðmennsku og réttdæmi. Magnús i Klausturhólum hefir ekki verið þrasgjarn um dagana, en hitt hefir verið ein- kenni hans, að halda fast á máli sínu og hopa hvergi. Héldu ýmsir stundum auðveldara að ná spotta úr höndum hans en raun varð á. Er slíkt jafnan einkenni fastlyndra drengskap- armanna. Get ég ekki stillt mig um að minnast á 2 mál hér í Árnessýslu, sem Magnús kom mjög við sögu. Annað þeirra var hið svonefnda Sogsbrúar- mál, sem mjög var um deilt um og eftir aldamótin. Barðist Magnús mjög fyrir framgangi þess máls, sem var ómetanleg samgöngubót fyrir Grímsnesið, er var innilukt af sundvötnum á þrjá vegu, og varð því eigi komizt út úr sveitinni til að- drátta eða annarra erinda með hesta, nema að sundleggja þá, sem oft var illt viðureignar einkum að vetrarlagi. Magnús vildi komast þurt, hann sá líka að Grímsnesinga vantaði veg, en það var ekkert sérstakt fyrir þá; allir upphreppar sýslunnar voru vegarlausir og þurftu líka samgöngubætur og var það or- sök andstöðunnar gegn brúnni, að ýmsir hugðu hana seinka samgöngubótum annarsstaðar í sýslunni. Hitt var héraðsskóla- mál Sunnlendinga, sem hann studdi af alefli, bæði með ráð- um og fjárframlögum, unz mál- ið var komið i höfn. í báðum þessum málum var Magnús margra manna maki. í Hafnarfirði. Laugaskóli er fyrir samvinnufólkið í Þing- eyjarsýslu eins og Flensborg fyrri verkamannastéttina og sjómenn í Hafnarfirði. Lauga- skólinn er auk þess alveg sér- staklega og nálega eingöngu byggður fyrir átök samvinnu- manna í Þingeyjarsýslu. Einn af frændum H. G., miðaldra bóndi í Þingeyjarsýslu, hafði verið áhrifamestur allra Þing- eyinga um byggingarmálið og lagt á sig hinar mestu fórnir við byggingu skólans og erfiðan rekstur. Þessl maður hafði sömu aðstöðu við Laugaskóla og Emil Jónsson í Flensborg. Til að tryggja Flensborg hafði ég valið Emil sem formann skólanefndar. En þegar umboð hins þingeyska forgöngumanns féll niður í sumar sem leið, rak H. G. frænda sinn og braut- ryðjanda úr íormannsstöðunni, og setti í þess stað mann, sem er ýmist með kommúnistum eða Héðni Vaidimarssyni. Mann sem ekki hefir sýnt neinn á- huga fyrir skólanum fyr eða síð- ar og hefir ekki aðra verðleika i opinberu lífi, en að hafa kom- Á stjórnmáium hefir Magnús alltaf haft mikinn áhuga og fylgst þar vel með og gerir það enn, þrátt fyrir háan aldur. Var hann fyrst heimastjórnar- maður eindreginn, en er sá flokkur leystist upp eftir unn- inn sigur, skipaði hann sér undir merki Framsóknarflokks- ins og hefir alla tíð síðan verið einn af beztu stuðningsmönn- um hans hér í sýslu. Heimilið og heimilislíf í Klausturhólum hefir í fæstum orðum sagt verið sterkasta fyr- irmynd í öllu, svo að rnikils virði er fyrir hverja sveit, að sjá og umgangast slíkt heimili. Þar hefir hver hlutur, smár og stór, átt sinn vissa samastað, og öll umgengni utan bæjar og innan til liinnar mestu fyrir- myndar, enda hjónin bæði framúrskarandi prúðmenni og snyrtimenni í öllu. Þá munu margir renna þakklætishuga til þeirra hjóna, sem notið hafa áratugum saman hinnar miklu og hlýju gestrisni þeirra á heimilinu. Þar var aldrei gerður neinn munur á ríkum og fá- tækum, mönnnm eða málleys- ingjum. Þó var fallegast af öllu, sem gesturinn og heimilisfólkið sá í Klausturhólum, sambúð hjónanna sjálfra. Þau voru systrabörn að frændsemi, eins og að framan er getið. Ung höfðu þau bundizt heiti, og á það heit hefir enginn skuggi fallið öll þessi.50 ár. Áhyggjur búskapar, ýmsir erfiðleikar, sem mætt hafa þeim á þeirra löngu samveru, hafa ekki megn- að að vinna á æskuást þeirra. Þrátt fyrir háan aldur, og að nokkru bilaða heilsu og silfur- hvít hár. Ennþá bregður fyrir ókulnuðum æskuglampa í aug- um þeirra, þegar þau líta hvort annað og minnast liðinna ára. Sá eldur slokknar ekki héðan af. Ég hefi ekki heyrt Sigríði í Klausturhólum hafa upp orð Bergþóru: „Ung var ég gefin Njáli bónda mínum og hefi ég lofað honum þvi, að eitt skyldi yfir okkur bæöi ganga“, en