Tíminn - 30.06.1938, Blaðsíða 4

Tíminn - 30.06.1938, Blaðsíða 4
106 TÍMINN A viðavangi Bændaför til Norðurlands. Búnaðarsamband Suðurlands gekkst fyrir fjölmennri bænda- för til Norðurlands í þessum mánuði. Þátttakendur voru 140, karlar og konur. Stóð förin yfir í tíu daga og farið lengst til Ás- byrgis. Heppnaðist þetta ferða- lag svo sem bezt má verða. Veð- urlag hagstætt, viðtökur hvar- vetna hinar höfðinglegustu, og hvergi henti nokkurt óhapp alla þessa löngu leið. Voru það ein- kum Búnaðarsambönd, ræktun- arfélög og samvinnufélög, sem greiddu för gestanna og leið- beindu í hverju héraði. Er það segin saga, að með slíkum ferð- um sem þessum, hefir sveita- fólkið tekið upp þátt sem á all- an hátt mætti verða til menn- ingarauka og ánægju. Er þess að vænta, að slíkar feröir verði margar farnar héraða og lands- fjórðunga í milli. Forgöngu- maður að förinni var Guðm. Þorbjarnarson bóndi að Stór- hofi, en fararstjóri Steingrím- ur Steinþórsson búnaðarmála- stjóri. Að leiðarlokum var sam- koma í Valhöll að Þingvöllum. Lauk henni ekki fyr en í aftur- elding. En þá héldu hópar þátt- takendanna eftir því sem leið- ir lágu heim til hinna ýmsu byggða, enn ríkari að glöðum og góðum endurminningum en þeir höfðu gjört sér vonir um, áður en upp var lagt. Kuldi hamlar síldveiðum. Síðustu fimm daga hefir sára lítil síld borizt á land sakir kulda og norðaustanáttar við Norðurland. Um síðustu helgi var þó komin álíka veiði á land og á sama tíma í fyrra, eða 98 þús. hl.. Er dýr hver dagurinn sem veður hamlar veiðunum. Skipin með flesta móti og verk- smiðjurnar stórauknar síðan í fyrra, en síldarmagn hinsvegar allmikið á veiðisvæðinu. Saltfisksala til Spánar. Fisksölusamlagið hefir samið um sölu á 5 þús. smál. af salt- fiski til Barcelona fyrir mun hærra verð en annarstaðar er nú fáanlegt, og er greiðsla tryggð í sterlingspundum. Von er um sölu á 2500 smálestum síðar til sömu aðilja, og vænk- ast þá um saltfisksöluna þetta ár, því þá færi til þessa eina lands helmingurinn af þeim saltfiski, sem nú er til í landinu. í Fljótshlíð var á laugardag stofnað Fé- lag ungra Framsóknarmanna. Stofnendurnir voru 44. Láta Fljótshliðingar auðsjáanlega ekki sinn hlut eftir liggja. Er skiptið var gætt hófs, fyrst ó- hyggileg undanlátssemi og síðar frekja og ósanngirni, sem ekki var hægt að mæla bót, eins og málavextir voru til. En frá þessum viövaningslát- um um störf og stöður, kom fyrr en varði hinn djúptæki ágrein- ingur um vinnumálin. Alþýðu- flokkurinn hafði allt af verið kaupkröfuflokkur, án tillits til þess hvað framleiðslan þoldi að greiða. En eftir því sem komm- únistar höfðu meiri áhrif, og einkum eftir að Héðinn Valdi- marsson var orðinn bandamaður þeirra og vildi sundra stjórnar- samvinnu þeirri, sem verið hafði síðan 1934, tóku vinnumálin að gerast erfiðari. Kyntu kommún- istar undir hvar sem þeir gátu, en Alþýðuflokkurinn