hitt veit ég, að til þess væri hún allra kvenna fúsust. Allir hinir mörgu vinir og frændur þeirra Klausturhóla- hjóna munu óska þess, aö æfi- kvöld þeirra verði eins friðsælt og blítt, eins og sambúð þeirra hefir verið um æfina, óslitin brúðkaupsferð inn i morgun- roða eilífðarinnar. Magnús hefir verið sæmdur riddarakrossi Fálkaorðunnar. Böðvar Magnússon. ið á stað einu lélegu vegavinnu- verkfalli í sinni sveit, og þurfti þó að lokum aðstoð kommún- ista af Húsavík til að ná með ofbeldi vinnuverkfærunum af sveitabændunum, sem þar voru að starfi. Ef skifta þurfti um formann, t. d. vegna fjarveru hins eldri áhugamanns, var vitaskuld sjálfsögð kurteisi og mannasiður að velja þangað annan Framsóknarmann. En þessa bjánalegu framkvæmd gerði H. G. fyrir veiklaðan landshornamann, sem hafði svikið Framsóknarflokkinn og sveik Alþýðuflokkinn litlu síðar og er nú handbendi kommún- ista eins og skjólstæðingur hans, núverandi formaður Laugaskóla. Þessi tvö dæmi nægja til að sýna hve frámunalega illa fær H. G. var til að hafa forustu menntamálanna. Með langri baráttu, vakandi áhuga og góðvild til þeirra, sem eru minni máttar í þjóðfélaginu, er hægt fyrir þingmenn að hrinda á- leiðis glæsilegri skólafram- kvæmd eins og byggingu Flensborgarskólans. En með að- A víðavangi Ritstjóri Tímans er nú talinn á góðum bata- vegi, en mun þó tæpast koma til starfa sem neinu nemur næstu mánuði. í forföllum hans hafa nokkurir áhugasamir flokksmenn annazt ritstjórn blaðsins og munu gera fyrst um sinn. Klofningsstarfsemi Héðins Valdimarssonar. Höfuðorusta er nú til lykta leidd innan verklýðsfélaganna, i sambandi við klofning þann, sem Héöinn Valdimarsson hefir staðið að með kommúnistum. Héðinn og fylgifiskar hans lögðu fyrir nokkru fram breyt- ingartillögur við lög Dagsbrún- ar, sem er fjölmennasta verk- iýðsfélagið í landinu, og talið heíir verið sterkasta vígi Héð- ins, þar eð hann hefir um mörg ár verið formaður þessa félags. Gengu lagabreytingarnar yfir- leitt út á það að styrkja aöstöðu klofningsmanna en veikja Al- þýðuflokkinn í áhrifum á fé- lagsmál. Auk þess vildi Héðinn svifta átta menn fulltrúarétti, sem kosnir höfðu verið með lögleg- um hætti á Alþýðusambands- þing, aðeins íyrir þá sök, að þeir fylgdu Alþýðuflokknum að málum. Atkvæðagreiðsla um þetta hefir staðið yfir undanfarna daga og lauk á sunnudagskvöld, kl. 11. Var í annan stað greitt atkvæði um Jagabreytingarnar, og svo um umboðssvipting full- trúa á Alþýðusambandsþing sér í lagi. Við lagabreytingunum sögðu 647 nei, en 619 já, 17 seðlar voru auðir og 14 ógildir. Við umboðssvipting fulltrú- anna sögöu'639 nei og 594 já, 48 seðlar voru auðir og 14 ógildir. MeÖ þessu er Héðinn Valdi- marsson kominn í ótvíræðan minnihluta innan Dagsbrúnar, þar sem hann nú er formaður. Verða þetta að teljast nöpur örlög fyrir Héðinn, sem var einn í kjöri í formannssætið í sið- ustu stjórnarkosningum. Hefir klofningsstarfsemi Héð- ins Valdimarssonar með þessari atkvæðagreiðslu nú hlotið sinn skapadóm. Samband ungra Framsóknarmanna. Fregnir frá stofnfundi Sam- bandsins, sem staðið hefir að Laugarvatni, verða birtar í næsta blaði. Stofnfundinn sitja rúmt hundrað fulltrúa víðsveg- ar að af landinu, og var svo ráð fyrir gert að honum yrði lokið á fjórum dögum. ferð H. G. gagnvart Laugaskóla er hægt að lama fyrirtæki, sem á við erfiðleika að stríða, auka deyfð og sundrungu um þjóð- nytjamál. En bak við þessa lé- legu ráðstöfun lá kaupkröfu- andinn. Hér var laust trúnað- arstarf. í það átti aö koma Al- þýðuflokksmanni til þess að flokkurinn fengi sitt. Og eftir kenningu helztu vina H. G., var ekki vandbúið að Framsóknar- flokknum. Hann átti hvort sem var að deyja sem fyrst og leysast upp í sín frumefni. Framkoma mín gagnvart Flens- borg og H. G. gagnvart Lauga- skóla útskýra vinnubragðamun þeirra tveggja fiokka, sem síð- an 1934 hafa farið með stjórn landsins. Frh. J. J.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.