treysti sér ekki til að taka föstum tökum á málunum og spyrja hvað fram- leiðslan gæti borið. Urðu þessar sviftingar þess valdandi, að Har- aldur Guðmundsson sagði af sér störfum í landsstjórninni. Framli. J. J. þessi félagsstofnun í fullkomnu samræmi við hina veglegu sam- bandsstofnun að Laugarvatni á dögunum, sem alkunn er nú orðin. Bjargræðistíminn. Morgunblaðið hefir löngum skellt skuldinni á stjórnar- flokkana út af því, að afkoma þjóðarinnar væri ekki eins góð og skyldi. Aflabrestur, búfjár- sjúkdómar, markaðshrun og ó- blíða náttúrunnar til lands og sjávar hafa jafnan orðið algerð aukaatriði í röksemdafærslu í- haldsblaðanna, þegar deila þurfti á stjórnmálamenn þá sem með völdin fara En í ritstjórnargrein um „Bjargræðistímann", sem út kom 23. þ. mán., segir Morgun- blaðið: „Undir þessu tvennu, síldar- afla og heyfeng, er afkoma vor mjög komin“ ....... „í fyrrasumar hagaði svo til, að í hendur hélzt óvenjuhátt verðlag á síldarafurðum og ó- venju mikill afli. Nú hefir af- urðaverðið lækkað svo, að það síldarmagn, sem í fyrra var verðlagt á 8 krónur, er nú að- eins verðlagt á 4.50. Ef nokkur von ætti að vera um það, að út- flutningsverðmæti síldarinnar yrði líkt og síðastliðið ár, yrði aflinn að verða meiri en nokkru sinni fyr“. Og enn segir Morgunblaðið: „í dag verður engu um það í spáð, hver afkoman verður eftir bjargræðistímann. — Menn verða að vona hið bezta. Afleið- ingar þess að heybrestur yrði í sveitum, og aflabrestur á síld- veiðum, yrðu svo alvarlegar, að fullkomin þjóðarógæfa mætti kallast. En svona hefir það verið og svona er það: Við erum háðir veðurfari og aflabrögðum. Af- koma okkar veltur á, að hvor- ugt bregðist. Tíu eða tólf vikna bjargræðistími sker úr um það, hvort þjóðin kemst af“. Eru menn beðnir að festa sér þessi ummæli blaðsins vel í minni, með hliðsjón á ýmsu því, sem áður hefir verið sagt í þessu málgagni, og þá ekki síð- ur með tilliti til hins, ef ske kynni að síðar kynni að kveða við annan tón í blöðum Sjálf- stæðisflokksins. starfar næsta vetur eins og að undanförnu. Tvö fjögra mánaða námskeið verða haldin, hið fyrra frá mánaðamótum september— október til 1. febrúar n. k., hið síðara frá byrjun febrúar til 4. júní 1939. — Allar umsóknir séu skriflegar og sendist sem fyrst, ásamt fullnaðarprófskírteini samkvæmt skólaskyldulögunum og læknis- vottorði til forstöðukonu skólans. — Umsóknarfrestur er til 15. á- gúst n. k. — Kennslukona verður eins og s. 1. vetur Sigríður Theo- dórsdóttir frá Bægisá. Geldíng á lömhum og húsdýrum Engín blnðing Hin nýja tegund af „BURDIZZO" geldingartöngum, uppfundin og siðan. 1910 aðeins framleidd af Dr. N. Bur- dizzo, sem er frumkvöðull að nútíma geldingaraðferðum. Fyrir lömb kr. 50,00 fyrlr kálfa — 66,00 Hörundið er algerlega óskaddaö. Engin skýkingarhætta. Gelding- una má framkvæma á hvaða tíma árs sem vill. Engin eftir- köst. Auðvelt að nota fyrir hvern sem er. — Nýja tegundin er út- búin með haki til að halda kólf- inum, svo hann getur ekki runnið und- an tönginni. Ekkert opið sár. Engin mistök. Sparar tíma og vinnu. Myndalisti og verðlisti fæst endurgjaldslaust hjá einkaumboðsmanni vorum fyrir ísland: H.F. Eínagerð Reykjavíkur P. O. Box 897, Reykjavík. blautsápa LÆKKAÐ VERÐ Samband ísl. samvínnufélaga Símí 108 0. NEI. Flugmaðurinn hefir gert nauðsynlegar ör- yggisráðstafanir. En það eru fleiri en flugmenn, sem þurfa að brynja sig gegn slysum og dauða. ÞAÐ er að vísu ekki hægt að tryggja sig fullkom- lega gegn slysum og dauða, en það er hægt að tryggja sig gegn afleiðingunum. EF þér gætuð hugsað yð- ur kringumstæðurnar eins og þær verða, þegar þér eruð fallinn frá, þá sæjuð þér hvað líftrygging getur gert. Liftryggingarfe- LÖGIN eru til yðar vegna. Og nú getið þér tryggt yður í íslenzku félagi. Líftryggingin þarf ekki að vera há. En hún þarf að vera frá „Sjóvátrygging“. Sjóvátryqqi aqísiandsl lífíry«5> iitgareleild. Aðalskrifstofa: Eimskip, 2. hæð. Sími 1700. Tryggingarskrifst.: Carl D. Tulinius & Co. h. f., Austurstræti 14, Sími 1730. Svíar ftakmarka Snnfl. (Framhald af 3. síðu.) þvingunarráðstöfunum eða með frjálsum samtökum hlutaðeig- andi aðila. Ráðherrann sagðist vona að hægt yrði að fara síöari leiðina og tilkynnti að ríkisstjórnin myndi leita eftir samvinnu við þá, sem fengjust mest við utan- ríkisverzlunina, um hið nýja fyr- irkomulag og framkvæmd þess. HAVNEM0LLEN Haupmannahöfn rnælir með sínu alyiðurkennida RtFGMJÖLI OGHYEITI Meiri vðrugæði ófáanleg S.Í.S. skíptir eingðngu við okkur. Kolaverzlnn SIGURÐAR ÓLAFSSONAR Símn.: Kol Reykjavík. Sími 1933 NOTUÐ ÍSLENZK FRÍMERKI. kaupi ég hæsta verði. Duglegir umboðsmenn óskast um allt land. Innkaupsverðlistar sendir þeim sem óska. Gunnar Guffmundsson, Laugaveg 42. Pósthólf 551 Sími 4563. — Reykjavík. Trúlofunar- hrlngfa smíðar Jón Dalmannsson gull- smiður, Vitastíg 20, Reykjavík. Gúmmílímíð ,GreffírÉ Reykjavik. Sími 1249. JVi&ursuðuverksiniðja. Símnefni: Sláturfélag. Bjúgnagerð, FrystiIiBss. Reykhús, Framleiðir og selur í heildsölu og smásölu: Niðursoðið kjöt | og fiskmeti fjölbreytt úrval. Bjúgu og allskonar áskurð á brauð ■ mest og bezt úrval á landlnu. Hangikjöt, ávalt nýreykt, viðurkennt fyrir gæðl, Frosiff kjöt ;| allskonar, fyrst og geymt i vélfrystihúsl, eftir fyllstu nútíma- kröfum. Ostar og smjör frá Mjólkurbúi Flóamanna. Verðskrár sendar eftir óskum, og pantanir afgreiddar um allt land. reynist bezt. Sá, sem einu sinni hefir not- að það, biður aldrei um annað. Gúmmílíingerðiii Grettir, Laugaveg 76. Sími 3176. J. GRUNO’S ágæfa hoilenzka reykföbak VBBBi Útbreiðlð TÍMANN AROMATISCHER 3HAG kostar kr. 1.16 Vao kg. FEINRIECHENDER SHAG — — 1.26 — — Ritstjóri Gísli Guðmundsson. Fæsf í ðlium verziunum. Prentsm. Edda h.f.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.